Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 4
TVXíixiitot>ii. Hinn 26, f. m. var samkoniu fylkispintrsins frestað til timtudags 1, rnarz iiæstkouiandi. Fyrst uni sinn verður Jiingið ekki uppleyst. pó líklega verði pess ekki langt að bíða. Hinir nýju stjórnendur af- rjeðu að mæta kjósenduin sínum án pess almennar kosningar færi fram. í peirn kjórhjeruðum fara kosningar frain á fimtudaginn 16. p. m. Enn J>á er óvíst hver af J>ing- mönrunum jiokar fjrir Jones fjár- málastjóra. I>að liefur verið talað um að Luxton muni segja af sjer pingmennskuembættinu í suður Winnipeg og láta Jones fá það, en aptur er sagt að nrargir af reforin- flokksmönnum Jrar sje andstæðir Jones og vilja engin mannaskipti. f>að væri líka nær fyrir flokkinn að fá einhvern ljelegri mann til að segja af sjer enn Luxton. Deir, Hamilton og Wilson, fyrr um í stjórn Norquays, hafa flutt eða eru um pað bil ’að flytja búferluin til St. Paul, Minnesota. Lítur pað skuggalega ftt og mætti ætla að þeir treystu sjer ekki að biða hjer og mæta, þegar kaliið kemur, til að svara fyrir gerðir stjórnarinnar, sam kvæmt ákærunum um afhending fjárins til Hudsonflóabrautarfjelags- inso. fl. þ. h. t>að eiga sjer stað daglegar þráttanir milli ver/.lunarstjórnarinn- ar og Kyrrahafsfjelagsins útafþurrð á vögnuin til að færa hveiti bænda út úr fylkinu. Ver/.Iuuarstjórninni telzt svo til að nú bíði um 1 milj. bush. af hveiti á hinum ýmsu vagn- stöðvum, sem ekkert er hægt að gera við sökum vöntunar bæði vagna og korugeymsluhúsa. Bænd ur geta ekki selt hveitið og verða því annaðtveggja að flytja það heim aptur eða hlaða upp pokuuum við vagnstöðvarnar. Morðmál kynblendinganna tveggja í Wolseley, N. W. T., var tekið fyrir ajitnr 6. þ. in. Eptir líkum að dæma nú verða báðir dæmdir til af- töku. Ákvarðanir þær, sem fallist var á og umrætt á fundinum er viðhalds- flokkurinn hjelt I Brandon hinn 27. jan. eru sem fylgirl 1. Að neitunarvaldið verði af- numið maí 1891. 2. Að umbótum á liauðá sje sterklega fylgt, einnig j á Assiniboine allt til Brandon. 8. Að ininnkað sje flutningsgjald á korni. 4. Aö hið bráðasta verði út- j vegaður staður fyrir landbúnaðar- skóla, og að byggingum verði hið I fyrsta uppkomið. 5. Að Ðeloraine og Glenboro kvíslarnar af Kyrra- hafsbrautinni verði lagðar að Souris- ánni og kvíslin verði fullgerð til Carman. Einnig að 25 inílur af Brandon og Sonris-brautinrii verði Lagðar. Tíðarfar. Ilörkurnar, sem hjeld- ust frá sólstöðum, rjenuðu dálítið kringum 26. f. eptir meir en mánað- ar framhald. Hjelzt þá milt veður fram til 4. þ. m., að kólnaði aptur. | A^iniiipeíi. Bæjarstjórniu sainyvkkti síðastlittin inánudag að hafa frainvegis iill peninga viðskipti við Aríiish .Y</, th Americn- bankann. Sá banki gerir sig ánægðan ineð 6 af hundraði um árið af peningum peiin, er hnn parf að lána smátt og smátt en MerfJidalxbankinn. er hún verzlaði við ! átiur, heinitatti 7 af hundraði. Bæjnrstjórnin hefur veitt $200 til að i mæla hallan á landinu i bænuni og um- j leg eða eigendurnir hirða ekki um merki pau, er flufningsfjelögin fá peim sem veð fyrir farangri síuum. Peninga og farbrjef má senda heim i ábyrgðum (registered) brjefum, en það ætíð vissara að senda póstávisuu, og kostnaðurinn er lítið meiri. Peninga-viðskipti við Island eru mjög ógreitS, pví bankar lijer í landi hafa mest viðskipti vis banka á Englaudi, en par