Heimskringla - 13.09.1888, Blaðsíða 1
2. ar
'W'innipeg-, Man. 13. September 1888.
Nr. 37
ALMENNAR FRJETTIR.
FRAÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Þaðan eru engar
stórar pólitiskar fregnir að færa.
Um leið og pingseta ' var frestað
datt allt í dúnalogn, er verður við-
varandi J>angað til ranrtsókjiarnefnd-
in í Parnells-málinu tekur til starfa
í síðarihluta næsta mánaðar. Sem
stendur er Salisbury yfir á Frakk-
landi að skemmta sjer og meðráð-
endur hans sinn í hverri áttinni.
Gladstone í ferðalögum milli póli-
tiskra fundarstaða út um landið, en
J>ess á milli heima að búi sínu—
Howarden-kastala og skiptir sjer J>á
ekkert af opinberum málum. Par-
nell er um 3. vikna tíma eða meir
foúinn að vera á veiðum yfir á Ir-
landi og kemur mjög lítið til manna-
foyggða; verður hann að J>essu J>ar
til mál hans gegn Times byrjar,
sem óvíst er hvenær verður, eða
J>angað til hann J>arf að gefa gætur
að störfum rannsóknarnefndarinnar.
Útburður leiguliða á írlandi
hefur gengið öruggt áfram vikuna
er leið, á landeign Clanrieardes lá-
varðar, sem æfinlega hefur J>ótt með
hinum hörðustu landsdrottnum á ír-
landi. í sumum stöðum höfðu
leiguliðar safnast saman og um-
hverft húsunum í virki, svo lögregl-
an mátti brjóta upp hurðirnar með
kylfum, en peir sem inni fyrir voru
börðu pá með grjóti og helltu vfir
J>á sjóðandi vatni.
Dillon situr enn í fangelsi á ír-
landi og dregur mjög af honum að
sögn. Heilsa hans kvað alveg far-
in, og einkum fyrir illa meðferð af
hendi fangavarðanna.
í vikunni er leið lögðu af stað
til að leita Stanley uppi sex menn
frá Englandi. Ætla peir til Zanzibar
og Jraðari norður um landið, hafa
J>ar tilbúna 800 fylgdarmenn með
öllu tilheyrandi pvílíku ferðalagi.
Foringi pessarar farar er undir hers-
höfðingi í landher Breta, sem um
raörg ár hefur verið við landmæl-
ingar á Jndlaudi. En hverjir eru
kostnaðarmenn fararinnar veit eng-
inn.
Af meginlartidi Evrópu eru engar
stórfregnir að segja. Það helz.t við
petta endalausa nagg og umtal um
yfirvofandi ófrið, en ekki frernur nú
en að undanförnu. Það skyldi
vera að blöð Rússa geri betur nú en
um undanfarinn tíma I tilliti til
umtals um pau málefni er E>jóð-
verjum er illa við. í síðastl. viku
gnpu J>au tækifærið pegar keisarinn
fór í ferð suður um landið til pess
að brýna Þjóðverja á Schlesvig-
Holstein málinu. Ráðleggja peiin,
ef peir vilji ávinna sjer vinfengi
Dana, að eptirláta þeim Schlesvig,
svo framarlega sem íbúar pess hjer-
aðs við atkvæðagreiðsl u sýna að
þeir vilji heldur tilheyra 1 tanrnörku.
I>að er líka sagt að J>að sje ekki
svo fáir á Þýz.kalandi, sem óttast að
meiri eða nrinni hluti af Schlesvig
mundi tekinn af Þjóðverjum, ef
peir stæðu I stríði á suður eða aust-
nr jaðri ríkisins. Af pessum ótta
kemur pað líka, að einn af hers-
böfðingum Þýz.kalands hefur nýlega
gefið <it rit um ástand Þýz.kalands
og Mið-Kvrópu, par sem hann sýnir
fram á pörfina að halda Englend-
inguin hlynntum Mið-Evrópusam-
bandinu. Og ein af aðal-ástæðum
hans til að halda pessari hlið fram
er, að samvinna hins brez.ka flota
við Þjóðverja sje peim nauðsynleg
til að afstýra hættunni sem yfir vofi
um landgöngu Kússa og Frakka á
.lótlandsskaga til að sækja að peim
megin og reyna að hafa af l>jóð
verjum meiri eða ininni hluta norð-
urhjeraðantia. Þetta rit kvað mjiig
útbreitt um Þýzkaland, og er í áliti
hjá mörgum hinum hæststandandi
mönnum bæði í hernum og í stjórn
landsins.
