Heimskringla - 21.02.1889, Blaðsíða 4
Mani tol>».
Merkustu frjettirnar af fylkis-
þinginu eru f>ær, að stjórnin hefur
umskapað alla samninorana við Nor-
thern Pacific oar Manitoba járnbraut-
arfjelagið, og eru hinir nýju satnn-
ingar að allra dómi stórum betri
en f>eir fyrri. Pessum samningum
lauk hón um miðja vikuna er leið,
og auglýsti f>á á f>ingi á fimtudag-
inn 14. f>. m. Breytingin er f>essi:
I göinlu samningunuin var ti 1 -
tekið, að átjórnin Abyrgðist fjelag-
inu um 25 ár 5 af hndr. í vöxtu af
$6,400 á hverri mílu brautarinnar,
eða brautanna, ,svo og að stjórnin
borgaði $80,000 fyrir brýrnar yfir
Assiniboine—ána. Með öðrum orð-
um, stjórnin stóð, samkvæmt göinlu
samningúnum, í ábyrgð fyrir $1,
419,000.
Nýju samningarnir ákveða að
stjórnin gefi fjelaginu í peningum
$1750 fyrir hverja mílu af fyrstu
252 mílum brautanna og $1500 fyr-
irhverja mílu (innan Manitobafylk-
is) Souris-greinarinnar, er legzt út
af Morris og Brandon-brautinni ein-
hvers staðar nálægt íslendinrfa-
bygðinni í Argyle, en fyrir brýrnar
yfir ána borgar stjórnin $72,000,
eða $8000 minna en áður, svo borg-
ar og stjórnin allan kostnaðinn, er
leiddi af brautaroóta-stappinu, og
er sú upphæð $8000. Sainkværnt
pessum samningum styrkir stjórnin
fjelagið svo nemur $633,000 að öllu
samtöldu, og er f>að meira en helm-
ings ávinningur fyrir fylkið.
í gömlu samningunum var á-
kveðið að fjelagið borgaði fyrir
Rauðárdalsjárnbrautina ($720,000) í
skuldabrjefum sínum og eins fyrir
Portage La Prairie brautina ($400
f>ús.).’ En nú lofar fjelagið að
borga fyrir f>ær með peningum, fyr-
ir Rauðárdalsbrautina 1. júlí næstk.
og fyrir P. L. P. brautina undir
eins og hún er fullgerð, sem verð-
ur um f>að leyti. Og af f>essu fje
borgar fjelagið stjórninni 5 af hndr.
um árið, en sá afgjaldstími verður
ekki talinn nema frá 1. janúar
1889.—Sú grein gömlu samning-
anna, er ákvað $500 á hverja mílu
brautanna fyrir eitthvað óákveðið
er algerlega útstrikuð, og f>ví ekki
hægt að gera umtal út af henni
lengur.
Seigt og fast gengur járnlagn-
ing Portage La Prairie brautannnar.
Voru ekki nema rúmar 20 mílur
járnlagðar um síðustu helgi. Bæði
hafa snjóf>yngsli og kuldaveður
hamlað skarplegri framsókn, og svo
hefur allt af annan sprettirm staðið
á járnum.
Húsbruni mikill varð í Brandon
aðfaranótt hins 14. f>. m. Eignatjón
um $60,000.
Hveiti heldur að hækka í verði,
bæði hjer í landi og Evrópu, en fer
ósköp hægt. Hæsta verð á Chicago
markaðinum í síðastl. viku var $1,11
fyrir hveiti, er afhendast á í maí
næstk.
íslenzkur maður, Gunnar(?) að
nafni, komin af íslandi síðastl. sum-
ar og til heimilis vestur í Argyle-
nýlendu, rjeði sjer bana fyrir
skömrnu, með f>ví, að skera sig á
háls.
Tíðin hefur verið talsvert köld
nú um hálfsinánaðartíma. I>ó hafa
verið 1-3 dagar í hverri viku, sem
mega kallast hlýir í samanburði við
venjulegt vetrarveður hjer á f>essum
tíma ársins. Snjór er nú kominn
talsvert meiri en í meðallagi.
W innipeg.
Hinn 14. þ. m. Ijezt hjer i bænum
eptir meir en 2 mán. legu Einar Jónsson
frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dala-
sýslu á íslandi.—Einar sál. var fæddur 16.
apríl 1850 og flutti til Ameríku árið 1874.
