Heimskringla - 05.01.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.01.1888, Blaðsíða 1
Hin islenzka Heimskrint.lu Prentstofa er hin eina i \me- rikn sem prentar a ollum nordur- Landa malum (Islen/ku, Norsku, Donsku, Svensku), asamt Ensku og odrum malum. Nr. 35 Lombard St. Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson og fjelagí\r, Bokprentarar o. s. frv. Mtm The Heimskringla Norse Pub- lishingHouse. The only firm in America publishin^ in all the- Norse janguages (Icelandic, Norwegian Dan- ish and Swedish) as well as English and other languages. No. 35 Lombard St., Winnipeg, Man Frímann B. Anderson & Co.f Book Publishers. NYÁRS POLYGLOT NUMER. 3ní*ustría, Scícntia, Xíbcrtas. NEW YEARS POLYGLOT NUMBER. a. *» 1 * Winnipeg:, Man. £>. .1 annsii-. 1888. Nr. 1. GLEÐILEGT NÝÁR. TIL ALMENNINGS! Hjenneð tilkynnist að vjer höf- um tök á að prenta á öllum norræti- um m&lum, einnig ensku og svo frv. Blaðið Heimskringla setn hefur atvinnum&I, inenntamál og fjelags- mál, er gefið út á hinni íslenzku prent- stofu (The Norse Publishing House) 35 Lombard Street Winnipeg. Frímann B. Anderson og Fjelag. INNIHALD: íslenzkir bjóðsöngvar og kvæði, Canada, Manitoba, Winnipeg, Norðurlönd. Djóðsöugvar, Svía, Norðmanna, Dana Engla, Þjóðverja, Hollendinga, Frakka og ítala, Landlögin I Canada, Járnbrautatímatafla, Kalendar. Myndir lamla, bygginga og rnerkra manna. Þ.IÓÐSÖNGUR ÍSLANDS. Eldgantla ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð. Mögum f>ín muntu kær, meðan lönd girðir sær, og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. Eldgamla ísafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð, Ágætust auðnan f>jer Upplypti biðjum vjer, Meðan að uppi er Öll heimsins tíð. B. Thorarinson. Ó guð vor laiuls, ó laiids vors guð! vjer lofum }>itt heilaga heilaga nafn. Úr sólkerfutn himnanna knýta f>jer krans f>ínir herskarar, tfmanna safn. Fyrir |>jer er einii dagur sem pús- und ár og pfisund ár dagur ei meir, eitt eilffðar smáltlóin meðtitrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. : Islands púsund ár : eitteilífðarsináblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. ó guð, ó guð! vjer föllum fram og fórnum |>jer :brennandi:|j sál, guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns, og kvökunt vort helgasta mál; vjer kvökum og f>ökkum í fn'isuiul ár f>ví }>ú ert vort einasta skjól; vjer kvökuin og fiökkum með titr- andi tár, f>ví [>ú tilbjóst vort forlaga hjól. jj: íslands f>úsund ár :|| voru morgunsins húmköldu hrynj- andi tár, sem hitna við skfnandi sól. ó guð vors lands, ó lauds vors guð! vjer lifuin sem : blaktandi :j| strá. Vjer deyjum ef f>ú ert ei ljós }>að og lff, sem að lyptir oss duptinu Uá. Ó vert pú hvern morgun vort ljúf- asta líf vor leiðtogi’ f daganna praut, A kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf, vor hertogi á Þjóðlífsins braut. ||: Islands púsund ár : verði gróandi pjóðlíf með pverr- andi tár, sem þroskast á guðsrikis braut. Mattías Jochutnson. öod of our land, our country’s God, Áll praise to thy hallowed hallowed name! 1 hy crown from the heavens’ bright svstems of suns Tb' ^ 1 uuie own hosts, ceaseless ages shall