Heimskringla - 21.02.1889, Blaðsíða 1
Winnipeg, Man. ví 1 . Februar 1880.
Nr. 58.
Russell Harrison, sonur tilvon-
andi forseta Bandaríkja, hefur tekizt
blaðamennsku í fang og hefur keypt
ineð öllu 'tilhevrandi dag'blaðið
Ðaily Jlecord í Helena, Montana.
Tekur hann við stjórn pess pessa
dagana.
Síðan fyrir jól hefur að minnsta
kosti einn maður í hverri viku strok-
ið íir Bandaríkjum til Canada, með
stolið fje í vösunum fríi. $20,000 til
$300,000 hver.
Kona John L. Sullivans, risa-
mennisins mikla í Boston, gekk uin
daginn í frelsisherinn. í hernuin er
hún svo illa þokkuð, að deildin sem
hún gekk í er nú öll klofnuð sundur.
Gufuvagnsstjóri frú Winnipeg.
A. P. Nelson að nafni, sýndi konu
sinni banatilræði, í Minneapolis í
vikunni er leið. Eptir að hafa sýnt
henni banatilræðið miðaði hann
skammbyssunni á sjálfan sig og
hleypti af, en tókst ekki að drepa
sig. Konan hijóp frá honuin í
Winnipeg, og' fór hann á eptir henni
í peim tilgangi að fá hana til að
koma heim aptur.
ríkjum er hann fimmfalt meiri, eða
$40,00, á hverju tonni af blýi.
Segja blýverzlunarmenn að sá mis-
munur sje allt of mikill’ og pví
ekki að búazt við að Canadamenn
geti keppt við Bandaríkjamenn.
Til sambandsstjórnarinnar berast nú
á hverjum degi bænarskrár frá myln-
ueigöndum og hveitiveizlunarmönn-
utn hvervetna í Canada, biðjandi
stjórnina að hækka tollinn úr 50
upp í 75 cents af hverri tunuuhveiti-
mjöls, aðfluttu úr Bandaríkjum.
Ein pessi bænarskrá er frá hveiti-
mylnueigöndum í Mamtoba.
Forstöðumenn járnbrautarfje-
lagsins, er ætlar að byggja braut
frá Calgary norður til Edmonton,
eru nú í Ottawa og biðja um styrk
til að byggja brautina. Fjelag á
Englandi hefur ákveðið að takast í
fang að fullgera brautina upp á sinn
kostnað, ef að samningum verður
komist við sambandsstjórn. For-
stöðumaður pess fjelags hefur verið
vestra og farið yfir allt brautar-
stæðið og lízt vel á sig. Ef viðun-
anlegir samningar fást, kveðst fje—
lagið tilbúið að byrja á vinnunni
innan 6 vikna tíma.
ALMENNAB FRJETTIR.
FUÁ ÚTLÖNDUM.
FRAKKLAND. Þaðan er pað
helzt tíðinda, að Floquet-stjórnin
er kollvörpuð, steyptist úr völdum
14. p. m. Orsakirnar voru að Flo-
quet heimtaði að áfrain væri haldið
að ræða stjórnarskrármálið, en and-
vígismenn hans póttust hafa fengið
sig sadda af pví þann daginn, og
neituðu að eiga meira við það í
bráð. Stjórnin vildi ekki láta sig
og var svo gengið til atkv. um
hvað gera skyldi, og urðu úrslitin
að 307 menn greiddu atkvæði gegu
stjórninui en 218 með henni. Gekk
þá Floquet úr pingsalnum og allir
ráðherrarnir og sendu Carnot for-
seta uppsögn á pjónustunni.—Bo.u-
lancrer var í biuírsalnum meðan
á pessu stóð og pótti vel ganga,
en sagði ekki eitt orð. En undir
eins og ráðherrarnir höfðu sagt af
sjer, sendi hann út auglýsingar til
kjósenda sinna í Paris, par sem
hann tileinkar sjer heiðurinn af að
hafa fellt pessa ónýtu stjórn. Fer
hann um stefnu hennar mörgum
orðutn og segir að síðustu, að nú
sjo tími fyrir pjóðina að láta sína
rödd heyrða, og endar svo greinina
með upphrópunarsetningunni: uLivi
lýðveldið”.
