Heimskringla - 09.08.1888, Side 4

Heimskringla - 09.08.1888, Side 4
Manitoba. t>á er nú samningur fylkis- stjórnarinnar við Northern Pacific- fjelagið orðinn heyrum kunnur. Fyrst og fremst er tiltekið að fylk- isstjórmn skuli við fyrsta tækifæri lögbinda fjelag er heiti: uNorthern Þacific & Manitoba Railway Com- pany”, og gefa pvi leyfi til að byggja járnbrautir o. s. frv. innan Manitobafylkis. í stjórn þessa fje- lags skulu 5 menn hafa æðstu völd- in og skal einn peirra vera járn- brauta-umsjónarmaðurinn í Manitoba (Joseph Martin), og annar af stjórn- endunum skal fylkisstjórinn í Mani- toba tilnefna. Fylkisstjórnin á að fullgera Rauðárdalsbrautina að suð- urbakka Assiniboine-árinnar innan Winnipeg-bæjar og vera búin að því innan 60 daga frá 27. júlí 1888. Undireins og pað er gert selur fylkisstjórnin pessa braut í hendur Northern Pacific & Manitoba-fjelags- ins og paS sem henni tilheyrir sem sje; 2 gufuvagna, 80 lukta tiutn- ingsvagna, 28 pallvagna og 16 bandvagna af ýmsum tegundum. Yerð brautarinnar með upptöldum munum er $720,000, er skal borgað með skuldabrjefum fjelagsins; höf- uðstóllinn að borgast eptir 25 ár og ársafgjald af fjenu er 5 af hundraði. Fylkisstjórnin á að gefa fjelaginu sem auka styrk, pá peningaupphæð er gengur til að fullgera trausta járnbrautarbrú yfir Assiniboine-ána í Winnipeg, og að auki pá peninga er útheimtast til að koma upp bráða- byrgðarbrú yfir nefnda á. t>ó er pað áskilið að verðupphæð aðalbrú- arinnar verði ekki meira en $40,(XX), ennfremur er pað áskilið að fjel. hafi aðal-brúna fullgerða fyrir 2.7. júlí 1889. Ennfremur lofar fjelagið að byggja sæmandi vagnstöð o. p. h. hús innan Winnipeg-bæjar fyrir norðan Assiniboine-ána. Járnbrauta-umsjónamaðurinn í Manitoba á svo fijótt sein við verður komið að láta byrja á bygging járn- brautar frá Winnipeg til Portage l.a Prairie, sunnanmegin Assiniboine- árinnar, en lega brautarinn&r, vinnu aðferð o. p. h. er undir umsjón fjelagsins. Fyrir verkstæði, grunn- bygging o. s. frv. skal umboðsmað- urinn gjalda úr fylkissjóði, en ekki skal sú upphæð vera meiri en $400, 000. Braut pessi á að verða full- gerð ekki seinna en 1. nóvemlier næstkomandi. Allir peningar er umboðsmaðurinn pannig greiðir fvrir byggii’g brautarinnar skulu af fjel. endurgoldnir 1. maí 1889, og ska! fjelaginu pá afhent brautin með öllu henni tilheyrandi. Fylkisstjóriiin á einnig að gefa fjelaginn peningana er ganga tilað brúa Assiniboine-áiia hjá Portage La Prairie, bæði bráða- byrgðarbrúna og aðal-brú, er ekki á að kosta meira en $40,000 og á að vera fullgerð 1. nóvember 1889. Innaneins árs frá 1. nóv. næstk. skuldbindur fjel. sig til að hafa full- gerða járnbraut frá Morris (42 míl- ur suður frá Winnipeg) til Brandon (133 mílur vestur frá Wpg.) ogfyrir 1. des. p. á. eiga 20 mllur af peirri braut að vera fullgerðar. En um bygging járnbrautargreina stendur hvergi eitt orð I samningnuin. Það