Heimskringla - 28.03.1889, Page 1

Heimskringla - 28.03.1889, Page 1
3. RI' Winnipe«í, Man. 38. Marz 1889 Nr. 13. ALMENNAR FRJETTIE. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. t»ó margt hafi gengið skrikkjótt um undanfarinn tima og pó inargir hafi spáð upp- leysing Júngsins, J)á hefur Salis- bury gamli enga hugmynd um að hlaupa frá stjórninni. Um daginn áður en hítn fór yfir til Frakk- íands ijet Victoria drottning kalla hann fyrir sig til að fá vissu fyrir hvert satt væii er almannarómur segði, að hann hugsaði til J>ing- rofa innan skamms. Fullvissaði hann hana að Juer fregnir væru að öllu leyti ósannar, að sjer hefði ekki komið til hugar annað en láta Jdngið halda áfram að vera til sinn ákveðna tíma. Og hann kvaðst ætla að reyna að halda J>inginu við liði svo lengi sem lög- in leyfðu sjer, og kvaðst J>ví ekki vænta eptir að almennar kosningar færu fram fyrr en árið 1893. Gladstones og Parnells-menn aptur 4 móti vona eptir pingrofi J>á og pegar, en pað einsvíst sprettur af lönguri til pess að svo verði. T>eir álita sem sje að færu almennar kosningar fram i vor yrðu peir stór- um í meirihluta á næsta pingi, en pað ráða peir af pví að peir vinna nú hverja kosningasóknina á fætur annari, út um landið, og pað með stórum atkvæðamun. Eru nú Gladstones fylgjendur farnir að minna karl á, að fyrir nokkru síðan hafi hann sagt, að pegar pjóðin væri tilbúin að breyta skoðun sinni á írlandsmálum, pá mundi mega finna ráð til að uppleysa pingið. Nú vilja fylgjendur hans að hann syni hvað hann kann í pví efni. Von er 4 að upp komi ný og stórkostleg svik pegar rannsóknar- nefndin í Parnell-málinu kemur saman aptur, hinn annan apríl næst- komandi, eptir hálfsmánaðar uppi- hald á fundarhaldi.—Þrátt fyrir pað sem fram er komið vill Salisburry ekki öðru trúa, en að Parnell hafi skrifað brjefin, sem Piggott viður- kenndi afi hafa skrifað. Salisbury sagði svo afdráttarlaust á opinberum fundi í vikunni er leið, og undrast flestir pessa dyrfsku hans. Fullyrt er að Salisbury-stjórnin hafi á prjónunum alveg nýtt frumv. áhrærandi landsölu og laridleigu á Irlandi, en að pað verði ekki lagt fyrir pingið fyrr en á næsta vetri. Jafnframt er og fullyrt að Gladstone hafi í smíðum nýtt frumv. til laga uin sjálfsforræði íra, og að helztu fylgjendur haus muni iunan skamms kallaðir á fund til að ræða pað og annaðtveggja taka pað að sjer til frainfærslu eða fella pað. AF MEGINLANDI Evrópu er ekkert sjerlega markvert að frjetta. Sem stendur veldur pað helzt um- tali að Rússa keisari 4 nýlega að hafa sent Svartfellinga-stjóranum (Karageorgeviteh prinzi) heilmikið af herinatina byssuin og skotfærum að gji>f. Af pví er ráðið að keisar- ann langi til að koma honum á Serbíuveldisstólinn í stað Alexand- ers I., hins nýgerða konungs, sem hann óttast að ekki verði nógu vin- veittur Rússum, prátt fyrir að allir tölilu pað sigur Rússa pegar faðir hans sagði af sjer.—1 vændum er að bráðum verði gefinn út bæklingur, par sem sýndar verði orsakirnar til konungsskiptanna í Serbfu, og sjest pá að iivað miklu leyti Ilússar voru valdir að byltingunni.