Heimskringla - 22.11.1888, Side 3

Heimskringla - 22.11.1888, Side 3
lendingum, sem Benedict Gröndal Jiykistpekkja í Ameríku. t><3 við sjeum ekki langt á veg komnir í framförum, óskar enginn eptir aðsnfia heim aptur til lslands. —Við höfum íslenzkan læknir, Þórð Guðmundssen, oger paðmjögheppi legt fyrir okkur ísl. og aðra eyjar- búa, pví dýrt er að ná til læknis af meginlandinu, og opt ómögulegt, pegar vatniðer að leggja eða leysa. <3kkur*vantar lslenzkan prest, en er- um of fáir til að launa hann, nema pví að eins að hann hefði hj**r enska og danska söfnuði líka, seiu vel gæti verið, ef samtök væru meðal almennings. En að hver pjóðílokk- ur hafi prest út af fyrir sig getur ekki prifizt hjer; til pess er fólkið of fátt. Nú sem stendur er hjer danskur prestur. er einungis flytur messur á dönsku. Ji. N. Skaftfellingur. MINNEOTA, 9. nóvember 1888. Minnesota hrósar heiðarlegum sigri. Repúblíkanski flokkurinn vel- ur alla sína menn frá pví lítilfjör- legasta embætti til hins æðsta í landiiiu. Benjamin Harrson forseti Bandaríkjanna næstkomandi 4 ár. Hinn demókratiski loptkastali hrynur til grunna svo par er ekki steinn yfir steini standandi. .Lögberg” heldur seint með pistilinn, er settur var saman af demókratiskum digurmælum í St. Louis síðastliðið sumar. Um leið og vjer pökkum tlHeimskringlu fyrii pað jafnrjetti er hún sýndi oss með pví að taka nokkur orð frá oss er dveljum hjer- megin landamæranna, viðvíkjandi stjórnmálum vorum, ái> pess að vjer pyrftum að vera innan við skjaldborgarmúra hinnar demókrat- ísku tilveru, pá getum vjer ekki leitt hjá oss að láta heyra frá oss <enn einu sinni. Kosningar fyrir sýslur, fylki og pjóðina í heild sinni, fóru fram síð- ast.1. priðjudag, flokkarnir sóktu fram af töluverðu kappi, en með kurteisi og tilhlýðilegri virðingu fyr- ir málefnum af mismunandi skoðun- um, ekki einungis lijer umhverfis heldur yfir pver og endilöng Banda- ríkin. Repúblíkanski flokkurinn bar úr býtum meiri sigur en nokkur gat búist við, öll pinginannaefnin frá Minnesota eru úr flokki repúb- iíkana, fylkisstjórinn og allir em- bættismenn ]>ess eru úr sama flokki og forseti Bandarikjanna, og meiri- hluti alpingismanna. Rað er von- andi að pessi mikli sigur hafi heilla- ríkar afleiðingar, ekki eingöngu fyr- ir repúblíkanska flokkinn, heldur fyrir alla pjóðina. Vjer vonum með stöðugri sannfæringu að hin nýja stjórn verði heillarík fyrir land og líð, vjer treystum að nágrannar vorið í Dakota nái rjetti sínum og verði teknir i sambandið er peim hef- ur á svívirðilegan hátt verið fyrir- munað um næstliðin ár. Vjer höfum ástæðu til að hugsa að tollmálið verði tekið til fhugunar og gerðar pær breytingar á núgildandi toll- Jögum, er hafa bezt áhrif á velferð og heilbrigði pesss mikla pjóðlík- ama. Einn hlutur er viss, og pað er, að Benjamín Harrisoner st j ó rn- vitringur, föðurlandsvinur og í einu orði að segja maður, sem hefur æfiferil svo hreinan sem braut morgunstjörnunnar. Slðasta blað uLögbergs” gerði áhlaup með demókrötum sem var áhlaup upp á líf eða dauða pví pegar blaðið kom hingað var demókratiski flokkurinn í pann veginn að taka andvörpin, svo pað var ekki til