er eigi að síður áreiðanlegt að fjel. byggir eina grein að minnsta kosti— til kolanámanna við Turtle Moun- tain. Leggst sú grein að iillum líkum útaf Brandon-brautinni ein- hverstaðar í eða nálægt íslen/.ku ný- lendunni í Argyle—,,rn pá byggð eða rjett við hana leggst Brandon- brautin. Auk beinna gjafa til fjelagsins (fyrir brýrnar) lánar stjórnin pví $6,400 fyrir hverja mílu af pessuin 3 brautum: Rauðárdals, Wpg. og Portage La Prairie og Morris og Brandon. Og afgjald af peirri upp- hæð á hverju ári um 25 ár ábyrg- ist stjórnin að verði 5 af hundraði; verði tekjur fjelagsins ekki svo miklar að nemi peirri upphæð greiðir stjórnin pað sem ávantar, pó pví að eins að tekjumar eptir pessar brant- ir verði ónógar til að borga kostnað og leigu af skuldafje, er bæzt hefur við fjelagið fyrir bygging peirra. í samningnum er gert ráð fyrir að stjórnin ráði flutningsgjaldi á hveiti og öðrum vamingi til Duluth, ennfremur að fjel. leyfi öllum járn- brautafjelögum öðrum en Canada Kyrrahafs og St. Paul, Minneapolis & Manitoba, að renna lestum eptir brautinni fyrir sæmilegt gjald. Svo er og fast ákveðið að fjelagið megi ekki gera neina flutningssamninga við ofannefnd brautafjelög nje selja peim eða peirra mönnum hlutabrjef fjelagsins. Fjelaginu er leyft að taka til láns gegn veði í pessum brautum í mestalagi $16,000 fyrir hverja mílu. Úr pví sem ráða var pykir samningurinn viðunanlegur, pó mörgum pyki helzt til mikið borið í fjelagið. Fyrst og fremst fær pað brýrnar yfir ána gefins, er að með- töldum bráðabyrgðarbrúnum verður $100—$120,000, Svo fær pað og $1,400 meira fyrir hverja bTautar- mílu en ákveðið er að veita inn- lendum fjelögutn, og ábyrgðartim- inn á afgjaldinu er 5 árum lengri en í fyrstu átti að vera. Aptur er petta á að líta: Fjelagið hafði full— gert sína braut að landamærumim og hefði pá stjórnin ekki viljað vera nokkuð auðsveip gat pað pverneitað að hafa nokkur mök við stjórnar- brautina, en byggt sína eigin braut norður og vestur um fylkið eigi að síður par eð einveldið er úr gildi numið. Svo er og annað sem ekki er lítils vert. Að ári hjer frá verð- ur fjelagið búið að koma ujip 300 mílum af brautum í fylkinu og til pess að auka sein mest tekjur sínar verður pað nauðugt viljugt að vinna að innflutningi í fylkið. Það hefur enda verið haft eptir einuin for- manni fjelagsins, er hjer var um daginn, að pað ætlaði nú pegar að setja innflutninga a</ent fyrir petta fylki í Castle Garden I New York. Sú samvinna er ómetanleg til >eninga. Mælt er að í ráði sje bylting f stjórnarráði Greenways, að myndað verði hið 6. ráðherraembættið. Er meiningin að sögn, að láta Joseph Martin sleppa dómsmálastjóraem- bættinu og veita pað Isaac Camp- bell, en láta Martin hahla járnbrauta- umboðinu, sem nú fer að verða ekki svo lítilfjörlegt embætti. Það er víst óhætt að fullyrða að almenning- ur yrði ánægður ef Camjibell fengi dómsmálastjórnina í