Heimskringla - 05.01.1888, Blaðsíða 2
ÍSLENZKA. ICELANDIC.
I>að er talið svo til, að af hinum
afarmikla landgeimi, er tilheyrir
Canada, sje meira en þriðjungurinn
eða urn sjð hundrud miljónir ekra
gott og byggilegt land, og af [>ess-
um mikla ekra fjölda eru enn f>A ó-
numdir sex sjöundu hlutir, eða um
sex hundruð milliónir ekra. Og í
[>essari eign getur hver sem vill
orðið hluthafandi.
Megin hluti landsins er mældur
í stóra ferhyrninga, 6 mílur á hvern
veg, sem nefndir eru Tuwriships.
Þessum ferhyrningum er aptur skipt
í 36 ferhyrninga, 1 míla á hvern veg,
og nefnast [>eir sections, og er þeiin
aptur skipt í 4 bújarðir. í hverju
townshipi eru j>s í 144 bújarðir, hver
^ míla á hvern veg. Þessar bújarðir
getur hver sem vill eignast sam-
kvæmt fylgjandi skilmálum:
LÁITOKU LOGl
AUar nectionir með jafnri tulu, nema
8 og 26 geta menn tekið upp sem heimil-
isrjettarland og forkaupsrjettarland.
IXXIMTIX.
Fyrir landinu mega menn skrifa sig
á þeirri landstofu, er næst liggur landinu,
sem tekið er. Svo getur og sá er nema
vill land, gefið öðrum umboð tii pess að
innrita sig, en til þess ver'Sur hann fyrst
að fá leyfi annatStveggja innanríkisstjór-
ans í Ottawa eða Dominion Land-umboðs-
mannsinns í Winnipeg.
SkVLIHKXAB.
Samkvæmt núgildandi heimilisrjett
ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar
með prennu móti.
1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins;
má þá landnemi aldrei vera lengur frá
landinu en 6 mánuði á hverju ári.
2. Með því að búa stötSugt í 2 ár innan
2 mílna frá landinu, er upp var tekið, og
að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um
3mánuði stöðugt, eptir að 2 árin eru lið-
in og átSur en beðið er um eignarrjett.
Svo verður og landnemi að plægja: á
fyreta ári 10 ekrur, á ö'Sru 15 og á þriðja
15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje
sáð í 10 ekrur og á priðja ári i 25 ekrur.
3. Með pvx að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá
1 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að
byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir aiS
2 ár eru pannig liðin verður landnemi að
byrja búskap á landinu ella fyrirgerir
hann rjetti sínum. Og frá peim tíma
verður hann að búa a landinu í það
minnsta 6 mánutSi á hverju ári um þriggja
ára tíma.
I II LILXAKKIt.l EF
geta menn beiSið hvern land agent sem
er, og hvern pann umboðsmann, sem
sendur er til að skoða umbætur á heim-
ilisrjettarlandi.
En sex mánntSum dXrur en landnemi
hiVnr vni eignnrrjett, verðnr trnnn nð
Jcunngern pets Dominion Land-umbodSs-
lnnii ii in :i in.
LEIÐBEININGA UMBOÐ eru í
Winnipeg, að Moosomin og Qu’Appelie
vagnstöðvum. Á öllum pessum stöðum
fá innfiytjendur áreiðanlega ieiðbeining
3 hverju sem er og alla aðstoð og hjálp ó-
keypis.
SI IXXI II Fil XII I.ISK.I F.TT
getur hver sá fengið, er hefur fengið
eignarrjett ft’rir landi sínu, eða skýrteini
frá umboðsmanninum um að hann hafi
átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun
1887.
Um upplýsingar áhrærandi land
stjórnarinnar, liggjandi miili austurlanda-
mæra Manitoba fylkis að austan og
Klettafjalla að vestan, skyldu menn
snúa sjer til
H. II. Kinitli.
Commissioner of Dominion Lands,
Winnipeg, Manitoba.
MANITOBA.
Manitoba, eða sJjettlendisfylkið í
Canada, ofi hið svo kallaða fordyri
til hins ^jrullna Norðvesturlands”, er
að flatarmáli rúmlega hundrað og
Sextán pús. ferhyrningsmílur, og
innibindur pví utn sjötíu og fjórar
iniljónir ekra af landi. í austur-
hluta pess eru auðugir málmnámar,
I norðurhh.tanurn stórskógur, en í
suður og vesturhlutanuin ágætis land
fyrir alinennan landbúnað.
