Heimskringla


Heimskringla - 19.07.1888, Qupperneq 2

Heimskringla - 19.07.1888, Qupperneq 2
„Heinnkrinila,” An Icelandic Newspaper. PuBLISHED every Thursday, at The Heimskkinola Nok.sk Pubushi.vg House AT 36 Lorabard St......Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson a Co. PRINTER8 & PuBLISHERS. Subscrlptíon (postage prepaid) One year........................|2,00 6 months........................ 1,33 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed FREE to any •ddress, on application. að Keriiur út (að forfallalausu) á liverj- um flmmtudegi. Bkrifstofa og prentsmiitja: 35 Lombard St..........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuái 76 cents. Borgist fyrirfram. 'Vill einhver af nágrötínmn T e i t s sál. Teitssonar, er fyrir skömmu beið bana af þrumuslagi nálaegt Mountain, Dakota, gera svo vel og gefa ritst. uHkr.” upp- (ýsingar um ætt hans, hvaðan hann var af íslandi og hve gamall hann var. Ritst. ÍSLENDINGA HÁTÍÐ. Ýmsir hafa gefið í skyn, að æskilegt væri að íslendingar hjer vestan hafs hjeldu einn pjóðhátíðar- dag á ári hverju eins og tlðkast tneðal margra pjóðflokka hjer í (andi, pví pað mundi hjálpa til að viðhalda íslenzku pjóðerni og efia fjelagsskap manna á meðal. t>ví munu fáir neita að hug- myndin sje góð og fögur, og að verkleg tilraun i pá átt væri pörf og möguleg. Oss virðist, að hvað helzt sem setur menn í nánara sam- band hvern við annan, setn glæðir betri tiltínningar, setn vekttr hærri huírsun um stefnu pjóðar vorrar, '*sj#f>tt??le#t. 7 A Það er varla að búast við að aj-lir líti eins á petta tnál, en vjer hyggjum að margur muni sjá, að par sem vjer erum að eins fáar pús- undirá við og dreif innan um marg ar miljónir annara pjóða, pörfnumst vjer, pess er heldur oss i fersku minni pvl góða er vjer eigtim föð- urpjóð og fósturjörð að pakka, að vjer sem ekki höfum vanist fjelags- skap nje lært sent aðrar pjóðir, að stríða gegn sameiginlegri hættu 'eða skoða oss sent sjálfstæða pjóð og vinna að saineiginlegri velferð, pörfnumst pess, er sameinar hugi vora; að vjer. sem- erurn flestum pjóðum vanmáttugri og verðunt af peim að læra, pörfnumst pess, er ftykur pekking vora; að vjer pörfn- umst pess er glæðir pjóðlífið, sam- einar kraftana og kennir oss að vinna að pjóðarheill. Að aðrar pjóðir sjá gagn pess konar hátíðahalds parf ekki að brýna fyrir peim, er sjeð hafa Eng- lendinga, Skota, íra, Svía og Norð- menn halda pjóðhátiðir sínar lijer I landi. Þvl skyldu pá íslendingar ekki sjá pörfina. Eða er oss ekki mögulegt að hafa slíka hátíði' Það, sem menn mundu álíta pessu hel/.t til fyrir stöðu er fjarlægð nýlendanna hterr ar frá annari og peningaleysi, en pað sem einkum mun purfa að ótt- ast er óeining. Hvað fjarlægð snertir, pá parf sá örðugleiki ekki að vaxa inönnum í augum, par seni jafn greiðar eru saingöngur og jafnfljótfarið, eins og- hjer I Ameríku. En hvað peninga snertir. pá mtinu fæstir dugandi tnenn svo illa staddir að eigi hefðu aflögu paðer kostuaðurinn (itheimtir. En