Heimskringla


Heimskringla - 11.04.1889, Qupperneq 2

Heimskringla - 11.04.1889, Qupperneq 2
„Heimslriiila,” An Icelandic Newspaper. PwbLISHED eveiy Inursday, by The Heimskringla Phinting Co. AT 85 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepald) One year.........................$2,00 6 months......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable In advance. Sample copies mailed fuek to any address, on application. Kemur dt (aS forfallalausu) á hverj om fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. BlaSitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Uppiýslngar um verð á auglýsingum I „Helmskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk nm degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá U. 1,30 tii 6 e. m. “Undireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðslns skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Co., 35 Lombard Slreet, Winnipeg, Man . eSa O. Box 303. HERRA STEFÁN B. JÓNSSON álítur að vjer höfum misskilið grein sína um skólamál Ný-íslendinga. Má vel vera að svo sje. En eptir peirri grein að dæma getum vjer ekki sjeð, að misskilningurinn sje eins herfilegur og hann álítur. Það er skýrt fram tekið í peirri grein, að sjerskyldu skóiarnir sjeu svo mikið betri en þeir með lögboðna fyrirkomulaginu af pví íslenzkan yrði pá aðal-námsgrebiin. Vitan- i lega á öðruni stað í greininni eru pessi orð, innan sviga: tjafnframt enskunni”, [>ar sem talað er um að bömin læri móðurinál sitt málfræðis- lega á sjerskyldu skólunum. En Það er engin áherzla lögð á ensku- námið, og hvergi í greininni gefið i skyn, að hún eigi að verða aðalnáms- grein. Vjer kunnuni að hafa mis- skiliö hvgsuu höfundarins lierfilega, en orðin hiifnm vjer ekki stórlega misskilið. Að ekki verði til fyrr en seint og síðarme.ir íslenzkir barnaskóla- kennarar álítuin vjer óparfann ótta. . Það er bvert á móti vor ineining, að ekki líði langt til pess að fieiri verða islenzir keimarar. en til verða ís- ten/.kir barnaskólar. I>að eru nú .pegar til B kennarar, frá [>ví í fvrra- vor. og 2 af peiin hafa síðan iiaft . barnHketinslu á liendi. Það inun ó- hætt að gera ráð fi rir aö hjer í Win- nipeg standist að niinnsta kosti 'l ís- lenzk ungiiienni kennarapróf í næst komandi jfinímánuði, ef [>au 'ilja taka [>aö. \ erða [>á til stmx í sum íslandi sjeu til menn, sem vilja fara að fiýja þaöan vegna útgjalda til skóla og sveitarþarfa, og að sá fiutningur sje jafnvel í vænd- um nú þegar, eins og herra St. B, lætur í ljósi i grein sinni. Það er í hæsta máta ótrúlegt, að á þessari upplýsingaröld skuli vera til menn, sem kalla sig siðaða og sem vilja láta aðra skoða sig sem menntaða menn og framgjarna, er hafi þvílík- an skrælingja hugsunarhátt og veigri sjer ekki við að láta hann koma f dagsljósið. Ef margir af þjóð vorri hefðu þvfiíkan hugsunar- hátt væri svona langt á eptir tím- anum, þá væri sönn ástæða til að spyrja, hvað úr fslendingum í þessu landi ætlaði að verða, ástæða til að óttast framtíðina, og fyrirverða sig fyrir það land, er hefði framleitt svona andlega hruma vesalinga. Það er vonandi og óskandi, að það sjeu ekki margir þannig skapi farnir, en þvf er miður, að það mun allt of satt að þeir sjeu til, og sjeu þeir, sem vonandi er, að eins fáir, þá er gott að þeir flytji úr nýlend- unni og það sem fyrst; það er góð landhreinsun. En hinsvegar verð- ur ekki sjeð, hvað þeir geta gert, hvert þeir geta flutt, þar sem sams- konar kvaðir hvíla ekki á þeim. Að því mega þeir ganga sem vísu, að vilji þeir heita menn, eignast hús og fasteignir, og jafnvel þó þeir aldrei vildu