Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 2
„Hciœstriiila,” As Icelandic Newspaper. PUBLMHED eveiy 'l .'i ursday, by Thf. IIeimskrinoi.a Priktiso Co. at 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.......................$2,00 6 months....................... 1,25 3 months......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed krke to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St......Winnipeg, Man. BlaSi'íi kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 inánuM 75 cents. Borgist fyrrirfram. Atlmga! Utan á öll viðskiptabrjef til blaðsins eru menn framvegis lieðnir að rita þannig: Thi Heiniskringla Printintj Co. 35 Tombard Street, Winnipeg, Man. UÚ" Allar ávísanir, hvert heldur á banka, pósthús eða K.>ress• fje 1 (’ig, eru viðskiptamenn blaðsins vinsam- lega beðnir að rita þannig: uPeiy to Heimskringla". Þessi áritun er hentugust fyrir útgefendurna og engu ópægilogri fyrir viðskipta- mennina. Um leið og vjer tökumst á Jiendur útoáfu , Heiniskrinr/lu” vild- uin vjer vinsamlega minna kaup- endur blaðsins á, að nú eru eptir ó- útkomin af pessum árgangi að eins 4 blöð, en óinnheimt er enn meira en helmingur af andvirði pessa ár- gangs. Frá þessum tíma og pangað til eptir nýár er hentugastur tími fyrir bændur að borga, og yfir höfnð fyr- ir alla, þar sem sumar- og haust- störfunum er um pað bil lokið, svo allir liafa meiri og minni peninga í höndum sjer. Og einmitt pess vearna, að neniug'ar koma í liendur fæstra verkamanna og bænda fyrr en á haustin liafa útgefendur blaðs- ins ldífzt við að ganga hart eptir peninguin. Vjer vonum því að peir, sem enn hafa ekki borgað, láti pað ekki dragast hjer eptir að borga, og láti ekki útgefendurna gjalda pess, að peir hafa verið vorkunn- samir. *A* Hjer í bænum eru margir kaup- endur Ileimskringlu”, sem enn hafa ekki borgað fyrir pennan árgang blaðsins, og sem ýmsra kringum- stæða vegna ekki hafa hentugleika á að kotna með peningana á skrif- stofu blaðsins. Hessuin mönuum til pægðarauka skulum vjer geta þess að peir Eyjólfur Kyjólfsson, ver/.lunarm., Cor. Young & Notre Dame St. W. °g Tb. /■'iuney, verzlunarm., 173 líoss Street veita móttöku ölluin innborgunuin tilblaðsíns, oir taka einnig á móti nöfnuin peirra, er kvnnu að vilja uerast kaiipendur pess frainvegis. — • > — Fvi’St lllll SÍIIII * kenmr /h iinskrmgla ekki út, á á kvörðúðuin <h“gi (fimtudegi). Á- stæðan er sú, að fyrir skönimu varð viku- uppihald á útgáfu blaðsins, og vilduni vjer reyna að jafna pað ineð pví að gefa út einu blaði fleira en ella hefði orðið, frá pessutn tíma til næstk. jóla. Vjer vonum pví að viðskiptamenn vorir misvirði ekki þennan rugling á útkomudeginum. ENN l'M SKOLAMÁI.ID. Pess var getið til í síðasta blaði að brjef próf. Bryees yrði ekki hið eina eða hið síðasta, er fram kynni að koma um sama efni, um liirðu- levsi íslendinga að hagnýta sjer al- pýðuskólana hjer í landi. Það er líka framkomið nú peg- ar. Næsta óp um petta kemur nú frá Brandon. í peim bæ eru ekki nema tiltölulega fáir íslendiugar, en pegar frjettaritari blaðsins Kree Press sá petta brjef frá Bryce, mundi hann