íbúatal í Manitoba er um 110,
|>ús.. er saman stendur af allra pjóða
fólki, og er akuryrkja og kvikfjár-
rækthelztu atvinnuvegirnir. Margar
járnbrautir liggja í gegnum fylkið
framog aptur og ersamanlögð lengd
peirra, er fullgerðar eru, um 1,000
mílur. Allskonar korntegundir og
róta áve/.tir prífast hjer mæta vel;
meðal uppskera af hveiti af ekrunni
er venjulega yfir 20 bushel. Afrakst-
ur landsins í ár hefur verið geysi-
mikill. og má geta pess að hveiti til
útflutninga er í ár um 12 miljónir
bush., og meðal hveiti uppskera af
ekrunni er um 28 bush.
Árið 1886 voru I fylkinu 550
alpýðu skólar, 2 kennara skólar og
3 Colleges eða undirháskólar, og I
háskóli.
WINNIPEG.
Winnipeg, höfuðstaður Mani-
tobafylkis, er var stofnaður 1871 og
gerður sjerstakt lögsagnar umdæmi
1874. hefur síðan vaxið svo ört að
hann er nú orðin borg xneð meira
en 21,000 íbúa. Staðurinn stendur
við xnót tveggja stærstu ánna í Norð-
versurlandinu.—Rauðá og Assini-
boine, og innilykur 12,900 ekrur eða
um 20 ferhyrningsmílur,
Um borgina liggja breið og
bein stræti, er liggja pvers, eilt
ytir annað. í heiiin eru og margar
oyggingar er væru prýðanui í inörg-
um eidn horgum hjer í landi eoa
útlöndum. Meðal inerkustu bygg-
íuga má telja bæjarráðshúsið jcuy
Hail), stjórnar byggingarnar dóm-
húsið, pósthúsið og sjúkrahúsið,
Og auk pess hinar ýmsu skólabygg-
ingar, kirkjur og hin mörgu verzl-
unarhús.
Inn í borgina liggja 8 járn-
brautir og rafmagnspræOir er tengja
hana við öli lönd tieimsins. Upp-
byggð stræti eru 75 mílur á lengd
og timburlögð stræti míiur.
ötrætisjárnbrautir 5 iníiur, lokræsi
20 niílur, vatnsveitingapípur um 20
mílur, gasleiðslupípur 8 uiílur, raf-
magnsijósapræðir 18 inilur og raf-
magnsljós 62, telephone-præðir 575
inílur og telefón í brúki 650.
íbúar borgarinnar stunda ýmsa
atvinnuvegi, en meirihlutinn stundar
verzlun að einu eða öðru leyti. 1
bæuum eru 9 löggiltir (Chartered)
bankar, 88 stórkaupaverzlanir, og
um 500 smákaupaverzlanir. Ars-
verzlan bæjarins nemur 23—24 inilj.
dollars.
Kirkju tal hinna ýmsu trúar-
flokka í Winnipeg:
Enska ríkiskirkjan...............5
öldungakirkjan...................4
Methodistakirkjan................3
Kapólskakirkjan................. 2
Lúterskakirkjan................. 2
Baptistakirkjan ................ 1
Congregationalistakirkjan .......1
Gyðingakirkjan.................. 1
Kristnu bræðurnir............... 1
Alls 20 kirkjur.
Skóla tal í Winnipeg:
Alpýðuskólar.....................11
prívatskólar..................... 4
kvennaskólar .....................2
herskóli ........................ 1
kennaraskóli..................... 1
læknaskóli ...................... 1
Efriskólar (Colleges)............ 2
háskóli.......................... 1
Blöð og prentsmiðjur í Winnipeg:
dagblöð...........................3
vikublöð......................... 7
mánaðarblöð...................... 8
önnur mánaðarrit................. 4
bókaprentsmiðjur................. 5
sameignarbókasöfn................ 2
opinbert bókasafn................ 1
Um framfarir borgarinnar má
dæma af fylgjandi skýrslum:
íbúatal..........1874........ 1,869
“ 1877......... 2,722
“ 1887.........21,257
Verð skattgildra eigna 1874 4 2,500,000
‘, “ “ 1877 4 3,097,000
“ “ “ 1887 $19,312,000
AKUR OG BEITI-LAND
TIL SÖLU.
Þetta fjelag hefur til gölu land í
liverju Imtriship í Manitoba og Norðvest-
urlandinu. Eignarrjettur afhentur fje-
laginu beint frá krónunni.
Þetta land hefur verið mælt af stjórn
inni, og skoðað og lýst nákvæmlega af
agentum fjelagsins.
Townships-uppdrættir stjórnarinnar
eru til sýnis á skrifstofu fjelagsins, 208
Main St., Winnipeg.
8ÖLUVEKÐ LÁGT SÖLU8KIL-
MÁLAR FRJÁLSIIl.
Engir sjerstakir skilmálar, heldur
verða hverjum afhent eignarbrjefið um
ieið og hann borgar landið að fullu.