hefur Islands banki ekkert samband. Vertiur pvi að senda vetsbrjef og ávísanir til Englauds, paðan til íslands og máske til Danmerkur áður pau verða borguð. Þetta oilir mikilli timatöf og peningaút- látum árlega, og verSur meira eptir því, sem íslendingar fjölga hjer megin hafs og viðskipti peirra aukast. Autivelda.sti vegurinn til að bæta lírþessu vseri sá, að íslands bankinn opnatti reikning við ein- hvern stórbankann á Engiandi t. d, Lon- don bankann, mundi það anka liag íslauds bankans og greiða viðskipti íslendinga hjer og á Fróni. Viðvíkjandi vesturferðum og land- námi iiefur áður verið ritað og viljum vjerbenda peim, sem æskja frekari upp lýsinga, á greinar nokkrar: Leiðbeining ar til vesturfara og landnema; prentaSar í 28.- 27. nr. „Heimskringlu”. t. i ö ítilenxka ÞjiftírnenningarfjeUtg heldur fundá föst.udagskvöldið kemur kl. 8. ats 85 Lombard St. eru allir fjelagsmenn beðnir að vera vittstaddir. PÁLL M AGNÚ8SOX ieyfir sjer að tilkynna íslendingum að liann heíur opnað prívat-fæðisöluhús að lí> II<•- II il'ken Sí. (í Goleman* Terraee). Fæði verður selt eins ódýrt og par sem það er ódýrast annarsstaðar í bæn- um. hverfis hann, og fá gerða áætlun um kostnað við aS hagnýta vatnskraptinn í Hauðá og Assiniboine til að knýja vjelar í verksmiðjum o. s. frv. I>aS er sagt að í ánum til samans sje að minnsta kosti 20000 hestaafi af vatnskrapti. A fundi í hinu almenna kvenufje- lagi hjer í bænum, er haldin var síSasti. mánudag, var skýrt frá, að 17 ísien/.kar stúlkur hagnýttu sjerkennsluna á kvöld- in, er fjel. bauð fyrir skömmu. Er þeim kennt að rita, lesa og tala ensku, og segir kennarinn peimgangi ve). Á fundi pessum var og ákvarðað að korm: upp-1 sjerstökum bekk í skólaherbergjunnm og j Sel jeg allar mínar vetrarvörur metS [ 20 til 30 cents afslætti af hverju I) O LLAR8VIRÐI tii dæmis: 15 t-ts. dnka fyrir 10 20 “ “ '“ 15 25 “ “ “ 20 OG SVO FRAMVEGI8. Mlinlfi eptir að pessi búð, er pjer fáiti pennan afslátt í, er á NORVEST- URHOKNl UOSS og ISABELL STIt. rjett ti móti Dunder líontte. (tUÐMUNDUR JÓNSSON. veita par tilsögn íslenzkum drengjum. í síðastl. jan.mán Ijetust hjer í bæn- ÞAK KARÁVARP. Það hefur viðrað vel vestur í Alberta bjeraðinu um undanfarin tíma. Ejitir því sein blaðið Mc Lewls Gazette seirir frá voru bænd- ur að Jilægfja þar umhverfis fyrstu vikuna í yfirstandandi mánuði. Kartöplumarkaðurinn er hjer óvanalega líflegur í vetur. Fyrst og fremst var selt mikið af þeiui til austurfylkjauna í haust er leið og framan af vetrinurn, og svo kotn nú um daginn verzlunarmaður frá St. Paul, er ætlar sjer að kaujia allar þær kartöplur, er hann getur fengið og er nú þegar búin að kaujia 11 til 12,(kX) bush. Um undanfarinn hálfan mánuð hefur verið alltíðrætt uni boð, sem sagt er að sambandsstjórnin hafi gert Manitobamönnum. Þetta boð eríþví innifalið, að vilji þeir vera góðir drengir og hætta að heimta Rauðárdalsbrautina, skuli einveldið afnumið 1891. Auk þess lofar hún og að sjá um að Suðvesturbrautirn- ar verði lengdar í suinar er kemur, o. s, frv. t>að er ólíklegt að margir vilji sæta slíku boði, ef það hefur nokkurn tíma verið gert, sein alveg sýnist óvíst. Óg hvað bygging Suðvesturbrautanna áhrærir, þá er fjelagið skuldbundið að byggja 50 mílur af syðri brautinni í sumar er kemur, og fullgera þá braut til enda fyrir lok ársins 1889. FráÁljitavatns-nýlendunni hafa þessa