Rjett áður en Rússa keisari hóf
suðurferð sína um daginn sat hann á
leynifundi með prestum úr Abyssiniu,
er sendir voru á hans fund af Jóni
konungi. Hvað par gerðist er ó-
ljóst, en víst pykir að Rússar hafi
hvatt Abyssiniumenn til framsóknar
í Massowah-málinu og sleppa ekki
tilkalli sínu til annara hafna við
Rauðahafið. Þykir petta sönnun
fyrir samvinnu Rússa og Frakka,
einkum pegar pessi fundur fylgdi
svo fast á eptir fundi Bismarcks og
Crispis til að ræða um petta sama
atriði — Massowah-málið — og sem
Frökkum var svo mein illa við.
Annað atriði sem fullvissar menn
um samvinnu Rússa og Frakka er að
Boulanger, prátt fyrir allar sfnar
skrokkskjóður, heldur áfram að hafa
meira og minna afl í pólitiskum
málum á Frakklandi. Hans nafn á
að vera sönnun fyrir samvinnu og
pað eru enda til menn og peir ekki
svo fáir á Þýzkalandi, sem fullyrða
að Boulanger eigi kosning sína að
pakka rússnesku gulli og silfri.
Astæða manna til að ætla Boulanger
vin Rússa er, að klipan sein hann
lenti í meðan hann var í stjórnar-
ráðinu var fyrir hans leynilegu
brjefa viðskipti við rússiska stjórn-
eridur.
Bók Boulangers, (lAhlaup
Þjóðverja” heldur áfram að koma
út, eitt hefti í hverri viku. Er hún
mjög útbreidd og pykir ágætlega
rituð að mörgu leyti. Þykir nú
sennilegt að fram koini pau sem
D’Auinabi hertogi spáði fyrir ári
síðan, að ef Boulanger sýndi ]>ráa
og áframhald í pólitiskum málum
pangað til hann næði forseta em-
bættinu, hefði hann í sínum fylgjenda-
hóp ekki einungis herinn, heldur
allan embættismannahópinn, en |>að
innibyrgir bæði vitsmuni, auðinn
og aflið í Frakklandi.
Vilhjálmur t>ýz.kalands keisari
hefur nýlega gert sitt til að tryggja
sjer vinfengi Dana. Hann hefur
sem sje trúlofað Sophiu systur sína
krónprinzi Grikkja, Konstantínusi
hertoga af Spörtu, syni Georgs kon-
ungs, sem eins og mönnum er
kunnugt er sonur Danakonungs.—
Þá hefur og keisarinn leitast við að
afla sjer vinfengis Svía með pví að
skýra yngsta son sinn Oskar Karl
Gustav Adolph, alveg svensku nafni.
Það er mælt að Belgíu kon-
ungur hafi boðið páfanum heimili í
Belgíu fyrir páfastólinn, ef hann
verður knúður til að flýja úr Róma-
borg, eins og er fullyrt altaf annan
sprettinn.
Mælt er að franskt og rússiskt—
fjelag sje myndað til að samtengja
Svartahaf og Caspiahaf með skip-
gengum skurði.
FUA AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Á laugardaginn 8. p. m. sam-
pvkkti pjóðping Bandaríkja með J74
atkv. gegn 4 (heilum fjórum!) að
gefa forsetanum [>að endurnýjaða og
aukna lagavald til að afnema pegar
honum sýnist viðskiptin við Canada,
eða pann hluta viðskiptanna, er hon-
um í pað og pað skiptið kann að
virðast pörf. Þetta frumvarp er
ekki svo gert (eins og J>að 1 fyrra)
að J>að beinlfnis fyrirbjóði að
flytja varning fram og aptur
miili Canada og Bandaríkja. I>að
fyrirbýður að canadiskur varningur
sjo fbirtur c’cgnutn Biiudaríkin til
hafna og paðan til útlanda, og að
utlendur varningur sje fluttur frá
höfnum í Bandaríkjnm til Canada.