ef óeiuing hindrar. pá er hún pess Jjós vfittur, að vjer enn pá eruin ekki koinnír á svo hátt mennta- stig. sem pjóð, að vjer getum unnið í sa m e i n i ii g að pví, er vje r pörfn- uinst, er iillitin til gagns, og pjóð- inni til sóma. níögulegt Það er skoðun vor tiefnt hátíðahald sje og jafnvel á allsherjar samkomu prátt fyrir. ofangreindar tálmanir. til- Meðvitund vor gefur oss að pekkja, ekki að eins tilveru sjálfra vor, heldur eiunig anuara hluta. Vor skyujandi kraptur kemur fram Og' pví til sömutnar • bendum v jer mönnum á að íslenzka kirkjufjelag- ið héfur um ttokkur ár haldið alls- herjarfundi, eða ping, par sem mætt hafa fulltrúar hinna ýmsu nýlenda. En ef verkið er parft og mögu- legt, ættum vjer pá ekki að starfa að pví, Hafa ísl. ekki rjett til að halda sjer pjóðhátíð? Þeir eru frjálsir borgarar. Eða álltum vjer pjóð vora ekki pess verðuga? Ef svo er, pá er pjóðerni vofu hætta bfiin. Vjer purfunt ekki að fyrir- verða oss pjóðarinnar vegna, heldur fyrir voru eigin ættleraskap. ís- letidingar eiga tiltölulega jafnmik- inn, ef ekki meiri pátt I sögu mann- kynsins, sem aðrar inenntaðar pjóðir, pegar á mannfjöldan er litið. Forn- íslendingar líktust forn-Grikkjunt meir en nokkur önnur pjóð. Og löngu eptir að 1 j ó nt i frægðarinnar, frelsisins og listarinnar hvarf af Olympus-tinduin, sló hann gttllfögr- um geislum á prúðhelga Þingvelli ís- lands.Fundur Vínlands, lýðveldihetj anna og bókmenntir peirra, eru prir gimsteinar ákórónu hinnar islenzku pjóðar, sem tímans hrifsandi hönd hvorki fær rænt eða hulið. ís- lands frægð er enn pá ekki horfin, nje afreksverk forfeðranna gleymd; pau lifa enn og lýsa oss áleiðís; I oss lifir enn audi forfeðranna og hvetur oss að verða að göfugri menn og ineiri pjóð, og láta verk vor verða fegurri og betri. kennir Og saga pjóðanna kennir oss að pað sem gagnlegt er sje rjett. En pað, hvort hátíð pessi skyldi lialdin á allsherjar samkornu eða ekki, eða hvort hún skyldi vera á afmælis dag pjóðhátíðar íslauds eða I sama mund og lsl. kirkjufjelagið heldur ping sitt, eða um sama leyti og pjóðhátíðir Bandaríkja og Canada, eða einhvern annan dag; pað eru spursmál, sem síðar má íhuga. Málefrii pað, er vjer höfum hjer Jeitt athygji ii^inna ^að^ er nokkurs vaaðandi og gifeti ef vei væri með farið komið rniklu góðu til leiðar. Það er vonandi að góðir inenn taki málið að sjer og ekki, að e'ns komi fram ineð skoðanir slnar, held- ur einnig hlynni að pví verklega. ’t///'«ð er lif og /ivað er heim-nrf'' Svo spyr hin preytta slleitandi sál. Og enn pá hefur gátau aldrei verið fyllilega ráðin. Að [pekkja samband vort við hinn ytra heim hefur verið Hfsstarf vísdórnselskaranna frá alda öðli og augnainið mannviiiaiina, hefur verið að auka samhljóðun inilli vor og kringumstæðanna. Vjer verðum varir við áhrif hlut annaáoss og hjá sjálfum oss finn- um vjer krapt til að verka á pá Vor innri kraftur lýsir sjer sem með vitund, pekkjandi sjálfan sig og á- stand vort. 