Heimskringla - 19.07.1888, Side 1

Heimskringla - 19.07.1888, Side 1
ÍLMEMR FRJETTIR. FRX ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Slftan lokið var m&li O’Donnells gegn blaöinu Timex liefur sá grunur gosið úpp, að málið allt í gegn hafi verið yfirhylming ein, gerð I peirn tilgangi að ófrægja Parnell og pjóðfjelag íra yfir höfuð. Ástæður manna fyrir peim grun eru pær, að 1884 gekk O’Donnell úr liði íra og hefur síðan ekki gefið sig við pólitik, að hann petta síð- asta ár hefur verið einn af ritstjór- um blaðsins Morning Post, eitt ór- uggasta fylgisblað Salisburrys, og að hann var minna meiddur I grein- um um Parnells-kenninguna og glæpina á írlandi, er prentaðir voru i Thnes. En Michael Davitt. ber harðlega á móti að sVo sje, og seg- ir O’Donnell hafi höfðað málið að sínu rábi; hann hefði ekki búist við að honum yrði sýndur annar eins ó- jöfnuður og fram kom fyrir rjettin- um. Davitt flutti langa ræðu um petta mál á fundi í Glasgow á Skot- landi fyrra laugardag, og í henni skoraði hann á dómsmálastjóra rík- isins að setja sjálfan sig og Parnell í járn á augnablikinu, ef hahn áliti pá seka I morði eða í pví að vera meðhjálparar við aðra pvíllka glæpi Og par eð dómsmálastjórinn hefði opinberlega játað að hann gæti sann að ákærurnar gegn peim Parnell og fjelógum, pá væri nú frekari rann- sókn málsins óhjákvæmileg. En spurningin væri, hver vildi byrja? Tirnes heldur áfram að lemja á Parnell og pykir heldur ljeleg mót- spyrnan, er hann veitti á pinginu um daginn, og seg:r að nefnd kjör- in af pinginu gæti ekkert verulegt gagn gert I pessu máli. Það sem blaðið heimtar er, að draga Parnell inn I málapras við sig, en neitar jafnharðan að koma með nofn peirra er útveguðu pví brjefin, er pað eignar Pamell og öðrum samverka- mönnum hans. Það ber p.vi við að líf peirra væri I hættu, ef nöfnin væru gerð opinber. t>eir aptur á móti, sem ekki fylgja blaðinu segja pao vilji ekki tilgreina nöfn peirra af pví pað viti að pau sje fölsuð I öllum tilfellum, en vilja gjarnan vernda samvinnumennina frámargra ára fangelsi. Parnell hefur nýlega fengið brjef frá einum pingmanninum I Góðrarvon- arhöfða-nýlendu Englendinga, par sem hann lofar honum Oruggu fylgi við írska málið, ef hann haldi sig að pvi að heimta sæti fyrir írska pingmenn á pingi Breta. Hug- myndin er, að pá verði stigið fyrsta sporið til pess að allsherjar ping hins lirezka veldis komist á, par sem sitji pingmenn fyrir allar nýlendur Kreta. 1 vikunni er leið vaknaði nýr áhugi verzlunarmanna með að fá 'agðan hraðfrjettapráð frá vestur- strönd Ganada til Austurlanda og Astralíu. Ástæðan var að rjett áður hafði slitnað frjettapráðurinn I Ind- landshafinu einhversstaðar við eyja- klasann umhverfis .lava, og leið pinn hálfnr mánuður áður en práð- urinn varð skeyttur saman. ÞÝZKALAND. Þaðan kem- ur nú sú fregn, að ekkjudrottning Ýictoria sje svo gott sein fangi I kastalanuin Friðrikskróna, par sem Priðrik keisari ljezt í fvrra mánuði. Að söjrn er hún undir verði og á ekki gott. að neinu leyti. Þessi meðferb er sögð sprottin af pví, að sonur