Heimskringla - 07.06.1888, Síða 2

Heimskringla - 07.06.1888, Síða 2
<1 An Icelandic líewspaper. Pl'blished everj' Tbursday, at THE HeJMSKHINOLA NOHSE PtJBT.ISHTNO IIOUSE AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Fkimann 15. Andekson & C'o. PniNTEKS & PuBEIBHEUS. Subscription (þostage prepaid) Oun ynnr................................$2,00 « iu«».-i1 ii- ......................... 1,25 3 month.H................................ 75 l’nvabie iu advance. Sample copies mailed free to anv address, on application. Kemur út (að forfallaIausu)á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsiniðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. ER SHAKESPARE HÖFUNDUR SINNA EIGIN SKÁI.DRITA? Það liggur riáttúrlega naest að segja já við þessari spuruingu, og J>að inun líka vera svar flestra. En Jiað eru undmtekningar í pví sein öðru. I>að hafa á ýmsum tfmum— n'úáseinni tímum koinið fram menn, er segja ómögulegt, að Shakespeare sje höfundur meistaraverkanna, er slnna honum hafa verið og sem hoiiuin eru eignuð. uIIann var ómenntað- ur,?, segja |>eir; Uuppólzt í siná- porpi fit á lanili og var orðinn full- tlða maður, pegar liatin hljóp frá konu iiii heimili til I.iindfina. En f&um árum síðar er pessi óupplýsti sveitarpi Itur uinsteyptur i ritskáld, er framsetur hina dýpstu speki, er nokkurs staðar er að finna, i einu rit- inu á fætur öðru. Það er ómögu- legt!” Um petta mál liafa nfi að öllu samtöldu verið ritaðar iim eða vlir 250 bækur og hiiiu siðasti er kemur fram á sviðið til að sauna fvrir heim inum að Sliakespeare sje ekki undur siiina eigin rita—heitir Ig- natius Donnellyog á heiuiaí Randa- ríkjuin. I in fleiri imdanfarin ár hefur haiin setið við að ntmtera peita mál og liera sainaii verk Shakespe- ars oo Baeons lávarðar. oraudskoða orðatiltækin o. s. frv., og ávöxtur- inn af pessari iðju hans er nýfitkoin- in ljók í í.ondoii á Englamli, um 1000 b's. ! stóri 8 bl. broti, par smi j hann pykist sýna og sannaað Bacon, en ekki Shakespeare sje höfundur leikritanna. Bök pessi J>ykir ágæt- lega rituð. og margt J>ykir senni- legt sem í lienni er, enda keinur mörgimi sanian um, jafnvel blöðnn- um mörgum hverjum, að hún sje pess verð að lesast með ej En að nokkur leggi trúnað á )>að sem í henui er, pað kemur livergi fram. Hfm |>ykir að eins aðdáauleg fyrir lipran stfl, og sem vottur um I ópreytandi iðjusemi höfundarins að leita ejitir orðtækjum Bacons og draga |>au fram sjerstaklega sínu máli til sönmmar. í bók sinni byrjar hann á að bera sainan æfisögu beggja og verð ur sá samanburður ekki svo lltill stuðningur fvrir hann, sem ekki er að undra. |>ar sem Bacon var af göfgmn ættimi og bráðgáfaður sem barn, hjelt sig Ilka stra.x í barn- dómi kappsamlega aðnámi, svohann var útlærður lögmaður 21 árs gam- all, og var |>á fróður í vísindnm Grikkja og Rómverja. og kunni að auki ítölskn. frönsku. J>ýzku og dönsku. Ekkert af pessmn uiáliim pekkti Sliakesjieare svo menn vissu. Allt sem inenii viti uiu liann, segir Donnelly að sje |>að. að |>egar hann hafi verið 21 ára gamall liafi hann strokið til Lundúna. gerzt leikari eptir nokkra stimd og að síðustu leikhú sstjóri. og grætt á J>ví míkið fje. Segir að menn viti jafnvel ekki hvernig nafn lians sje rjett stafað, [>ví að J>að sje að linna staf- að á 50 vegu. svo sem: tiSh-8j>-r, Jaxper, Shaxper” og jafuvel uJac- ques-Pierre”. Sannaniriiar fyrir [>ví, að hann hafi ekki ritað leikritin