Heimskringla


Heimskringla - 29.11.1888, Qupperneq 4

Heimskringla - 29.11.1888, Qupperneq 4
 f) 1 31:iiiitol>:i. Enn mega Manitobamenn taka 4 þolinmæðinni. Þeir verða nú að bíða þangað til á föstudaginn 14. december næstkomandi eptir úr- skurðinum í járnbrautarmálinu. Lög- fræðingarnir höfðu lokið sjer af síð- astl. föstudagskvöld, en dómararnir Jjurftu að taka sjer hvíld um 3 vikna tíma, og frá Jjeim tíma aptur aðra hvíldarstund til 15. janúar, að peir taka til vinnu í hæstarjettar- málum fyrir fullt og allt. Það er pví útsjeð um að ekki verður gert meira að verkum við Portage La Prairie-brautina í vetur, nema byrjað verði aptur að vinna á jafn ólög- legan hátt og áður. Annars er talið víst að fjelagið vinni petta mál fyrir hæstarjetti og jafnframt getið til að Kyrrah.fjel ætli sjer að biðja um ofurlitla póknun á næsta pingi fyrir leyfi til að leggja járnbrautir yfir pess sporveg í Manitoba. Hveiti hefur hrunið rnjög í verði síðastl. viku og eru margir hveitikaupmenn súrir á svip og ærið óttaslegnir. Þeir höfðu keypt hveitið fyrir fl,00—$1,15, en ef peir verða knúðir til að selja nú, og sem verður í mörgum tilfellum, par peir keyptu hveitið fyrir láns- peninga, pá fá peir fyrir pað ein- ungis 85—95 cents.—Síðastl mánu- dag var 1Vo. 1 hard selt á $1,25— $1,30 á Montreal-markaðinum, en af pví flutningur eptir stórvötnun- um er nú hættur, pá verður að draga flutningsgjaldið til Montreal frá verðinu sem á hveitinu er par, til pess að sjá hvað fyrir pað getur fengist mest í Manitoba, En flutn- ingsgjaldið til Mor.treal með járn- braut er 46 cents fyrir 100 pundin eða um 27 cents fyrir bush. W inni |>eg;. Fyrra suunudag (18. p. m.) komu hingað til bæjarins 14 íslenzkir vestur- farar, allir af Seyðisf.—Upp til þessatíma hafa pá í sumar flutt af Islandi til Ameriku um 1,160 manns, og af þeim hafa komið til Winnipeg 1,044,—Yon er sögð á ein- um smáhópnum að heiman enn, nú á hverjum degi; á það að vera fólk af suðurlandi. T. G. WHITE, 485 M \I\ STREET, kaupir og selur nýjan og gamlan húsbún- að, leirtau, o. s. frv.—Mttnið eptir staðn- um, gegnt City Hall, 585 Main St. Eptir horfunum nú verður ekki þurð á skemmtunum me'Sal íslendinga hjer í bænum fyrst fram eptir vetrinum, allt til jóla aS minnsta kosti. Fyrst er skemmtisamkoma sú, er anglýst er í öðr- um dálki blaðsins, þá Ivvennfjel. íslenzka með stórmikla samkomu til arðs sjúkra- húsi bæjarins. Á prjónunum er og söng- samkoma til arðs söfnuðinum. Good- Templarstúkan „Skuld” er aí búa sig í að leika Útilegurnennina etSa „Skugga- svein”, eins og það rit er venjulega nefnt, og mælt að Good-Tempiarstúkan „Hekla” sje að búa sig 1 að leika eitt- hvert ókennt leikrit. I 1 i Hin eina vísundahjörð, sem eptir er talin hjer 1 landi, og sem var eign Bedsons. fangavarðar að Stony Mountain, var um daginn seld hjarðeiganda í Kansas. Hjörð- in samanstendur af 83 nautgripum á öllum aidri og var seld forir $35,000. Líkast er að eigandinn hafi hjörðina hjer nyrðra; segir beitiland hjer betra en í Kansas. Fjelag er heitir : Lake Wm- nipeg Transportation, Lumber and Trading Company hefur verið lög- bundið hjer í fylkinu, og hefur leyfi til að reka almenna timbur- verzlun, fiskiverzlun, farpegja og vöruflutning eptir ám og vötnum innan fylkisins. Forstöðumenn eru: Sigtryggur Jónasson, verzlunar- maður í