Heimskringla - 09.02.1888, Side 3

Heimskringla - 09.02.1888, Side 3
J. H. Asldon HARÐVÖRUVERZL- tí UNARMAÐUR. Cor. Hlani,-111(1 Banatyne Sts. Winnijieg, Þessi verelan er nafnknnn fyrir liina lá.au prís á hverri einui vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er lirenna má jafnt kolum sem við. Hituuarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar pjáturvarn- ingur, tímbt'rmanna smiiSatól, eMicibar snj/ir, axir o. fl. Netagarn, netaumgjarVir og tilbúin flsk inet. J. H.Ashdown, Winnipeg. Nyars-gjafir Um 30 daga einungis Hverjum peim, er kaupir fyrir fimm dollars í einu og borgar í peningmn, verður gefin ljómandi falleg nýjársgjöf í verzlun. CAMPBELL BRCEÐR A - - - 5SO Jlain St.jWinnipeg. Vjer seljum járnvarning, pjáturvarning, lampa o. s. frv. með óvenjulega lágu verði og stórog ofna me.ð innkaupsverði. Vjer erum stórkaupa-agentar fyrir hinar ágætu Gopps-stór, sem flestir þekkja og viðurkenna sem liinar sterkustu og beztu til liituuar, sein á boðstólum eru í Manitoba. Gleymdu ekki að koma og fá nýársgjöf lijá OAMPBELL BROS. 530 Main St............. Winnbeg, Jlan. H.S.WESBROOK. VERZr.AR MEÐ, í STÓRKAUPUM, AKURYRKJUVJELAK, OG ALLSKONAR ALMENN VERKFÆRI ÍJÆNDA. Vagnar af öllum tegundum, sleðar af öllum tegundum, o. s. frv. Plógar, lierfi, heybandsvjelar, hveitibindingatvinni, girtiingavír, o. fl. o. fl, Upptalniugs skráryfirverzlunarmunina send arókeypis. Æski eptir agentum út um fylkið. Skrifa til: H. S. Wesbrook. Winnipeg, Manitoba. G. H. Campbell Aílsherjar gufuskipa agent. Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beave White Star (livítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, Nortli German Lloyi Hamborg ameríkanska flutningsfjei., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara lnndn, seld ineð sjerstökum samuingum. Peningaávísauir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfi 471 MAIX STREET......WIWIPKU JIAN. G. H. Campbell. A. Harris, Son & €oni|iany. BÚA TII, 0G VERZLA MEÐ ALL8KONAR -A k n i* y rkj u-vj e 1 a i* og N1 GGJA-ÁHÚLD hverju nafni sem nefuast og sem ekki verða talir AGENTAR og vöruhús í ölium helztu porpum í fylkiuu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLAN TÐ Elí í WINNIPEG, MAN. Sendiö brjef og fáiS yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, SKILNAÐAKRÆÐA. (Framhald). Um fram allt, Kristur kennir oss ftf! viiða og heiðra mauneðlið. Vj»r megum aldrei tala óvirðulega eða mefS fyrirlitningu um menn því par með óvirðum vjer gufSs imynd. Jesús er guSs- ljós, hann er Shekennh. Það er eins og Jesus segði: Ef þjer gerið gis að liinum lítil- mótlegasta þá gerið þjer gis að mjer og ef þjer gerið gis að mjer þá geri þjer gis að lionum er mig sendi. Vjer erum allir eitt, Guö, Kristur og mafSurinn. Það sem þjer gerið einum af þessum mínum miunstu bræðr- um það geri'S þjer mjer. í fyrsta kapítula biblíunnar les jeg þessi und- ur fögru orð. Guð sagði: Vjer viljum gjöra manninn eptir mynd og líking vorri, og Guð skapivSi manniun optir sinni mynd. Þetta er hin mikla frelsis- tkrd mannJct/anns, frelsisskiá mannsins tignar og heilagleika hvevetna í heimi, því guð hefur skapað allar þjóðir með flama blóði og leiðir þær