komast hærra en að búa til lengdar í sama stað í leigðu húsi, þá verða þeir, óbeinlínis. ef ekki beinlínis að gjalda í skóla- og sveitarsjóð engu minni upphæð en af þeiin yrði krafist í Nj'ja íslandi. Útgjöldin til sveitarstjórnar I Nýja íslandi munu enn sem kornið er vera minni af hverju doliarsvirði, heldur en í flestum, ef ekki öllum, öðruin sveitum, hvort heldur í Mani- toba eða Norðvesturlandir.u. En f Canada yfir höfuð að tala eru sveit— arútgjöld lægri, heldur en í Banda- ríkjunum, sem er mjög vel skiljan- legt, þegar þess er gætt, að fylkin í Canada fá á hverju ári ákveðna fjárupphæð úr sambandssjóði. Hin einstöku ríki Bandaríkja fá engan þvílíkann styrk, en þar sem tiltölu- lega mikil upphæð útheimtist hver- vetna f landinu, til að halda öllu saman gangandi, eru ríkisstjórnirn- ar nanðbeygðar til að ieggja [>eini mun hærri skatt á einstaklinginn. Það eru skipaðar sveita- og skóla- stjóruir n m þvera og endilanga Ame- | ríku undir eins og það ermögulegt, i svo stjórn verðurekki umflúin, nenia | stund og stund f senn, ef menii ]>á vilja gera sig ásátta með að flýja hinn menntaða heim, að hrökkiast allt af uiidan siðaðr.i manna liyggð lengra og lengra út í óbyggðirnar, með þvf að færa sig niður, [>angað til menn standa á sama stigi og índí- ánar eða aðrar villiþjóðir. Það kostar ekki minna en þetta. að revna að umflýa það, sem ekki verð- ur umflúið— ráðstöfun þjóðarinnar fyrir sjálfri sjer. eða (iðru nafni, (lstjórn”, sein svo marga, fvrir fá- j fræðissakir, hryilir við, og skoða stæðu, en ekki að það sje meining þeirra, að útgjöldin sjeu eða verði óþolandi byrði fyrir bændur. Annars viijumvjer ætla, að burt- fararhugurinn í Nýja íslandi sje ekki nema sárlftill, að umtalið um hann sje sprottið af misskilningi. Vjer getum naumast trúað þvf að hann eigi sjer stað nema hjá ein- stöku mönnum, semýmsra kringum- stæðna vegna eru óánægðir með byggðarlagið. Þesskonar menn er að finna í hvaða byggð sem er, sem aldrei eira nema stutta stund í stað. En þeir eru þá svo fáir að þeirra gætir lítið. Það er líka minui á- stæða nú en opt áður fyrir inenn að viija leita burtu úr Nýja íslandi, nema ef satt er að þeir vilji enga stjórn og þar af leiðandi útgjöld þola, en svo fáfróðir eru að vænd- um fáir. Nýlendan er núna á greinilegum framfaravegi. Það er fyrst núna að menn eru almennt farnir að hugsa um að nota jörðina, farnir að aflasjer akuryrkjuverkfæra af ýmsum tegundum. Fyrir aðgerðir sveitarstjórnarinnar er nú talsverð von um að brautin upp til Selkirk verði vagnfær áður en mjög langt lf,'ur. Byggðin er stórum að auk- ast nú á hverju ári, og þó margir af nýbyggjum sjeu fátækir, þegar þeir flytja þangað, þá auka þeir samt afl nýlendunnar í heild sinni og verða lfka á furðulega stuttum tíma sjálfstæðir menn f efnalegu til- liti. Það er nú líka óðuin að lag- ast, sem áður hefur verið fundið að svo mjög, sem sje, að til Nýja ís- lands sjeu sendir frá Winnipeg að eins hinir bláfátæku ii.nflytjendur. Efnaðir menn flytja þangað nú orðið tiltölulega eins margir, eða nálægt því, eins og í hverja aðra íslen/.ka nýlendu. Verzlanir eru að stækka ‘>g fjölga í nýlendunni og markaður er fenginn innan hennar fyrir hvern fisk, er á vetrum veiðist í vatninu. Fleira mætti tiltína, erbendiráfram- farir í nýlendunni, en þetta upp- talda er nóg til að sýna að^umskipt in til hins betra eru orðin stórmikil nú á síðustu 2 árum. Að nokkrir sjeu þar óánægðir er mikið líklegt, ekki afþví að sveit- arstjórn er uppkomin og skólar í vændum, heldur af því, að framfarir í nýlendunni eru ekki nógar, að fje- lagsskapur allur er á svo