Hinn nýi ráðherraforseti, eða
rjettara sagt, sá sem nú er að reyna
að mynda ráðaneytið, heitir Miline.
Síðari fregnir segja Miline ó-
niögulegt að fá ráðaneytið myndað.
ENGLAND. Þaðan eru merki-
legastar frjettirnar, að nú fyrst er
farið að hitna í Parnells-T’í'mes-mál-
inu. Beach (Lecaron) er nú búinn
að gera sitt til og er hans fram-
burði lokið. í hans stað eru nú
brjefin, sem Parnell átti að hafa
skrifað, komin fram á sviðið og for-
menn Times búnir að skýra frá,
hvað mikið blaðstjórnin borgaði
fyrir pau, en pað var 1780 pund
sterling (nærri $9000). Alls eru
hrjefin 11, 5 frá Parnell og 0 frá
Michael Davitt. Fyrir rjettinum
tneðgekk McDonald, fyrrum for-
stöðumaður prentsmiðjunnar, að
hann hefði ekki gert neina gangskör
til að vita hvort brjefin væru
fólsuð eða ekki, nema hvað hann
spurði einn manr., er kunnugur átti
tið vera, hvort á peiin væri skrift
Parnells. Að pessu gerðu Parnells
sinnar fyrir rjettinum gys og hlógu
dátt að skeytingarleysi formanns
jafnmikils blaðs og er l'imes, og
allir viðstaddir undruðust petta at-
hseíi. Þeir menn sein útveguðu
brjef pessi, heita Piggott og Hous-
ton, og Tirnes virðist trúa Piggott
fremur öllum mönnum. En aðrir
hafa pá hugmynd, að mannorð pess
nianns sje ekki sönnun fyrir pví,
að hvort orð hans sje satt. Blaðið
Þoll Mall Gazette flytur um petta
fanga grein, og segir, að ef Pig-
gott væri postulinn Páll, pá mundi
alvegóhætt að trúa. framburði hans,
J>ó ekkert annað væri við að styðj-
ast, en nú væri maðurinn pað ekki
°g við því væri að gera.—í samanburði
vi<5 petta má geta pess, að Piggott
Segir að Labouchere, pingskörung-
nrinn og blaðamaðurinn, í London,
haíi boðið sjer stór fje til að sverja
lýrir rjettinum að pessi brjef væiu
fólsuð. Laboucher, ber að sögn,
ekki á móti að svo sje, en segir að
hann hafi ekki gert pað fyrr en hann
hafði veitt pað upp úr Piggott, að
þau pau væru fölsuð. Hann kveðst
hafa boðið porparanum peninga til
að segja satt, en bæta ekki gráu of-
an á svart, með pví, að sverja rang-
an eið.
Gordon Bennett, eigandi blaðs
bis New York Herald, hefur ný-
^ega keypt blaðið Globe í London
og gefur pað nú út á hverjum degi
undir nafninu Herald. Hann hefur
lengi barizt fyrir að gefa út evróp-
iska útgáfu af Herald í Paris, en
pað hefur ekki gengið.
Gladstone kom heim úr ítalfu-
ferð sinni 20. p. m. í pessari ferð
kom hann ekki til Rómaborgar, og
ætlaði hann pó að gera pað. Hatin
komst að pví að sjer mundi tekið
eins oir konuntri, og liætti pví við
pað.
SUÐUR-AMERÍKA. Ógurleg-
ir jarðskjálptar gengu um síðastl.
nýár í Columbiu-ríkjunum og syðst
á Panama-eiðinu, lögðu hús í rúst-
ir í hrönnum, umsköpuðu landið og
rifu pað í sundur, og urðu fjölda
mauns að bana.
FUA AMEKIKU.
BANDARÍKTN.