Winnipeg, Friðjón Frið- riksson, verzlunarmaður í Glenboro, James Walkley, St. Clements, Thomas H. Smith, Springfield, Norman Matheson, Kildonan, Fred- rick W. Colcleugh, Selkirk og William H. Eaton, Selkirk. Aðal- stöð fjelagsins er í Selkirk, of höf- uðstóll pess er $40,000 í 400 hiutum er kosta $100 hver. Við lok yfirstandandi nóvembermán. verður grein Ontario-bankans hjer í bænum lokað. Þessi banki varð um það bil gjaldþrota í vetur er leið og virðist hafa tapað almennings trausti hjer vestra. SKEMMTISAMKOMA! Föstudaffinn 7. desember næstk. verður almenn skemmtisamkoma í ísl.fjelagshús- inu, 137 Jemima St. kl. 8 e. m. Ágóðanuin verður varið til bókakaupa handa hra. N. M. Lambertson, sem nú stundar nám á læknaskólanum hjer í bænum. Ágætar skemmtanir! Ræður, kvæði, samsöngur, solos og hljóðfærasláttur. Jt^”Partur úr Nýdrsnóttinm verður leikinn.“^ia íslendingar eru vinsamlega beðnir að sækja þessa samkomu. Inngangseyrir: Fyrir fullortina 25, og fyrir ungmenni innan 13 ára 15 cents. Mustang Liniment Mexican Mustano LiNiMKirrcurei Pilks, OLD SOBE8, CAKKD BEEASTb, IlVFZJkMMATION. •II AHX TtlJJOpUOAi / 9UOfTftU9j1 OJ MJORnJV BSIV4Í9U.9J ‘ANHWIKI'I ÐNVX8Í1K NTOIXHIÍ |uaui;ui~| Sue;snm FYRIRSPURN. Sigrííur Aradóttir, Minneota, Minn biður hvern þann sem kann a$ vita hvar bróðir hennar Jón Arason (austlenzkur) er niðurkominn í landi þessu, að gefa sjer upplýsingu því viðvíkjandi. Einmuna tíð hefur verið alla síðastl. viku. Heiðríkt veður en frostlítið og kyrrviðri bæði nótt og dag. Snjór hefur ekki fallið enn að undanteknu pví að gránaði rót í hretinu fyrir hálfum mánuði síðan. í dag (mánudag 27. nóv.) er sunnan pýðvindi. Það eru allar líkur til að bráð- lega verði opnuð vínsöluhús í Norð vesturhjeruðunum, eins og hvar ann ars staðar, pó sambandsstjórnin hafi til pessa fyrirboðið pað. Það var á norðvesturpinginu í Regina 19. p. m. sampykkt með 17 atvk. gegn 7, að almenningur skyldi skera úr pví með atkvæðagreiðslu, hvort vín skyldi selt eða ekki. Ef til pess kemur verða brennivínsmennirnir yfirsterkari, eptir öllum líkum að dæma. HVERJUM EIRl sem þarfnast kjólae/ni, ullartau, rúm- ábretSur, feld-klæðnað (Fur-goods), fóta bðning, nærklæði, ullarband o. s. frv., er ráðlegt að koma í búð JfcCROSSAN & CO’S, 50« MAIN STRKKT. Þar hlýtur öllum að geðjast að prísun- um, því allt er selt með allra lægsta verði. McCrossan & Co. SOKlliiin SStreet Cornerof McWillínni St. Morðinginn Webb í Brandon, Man., er síðastl. sumar skaut konu sína til dauða, var um daginn dæmd ur til aftöku 28. des. næstk. Komid! Kofflii! Beina leið til GUÐM. JÓN8SONAR Á N. Y. Homi ROSS og ISABEL STR.- og skoðið hinar ágætu en þó ódýru vörur hans. Þar getur kvennfólkið fengið alls- konar fataefni og föt—me* nýjasta sniði— búin til eptir máli, allt með miklu lægra verði en annarsstaðar í bænum. Óteljandi tegundir af karlmanna vetrar útbúna-Si, svo sem nærföt, utanyfirföt, yfirhafnir, loðhúfur, vetlingar af öllum tegundum, hálsklútar, sokkar, uppi- höld, hálsbönd (Neckties), ermaogkraga- hnappar. Reynslan hefur sýnt, og sýnir dag- lega, að allar þessar vörar hafa hvergi fengizt og fást hvergi eins ódýrar eins og hja mjer. guðm. jónsson. Tapasst lioí iii- af innflytjendahúsinu í Winnipeg í síð- astl. ágústmán., poki með sængurfatnaði, undirsæug. yfirsæng, kodda og línlaki. Við pokann var fest pappaspjakl merkt; tíisli Grímsson, Winnipeg. Þeir sem kynnu að hafa tekið pokann í misgripum lati mig vita það hið fyrsta. tíísli Orímsson, Cor. Young & Notre Dame St W. Winnipeg, Man. