Heimskringla


Heimskringla - 26.07.1888, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.07.1888, Qupperneq 4
Manitoba. Ekki er enn afgert hvað stjórn- in gerir við Northern Pacificfjelagið. Eins og getið var um í síðasta bl. vill f>að kaupa. Rauðárdalsbrautina og fá svo bæði leyfi og styrk til að byggja brautir út um fyldið. Það vill ábyrgjast að hafa fullgerðar 300 mílur af járnl^rautum innan fylkisins fyrir lok ársins 1889 ef það fær hinn ákveðna styrk, %5,000 fyrir míluna. í haust ábyrgist f>að að fullgera braut til Portage La Prairie að minnsta kosti, og f>á braut ætlar pað að leggja áfram til Brandon, og ef bráðlega gengur saman er ekki 6- mögulegt að hún verði lögð patigað í haust. Svo ætlar og fjelagið að byggja braut frá Morris beint vest- ur um fylkið og til Brandon og kvísl af henni til kolanámanna í Turtle Mountain, og verður pað gert að sumri. Mælingamenn fje- lagsins hafa nú um langan tíma ver- ið að leita eptir hinum ýmsu braut- arstæðum og munu pegar liafa á- kveðið hvar pær leggjast. Það sem ber á milli, um kaup Rauðárdals- brautarinnar er, að stjórnin vill að fjel. ábyrgist að flutningsgjald á hveiti til Duluth verði ekki meira en 20 cents fyrir bush., auk annara smá atriða flurningsgjald áhrærandi. petta viil fjelagið ekki binda sig til að gera og par á strandar samnmg- urinn. Nú eru peir Greenway og Martin í New York til að ræða um petta við forstöðumenn fjelagsins, og má telja vlst að samningurinn verði fullgerður pessa dagana. Ekki hefur stjórnin svarað Hud- sonflóa-brautarfjelaginu upp á spurn- inguna er lögð var fyrir hana, en hún var, hvert hún vildi standa við gerðir Norquay-stjórnarinnar um ár- ið, áhrærandi ábyrgð vissra vaxta af milj. um 25 ár. Sutherland var búinn að fá Onderdonk til að mýnda fjelag til að byggja J)rautina og koma upp gufuskipalínu til Ev- rópu í sambandi við hana. Og On- derdonk ásamt lögsögumanni pess fjelags kom hingað og beið viku tíma eptir svari frá stjórninni. Hefði hún sagt já, var pað tilbúið að byrja, að sögn, og ætlaði ekki að biðja um neinn styrk fyrr en brautin var fullgerð. En í pessum svifum var Greenway að fást við Northern Pacificfjelagið og kvaðst pví ekki hafa tíma til að svara. Sú afsökun varð að gilda, en Onderdonk og fje- iagi hans poldu ekki biðina og fóru burtu jafnfróðir og peir komu. TlHarfarm hefur verið hið æski- legasta að undanförnu og Jielzt svo enn. Ef nokkuð mætti finna að pá er pað helzt að rigningar hafa verið í mesta lagi. En af pví stórrign- ingar hafa aldrei komið, og hitar sterkir á milli skúranna, hefur regns- ins ekki gætt svo mjög. Fyrir pessar rigningar og hita hafa líka allar korntegundir potið upp og er nú útlit fyrir að uppskeran verði engu minni en í fyrra. Það er pví sem stendur allt útlit fyrir að í haust eigi Manitobamenn til útflutninga 18—20 milj. bush. af hveiti, auk allra annara. korntegunda f>g róta- ávaxta. W innipeg. Hkógganga (Picnic) íslenzka sunnudaga- skólans hjer í bænum verður haldin á morgun (föstudag 27. jtílí) í Fraiert Qrove. Gufubáturinn Antelope hefur verið leigður til að flytja fólk á skemmti- staðinn og verða þar samankomnir ís- lendingar einungis. Báturinn, sem ber 600 manns, fer frá lendingarstaðnum, undan James 8t., kl. 10 f. m. og kl. 2 e. m. Farseðill fram og aptur kostar 30 cents. Þetta verður hin fyrsta al-íslenzka skemmtiferð farinágufu- skipi hjer í landi. Vegalengd til skógar- ins er um 7 mílur. Hljóðfærasláttur undir forustu hins íslenzka strengleikara- flokks. Allir þeir, sem hafa styrkt að