Eins og tdstóð lögðust báðar
deildir pjóðpingsins á eitt hinn 13.
p. m. til að telja atkvæði forseta
kjörmannanna og segja Harrison og
Morton rjettkjörna forseta lýðveld-
isins um 4 ára tíma frá 4. marz
næstkoinandi. Var pað kl. 1. e. m.
að ráðherrarnir gengu inn í neðri—
deildarsalinn og tóku sjer sæti í hóp
tii hægrihandar við hásæti forseta,
og stóðu allir neðrideildar ping-
menn upp á meðan sú viðhöfn fór
fram. Fjórir menn voru kjörnir til
að telja atkvæðin, 2 úr hverri ping-
deild, en kjörseðlarnir voru geymdir
í jafnmörgum járnkössum og eru
ríki í sambandinu, með nafni hvers
ríkis á kassanum. Var fyrst byrjað
á Alabama, og svo áfram eptir staf-
rofsröð. Lásu teljendur atkvæð-
anna svo upp tölu þeirra frá hverju
ríki, og kunngerðu svo að siðustu,
að af 401 atkvæðum, hefðu peir
Harrison og Morton fengir 233, en
Cleveland og Thurman 168. Að
pessu loknu afhentu peir efrideildar
forseta, Ingalls, er sat hjá neðri-
deildar forseta, alla kjörseðlana, en
hann einnig las upp alla töluna eins
og þeir og sagði síðan: uÞessi til-
kynning frá forseta efrideildarinnar,
er samkvæmt lögum, gildandi aug-
lýsing pess, að Benjamin Harrison
frá Indiana er rjett kjörinn forseti
Bandaríkja, og Levi P. Morton frá
New York rjett kjörinn varaforseti
Bandaríkja, um fjögra ára tím frá 4.
marz 1889”.—Að svo mæltu risu
efrideildar þingmenn á fætur og
gengu burtu.
Hinn 14. p. m. varð skörp deila
á pjóðpingi útaf viðtöku Dakota og
annara Territória í rikjasambandið.
pað var neitað að sampykkja frumv.
sem lengst liefur legið fyrir pinginu,
og kom pá fram breytingaruppá-
stunga frá Baker þingmanni frá
New York. Var hún í premur lið-
um, þaijtiig:
1., að útstrika nafnið New Mexico
úr frumvarpinu, 2., að gera frumv.
svo úr gavði að Suður-Dakota fái
inngöngu í sambandið undireins og
forsetinn auglýsi að allar kröfur sje
uppíylltar, samkvæmt grundvallar-
lögunui.., or sampykkt voru á al-
mennui fundi í Sioux Falls, og 3.,
að forsotinn geti með auglýsingu,
eða stjórnin í WashingtOn með
formlegri lagagrein, veitt inngöngu
í ríkjasambandið Norður-Dakota,
Mor.tana og Washington, undireins
og pau Territorias hafa uppfyllt alla
skilinála par að lútandi.
TJm petta var rifist mestallan
daginn, en ekki útkljáðist pó præt-
aii að heldur.
í vikunni er leið varð tilrætt
um paS, að breyta lögunum, er gefa
forseta vald til að efna til samegin-
legs fundar allra lýðveldanna í Ame-
rfku í Washington, svo að Canada-
mönnum yrrði einnig boðið á futid-
inn, pó Canada væri ekki lýðveldi
að nafninu til. Ljetu margir í Ijósi
að af pví mundi gott standa, ef
peir fengjust til að senda fulltrúa á
fundinn.
Rikispingið í Kansas hefur
sampykkt uppástungu um að heimta
hærri verðlaun en 1 centfyrir pund-
ið af sykri sem tilbúið er í Banda-
ríkjum. Vill að verðlaunin sje að
minntita kosti 2 cents fyrir pundlð.
Þessi sampykkta áskorun hefur nú
verið send ráðherradeild pjóðpings-
ins í Washi ngton.
Neðrideild pjóðpingsins hefur
sampykkt frutnv., er áður hafði ver-
ið samþykkt í efrideild, uni pað, að
frainvegis skuli stjórnin ekki selja
pað land, sem auðkennt er sein
akuryrkjuland, heldur geyma það
og láta af höndum sem heimilis-
rjettarland einungis, og að engir fái
pað nema þeir sem ætla sjer að búa
á landinu.