annars en að fylla peirra beiska bikar, og gera hina síðustu dreggjar enn pá súr- ari. Þar af leiðir að vjer hirðum ekki að gera neinar athug^semdir við grein uLögbergs” pví hvor- tveggja er grafið, og pað er alveg á móti vorum hugsunarhætti að níðast á föllnu ljóni, enda eru peir landar fáir í pessum byggðar]ögum er tilheyra demókröturn og fylgja stefnu peirra bókstaflega. G. A. Dalmann. í S L A N D S - F R J E T T I R . KEYKJAVÍK, 89. september 1888. Prestaköll. Landshöfðingi hefir veitt bykkvabæjarklaustursbrftut! 28. p. m. prestaskólakand. lljarna Einarssyni. Kíp í SkagafirBi 27. þ. tn. prestaskóla- kand. Hallgrími Thorlacius. Þönglabakka 28. þ. m. pr'estaskóla- kand. Arna Jóhannessyni, Hkorrastað 28. þ.m. prestaskólakand. Jóni Guðmundssyni, og llelgastaði í dag prestaskólakand. Mattías Eggertssyni,—öll brauðin eptir kosningu safnaðanna. Til að þjóna HvanneyrarbratvSi í SiglufirSi og Kvíabekkjar í Olafsfirði setti landshöfBingi 28. þ. m, prestaskóla- kand. Bjarna Þorsteinsson;—Presturinn, sem var á Kvíabekk, Jón nokkur Jóns- son frá Hlíðarhúsum (við Rvík), hafði labbað sig burt frá brauðinu í sumar, og komið fram skömmu síðar norðnr á Þönglabakka, og tekiB til að þjóna þar um stund, svona upp úr þurru! Síðan bauð hann sig fram þar til kosningar, en var hafnað með öllum atkvæðum á lög- mætum kosningafundi. Eptir það skor- uðu sóknarnefndirnar á kand. Árna Jó- hannesson að sækja um brauðiB. Aðstoðarprestar eru kvaddir: til sira Jakobs Guðmundssonar á Sauðafelli prestaskólakand. Jóhannes L.L. Jóhanns- son og síra Þorkels Bjarnasonar á Reyni- völlum prestaskólakand. Ólafur Pinns- son. PrestaéiBurinn. Prófasta- og prestaeiðnum latneska. er tíðkaður hefir verið hingað til, er eptir tillögum bisk- ups með konungsúrskurði 20. f. m. snúið upp í samkynja heit á islen/.ku. 3. október. Prestvígðir sunnudaginn 30. f. m. prestaskólakandídatar þeir átta, er nefndir eru í síðasta blaði, og hinn 9. Jósef Kr. Hjörleifsson, til Otrardals, af biskupi I)r. P. Pjeturssyni. liiskup áttræður. í dag er biskup landsins, Dr. Pjetur Pjetursson, rjett áttræður, en 22 ár rúm hefir liann verið biskup. Alls einn íslenzkur biskup á undan honum hefir þjónað embretti fram á þann aldur: Guðbrandur biskup Þorláksson; hann andaBist í biskupsembætti hálfní- ræður (1627), en hrumur mjög orðinn og löngu ófær til embættisverka, karlægur 3 síðustu árin, enda hafði hann verið liisk- up í 56 ár. I)r. Finnur biskup Jónsson, er varð líka hálfníræður (t 1789), var löngu hætt- ur að þjóna embætti fyrir áttiæðisaldur. Sömuleiðis var Ógmundur biskup Pálsson, er varð rjett áttræBur, úr bisk- upsembætti er hann ljezt (1542). Munu þá vera upp taldir biskupar þeir hjer á landi, er komizt hafa til svo hárrar elli (áttræðs). Dr. Pjetur biskup er furðu ern mað- ur enn. Kemur varla sá dagur árið um kring aðliann hreyfi sig ekki úti að mun 1—2 sinnum á dag, hvernig sem viðrar. En 14—15 ár munu vera síðan hann liefir getað ferðast nokkurn hlut, og hefir því engin biskups-visitazía farið fram á þeim tima. Prestaeiðuriun nvi, sem getiB er um í síðasta blaði, er þannig hljóB- andi: uJeg N. N. sem er löglega skipaður prestur