lágu stigi. j Ef menn alinennt lærðu að verða ó- (ánægðir með það, væri mikið feng- ið. Þá væru miklar iíkur til að nálgaðist sá tírni, að inenn legðu á sig nieiri útgjöld, legðu meira í söl- urnar en þeir gera nú, til þess að einhverjar verklegar framkvæmdir væru sýnilegar á bújörðunum. Und- ir eins og í það horfið væri komið, myndi enginn hugsa til að flytja iiurtu úr jafngóðri nýlendu og Nýja ísland í raun og veru er, og þvf síð- ur niundu þeir láta þá fyrirætlari í I jós. —♦ --------- PRESBYTERÍA RU G LIÐ. þannig? Það er fyllilega vor mein- ing að þeir ætli sjer að fylgja vor- um söfnuðum hjer vestra eins og skugginn. Setjum nú svo að pres- byteríanska kirkjan hætti að viður- kenna þá sem sína útsendara, hvað þá? Næsta dag yrðu þeir komnir inn f methodista-kirkjuna, eða, ef það tækist ekki, þá í sáluhjálpar- herinn, eða annau þvílíkan soll. Þeir kæra sig að vorri ætiun koll- ótta hvað kirkjudeildin heitir. Það sýnist ekki vera presbyteríanska sein þeir eru að kenna fremur en ein- hver trú út f bláinn. Að þeir fái að bölsótast í trúarefnum undir verndarvæug einhverrar kirkjudeild- ar eða einhverskonar trúboða er hið eina er þeir æskja. Þeim finnst náttúrlega að þeir hafi sjerstaka köllun^til aðcprjedika, og þessvegna ekki uema eðlilegt að þessi mono- mania þeirra knýi þá til að glamra svona alla sína daga, upp á sínar egin spítur ef ekki viil betur til. Og það er ekki ástæða til að ætla, að þeir vinni lútersku kirkjunni mikið mein. Þeir valda líklega meir leiðindum en tjóni. Ef nú útgjöld til sveitar í Nýja íslandi eru heldur minni en víð- ar «kki færri en f> íslenzkir kennar- ar. útskrifaðir af hjerlendum skól-1 sem hirln versta þjóðarfjanda. um. f Argyle-nýlendu ern aðeins 2 barriaskólar og í Þingvallanýiendu einungis einn. Nú þegar eru því kennararnir, þó fáir sjeu, fleiri en íslenzku skóiarnir, og Verða því að sækja gegn hjerlendum kennurum um kennslu á hjerlendum skólum, j j)ar a;(]re; ef þeir vilja hafa tilætluð not af lær- dóroi sinum. Að gera það er vita- skuld ekkert ueyðarúrræði, því ís- lenzku kenuararnir standa alveg jafn ^ ve! að vígi og þeir hjeriendu, þegar þeir geta sýnt jafngóðan vitnisburð, en þeir inundu engu ófúsari á aðj asthvar annars staðar í fylkinu, ,þá verður ekki sjeð livað unnið verður með að flytja þaðan í önnur hjeruð landsins. Útgjöld til skólanna verða meiri en annars staðar, svo öll útgjöldin til samans halda á- fram að verða minni en í iiðrum sveitum. Það er lfka annað að at- uga, en það er: að í Nýja íslandi eru íslendingar einir um hituna og j þar sem útgjöld tii sveitarþarfa eru miklu leyti f valdi sveitarbúa taka skólakennslu í íslenzkri ný- Ljftlfra> ?eta þejr fremur sniðið lendu, allflestir mikið viljugri. Að öllu sjálfráðu má búast við að ís- lenzkir kennarar fjiilgi um 2—13 á hverju ári framvegis, sjerstaklega, ef þeir sæu íslenzka skóla fjölga. E>á fyrst hafa þeir ástæðu til að ná kennarastöðu. Ný-íslendingar hafa ekki ástæðu til að bfða með að koma upp skólum, af því íslenzkir kennar- ar verði ekki til. f>að er vorkennandi, þó mönn- um út f frá þyki ótrúlegt að í Nýja sjer Þeir stakk eptir eru að eins vexti. Þar fáir meðal rijer- lendra getaþeir ekki komið þvf við; þeir verða þá nauðugir viljugir að lúta valdi meirihlutans, þó að hann samþykkiaðaukaútgjöldin. Efnokk- ur brögð eru að því, að menn í Nýja íslandi sjeu enn einu sinni að hugsa til að flytja þaðan, getur það naum- ast verið af þeim ástæðum, að þeir kvfði fyrir útgjöldunum. t>eir kunna ef til vill að bera það fyrir sem á- Eptirfylgjandi ritstjórnargrein úr LtUheran og brjefin frá þéiin