Það fyrirbýður og að canadiskur
varningur sje fluttur gegnum
Bandaríkin á parti og inn í Canada
aptur, og að Bandaríkja varningur
sje fluttua gegnum Canada og inu í
Bandaríkin aptur. Það er petta Sem
frumvarpið einkanleg fyrirbýður
undireins og forsetinn segir pað
skuli vera svo. * Svo er og í pví til-
tekið að canadiskum skipum sje fyr-
irboðin lending á höfnum í Banda-
ríkjum undireins og Canadamenn
taka fast fiskiveiðaskip frá Banda-
ríkjum, án nokkurs tillits til pess
hvort pað skip hefur brotið á móti
canadiskum lögum eða ekki. Svo
er og ákveðið að forsetinn geti
heimtað 20 cents af hverri farm lest
canadiskra skipa er fara um skurð-
ina inilli stórvatnanna, af J>ví Cana-
da stjórn endurgeldur peim skipum
lestatollinn, sem færa farminn til
Montreal, en par eð einn af pessum
skurðum, hinn svo nefndi St. Clair
Canal, liggur algerlega innan cana-
diskra landamæra, pá er ekki gott
að sjá hvernig canadiskum skipum
verður neitað að fara um pann skurð-
inn. Meginhluti pingmanna frá
norðvesturríkjunum, einkum Minne-
sota, voru mótfallnir frumvarpinu,
af peirri ástæðu, sagði Lind (svenski
pingmaðurinn) frá Minnesota, að
með pví fellti forsetinn I verði um
7 cents hvert eitt af 60 milj. hveiti
bush. frá Minnesota og Dakota,
hveitið yrði pá ekki flutt eptir
Canada brautum til Montreal og
paðan til New York, heldur frá
Montreal til St. John eða Halifax,
eða að öðrum kosti með VanderDilt
og Gould-brautunum til New York
fyrir pað flutningsgjald, er peir
kæmu sjer saman um að heimta.
Með pessu frumvarpi, ef gert að lög-
um, yrði Duluth svipt fullum helm-
ingi allrar sinnar hveitiverzlunar og
iðnaður og verz.lun atvíbura”borg-
anna (St. Paul og Minneapolis) yrði
stórum lamaður ef ekki eyðilagður.
Einstöku menn úr eystri ríkjunum
andæfðu og frumvarpinu af peirri
ástæðu, að með pví væru járn
brautir í Ný-Englandsríkjunum svipt
ar $50 milj. verzlun á ári hverju, en
henni aptur kastað í skaut canadiskra
járnbrautarfjelaga. En pessir menn
sýndu einlægni sína í pessu atriði
með pví að greiða atkvæði með
frumvarpinu eptir allt saman, og
sumir jafnvel auglýstu pað í lok
ræðunnar, að peir fylgdu frumv.
eigi að síður. En pó nú pessir fáu
menn hefðu meint nokkuð með
andófinu, J>á hefði pað komið fyrir
eitt. t>að var allur fjöldinn sem
talaði um lítið annað en stríð og
styrjöld og að hefna duglega á
Canadamönnum fyrir pað, að peir
dyrfast að neyta rjettar síns. Af
pví peir eru svo fámennir í saman—
burði við Bandarlkin, pá eru heilir
hópar af pingmönnum pannig sinn—
aðir, að peir álíta sjálfsagt að peir
hlýði sínu boði I hvívetna. Og ef
peir ekki vilja gera pað, pá sje
ekkert sýnna en fara með pá eins
og Salisburystjórnin á Englandi fer
með íra, að útbúa pvingunarlög,
sem peir annaðtveggja skuli hlýða
hvert peir vilja eða ekki, eða að
öðrum kosti fá stríð á hendur sjer og
pá jetast upp lifandi með holdi
og húð.
Stjórninni hefur verið kunn-
gert frá Kína að ekki sje enn búið
að staðfesta samninginn við Banda-
rikin, og allt eins líklegt að hann
falli i gegn. Hinn 6- p. m. var
henni kunngert með hraðfrjett að
Kínastjórn hefði J>á sampykkt að
láta samninginn liggja milli hluta
um óákveðinn tíma, en að hann
yrði tekinu til yíirvegnnar stðar meir.