allt í einu eptir, að einmitt sama ástanilið var í Bran- don. T>að er máske satt og máske ekki satt—gerir lítið til hvort er, pví íslendingabyggð í Brandon er bæði lítil og ung—ekki neina árs- gömul. En einmitt pað sj'nir að úr pví íslendingar eru nú einusinni sekir í pessu hirðuleysi Cg hafa gefið hjerlendum mönnum tilefni til að tala um pað opinberlega, pá mega peir nú búast við látlausri klögunarhrið fyrst um sinn. Hvað mundu hjerlendir inenti segja, ef peir væru kunnugir skólamálinu í Nýja íslandi, par sem—svo fraint vjer vitum, ekki einn einasti löglega stofnaður skóli er enn þá til? Það parf ekki að leiða neinar getur að pví, livað yrði sagt; það liggur svo opið fyrir. Það má máske segja, að pað sje öðru máli að gegna í Nýja ís- landi; að nýlendumenn geti ekki sent börn sín á pann skóla sem ekki sje til. Dað er að pví leyti rjett, að þeir hafa pá afsökun, sem ísl. í Winnipeg eða Brandon liafa alveg ekki. En þá er aptur hitt. Hverj- um er það að kenna ncma nýlendu- mönnum sjálfum að par eru ekki skólar? Sú nýleuda er orðin jafn- gömul byggð ísl. í Winnipeg og eldri, ef nokkuð er, svo það er ill- hægt að kenna skólaleysið því, að byggðiii sje svo ung. Yitanlega hefur nýlendan átt örðugt uppdrátt- ar með köflum, og lengi útlit fyrir algerðri eyðilegging' hennar fyrir burtflutning manna paðan. En par sem tekið er fyrir þá flutninga nú fyrir 2—3 árum, pá er ekki Jengur liægt að kenna peiin um. SKÓlarn- ir hefðu mátt vera komnir upp fyr— ir 1—2 árum, að minnsta kosti hefði mátt vera farið að bóla á vinnu í þá átt að koma þeim upp nú. Sveitar- stjórnin setn nú er fengin fyrir 14 ári, hefði átt að sjá skyldu sína í að hvetja menn til framkvæmda, úr pví menn sjáltír virðast vera svo hugsunarlausir i pessu velferðar- ináli. Ný-íslendi ngar mega tel ja það alveg sjálfsagt, að til þeirra verður tekið ekki síður en Winnipegmanna ef peir ekki þ\í fyr sýna áhuga í menutaináli unglinga. Fram úr pessu getur naumast liðið laugt, par til fylkisskólastjórnin fer að athuga fyrirkomulag skólanna í Gimlisveit, og pað yrði sannarlega hörmulegt, ef hún pá fininli ekki einn lögleg- stofnaðan skóla í svo mannmargri og svo gamalli byggð. En það er óskandi að til pess komi ekki, ósk- andi, að nýlendumenn láti sjer ekki lengur r.ægja hið forn-íslen/ka skóla fyrirkomulag. 4- 4^ -♦ - ÍSLAND AÐ BLÁSA UPP, fyrirlestur sá, er sjera Jón Bjarna- son ílutti að Mountain, Dakota, á síðasta kirkjupingi, og svo nokkru síðar lijef í bænum, er nú nýútkom- inti í prentsmiðju Sigfúsar Eymunds sonar í líeykjavík. Bæklingurinn er 30 bls. í 8 bl.broti, vel prentað- aður og á góðutn pappír. Fæst hann keyjitur hjá höftindinum sjera .1. B., 19<) Jemima Str. Iijer í bæn- um, fyrir 10 cents. Það er skorinorður og vel rit— aöur dómur um Island og ísletid- inga petta rit. Höfunilurinn dreg- ur skýra pennamynd af bæði landi (>or lýð, eii nokkuð er hún svört með kiiflum, og liægra mundi verða að segja hann horfa á ástandið heiuia gegnuui gleraugu pessiuiista en op- timista. Hann ekki einungis álítur að landið sje bókstaílega að blása upp, heldur er hann einnig satn- pykkur