Var hann þá fyrst nokkur ár í Nýja Skot-
landi og annarstaðar eystra, og þar,
skömmu eptir komu hans til landsins,
skaðaðist hann við grjótsprenginga vinnu
eða grjóttekju. Beið hanu pess aidrei
bætUr og var aidrei níðan - al-heill maður
einn einasta dag. En heilsuleysi sitt og
stóriegur hverja á fætur annari, bar hann
með stakri stillingu. Hann var maður
vel gefinn, fróður og skemmtilegur viti-
ræflu, en heilsnleysisins vegna gat lianu
aldrei hrguýtt, sjer liæfileika sina.
l>eir Jóhannes Sigurðsson og Markús
Jónsson, er voru Einari sál. mjög hjálp-
legir um síðnstu 3—4 ár, stóðu fyrir út-
förinni, og fórst það rausnarlega.
Iíinn 16. þ. m. Ijezt hjer í bænum
Charles John Ilrydges, 62 ára gamall.
Ilann var um mörg ár viðriðinn járn-
brautastjórn í eystri fylkjunum, en flutti
hing'að 1879 og tók við landstjórn Ilud-
son Bay verzlunarfjelagsins og gengdi
pví staifi til dautSadags. Hann vann
mjög alS vexti og viðgangi hins almenna
sjúkrahúss hjer í -bænum. Hann varð
bráðkvaddur, ljezt úr slagi, og var þá
staddur á sjúkraliúsinu í erindagerðum
sjúkrahússstjórnarinnar.
Ilerra E. .7. Wood, þingmaður fyrir
Cypress-kjörlijerað, kom inn á skrifstofu
(<Hkr.” srSastl. þrrSjudag, og ljetíljósi
löngun til að vita, ef íslendingar í Ar-
gyle liefðu nokkur sjerstök mál til að
flytja á þingi. Ef þafi væri, æskti liann aS j
fá að vita það sem fyrst; það væri bæði j
skylda og sjer þætti stór ánægja að geta
gert eitthvað fýrir þá.—Væri vel, ef land-
ar í Argyle vildu gefa þessu gaum, og ef
eitthvað er, að kunngera honum það. En
það þarf þá að gerast brátSIega.
MeS því að Lárus Jóhannsson veit af
eigin reynd, að Krists náðarboðskapnr er
kraptur guðs til sáluhjálpar sjerhverjum
scm trúir, þá prjedikar hann ræðu þess i
efnis á sunnudagskvöldið 24. þ. m. í Mis-1
síon-kirkjunni á Kate St., Winnipeg. j
Guðsþjónustan byrjar kl. 7 e. m.
PÁLL MAGNÚSSO N [
verzlar með, bæði nýjan og gamlan hús- !
búna'S, er hann selur með vægu verði.
68 Ross Street,
og Manitoiia JAKNHHACTIN.
Ilin einabraut er hefur
VESTIBULED - VAOEESTIR,
8KRAUT - 8VEKNVAGNA OG DINING CAKS, }
frá Winnipeg suður og austur.
F A It - 13 R .T E i'
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinutSum
vagnstöðvum (Union Depotn).
Allur flutningur til staða í Canada
merktur ((í ábyrgts”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
mOPMARBRJEF SELD
og herbergi á skipum útvegu*, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að veija.
HRINGFERDARFARBRJEF
til statSa við Kyrrahafsströndina fást hve- J
nær aem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefa agent - - - 285 Main 8t. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent... 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
JÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
emher 1888.
Koma dagl. 6,15 e. m. 6,05 . ..Winnipeg... Ptge. Junction . .St. Norbert . Fara dagl. 9,10 fm 9,20 .. .9,40 .. 10,20 .. 10,47 .. 11,10 .. 11,28 .. 11,55
ð’48
5’07 .. St. Agathe..
4,42 ..Silver Plains..
4,20 .... Morris....
<04 3,43 .. .St. Jean.... .. .Catharine...
EA. ) 3,20 ko. ) 3,05 fa. ..WestLynne.. ... Pembina... Wpg. Junction ..Minneapolis.. ... St. Paul... . ...Helena .. .Garrison... ( k,12,20em K- ko. 12,35 A 8,50 .. 1 6,35 fm } kom. 7,05 .. 4.00 em ' 6,15 .. 9,45 fin 6.30
8,35 8,00 FA. 6.40 e. m. 3.40
<05 f. m. 8,00 .. .Spokane...
7,40 3,50 .. 1
“ viCascade
e. m. 2,30 f. m., 8,00. St. Paul f. in. 7,30 e. m.le. m. 3,00] 7,30 1
e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m.
10,30 7,00 9,30i Chicago 9,00 3,10; 8,15'
e. m. e. in. f. m. e. m. e. m.!f. m. l
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,451 6,10 I
f. m. 9,10 e. ra. 9,05 Toronto f. m. 9,10 e. m. 9,05 |
f. m. 7,00 e. m. 7,50 N. York f. m. 7,30 e. m. e. m. i 8,50| 8,50 j
f. m. 8,30 e. m. 3,00 Boston f. m. 9,35 e. m.je. m, 10,50 10.50
f. m. 9,00 00 • "o 3 Montreal e. m. 8,15 If. m. i 1 8,15 |
Skrautvagnar, stofu og Zlt'nfnj-vagnar
fylgja hverri fólkslest.