Drs. Reimensnyder og Booth erum vjer fúsir að taka í blaðið, jafnvel þó vjer álítum það þýðingarlítið. l>að auðvitað sýnir hveruig þessir menn í Bandaríkjunuin lfta á preshy- terfanska kristniboðið meðal íslend- inga f þessu fylki, en þá er upp talið. Og það er ósköp hægt fyrir þá að skrifa eins og þeir gera þar sem inálið er svo langt fyrir utan þe,irra verkahring. Ef nokkuð ætti að vinnast í þessu efni sýnist beinna liggja við að klaga alla þessa kristniboðs familíu og bakhjalla hennar fyrir stórþingi presbyteríana í Canada, er kemur saman í júní á hverju sumri. Væri málið vel undirbúið og lagt fyrir það þing, yrði það efiaust rætt, og ekki ólíklegt að skipuð yrði rannsókn, til að komast að hinu sanna áhrærandi kennslu aðferð postulanna. Gæti það leitt til þess að kirkjudeildin neitaði að hlúa meir að þessum nýgræðings kynja- kvistum en búið er. En er það ekki að berjast við I. KITSTJÓHNAR-GRÍHN í The Luthernn. Lesendum vorum mun pykja mikið koma til'brjefanna, semlhjer fara[á eiitir út af upplýsingúin þum, ’er stúðu i ,The Lutheran” fyrir tveim vikum. I)r. Reimensnyder gerSi vel í fiví, afi fra'ða þá um petta mál, sem samkvæmt era- bættisstöðu'sinni sjerstaklega Jhafa mest að aegja í presbyteríönsku kirkjunni. 8á andi skín út úr brjefl dr. Booths, sem vjer erum sannfftrðir nm að einkennir allan porra presbyteríana hvervetna par sem menn eru málinu kunnugir. Þegar upplýsingar eru lagðar fram, mun að mfklu ieyti mega gera þaf gott, sem bú- ið er að koma í ólag, með því að ,láta hina ötulu íslenzku bræður vora, þó þeir hafi of mikið að gera, eina um kirkjumál iólks síns, og, ef unnt væri, jafnvel veita þeim hjálp til framkvæmdar þvi starfi, er þ*úr hafa fyrir ntafni. II. BR.IEF FKÍ. I)r. REIMEN 8NYDER tii The Lutheran. New Tork 15.marz 1889. Kæri hr. ritstjóri! Jeg varð aumur út af upplýsingum þeim, sem komu fram núna, alveg ný- iega í ritstjórnargreinum blaðs yðar við- víkjandi hiiuim ókristilegu tilraiinura af hálfu nokkurra ofsa-fenginna presby- teríanna til að leiða fólk í lúterskum söfnuðum íslendinga í Manitoba yfir um til sín. Og þar sem jeg var svo sheppinn, að vera persónulega kunnugur I)r Booth, sein er einn i þeirri nefnd presbyteríanna, er stendur fyrir trúarboði þeirra lijer innan lauds, og var sannfærður um, að hann, annar eins ágætis maður og hann er, mundi beita áhrifum sínum til að stöðva þann ógæfusamlega óróa, er þetta uppátæki hefur af sjer leitt, þá sendi jeg honum án nokkurra atliugasemda frá sjálfummjer, eitt blað af „The Lutherau” með uafni mínu á. Og Dr. Booth svar- aði mjer nærri tafarlaust með eptirfylgj- andi röggsamlegri mótmæla-yfirlýsing gegn hinura umræddu trúarbotis tiltekt- um, og efast jeg eigi um, að hún verði feginsamlega meðtekin af lesendum blaðs yðar. Með bróðurlegum óskum yðar ./. />. fíeimemnyder. III. BRJEFFRÁDr. booth TIL I)r reimensnyder. Englewood, N../., 9. marz 1889 Dr. J. B. Reimensnyder. Kæri bróðir! Með áhuga og sorg hef jeg lesið greinina í blaðinu „The Lutheran” fyrir 7. þ. m., sem hefur fyrirsögnina: (iUn- warranted intorference” (afskiptasemi, sem eigi verður bót mælt). Jegfylltist gremju, er jeg las vitnisburði þá, sem sú ritgerSvar byggð á, um það, hvernig menn innan presbyteriönsku kirkjunnar hafa sett sig upp á ínóti lútersku kirkjustarfi. Slíkur ranglátur ofsi er kristninni til fiindrunar. Drottinn kristn- innar myndi tala í þungum orðum, ef hann væri hjá oss holdi klæddur. Það er mjer hugnun að geta sagt, að þessar tilraunir í Manitoba eru alveg utm endi- marka presbyteríönsku kirkjunnar í Bandaríkjum, (the General Assembiy of s^uggann 