sjálfur, seg- ir Donnelly meðal annars J>ær, að fjöldi af leikjuniim sje byggðir á grískuin oo- rómverskmn viðburðimi ! í mörgnm tilfellum segir haiiu að heilar klnnsur í ritiinum sje orð- I ' jet< |>.V‘''"g fir frimiritum á grisku I og I.atínu, er sje söimun fyrir að höfiinduriun liafi verið J>eim frægu rituin kimuugur. Ritin öll beri |>að með sjer, að höfuuduriim hali verið frainúrskarandi lögfróður mað- ur. en pað vill Donnelly halda að Shaksjiaare hafi ekki verið. I>á get ur haim J>ess, að hinar svokölluðu „villur” Shakesjieares sje ekki vill— ur, [>egar litið sje í fornsöguruar grfsku. Hann tekur f>að t. d., sem stendur í ritinu: uAntonias and Gleojiatra”, að Charmian stingi upp á að skemuita sjer um stimd við i‘«/vf”-8j>i 1 (fmattborð). Að pessu segir hann að inargur tieudi gaman, og segir llka að pað sje ekki eiim ínaður af iniljón, er viti, að Billiard-spil var æft sem leikur fyrir J>aim dag, er Cleojiatra var ujijii. betta segir hann að höfund- ur Shakosjæares rita hafi sjálfsagt vitað. í>á telurog Doimellv pað máli sfnu til söimunar, að undir eins og Bacon komst í völd og hafði mikl- um störfum að gegna., liættu ritin að koma út og Shakespeare sj&lfur stuttu síðar llutti til fornstöðva Stratford-on-A von—-og bjó par mestmegnis pað sem ejitir var ætíimar. I>á er og J>að, að höfund- urinn framleiðir ætinlega tíginborna menn fyrir söguhetjur, og minnist aldrei á almúgafólk nema t.il að Kera g> s að pví. Þetta segir hann honum eru, og við ættum að hann staðfestan tafarlaust”. Republikar-. uSamninguriiki er I alla staði óhæfur. öllum rjettind um fiskiinanna vorra er kastað út veður og vind. Allt verðurí hönd um Canadamanna, er á allan uj>j finnanlegan liátt ónáða fiskimen vora, óhræddir, af pví [>eir staiu undir verndarvæng Breta’. Aptur á móti farast flokkimum í Canada orð á pessa leið: Consereati vee: uSamningiirinn er I liæsta máta viðunanlegur. Báð. ir málspartar hafaslakað til, en vald vort yfir fiskimiðimum er livergi rýrt svo, að ekki kotni par á móti tilsvarandi tilslökun af hálfu Banda ríkjanna. VTið ættum pvf að fá samninginn staðfestan tafarlaust”. Reformerx: uEins og við að búast af stjórnarflokkinum, sem nú situr að völdum, hefur hann gert samningiim svo úr garði, að allir sern hugsa. nm málefni fiskimaniia hljóta að viðurkenna hann óverð ugan staöfestingar. Bandaríkin hafa ekkert gefið eptir, en Canada allt”, f dálks löngu greininni sinni 20. nr. uLögbergs” reynir uKaiq andi „Heimskringlu” ,-kki hið allra minnsta til að færa sönnur á pað sem hann er að rugla um Ný-íf lands-brautina. Vjer höfum pví ekki meira um J>að að segja að svo stöddu. söninin fyrir að höfundurinn hafi verið tíginborii.n. Stöðu siimar vegna segir Don- nelly að Bacon hafi ekki viljaC nje porað að birta sitt eigið nafn og hafi pví httlið höfundinn undir nafninu uShakespeare”. Ef hann liefði ekki haft [>að ráðið. álítur hatin að Ba- con liefði aldrei náð J>eiui völdiim er hann náði, J>ar eð *uin ritin á [>eiiu liöf 'voru injög n»rr'i J>vi að vera I liegiiingarverð. Af fræðiinönnunum, samtfða- j möiinuin Shakesj.eares, .