Heimskringla - 31.05.1888, Síða 3

Heimskringla - 31.05.1888, Síða 3
handan hafið, hafi borizt til eyrnn hins framgjanm Kólnmbusar, og að hann ekki einuugi* hafi sjeð og lesið s >gur um pessar ferðir í Itómaborg, heldur einnig að liann í ferSalagi sínu til íslands nm vorið U77 hafi heyrt aömu aögurnar um Vínland, fram- bornar á norrænni tungu, og að hann að auki hafi þar fengiS bær el>n ná kvæmari i handritasöfnum, varðveittum í iiinuin gömlu klaustrum”. En þet.ta er ekki allt. „Kóiumbna" aegir hann „opinberaði almenningi aldrei hvað miklar sannanir hann liefði fyrir til- veru lauds i vestiirhaflnu”. Allt petta staðfestir ákæru mína gegn kirkjunni i Rómaborg. En þiir sem stefna pessarar kirkjn er nú ortiin sú, að opinbern fyrir heiminum pau skjöl, er hún hefnr svo vandlega geymt og liulið fyrir sagnariturum síðan árið 1,000, pá endar pessi kupólski rithöf- undur pessa grein sína með venjuleg- um stóryrðum uin inikilleik Rómaborgar. Hann seirir: „Eeo XIII. hefur nú opn- að alla fjársjóðll Vatikansins fyrir stúd- eutum sógunnar, svo menn ættu atS mega vouast eptir óræku svari upp á petta áhugainikla spursmál um fund Ameríku. Megum við pá ekki vona að grafin verKi úr djúpi gleymskunn- ar kirkjusaga Grænlands og Vínlands, saga hinna 17 biskupa og liinna mörgu sendimanna, er fyrstir gróðursettu kristnina vestanhafs”? bannig er pá enginn efi að dyrum Vatikansins hefur verið slegið opnum um síðir. Látum okkur pess vegna ganga knálega að rannsókninni, nota vel pessi 3 ár sem eptir eru par til árið 1892 rennur upp. Ef sögur (luðríðar, allt liennar sam- tal við hina „helgu feður” í Uóma- borg, skýrslur páfans frá Elríki biskupi Upsa, og hinum 16 biskuputium á Grænlandi og Vínlandi; í einu orði ef aUwr skýrslurnar yfir stjórn Róm- verja i pessum nýlendum í nýja heim- inum KefTíu oeri'ð auglýxtnr d peim tíma, pá hefði heimurlnn aldrei purft að vera í efaum að Leifur Eiríksson fann Ameríku. Og verði pess skjöl grafin upp «ú, pað er að segja fyrir 1892, pá verður pað almenningi, bæði í NorSurálfu og Ameríku, fullkomlega ljóst, að patS var Leifur Eiríksson sem fanu landfíS, og atS honmn tilheyrir heiðurinn fyrir pann fræga fund. Sigurinn verTiur vor! Þetta er patS, sem jeg hef sett mjer fyrir að vinna! Og jeg bið allar NorSurlanda pjóðirnar: íslendinga, NorS- menn, Svía og I)ani, að koma nú fram metS peningana sera útheimtast til að halda upp pessari rannsókn um 3. ára tíma. Herrn. L. A. Udstuen hefur tek- ið í petta mál göfuglega og ber fram bæn inína röggsamlegn i blaðinu uScandinaven’„ er út kom 11. apríl p. á. Hann segir: „Ilversu mikið fje aö fyrirtækitS útheiintir hef jeg enga hug- mynd um, en jeg ímynda mjer að fimm til tíu púsundlr dollars væri betra en ekkert. Og flinm og tuttugu púsundir dollars ætti oss ckki að vera ofvaxið að hafa sainan, ef viljinn er góður— flmm til tíu cents á hvern mann er allt sem parf”. Viljið pjer ekki meí glöðu geði taka pannig undir og safna fjenuf Jeg œski að peningunum verði safnað svo fljótt sem mögulegt er. Jeg er tilbúin að hefja ferðina til Norðurálfu og byrja á verkinu undir- eina og P«>f eru fengnir. Fimtán pús- nndir dollars ætla jeg nægllega upphæð. Washington 11. maí 18S8. Marie A. /irown. INNSIGLUj) BOÐ, send varamannl innanrikisstjóians og merkt: „ Trndtrr for a limber Jierth”, verða á pessari skrifstofu raeðtekin pangalS til á hádegi á mánudaginn 81. mai 1888, um leyfi tilaö höggva skóginn af „Tihiber Berth No. 34”, um 30 ferhyruingsmílur að flatarmáli, meira efia minna, og liggur viB Columbia- fljótifS í Britísh Columbia. Hverju boði verður að fylgja gildandi ávisun á banka, tii varamanns innanrik- isstjórans, fyrir peirrl upphæis, er bjóð- andi vlll gefa fyrir leyfliS. A. M. Burobss, Varamaður innanBÍkisstjórans, Department