J. M. Graham, H.Swinfokd,
aðalforstöðumuðwr. aðalumbofism.
P r i v a t e B o a r d ,
að 217 Ross St.
St. Stefánssot).
Þar jeg hef ásett mjer að liætta við
grei'Sasölu, þá gefst þeim er kynnu að
viljatakast greiðasölu ú hendur, tækifæri
að kaupa ineð vægu verðf,
ALL A INNANIIÚSS-MUNI,
t.ilheyrandi stóru greiðasölulnísi.
Þeir sem kypnu að vilja nota tæki-
færiS verða að semja við mig semfyrst.
Wlnnipeg 22. janúar 1889.
8TEFÁN STEFÁNSSON,
211 IIom IStreet.
TIAFA IIINA LANQSTÆRSTU HJjSBÚNAÐAR- VFItZLUN 1 WINNIPEG,
— OG—■
F-J-ö Li-It It EYTTAST A \ V A R f 1 X (j -.
298 MAIS STEET..........WIMÍPEG, MAN.
NÝKJöTVERZLUN.
Heiðruðu landar!
Við undirritaðir höfum þá ánægju, að
tilkynitfi y.ður að við höfum byrjað á
kjötverzlun, og höfum á reiðum höndum
ýmsar kjöttegnudir, svo sem nauta og
sauðákjöt og svínsfleski, svó og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vægu verði.
Við erum reiðubúnir at! fœra mðskipta-
mönwtm okkar allt er þeir kaupa hjá okk-
ur heirn til þeirrn. Komið og sjáið vöru
okkar og fregnið um veröið áður en þjer
kaupið a’nnarstaðar-
GeJ.r ,Tónsson, Guðrn, ,T. Sorrjtjörð.
81J McDEKMÖTT &T.
50 strangar af 45 þuml. breiðum Casiimores 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig
10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 etrangar af rúðóttum
bómullardúkum 12% cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikiS af rú«óttum ullardúkum
(Flanneht) 30-40cts. yd., núá 20 til25 cts.;60 strangaraf atlasilki $1,00 yd.,núá 50cts.,
Ottomansilki 75 yd., nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 cts., cinnig röudót 50 c. á 25.
Við erum rjett nýlega búnir að
kaupa inn mikið af hvítnm lfnm-
borgar og mossulins broderiugum
er Við seljuni \ ið mjög vægu værði
Vjer viljum sjert.aklega leiða athygli manna að pví að það, að við seljum, vörur
okkar 20 til 25 cts. ódýrara nú en áður, kemur af því, að við meguin til, til að rýma
til fyrir sumarvörunum.
ROBINSON & CO....................... 402 IAIN STREET.
BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN 6,30 e. m.
[i 0 ADVERTISERS!
For achock we wMl prlntaten lluemlrcr-
tlBcrncnt ln One MlIIlon íssuoa of leadliiíf Amerl
eanNewspapersauclcompleto thewoirc wllhln ten
dava. Thlsis at thorateol’onJy ono-íli thof ncent
allne, for 1,000 Cireulation I The advertisement
will appear in but a single issuo of any paper, und
consequently will bo ploced before One iMiIlton
dlfferentnewspaperpurchasers; or Fivk JIillion
Readrrr, \( lt ls true, as ls sometlrnes stated. tliat
every newspaper is looked ut by flve persons on
an average. Tcn linos will accommodate about73
words. Address with copy of A<lv. aud check, or
send 30cents for Book of 250 pages.
G£0. P. UOWELL ótCO., IOSpruck St.,New YoRK.
We have Inst issued a new editlon of onr
Book called T* Newspaper Advertlslng.” It has 2Lð
Ðaces, aud among iis contonts may >>e named the
folTowlngListsand Catalogues of Newspapers:—
DAILY NEWSPAPEltS IN NEW YOUK CITY,
wlth thelr Advertising Rates.
DAILY NEWSPAPERS in CITIES ITAVINQ more
than 150.000 populatlon, omittimc ail but tlie best.
DAILY NEvVSPAPEItS IN CITIESIIAVINQ more
than 20,000 populatlon, omltting allbut thobest.
A SMALL LIST OF NEWSPAPERS IN whlch to
adrertlse every section of the country: belng a
cholce selection made up wlth grcat care, guiaed
by long oxperienec.
ONE NEWSPAPERIN A STATE. Thebest one
for an advertlser to use if he will use but one.
BAROAINS IN ADVERTISING IN DAILY News-
papers ln many princlpal citlos and towns, a List
which offers pecullar inducemeuts tosome adver*
tlsers.
LARGEST CIRCULATION8. A eomplete Hst of
ftU American papers lssulng regularly tuore Uiaa
23.000 coples.