'Til pess að geta ilæmt mn ástand vort, purfuin vjer ekki aðeins að pekkja sjálfa oss, heldur einnig kringumstæður vorar. E>að er ómögulegt að pekkja nokkuru hlut til hlýtar nema vjer skoðutn hann I sambandi við aðra hlnti. Efni hans og eðli verðutn vjer að bera samau við efni og eðli aitnara hluta. og áhrif hans viö áhrif annara. Því ekkert er til, sern er öllu öðru óliáð. Þekking vorá hlutum er pví fiillkornnari sem sámbatid peirra við aðra hluti er oss Ijósara og petta getuin vjer að eins lært með ratinsókn. Af rannsókii lærum vjer, að samverkiin liliitaiina er allsherjar, sem skinSetni, tilfinning og vilji. En áhrif hans eða framkvæmd er ófull- kominn, eptir pví sem haiin sjálfur er takmarkaður, og tnismunandi ept ir pví, sem hann og kringumstæð- urnar eru mismui.andi. Þau áhrif kringimistæðaiina, er vjer verðuin varir við, köllitm vjer reyiislu, en áhrif vor á kringutn- stæðurnar framkvæmd. Það gefur að skilja, að hlutir, sein sjálfir eru takinarkaðir, geta að eins haft takmörkuð áhrif. Heim- urinn virðist oss óeudanlegur, sjálf- ir erum vjer að eina sein dropar í hafi og takmarkaðir í tíma og rúmi. En par eð vjererum pannigtak- niarkaðir hljóta kraftar vorir og verk einnig að vera takniörkuð, pess vegna er hugsun vor takmörk- uð. Og úr pvl heimurinn I heild sinni er óeiidanlegur, pá er oss einnig ómögulegt að skilja til fulls nokkurn hlut, sem I honum er. Msð öðrum orðum, pekking vor er ætið og alls staðar meira og iiiiuna ÓfúHkomin. Þar með er ekki sagt að pekking vor sje engin eða alveg óáreiðanleg. Þekking vor getur nálgast fullkomna pekking, pó hún ekkisje fullkomin og sVo áreiðauleg getur hún verið, a6 vjer megum ó- hætt fylgja henni. Þekking vor er áreiðan- leg eða óáreiðanleg eptir pví sem hlutirnir eru oss skiljanlegir eða óskiljanlegir, og á pessu getur ver- ið næstum óendanlegur mismunur, sem stafar ekki að eins af misinun hjá sjálfum oss, heldur einnig á hlutunum sjálfum. Þannig er ein- um ljóst pað sem öðrum er óljóst, og einum pykir trúlagt pað sem öðrum pykir ekki. Þegar vjer höftim óyggj - andi ástæðu fyrir einhverju, pá segjumst vjer vita pað, eins og t. d., ef vjer sjálfir sjdum kuuningja vorn. I En ef á.sLsaður vprat eru ekki óyggj andi, pá erum vjer ekki eins vissir, og I stað pess að segjast vita pað, segjumst vjer tnia pví, eins og t. d., ef einhver scgð/ oss að hann hefði sjeð kunningja vorn. Þekk ingin styðst við röksemdir, trú við lfkindi. Trúin er mismunandi eptir pví sem líkindiu eru miklil eða litlil. En pví minni sem eru rökseindir skynseminnar, pvl iiieiru ræður tilfinningin. Trú sprettur pá af von, von af löngun og löngun af tilfinning. En pótt kensli vort á sannleika og rjettlæti sje ófullkomið, getum vjer samt ekki neitað að sannleikiir og rjettlæti sjeu til. Sú iieitun kemur I mótsögn við sjálfa sig. V'jer hljótum pvl að állta; að sannleiknrinn og rjettlætið sjeu allslierjar hugmyndir hinuar hugsandi tilveru, eins og stærð og aðdráttur erti eigiuleikar hins sýnilega heims; aðal-eiginleikar tilverunnarsjeu alls- herjar