sínar hendur. Við lok pessarar viku ættu ekki að vera ejitir meira en 22 mílur af Rauðárdalsbrautinni ójárnlagðar, ef satt er að síðan hún kom til Morris liatí aldrei verið laort ininna O en 11 iníla á dag. Kyrrahafsfjel. byrjar innan fárra ilaga á• bygging alininlegra vagn- stöðva með öllu peim tilheyrandi á pessum stöðum í suður Manitoba: Trelierne, Holland, Glenboro, I)e- loraine, Boissevain, Killarney, Thorn hill, Pilot Mound, La Riviere, Crystal City, Clearvvater, Cartwright, og Little Pembina. Það er ótrúlegt hvað óttinn uin ver/lunarkejijmi getur komið iniklu góðu til leiðar. Ef Northern Pacific-fjel. liefði ekki verið í nánd, eru miklar líkur til að vagnstöðvabyggingin hefði beðið til annars suinars Sambandspings kosningar í As- siniboia kjördæminu hinu eystra, fara fram 20. sejit. næstk. Það ein- bætti er laust sfðan Perley var skip- aður ráðherra. í pví kjördæmi sækir Dewilney hinn nýi innanríkis- stjóri, og er enginn tilnefndur enn að sækja gegn honum. Fullyrter að A. A. C. LaRiviere, fyrrum fylkisfjármálastjóri, ætli að reyna að ná sambandspingskosning fyrir Provencher kjördæmið í Mani- toba í haust. Á fylkispinginu í vor er leið var sampvkkt að veita hinum ýmsu sveitum í fylkinu stvrk úr fvlkis- sjóði og nam fjárveitingin til pe^s $60,(X$f. J'essari ujijihæð hefur nú verið jafnað niður á 86 sveitir og eru til pess gengnar$57,775,80. Af pessari upphæð fær Gimli-sveit $26,25, Argyle $1,029,15 og Posen (í peirri sveit er Álptavatnsnýlendan) $73,00. Minnsta upphæð fær Plessis- sveit $10,50, en mesta Portage La Prairie (bærinn er sjerstök sveit og er ekki meðtalinn) $2,367,55. t>að er mælt að snemma í næsta mánuði selji Kyrrahafsfjel. Emerson- brautina í hendur St. Paul, Minnea- polis & Manitoba-fjelagsins. Ætlar pað fjelag pá alvarlega að keppa við Northern Pacific-fjelagið bæði að pví er flutning og hraða ferð snertir. Ætlar að láta hraðlestir sínar fara á milli St. Paul og Wpg, á 15 kl.stundum, eða fullar 30mílur á flmanum að jafnaði, f stað pess að meðalferðin hefur verið og er um 24 mílur á kl.stundu. Tíbin hefur verið óstöðug um síð- astl. hálfan mánuð, eins og annars í allt sumar, ýmist ákafur hiti eða kalsaveður og regn. Frá pvf um helgina var til pess í dag(miðvikud.) hefur veðrið verið kalt. IJppskera er enn ekki byrjuð, nema hafraupp- skera í einstöku stað. Wiiinipeg. Onnur skemmtisamkoma til styrktar nauöstöddum ísl. innflytjendum verður höfð í Ísl.fjelagshiísicu á laugardagskv. 11. f. m. og undir forgöngu hins ígl. kvennfjelags. Aðgangur: fyrir fullorðið fólk 15 og fyrir unglinga innan 1S ára 10 cents. Hyrjar kl. 8. Árslundur i liinum ísl.söfnuði verður haldinn í kirkjunni anuatSkvöld (föstud. 