hennar, keisarimi, og Bis- marck vilja prengja lienni til að selja peim I hendur skjöl Fri'ðriks aeisara, er peim pvkir áríðandi að ná i. Meðlæknar Mackenzie hafa nú rjett nýlega gefið út álit sitt urn sjúkdóm Friðriks keisara og er að vissu leyti álitið bein sakargipt gegn Mackenzie um að hann sje valdur að dauða hans. Þessu hefur Mac- kenzie ekki svarað enn, en verður nauðbeygður til pess, og að gera pað llka greinilega, ef han vill halda heiðri slnum. TJm daginn sampykkti ráða- neyti Vilhjálms keisara lagafrum- varp, sem ákveður að allir verka- menn I ríkinu, sem hafa meiðst og eru ófærir eða illa færir til vinnu, skuli fá árlega styrk, er nemi minnst 130 og mest $60. Kvennfólk fái $2 á móti hverjum $3, er karlmenn fá. Þessum peningum á að safna með samskotum verkgefaiula og verkamanna eða öllu heldur skyldu gjaldi, er á pá verður lagt. Lög pessi skylda karlmenn til að leggja I petinan styrktarsjóð 5 cetits á hverri viku og kvennmenn 3^ cents, en priðjungur upphæðarinnar verður greiddru ur ríkissjóði. Vilhjálmur keisari lagði af stað til Rússlands 13. p. m., fór með járnbraut til Kiel og paðan sjóveg til Pjetursborgar. Hinrik prinz bróð- ir keisarans, er formaður flotans, er flytur keisarann á fund Alexanders keisara. FRAKKLAND. Boulanger reiddist og sagði af sjer 12. p. m. Hann hafði á pinginu gert uppá- stungu um að pinginu væri slitið tafarlaust eptir að hafa flutt ræðu um að pað væri um ekkert annað að gera. Uppástungan var feld og Floquet svaraði Boulanger með hörðum orðum, svo hershöfðinginn reiddist, stökk upp og sagði af sjer. Ekki er pað samt svo að skilja að Boulanger ætli sjer að vera utan- pings til lengdar, heldur ætlar hanti að sækja aptur og kveðst viss um að ná kosningu, hvert heldur hann vill I Nord eða 3 öðrum kjördæin- um, er hann tiltekur. Út af pess- um prætum á pingi reis einvígis- boð, og á föstudaginn reyndu peir vopnfimi sína Boulanger og Floquet á fleti einurn skammt frá Paris. t>eir börðust með sverðum, og voru báðir mjög reiðir, pað svo, að hólmgöngu vottarnir sáu pá titra. Floquét beitti sverði sínu fremur klaufalega og Boulanger lítið betur, enda fóru svo leikar, að sverð Floipiets særði Boulanger svo mjög á hálsinuin að hann hneig I ómegin, hafði pað gengið gegnum hálsinn niður af öðru éyranu rjett inn við bein. Áð- ur var Boulanger búin að fá sár á annan handlegginn og Floquet á aðra hendina, brjóstið og annan fót- inn. Viðureignin hafði staðið yfir að eins 4 inínútur pegar Boulanger fjekk sárið á hálsinn óg var borinn burt meðvitundarlaus og náttúrlega yfirunninn af mótpartinum. Sár hans kvað vera hættulegt, enda ligg- ur hann pungt haldinn. Þetta til- felli er sagt að niuni enn meir rýra álit hershöfðingjans. Það pykir lítilfjörlegt að verða pannig undir fyrir manni, sem bæði er mikið eldri og ekki lærður hermaður. Fjandmenn Boulangers segja, að til gangur hans og fylgjenda hans sje að æsa upp almenning og steypa pjóðinni I innanríkisstríð út af öllu sarnan, eiidurskoðunarmálinu og par af leiðandi einvlgi. Sem við var að búast vakti petta ekki svo litlar