og hjálpað til vi* göngumannagildið, sem l'er fram á fjeiagshtísi íslendinga á mánu dagskvöldið 30. þ. m., eru vinsámiega beðnir að vitja n'Kyöngumse'SIa slnna. er þeir fá ókeypis hjá nefndarmönnunum fyrir nsesta laugardagskvöld, annars verða þeir ef til vill allir uppgengnir, þar eð að eins vissri tðlu verKur títbýtt vegna þess livað htísið er lítið. í nefndinni eru: Jakob Jóhannsson, Hunólfur Run- ólfsson, Gísli Guðmundsson, Olgeir Helgason og Andrjes Bjarnason. íslenzkir innflytjendur, 75 talsins, hafa komið hingað til bæjarins, síKan Baldvin kom með sinn hóp. Af þess um komu 4 með Allan-línunni og komu hingað 20. þ. m.; höfðu farið meK Anchor- línu hópnum til Skotiands, en þaðan til Quebec og beint á fram. llinir 71 komu hinn 22. þ. m., frá New York. og voru margir þeirra tír vesturparti Húnavatns- sýslu. Með Anchor-Iínunni höfðu far- ið alls 140 manns, þar af urKu eptir í New York eða þar í frenndinni 65, en 2 fóru til Chicago, og 2 (frá Vestmanna- eyjum) til Utha. Allir þessir vestur- farar litu hraustlega tít og ekki hægt að sjá að þeir væru hiK minnsta ferðliraktir. Hinn annar hópur ísl.vesturfara með Allan-Iínunni kom til Quebec hinn 24. þ. m. Hinn 21. þ. m. vann Magntís Marktís- son fyretu verðlaun, $40,00, við 25 mílna kapphlaup í Victoria Gardens hjer í bæn- um. Útsölu á bók Marie A. Browns hefur hjer í bænum hra. Kr. Ricter. Þeir, sem vilja kaupa hana, og sem eru til heimilis í bænum sntíi sjer til hans að 41 Jemima str. Utanbæjarmenn riti honum í Box 223. Mission-kirkjan á Kate Street, var vígð á sunnudaginn var eins og tilstóð. Framvegis verður þar nöf* guðsþjón- usta á íslenzku á hverju sunnudagskvöldi kl. 7, og bænagerð á hvarjumiðvikudags- kvöldi kl. 8. Jónas Jóhannsson prjedikar bæði á sunnudaga og miðvikudaga. Það er fullyrt að Northern Pacific- fjelagiK hafi ákveðið, ef af brautarkaup- anum verður, aK vagnstöK Rauðárdals- brautarinnar hjer í bænum skuli verKa á árbakkanum norðan við Notre Dame stræti hið eystra. Herra Owen Jonea, einn af forstöðu- mönnum Kyrrahafs-frjettaflutningsfjel., kom til bæjarins síðastl. þriðjud.kv. á beinni leið frá Astralíu, þar sem hann var í erindagerðum fjelagsins. Hann hefur engan efa á að innan skamms verði byrjað að leggja þráðinn, er alls verður 6,800 mílna langur. Gufuskipið Egeria er ntí að kanna hafsbotninn, á að skoða hann á 200 mílna breiðri spildu alla leið frá Ástralíu til Vancouver í Brstish Columbia. Þá er ntí lokið rannsókn Assini- boine-árinnar og hallans á landinu milli árinnar og Manitobavatns, er gert var í þeim tilgangi að komast eptir með vissu hvert hægt væri að nota vatns- krapt árinnar, og hve mikill liann er. VerkfræKingur og mælingamaður bæj- arstjórnarinnar lagði fram álit sitt þetta mál áhrærandi á bæjarstjórnarfundi fyrra mánudagskvöld. Var það yfirfarið í flýti og ráðgert a« lata prenta af því 1,000 eintök. í álitinu sýnir hann fram á aK þeg- ar lægst er vatn í ánni hafi hún 5,626 hesta afl, er eingöngu mætti brtíka til aK knýja verkstæði, og með því að grafa skurð fró ánni norSvestur í Mani- tobavatn megi auka vatnsmagnið svo að það verði að minnsta kosti á við 10,000 hesta öfl. til þess að nota vatnsafl ár- iunar þarf að gera flóðgarð yfir hana, er hann segir að muni kosta $250,000. Þennan garð ráðleggur liann að byggja véstur með ánni um ‘A% mílu fyrir vestan Aðalstrætið, eða skammt fyrir innan vesturtakmörk bæjarins. Þessi garSur segir hann að verði 790 feta langur og 34 feta hár frá botni árinnar. SkurSir, sem grafnir yrðu sinn hvoru megin árinnar, tít frá henni fyrir ofan garðinn, og sem flyttu vatnsaflið að veik- stæðunum, segir hann að muni kosta um $50,000, ef hver um sig er }£ mílu á lengd, og gerir ráð fyrir að þau standi á bakkanum milli árinnar og skurðar- ins, svo vatnið berist gegnum verkstæK- in beint í ána aptur, sem næst garðinum. 