og heimurimi fyrir utan oss, sje pvi samskonar og vjer; eimfremur að par eð I sjálfum oss er skynjandi, verkainli kraptur, liljóti skynjandi og verkandi kraptur einnig að vera I heiminuiri fyrir utan oss, og einsog krapturinn íosser óaðskiljanlegiir frá sjálfumoss, eins sje kraptur heimsins fráalheiminum; og aðpareð allieim-1 urinn er fullkomiiiu, hljóti kraptur ; hans eiimig að vera fullkoiiiiiin, svo að kraptur sá sem í oss ófiillkom- lega skynjar sannleik og rjettlæti, og framkvæmir, er I allieimiiiiim al vls. aloóður oir almáttiioiir. Þeiinan krapt ísjálfum sjer getum vjer aldrei til fulls pekkt, og pvf síður j petta fagra kvæði. Það ber vott um lireina . pjóðarást, . góða' skáldgáfu og þroskaða ímgsuafe—Það'er vonandi að höfundurinn og aðrir, er jafnvel eða betur geta. láti alniennihg njóta hætileika sinna. Ritnt. 6 fSAFOI-D. Bregð þíuutn langa doða-dúr, Ó ísafold! Og drag þig myrkurs hjúpi úr, Ó, ísafold! Og sýn pú liatir sonu átt, Er sýndu duguatf, þor og mátt, ísem frelsismerki hófu hátl. O ísafold, <), tsafold! Sýndu þinna sona verk; Ó, ísafold! Þó sjert nú veik, þá varstu sterk, Ó, ísafold! Ogsýn þinn brand ogbreiðan skjöld, Er borið ga/.tu fyrr á öld; Og birt þín söngs—og söguspjöld. Ó ísafold, Ó, Ísaíold! Þú uýta drengi enn þá átt, Ó, ísafold! Er eigi brestur þor uje mátt, Ó ísafold! Þi'i nokkrir beri liatt sinn hátt. Sem heimskir eru og kunna fátt, Sem berja á sínum bneðrum þrátt. Ó ísafold! Ó ísafold! V'jer, sem liöfum flutt þjer frá Ó ísafold! í fjarlæg lönd of diminann sjá, Ó, ísafold! Þitt æ skulum mæla mál, Sem miklu skærra er en stál; Það vald skal hafa á vorri sál. Ó, ísafold! Ó, ísafold! Og bíirn þín sem aK búa hjer. Ó, ísafold! Þeim betur líður en hjá þjer. Ó, ísafold! Og þig þau munu minnsst á, Þó margar aldir líði frá, Og stivSföst munu styrk þjer ljá. Ó. ísafold! Ó, ísafold! Þú býr iuí hrum við bágannkost, |Ó, ísafold! Þig brennir eldur, særir frost, Ó, ísafold! En þjer inun veitist heiður hár, —Sem húmið fal um þúsund ár— Og varir meðan veröld stár. Ó, ísafo!d! Ó, ísafold! Afof/nú* Bjumason. ofs að par eð ekkert verður að; er alheiinskrapttiriiiii oss fitoruiiilan- eni/ii (iv af eiif/u verður ekkert til, letfiir. Kn eius oj/ vjer kiilluin pú eru samlö|fð fthrif tilveraiidi | pennan krapt vorti lífsall, anda eða liluta slfeld iia söin; enn fremur, I súl, eins iiieuuin \jer kalla sanis-1 U | konar krapt alheims lífi/jafa, nAtt - : úruandn eða alheirtis sál. að áhrif hlutaiiiia eru inismiinaiKi eptir pvf, sem peir sjálfir eru mis- iiiiiiiandi. Þarini^ eru Ahritín á oss misinuriaudi eptir upplaoi voru ocr kringtiitistæðnm. Vjer kiumum höfundi eptirfylgjandi IjóðnncMs þakkir fyrir að hafn geflð o-s tækifirii til a-S flytjn lesendum „likr.’, I’” e g- n 1 i' Úr hinum íslenzku nýlendum. CAI.