—Auðsætt er pað, að ekki pykist Alexander I. hafa of traust sæti á veldisstólnum, af pví hanu rjett nýlega liefur skrif- að móður sinni og beðið hana að koma ekki til Serbíu fyrst um sinn, af pví gætu leitt stór vandræði fyrir stjórn sfna. Af Frakklandi eru pær fregnir markverðastar, að í Parísarborg er ný komið á höfuðið ákaflega stórt peningaverzlunarfjelag, og eru skuld ir pess svo skiptir hundruðum milj. franka. Þetta fjelag var svo venslað stjórninni að formaður hennar tók sig sjálfur til og bað auðmenn að hlaupa undir bagga og hjálpa fje- laginu við, en til pess purftu 40 milj. franka. Dessir peningar fengust, en fjelaginu var eigi að síður sundrað, og á að koma annað nýtt f staðinn. í>etta hrun hafði ill áhrif á peningamarkaðina hvervetna í Evrópu og jafnvel f Ameríku. Greinilegt er pað orðið, að pess meir sem stjórn Frakklands of- sækir Boulanger, pess meira álit hef- ur alpýða á honum. Núnaumdaginn ferðaðist hann suðvestur um landið til Tours, og hvervetna er lestin stansaði á leiðinni voru menn sam- ankomnir svo púsundum skipti til að fagna honum. Og í Tours voru yfir 30,000 saman komnir um- hverfis vagnstöðina til að heilsa honum. Um kvöldið var honum haldin veizla og par flutti hann svo punga ávítunarræðu, að stjórnin segir pörf að hegna hom fyrir. En til pessa hefur ekkert verið gert í pá átt. í fyrri viku sendi hann kjós- endum sínum í JVo ro'- k j örd æ m i brjef og kvaðst nauðbeygður til að gegna pingstörfum fyrir Parísar- borg og verði pvf að sleppa hend- inni af Nord. En hann huggar pá með pví að 6 mánuðum hjer frá verði hafðar almennar kosningar. FltÁ AMERIKU. BANDARÍKIN. Vel ætlar Harrison forseti að byrja, eða hitt heldur, að pví er snertir viðskipti við Canada. Kein- ur pað nokkuð einkennilega fyrir að forsetarnir hver fram af öðrum fara með hótanir eða svo gott pegar pingið pykist vilja vinna að viusam- legu samkomulagi ríkjanna og að fá öll viðskipti gerð sem greiðust. Má vera að forsetarnir hugsi sjer að hræða kjark úr Canadamönnum, en pað liklega gengur illa. Dað sem sje er í vændum að forsetinn stað- festi lög pessa dagana og auglýsi pau í gildi, er gersainlega fyrirbjóða Canadamönnum að veiða fisk, seli eða hvali í Behringssundi. Með pessu tekur Bandaríkjastjórn að sjer dómsvald yfir pessum hluta hafsins og auglýsir jafnframt að hún ein ætli að útkljá petta mál uin vald yfir sundinu, en sem stórveldin öll í sameining hafa enn ekki pózt geta útkljáð. Degar Rússar fyrir 22 ár- um síðan seldu Alaskaskagann vildu peir eigna sjer sundið og selja pað eða nokkurn hluta pess með, en pá neitaði Bandaríkjastjórn að viður- kenna pað eign Rússa. A pessu tfmab'li hefur skoðunin breyzt petta Iftilræði.- Jafnframt er oj i \æud u ii að forsi ti'iu pá ‘>g pegur ».ug- lýsi í gtldi lög, er fyrirbjóða Can- adamönnum, er búa við landamærin, að ganga til vinnu yfir landamærin, en pað gera margir á suðurskaga Ontariofylkis; ganga til vinnu í Detroit og staða par í grenndinni. í vændum er að nefndin sem á hendi hefur gæzlu flutningslaganna í Bandaríkjum, ferðist um Canada f vor, eptir bæði Kyrrahafsbrautinni og Grand Trunk-brautinni. Er eins víst að hún fari eptir Kyrraliafs- brautinni