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGYA SKÓG AF STJÓRNARLANDI í BRITISH COLUMBIA. INNSIGLUÐ BGÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans í Ottawa og merkt: uTender for a Timer Berth", verða á þessari skrifstofu meðtekin þangað til á hádegi á mánudaginn 17. desember næstkomandi, um leyfi til að höggva skóginn af tveimur landspildum önnur innibindandi um 6)4 ferhyrningsmílur og liggjandi við Stony Creek, er fellur í Beaver-á í British Columbia-fylki, hin innibindandi um 4 ferhyrningsmílur og liggjandi vi« Six Mile Creek, er fellur í Beaver á í ofargreindu fylki. Uppdrættir sýnandi afstöðu þossa skóg- lands svona hjer um bil, svo og skilmál- arnir, er settir verða kaupanda leyfisins, fást á þessari skrifstofu og hjá Grown Timber-agentunum í W'nnipeg, Calgary og New Westminster. Gildandi ávísun á banka til hins setta varamanns innanríkisstjórans, fyrir upp- hæt? boðsins vertSur aðfylgja hverju boði. John R. IIali., settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, / Ottawa, 13th November, 1888. \ HÁIL COBTBÁCT. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra ríkisins verða meðtekin i Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 7. desember næstkomandi, um flutning á pósttösk- um stjórnarinnar fram og aptur, tvisvar í viku um fjögra ára tíma, á milli Delor- aine og Sourisford, frá 1. janúar næst- komandi. Pósttöskurnar skal flytja í hæfilegum vagni, dregnum af einum etia fleiri hest- um, og skal póstur koma við í Montefiore, Hernefield og Waskada. Vegalengd um 28 mílúr. Prentaðar auglýsingar gegandi ná- kvæmari upplýsingar áhrærandi skilmála þá, er settir verða fyrirhuguðum semj- anda, svo og eyöublöð fyrirboðin, fást á ofaríöldum pósthúsum og á þessari skrif- stofu. W. W. Mc'Lbod, Post Offiee Inspector. Post Oiflce Inspectors Oiflce ) Winnipeg, lstNovember, 1888. ) L F. REYKDAL & Cl A. F. Reykdal, B. L. Baldvinsson, IIAFA NÚ FLUTT OG BYRJAÐ AÐ YERZLA í HINNI nýju og skrantlegu skobiíd sinni no. 175 lloss St. Þeir hafa miklar birgðir af allskonar ágætum xkófatnaði, vetlingum meðfl. o.fl. og selja allt mjog ódýrt. Þeir smíða einnig stígvjel og allskonar skó eptir máli og gera við gamalt. V. I \ REYKDAL & Co, 1V5 ItOSS ST. WINNIPEG. Á.Ham$,SonMoiiipiuif. BÚA TIL ,OG VEIÍZLA MEÐ ALLSKONAR v lí XX1* y rkjxi-vj elar og NÝBYGGJA-ÁHÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða talin. AGENTAR og vöruhús í öllum helztu þorpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLAND- IÐ ER í WINNIPEG,'MAN. I®“ Sendið brjef og fái« yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, G. H. Campbell AUSHERJAR (ÍIJHSkli A AfiEAT. Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beave r White Star (hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farhrjef með öllum járnbrautum í Amerlkn, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til ailra staða í Norðurálfu 471 MAIX STREET............WINNIPEG MAIÍ. <jr. XI. 0:iiii|>l>ell. M. STEPHANSOW, 3Xoxxiitaiii, Daltota, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa hinar nýju og vönduðu vörúbirgðir. I. STEPHANSOA. TO ADVERTISERS! For a chock for$20 we will printa ten-ilne adrer- tlsement in One Mlllion lssueB of leadinfr Ameri can New8paper8andcomplete tbe work wlthin ten days. This is at therate of only one-nrth of acent alino, for 1,000 Circulatloni The advertlsement will appear in but a single lssue of anypaper, and consequently will be placed before One Million different newspaper purchasers; or Fivk Milliow Readbrr, if lt Is true, as ls sometímes stated, that cvery newspaper is looked at by flve persons on an average. Ten lines will accommodate about75 words. Áddress wlth copy of Adv. and check, or eend 30 cents for Book of 256 pages. G£0. P. ROWELL & CO.. ÍOSPBDCB ST., NEW York. We have íust ls9ued a new edition of our Book called T* Newspaper Advertising.” It has 2o6 pages, and. among its conteuts may he narned the roflowlng Lists and Cntalogues of Newspapers:— DAILY NEWSPAPER8 IN NEW YOKK CITY, with thelr Advertising Rates. _ __ DAILY NEWSPAPERSIN CITIES HAVINO more than 150,000 population, omittlng all but the best. DAILY NEWSPAPERSIN CITIES H AVINO more than 20,000j>opulatlon, omittlngallbut the best. A SMALL LIST OF NEWSPAPERS IN whlch to advertise every section of the country : being a choice selection made up wlth great care, gulaed by long experlence. ___ __ ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. Thobest one for an advertiser to use if he wlll use but one. BAROAINS IN ADVERTISINO IN DAILY News- papers in many prlnclpal cities and towns, a List which offers peculiar inducements to some adver tlsers. LARGEST CIRCT7LATIONS. A complete lift of all American papers lssuing regularly more than (thecb!:st listof local newspapers. OOt* erlng evcry town of over 5,000 populatlon and every Vj importanteounty seat. Æt*frruswrw\ SELECT LIST ofLOCAL NEWSPAPERS, in whlch , advertisements are insert-e ed at half ririce. 5,472 VlLLAGE NEWSX PAPERS, in which ndver- tisementsaro inserted for ?42.15allneandaprM*arln t -< bewholelot—onehalfof * alltheAmerlcan Weeklies „tkít rvw BooksenttoanyaddressforTIIIK^ * t-Ky SKOSMIDUR. M. O. SIGURÐSON 58 McWIIXIAM ST. W. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. 5Sý"Tilsögn í ensku með góðum kjörum. Wm. Anderson, eigandi. boð um leyfi til að höggva SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans óg merkt: uTender for apermit to cut Timber", verða meðtekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn 3. desember næstk. um leyfi til þess frá þeim degi til 1. október 1889 að höggva skóg í town - ship 6, range 9 og 10 austur affyrstahá- degisbaug í Manitobafylki. Skilmálana geta bjóðendur fengið á þessari skrifstofu og á Crown Timber- skrifstofunni í Winnipeg. Bjóðandi veriSur að senda hinum setta varamanni innanríkisstjórans gildandi á- vísun á banka á þá upphæð, er hann vill gefa fyrir leyfið. Joiin R. Hall, settur varamaður innanrikisstjórans. Department of the Interior, ) Ottawa, 16th November, 1888. j DIAR TILKADPS. Sjö pör vel-taminna uxa fást við vægu verði að Kildonan Dairy. Wm. Teinpleton & Co. í búð á horninu á Manitoba og Aðal- strætinu. u D J Ó Ð Ó L F U R ”, Frjálslyndasta og bezta blaft íslands, fæst til kaups hjá Jóhannesi SigurBssyni, nr. 4 Kale str., Winnipeg. Private Board. að »17 Ro«h 8t. Stefán Stefánsson.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.