æsingar I borginni. Allar helztu göturnar voru troðfullnr af fólki all- an seinni part föstudagsiiis og jafn- vel alla laugardagsnóttina, en pað var nú máske ekki eingöngu Bou- langers vegna, pví á laugardaginn var afmæli Bastile fallsins á Frakk- landi. Fylgismenn hersliöfðingjatis gengu I fylkinguin 4 langardagiini og fluttu skörulegar ræður við myndastyttu Gambetta, er afhjúpuð hafði verið deginum áður. Mörgum pykir hætt við að petta ríði Boulanger að fullu. t>að er naumart að búast við að hann nái pingsetu aptur fyrir Nord eða nokk- urt hinna 3 kjördæmanna. Frain- kvæmdir hans á pingi voru nauða- litlar og svo bættist pessi hrakför ofan á. Með pessu befur hann greinilega tapað tiltrú, ér pað auð- sjeð ekki einungis I Paris, heldur einnig út um landið hvervetna. 7 iijii'ii' .ii i ■ , : , i .: J SERBIA. Þaðan eru helztu frjettirnar, að pó opt hafi peim komið misjafnlega saman Milan konungi og Natalie drottningu, pá tekur nú út yfir. Þau eru nú skil- in til borðs ogsængur einungis, pví hún neitar stöðugt að gefa honuin löglegan skilnað. Drottningin er dóttir herforingja I liði Rússa og og er pvl rússnesk I anda, og peg- ar hún sá inann sinn fara að semja við Austurriki á laun, fór hún einn- ig að vinna, föðurlandsástin levfði henni ekki að vera aðgerðalausri. Konungur reyndi á allan hátt að fá löglegan hjónaskilnað, en pað gekk ekki, pví hann gat ekki á- kært hana fyrir hjúskaparrof, en pað hefði hún getað að allra dómi, pvi hann hefur bæði verið henni ill- ur og er að auk drykkjumaður og saurlifur. Nú fyrir hálfum mánuði síðan Ilúði hún úr rikinu til Þýzka- lands og hafði með sjer einkasoninn, krónprinzinn, og ætlaði að nota sjer móðurrjettinn og sleppa honum ekki. Þessu eirði Milan konnngur illa og heimtaði son sinn, en er pað gekk ekki heimtaði hann að Þjóðverjar skærust I leikinn og framseldu svein- inn, og var pað gert 13. p. m. Þá ruddist herforingi með 20 lögreglu- pjóna að baki sjer inn I hús drottn- íngar og tók sveininn ásamt gæzlu- stúlkunni, settu pau I luktan vagn og afhentu pau svo sendimönnum Milans konungs. AFRÍKA. Frá Góðrarvonar- höfða kernur fregn um að par á suðurströnd landsins Iiafi nýlega far- ist 200—300 mannsí demantanámu. Það er víst að 224 fórust, en ætlað að peir sje ekki færri en 300. Eld- ur hafði komið npp i hinutn eina uppgangi úr námunni, svo ajlir köfnuðu af reyk og loptleysi. Fll V A >1EK11 v 1 i. BANDARÍKIN. í vikunni er leið kom tíski- veiðamálið til umræðu aptur, I efri- deild pingsins I Washington. V7ar pað Hoar ráðherra frá Massachusetts, er pá hafði mest að segja. Flutti hann 2. kl.tiina langa ræðu og mælti harðlega á íuóti að samning- urinn yrði sampykktur. Eptir að hann liafði flutt ræðuna var hætt við málið aptur og gat ekki heitið að aðrir töluðu I pví en hann einn. Virðist pað svo að Hepúblíkar ætli að draga afgreiðslu pessa niáls fram yfir forsetakosningarnar I haust, í peirri von að peir pá kunni að sigra, að Harrison verði næsti forseti, og pá parf enga ágizking uni úrslit tískiveiðainálsins. Fyrir efrideild pingsins er nú nýtt frumvarp, er