dagana nokkrir nýbyggjar komið hingað til bæjarins. Segja þeir líðan manna eptir vonum góða fyrsta búskaparárið, og flestir uni vel hag sínum. Allmargir hafa byggt hús, grafið brunna o. s. frv. Fiskiveiði liafa nýbyggjar stumlað niður við Manitobavatn í vetur, en aflabrögð hafa verið venju fremur rýr, að sögn innlendra. um 40 inanns, á sama tíma í fyrra 29, og samatíma 1886 21. Á Princetot Opera Homee verður leik- ið á fimtud., föstud. og laugardags kvöld uliip Van Wit'kie", á laugardag optir há- degi: JJ’he Veteran”, og fyrripart næstu viku: uF<nd Play". TUNGLMYRKVINN: Á laugardagskvöldið 22. f. m. varð almyrkvi átunglinu. Myrkvinn byrjaði kl. 5 e. m. og varaði til 7 e. m. Veður var herSskírt og sást myrkvinn vel, hann byrjaði með pví að skuggi færð- ist smám sarnan yfir tunglskífuna par tij að eins var lítil rönd eptir, er kastaði dimmu Ijósi, og að síðustu hvarf tunglið alveg. Eptir nokkra stund sást þar sem tunglið var bjartur ljósdepill, sem fijótt varð að björtum loga, er sýndi rönd tunglsins. Smátnsaman færðist tunglið undan skugganum, Ijósskífa pess stækk- aði og kl. 7 e. m. var myrkvinu á enda. Tunglmyrkvi kemur af því atS tunglið gengur inn í skugga jarðarinnar og ljós- breytingar pær er sjást, koma af geisla- broti. UM FARGJAU> OO FLUTHTNG FRA ÍSLANDI 00 PKNINOA- VIÐSKJPTI. Fargjald fyrir vesturfara frá íslandi til Ameríku hefur enn ekki verið lækk- að. A-S vísu hefur Canadastjórn og Kyrrahafsfjelagið veitt vilyríi að lækka það að einhverju leyti, en gufuskipafje- lögiif hafa enn pá engu tilslakaö. Ekki hafa þau samt liækkað pað eins og frá Svípjóð og öðrum Norðurlöndum, held- ur er þatS eins og áður, nefnilega, $32 frá íslandi til Quebec, og |>aðan til Win- nipeg $12, og frá Winnipeg til Vaneon- ver, British Columbia $29,50. (1 dollar 'gildir 3 kr. 75 aura). Ekki er samt ómögulegt að land- nemar fái linnn á fargjaldi frá Winnipeg og vestur. Talsverð vanskil liafa orðið í eumar á farangri innflytjenda, og er pað opt pví að kenna að utanáskriptin er ógrcini- Þegar jeg á síðarsl. sumri kom hingatS til Wínnipeg, eigulaus og heilsulaus með punga fjöiskyldu og sá engan veg til að bjarga mjer, pá gáfu hin heiðurs- verðu hjón, herra Kristinn Stefánsson og Guðrún Jónsdóttir, nijer ágœta mjólk- urkú, og pekktu pau mig pó ekkert. Líka reyndust pau hjónin, lierra Beni- dikt Pjetursson og Higurbjörg Sigurðar- dóttir, mjer og mínum eins og beztu for- eldrar. Einnig herra Stefán Oddleifsson og kona hans. Votta jeg pessum hjón- um mitt innilegasta þakklæti, fyrir pá miklu alúS og hjálpsemi, er pau hafa sýnt mjer og mínum, sjerstaklega pakka jeg pó hinum göfuglyndu hjónum herra Kristiuni Stefánssyni og Guðrúnu Jóns- dóttir, fyrir gjöfina. BitS jeg almáttugan girS að launa peim pað á ríkuglegan hátt, ogauðga og biessa alla þá sem hafa hjálp, að mjer í bágindum mínum. Sreinn MagruUeon. + Hjer með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að fóeturfaðir minn elskulegur, Sumarliði Þorkellsson, andaðist að heiin- ili sínu í Thingvalia township, Pembina Co., Dak., 26. nóv. f. á., 82 ára gamall; hafði verið bóndi milli 40 og 50 ár í Ilelgafellssveit í Snæfellsnessýslu á ís- landi. Fyrst var hann ráðsmaður hjá ekkjunni Salvöru Gísiadóttur, og giptist henni síðan og lifðimeð henni í ástriku hjónabandi um 20 ár, par til hún sálaðist; hafði hann svo bústýru (M. K. Tomas- dóttir) um 20 ár, þar til hann andiröist. —Ilann flutti til Ameríku árið 1882; lei/t honum mjög vel á landið og vildi gjarn- hafa komið hingað miklu fyr. Sumarliði sál. var hinn mesti atorku og starfs mað- ur alla æfl, sem lýsti sjer bezt, pegar lit- itS er til hiunar miklu bilunar, er hann bar með karlmennsku yfir 60 ár. Hann var fjelagslyndur, vinsæll, ekyldu- rækinn og sjerlega hjáipsamur bágstödd- um, enda var liann virtur og elskaSur af öllum er pekktu hann.