Frederick Grant, sonur Grants
sál. hershöfðingja og fyrruin forseta,
hefur æskt eptir Bandaríkja ráðherra-
embættinu í Kína, eptir ao Harri-
son hefur tekið við stjórninni.
Seinnipart vikunnar er leið
komu saman á fundi í Philadelphia
fulltrúar frá flestum verkamannafje-
lögutn í þessu landi til að ráðgast
um hvert ekki yrði komið á nánara
sambandi milli peirra allra.
í vændum er að niður stígi
vöruflutningsgjald yfir Atlanzhaf.
Ullvítu-stjörnu-línan” hefur boðið
hinum línunum stríð á hendur með
pvi allt í einu að færa uiður gjaldið
á vissum vörutegundum um rjettan
hehnina'.
O
Svenska bindindis-blaðið í Min-
neapolis, Svenska Amerikanska
Posten gefur hra. Eiríki Bergmann
þann vitnisburð, að hann sje einn af
duglegustu pingmönnum á Dakota
Þing>- __________________
Bandarikjastjórn hefur lengið
pær fregnir frá konsúl sínum í
Shanghai i Kína, að hús konsúls
Breta liafi af Kínverjum verið brennt
til rústa, en öllum nýtum fjármun-
um rænt úr húsi konsúls Landaríkja.
Eptir nokkra eptiif gsmuni
hefur Bandaríkja stjórn sætt sig við,
að Samoa-eyjaþrætan milli hennar
og Þjóðverja skuli útkljáð í Berlín á
Þýzkalandi. Bismarck vill ekki
byrja á þeim samningum fyrr en
Harrison er tekinn við stjórntaum-
unum.
Eptir 4. marz næstk. tekur
Daniel S. Lamont, núverandi nrivat
i
skrifari Clevelands, við stjórn far-
pegjaflutningsdeildarinnar í New
York Central-járnbrautarfjelaginu.
Bandarikjastjórn hefur fengið
áskorun um að veita, og hefur peg-
ar veitt $200,000 til verndunar og
styrktar Bandaríkja pegnum á Pa-
nama-eiðinu. Er mælt að hún og
Breta stjórn sje að hugsa um að
vinna sameginlega að þvf, að fá
pegna sína flutta heirn undireins og
þeir annaðhvort sýkjast eða tapa at-
vinnu. Verkamenn par syðra eru
sem sje stundum svo mánuðum
skiptir atvinnulausir, peningalausir,
pola ekki hinn ákafa hita og hið
eitraða loptslag, en komast ekki
burtu nema með hjálp annara.
Tekjur Northern Pacific-fje-
lagsins í síðastl. janúarmán. voru
$F120,145, er pað nærri ^ milj. meira
en í janúar í fyrra.
C a n a d a .
Hinn 13. p. m. fjekk sambands
stjórnin fy7rsta tækifærið á pessu
pingi til að sy'na fylgjendatölu sína.
Var pá um kvöldið gengið til at-
kvæða um það, hvort útflutnings-
tollur skyldi tekinn af jarðræktar-
efni eða ekki. Þetta var hið fyrsta
beina flokksspursmál, sem upp hafði
komið, svo báðir ljetu nú greipar
sópa um þinghúsið, til að fá inn
alla viðstadda þingmerin. Með
stjórninni greiddu svo atkv. 101, en
á móti 71..
Eins og getið var um fyrir
nokkru, er engin von til að á pessu
pingi verði lækkað burðargjald á
sendibrjefum, en Haggart póstmála
stjóri vill koma pvíá, að sendibrjef
verði flutt fyrir 3 cents um Ame-
riku hvervetna, pó pað sje helm-
ingi pyngra en nú er ákveðið; með
öðrum orðum, að brjef þau, sem nú
eru kölluð tvöföld brjef, verði fram
vegis kölluð einföld. Hefur hann
kunngert að stjórnin komi fram
með frumvarp um pað efni innan
skamms.—Hann hefur oií»í samtali
við frjettaritara blaða úr Manitoba
gefið í skyn, að póstafgreiðslu í
Manitobaog Norðvesturlandinu muni
á næsta sumri verða stórlega endur
bætt, ný pósthús stofnuð, póstferð-
um fjölgað o. s. frv.