á Donnelly örðugast með Beu. Jonsson. Hann var inikill vinur Shakesjieares og hrósaði houiiin mjög, og Imnil var um tíma skrifari hjá Bacon, og pví lfklegur til að vita ineð vissu, ef hann var höfundur ritauua. Ben. lifði J>á báða. Bacon og Shake- sjieare. lieyrði almenning hrósa Shakesjæare og dást, að verkuiu hans. og.haun bar aldrei á móti að hann væri sá rjetti höfuiidur; kom aldrei með eitt orð I J>á átt. I>að er ólíklegt aðhann hafi verið riokkr- um heitorðum bundinn að |>egja vfir itirtekt ínil^111 höfundarins, og ef hann var [>að ekki, ]>á var nokkurn veginn sjálfsagt að hann hefði opinberað hinn rjetta höftind, ef [>að var ekki | Shakespeare sjálfur. í sambandi við petta má og geta pess, að nú er frain komiim á Englandi Ónafngreindur maður, er býðst til að sanua að John Milton sje alveg ekki höfundur uRaradísar inissis”, heldur að ritið sje ejitir Oliver Cromwell sjálfau. Hann seg- ir að Milton hatí verið jirívat-skrif- ari Croinwells, og að Cromwell hafi | skipað honum að brenna petta hand rita safn sitt, en að Alilton hafi ej>t- ir daga Cromwells opinberaö pað, og eignað sjer! Ekki in&ske bein- líuis i pví augnamiði að ávinna sjer hrós, heldur af pví að hontmi hafi pótt ópolandi að láta aiman eins dýrgriji eyðileggjast í eldi. Annars sktilum vjer geta pess „Kaupanda uHkr”. til harma- ljettis, að innanríkisdeild sambands stjórnarinnar hefur nú ákvarðað að gera peunan veg um Nýja ísland lögmætan pjóðveg. En síðan svo var ákvarðað eru svo f*ir dagar að telja má á fingrum sjer. uSíntun uut/um fttur hver ú tilfrítS". Þetta ináltæki getur heiirifærst uj>j> á hina tvo andvígu stjórnar- flokka í Bandaiikjmn og Canada, í tilliti til fiskiveiðasamniiigHÍns, sein gerður var í vetur er leið, en sem gengur svo tregt að fá sampykkt- ann á Baiidaríkjapingiini. Flokk- arnir i Bandaríkjum segja um liann: Deniokratav. uSamninguriiin er hinn viðimanlegasti. Við getum ekki búist við meiri tilslökun en I ÚTDRÁTTUR úr fnud(Hg«nti/igt/rn ntj&riwrinnaj' i Gimliffceit áriö 1HH7. Þar eð sveitarstjórn Ný-íslcnd- ingR hefur gert sjer að reglu að láta jirenta allar sínar fundargerð- ir á yfirstandandi ári, og er likleir til að halda pví áfraui á ej>t.irkoin- andi árum, J>á er fróðletrt og parf- legt fvrir sveitarineim að eiga einn- ig|á j.renti yfirlit fundargerninganna frá fyrsta stjórnarárinu. Áti f.ess er ekki hægt fvrir almenning að rekja greinilega sveitarstjórnarsöguna frá uj)j>hafi. Vjer setjuin [>vl hjer að- alatriði fyrsta árs fundargerning- anno, er herra Guðni Thorsteinsson, sveitarskrifarinn, hefur góðfúslega dregið samaii I eina læsilega heild og sent oss til prentunar. /. ýuntlur 1887. Hinn fvrsti sveitarstjórnarfimd- ur I Gimli-sveit var haldinu 15. marz 1887 að Laufhóli I Árnesbygð. Ejitirfylgjandi meðlimir hinnar fvrstu stjórnar sóru kjörgengis og embættis eiða fyrir friðdómara hra. Jónassyni: Oddviti .Jó- hann Briem; meðráðamenn: Cruð- laugur Maguússon, Þorgrímur Jótis- son, Jóhannes Helgason, (Kristján Kernested var forfallaður). Alyktað: að Guðni Thorsteins- son sje settur skrifari ráðsins til bráðabyrgðar. Aukalagafriiinvarj) uni, að skijia Guðna Thorsteinsson skrifara og fje hirðir sveitariimar, var samið og les- ið I fyrsta og aunað sinn, og svo !agt fyrir til næsta fundar. Aukalagafrumvarp um, að skij.a Jóhannes Magnússon virðingarinann sveitarinnar, var sainið og lesið í fyrsta og autiað siiin, og svo lagt fyrir til næsta fimdar. A fundiimm var hr. Sigtryggur .lónasson beðinn að útvega sveit- inni ritföng ogimisigli, á pv| skyldi vera inynil afskij.i Friðpjófs frækna. Næsti fundur ákveðinn að Grund við fslendingaíljót 4. ajiríl. 