í N. N. og veit það fyrir sam- vizku minni, að jeg hef ekki haft óleyfi- leg brögð í frammi til að komast í þetta embætti, lofa þvi í augsýn allsvitandi guðs: að kappkosta að boða guðsorð lireint og óblandiðeins og það er kennr í heilagri ritningu og trúarjátningaliókum vorrar kirkju; að hafa hin helgu sakra- menti um liönd með djúpri lotningu eins og þau eru skipuð af Kristi og eins vinna hinar aðrar helgu atliafnir samkvæmt því, sem fyrirskii>að er í þjóðkirkjunni; að sporna eptir mætti við rangri með- ferð hinna helgu náðarmeðala og leitast við að hrekja þá kenningu, sem er gagn stæð trúarjátningu þjóðkirkjunnar; að kostgæfa aB veita unglingum kristilega kennslu ogtilsögn; að leitast alvarlega við að kynna mjer æ betur og betur guðs orð og trúarlærdómana, svo jeg verBi því færari að gegna mínu helga embætti; að ganga á undan söfnuði mínum með góðu eptirdæmi og grandvöru líferni, reka embætti mitt með blýðni sem vera ber, við kirkjulögin í öllum greinum, og hegða mjer þannig við yfirboðara og stjettarbræður mina, að enginn geti með rökum kært mig.—Með reikningsskap- ardaginn fyrir augum heiti jeg því, að lialda allt þ< Ita samviskusamlega, ept- ir því, sem ^uð vill veita mjer náð til þessa. K v e n n a s k ó 1 i n n. í Reykjavík ept- ir inntökupróf 2. okt. 1888. Annár bekkur. 1. Guðrún Kristinsdóttir úr Reykjavík. jí. Þóra Gísladóttir 3. Þóra .S’igurðardóttir 4' Ingveldur Einarsdóttir — 5. *Þorbjörg Ásbjarnard. — Gullbrs. 6. Ágústa Eymundsdóttír — Rvík. 7. Guðfinna Gisladóttir úr Vestm.ey. 8. *Guðrún Magmisdóttir úr Eyjfj.sýslu. 9. *María Gísiadóttir úr ísafj.sýslu 10. Gunnhildur Jóhannesd. úr Rvík. 11. Guðfinna Jónsdóttir------------ Fyrsti bekkur. 1. Gróa Björnsdótfir úr Rvík. 2. Karólína Benidiktsd. úr Þingeyj.s. 3. Magnea Vilb. Magnúsd. úr Gullbr.s. 4. Gyðríður Gísladóttir úr Rvík. 5. Margrjet Antonsdó"’.ir úr Rvík. 6. Margrjet Einarsd. Rvík. . 7. Hólmfríður Brynjólfsd. úr Dalas. 8. Hallbjörg Jónsd. úr Rvik. 9. Ingveldur Eyjólfsd. Rvík. 10. Margrjet Tunísdóttir Rvík. 11. ’Guðrún Þorvaldsd. Rvík. 12. Ásbjörg Þorkelsd. úr Árnessýslu. 3 eru ókomnar. * þýðir heimastúlkur í skólanum. Htúlkum í fyrsta bekk óraBað af því að þær taka að eins þátt í færri eöa fleiri námsgreinum, en eigi i öllum, eins og annars bekkjar stúlkur. Mannalát og slysfarir. Mað- ur varð úti í miðjum f. m. vesturí Stað- arsveit, Jón bóndi Árnasson frá Ytri- GörSum, á heimleið úr kaupstað á Búð- um,drukkinn mjög; liafði verið í áflog- um þar seint um kvöld, farið af stað og lagzt fyrir á leiðinni og „lognast” þar út af. Fjórir menn útlendir (enskir) drukkn- uðtt á Borðeyri 17. f. m., sjómenn af gufuskipinu „Lady Bertha”, er þar ligg- ur í lamnsessi. Þeir ætluðu í land á bát frá skipinu, en hvolfdu undir sjeríöl æði. 10. október. Ht.údentápróf við latinuskólann tók 5. þ. m. Einar Þórðarson (frá Skjöld- ólfsstöðum) með III. eink. (58. st,). Aflabrögð eru mikil hjer við sunnanVerðan Faxaiióa og hafa verið í haust, sumstaðar framúrskarandi, einkan- lega síðan síld fór að aflast til beitu. Mánudaginn 1. þ. m. fekk t, d. eitt skip í NjarBvíkum 102 í hlut á dag. 5 tveimur róðruin, og meirihlutann þorsk. Nú þessa daga 60—90 í hlut á dag í Keflavík. í Hafnarfirði má lieita að landburður hafi veriB af þorski í haust; þar hefir reyndar aflazt vel í allt sumar. Mannalát. Hinn 5. þ. m. andað- ist hjer *í bænum fyrrum kaupmaBur Sveinn Guðmundsson, frá Búðum.... 