til sömu in fl aðaá himnum. Maðurinn er helgur vegna þess liann er skyldur Guði og honum sameinaður, á þann hátt sem engin önnur sköpuð vera er. I houum býr ódau'Sleg sál, fyrir honum liggur eilíf tilvera. Þegar stjörnurnar daprast og lirynja og himnarnir eru vafðir saman eins og klœði og engillinn setur annan fót á hafið og hinn á jörðina og hrópar um allan heim: ,Tími vai; tíuni er ekki framar’. þá er maðurinn rjett að byrja tilveru síua, í liinum óendanlega allieimi, og tak- markalausa hafl rúmsins, þar er yður og mjer búin vistarvera og eilíft líf. Það er enu ekki leitt í ljós hvað vjer munuin verða, en eius og hin full vaxna eik er tignarlegri en frækornið, Sem húu spratt frá, eins og örnin svíf- andi yfir ljóshvítum fjallatindum er meiri en eggið, sem framleiddi hana, eins verðum vjer upprisnir dýrðlegri en vjer erum hjer í líkainanum. Þessi hæfllegleiki til að þroskast og full- komnast óendanlega er guðigefinn frumburfiarrjettur sjerhvers manns. Það er ekki í ljós l^itt hvað vjer mun- um verða. En í hinum æfSra heimi komum vjer til vors rjetta eðlis til hins guðdómlega manudóms. Nú berum vjer á oss jarðneskan svip, þá munum vjer bera hinineska ásýnd. Yutor Hugo játar trú sín á eilífri UtilsvirSa sjálfa oss, því hann minnir oss ætrS á vorn guðdómlega uppruna og vora liáleitu köllun. Mjer virðist stundum aS ofmikið sje gert úr kenningunni um spilling maunkynsins. Vjer hugsum svo mikið um synd, ófullkomlegleik og' spilling mannsins að vjer gleymum tign liaus jágæti og guðdómi. Oss hefur verið kennt að kalla sjálfa oss „volaða syi.d- ara, skríðandi matSka” o. s.frv. svovjer höfum gleymt að vjer erum börn liins mikla konungs erfiugjar Guðs og sam- erfingjar Krists. Vjer höfum blindað oss fyrir sannleika þeim, er biblían kennir: í Þinni endurlausn er mannsins dýrS margfölduð, heiður og tign hefur þú gefið honum. Mjer þykir vænt um að heyra frelsisherinn syngja. „Jeg er konungsins sonur”, sonur Guðs. Látum oss hættu allri hræsuis auðmýkt. í stað þess að einblína á Eden þann sem liðinn er látum oss horfa á hinn ókomua Eden. Hauns tólf hli'S uru úr flkíiiandi perlum og opin fyrir hverjum sem inn vill ganga. í stað þess að telja oss í ætt við Adani sem fjell, skuluin vjer tiugsa um skyldleika vorn við hinn seinui Adam, sem vtpp- reis og vann sigur yfir synd og dauða. Fyrir hans upprisu rísum vjer til ljóss Og yfirnáttúrlegrar dýrðar. Látum oss læra af Kristi að hugsa af kærleika um mann, og tala um hann með vel- vild. Látum oss ekki leita eptir sor- anum og skarninu, heldur eptir silfrinu l hinum misstu peningum kriugum oss. Vj.r ættum að muua að þessir týndu peningar tilheyra enn fjárhirzlu hins túikla konungs, og að á þeirra biettaða yfirborði er mynd Guðs og yfirskript enn að finna. Þó sálin sje dimm, kol dimm brennur hið guftlega ljós saint einhverstatiar. J>afi sem Longfellow segir um hina syndugu konu er jafnsatt um livern maun. Jeg hef pá trú að kvennmað- uriun jagnvel í la>gstu spillingu sinni flnui eitthvað heilagt eitthvað ófiekkað flem trygging og tryggða pant síns ®8ra eðlis, oins og gimsteinninn í myrkriuu geymir ofurlítinn óslökkv- «ldi geisla af hinu liímneska ljósi. Jeg hef kennt það, og