frame. b°rd, to Thee is a day like a thou- sand years, A thousands years only a day. ||: Jceland’s thousand years :|| Kternitys flowrét with tremulous tenrs. That praising Thee passeth away. Oh, God, we bend our knee; our souls To Thee, Lord, we ||: fervently :|| raise! God, Father, our Ruler from Sire unto Son And we bring Thee our holiest praise! We ery, and we thank Thee for thousand years, For Thou art our shelter, or none; Mre cry, and we thank Thee with tremulous tears, That badest ourfate to be spun. |: Icelands thousand years :|| Were the gray morning’s chilly and fast falling tears. That warm in the sheen of the sun. God of our land, our countrys God, We livelike a ||: quivering :|| reed ! We perish, unless by thy light and thy life From the dust we be lifted and freed. Oh, Lord, be each morning the joy of our life, Our stay in our travail by day. By night be our heavenly rest from all strife! Hlógu geislar á há-jökla sölum. Ljeku ljóshvítar ár, Lyptist fjalltindur hár, Brostu liljur í laufskrýddum dölum. Byggði konunga blóð, Byggfii vikinga pjóð, Eyju ljóskrýnda fagra og fríða; Itjeði vi/.ka og ráð, Rjeði frelsi og dáð, Andinn reis yíir orustu stríða. Fremstir fólkrimmu í, Flugu dreyrboða ský, Gátu fnegð meðal fjarliegrá pjóðá; Sigldu hetjur um höf, Hryktu vindrofin tröf, Fnndn Vínlandið frjálsa og góða. Hetju þor, hetju fjör, Hetju verk fagnrgjör, Málar sagan pað lítum lifandi; Ólgar heitt hjarta blóð, Hryaja eld-fjörug ljó'K, Hvellu máli sem hljómi í brandi. Fagurt þjóðriki ris, Regin-sól, frelsis dís, Sveipar ísland i alhelgum ljóma, Þar til þrællyndir menn, Eins og þrátt finnast enn, Hneppa ættjörð ánauðar dróma. Enn ris ýgldum úr sjá Eyjan fögur og há, Ljómar eygló á Ijóshvítnm tindum; Þrumar hafaldan hrein, Hljómar lækur við stein, Brosir rósin lijá blátærum lindum. CANADA. CANADAVEI.DI innlykur all- an helttiiiifr meginlands Norður- Aineríku og Jtatarmál pess er 3, 610,000 enskar ferhyrningsmílur. Ríkið br pví nálega eins stórt og öll Norðurálfa og stærra en hvort heldur er Bandaríki Norður-Ame- ríku eða Ástralía. Yfir höfuð er t/ýirborð laudsins hæð- ótt sljettlendi, með stórskógabelt- uin hjer og par, er spegla sig í kryst- allstærum vötnum og ám, er bugast gegnum myrkviði, akur og eng til sjávar. En strandlengis að aust- an og vestan rísa fjallgarðar, vlða klæddir grænum skókum frá fjöru- grjóti til fjallsbrúna. JarHoegurinn er yfir höfuð frjóv- samur og loptslagi?> temprað og heil- næmt. Á meðal aýrakstars landsins má telja ógrynni af allskonar málm og kolanáinum, stórskóga, kornteg- undir, ávexti og allflestan pann jarðargróða, er annarsstaðar vex í hinu tempraða belti. lbúatal í Canada er um fimm miljónir, og mannflestu pjóðflokk- arnir eru Bretar, Frakkar, og t>jóð- verjar. Svo er og töluvert af Norð- urlanda og annara pjóða mönnum. Canadaveldi var myndað 1867 með pví að.hin. .ýmsu fylki og lítt JARDARGROÐA SYNING FRÁ CANADA Á NYLFNDNASYNINGUNNI I LONDON í FYRRA. The people preserve in Thy way! |: lceland’s thousand years :|| Let the nation gain growth and with diminishing tears, Mature on the heavenward way. 