alla leið vestur að Kyrrahafi. Nefndin fjekk skipun um petta í ágústmán. síðastl. frá Bandarfkja stjórn. A hún að komast eptir hvert hin ofannefdu brautafjelög eiga eða hafa vatd 4 brautum í Bandarfkjum, hvert verzlunarvarn- ingur frá Bandarfkjum er sendur með canadiskum flutningafjelögum, ef svo, að hvað miklu leyti, og á hvaða hátt, og hvort meiri tollur er tekinn af Bandaríkja skipum, er fara eptir canadiskum skipaskurð- um, heldur en af canadiskum skip- um. Nefndin kemur saman í New York 10. maí næstkomand til að gera ráðstafanir pessa ferð áhrær- andi, og leggur af stað viku síðar. Harrison forseti hefur kjörið Whitelaw Reid í New York fyrir ráðherra Bandaríkja á Frakklandi, en óvíst er að hann piggi boðið; hann hefur heimtað ráðherraembættið 4 Englandi og kveðst ekkert annað viija piggja. Sagt er að Harrison ætli ekki fyrst um sinn að senda neinn ráð- herra til Englands, en hefur pegar f kyrrpey kjörið manninn, en pað er Chauncey M. Depew rfki í New York. Depew er einn af peim flokki, er síðastl. sumar vildi ná kosningu á Chicagofundinum, til að sækja um forseta embættið. Dess var getið f fyrra að talað væri um að grafa skipaskurð norð- vestur yfir skagann milli Efravatns og Michiganvatns_ Nú kvað fjelag vera tilbúið að byrja undireins og Michiganpingið veitir leyfið. Skurð- urinn verður 30 mílna langur og styttir ieiðina milli Chicago og Du- luth um 270 mílur. Efravatnsmeg- in verður myni.i hans 15 milur fyrir austan porpið Marquett, en Michi- ganvatnsmegin nálægt porpinu i^s— canaba. Grover Cleveland er sem stend- ur að ferðast um eyna Cuba, ásamt konu sinni og nokkrum af peim mönnum, er skipuðu ráðaneyti hans um síðastl. 4 ár. í vikunni er leið flutti blaðið Fargo Argus skorinorða ritgerð uin hveitiekluna f Dakota. Telur pað óvíst að í Territóríinu sje nóg hveiti til útsæðis, pað er að segja af hveiti, sem óhætt sje að sá, og varar bændur við að kaupa ekki allt hveiti sem býðst. Ennfremur spáir blaðið pví, að áður en næsta upp skera verði um garð gengin muni purfa að fá hveiti aðflutt til heimil- isparfa, og varar pá sem kunna að eiga hveiti, að láta ekki draga pað úr greipuin sjer að svo stöddu, og pað pó gott verð verði boðið fyrir pað. Skýrsla yfir hveitiuppskeru sfð- astl. árs í Bandarfkjutn, nýútkomin frá stjórninni í Washington segir að meðalpyngd hveitibush. hafi á síðastl. sumri verið minni en um undanfarin 6 ár, og að eptir vigt hafi hveitiuppskera Bandaríkjanna verið 25 tnilj. bush. minni en hún er eptir máli. Meðal pyngd hveitibush. í Dakota segir stjórnin að hafi verið rúmlega 52 pund á síðastl. sumri. Allun sfðastl. vetur liefur ríkis- pingið í Virginia hinni vestri verið aðgerðalaust eða nær pvf, vegna vandræða, er leiddu af rfkisstjóra- kosningum. Nú nýlega var pví máli lokið, og repúblíkar væntu að koma sfnum manni að. En nú í sfðastl. viku gaf yfirrjetturinn pann úrskurð, að núverandi ríkisstjóri hlyti að halda völdum pangað til næst að rfkispingið kemur saman. Jafnræði fiokkanna á pingi var svo mikið, að í vetur leið meir en 2 mán. tími svo að ekkert mál var leitt til lykta á pingi, er allt spratt út af pví stappi