KOLANÁMA-LAND.
Fjelagið á einnig land í öllum kola-
tekjuhjeruðunum.
BÆJARLAND.
SÖLUSKILMÁLAR ÁHRÆRANDI LANI)
CANADA KYRRAHAFS-JARNBRAUTARFJELAGSINS.
Canada Kyrraliafsjárnbrautarfjelagið býður til kaups ágætis akuryrkjuland í
Manitoba og Norðvesturhjeru'Sunum. Þetta land er liggur innan 24 mílna beltis
beggja megin brautarinnar, verður seit fyrir
#a.oo lkrax oi; upp.
ITINA S.IERSTAKU 161ÍSA GETA MENN FENGIÐ AÐ VITA Á SICRIF
STOFU LANDUMBOÐSMANNSINS í WINNIPEG.
GJALIIIIAGAK.
Sje landið borgað að fullu í upphafi fær kaupandi eignarbrjef þegar. En ef
vili má kaupandi borga nitiur einntíunda verðsins, og hitt í níu jöfnum upphæðum,
á 9 árum með 6 af liundraði í leigu um’ árið, er borgist við enda hvers árs frá sölu
degi, ásamt höfuðstólnum.
ALIIKXXIR SKILHALAK.
Allt land selt samkvæmt fylgjandi skilmálum:
1. —Ollum umbótum á landinu verður að viðhalda par tíl pað er borgað a* fullu.
2. —Skattur og allar aðrar löglegar álögur verður kaupandi landsins atS greiða.
3. —Fjelagið seiur ekki, samkvæmt pessum skilmálum, málmnámaeða kolaland
skógland, nje heldur land par sem er byggingagrjot, marmari eða spjaldsteinn
nje heldur land par sem straumvatn fellur um er brtika má til vjela knúnings,
Sama er og um land liggjandi við járnbrautir og sem brúkað kann að verða fyrir
bæjarlóxir, eða tii járnbrauta parfa.
4. —Málmaland og allt land undanpegið almennri sölu, sem upp er talið í 3.
grein. verður selt vægu verði og með góðum skilmáiuia, hverjum þeim manni, er
getur sýnt að liann hafi bæði vilja og mátt til að nota það.
Fjelagið flytur innflytjendur og góz þeirra fyrirlágt gjald eptir brautum sínum
LAND í SUÐUR-MANITOBA.
Landgjöf stjórnarinnar til Manitoba Suðvesturlandnáms járnbrautarinnar, meira
en 1,000,000 ekra, er nú til sölu. Þetta land er hið æskilegasta fyrir landkaupeudur.
Sölu skilmálar eru hinir sömu og á latidi Canada Kyrrahafsbrautarfjelagsins.
11 Æ .1 A R L AND.
Fjelagið hefur til sölu með vægu verði og góðum skilmálum bæjarlóðir í eptir-
fylgjandi þorpum meðfram brautum þess: Xlarquette, McGregor, Austin, Sídney,
Carberry, Sewell, Chater, Brandon, Treherne, Holiand, Cypress River, Glenboro,
Gretna, Mordenville, Manitou, LaRiviere, Crystal City, Cartwright, Holmfield,
Killarney, Whitewater, Deloraine.
Frekari upplýsingar fást hj£
J. H. McTAYISH,
liand ('omiiiissiiiner. XX innil>«x-
The Canada North-West Land Co.
TIL BCENDA OG ANNARA STJETTA MANNA !
Land þessa fjelags hefur allt verið nákvæin laga skoðað og f>ví ekki
tekið nema ágætt akuryrkjuland. Þetta land er trl sölu án nokkurra
sjerstakra skilmála. Verðskrár geta menn fengið hjá öllum agentum
fjelagsins. Hlutabrjef fjelagsins eru tekin dollar fyrir dollar sem borg-
un fyrir land.
Mikið af landi fjelagsins er í J>jettbyggðustu hjeruðum fylkisins, og
nærri áfoal-Kyrrahafsbrautinni.
BŒJARLAND.
Fjelagið hefur til sölu bæjarlóðir í öllum j>orpum fram með aðal-
Kyrrahafsbrautinni, frá Brandon allt til Klettafjalla.
VERZLUNARMENN OG IÐNAÐARMENN.
og allir, sem hafa í hyggju að setjast að í tilvonandi framfaramiklum
porpum í Norðvesturlandinu skyldu athuga hvað gagnlegt er að eign-
art fasteignir í hinum ýmsu porpum í Norðvesturlandinu.
Forstöðumaðnr í Manitoba,
W. B. SCARTH.
624 Main. St Winuipe^: Man
STOFN BTT 1847.
Vekkstædi k.jei.aosins i Tohonto, Ontaiiio, Canada.