THE BEST LISTOF LOCAL NEWSPAPER8, oow
erlng ev^?ry town of over
5,000 population and cvery
importantcounty eeat.
SELECTLISTofLOCAL
NEWSPAPERS, in whlch
adverthements aro iusert i
ednt half price.
5.4T2 VILLAGE NEWS^
PAPERS, in wJiich ndver-
tlsemenrsare inserted for
•42.15 a llne and apnear In
the whole lot—one nalf of
alltheAmerican Wecklies ___
Booksen .ddressíorTIIIUTY CENTS.
Musiang Liniment
MkXICAW MuSTAKO I-.INIMENTCUre8PlI.KS,
OLU SoitKS, CAKKJJ RBKASTS, iNrLAMMATION.
ta
■T.-J
cs
•IIJLHI *TT\JJOpnOA\ / <n **io*nK
99tVJt9U9J ‘iMRJSIMri ONVXSHH uvoixaiu
lueuiiun Suejsnft
DÆMAI ^VTJíST
LÁGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HJÁ
J. M. PE
í-4-l M-A-I-N
5
S-T-R-E-E-T
Hveitmjöl af öllum tegundum, «vo og gripafó’Sur svo sem, úrsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fóíiur, Rolled Qats o. s. l'rv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Cakes. í einu orði, allf, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
þennan varning, ertil hjá mjer, og FYRIR PENINQA ÚT 1HÖND fæstþaðallt
me« mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐC, lireint og vel TalitS.
-I. 34. PEltKINS.
IIAIN STREET.
Verzla met! allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjötýbæði nýtt og saltað.
tei.epiioní: 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main St.----Winnipeg, Man.
Bezti:viðurgjörningurfyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlar af beztu tegund.
T. Montgomery, eigandi.
TIE BODEGA RESTAORANT,
3161111« STREET
Ágætis vín af Ollum tegundum,
vindlar o. s. frv.
Tlie UoíSegn'Kestauirant.
Mst. paul, a
minneapolis |
A X I°T Ö It 1
JAltNBlfAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þjer til ONT—
ABIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma e[>tir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
37l>Main St., Cov. Portage Ave.
Winnipeg’, þar færðu farbrjef alla
lei-S, yfir, NECHE, ábyrgðarskyidi fyrir
fríbögglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald lágl, liröð 1erð, þmgilegir vagnar
ogfleiri samvinnubrautir um að ve?m, en
nokkurt annaö fjelag býður, og en/ toU-
rannsókn fyrir þá sem fara til' iða í
Oanada. Þjer gefst kostur á afi skoo i tví-
buraborgirnar St. Paui og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef metS
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me«
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
II. G. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 876 Main St.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
OpTakRS strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
ZYS’ Þcssi braut er 47 mílvm styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
HERBERGI TILLEIGO.
Viljið f>jer fá góð herbergi fyrir
lágt verð skuluð f>jer snúa yður til
T. FIXKLESTEIX,
Broadwiij Stet East, Winnipeg.
SFARiÐ PENINGA YKKAR
með því að kaupa maturta^varning hjá
.T. I >■ BURKE.
312 IHain Street.
Almennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini við
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Hmttm Paciflc & Manitoía
VAGNSTÖÐINNI.
C. D. ANDERSON.
»45. Main St.
Verzlnr með nllskonar maturta varning
Agœtis te til sölu svo sem ný-tínt te frá
Japan, Yt any\Hyson, English Breakfast,
og Qunpovder te fyrir 25 cents pundið og
ef heill kassi er tekinn á
EINUNGIS 20 CTS. PUNDIÐ.
ALLAR VÖRUR NYJAR.
------------:o:---—
ÚWÍ búðinni er íslemkur afgreiðslumaður,
og íslenzkur maður flytur gózið heim til
viðskiptamanna.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon-
tana, og fylgjn henni drawing-room
svefn oft dining-\s.íZTu\T. svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta brant til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Et. Buford, Ft, Benton, Qreat Fallt og
Helena.
H. €5. McMicken, agent.
FARGJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipeg til St. Paul $14 40
“ “ “ Chicago 25 90 $23 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
tilLiverpooleða Glasgow 80 40 58 50
E^“TULKUR fæst bkeypis á skrifstofu Ueimskringlu. ÆFIi
J ö X REIHHÖIiT,
MOUNTAIN - ------■---- DAKOTA,
verzlar með allskonar, húsbúnað, svo sem
borð, skápa og kommóður, einkar vel
vandaðar og smíSaðar af honum sjálfum.
W Allur varningur seldur við mjög
vægu verði.
íslendingar ættu aí styðja að eigin-
framförum í iönaði með því að kaupa
að honum.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
t^“Tilsögn í ensku meö góðum kjörum.
Wm. Anderson, eigandi.