of the Interior, / Ottawa, 18th, Aprll, 1888. { <j. H. Oampboll ALLSHEKJAR GLFHSKIPA AGEAT. Selur farbrjef með öllum fyigjandi giifuskipalinum: AUan, Dominion, Beaver. White 8tar(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard. Atichor. Inmau, North Gernian Lloyd, Hamborg ameríkanska liutningsfjel., Fiorio Rubatino (itiilsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef ineð ölluin járubrautum í Ameríku, frá hafi til liafs. Farbrjef sendtil annára landa, seld með sjerstökum sainningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða i Norðurálfu. 471 3HAIX STKEKT................WIWIPF4Í JIAX. <■. II. Canipbell. Tlie Miisspy Maniifiiríiiring Coiipny. 8TOFN8KTT 1847. VEKKSTÆDI FJELAO8IN8 I TORONTO, ONTARIO, CANADA. -----:o:----- VJER LEYFUM 08S AÐ RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba og hinum miklu Norðvestur-hjerutSum að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhús MASSEY M ANUFACTDBIN G-FJELAGSINS, fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, sem eru vits MARKAÐ8 TORGIÐ t WINNIPEG. Eða, ef peim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og par um allt fylkitS. Á öllum pessum stððum fá nýbyggjar margar áríðandi upplýs- ingar og geta par fengilS að skoða hinar víðfrægu Toronto atnryrkiu-vjelar, er hafa reynst svo ágætlega lagaðar fvrir akuryrkju d sljettlmdi. Auk pessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og hina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. fl. o. fl. THE MASSEY MABUFACTURING Co. VERZLAR MEÐ, í STÓRKAUPUM, AKURYRKJUVJELAR, OG ALLSKONAR ALMENN VERKFÆRI BÆNDA. Vagnar af öllum tegundum, sleðar af öllum tegundum, o. s. frv. Plógar, herfi, heybandsvjelar, hveitibindingatvinni, giriSingavír, o. fl. o. fl. Upptalningsskrár yfir verzlunarmunina sendar ókeypis. Æski eptir agentum út um fylkið. Skrifa til: H. S. Wesbrook. Winnipeg, Manitoba. Þessi verílau er nafnkunn fyrir hina lágu prís á hverri einni vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er brennamá jafnt kolum sem við. Hitunarofnar með lágu veröi, stópípur, olnbogapípur og alls konar pjáturvarn- ingur, timburmanna smiVatól, eldiviöar sagir, axir o. fl. Netagarn, netaumgjarVir og tilbáin flskinet. i Harris, Son &€oin|iaiiy. BÚA TIL OG VERZLA MEÐ ALLSKONAlt A k n r y rkj u-vj elar og NÝBYGGJA ÁHÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða talin. AGENTAR og vöruhús í öiluin helztu porpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA ©G NORÐVESTURLAND- IÐ ER í WINNIPEG, MAN. 8endið brjef og fáitS yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, The Oanada fortli-West Laíid Co. TIL BŒNDA OG ANNAIÍA STJETTA MANNA ! Land pessa fjelags hefur allt verið nákviemlaga skoðað og f>ví ekki tekið nema ágætt akuryrkjuland. Þetta land er til sölu án nokkurra sjerstakra skilmdla. Verðskrár geta menn fengið hjá öllum agentum fjelagsins. Hlutabrjef fjelagsins eru tekin dollar fyrir dollar sem borg- un fyrir land. Mikið af landi fjelagsins er I þjettbyggðustu hjeruðum fylkisins, og nærri abal- Kyrrahafsbrautinni. BŒJARLAND. Fjelagið hefur til sölu bæjarlóðir í öllum þorpuin fram með aðal- Kyrrahafsbrautinni, frá Brandon allt til Klettafjalla. VERZLUNARMENN OG IÐNAÐARMENN. og allir, sem hafa í hyggju að setjast að í tilvonandi framfaraniiklum porpum I Norðvesturlandinu skyldu athuga hvað gagnlegt er að eign- art fasteignir í hinum ýmsu porpuin i Norðvesturlandinu. Forstöðuinaðnr í Manitoba: W. li. SCAllTH. 624 Main. St Winuipejí Man C A N A D A - F R .1 E T T I It. (Framhald.) Úr námunuin umhverfis Kir.g- ston voru árið sem leið tekin 28,000 tons af óhreinstiðu járni. Hiiin 1. júní næstk. verður I Van- couver, British Oolumliia, opnað fyr ir gesti hið stóra hótel er Kyrrah.