algerlega fyrir- býður innfliitning Kínverja til Bandarlkja. Er liiiginviiiliii að ó nýta öll eldri lög petta mál álirær- andi ef petta fruiuvarp keinst I igegu, i pví á allt pað að vera inni- I byrgt- er dreift er nú gegnum miirg | t.l U.t I M lð. I ^ Samningur Bandaríkjaog Kina- stjórnar er ekki staðfestur af forseta enn, pó hann væri sampykktur í neðrideild pingsins fyrir 2 mánuðum eða ineir. Efrideildin hafði eptir pað breytt einhverju I frumvarpinu og er nú talið óvíst að Kínastjórn staðfesti samninginn eins og hann er nú. Meðmælendur toll-hækkunar- frumvarpsins telja nú víst að pað frumvarp verði sampykkt og sent fyrir efrideildina innan tveggja vikna tíma. Gera ráð fyrir að repúblíkar niæli ekki meira á móti frumvarp- inu fyrr eti ráðherrarnir fara að fjalla með pað I efrideildinni. Og peir gera sjer jafnvel von um að pað komist gegnum báðar deildir og verði gert að lögum áður pinginu verður slitið í snmar. Hausthveitisuppskeran er nú um garð gengin I suðurhluta Bandaríkj- anna og stendur yfir I norður og vesturríkjunum víðast par sein pað hveiti er ræktað. Eptir síðustu skýrslum frá Washington verður nppskera hausthveitisins nærri \ minni en I meðal ári. Aptur hefur vorhveitinu farið svo fram, nú á síðastl. mánuði, að uppskeran er talin að verða eins mikil og í meðal ári. Frumvarpið um að leyfa Duluth & Winnipeg-járnbrautarfjelaginu að leggja braut slna gegnum lndíána- land, sem er á leið hennar, var sam- pykkt á pjóðpinginu fyrir tæpri viku stðan. Ekki hindrar pá petta mál fjel. frá að byrja á vinnunni. Þetta Indíánaland liggur um 30 milur í norðvestur frá Duluth og heitir Fond T)n Lac Jleserve. í fyrri viku ónýtti Oleveland forseti enn eina svrpu af eptirlauna- lögum. Meðal peirra voru ein lög, er tiltóku að ekkju einni væru veitt eptirlaun framvegis eins og að und- anförnu. En ráðaneyti Clevelands var pað kunnugt að maður hennar var á lífi og fjekk sín eptirlaun líka. í síðastl. júnímán. var ríkis- skuld Bandaríkja minnkuð um $14^ miljón. Einlægt smámsaman er verið að bæta við upphæðina, sem á pessu fjárhagsári verður varið til hafna og vatnsvegabóta. Sú upphæð er nú orðin $22| iniljón. Vinir Sherinans bera pað- nú fratn að mótstöðu menn hans á Uhicago-fundinum hafi keypt 50 sendimenn úr Suðurríkjunum til að greiða atkvæði gegn honum, en sem áður liöfðu verið eindregnir fylgjendur nans. Þetta á að vera ' ein af ástæðunuin fyrir pví, að Sher- maii hreppti ekki kosningu. — Sheridan hershöfðingi liggur enn veikur, en er nú á batavegi. Hefur batnað mikið síðan liann var fluttur frá Washington norðaustur til Massachusetts, par sem hann er nú niður við sjó. I lóinsmálanefnd efrideildarinnar hefur uin síðir lagt fyrir efrideildina ntvðmæli með M. W. Fuller, er for- setinn fyrir 2 mán. kaus fyrir yfir- | dóinara við hæstarjettinn. Ctgefendur veðurfræðisritins, | uTh.e Atneriran Meterologival Jonr- n<,r\ I Ann Arbor, Michigan, hafa ásett sjer að vekja athygli stádenta á spursinálinu um orsakir hvirtíl og fellibylja og hvernig megi draga úr afli eða verjast peim. ()g I pvi skyni að tilrannir