um ríkisstjórakosningu. Fjelag eitt f .Jackson Michigan, hefur fundið upp ráð til að fá sex- falt meira gas til uppljómunar úr kolum, heldur en áður hefur verið mögulegt. Áður hafa fengist mest 6,000 teningsfet af gasi úr hverju einu tonni af mókolum, en með pessari nýju aðferð fást 40,000 ten- ingsfet úr tonninu. Ljósið, er petta gas myndar, er sagt betra, bjartara og loginn stöðugri, heldur en núver- andi gasljós. Rafurmagninu var fengin ný atvinna f Scranton, Pennsylvania, f vikunni er leið. Nál hafði stungist á kaf f fót á manni og gengu margir læknar til að leita að henni, en fundu hana ekki. Um sfðir tóku læknarnir pað ráð, að peir fluttu manninn að rafmagnssporvegi á einu strætinu og hjeldu fætinum að einu búrinu par sem rafurmagnið (sem knýr áfram vagnana) er geymt, og eptir 15 mínútur dróg pað nálina út úr fætinum. Nýdáinn er f Washington Stan- ley Mathews, aðstoðardómari víð hæstarjett Bandarfkja, 65 ára gam- all. _____________________ Erievatn er orðið íslaust og gufuksipaferðir byrjaðar. Horfur eru og á að hafnir við Efravatn og Huronvatn leysist úr ísböndum pessa dagana, ef saina veðurblfða helzt. Fyrir Minnesota-ríkispinginu er frumv. til laga er ákveður að pað varði sekutn að kalla kunningja sinn inn á hótel og gefa honum S staup- inu.—öðlist pau lög gildi verða menn nauðbeygðir til að útbúa sig ineð nóg af smápeningum, svo menn geti laumað skildingum í lófa hans, pegar inn kem„. að borðinu. Bindindismannafundur var hald- inn í Huron, Dakota, í fyrri viku, mættu paryfir 600 manns. Áf ’nd- inuin var safnað loforðum uin fjár- framlögur til að fá kosna bindindis- menn í inaí í vor, á stjórnarskrár- sainpykktarpingið er sett verður 4. júlí næstkomundi. Á fundinum fengust f loforðum $6,000, en betur má taka á ef að gagni á að koma. í Minneapolis voru peir bræð- ur (1Tim” og uPete” Barrett hengdir hinn 22. p. m. fyrir að hafa myrt strætisvagnstjórann Thomas Tol- lefson aðfaranótt hins 26. júlí 1887. C a n a <1 a . Hinn 26. p. m. átti að byrja á umræðum utn Jesúíta-málið á sam. bandsp'.ngi, er ailt sprettur út af lögunum er Quebecpingið bjó til f fyrra, uin $400,000 gjaldið til peirra fyrir landeign i pvi fylki. Gegn pessum lögum eru ákafar æsingar hvervetna eystra, einkurn meðal Orangemanna og annara ultra- prótestanta, og er pvf búist við skörpum deilum á pingi útaf mál- inu. Sá flokkur, er heimtar pessi lög numin úr gildi tilheyrir jafnt fylgismönnutn stjórnarinnar ogand- stæðingum hennar, og pví ómögu- legt að geta á hvernig úrslitin verða. Reform-blaðið Globe í Toronto heimtar að lögin sje num- in úr gildi. Edward Blake—einn hinn mesti stjórnmálalögfræðingur í landinu—aptur á móti segir rangt að nema pau úr gildi, par pau á engan hátt sje gegnstríðandi grund- vallarlögum ríkisins. Dá skoðun aðhyllist og að llkindum meirihluti reformílokksins, með fram af peirri ástæðu að lians aðal stefna er að auk.a vald fylkjanna og par af leiðandi að sporna á móti að sam- bandsstjórr.in nemi úr gildi pau )ög, er fylkisstjórnirnar hafa búið til. Ilverja stefnuna sambandsstjórnin tekur hefur enginn verulega hug- mynd um, pó líklegt verði að hún neiti