(1AHY, AI.HEIITA 7, Júli 1888. Hjeðan er að trjetta góða og hag- Stæða tíð 1 tilliti til alls jarðargróða, er líka lítur vel út. Það sem af er sumrinu hefur httinn orðið hjer rnestur í forsælu urn 70—75 stig en tiin 90 á móti sól, Naumast verSur sagt að í sumar hafl enn sem KomiS er heyrst þrumur nema á sunnudaginn 24. þ. m. Þá gerði hjer undir kvöldið allskarpann skúr með eldingum og þrumum. Harðasti skúr- inn varði um klukkustund, þó rigndi af og til meiripart nætlirinnar. Þennan þrumuskúr kölluðu inenn hjer þrurnu- veður, en hvort hanu liefSi náð því nafni í Dakota geta vorir nýkomnu land- ar þaSnn betur um sagt þar eð sumir af þeitn þá einmitt voru í tjöldum með kon- ur og bfirn á leið hjeðan norður til Iled Deer þar sein þeirhafa áformaðað setjast að. I>riitt fyrir blauta vegi sökum all- mikilla rigninga er gerði vikuna er þeil dvöldu hjer í btenum komust, þeir þó liellu og höldnu norSur 29. f. m. Þetta nýkomna fólk frá Dakota var talið um 60 alls og fór það allt norður tll hinn- ar fyrirhugnðu iiýlendu við Red Deer, nenia örfáar konur og börn og y karl- meiin sem hjer stHÖmemdust fil lítits tinia. Ekki gat jeg aunað merkt af við- tali við þetta fólk, en áð því litist hjer ■ el á sig, og var það allt, eins konur sem karlar, von gott um framtíðina. Bloðin hjer fagna þessu fóijci mikif) vel, og telja alit útlit fyrir að þvi búnist hjer vel og að þaS verði lijeraðinu til upp- bvggingar. AS flestir þessir uieiin sjeu allvel staddir í efnalegu tilliti sýndu þeir ineð því aS þeir keyptu hjer 3 pör liesta og akreiði. 2 kýr og og talsvert af verkfær- I uin iika alimikiiin forða af matvöru þar | á meðal 3000 pund af liveitimjöli. I.ika höfðu þeit’ keypt 10 kýr, 1 kvígu og H eldastór 1 Manitoba. Á þeim kaup- um þar eystra inunu þeir ekki hala lialt nokkurn teljaudi ágó-Su. Að vísu eru kýr hjer taisvert dýrari, en þær eru lika ytir liíifuð aS tnln stærri og væmii skepn- ur. í þett.i sinni tiirdi jeg ekki um að skrifa um prísa á þ'í er landar keyptu lijer, þar jeg tel víst aS þeir sjálflr áSur langt líður tinni sig kmíða til þes«,! þeim til leiðbeiningar, sem framvegis kunna að flytja hingað, en sem standa í þeirri villu að allar nanðsynjar sjeu hjer inikið dýrari en í Manitoba. Blöðhi hjer 4. þ. m. segja að ís- lendingar í Man. sjeu búnir að safna sín á ineðal 20,000 króiium til styrktar ís- lenzkum emigröntum vætttanlegum í sumar frá íslaHdi. Hefur mjer sjest yflr þetta í íslenzku blöðunum? Eða er þetta ekki rjett. o. o. [Ath. Hvað þessar 20,(XlO króuur á- hrærir, þá stendur svo á með þá fregn, að þegar getið var uni komu vesturfar- anna til Bkotlands var sagt aS íslendimrar hjer '-estra liefðu sent heim fyrir far gjöld út hingað 1,008 pund sterling, eða um 20,000 krónur. En aS hjer sje 30, 000 króna sjóður íslendingum til styrktar, um það veit víst enginn nema (lalgary blöðin. liitstj.l. ÞINGVALLA NÝLENDU, N. W. T. Langenburg, 6. júlí 1888. ÞaS er langt síðan að menn í þess- ari nýlendu hafa látiS til sío heyra, og er þó næsta undarlegt, þar sem menn i flest (illum hinum islenzku nýlendúnum bjer í Canada hafa gert meira og miun.i í þvi efni. Þingvalla nýlendan ætti þó ekki sfður en liinar að hafa eitthvað sögulegt. Að vísu er liún