10. ágúst). Á þessum fundi verða lagð- ir fram reikningar, er sýna fjárhag bæði kirkju og safnaðar. Á pessum fundi verða og kjörnir allir embættismenn safnaðarins fyrir næsta fjárhagsár. Kptir pví sem hra. 1*. S. Hardal, inn- flutninga-umsjónarinaður fsl. framast veit, hafa peir íslendingar, er komu með Anchor-linunni og í seinni iiópnum með Allan-linunni í sumar, skipt sjer (-annig í liinar ýmsu byggðir ísl. lijer vestra: Til Dakota.........................60 “ Nýja íslands...................50 “ Þingvallanýlendu...............40 “ Argyle-nýlendu............... 40 “ Álptavatnsnýlendu 15 " Brandon.........................8 Af peim 600 islenzkum inntíytjend- nm, sem í sumar hafa komið tii Win- nipeg frá Islandi eru pví um 060 komnir út í iiinar ýmsu nýlendur. Hátt á annað hundrað mun vera hjer í bænum, en hitt er dreift út meðal liænda, á járn- ' brautir o. s. frv. Af seinasta hópnum t. d. fóru í eiuum hóp um 00 menn í vinnu á Rauðárdalsbrautina. Að tala þeirra, sem komnir eru út í liinar ýmsu ný- lendur sje alveg rjett, er ómögulegt að ábyrgjast, )»ví margir fara ekki undir- eins, en umsjónarmennirnir geta ekki náð tölunni rjettri nema menn fari undir- eins næstu dagana, af innflytjendahúsinu. Eptir pví sem mönnum er kunnugt um efnahag innflytjenda, hefur rikasti maXurinn, sem út liefur komið í sumar ákvarðað að flytja í Þingvallanýlenduna. Það er lira. Olafur Olafsson frá Vatns- enda nálægt Reykjavík. Hann hefur nú i pegar keypt um $100,(M) virði af ýmsum liúsbúnaKi auk matbirgða fyrir hús sitt, 10 12 nautgripi, vagú, sleða, plóg og herri og pegar liann fer vestitr, sem verður innan fárra daga, leigir hann járnbrautars agn og veitir ekki af lionum fyrir fliitning sinn. • Innflytjendurnir er seinast komu segja ómögulegt að ísienzkir vesturfarar liati verið á „Copeland" pegar þatt ski]i strandaði. Segja paí muni hafa verið að flytja hesta, er pað átti að -ækja tii Reykjavíkur. Á hrcjarráðsfundi á mánudagskvöldið var, var rætt um fyrirhuguð lög áhrær- andi ieyíi til að seija injólk í boenum. Ivvartanir höfðu komið fram að hið fvrirhugaða ieyfl væri allt ofdýrt, en [ forniaðnr inálsins, JJaker, áh-it nanðsyn- I iegt að selja lev-flð ti! |se~; *ð fá inn peninga til að liorga mannni er bæjar- stjórnin ákvarðar að setja tii að rann- saka mjólkina, er seld er. Var pví stungið uppá að iækka leyflsverðið og gera pað: fyrir að bera mjólk eða aka á handvagni $10,00 um árið, fyrir aö aka á einum hesti $20,00 og á 2 hestum $40,00. Allt um pað var frumv. ekki sampykkt og bíður pví annars fundar. Á þessum fundi var og rætt ali- mikið um landkaup fyrir bæði grafreit (utanbæjar)og fyrir skemmtigarfía (P«rk») innan bæjar. Nefndin sem pað inál hafði undir hendi ráðlagði bænum að kaupa land i 3 stö'Sum í bænum og gera par skemmtigarða. Hún ráðiagði a* Dufferin-garðuTinn sje keyptur og kvað hann fást fyrir $10,000. Ennfremur að keyptar væru 4 ekrur af landi, er liggja vestur fráCongregational-kirkjunni; kvað pað fást fyrir $17,600, ennfremur 5 ekrur í norður enda bæjarins, er dr. Scliultz, fylkisstjóri er fús á að seija bænum fyrir $4.000. Eyiir grafreit rjeði