—Engiu börn átll hann, en stjúpbörn átti hann bæði erlend is og heima á Fróni.—Seinasta veiki hans byrjaði með köldu og verk fyrir brjóst- inu; hanulá að eina 3 daga. Ttiomns Halldórsson (fóstursonur pess framliðna). Private Board. að 217 ISonm St. íslendingum selt fætsi svo ódýit sem mögulegt er. Gott hesthúa og allt tilheyrandi pörfum ferðamanna. KennttUt í ertrhu ókeypitt. Stefán Stefámson. ELLIOTT & CHÁFFEY, Barristers Soliritiirs. &e., Ofkick : 387 Main Strekt, WINNIPEG, MAN. Q. A. KLI.IOTT. B. E. CHAFFEY. o t i o je . MARGAR skóla-sectionir í Manitoba- fylki verða í vetur boðnar upp á sölu- pingi á peiin stað og tíma, er nú skal greiira :— A5 Manitou, hlnn 10. janúar 1888; að Winnipeg, hinn 17. janúar 1888; að Portage La Prairie, liiiin 24. janúar 1888; aS Rra tdon, himi -31. janúar 1888; að Minnedtnta, liiiiu 7. febrúar 1888. Þar sem svo kmiu að standa á að ný- byggi hafi búsett sig á eiuhverjum fjórð- ungi sectionar, er seld verður, og ef hann getuSkiuinað, sem Dominion Land timsjónannauninum pykir pörf, að hanu hafi verið ábýlisnjaður á landinu hinn 1. októberméuaðar 1887, með peim ein- Itegnm ásetningi að eignast pað, og liafi ekki vitað pað var skóialand og undan- pegið heimilisrjettarlögum, ).á verSur kaupandi pessa sectionar fjórðungs, ef annar en ábýlismaðurinn sjálfur, álitinn skyldur að borga nefndum ábýlismanni sanngjarnt verð fyrir umbætur á landinu. Skrár yfir landið, er selt verður, hið uppsetta verð stjórnarinnar fyrir pað, söluskilmálar og allar aðrar upplýsingar, er tilvouandi kaupendur kynnu að æskja eptir, fást ef um er beðiö hjá: lnnanan- rókisstjóranum í Ottawa; Dominion Land- umboVsmanninum i Winnipeg, og hjá öll- um Dominion Latul agentum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. A. M. BtlltOESS, varamaður innanrikisBtjórans. Department of the Interior / Ottawa, 9th, December 1887. ) Fyrir pessn auglýsingu verður ekki borg að, nema stjórnin leyfi a5 prenta hana. BOÐ UM AÐ KAUPA TIMBUR Á 8TJÓRNARLANDI 1 IIJERAÐINU ALBERTA N. W. T. INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni innanríkisstjóransogmerkt: „Tenderfo* a permit to cut timber” verða á þessari skrif- stofu meðtekin pangað til á liádegi á mánudagimi 27. febrúar nrestkomandi, mn leyfi til að höggva skóg af section 34,*ownship 38, Range27 vestur af Cjórða liádegisbaug, og liggjandi í hjeraðinu Alberta. Skilmálar peir, ersettir verða kaupanda pessa leyfis, fástá pessari skrif- stofu og á Crown Timber-skrifstofunum í Winnipeg, og Calgary. Hverju boði verður a‘5 fylgja gildandi ávísun á banka, send varamauni innan- ríkisstjóraus, fyrir pá upphæð, er bjóð- andi vill borga fyrir leyfið auk peirra al- menim launa, sem til eru tejdn í timbur- sölu-reglunum. A. M. Bukoess, Varamaður innanríkisstjórans, Department of tlio Interior, / Ottawa, 19th, January, 1888. ( The Wianipci Iri| Hall. Lyfsalar BEINT Á MÓTI PÓSTHÚSINU. Ailskonar lyf, ilmvatn, Toilet munir o. s. frv. Jolin F. Iloward. &Co. JosepM Mninolland. Hemy Mulbollanð. 