nú yngri en hinar og fámennari og því ekki eins langt á veg komin, hvorki í verklegu t.ii- liti nje heldur í andlegum þroska. Það er samt ekki þar með sagt að hún þurfi tiltölulega að reikna sig standa á baki hinna. Það væri því ekki má- ske ótilhlýðilegt að líta stuttlega yfir þetta stutta æfiskeiS hennar. Það getur samt ekki orðið nein nákvæm skýrsla i þetta skiptið. Það eru nú að eins 2 ár síðan fyrstn íslendingar fluttu til þessar nýlendu og þá ekki allmnrgir, því um það leyti vorn talsvert margir er ekld höföu sem bezta trú á að lijer væri svo byggilegt iand. Ei að síSur tíndust þangað um 30 fjöl- skylduinenn þnð áriS, er settust þar uð og geðjaöist þeim vel að landinu og kost ' um þess yfir höfuð. Sama sumarið var M. & N. W. járnbrautin lögð til Langenburg sem er að eins 3 mílur frá nýlendunni, eins og áðitr hefur verið sagt, og var pað nýlendubúum mikill hagtir, hvað atvinnu snerti, þar eð allir gátu feugið vinnu er vildu, og kringumstæður höfðu aS hag- nýta sjer, svo og öll þægileglieit, sem flýtur nf því að vera svo stutt frá mark - aðf. Þhö er því fljótt yflr sögu að fara. Þethi selnna ár hafa taisvert margir flutt hlngaö, svo það mun láta nærri að lijer sje nú um 55 landtakendur. Það mundi því ekki vera úr vegi fyrir íslenzku blöð- iu í Winnipeg að breyta 3 í 5. Nokkrir af þessum hafa flutt hingað síöastliðiun vetur og í vor, og eru flestir af þeim þegar búnir aö koma sjer upp allgóðnni liúsum; einnig hafa sumir itf þeim, sem áður vorn komnir, endurbætt hús síu og stækkað. Þó nú bísna margir landtakendur liati bæzt við þetta síðastliðna ár, þá eru þeir K» ekki eins maigir og við hefði mátt búast, þegar litið er til landskosta og ómetanlegs hagnaðar, sem þessi nýlenda nýtur af afstöðu sinni, nefnil.: að hún liggur fast að jórnbraut, sem fáar ís- lenzkar nýbygðir lijer í Canada hafa get- að taliö sjer til gildis, en sem—eins og áður liefur verið vikið á er ómetanlegt gagn. Það er annars leiðinlegt að lillgsa til þess, livað margir íslendingar sitja í Win- nipeg, sjáanlega ekki ytir neinu, en sjá landið tekið máske daglega af öðrum þjóðum, en Íslendingar geta ekki notið þess. Þaö er þó víst áreiðanlegt að land- ið er eins gott og eius vel iagað fyrir ísl. eins og aðra, og ef til viil betur. En hvaö er þnð þá, seni bindur ísl. fasta við Wtnnipeg? Er það svo mikil skemrutun sem þeim finnst, er þeir verða þar að- njótandi,eða halda þeir að það sje Ijett- ara fyrir þá að l>úa þar? Eða sýnist |e:ni framtiðin þar bieði fyrir sig og nikom- endur sína vern eittlivað álítlegri? Eða halda þeir að gróöinn 'erði meiri? Nei, þftð er nauinast liugsandi. Ef það skyldi nú vera lireint og beiut. hugsunarleysi, þá væri ekki úr vegi fyr- ir þá mö líta í kringum sig og skoða þetta mál lieiur. Það væri ekki óhugsundi að þeiv kynnu að komast að þeirri niöur- stöðu, aö nieð því iið reyna að setjv.st að á landi mundi ftfcmtíðin veröa fullt svo álítieg. Þaö er vltaskuld nð þ;ið eru

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.