2. fnntlur, að Grund, 4. ajirli. Allir meðlimir ráðsins viðstaddir. Kristján Kernested sór embættis eið fvrir oddvita. Aukalög, nr. 1, lesin í priðja siiin ogafgreidd sem lög; með j>eim G, Thorsteinsson skipaður skrifari og fjelnrðir sveitarinnar með $20 laimnm um ni&nuðinii. Aukalög nr. 2 lesin I priðja sinn, og sam]>ykkt; með peim Jóhannts Magnússon skipaður virðincrarinað- ur sveitarinnar, með $2 latm uin hvern dag, sem hann vinnur við pað starf. 5. fundur, að Giinli, 10. september. Allir viðstaddir nema Jóliaunes Helgason. Brjef frá .1/un/rijutf ('oininin- fttoner, iuu að gjald sveitarinnar til . . . x ... JJixtriet [>arfa fvrir I>að sin i fyrsla, annað ojr þnðia siim, *- , , ,, 1 J $0,14, Cll I , ' onntij-gjald ar væn cents, Þessi aukali’g voru samm, og | lesi og afgreidd sem lög: Nr. 8, ........ , .. að skq>ta sveitmm I deildir (Wurd»)\| , , fer sú skijiting eptir byggðatitk- i Alvktanir teknar: I. Að virð- iniirkum frá vatni vestur að liádeg-! •l,Kan,an,n sje skipað ;ið virða allt isbaug, paimig: að öll óbyggðin I seln Hudsonflónfjelagið eigi í ! aðar fyrir norðan nýlendusvæðið fylgir!’,IH‘ Fljótsbyggð, og Miklev er deild sjer. Nr. 4, um vegavinnu, nr. 5 um girðingar og nr. 0 um að skijm arirðingaskoðara. I>essar úlyktanir voru tekuar; að skrifari skuli vera til staðar á skrifstofu sinui frá kl. 0. f. m. til kl. 4. e. m. hvern virkau priðjudag og laugardag. 2 að yfirskoðan matsskráariimar skuli fara fram mánudag 20. júní I liúsi Stefáns Sigtirðssonar að Árnesi- 8.. að með ráðamenn skulu ráða, hver I sinni deild ásamt vegaumsjónarlnönnum, hvar og hvenær vegavinna fari frain >etta ár. 4. að hver meðráðamað- ur haldi fund I sinni deild til að komast ejitir áliti og vilja almenn- ngs I pví, hvað hægt sje að gera, eða hvað gert verði til að auka og greiða fyrir innflutningi i sveitina næsta sumar. 5. að seuda bænar- skrá til Canadastjórnar um að sec tionirnar meðstökum töluin fáistsem heimilisrjettarland til 1. jan.1890. 0. Að skrifari tilkynni hinumýmsu em- bættismönnuin, sem ráðið hefur nú skijiað, embættisskijnm peirra. Odd- viti kalli til næsta fundar. Til lu landi í sveitinni, mnan mán- r. 2. Að gjöra áætlim um út- gjöld sveitariimar fyrir J>etta ár; iæthmin paiinig: Fyrir l>ækur og ritföng.......$ ({() u frímerki................. o() lauuallra embættismanna 470 Óvissra útgjalda.......... 50 Alls $00« Að [>egar fylkisstjómin hefur ávísað til sveitarinnar $400stVrk, er cr á að hún geri, J>& skal fje- borga pessar ujjphæðir- á- namt pvl, sem ályktað var á fundi júní að borgast skvldi—: G. Magnússon fyrir fæðingar <>g dánar skýrslnr $0,25, G. Thorsteinsson skrifara- og fjehirðislaim $00; Kr. Kernested af launum sínum $IJ; Ct. Magnússon af laimum slniua $14; Th. Jónson $18 og J. Briein $18. VOII hirðir 3. fundur að Giiuli, 20. maí. Allir meðlimir á fundi nema I. Helgason. Þessar áiyktanir teknar:. I. \ð fresta yfirskoðun á matskráimi til. 80. jCmí, [>ar virðingmmi gat igi orðið lokið fyrir |>»un tíma, sem til vnr ætlast. 2. að imrra riigtryggur Jónasson sje settur til ð vera utnboSsuiaðiir og Attorney sveitarinnar. 