greininni í Kja/lkonunni í fyrra, par sem sagt er, að íslending- um sje óðuin að fara aptur í siðferð- islegu tiliti, og að dyggðir peirra sjeu að dvína. Og hvað landlýs- inguna áhrærir, þá tilfærir hann margar óhrekjandi sannanir fyrir pví er hann segir, með pví að til- nefna uppblásin og eyðilögð hjeruð á landinu. Jafnvel pó vjer sjeum höfund- inum ekki alveg samdóina í öllu, sem hann segir í riti pessu, þá við- urkennum vjer, að svona rit eru góð og gagnleg. Það segir sig sjálft, að ef ganialt sár, sem dauði er komin í, á að gróa, parf að skera dauða holdið burtu, pó sjúkl- ingurinn máske kenni sársauka, og pó djúpt purfi að rista. En að djarft sje ritað um ástand landsins virðast sumir þola svo illa, sjerstak lega ef pað gera menn, sein búa hjermegin hafsins. Og pað skyldi enga undra, pó stjornarsinnar lieima sem nú reyna til að andæfa vestur- flutningi ineð svo miklum fítons- anda, skoðuðu þetta rit sem áskor- un til Ameríkuferða, jafnvel pó þeir hinir sömu menn hljóti að vita og viðurkenna að sjera Jón Bjarnason sje allra manna ólíklegastur til að gerast vesturfara-jiostuli. Á S K O R U N . Það var áform mitt pegar eigenda- skipti ur5u‘á „Hkr.” að halda ekki deilu minni við ritstj. „Lögbergs” lengur áfram í því blaði, enda lijóst jeg við að liann og meðútgefendur lians mundu sjá sóma sinn í þ”í að láta mig lijer eptir afskipta- lausann; en þar ritstjóri „Lögb.” lief- ur á ný sýnt mjer áreitni þar sem hann í 40. nr. „Lögb.” ekki einasta vitiurkennir ekkert ofhermt í framburði sínnm, held- ur rjettlætir álas sitt, liælist um það, og gefur þar aK auki í skyn að liann sje til- búinn að bæta þar á ofan, og af því al- menningur er ekki öllum málavöxtum nógu kunnugur, þá finn jeg injer skylt að svara lijer í þetta sinn. í 46. bl. „Lögb.” stendur ejitirfylgj- andi: „Vjer leyfum oss að taka þatf fram, að blað vort hefur að eins fundið að F. B. Anilerson að því leyti, sem liann kem- ur opinberlega fram og hefur sett út á störf hans sem umbotSs manns stjórnar- innar, sem blaðamanns og rithöfundar, en ekki sem prívat-mann. Og vjer könnumst ekkivið, að „framlmrður ,Liig- bergs’ um iir. F. B. Anderson hafi að mörglt leyti verið óverðskuldaðtir, og ó- sæmilegur”. Enginn nema sá, sem er allsendis ókunnugur ínálavöxtum, lilind- a'Sur af persónulegu niefihaldi. eða heftir ekki vit á að dæma um málið, getur haldið slíku fram. Auklieldur þegar „Lögberg” hefur verið að setja út á störf Andersons, liefur nlveg verið sneitt hjáýmsu,sem vjer álítum honum meir til vansæmdar, en þatS, sem fram hefur komiti. Þetta erum vjer reiðubtuiir að sanna, ef þess er óskað. Og þó F. B. Anderson gefi í skyn í varnargreinum sínum, að „Lögberg” liafi ineitt mannorð hans, þá er þetta að eins út í loptið, eða þvi lögsækir liann oss ekki, ef blað vort hefur flutt meiðyrði um hann?” Þetta innifelur eptirfylgjandi atritSi: (a) Afi ritstjóri „Lögbergs” (E. II.) þyk ist ekki hafa reynt að skerða mannorð mitt. (b) Að framburSur „Lögb.” tim mig liafi ekki verið að mörgu leyti „óverðskuld- aður” og „ósæmilegur”. (c) Að ritstjóri „Lögbergs” (E. II.) hafi sneitt lijáýmsu, er