Tvö fjelög, bæði upprunnin í
Toronto, biðja um leyfi og styrk til
að byggja járnbrautir í Norðvestur
hjeruðunum. Am.að frá Calgary
norður að kolanámunum við Red
Deer-ána (skammt frá íslenzku ný-
lendunni) og til að taka út kol og
verzla með þau. Hitt til að byggja
járnbraut norður frá Dunmore til
Fort a la Corne við ' Saskatchewan-
fljótið skammt fyrir austan Prince
Albert. Það fjelag vill og taka út
bæði kol og járn og verzla ineð
pað.
Ennþárue formenn North West
Central járnbrautarinnar, sem aldr-
ei er byggð, að dinglast á þingi
og biðja um breytingar á lög-
um sínum. Vilja þeir nú fá útstrik-
aða pá lagagrein, er gefur Cana-
da Kyrrahafsfjelaginu vald til að
renna lestum eptir brautinni. Þessa
sömu grein fengu peir setta inn í
lögin í fyrra.
Stjórnin hefur fengið áskorun
um að hækka innflutningstoll á
blýi. Tollur á blýi í Canada er
$8,00 af hverju tonni, en í Banda-
Sambandsstjórnin er að útvega
ýmsar bráðproska hveiti og bygg-
tegundir frá Indlandi til að reyua
hvernig þær proskast í Canada.
Korntegundir þessar eru frá peim
hjeruðum Indlands, er næst liggja
Himlaya-fjöllunnm.
Samkvæmt nýútkomnum skýrsl-
um komu 174,500 innflytjendur til
Canada síðastl. ár, en hvað margir
af þeim voru áferð til Bandarikja er
ekki tilgreint. Saina skýrsla segir
að innflytjendur, er sezt hafi að á
árinu í Manitoba og Norðvestnr-
landinu, sje 29,604 lalsins.—Capt.
Graham, innflutningsstjóri í Win-
nipeg, mælir með að stjórnin geri
sitt ýtrasta til að uuka innflutning
Isleudiuga og Skandinava.
Le Caron, sem orðinn er svo
frægur fyrir framburð einn í Parnell-
Times málinu, kveðst vera í þjón-
ustu Canadastjórnar, en hún ber á
móti að svo sje; kveðst ekki pekkja
manninn.
Hugh Sutherland og fleiri af
formönnum Hudsonflóa-brautarfje-
lagsins sitja nú í Ottawa í peirri von
að fá einhverju ágengt áhrærandi
styrk til fjelagsins.
Þessa dagana verður skipuð
nefnd manna til að athuga og gera
ályktanir um pað, hvert heppilegt
sje að stjórnin kaupi og haldi við
sem opinberri eign öllum frjetta-
práðum í ríkinu. Á nefndin að hafa
vald til að kalla hvaða menn sein
pörf pykir til að yfirheyra, petta mál
áhrærandi.
Jarðgas er nýfundið á suð-
vesturskaga Ontario-fylkis, nálægt
porpinu Kingsville, og er sagt að
eins mikið sje af pví þar og par sem
pað er mest í Ohio eða Peunsyl-
vania. Einn brunnur er þegar full-
gerður og spýr hann 6 miljónum
teníngsfeta af gasi á hverjum sólar-
hring. Sem stendur er verið að
bora 5—6 aðra brunna þar í grend-
inni.
Þessa dagana verður frumvarp-
lagt fyrir Quebecpingið um að af-
nema efrideild pess. í efrideild-
inni eru 23 menn og 11 þeirra vilja
afnema deildina undir öllum kring-
umstæðum, en hinir eru meira og
minna mótfallnir. Er talað um
annaðtveggja að borga pingmönn-
unum $10,000—$12,000 hverjum
eða gefa peim æfilangt sæti í neðri-
deild pingsins.