8kurðurinn milli árinnar og Mani- tobavatns segir hann verði um 17 mílur á lengd og ef króaur er gerður á skurð- inn til að sneiKa fyrir hæK og með þvi að grafa gegnum grynningarnar við vatnsströndina, verður hann eiginlega rjettar 18 mílur á lengd. En frá þess- um 18 mílum má aptur draga (i inílur. Það er lengd Langavatns, er liggur á þessari leið öldungis eins og skurður- inn lægi, og við það þarf ekkert að gera nema mfiske að dýpka lítillega í einstöku stað. Skurðurinn er ráðgert að byrji viK Assiniboine-ána hjá staðn- um Baie St. Paul, um 30 mílur vestur frá bænum. Við þennan síðastnefnda staK er yfirborð árinnar 14)^ feti lægra en yfirborð Manitobavatns, en apturer yfirborð árinnar lijer í bænum 70 fetum lægra en yfirborð hennar lijá Baie St. Paul. Meðal halli landsins frá Winnipeg til Manitobavatns (48 mílur) er þvi tæp- lega 2 fet á mílunni. Ef flóðgarðurinn verður byggður gerir hann ána skipgenga vestur til Headingley (13—14 mílur) en sem nú er ekki fyrir strengjum og grynningum. Og ef skurðurinn yrði grafinn tít í Mani- tobavatn yki hann svo vatnsmagn Rauð- ár, að kostnaðurinn vi« að gera hana skipgenga milli Winnipeg og 8elkirk yrði lítill. Skurðurinn þarf að vera svo stór og djtípur að hann fiytji i ána 150,000teningsfet af vatni á hverri mínutu. í álitinu ráðleggur hann bæjar- stjórninni að biðja um leyfi til að byggja flóðgarKinn og ganga að því strax og telur efalaust að innan eins árs frá því hann væri fullgerður yrði búið að leigja hvert einasta hestsafl vatnsins fyrir verkstæði, og að eptir- sóknin þá yrði svo mikil að sambands- stjórnin, eða prívat fjelög, yrði kntíð til að grafa skurðinn milli árinnar og vatnsins. ÍSLANDS-FRJETTIR. (Framhald). Suðin-Þingeyjursýiilu, 2. jtíní. uVor- ið hefir verið fjarska kalt og enn er mjög gróðurlítið. Hafís fyllir hverja vík. Hið almenna ástand má þó heita gott hjer í sýslu, því að flestir hafa hey, enn allur fjenaður er enn á gjöf að meir a eKa minna leyti. Fjenaðarhöld eru víð- ast með betra móti. Kornbirgðir höfum vjer nokkrar og má það þakka pöntunar- f jelaginu”. (EjaUkonan). REYKJAVÍK, 8. jtíní 1888- T í ð a r f a r. Síðustu dagana hefur verið lilýtt veður, og títlit fyrir, að ntí sjeu komin fyrir fullt og allt umskipti á tíðinni. 22. júní. Hafísinn var að fara frá Austur- landi um helgina var, eptir þvi sem Copeland sagSi, sem kom inn á Fáskrúðs- fjörð.—8tí flugufregn, að ísinn eigi að vera kominn af Htínaflóa, svo að kaup skip hafi komist inn, er tilhæfulaus ept- ir því sem menn segja, er fóru tír Hrtítaf. á mánud. var og komu hingað í gærkv., en ísinn var þó að þokast út. T í ð a f a r hefur verið all gott sunnan- lands ntí um tíina. Til júníliyrjunar var mesta kulda tíð um land allt, sem ásarnt- fleiru má sjá á eptirfylgjandi brjefköfl- um. Þietilfirbi. 