- fjel. ljet byggja par; pað kostaði rúmlega $^ milj. . Mjög auðugar gullnámur hafa að sögn fundist rjett nýlega uálægt Sudburv-vagnstöðvununi í fjállbelt- iuu norður af Efravatui. Náinaiiieii flykkjast líka. pangað 1 huudr&ðatali 'í hverri viku. Hiun 24. maí var formlega opnaður skeiuiiitigarðurinn Canada- inegin við Niagarafoss. Hann er 2^mílur á lengd og um 120 faðma á breidd, og liefur kostað Ontario fylk- ið $500,(XX). Nft er líklegt að Northwest Central járnbrautarfjelagið geti far- ið að vinna fyrir alvöru. Það hefur haft frani sitt mál ineð að fá land frá stjórninni, 6,400 ekrur fyrir hverja mílu af brautinni frá Bran- don til Battleford. Ekki fær pað neitt af pvi fyrr en 50 mílur eru fullgerðar, og eptir pað fær pað landið fyrir hverjar 10 mllur, sem pað fullgerir. Alls fær fjelagið um 2,800,0(K) ekrur af landi, svo eptir pví verður brautin um 440 mílur á lengd. Verzlun Canada við útlönd í síðastliðnuin aprílmánuði nam rúm- lega $ 10| milj. Gasverkstæði í Montreal sprakk 1 lopt upp og eyðilagðist algerlega 26. p. m. Þar biðu bana 4 menn, 2 særðust til ólífis og 6—8 meiddust meir og minna. Sir Johu Ross í Halifax yfir herstjóri I Norður Atlanzhafs sjó- flotadeild Breta, hefur verið settur landstjóri par til Stanley kemur. ölbruggari einn í Toronto hefur selt verkstæði si.tt fjelagi á Englandi fyrir $1 milj. og hefur 1 hreinan á- góða $800,000. Rannsóknir í svikamálum gegn fyrverandi bæjarstjórnum i Toronto standa nú yfir, og pykir mönnum inargt óhreint koma upp. On to lt Ifliirioiiíl. Eptir A. E. Orant. (Bggert Jóhannxson Þýddi). (Framhald). Majór Porsou’ var svarið. ,Majór Porson?’ tók herreglustjór- inn upp, öldungis hissa. ,En pví tókztu hann ekki með líka. Okkur er nærri eins áríðandi að fá hann eins og Dupont. ,Hann sagðist verða hjer snemma í fyrramálið’ svaraði Graham. ,Svo, sagtíi hann það?’ spurði her- reglustjórinn. ,Ef pú pá liefðir sagt honum að hann færi með lýgi, bá hefð- urðu aldrei farið langt frá markinu! Hann sýndi klókskap í aB senda fang- ann -með þjer, Graham, en koma sjálfur hvergi nærri, og vertu viss, að hann kemur ekki hinga« S fyrramálið, hvorki seint eða snemma. SagBi hann pjer nokkuð um hvar eða hvernig hann tók Dupont? Hvar fannst pú hann?’ .Þati var nú heldur lítið, sem hann sagði mjer, lierra foringi. Jeg lagði túrnað á orð lians’, sagtSi Graliam bros- andi, en pó hálf-sneypulegur. .Einmitt pað! En jeg get ekki ásak að pig, pú hefur máske aldrei heyrt, að vi-S purfum að ná honum og senda hann til herbúöanna. Þeir vllja sjá hann par, fyrir að hafa gert Lee upp orð, pegar hann fór með skilabot! til Hills, í peim tilgangi að fá framgengt einhverjú, sem liontun sjálfum kom við. En pað er auðvita'B, að hann kemur ekki hingað á raorgun, og pað gerir páekkert til. Við komumst af án hans. Sneri nú lögreglustjórinn sjer a« Du- pontaptur ogkunngerði honum að hann yröi að leita á honum eptir ropnura, og sagði svo Grahara að gera i>að. Fóru nú menn Grahams og leitu'Bu á Dupont, •r ekki hreifBi sig, og fundu engin skjöl á honum, sem peir pÖ höfðu búist við, enda lýsti pað sjer á andliti Gra- hams að hann var hissa. .Porson hefur hlotið að gefa honum tíma til að fela öll sín skjöl’, sagði haun við herreglustjóraun. .Rjett llklegt! En getur nú ekki verið að petta sje allt annar maður, Graham?’ sagtíi herreglustjórinn hlægj- andi. ,Nei, nei, spurðu hann’, sagði Gra- ham. Leit nú herreglustjórinn til Duponts, er pega? sagði að óspurKu: ,Það er rjett! Jeg er Tracy Du- pont, og var höndlaður af majór Porson. Jeg heimta óvilhalla rannsókn á máli minu, og verSi pa5 sannað að jeg sje spaijari Grants, pá getið pið hengt mig’. ÞatS er óparft að geta pess, að allir viðstaddir undrutSnst ræSuna og kjark Duponts, peir gátu ekki annað. ,Jeg virði mikils hreinskilni pína', sagði lierreglustjórinn. ,Jeg legg dreng skap minn viB að pjer skal veitt óvil- höll rannsókn. En par eð Richmond- búar vilja ekki öðru trúa en að pú sjert spæjari Grants, pá geturSu ímyndað pjer úrslit rannsóknarinnar’. .Einmitt pað. Dæmdur sekur nú pegar’, svaraði Dupont. ,Jeg er hræddur um að svo sje’. ,Jeg mun ekki æðrast, hvað helzt sem verður gert við mig’. ,Þaö gerií aldrei hugrakkur maður'. Skipaði nú herreglustjórinn Graham að flytja Dupont burtu og í klefa, sem Tracy póttist skilja að ekki var langt i burtu. Og augnabliki síðar var hann kominn í klefa, par sem ekki minnsts glæta af dagsljósi gat prengt sjer inn, hann var umkringdur af grágrýtis vegg á allar hliðar. Hann sa undir eins að hann var í kjallaranum undir skrifstofu herreglustjórans, pví á leiðinni pangað úr skrifstofunni kom liann ekki uudir bert lopt. Þetta var skuggaleg breyting á lífskjöruin lians. Hann vissi vel að enginn rjettur íhöfuðstað 8uuuanmanna mundi dæma nema á einn veg I inálinu, dæma hann dauðasekan, hvort sem Por- son kæmi fram og bæri vitni eða ekki. Ekkert ljós var I klefanum, svo par var koldimmt, en er hann fór að preifa fyrir sjer fann liann tuskur nokkrar, er einhvern tímaá-Sur höfðu verið rúmfatn- aður einhvers gests í sama stað. Tindi hann pær pví saman í eitt og kastaði sjer svo niður til að sofa, par hann var bæði preyttur og sifjaður. Og fáeinum mínútum síðar var ekkert að heyra í klefanum nema jafnan og reglulegan andardrátt spæjarans, er svaf nú vært, pó sængin væri hörtS og kringumstæð- urnar allt anuað en svæfandi. í skrifstofunni rjett upp yflr honum sat herreglustjórinn og margir tígulegir menn, er kallaðir voru til viðtals og ráðs ályktana. ,Jeg náttúrlega hlýði, ef pú endi- lega segir svo fyrir’, sagði herreglustjór- inn og strauk skeggið og horfði framan I mann, sem allir í ltichmond pekktu fyrir gyðingssvipinn, er grafinn var á andlit hans. ,Jeg get gefið út boð, sem verður bindandi undir eins og pú hefur skrifað undir pað, og svo get jeg sjeð um a* boðinu verði fullnægt á milli dagrenningar og kl. 7 í fyrramálið’. Maðurinn, er herreglustjórinn átti tal við, var hinu víðfrægi Judah P. Benjainín, utanríkisstjóri Suunanmanna. «Þú hefur engan efa á að að fanginn sje Tracy Dupont?’ spurði Benjamín. ,Alveg engan! Hann sjálftir viður- kenuir aukheldur að hann sje maðurinn'. ,Það er nóg. Hann hlýtur að deyjai' svaraði Benjamín. Sneri nú herreglustjórinn sjer að skrifborðinu og ritaði eitthvað á stórt skjal uin stund, og er hann var búin að pví ýtti liann pví til Benjamíns, er pegar ritaði nafn sitt undir pað og sagði svo: ,Þetta skjal gefur valdið! Það er margra hluta vegna að vitS verðum atl afgreiða spæjaramál fljótlega. Þú getur hrófað upp gálga hjerna í garSinum apt- an við húsitS. Sjáðu um að engir óvið- komandi hafl afskipti af pessu máli. Sendu mjer svo fregn um petta klukkan hálfátta á morguu. Herreglustjórinn svaraði engu, en hnegtsi sig fyrir Benjamín, er pegar á- samt himim stóð upp til að fara burtu. En í pvi bili peyttist rlðandi liermaður upp að dyrunum, stökk af baki og hljóp vitSstöðulaust inn gangiun milli hermann anna, erstóðu par á verði i óslitinni röð, og til berreglustjórans. .Bíðið Tit! eitt augnalilik', kallaði herreglustjórinn, er hann tók við brjefl af hermanninum. «Jeg hef hjerbrjef frá Hlll hershöfðmgja. Jeg pekki párið hans held jeg. Það er máske ariðanði fyrir okkur alla'. Námu peir pá staðar, eu herreglu- stjórinn braut upp brjefits og las, og rar sein hanu undraðist innihaldið. ,Hvað getur Hill meint’, sagði hann, og fjekk Benjamin brjefið. ,Mjer finnst fregniu um höndlun Duponts hafi borist nokkuð fljótt til herbúðanna’. (Framhald siðar).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.