mjer sje til enn meiri vansremdar, en það sem liann liefur ennþá borið injer á brýn. (d) Að jeg myndi lögsækja sig eða út- gefendur „Lögbergs”, ef jeg sæi málstat! minn nógu góSan. Þar sem nú ritsjóri „Lögbergs” E. II. og útgefendur þess hafa fundið sjer skylt og sæmandaað lialda deilu sinni og sakargintum áfram opinberlega i blaði sínu, jafnvel þó jeg ekki iengur lialdi neinni opinberri stöðu; og þar sein rit- stjóri „Lögb.” nú gefur þess að auk í skj’u að jeg sje sekur í ýmsu sem sje enn svívirfiilegra en það sein mjer hingað til hefur verið gefið að sök í „Lögbergi”; Og þar sem jeg hef ekki tök á atS birta í blaíú þessu nógu nákvæma og fullkomna vörn, er lireki allan íramburð ritstjóra „Lögþergs” (E, II.) með ljósum rökum og sýni ósannindi iians frá öllum liliðum; Og þar sein jeg má livorki eyða pen- ingum, tima og erfiði í opinbera lögsókn gegn ritstjóra „Lögbergs” og öðrum út- gefendiun þess, nje heldur vil óvirða sjálfan inig og landsmenn niína me ti því að standa í meifiyrða-máli fyrir lijer lendum rjetti, enda álít maitnorðs- rán ekki liiett m >ð peningum eða neinu því er af E. II. og fjelögum lians er að liafa; Og bar sem þa5 er skylda ritstjóra „Lögbergs” (E. II.)og meðútgefenda lians, að sanna með áreiðanlegtim ogólirekjan- legum rökum að framlmrSur haus í uLög bergi” um mig sje sannur og einnig að ekkert er viðkemur almenningi sje und- andregiff. Þá skora jeg lijer með á ritstjóra „Lögbergs”. lira. Einar Iljörleifsson, og hina útgefendur blaðsius sem fylgir: 1. Að sýna og sanna a« ekki liafi verið gerð tilraun til að skerða mannorð mitt með framburði þeim, er í „Lögbergi” hefur staðið, þar sein mjer er liorið á brýn ónytjungsskapur í framkvæmdum, menntunarleysi, heimska og illgirni i rit- störfum, fals, svik og óráðvendni í framgengni; framlmrði sem rit- stjóri „Lögbergs” (E. II.) óbeinlínis við- urkennir í endurprentaðri málsgr. hjer að ofan, að sje mjer til óvirðingar og og bætir því við að hann geti komið með ýmislegt fleira mjer til enn meiri „vansæmdar. 2. Að #ýna og sanna uieð óyggjandi og Ijósum rökum að allt, sem mjer liefur verið borið á brvn í „Lögbergi”, einkum í lirjefi E. II. til mín í 32. tbl. „Lögb.” sje satt en ekki óverðskuldað og ósæmilegt álas, og að ritstjóri „Lögb.” (E. II.) sanni þetta opinberlega, atriði fyrir atriði nefnil.: 1) (a) Að inntak ræfSu minnar á opinberum fundi 14. ágúst síftastl. liafi verið það sem „Lögb.” segir það hafa verið. (b) Að jeg hafi endranær reynt að „spilla fyrir Ivanada”, eða breytt óráívandlega gegn landi þessu. (c) Að jeg hufi staðið svo illa í stöðu minni af! „Kanadstjórn liafi fleigt mjer í sorpið” og liatí mín vegna „ekki viljað skipta sjer frekar af innflutningsmálum íslendinga". (d) Að jegliatí „skrifnð bók um Kanada” sem sje „óstjórnlegt lof” eða ósannindi. (e) Að jeg liafi „haldið því fram í opiu- berri skýrslu til stjórnarinnar, að setja þurfi sterkar yrindwr utan um innflytj- enda húsin, svo að þeir sem hingað sjeu komnir skuli því síður freistast til að fara lijeðan í annað riki”. (f) Að jeg liafl „í sömtt skýrsltt þakkað það mínu eigin blaði „Ilkr.” að