17. október. Gufuskipið Galvanic, fjár- kaupaskip fráSlimon, kom hingað 11. þ. m. eptir 7 daga ferð frá Granton vegna stórviðra. Það fór aptur 14. þ. m. að morgni, með rúm 2000 fjár, er þaB hafði tekiB á Akranesi, sumt úr Borgarfirði, en sumt norðan úr Húnavatnssýslu. Fyrir þaðhafði Coghill gefið almennt lSJ^til 14 kr. fyrir tvævetra sauði, 15— 16 fyrir gamla sauði, allt gegn peningnm út i hönd, eins og í fyrri daga, og kemur (>að sjer mjög vel.—Tveir fiskifarmar til Sli- mons voru farnir áður frá Norðurlandi, af BorBeyri 1800 fjár með gufuskipinu „I’rincess Alexandra”, og af SauBárkrók 1400 með gufuskipinu „Penelope”. Gufuskipið Mauritius kom aptur liingað vestan að 12. þ. m. og fór áleiðis til Englands 14., með tæp 2000 fjár og fáeina hesta,—þar á meðaltæp 1100 sauði gamla hjeBan frá pöntunar- fjelagi Árnesiuga m. m. Á amtsráísfundi í austuramt- inu, aukafundi, er haldinn var hjer í bænum 10. þ. m., af amtm. E. Th. Jónas- sen, amtráðsmanni síra ísleifi Gíslasyni og varaamtm. Þoriáki alþm. Guðmunds- syni, var meðal annars samþykkt að stofna skyldi að vori komanda búnaðar- skóla fyrir suBuramtið á Hvanneyri i Borgarfirði: kaupa jörðina af sýslunefnd Borgfirðinga fyrir allt að 16000 kr., og verja búnaðarskólagjaldinu í suBuramt- inu og vöxtum af búnaðarskólasjóði þess til að stofnsetja búnaðarskólann, ásamt nauðsynlegum lánum í viðbót gegn veði í veðskuldabrjefum sjóðsins. Drukknun. Skip sigldi sig um koll í fiskiróðri frá Reykjavík 12. þ. m. snemma morguns: seglin föst, eins og hjer er of títt, en ekki bjart orðið, og einskis vart fyr en snögg hviBa var kom- in í seglin, sem fleygði skipinu óðara um á hliðina. Formaðurinn, Jón Þórðarson, ættaður af Mýrum, drukknaBi, og bróðir hans Bergur; en hinum 5 varð bjargað af Runólfi Runólfsayni í Hábæ, sem var á sömu leið spölkorn á eptir. 18. október. Póstskipið „L á r a” kom loks S pótt. Það haffti meðal annars tafizt 6 daga á Færeyjum, vegna storma: lagt þrivegis af stað þaðan og snúið aptur. Það kom við á Seyðisfirði; tók þar við 13 vesturförum.... uLdra” á að fara af stað aptur á mánu- dagsmorguninn 22. þ. m. StrandferðaskipiB Thyra var á leið fyrir „Lauru” 16. þ. m. nálægt Berufirði, á útleið, ekki komin þangað inn þá fyrir þoku og dimmviðri.—Hafði hreppt stórviðri míkiB á leið frá Akur- yrir, misst bát og orðið að ryðja útbyrS- is 90 fjár. Um sama leyti fbuk hús á Seyðisfirði, sildarveiðageymsluhús stórt, 40 álnir á lengd. fsafold. EI.DRAUNIN. Eptir CHARLES READ. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Sara þakkaBi henni fyrir tillög- urnar, en ljet jafnframt í ljósi söknuð yfir. að þau hjónin skyldu vera orðin að almennu umtalsefiii. uÞað eru allir innan veggja í þessu efni, og þeir komast ekki hjá að fregna margt, sem æfinlega hafa hlustirnar opnar”, sagði Debora. ,En á meðan jeg man, vildi jeg minna þig á að liafa auguná þessum Varney’. ,Og hvernig get jeg það? Jeg þekki manninn ekki’. ,Sattsegirðu það. Og hvað jeg var hugsunarlaus, að spyrja ekki fallega piltinn ineira um hann. Ekki heldur veit hver hann er—fallegi pilturinn. Jeg skal spyrja Mansell um liann’. ,Nei’! ,Þvi ekki’? ,Lýstu honum fyrir mjer’. ,Jæja! Hann er hár vexti og er herða- breiBur, hefur bjartleitt hár, og dökk- grá augu og mjólkurhvítar tennur, er góðmannlegur og blíðlegur. En svipur lians er ekki óþesslegur, að hann búi yfir sorg, alls ekki ólíkt því, að hann byggi 3'fir vonlausri ást, þó mjer sjer sje óskiljanlegt livernig nokkur stúlka hefði getatf verið svo heimsk að segja lionum nei, svo framarlega sem hún hafði tvö augu í höfðinu. Og svo var hann svo hreinlegur og snotur, eins og maður sem ber virðingu fyrir sjálfum sjer, og iækk- aði æfinlega róminn þegarhann talaði við kvennmann. Þarna hefurð nú myndina af fuglinum’! Sara sat liálf hissa undir þessari lýs- ingu, er svstir lienunr bar fram með á- kafa. Ilún velti þessari lýsingu systur sinnar fyrir sjer, og hugsaðiað iíkindum, að liún væri nokkuð rjett, þó henni sjálfri heftti aldrei getað fundizt liann samsvara þessari myhd. ,llvaða iðn stundar þessi maður’? spurði hún svo. ,Jeg tók svo eptir að liann stundaði samskonar iðn og Mansell, eða einliverja því líka’, svaraði Debora. ,lljet liann Pinder—Joseph Pinder’? ,Það eða eitthva'S því líkt, Mjer virtist nafniB einkennilegt, en Josepli lijet liann, svo mikið ei víst’. ,Ef það er Jóseph Pinder, þá skal jeg biðja þig aS kynnast lionum sem minnst. Annars tinnst mjer að þú sjert nokkuB fljót á að afla þjer kunniiigja, gætandi að kringumstæðum þínum’. ,Að kringumstæðum mínum’! tók Deboia upp. ,Þar í liggur það ein mitt, og um þær má jeg ekki hugsa. Jeg verð annaö tveggja að vinna baki brotnu eða skrafa mjer til dægra- styttingar. Og jeg held )>að sje ekki neitt vel gert af þjer, að brúka liringum- stæður mínar fyrir vopn á mig’! ,Jeg ætlaði ekki heldur að gera það, Debora. FyrirgefBu mjer. ,Af ðllu hjarta! Þú liefur þína tiyrði aB bera. Einungis gefðu mjer ástæðu fyrir því að jeg megi ekki tala við þenn an laglega pilt—Joseph—með þessu ó- skaplega útlendingslega nafni’. ,Nú jæja! Ein ástæBan er þá sú, að hann einusinni dróg sig eptir mjer, á vissan hátt’! ,Ójá ! Það er þá þar sem skórinn kreppir að’. ,Við höfðum þann sið að ganga sam- an eins og hver önnur börn, þangað til maðurinn minn kom. Þá lentu þeir í deilum, og þessi Pinder fór illa með hann, sem jeg get ekki fyrirgeflð honum. Og i fyrsta skiptið sem James varð útúr hjálpaði þessi Pinder honum heim, og það er eins og hnífur i hjarta mínu’! ,Og vesalings Sara! Þú sást að þú hafðir valið illa’! „Yalið illa’! endurtók Sara háðslega. ,Jeg segi þjer satt að jeg vildi ekki gefa litlafingurinn af honum James, drukkn- um eða ódrukknum, fyrir þúsund aðra ein og Joseph Pinder! En það er þýð ingarlaust að tala viB þig. Þú skilur ekki eitt orð af því sem jeg segi. En þess ætla jeg aft biBja þig að mynda ekki kunningsskap viB þennan mann, og ekki at! láta hann frjetta um það, sem gerist í þessu húsi’. ,Auðvitað ekki, Sara, fyrst þú segir svo. Hvað kemur mjer þessi maður við! Þinn vilji er mitt