Tilraun verður gerð til að slíta
pinginu fyrir lok yfirstandandi
mánaðar, svo pingmenn hafi í pað
minnsta mánaðartíma til að spreita
sig við ræðuhöld fyrir komandi kosn-
ingar. En pað eru ósköpin öll ept-
ir af óhreifðum og hálfkláruðum
málum, sem mörg hver naumlega
pola uppihald til næsta pings i
desember næstkomandi og pví óvíst
að pingmenn fái vilja sínum frarn-
gengt.
Ekki var pað fyrr en 8. p. m.
að Cleveland fyrseti kunngerði
demókrötum formlega hvert hann
fengist til að sækja um endurkosn-
ing eða ekki. Hinsvegar vissu allir,
eins og líka kom á daginn, að ekki
stæði á honum. Fyrir fáum dögum
gaus pað upp, að hann i brjefinu
til flokkstjóranna mundi gefa í skyn
að hann yrði ekki eins harður á
heimting toll-lækkunar, eins og hann
ljet í ljósi i ávarpi sínu til pingsins
í vetur er leið. Fylgdi pað, að
hann breytti pannig skoðunum sínum
til að tryggja sjer fylgi peirra demó-
krata, sem ekki vilja toll-lækkun i
peim stíl er Cleveland vill. En
pegar brjefið var opnað á laugar-
daginn var, sást að svo var um
pessa fregn og margar aðrar áhrær-
andi manninn, að hún var alveg til-
hæfulaus. Brjefið, sem er mjög
langt, gengur að miklu leyti út á að
endurtaka pað sem hann sagði í á-
varpinu til pingsins í vetur er
leið bæði um tollinn, álögur al-
mennings, um kröfur verkalýðsins
og r.auðsynina á að brjóta á bak
aptur hin feikilegu verkstæðafjelög,
sem gerð væru einungis til pess að
viðhalda háu verði á varninginum.
í byrjun brjefsins skýrir hann frá
að hann sje að öllu leyti sampykkur
viðtekinni stefnu demókrata og inurii
gera sitt til að framfylgja henni, ef
hann verði endurkosinn forseti.
En par eð sú stefna flokksins, er
viðtekin var á allsherjarfundinum I
St. J.ouis í vor, var inestmegnis
sniðin samkvæmt ojiinberaðri stefnu
forsetans í ávarpinu til pingsins, pá
er ]>að augljóst að hann hefur ekki
ætlað sjer að breyta skoðun
sinni i tollmálinu.
Clevelands-stjórninni hefur ver-
ið borið á brýn, að hún, sama dag-
inn og forseti bað um aukið laga-
vald til að afnema viðskipti við
Canada, hafi sent Bretastjórn leyni-
legt skeyti í pá átt, að hún pyrfti
ekki að óttast petta; að Bandarikja-
stjórn kæmi ekki til hugar að beita
pví lagavaldi gegn Canada pó svo
færi að pingið gæfi pað eptir.
Með öðrum orðum, að petta allt
væri að eins bragð til að ná at-
kvæðum fra og annara andstæðinga
Breta.—-Sem vitaskuld er ber Bay-
ard utanríkisstjóri harðlega á móti
að svo sje.
Fregnir frá Washington segja
að stjórnin hafi ástæðu til að ætla
að stjórn Breta sje búin að upp-
götva hvernig landvarnar sprengi-
vjelar hennar eru og hvar og hvernig
pær liggja. Þessi útbúningur átti
náttúrlega að vera hulinn öllum
öðrum en fáeinum verkamönnum
stjórnarinnar pví á pennan útbúning
treystir stjórnin nærri eingöngu til
landvarnar á allflestum höfnunum.
Um síðir kvað nú Indíánarnir I
Dakota vera farnir að gefast upp og
farnir að skrifa undir sölusamning-
inn. Er mælt að yfir 100 sje búnir
að afsala sjer landinu, og að margir
peirra sje mikilsháttar inenn meðal
Indiáua, er muni vinna hina aðra
til að gera eins.—Á öðru Indíánabúi
par í grenndinni hefur helmingnr
fullorðinna manna skrifað undir
saiiiningiim.