7. muí.... „Ntí eru bráKum 3 vikur af sumri, en samt er hjer enn þá hávetur; fjöldi manna orðinn hey-- laus fyrir allt: fjenaður farinn að verða magur og dreginn. Síðan viku eptir páska hefur ekki gengið á öðru en norK- anhríðum og ntí vikuna sem leið í fjóra daga verið norðvestanbrunahríðar, likar uppstigningardagsbylnum í fyrra, Samt er ntí ekki fje enn þá farið að falla. ísinn hefur verið hjer landfastur siðan fyrir páska, og ekkert rót komiK á hann enn. f nálægum sveitum mun líkt á- statt og hjer í ÞistilfirKi. jafnvel ver á Langanesi og Sljettu og jeg hygg í Kelduhverfi. Langanesstrandirnar víst sárlega illa staddar, og menn hvervetna sagðir heytæpir um allt Austurland.” Þingeyjarsýslu, 1. jtíni.... „Það er helzt títlit fyrir stórkostlegan fjárfelli í Norð- ur-Þingeyjarsýslum og Mtílasýslum”. EyjaflrM, 4. jtíní.... „Ntí um tíina hef- ur verið svo mikili spiksíldarafli á Akur- eyrarpolli, að menn muna hann víst ekki meiri. Það má svo lieita, að menn fari daglega til að sækja hana, ekki að eins hjeKan úr firðinum, heldur og bœKi tír Skagafjarðar og Þingeyjarsýslum; verð á síldinni var fyrst 2 kr. tunnan, en ntí liafa margir fengið hana fyrir föluvert minna. Vorharðindin hafa verið ákaf- lega mikil, og flestir hafa gefið unp hey sin. Fje fremur magurt, en skepnuhöld yfir höfuð bærileg, og fátt farist af lömbum”. Skagafirði, 7. jtíní Loksins er komin vorveðrátta, hlýindi með gróKrarsktírum, svo tún eru orSin græn, en títhagi enn grár yfir að sjá. Þessi veðrátta byrjaði 1. þ. m. Til þess tíma lijebtt vetrartíð in með litlum tírtökum. Veturinn lagð ist hjer að 25. sept. með stórhríð og komu kýr þá algerlega á gjöf. Frá 25. sept. til 1. jtíní, að þeim ótöldum, liafa komið 74 dagar, er frostlaust hefur ver- iK kl. 8 að morgni. Húnavatnssýslu, 8. jtíní .... „Síðau á sumarmálum allt fram í maílok voru hjea mestu neyðarkuldar, hörkur og stormar og gróðurlaust. Skepnuhöld held jeg að verði samt þolanleg; lítili lambadauði og yfir höfuð ekki kveðið mikið að heyskorti, og sumstaðar t. d. í Svínavatnshreppi talsverðar heyfyrning- ar; yfir höfuK hafa Htínvetningar ntí furKu vel staðist þessi vorharðindi”. Úr vT)m brjefi X'UtHin, 7. jtíní.... „Úti- verk byrjuðu ekki fyrr en eptir livíta- sunnu, en verst var, að þá varð ekki á- framhald á þeim vegna frostanna. Fje var ekki sleppt fyrr en í 5. viku sumars; þá var það btíið að vera inni 35 vikur, sem er langur tími”. Strandasýslu, 10. jtíní.... „Veturinn var hjer, eins og viðast, fremur góður. Aptur hefur vorið verið elttlivert hið erfiðasta, er menn muna, næst vorinu 1882; að vísu stórhretalaust en sí- felMir lotalausir kuldanæðingai, opt með gaddfrosti dag og nótt til mánað- arloka. Hafís liggur hjer enn, og er allur Innflóinn að minnsta kosti fullur enn. Skepnuhöld hafa orðið vonuin betri í þessum harðindabálki og mega þau víðast heita með bezta móti; aptur hafa ísalögin gert ómögulegan allan afla af sjó, og kemur það því liarðara nið- ur á þessum sveitum, sem skepnufæð- in er orðin svo, að lít-ið er annað á að lifa fyrir almenning, en það sem af sjó fæst. ÚtlitiK er því næsta ískyggilegt. Gróður er hjer enn svo sem enginn, aö elns litkuö tún. Sigllng hjer, eins og annars staðar norðanlands, ókomin, en bjargarskortur liefur ekki verið al- mennur í vor, því vörur hafa til þessa fengist í verzlunum á Borðeyri, en auð- vitað hafa margir orðið að sæta afar- kostum í vörukaupum, til þess, að fá þar eittlivað til að lifa á. Það er vant að ganga svo í verzlunarstöðunum á títkjálkunum, þar sem ekki er til annara að flýja. (Þjóbólfur). Private Boai-d. að »17 Komm Ht, Stefán Stefdnsson. í S I, K \;z K T BAKARÍ. Er hjá G. P. ÞÓRÐARSYNI AÐ 3« YOIIIÍG STRFiET. Alit selt með mjög vægu verKi. Jfg,*Góðir og fastir skiptavinir fá meiri afsliítt, eins af gerbrauðum sem öðrum brauðtegundum af hverjum iloliar, en þeir anuarsstaðar geta fengiK í öllum bænum. TAKID TIL GREINA KÆRU LANDAR í DAKOTA! Jeg leyfi