8. að biðja fylkis- stjórnina um að veita Gimli-sveit 400 ti! að borga fyrsta kostnað við að koma á löglegri stjórn eins og ðruin sveitum hefur verið veitt. Margar smærri ályktanir um að skij>a ýmsa embættisuienu í sveit- inni o. s. frv. Þessi aukalög voru samiti og sampykkt: Nr. 7, um að skij>a jiound.keepeirx og skyldu [>eirra., nr, 8, um að viss dýr sjnu eigi látin ganga laus á vissum tímum. Næsti futidur ákveðinn að VíðivöU- um í Árnessbyggð 80. júní. 4. fundttr á nefndum stað og tiina. Allir á fimdi uema Jóh. Helga- son. Yfirskoðun á matsskrár.ni frest- að til kl. 0 e. m., en önnur málefni tekin fyrir. Ályktað: Að otldviti er full- maktaður til að taka $800 lán til aö borga áfallinn kostnað (af [>essu varð pó ekki). Aukalög nr. 10, uin að leggja á gjöld til sveitarparfa fyrir petta ár, voru sampykkt: með peim verða i'il gjöld 0 millx (sex tfundu úr centi) á hvern dollar. Fundi slitið. Ályktað: Að borga pessar upp- hæðir, ef Jánið fæst,: R. ]). Ricli- ardson fyrir ritföng og innsigli $88, 85; E. M. Wood lögmanni fyr- ir lagaform $10; R. H. Gilhuly fyr- ir ritföng $2; Jóh. Magnússyni virð- iugarmannslaun $45; G. Thorsteins- son skrifaralauii $70; Gimli j>óst- húsi fyrir fríinerki $8,14; Arnes jiósthúsi fyrir frtinerki $5,61. Fnn freinur ályktað: að veðbrjef C>. Thorsteinssonar sje viðtekið, og hon- mn falið að starfa sem fjehirðir lijer ejitir. Þess utan ýms brjef til ráðs- ins lesin, skijiað að svara peim, vega- mál og smærri ályktanir <>. s. frv. Aukalög ur. 9. brevting við nr. 8, voru samin og sam|>ykkt. Þá var tekið fyrir að ihuga bænir mn breyting á virðingu, og nokkrar slíkar bænir veittar. Odd- vita falið að kalla til næsta fundar. 6‘. fundur, »ð Kirkjubæ, 18. nóvember. AHir meðlimir ráðsins viðstaddir. f saiiibandi við l>ænarskrá frá nokkrum niöiinmu í V Íðinesbygírd um að ráðið sjái mn að fátækar inn ílytjanda famillur í byggðinni líði ekki natið í vetur, var ályktað: Að ineðráðaniaður byggðariniiar megi fá $25 «f sveitarsjóði til að lána [>esMii|i faniýBuiu; aitn frumur In.i„ ályktan tekin viðvlkjandi pví, að biðja ('anadastjórn uiu að leggja til peninga að umbæta pjóðvegimi og veita svo fátækmn innflytjendmn at- vimm við pað. Herra Sigtryggi Jónassyni falið að skrifa atjórninni u:n petta. 2. Að borga |>essar uj>j>- hæðir: R. I). Richardaon fyrir rit- föng $7,90; Jóh. Magnússon fyrir virðÍHgarstörf $8; P. P&lsson fyrir frímerki $10,40: Jóh. Helgason $18; Jóh. Briein $10.90; Th. Jóns- son $1 1,20: Kr. Kernested $12,60; CL Magnússon $4; O. Thorsteinsson skrifaralami $40: og að fjehirðir borgi vegaiimsjónarinönnuin reikti- inga sína, pegar [>eir senda homim [>á. ef lianu heldur J>& vera rjetta. 8. Að skrifari riti hr. Sigtryggi Jónassyni, og biðji liann að senda ráðinu reikning ylir J>að sern hann hefur unnið fyrir sveitina. 4. Að skrifari megi kaujia handa sveitinni totenshijjs-kort yfir nýlendusvæðið, og hentugan bókaskáj,, ef fj&rhagur le.ytir J>HÖ (af [>essu hefur ekki orð- ið). 5. Að Baldvin Jónssyni sje borgað fyrir húslán til fundarhalds $2. Þessi aukalög voru sampykkt: Nr. II, um launa uj>j>hæð sveitar- nefndarmamia, með peiin ákvarðað 10 cents fyrir hverja mflu hvora Ieið, og $1,50 fyrir livern fundar- dag. Nr. 12. um að halila næstu sveitarráðskosningu að Vlðivöllum. Jóh. Helgason gaf aðvörun um, að liann mundi bera fram aukalög á næsta fundi um að mæla út veg á Mikley. I li. .lónssou gaf aðvör- un um, að liann inutidi bera fram aukalög á næsta fundi um að mæla út veg í toien»hipe 28 og 24 I 4. röð Rustur. Yinsar sraærri ákvarðanir tekuar. Oddvita falið að kalla til fundar. 7. funtlur, 8. janúar 1888. Þrír meðlimir á fundi. Odd- viti og G. Magnússon forfallaðir; fundarstjóri kosinn Kr. Kernested. Brjef frá Jóh. Magnússyni mn að liann beiddist lausnar frá virð-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.