nefndin til að key]itar væru 260 ekritr af landi fyrir $17,500, er liggja á austurbakka Rauðár við Louisa-brúna. Meginhluti landsins er fyrir sitnnan járnbrautina, að eins 15 ekrur fyrir norðan hana og er hugmynd- in að brúka pær ekrurnar fyrir skemmti- garð. Blaði* uVnll", sem síðan prentsmiðja pess brann í vor hefur verið í fátæklegum búningi, er nú komið í s])ánnýjau búning, ogernú meiri stórborgarbragur á pví hvað stíi og ])appír snertír, en nokkru j öðru blaði hjer vestra. í 23. tölubl. „Ilkr.” er „a'Ssend” grein J frá Dakota, par sem Dr. Neilson í Qraftou er liælt fyrir að hafa lækna* íslending j einn, Jón Árnason a* nafni. Þessi ísl. kom hjer til Winnipeg fyrir skömmu oghefur síðan legið á sjúkrahús- inu. Hann ber Dr. Neilson illa söguna, segir hann hatí tekið af sjer ærna peninga og ábyrgst sjer lækning, en að reyndin hafl orðiö allt önnur. Sjer hefði Jiríð \ versnaS og mundi naumast vera á bata-1 vegi nú ef liann hefði ekki tiotiö annara j betri lækna. + Hjer með tilkyunist viuum og vandu mönnum, a* pann 1. p. m. póknaðist drottni að burtkaJla hjeíiau mína ástúð- legu eiginkonu, I n g i g e r * i J ó n s- dóttir, eptir 7 vikna og 4 daga punga legu eptir barnburð. Barnið dó 4 vikna gamalt. Þær hvíla_nú báðar í sömu gröf, nr. 502, section 0. í Brookside-grafreit. Ingigerður sal. var ástúðleg eigin kona, vel greind og vel látin af öllnm, er henni liöfðu kynnst. Húu var velpenkj- andi, trúarsterk og guðlirædd kona. Ingigerður sál. var 27 ára gömul. Hún flutti frá Ánastöðum í Skagaflrði hingað til Winnipeg fyrir 5 árum og lief- ur dvalið Iijer síðan. * * *. Ölluin peim pakka jeg Ujer me;S ást- samlegast, er liafa sýnt konu ininni sál. og mjer iiluttekning á ýmsan hátt á hin um síðustu reynslutíma. Sjerstakleg. flnn jeg mjer skylt að pakka konunuu. Kristínu Guðmundsdóttir og Ingibjörgr Guðmundsdóttirog Kristrúnu Sveinuga dóttir fyrir alla peirra iijálpsemi og uin önnun.. Á pessum síðasta, sárasta reynslu tíma lief jeg glögglega sjeð a* peir, sen óviðkomandi eru, reynast á stundum eim traustir vinir og peir sem nærskyldir eri • 217 Ross 8t„ Winnipeg, 6. ágúst, 1883. .'Vcfdn StefdHSKOU. 1 Private 1 loai’tl- að aiv Rosa St. Stefán Stefánsson. STOR-MIKLA RESIR8A má spara með pvi að koma og kaupanýju vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn fólkið ætti aS koma sem fyrst °? kaupa sjer í fatniifi, óg karlmennirnir a* kaupa sjer föt, og svo eitthvað fallegt um lei* handa stúlkunum. Flest sem tiiheyrii fatnaði karla og kvenna hef jeg til sölu við mjög vægu verði. G U L L S T Á Z, guilhringi, mjög fallegar og góðar hús klukkur, vasaúr karla og kvenna og nlls- konar gullstáz til sólu. Eins og a* und- anförnu geri jeg við allskonar vasaúr, klukkur og gullstáz. Vörur minar eru mjög vandaðar og undireins ódýrar, og verkið eins og allir pekkja mælir sjálft með sípr. T. riIOMAS. 69 ROSS ST. COfSTER ELLE.\. r SliOSMlDUR. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis gerí jeg við ailskonar skófatnað. Allt petts fæst bjá mjer mikið ódýrar en hjá öðrurc skósmiðum i borginni. MAGNÚS 6. SJGURÐSON (á ensku M. Ó. Smith.) 58 McWILLIAJI ST. W. Iv.JOJ iAH og annar kvennbúningur sniðinnogsaum aður EPTIR MÁLI. Kvennhattar til sölu, og teknir til aðgerðar. I5F“Allt ódýrar en víðast annarsstaðar íi bænum. J. REIXHOLT. 4»........... ISABEI, ST, ÍSLEXZKT B4K.4RÍ. Er bjá G. P. ÞÓRÐARSYNI AÐ »S YOI'Nfi STREET. Allt s^lt með mjög vægu vertti. ÖP“Góðir og fastir skiptavinir fá mtiri n/Klritt, eins af gerbrauðum sem Oðrun brauðtegundum nf hverjurn dollar, er, peir annarsstaðar geta fengi* í öllum bæmjm. Mustang Liniment I Mf.xican Mubtawo Linimentcureo Pilks, I OLD SORE8, CAKED SBEABTB, iNFLAMMATlOfl. (uauimn Suejsnw 'SXNa;> »o)»niwiioog, ----- •9|ia^AinBO|J8'uv9mu«; JO JJRU *UO—101 ©IOl|M III jR.Kldn Puu o«H M fil ‘ZtW joj pajjds«l ojub.uoiuasu -jdAr>« yovririiA zirS ' ‘oojjd jinq iR pa J.UDími o.r« si U9U1DSI j jt*Ap» 1 qoiqM L| VjadVdS'Ai'Áií rxvooixioj.srij.oaias Áum'>03':i?ijouin| ájd.vo jiotj uont?ir.(Xod 000‘8 JOAO J<> UMOJ ÁJ.LV9 8und ■aoo vdSAiHK tvooi dio.Lsri j.sau :ihx a Q , , ‘sotaoo ooo*& cretn öjotu ^mrisFr pjadtia uvdjjouit n» jo ixii wjoiduioj y SXOUViaOHIO ASaOHVl BJ98JJ. ■jQApv ornofi 01 flinoni9onpni atrnnoöcl ejdjjo tjojqM 1$n v 'fcUMOj pub Bojijo jwdjonjjd áu«tu uj Hjodtid •SM0N AIIVO[XI ONISILHHAaV NI SNIVOHVH •euo an<j osn ijjm 04 jj 0 01 oj j9vrij«>ApB uw xoy euo JBrfqoqj, ‘ajLVXS V XI H3<tv,TSA\HíI 3N0 ‘odudjj-.'U xvi jtuo] iq nrnJl jt?dj3 pum dn opmu uojioojds oojoqa, ujðq : Ájjunoo ©qj jo uojjd.jB Ajoao o$jiJ9aj)» nf>»qM M SH:iHVHSA\3M AO 1RI3 3TVKS V •jsaq «Mj j anq jjv Hujjjjuio ‘uiinvinaoaoKi o<- mntt W^OXlAVHSailIO MISH3d VHSAV2M A^lIVa •i*0q öqi jn<i j|« jbujjijiuo •uoj<xinaoao(»o'0yi uxqj Bjouí OMIAVH 63I1IO SciadVdSA\3H ArlIVŒ •flojuji íujsjjJ9Apy Jjoqj qiiM. 'AXIO 3JHOA A\3M MI KH3dV<ISA\aN AHIva^ —:*J0dmisMDtf jo nanFojwjtio t.uu ejsn SujMonox eqj poujTiu «u Xvxa xjnojuoo sij íIuoiuti pu« ‘8«>íhí<I HS? *»q 11 ,,'áujbjjj.ía |j v p.qjwJ qoog Jno jo uojjjpo M9U v pannei jenC OA«q uaí M3M '*XS sootMSOl '*OD V TI3M0H *0»0, *S0ÍI«d 95Æ jo ijooa Joj Fjuaooc P«9« jo 'qDðqo prro *apv jo Adoo qjiM BFwppu -wpjOÁi Ciinoq® ejupounuoDov utm e«>ujj uoj, *09bj0au o«. 00 Buotijod öan Aq a« puajooj wj j0<I»dfcM *u ájoao >«qj 'pojvje flomjjDUiofl ej *,m.ij ci u jj suflavHJi hohtik *aij jo t ejaevq.'und joduaflMoa juojajnp oojnjw ouq aaojoq paocjd oq jjjm AjjuonboBuoo putUjodvd áub jo onfcflj ejSJujs v anq uj j«ddd« nv*> jneuiefljjJOAp* oq»L Juö|j«jn«'uro ooo’l JOj ‘euij« juod « jo qjjy-euo ajuo jo ea«a eqa m kj fiqj, •Áep uej ujqjiM qjoMOqj 0i9|dmoopui>BJ0dvdBM»N uvu, jjeuiY »uiT»t»e| jo «envs| uomn* »«0 inouiflflH J(ía] c 0Ti|j-uej tijujjd jijm 9M (í.J joj q.'vfuja v »o^j ÍSD3SI1B3AQV 01

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.