yndl og orð þin lög’! Þessi orð frá systur sem eldri var áttu faðmlög sannarlega skilið, og þau fengust líka. Sara vafði hana upp atS sjer, eins og móðir barn, þakklát og glöð mitt í sorginni. Um síBir rak aB því, að enginn sem þekkti Mansell vildi gefa honum atvinnu. í staB þess að draga nú að búinu, dróg hann útúr þvi. Hann lifði nú eingöngu á því er konan gaf honum, hvert heldur heima eða annarsstaðar, og hann lifði illa. Hans eigið heimilisfólk hafBi ærið tvískiptar skoðanir umm hann. Hann, húsbóndinn sjálfur, og höfuð konunnar samkvæmt kenningunni, gerði allt mögu- legt til að leggja búið i rústir i stað þess að byggja það upp. Tvær duglegar kon- ur aptur á móti börSust eins og víkingar til að vernda það. En þær reistu ekki rönd við þessu ofurafli. Þær voru að síga undan þó munurinn sæist ekki mik- ill enn, og þaB óttaðist Sara. En hún huggaði sig við þaS, aS hún átti hjálpar- sjóð—60 pund sterling geymd í traustum járnkassa með góðum lás fj’rir. Um þennan kassa vissi enginn; hún hafði al- drei sagt manni sínum frá honum, hún safnaði fjenu honum til gagns. Kassinn var Btill og hún festi hann á vegginn meS sterkum járnspennum og fyrir framan hann hlóð hún upp varningi svo hann sæist ekki. Mansells þarfir, stórmiklu þarfir, uppfyllti hún með skotsilfri nr höndlunar borBskúffunni, ekki uratals laust og án áminninga, en aldrei meB ó- notum. En þó ekki fylgdu ónot þá fylltu áininningar hennar liann með gremju og ólund. Sjerþótti mannsins var ákaf- lega mikill, eins mikill og ónytj- ungsskapur lians. Mitt í bardaga sínum við hinar é verBskulduðu illu kringumstæður fjekk liin hugrakka kona og móftir nýja ástæðu til að óttast. Þar hún var einvirki í búð- inni var það eitt af störfum hennar, »ð vega og búa um ýmiskonar böggla, sykur, te, soda o. þ. h. Eitt kvöld hafði hiín með hjálp Deboru, meðal annars tekið upp úr skrínunni fimm pund af írsku smjeri, búið um þau og lagt til síBu. Snemma næsta morgun kom maður og keypti eitt pund af smjeri, er liún tók af þessam 5 pundum. Eptir að liún hafði vegið þetta eina pund sýndist henni það sem cptir var svo lítið, að hún óg það einnig, og það gerBi eitt og hálft pund! Hún trúði naumast siiium eigin augum, en mátti þó til; metaskálarnar sögðn ekki ósatt. Hún ljet ekki á neinu bera, en spurði Debóru livað mikiB smjerið hefði verið, er þær tóku til kvöldiB á undan, og svaraBi hún: ,5 pund’, án mianstu umhugsunar. Eptirþetta fór lnín aB líta eptir vöru- magni sínu með meiri nákvæmni, og komst þá fljótt að rýrnun, og algerðu livarfi sumra muna. Einn daginn var skorið stykki af svínsfleskinu, hinn dag- inn hurfu dósir af niðursoðnu keti og þar fram eptir. í einu orBi, þaðsýndi sig berlega að þar var framiun smáþjófnaður á hverjum degi. Hún vildi ekki ímvnda sjer að pað væri þjófnaBur, ef mögulegt vœri að gera sjer grein fyrir hvarfinu á annan hátt. Þat! var ekki alveg ómögulegt að Debora liefði liöndlafl frjálslega með þessi efni til húss þarfa. Hún sagBi henni þvi frá uppgötvunum sínum og spurði hana með liprum orðum livort liún hefði sótt nokkuð í búðina fyrir eldhúsið. (Framhald).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.