20c. AF HVERJUM $ —í-i ALÞYÐU VERZLUNARBÚDiNNI, 57« M AI \ STItERT. Hin öárlega stórsalan stenditr nú seltl hœ/.t, og stendur yfir p/’nnun mánuð rin- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp ver‘5 á hverri einni vörutegund, en )>vm' og einn getur sjálfur sjeð pati á vörun- um í búðinní: þu‘5 er skýrt skrifað í hvern hlut. Að eins skulum vjer hjer tilgreina verti á stöku vörutegundum, svo sem: Loítskinnabúningnr, kvennkápur, úr suðurselaskinni, alistaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlainb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seidat* á $110 og 100. Húfur -og handvœrtir að sömu lilutföllum. UlUirdúkar frá 18 cents upp, yard. OólfklaiSi frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. A jóliifttn, Oashntrrr 1 yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar casbmere tegundir að sama hiutfalli. Auk pess 500 strangar af kjólataui frá 10 eents upp yard (Aila pessa stranga megum vjer ti) að selja fyrír eitthvert verð). Utl og ullurband frá 15 fts. upp. Sirz (allskonar tegundir og litir) fm 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir ijett hálfrirði seljum rjerhnappf (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blim, bortóa og margt fi. Ath.:- Vjer getum ekki staðilS við að borga A’.ijM-mflutning á gózi með pessil verði til liinna ýmsu vagnstöðva út un) landið. En landhúendur geta engu að síður nnta'3 pessa prísa með pví að fá kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðiö við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐtNA:- Cheapslde. lail Coníracts. INNSIGLUÐ BOÐ, seud póstmálastjóra ríkisins verfia moðtekin í Ottawa pangað til á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi, um flut/iing á pósttöskum stjórnarinnar á fyrirhuguðum póstleiðum, um fjögra ára tíma frá 1. apríl næstkomandi, sem fylgir: Cypress lliver ogSt. Aiphonse, tvisvari viku. Vegnlengd um 8 ínílur. Elphinstone og Strntliflair vagnstöttva tvisvar í viku. Vegalfngd nin mílur. St. Agath og Winniyeg tvisvnr i viku. Vegalengd um 25)/ý mílur. Prentaðar ákvarðanir gefnndi nákvæm- ari applýsingar, skilmála, setn póstur verður a,ð undirgnngast, svo og eyðublö'K fyrir b()5in, fást á pósthúsunum, sem að ofan eru tnlin og á pessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Otffiee Inepector. Post Ofiice Inspectors Office, ) Winnipfg 80th, December 1887i í ÓDÝR GRETÐASALA fmt d Alexander strasti, nr.. U8, hjd B. Amasyni. Kennslu í ensku fd bortómenn ökeypis, en aðtir fyrir $1,50 um mánuðinn. Enskur eða íslenzkur kennari eptir pví sem menn vilja. KENKSLU í EWSKl/ bæ'Si munnlegri og skriflegri gegn sanngjarnri borgun geta ineun fengifi hjá Einari Sifmiiniisson 4 Kate Street. | N.B. Mig er helzt að hitta heims á kvöldin. E. S. HEIÐRUÐU LANDAR! Iljer með leyfum vjeross aötilkynna yður, að vjer höfuin opuuð te og kaffi- söluhús að 17 Market Sit. We»t. Vjer munum gera oss alitfar um nð hafa pað svo gott ogódýrtsemosser mögulegt. Þ. Jónsson. G. P. Johnson. jArnvarningur, STÓR OG OFNAR, PJATURVARNINGUR O, S. FRV. gerir við alls kouar pjáturáhöld og být ! til ný. Allt verður gert fljótt, billega og 468 Maia St. WinnipeŒ, Mai . Nr. tíO Vietoria St., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.