'Trans/ated hy K. Maynússon. MINNl ÍSLANDS. Fram við freyðandi yráfi, ísland, forn-hetju láð, Himin dýrð effa heldimimi vafin, ísland, frelsis land frítt, ísland, föðurlaiul blítt, Yfir glepjandi heimsskvaldur liafin. Vina vonglaðra fjöld, Vill þín minnast í kvöld, Fagra ísland vor ástkæra móðir. Heil, vor tietjnjörft frið Heil, um aldur og tíð, Nafn þitt upphefji norrænar þjóðir. ForSum fólkunga sveit, Fremst á órnstu reit, Sigldi drekum of drifhvítar öldur; Glóði gullrekin skálm Skein á ginnhvítan hjálm Glumdi brynja og blóðroðinn skjöldur. Fjall-ey hrim klædd og há. iveis úr hamröiiniin sjá, Syngur foss frelsis óð, Fjallið hvín jötun móð, Hlægja eldar undísfjalla hjúpi; Fjör og frelsi í dal, Frægtf í hamranna sal, Fegurð lieilög i himnanna djúpi. Fjallmey fögur og hrein, Situr fölleit og ein, Hvílir fegurd á fannhvitnm barmi; ljómar vi/kunnar ljós, logar elskunnar rós, hylur ennisskör himneskur bjarmi. Lifir lofSunga þjóð, Lifir víkinga blóð, Enn er frelsi og framför vort merki; Sannleik drengskap og dyggð, Dugnað mannúð og tryggð, Látum lifa í orði og verki. Vínlands vje girta strönd, Vínlands skógklæddu lönd, Vinlands byigjandi kornstangamóður; Vínlands frelsi og frægð, Vinlands framför og gnægð, Heilsa íslandi ættingja bróður. Lifi lengi vor þjóð, Lifi saga og ljóð, Lifl fornhetju andinn hinn sami; Lifi laudið vort frítt, Lifi móðurmál blitt, Lifi sannieiksást frelsi og frami. KrStnann. könmtðu hjeruð sameinuðu sig. Um síðastliðin 20 ár hefur pví í ríkinu verið ein sambandsstjórn, og er stjórnarskiptin sú. að æðstur er tal inn landstjórinn, fulltrúi hennar há- tifjnar drotningar Bretlands hins mikla og írlands, o. s. frv. í hönd- um landstjóra er frarnknvmdarvdld- »ð, í höndum stjórnarráfsins, ersam- anstendur af andsvarlejjum ráðherr- um, er layagoezluvalditS, og í hönd- um pinjrsins, er satnan stendur af fulltrúadeild oo ráðherradeild, er löggj afa rva / di ð. Á meðal hel/.tu atvinnuvega. má nefna akuryrkju, kvikfjárrækt og timburvinnu. Dá er og námaiinna ojr fiskiveiðar inikils virði, og cana- diskur verkstæða iðnaður proskast óðum öff er einlæjrt að verða meir og meir viðurkendur. Samgöngur eru j/reiðar og góðar, bæði eptir hinum miklu vötnum og fljótum, er mynda nærri óslitna keðju um ríkið frá austri til vesturs, hinum mörgu járn- lirautum, er samtengjá haf við haf ojr með sínntn óteljnndi oTPÍnum ficrn hin v/tu PiidiiiiOrkin i náið siiin- band við miðpúnkt ríkisins, oghiuum mikilfenglega rafpráða vef ytír ríkið >vert og endilangt. Lengd járnbrauta í ríkinu 1885- 6 var 10,738 mílur enskar og siðan hafa verið byggðar yfir 1,000 mílur. Er pví mílnatal járnbrauta í ríkinu nærri helmingi meiri en í Svíaríki Noregi og Danmörk til samans. Verz/an Canada er orðin geysi- mikil; hefur nálega tvöfaldast á síð- ustu 20 árum. Má geta pess t. d. að 1868 var ársverzlan ríkisins nietin ^130 miljónir, en 1886 $230 mijónir. En, eins og ekki er neitt undarlegt meðan ríkið er svo ungt, að eins tví- tugt, eru hinar aðfluttu vörur heldur meiri en pær iitfluttu, en ár frá ári verður munurinn minni og á yfir- standandi fjárhagsári virðist helzt að útfluttur varningur nái yfirhönd- ‘uni, að verðhæð. Helzti útfluttur varningur er afrakstur lands