Repúblíkar í Dakota hafa kjörið
George A. Mathews til að sækja um
kosning á pjóðping Bandaríkja, við
kosningarnar i haust.—Repúblíkar í
Pembina County hafa kjörið Eirík
H. Bergmann, Gardar, til að sækja
um County-umboðsembættið í annað
skipti, fyrir 5. County-kjördeildina,
er meginhlutl islenz.ku byggðarinnar
ligg»r *•_______________
Hin venjulegakvikfjár og akur-
yrkjusýning fyrir Pembina County
Dakota verður í haust höfð að Bath-
gate hinn 25., 26. og 27. p. m.
Hin venjulega iðnaðar, akur-
yrkju og kvikfjársýning Dakota
terrritóris verður i haust höfð í
Grand Forks frá 18. til 22. p. m.
Repúblíkar unnu við kosning-
arnarer frainfóru í Maine 10. p. m.
10 menn týndu lifi og 50 sköð-
uðust við grjótsprenging í jarðgöng-
um á járnbraut í Montana 11. p. m.
C íi n a tl a .
Það er útlit fyrir að hörð rimma
verði milli sambandsstjórnarinnar
og Quebec-fylkisstjórnarinnar áður
langt líður. Tilefnið til styrjaldar-
innar er pað, að sambandsstjófnin
er líkleg til að úrskurða ógild lögin
frá fylkispingi um fjárveiting til
Jesúíta og lögin um skulda sam-
steypuna, eins og áður hefur verið
getið um í blaðinu. En aðal-tilefnið
verður pað, að nú er í ráði að ógilda
hin 3. lögin frá fylkinu, af pví pau
sje gegnstríðandi grundvallarlögun-
um. En pessi lög eru um að
mynda nýjan hjeraðsrjett i Montreal.
Mercier sá og fjekk kvartanir yfir,
að dómarar við hjeraðsrjettinn væru
svo fáir að áríðandi mál mættu bíða
svo og svo lengi áður en pau yrðu
útkljáð. En af pví grundvallar-
lögin leyfa ekki fylkisstjórnum að
mynda nýja rjetti og setja. dómara
aðra en friðdómara eða sáttasemjara,
pá saindi hann pessi lög svo að
dómararnir við pennan nýja rjett
heita friðdómarar eða sáttasemjarar
og rjetturinn hjeraðs sáttarjettur.
En pessum friðdómurum er í lögun-
uin gefinn alveg sami rjettur og
venjulegum dómurum við hjeraðs
pg yfirrjett og í pví hvortveggja
liggur brot grundvallarlaganna.—
Mercier hótar hörðu ef pessi lög hans
verði numin úr gildi, en pað er ef-
laust gert nú pegar að öðru en
undirskript landsstjóra.
Sendimennirnir frá Nýfundna-
landi til að ræða um inngöngu eyjar-
innar i canadiska sambandið áttu að
fara af stað paðan hinn 10. p. m.,
en fóru hvergi. Þeir hættu alger-
lega við samninginn í bráð fyrir
deilurnar sem yfir vofa milli Canada
og Bandaríkja. Álíta að eyjan bíði
tjón af sambandinu ef viðskipta af-
nám við Canada skyldi verða lög-
leitt, ætla pvi að bíða og sjá hverju
framvindur.
Á 2 fyrstu mánuðunum sem af
eru pessu fjárhagsári hafa tekjur
sambandsstjórnarinnar verið alls
1*6,260,194; útgjöld hennar á sama
tímabili $5,157,538.—í ágústmán.
átti alpýðaá svaribönkum stjórnar-
innar $20,512,485. Þann dag var
ríkisskuldin $134,540,701.
Á síðastl. fjárhagsári nam út-
fluttur varningur úr British Colum-
bia $3,457,968. I>ar af var óslegið
gull $560,75Q, kol $1,171,265 og
timbur $527,371.
Um miðja viku er leið var
Manitoba No. 1 Aarrf-hveiti komið
upp i $1,20—$1,25 á Montreal
markaðinum.