svo mikiir innflutningar urðtt í fy.rra hingað frá íslandi”. (g) Að jeg hafi „lifað á því uni tima að þykjast vera að vinna að Innflutning- máltim til lands þessa”. (h) Að jeg hafi „gengið á milli manna og sagt þeim að nema þeir ljetu mig hafa svo og svo mikla peninga etSa annan svo og svo mikinnstyrk þá skyldu allir landar mínir snúast öndverðir mót þeim”. (i) A'5 jeg hafi „komið mjer út úr húsi vififlesta eða alla almennilega menn,bæði hjerlenda og íslenzka”. (j) Afi jeg liafl sýnt rangsleltni i við- skiptum inínum „við Helga sál. Jónsson, Sigtr. Jónasson, W. B. Scarthog Iíanada- stjórn, o. s. frv”. (k) Að „livar sem jeg sjáist og liafi mik- ið saman vit! menn að sælda verði jeg landsmönnum mínum til óvirðingar”. (l) Að jeg sje svo „ómenntaður” og heimskur og ritstörf mín svo ,vitlaug’ og fyrirlitleg, ,að það hljóti at! kasta skugga ekki einasta á íslendinga’ lijervestan liafs, lieldur einnig „á hjerlenda skóla”. (m) Að jegliafi ritað í jxilyglot’-númerið og að þar standi, ,'að frönsku orðin fils og fille sjeu s k y 1 d (e'kki tilsvarandi) ís- lensku orðunum „sonur” og „dóttir . (n) Að ,Boyesen sje alveg óþekktur í Noregi og riti allt á ensku’. (o) A5 málsgreinin sein tekin er í brjef- ið úr grein minni um „Sameining” ineini ekki: að innbyrðis sundrung meðal norðutlandaþjóða hafi veikt krafta þeirra, og að Kalmar sambandið liafl sýnt af! sameining meðal þeirra sje möguleg og gæti miklu til leiðar koinið. * (p) Að hendingin „Fjallið livín í jötun- móð” sje mikið torskildari en liendingin „Lítíð hvarf og lei'Sindin”, (imns eigin skáldskapur). (<]) Að ritstörf mín lýsi livarvetna 2) ,græningjaska]>, hálfmenntun ogheimsku’ 1) Eptirfylgjandi tilvísanir til brjefs lira. E. II. til mín, eru lijer nauðsynlega í óbeinni framsögn, en ekki beinni fram- sögn, eins og í brjefinu (sjá brjef herra E. II. í 32. tbl. „Lögbergs”). 2) Jafnfraint þessu vil jeg leiða at- liý'gli inanna að því, að í þesstt inikla lirjefi E. IT. til mín komn þó tvö atriði 3. Að jafnframt og ritstjóri „Lögbergs” satinar ofangreii.d atriíii, tilgreini hann einnig og sanni o]únberlega, með áreið- anlegum rökum, allt það er liaim hingað til liefur sneitt hjá og sem „hatin álítur mjer til enn meiri vausæmdur en það sem fram hefur komið”, svo að ttlmenningur sje engu leyndur. Allt itið ofangreinda skora jeg á lira. E. II. og hinaaðra útgefendur „Lög- liergs” vi'5 drengskap þeirra að sanna opinberlega með áreiðanlegum og ijósum röktim. Það tjáir ekki fyrir E. II. og fjelaga lians aö bera sakir á mig nje aðra án þess að frera gildandi ástæður fyrir máli sínu. Og fyrr en jeg er skyldur að færa nákvæma og fullkomna vörn af minni hálflt, verfiiir ritst. „Lögli.” (hra. E. II.) og fjelagar lians að færa sönnur á múl sitt, ekki íneð dylgjum og illniælum, heldur með ótvíræðum orSum og gild- andi rökum; en það hefur hvorki E. II. nje fjelagar lians ennþá gert. Þegar menn svo gœta þess, að frarn- burður lira. E. II. í fundarmálinu og viðvíkjandi stöðu minni liefur engan veginn reyn/.t áreiðanlegur, og að í brjefi sínu kemur liann livað eptir annað í mótsögn við sjálfan sig, að liann