mjer að gefa ykkur til kynna að jeg hef betri tök en nokkru Binni áðurað gera viðÚRog KLUKKUIt þar jeg hef fengað mjer ný og góð verk- færi og greiðan aðgang að verkstæði í tilliti til alls er til þess þarf. Einnig hef jeg til sölu vasatír, klukkurog margs- konar gullstáz með þriðjungi og allt að helmingi betra verði en það fæst annars- staðar. Komið og skoðið! Þetta er ekki svik. Ronntain, Dakota, L. GUDNASON. HODGH & CAMPBELL, Barristers, Attorneys,&e„ Skkifstokur : McIstyre Bixk.k, WINNIPEG, MAN. ISAAC CAMCBEI.L J. STANLEV HOVOH. |^*Ixigsögu og málallutningsmenn bæj- arstjórnarinnar í Wiijnipeg. TO ADVERTSSERS! For a Check for $30 we will printa ten-line adver tisement ln One Mlllion ÍBsues of leadlng Amerl can Newspapersand complete thework within ten days. Thls ls at the rate of only one-flfth of a cent a llne, for 1,000 Circulation I The advertlsement dlfferent newspajier purchasers; or Five Millios Rkadbrs, if itís true, as is s<»metinie8 stated, that cvery newfipaner is looked at by flve persong on an average. Ten Unes will accommodate aboutTB words. Address wlth copy of Adv. and check, or •end SOcents for Book of 256 pages. OEO. P. KOWKLL & CO., 10 Spbucb St., Ncw ToU. We have Just lfisued a new editlon of our Book called 7' Newspaper Advertising.” It has 25í Oes, and arnong its contents may t>e natned the owing Liste and Catalogues of Newspapers:— DAILy NEWSPAPERS IN NEW YORK CfTY, with their Advertislng Ratea DAILY NEWSPAPERS iif CITIES HAVING mof« than 150,000 populatlon. omittlng all but the best. DAILY NEWSPAPERSIN ClTIESHAVINGmore than 20,000 population, omltting &11 but the best. A 8MALL LIST OF NEW8PAPERS IN which to advertlse every soctlon of tho country : betng a cholee selection inadeupwlth great care, guided hy long exp<*rience. ONE NEWSPAPERIN A STATE. Thcbest one for an advertiser to use lf ho will use but one. BARGAINS IN ADVERTISING IN DAILY Newi- papers in many princlpal cltles and towns, a Llst whlch offerg pecullar lnducements to some adver- tisers. LARGEST CIRCULATION8. A complete list of all Amerlcan papers issuing regularly more than S5*THFf bS?ST LJSTOF LOCAL NEWSPATERS, oot- erlng eWry town of over --- 6,000 populatlon and evcry tmportaiitt-oimly aeat. 8E LF.CT IJSTOF LOCAL NEWSPAPERS, In whleh advertlsementsarelnaert-W edat hatf prlce. _6,472 VILLAGE NFXVS-'Í PAPERS, ln whleh ntlver- tlaementsaro inserted for •42.15 a llne and apiiearln the whole lot—one-half of _v, »11 the Amerlcan Weekliea Bookaent touy .ddreeaforTHIKT Y CENTS. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við allskonar skófat-nað. Allt þetta fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrum skósmiðum i borgÍDni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. Ó. Smith.j löð ROSS ST. STÓR-MIKLA PININGA má spara með því að koma og kaupanýju vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn- fólkið ætti að koma sem fyrst og kaupa sjer í fatna'K, og karlmennirnir a'8 kaupa sjer föt, og svo eitthvað fallegt um leiti banda sttílkunum. Flest sem tilheyrir fatnaði karla og kvenna hef jeg til sölu við mjög vægu verði. G U L I. S T Á Z, gullhringi, mjög fallegar og góðar htís- klukkur, vasatír karla og kvenna og alls- konar gullstáz til sölu. Eins og atS und- anförnu geri jeg við allskonar vasatír, klukkur og gullstáz. Vörur mínar eru mjög vandaðar og undireins ódýrar, og verkið eins og allir þekkja mælir sjálft með sjer. T. THOMAS. 6B ross st. mm ellen.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.