VJER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba og hinum
miklu Norðvestur-hjeru'Sum að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhú*
MASSEY MANUFACTURING-FJELAGSINS,
fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, sem eru vi5
MARKAÐS TORGItí í WINNIPEG.
Eða, ef þeim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og
þar um allt fylkifl. Á öllum þessum stöðum fá nýbyggjar margar áríðandi upplýs-
ingar og geta þar fengi5 að skoða hinar víðfrægu
T0R0NT0 AKURYRKJU-VJELAR,
er hafa reynst svo ágætlega lagaðar fyrir akuryrkju d sljettlendi.
Auk þessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og hina
ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. fl. o. fl.
THE MASSEY MANUFACT0RIN& Cb.
Einungis 4^ miljónir ekra af
landi eru enn uppteknar til ábýlís f
fylkinu, svo enn eru eptir um 70
miljónir ekra ónumdar. Mikillhluti
J>essa lands er hið ágætasta hvert
heldur til akuryrkju eða kvikfjár-
ræktar. Og hver sem vill fær 160
«krur af pessu landi alveg ókeypis.
Manitoba býður miljónum inn-
flytjenda frí heimili, frjóvsama jörð,,
og heilnæmt loptslag.
Bæjarlóðir til sölu í Winnipeg, Itat
Portage, PortageLa Prairie, West Lynne,
Edmonton, Fort Qu’Appelle og Prince
Albert.
Frekari upplýsingar fást á skrifstof
unni. Uppdrættir o. 8. frv. sendirókeyp-
is hverjum sem óskarjxiss.
C. J. BRYDGES,
Land Commiitsioner,
Winnipeg, Manitoba.
loseph HnlliollaBd.
Henry Hnlnolland
JÁRNVARNINGUR, STÓR (M
OFNAR, P.IÁTURVARNINGUI
O. S. FRV.
468 Main St. Wínnipei, Mai
The Winnipet Drnj Hall.
BEINT Á MÓTI PÓSTHÚ8INU.
Allskonar lyf, ilmvatn, Toilet munir o.
». frv.
Jolia F. Howard. &Co.
I"YRIKI>KSTIIR.
Sigurbjörn Stefánsson flytur fyr-
irlentur unm jre/si og jafnrjetti" á
fjel.húsi ísl. hjer í bænum, laugard.
kveldið 14. p. in. Aðgangur ýri,
allir velkohinir.
HEItíllUtíU LANDAlí !
Hjer me5 leyfuin vjer oss að til-
kynna yður, að vjer höfum opnað te og
kaffi söluhús að 17 Market st. Vjer
munum gera oss ailt far um að hafaþað
svo gott og ódýrt sem oss er mögulegt.
p. Jónsson, G. P. Johnson.
JÓN JÚLÍUS hefur leiðbeininga og at-
vinnu útvegana umboð að 17 Market
Street XX’.
KiiiilÉ iilliin
KLÆÐNAtí ÞINN, HVERT
HELDUR FÍNAN EtíA
GRÓFAN Il.IÁ,
496 9EAIN St. WIWIPKK.
VERZLAR MEÐ, BÆtíl í STÓR
OG SMÁ KAUPUM, SKÓFATN-
Atí, KISTUR OG TÖSKUR.
VÖRUHÚSIÐER Á
JIAIX ST. Y«. 49«
WIMIPEfi, Ul
hefur til sölu
2.7.12,090 ckrnr af ágætis akur og
beiti landi í Manitoba og Norðvestur-
hjeruðunum liggjandi frain með Mani-
toba og Norðvesturjárnbrantinnl. Lágt
verð og a«gengilegir skilmálar.
Með fram brautinni er og inikið af
ónumdu heimilisrjettarlandi.
Lysthafendur snúi sjer til
A. F. EI)EN.
Land Commessioner M.& N. W. Ry.
(>22 Hain St..........XX Iiuiipeg.
verzlar með
Boekur, ritföng, leikföng, glisvarning og
alls kiinar novelties.
Skólabækur og önnur skólaáhöld^
biblíur og bænabækur, ljóðabækur (öll
stórskáldin) og allar merku skáldsögurn-
ar, liæði í kápu og ljereptsbandi, svo og
ýmis konar bækur, er ekki verða upp-
taldar.
Photograpli Albumes af öUurn tegu.ndum.
Ljósmynda-umgerðir og alls konar
umgerðir, peningabuddur, kvenntöskur
o. fl. o. fl.
486 Huin «t. 'xvinnipeg’
2E Ph
H
cn
W
X
H
< t*-.
cc o
O <u
H .£
v
-C
O
H
W
cu
<
cn
&
<
W
D
O
H
OC
<
o.
oá
w
X
H
W
o
W
o
w