varla nokkurn tíma ber við að sanna neitt full- komlega, en livarflar alt af frá einu til anuars og skammar stjórnlaust og blygð unarlaust, eins og sá er lítt hirðir hvað hann segir, þegar menn athuga, hve ófyrirleytið liaiin liefur ri<að um aðra, þegar menn svo skoða mála vextina frá bá'Stim hliðum, og íhuga, livernig hann hefttr kveikt þennan ófrið- areld og alið þetta bál. Þegar menn í huga allt þetta, þá munu hinir gætnari, sanngjarnari og göfugri menn að minnsta kosti hika sjer viö að dæma um málið eptir hans framburði ein um. Til að sanna mál sitt |fyrir almenn- ingi þarf ritst. „Lögb.” að koma mefl ljósari rök og sterlcari sönnttr en hann ennþá hefur gert, þarf eitthvað áreið- anlegra en sína eigin sögusögn. Herra E. II. þyrfti að fá sjer „vottorð” enn þá einusinni, lielzt fleiri enn eitt, ef mögu- legt væri, og bezt að það væri frá efn- liV4»rjum rj*»tttr\íuðum kirkju-MHuð, <»r aldrei liefSi neinna stórglæpa uppvísorð- ið, til að gefa orðum sínnm ofurlítin sanninda-blæ. Og enn fremur, þótt allir ,íL5gbérgs”-útgefendur leggist á eitt, þá verðtir þeim ekki of auð- velt að lireinsa sig af því að hafa látið blað sitt útbreiða meðal almennings álas og ósannindi um saklausa; en af því eru þeir skyldugir að hreinsa sig, jafnvel sjálfra sín vegna, því ekki munu menn almennt verða ofviljugir að kaupa „Lögb.” eða ljá því húsnæði, þótt það byðist fyrir 50 cents eða minna, ef það hefur lítið ann að en lastog ósannindi meðferðis, jafnvel Kanadastjórn mun veigra sjer við afi byggja mikið á ekki traustara, „bergl”. A'S lyktum endurtek jeg ofangreinda áskorun og mana hjer ineð ritstjóra „Lögbergs” Einar Hjörleifsson, til a* sýna og saiina o]>inberlega nllnn fiam- tmrð sinn um mig er i „Lögbergi” stend- ur, svo sem til er vísað og framteki'S l>jer að ofan í liðum, 1. 2. og 3., atriði fyrir atriði með gilduni og góðum ástæð- um og ljósum og óhrekjandi rökum, fyrir sem heita inega nokkurnvegin sönn. Annað þeirra er það, að(Borjesen’ erekki norskt skáld, oger það niisritun inín: þar á inóti er Börjesson s æ n s k t skáld, á þessari öld, ritaði leikritin „Ur Ivarl XII Ungdom”,„Brödra Sku|,den”,„EirikXVI’ o. fl. ()g ef lira. E. II. cand. phil. efast um þetta, þá get jeg vísað honum á bók- menntasögu ejitir A. C. L. Botta, og einiiig á Frederik W. llornes bókmennta- sögu. Ilitt atriðið er það, :t5 i hinhi svo köllivKu skýrslu, sem vel að merkja, er busalega útlögð í „Lögbergi” og víða rangfierð, konia villur fyrir, einkuin í tölunum, t.d. þnr sem 50 cr prentnSí staðin fyrir 100. En flest annað sem hra. E. II. reynir að hengja þar hatt sinn á t. d. þess ar voðalegu grindur sem liann hefttr si'5an verið fastur í, þrer koma alls ekki fyrir í frumritinu, þat! er afbökun þýð- araus. Jeg þarf ekki að taka það fram að meining skýrslunuar er enganvegin liin saina sem E. H. liefur reynt að sýna. Um leið og'jeg viðurkenni þá þessi tvö sannleikskorn í lirjefi hra. E. II., vilili jeg því vottorði viðbæta að ailt annað í brjefinu er annaðtveggja meiningarlaus þvættingur eða óblönduð ósannindi og lýgi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.