verði gerðar til raiinsóknn gefa útgefendurnir ¥200 í verðlaunum fyrir bezta ritgerð um fellibylji, og $50 fyrir næst beztu ritgerð, svo ætla peir. að gefa - $50 í smáskömtum fyrir aðrar sllkar rit- gerðir, sem pykja pess verðar. Ritgerðirnar má senda öðrum hvorum ritstj. blaðsins: prof.Har- rington, Astro nomical Observatory, Ann Arbor, Michigan, eða A. L. Rotch, Blue Hill Meterological Ob- servatory, Readville, Massachusetts, og verða pær að vera I höndum peirra fyrir 1. júlí 1889, Undir ritgerð- irnar eiga höfundarnir að setja upp- tekið nafn, en í læstu brjefi, sendu sjerstaklega, verða peir að skrifa sitt rjetta nafn og uppteknanafnið lika. Nánari upplýsingar gefur prof. Harrington, ef um er beðið. Frá 1. p. m. eru veðurfregnir seridar að eins 2 á dag til veður- fræðisstofunnar í Washington, kl. 8 f. m. og kl. 8 e. m. Áður voru fregnirnar sendar 3 á hverjum sólar- hring. í slðastl. viku urðu 214 verzlan- ir gjalaprota I Bandaríkjum og Can- ada—Á austurmörkuðunum hækkaði hveiti í verði svo nam 3^ cents bush., og mais hækkaði um 2 cents. Saga framkvæmdarráðs efrideild- arinnar I Congressi BandarSkja, er tekur yfir tímabilið frá Andrew Jaclqson forseta til Andrew Johnson forseta, er nýútkomin I Washington. Sagan er í 15 heftum. í peningaútgjöldum einum kost- aði repúblíkafundurinn um daginn $30,(XXI, eða 7,000 meira en búist var við af forgöngumönnunum. Fjelag er að myndast I Minne— sota, sem nefnt er ^Scandinwvian Elevator Company” (Hið skandi- naviska kornhlöðufjelag) I peim til- gangi að byggja kornhlöður og kaupa úrvals hveiti og senda til mylnueig enda á Englandi. Höfuðstóll fje- lagsins er $4 miljónir, og er ætlast til að hinir ensku mylnueigendur leggi fram helming fjárins. C a n a (1 a . Ekki hefur sambandsstjórnin enn pá afráðið hvað hún gerir I t-il- liti til niálfcins gegn Ayer & Co 1 I.owell, Mass., og sem fjell gegn henni. Húji er að hugsa um að lileypa pvi fyrir hæstarjett, en býst hálfvegis við að dómur fjármálarjett- arins verði að eins staðfestur. 'l’alað er um að Ayer & Co. höfði mál gegn stjórninni og heimti skaðabætur. En pess er að gæta að einstaklingur getur ekki' I svona tilfelli, höfðað mál gegn henni nema ineð hennar %<>• ______________. Að eins einn ráðherrann er nú að finna á stjórnarskrifstofunuiii í höfuðstaðnum, hinir allir eru á víð og dreif út um landið, sumir I em- bættisferðum og sumir að skemnita sjer. Aðstoðarakuryrkjustjóra ríkis- ins, Dr. Tache, hefur verið veitt lausn frá embætti með fullum eptir- lauinnn. í lians stað hefur John Lowe verið settur aðstoðarakuryrkju- stjóri. Herra Lowe hefur I raun og veru gegnt pessum störfuin nú í ein 2 ár, sökum heilsuleysis Drs. Tache, svo hann er vorkinu kunnugur og af öllum er pekkja vel látinn. Gabriel Duinont, sem síðan f vetur er leið hefur haldið sig í Mont- real og par umhvertís, liefur nýlega feugið brjef frá kynblendingum norðvestra, á .uppreistarstöðunuin gömlu, par sem peir segjast kjósa hann fyrir leiðtoga og lofa að fylgja (Framh. á triðju síðu).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.