og kvikfjenaðar, fiskur, timbur, málmar og verkstæða góz. Menntun í Canada mun ekki á lægra stigi en í hinum eldri ríkjum Norðurálfu, alpj'-ðleg, pjóðkjörin stjórn, trúartrelsi og tflskó/ar. Skólaskipunin er ágæt og er lík pv£ sem hún er í hinuin bezt menntuðu Norðurálfu löndum, svo sem á Eng- landi, Frakklandi, Þýzkalandi og Norðurlöndum. Dessum skólum er skipað í upp stígandi flokka, pannig: Þjóðskóla, efriskóla, kennaraskóla, embætta, lækna og lagaskóla, háskóla og allsherjarháskóla. Náttúrleg skipting landsins er í premur aðal-deilduin. 1. Austur hallinn. Hann inni- bindur allar austurstrendurnar, St. Lawrence-dallendið, og allan land- flákann umhverfis stórvötnin. Þessi landshlutinn er meira og minna hæðótt skóglendi, hjer og par með öldumynduðum sljettufl&kum, og er einkar vel fallin fyrir timbur, náma- vinnu og verkstæða iðnað, s\ v> og almennan landbúnað. í pessum landshluta liggja fylkin Nj'ja Skot- land, Nýja Brúnsvík, Prmce Ed- ward eyja, (juebec og Ontario. 2. Mibh/utíun eða s/jettu/undíb, tíðnefnt liið Mik/a Norbrestiirlund. Dessi afarmikli sljettufiáki er 1,(XX) inílna langur og meir en 400 mílna breiður, allt vestur að Klettafjöllun* (Rocky Mountains). Þessi mikli. geimur innibindur 500,000 ferhyrn- ings milur af öldumynduðu sljett- lendi hjer og par með skógarbelt- um, er íalda bakka fária en stórra strauin-hægra fijóta, er falla í lnigð- um uin sljettuna. Er par hvervetna ágætis land bæði til akuryrkju og kvikfjárræktar, enda er pað almeiint og að verðugu kallað /libýrjóvu helti. 3. Vestur hallinn. Þessi lands- hluti, hin svipmikla Kyrrahafsströnd, eða British Coluinbia fylkið, er inestmegnis hiiningnæfandi tinda- fjöll, liggjandi í smá hækkandi sam- hliða hryggjum eða fjallgörðum strandlengis, með djúpum og breið- uin dölum á milli, par seni falla silfurtærar ár með pungum straumi gegnum risavaxna furu skóga, og málmblandin kletta’-elti. Þetta fylki er hið sannnefnda Svissland Canada! í pessu fylki er landið mjög svo auðugt af allskonar málmnánium og jötunlegum skógi. Fiskiveiði er mikil mið ströndum fram og í ám, kvikfjárrækt og akuryrkja er all- mikil og aldina ræk fer árlega vax- andi. Jarbvegurinn er viða góður en víða grýttur. Lopts/agib er hið inndælasta, svo pegar tekið er til- lit til skógarins, námanna og fiski- veiðanna, pá er auðsætt að fylkið á bjarta framtíð fyrir hendi, og að par eiga eptir að rísa upp stór og marg- vísleg verkstæði. Hin pó/itiska skipting Canada er pessi: Ríkinu er skipt i sjö fylki og fjögur hjeruð. 1 hverju fylki er löggjafar og lagagæzlustjórn, en S hjeruðunum er ein löggjafar og lagagæzlu stjórn fyrir pau öll í sam- eining. Fylkjunum er aptur skipt í Counties, peim aptur i Munici- palities eða sveitir, og hefur hvert pessara hjeraða sína egin stjórn, sem kosin er á hverju ári af almenn- ingi, og sem árlega verður að gera grein fyrir gerðum sSnum. Canadaveldi er opið til land- náms fyrir allra pjóða menn. Og hjer, pár sem stjórnarskipun er frjáls- legi og menntastofnanir friar og fullkomnar, gefst hverjum dugandi manni kostur á að eignast heimili,. og verða sjálfstæður borgari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.