að nema pau úr gildi, með fram af ótta fyrir að tapa pá fylgi margra sinna kapólsku fylgjenda og að sjálfsögðu afla sjer ótal fjand— manna f Quebec. Taki hún pá stefnuna hefur hún fylgi meginhluta reformsinna í pessu máli, og verð- ur pá sá flokkmrinn eins sekur og stjórnin, ef síðar meir kynni að standa illt af pessum lögum, eins og svo margir af prótestöntum óttast. Nú upp úr purru hefur sam- bandsstjórnin ákvarðað að framhalda um eitt 4r enn sölu bráðabyrgð- ar leyfisbrjefa til fiskiveiða fyrir ströndum Canada. Nýfundnalands- stjórn hafði nýlega kunngert sam- bandsstjórn að hún skyldi gera sig á*ægða með ráðsmennsku Canada- stjórnar í málinu, og er pví á penn- an hátt komið f veg fyrir vandræði á komandi sumri. Degar pingið var sett f vetur gaf stjórnin í skyn að hún mundi nema pessi bráðbyrgðar^ lög úr gildi, og veit pvf enginn á-- stæðurnar fyrir pessari snöggu stefnubreytinga. En lfkast er að hún sje að vonast eptir nýrri til- raun til aS koma á fiskiveiðasamn- ingum, og ætli pannig að sýna lötigun til vinsamlegra málaloka. Kyrrahafsfjelags fjármálafrumv. er gengið í gegn 4 pingi, eða svo gott. Nefndin sem höndlar með pesskonar mál hefur sainpykkt pað og fellur pað pví ekki í gegn á pingi, að minnsta kosti eru pau dæmi fá, að gerðir nefndarinnar sje gerðar ónýtar. Dessi lög gefa fje- laginu vald til að sameina allar skuld ir sínar og gefa út ný skuldabrjef fyrir $ff09' mfJj. ’ iír bilgæigiiríiin að gjalda af engum dollar meira en 4 cents uin árið. Mörgu f fruinv. var breytt og sum atriði alveg út- strikuð.—I frumv. er og tiltekið hvað mikið f jel. má taka til lár.s gegn veði í ýmsum nukabrautum sínum. Stjórnin hefur fengið áskorun um að afnema toll á aðfluttum bók- um, en fáist pað ekki pá að nema úr gildi núverandi tolllög og leiða í gildi gömlu toll-lögin, er ákváðu að bækur fengjust tollfríar eptir að 7—8 ár eru liðin frá pví pær hafa verið prentaðar. — íslendingar f Canada pyrftu að senda 'bænarskrá til Ottawa um afnám tollsins á bók- um, og piinnig hjálpa peim er að pví vinna. Upp til 21. p. ni. hafa 23 frumvörp til laga verið sampykkt á sambandspingi, og staðfest með undirskript landsstjóra og öðlast lagagildi. Meðal pessara laga eru 5 veitandi fjelögum va'd til að leggja járnbrautir á ýmsuin stöð- um í Norðvesturlandinu ocr í British Columbia. Þar á meðal er talið fjelagið, er ætlar að byggja braut— ina frá Calgary norður til Edinon- ton. Ætlast er til að pað fjelag byggi f pað minnsta 100 mflur í sumar. Tíðarfar eystra helzt afbragðs- gott, og allt útlit fyrir að fs losni af Lawrencefljóti nú innan fárra daga. ísinn í áin, sein falla í fljótið er pegar farinn og eptir pað helzt ís á fljótinu aldrei nema fáa daga. Fyr- ir austan Quebec er fljótið mikið til íslaust, og mælt að f næstu ferð fari Allan-línuskipin með farin sinu til Quebec, og hið saina ráðgera hinar lfnurnar. — Efravatn áhrærandi er hið sama að segja, að pað er útlit fyrir að is losni af pví bráðlega. Ontario-fylkispingi var slit ð 23. p. m., eptir tæpa 2 niánaða setu. —Tveimur dögum áður var Quebe - Jiingi slitið.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.