skal kenna það, þvi jeg er sannfærður um að hiu lægsta. svartasta og saurugasta sál hefur samt j eitthvað af guðdóminum að geyma. Hin útikúfaSa kona sem kom til Jesú og með iörunartárum síuuin þvoði fætur lians, var ekki öll óhrein. í hjarta hennar leyndist enn lifandi blóm hreinu- ar dyggðar. Hið hreina og himneska í brjósti hennar þráði hið helga og guð- lega í kenning Krists, og þegar hann ieit haua saurgaða og svívirta af glrnd sá hann silfrið í hinum missta pening, | og fullur af guðdómlegum kœr- leika frelsaSi hana og klæddi hana á ný í engilskrúða rjettlætisins og leiddi hana aptur lireitia og lielga til guðs liennar föðurs. Ó, vinir mínir triíið þjer þest- um mikla sannleika. Er þatS víst að þjer trúið sannleika þeim, sein þjer svo opt syngrS: Saurgati af syndnm, Samt felur hjarta'S. Elskunnar. rós sem að ást lífga má, Margbreyttum myndum Manndyggðir skarta; Brostnu lífsstreugirnir bifast enn þá. Silcox. A kristinndómsins hæstu hæð skínandi, Með helga ritning, gyrtur sannleiksbrandi, Hann stendur hátt, og heilnæm fræði kennir, Og hjörtu lýðsinsbróðurönnum spennir. Hann þekkirlífið í þess mörgu myndum, Og mönnum snýr til Ijóss frá dökkum syndum. í orðum lians má heimspekinginn kenna, Hetju með sverð og skáldið með sinn . penna. Kr. St. < >n to K ieliiiYoml. Eptir A. F. Grant. (Eggert Jó/uinnsson Pýddi). (Framhald). Porson kipptist við rjett eins og eit- urormur hefði risifi upp og stemmt stigu fyrir hoiiiim. Hann leit á Tracy, en augu hans hörfuðu undan liinum hvössu sjónum spæjarans. .Þúmunt vera aSniiða á mig?’ spurði hanu svo. ,Hver liefur verið stunginn í hálsinn?’ ,Síst af öllu ættir þií att spyrja mig þeirrar spurningar’ svara'Si spæjarinn. ,Og mjer dettur ekki í hug a'S svara henni. Samvizkan, ef þú annars liefur nokkra, ætti að svara henni fullkomlega’. .lleyrðil kunningi !’ sagði Porson, og lagði hendina á öxl spæjarans. Eí þú ertað ákæra mig fyrir morð, þá ferðu langt frá því rjetta. Jeg stakk hnífnum í brjóstið á honum Barker, og það einvígi var samkvæmt reglunum. Jeg heLaldivi. jjtungiSÆnif. í háls ú mauni, uldrei!’ Augnatillit spæjarans var haus eina svar. Iiann haffii alderi lieyrt getið um víg þessa Barkers, og þekkti þann mnnn ekki liið minnsta, en liann þóttist vita a'S Porson ætti við eittlivert einvígi fram á eynni Cuba. En hversvegna varð hon- um þá svona hverft við, þegar hann lýsti I hvernig Foxlinll gamli var myrtur? Ef liann hetði aldrei stungið mann í hálsinn hvers vegua hrökk hanu þá vitf eins og hann hefði verið stunginn? Þrátt fyrir þetta svar majórsins trúði spæjarinn því fastlega, aö lianu einmitt væri morðingi gamla mannsins. „Ef þú ert ófús tii ah gera orö þín skiljanleg í kvöld, þá skal jeg bíða eptir skýringunum lyrst’ sagði majórinn, sem uudraðlst þögn spæjarans. ,Við erurn nú á leiðinni til tjalda Lees. Hveröig lízt þjer á það—norðanspæjari mitt i her- flokki Sunnanmanua og f búningi þeirra?’ ,Jeg tel mig aldrei kominn yfir ána fyrr en jeg er kominn upp á bakkann’, svaraði Tracy brosandi og svo rólegur, aö majórnum fjelst lnigur. Ekkert meira var sagt á göngunni. Þegar skammt var eptir til tjalda Lees, námu fangaverðirnir stafiar, en majórinn gekk í tjaldið til að tilkynnu foringjan- um erindið. Eptir litln stund kom hann aptur, og var ekki all-ljettbrýnn. FKnga- verðirnir horfðu á liann spyrjandi, en hann svaraði þeim með þvi, atS skipa þeim að smía við og ganga burt, í ærið ómjúkum róm. Hvivö átti þetta að þýða? Hvernig var þessu varið? Spæjarinn brann af forvitni, en sagði þó ekkert. ,Við skulum þá reyna Hill’, sagöi Porson, og skipaði mönnunum að stanza skammt frá bunka miklum af föllnum trjám, þar sem stóð hermanna flokkur og offlsera og meðal þeirra Hill hershöfð- ingi. Porson gekk þangað og heilsaði háum og þreklegum manni, sem tók kveðju hans þægilega og spurði um er- indið. ,Jeg hef hjer fanga og hann ekkl svo lítilsvirBl, held jeg’ svaraði majórinn og veifaði hendinni í áttina til Dupons, sem stóð í fárra skrefa fjarlægð. ,Einmitt þalS! Norðanmaður?’ sagtfi Hill, spyrjandi, er hann leit í áttina til spæjarans og fangavarðanna. ,Jeg hef þann heifiur, herrar mínir, að leiða lijer fram fyrir yður Tracj- Du- pont, norðanspæjarann, sem að líkindutn er yður ekki ókunnugur af orSspori’ sagði þá majórinn mikilmannlega. ,Mikið rjett, majór’ svaraði Hill’ ,Hans verk eru mjer alls ekki ókunn. En hvar er liann, þessi fnngi þinn. Majorinn svaraði spuiningunum með því að kalla inenniua fram, er þegar leiddu Tracv fyrir herforingjann. ,0, já! og gráklæddur sje jeg’ sagði Hill, er hann mældi Tiacy meö augnn- frá livirfli tll ilja. ,Gráklæddur er jeg víst, lierra Hill’, svaraði Tracy um leið og hann hneigði sig fyrir hinum suðræna herforingja. (En jeg er lijer í mínum eigin érindagerð- um, og ekki sem spæjari Norðanmnnna, nje heldur vita ytírmenn mínir af ferð- uin mínum hjer. Jeg er því hjer, að verk það hefur verið framið í víðþekktu familíuhúsi hjer í Virginia, sem lirópar um hefnd’. Hill varc nú forvitnari og gekk fram i'yrir Porson, sem livessti augun á Tracy, og staðnæindist rjett frainmi fyrir spæj- arauum. (Gleymdii, lierra, alS þú ert fangi, en segðu mjer söguna. Ef einhver eða einhverjir undir minni stjórn hafa gert á hluta nokkurar familíu í Virgiuia verður það að bætast’, ,Jeg ákæri engau’ svaraði Tracy. í fyrri nótt var frainið morð í liúsi, sem þá var innan yöar takmarka. Og ef mig grunar rjett, var jrðar herflokkur á verði umhverfis staðinn, þar sem þiriS var fram- ið’. ,Morö. Það er stórt orð, gættu þess’ sagði HilJ. .,Jeg get ekki hrúkað anuað mildarn orð. EtSa hvaíi virtSist j'ður, ef þjer hugs- ið j"Sur manu, sitjandi í þægindastól í bókasal sínum, en í salnum eða einhvers staðar nærri lejmdist morðinginn, er alit i einu tæki sprett, lilypi aptan að lionum og stingi hnífi í háis hans, og þannig dræpi hann. Svona mun það liafa geng- ið til, herra Hill, þegar Parker Foxhall var myrtur i nótt er leið. Jeg sje að þjer kannist við nafnið’. .Kptir nákunningsskap um 25 ára tíma ætti jeg víst að kannast við Parker Foxhall’ svaraði Hill, sem auðsjáanloga vnr eins og þrumu lostinn. ,Minn gnmli vinur myrtur í nótt er leitS, segiröu, og það inuan minna eigiu útvarSa-takmarka. Jeg get ekki trúað því!’ Jeg get fullvissað yður um, að það er satt’, sagtii Tracy. ,Hvað er um dætur hans?’ spurSi Hill eptir nokkra þögn. ,Þær eru ekki heima, að minnsta kosti voru þær ekki heima, þegnr jeg fann hinn myrtá inann’. ,Svo þú faunst hanu ?’ ,Já, jeg fann. Eu hvort jeg fnnn hann fyrstur manna. það veit jeg ekki’. ,Segðu mjer söguna greinilega’. Tracy gerði svo, og hlustaði Hill og menn haus á söguna með athygli. Þetta líkaði Porson illa, er sá nú að Hill leit ekki við honum, heldur gaf sigallan viB spæjaranum. ,HvafSa ástæðu hafði morðinginn’, spurði Hill, þegar sögunni var lokið, án þess þó að hann ætlaðist beinlínis til að henni yrði svarað. ,Og þú Dupont hef- ur verið að rannsaka þetta leyndarmál, meðan jeg sat. aðgerðalaus, og hef ekki svo mikið sem heyrt þetta. En hvaða á- lyktanir hefurðu þá gert?’ ,Eiginlega engar’ svaraði Tracy. ,En jeg trúi meir en að háífu 1 eyti, að Lára sje óbeiuliuis orsök í dauða föðursíus’. ,Hvað! Hin yndislega dóttir haus, sem jeg vár í gamni að bregða um að liún til hálfs væri ine'ö Norðanmöninim, j þegar jeg kom þar seinast. Hvað mein- arðu með þessu?* Rödd foringjans lýsti þykkju. ,Jeg meina þetta: Það hefur ein- hver ást á stúlkunni og fengið nei hjá fötSur hennar, rjett áður en hann var myrtur’. Um leið og spæjariun sagði þetta renndi hann augunum til Porsous, en svo fljótt, að enginn tók eptir þvf. ,En hvert Lára elskar þann mann veit jeg ekki, en eptir andanum í síðasta brjefi fö-ISur hennar, vildi jeg lieldur ætla að það væri ekki’. ,Þú sást þetta brjef ?’ ,Já’. ,Ifver er ina'öurinn?’ Tók nokkur eptir útliti Porsons og óþolinmæðinni, er lýsti sjer hjá honum, að bíða eptir svari spæjarans. ,Þaö er nú eitt af því sem hulið er’ Hill þagði um stund, en segir síð an við sjálfan sig: ,Það þarf ats rann- saka þetta mál til hlýtar og opinbera það sem huliö er.—Og minn gamli vinur myrturl Og það í sínu eigin húsi, þar sem hann hafði svo opt fagnað mjer og veitt mjer svo hófðinglega’. Sneri hann uú máli sínu til Porsons í fyrsta skipti og spurði, hvort hann hef'öi flutt fangann fyrir Lee, og kvað majórinn svo verið hafa, en að hann hefði vísað málinu til hans (Hilia). .Fylgdu nokkur boð?’ spurði Hill. ,Já, herra’ svaraði Porson, og beið ekki ;við. ,Hann sagði að þú skyldir fara metS hann eins og spæjara en ekki sem prívnt njósnara; að sú afsökun dygði ekki lengur. Þú sjer líka að hann ber okkar einkennisbúning'. ,Elnmitt það' sagöi Hill með hægfS. fEn jeg þarf að tala viö Lee áður en jeg geri nokkuð í máli þessa manns. Hanu veit ekkert um dauða Foxhalls, og þeir voru einnig vinir’. Majórinn beit é vöri»a af gremju. Trúði þá HHl ekki að Lee hefði talað þessi orð?’ ,Farðu með Dupont til kapteins Zu- bians’, sagði Hill kuld&lega til Porsons. ,IIann verfSur geyindur þar, þangað til við Lee gerum út um mál hans’. Sneri bann sjer þé til spæjarans og spurði hann, hvort hann væri innritaður herinaður í her Norðauiiianna og kvuð Dupont svo vera, í hvaða herdeild o. g. frv’, er Tracj' svaraði hiklaust: ,Undir ■stjórn Marshalis sveitarstjóra, er ekki svo?’ Og hnegði Tracy sig til sanninda- nierkis. ,Til kapteins Zubían’ sagði Hill til Porsons ógsueri sjer svo frá þeim og til fjelaga sinna. (Framliald siðar). r maunsins með þessum orðum frummj nd erlþiengils”. Náöar- mir Krists levfir oss ekki

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.