8mn> elta þá bræður the U. 8. of America), sem trúarboðs nefndir vorar standa í sambandi við. Dr. Bryce hlýtur að heyra til presbyteriðnsku kirkjunni í Canada. Nafn hims stendur ekki á kennimannaskrá vorri. Jeg kann yður þökk fyrir þaS, a* þjer hafið gefið mjer tækifæri til að full vissa yður um, að vjer berum enga á- byrgð á þessu, og,er með mikilli virðin|« yðar einlægur, Uenry M. Booth. MISSKILNINGUR. Þegar jeg ritaði um skólamái Nýja íslands, er útkom í 7. nr. «Hkr.” þ. &., þá bjóst jeg við að einhverjir kynnu að misskilja skoð- un mína & málinu, af því það er svi» títt að misskilningur á sjer stað. E» jeg gat ómögulega búist við, að hin háttv. ritstjórn ((Hkr.” mundi misskilja mig oins herfilega, eins og framkemur i ritstjómargreininni una það mál í 8. nr. blaðsins. ■I '‘g játa.að þessi ritgerð miu var naumast nema yfirlit skoðunar minnar á málinu, einungis til fæsa ntuð að vekja eptirtekt hlutaðeig- anda á þar tilgreindum atriðum, er áður voru óljós. Dað var aldrei meining mfn aA útiloka enskunámið frá skóhinuM með þessu mínu fyrirkomulagi á þeiin, því sú eina námsgrein, sem jeg sjerstaklega tók frarn að þyrftá að vera kennd á skólunum, var en&k- an. Dó segir ritst., injög athugun- arlitið? að tnaður sá, er útskrifist ai slíkurn skólum (sem f>eim er jeg held fram), standi ekki feti framar, ekki minnsta korn betur að vígi, heldur en forfeður haus, sem hingaA fluttu fullaldra úr fjarlægu landi (og ekki kunna eitt orð i ensku?), og að þá fyrst verði hann neyddur til að byrja á að læra stafrójið, eins og þeir er flytji af Islandi hingað & full- orðinsaldri. Hvernig gæti þetta orð - ið tilfelljð, ef enskan væri kennd sem sjerstök námsgreiu á skólunum bóklega og verklega? Enganvegin. Jeg hef því hjer með svarað allri ritstjórnargreininni frá byrjun, sem »11 gengur út á að sýna fram 4, hve hættulegt ((ólán” sje að aðhylL ast skoðun mína á málinti, af því enskan verði útundan, og hve mikl- ar ((bábyljur” það sjeu, að íslenzkt þjóðerni, saga og bókmenntir þurfi að glatast, þó islenzkan sje ekki framar lærð rjett og málfræðislega, tða einsoghaun kemst að orði: ((E>é Íslenzk ui.gmenni læri að verða hjer- lendir men'n í hugsunarhætti og framferði”. Dað virðist svo seni hin háttv. ritstj. álíti það óhjákvæmilegt, að þeir. sem Iæri islenzkuna tnálfræð- islega rjett—þó þeir kunni enskuna jafnvel—hljóti «ð vera is- leozkir i hugsunarhætti og fram- ferði. Og—að f>að sje annað enn fallegt?(!) Dað var ekki tilgangur minn, að reyna til að setja skoðunum manna um skólamálið nokkur tak- tnörk, nje að seinka þeim tima að skólarnir kæmust í viðunanlegt horf I N.V.Ía íslandi, þvert á móti, til- gaugur minn var, eins og jeg bef áður tekið frain, einungis sá, að vekja athygli almennings á því, hvaó verið var að gera. með því jeg áleit niálið mikilsvert. Það væri því rauglátt að væna mig um það óhreinum hvöturn. Mjer blandast ekki hugur um að tími sje til þess kominn að skól- ar komist á í Nýja íslandi, þó hætt sje við að sumum gjaldendum í ný- lendunni þyki meðstofnun skólanna (í hvaða fomi sem eru)»svo þröngv- að kostum sínum í tilliti til útgjald anna, að þeir þess vegna flýi burt úr nýlendunni og yfirgefi hús sín og lönd, enda er nú strax íarið að bera á því að menn eru farnir að ráðgera að fara burtu af þeim sök- um, þó herfilegt sje til þess að hugsa, einkum vegna þess, að meö því sýriist svo sein þeir ekki vilji leggja mikið á sig fyrir menntun ungdómsins. Munu þó óvíða í landi þessu minni opinfjer útgjöld í lög- bundnum sveitarfjlelögum en í Nýja íslandi. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.