Heimskringla - 16.05.1889, Page 4

Heimskringla - 16.05.1889, Page 4
MUNICIPALITY OF GIMLI. Yfirskoðun matskrár Gimli- sveitar fyrir 1889 fer fram aö Viði- völ/um, 11. júnl ncestkomandi, kl. 12 á hádegi. Þeir, sem œtla sjer að fd einhverju breytt í henni, verða að tilkynna mjer skrifiega fyrir of- annefndan dag, hvað það er, og af hvaða ástæðum, og mœta sjálfir eða hafa umboðsmann á fundinum. Eptir skipun sveitarráðsins. Gimli, 26. apríl 1889. G. Thorsteinsson. (skrifari Gimli-sveitar). Manitoba. Kosningar fara fram f Mið-Win- nipeg hinn 25. f>. m., svo framarlega sem nokkur sækir gegn hinum ný- gerða fjármálastjóra. Hinn 10. J>. m. lagði af stað frá Selkirk til að ferðast um Nýja ís- land F. W. Colcleugh, pingmaður peirrar nýlendu, til pess, eins og um hafði verið getið áður í blað- inu, að komast eptir hvar mest væri pörf á vegabótum í nýlendunni. Er því í vændum að Ný íslendingar fái bráðum pessa $1500, er fylkis- stjórnin veitir peim til vegabóta. 'W iimipeg;. Um 20 ungmenni verða sta'Sfest i ís- lenzku kirkjunni á sunnudaginn kemur (19. p. m.) Fer stí athöfn fram viðfyrri guðspjónustuna, er byrjar á venjulegum tíma (kl. 11 f. m.). Við kvöld-guðspjón- ustuna verða fermingabörnin til altaris og svo margir aðrir sem vilja,—Yflrheyrzla pessara ungmenna fói fram i áheyrn safnaðarins síðastl. sunnudag frá kl. 11 f, m, til 1,45 e. m. P -«a. a.! i:—w. Herra SÍgUrður Magiitísson, frá Reykjavík, er hefur verið hjer i landi 2—3 sítSastl. ár lagði af stað til íslands hian 11. f. m., og er óvíst að hann komyaptur, fer pað eptir pví, hvernig hanp unir hag sínum pegar heim kemur. i"ru'T. Þ. Hoim lagði af stað til ís- lands á laugardaginn var, þó í fyrstu væri ráðgert að htín færi á sunnudag. Htín komst aS því á föstudagsmorgun, að of seint yrði, ef til vili, að fara á sunnu- daginn. Var því samkoma höfð til að kveðja hana í íslendingafjel.htísinu á föstudagskvöldið, og þó breytingin kæmi á óvart, þá var htín mjög fjölsótt eigi að sífiur, en fyrirlesturinn, sem lofað hafði verið, hafSi htín ekki tök á að flytja. Flutti því aSeins kveðju til ianda sinna hjer 5 landi, og er aSal inntak hennar sem fylgir: „BræSur mínir og systur! Það er bæði með sorg og gletfi, að jeg stend hjer frammi fyrir yður i kvöld, gleði yfir þvi »ð sjá hjer svo marga sam- an komna af vinum og velgerðamönnum mínum, og sorg yfir því, atS hljóta svo bráðlega að skilja við yður fyrir lengri eða skemmri tíma. „Blað skilur bakka og egg”, segir máitækið, og þar sem AtlanzhafitS verð- ur á milli mín og yðar er blaðið næsta breitt, og þatSgetur eins vel breyztíei- lífð, en verði guðs viiji. Jeg hafði við þetta tækifæri ásett mjer að flytja fyrirlestur, en það kom þá upp tír kafinu, að jeg verð atS víkja hjeð- an degi fyrr en jeg ætlaði, svo margt verður það ógert, sem jeg nauðsynlega þurfti að gera. Jeg verð því að láta mjer lynda, að láta í ljósi i fáum orðum þakklæti mitt tii almennings, fyrir alla sína miklu—já, aðdáanlegu—velvild, er hann hefur sýnt mjer i mörgu tilliti í þessi 13 ár, sem jeg hef dvalið meðal yð- að, í ýmiskonar kringumstæðum. Hjer er margt glæsilegt, miklu giiesi- legraen he!ma; frjófsamara land, og þar af leiðandi hægra að framfleyta lífinu. En þessum miklu yfirburðum fylgja freistingar og stórgallar, sem ekki þekkt- ust heima á fósturjörð vorri, Ameríka er sú gullnáma, er öll Norður- lönd renna girndaraugum til, en þrátt fyrir hinar mörgu og skrautlegu, him- ingnæfandi kirkjur og kapellur, sem hjer eru; og þrátt fyrir þá miklu helgi, sem þjóðarandinn og lögin hafa breitt yfir sabbaths-daginn eru þó pening- arnir landsins yppartti gutS—því er ekki hægt að neita. Ntí, bræður mínir og systur! erum vjer komnir í þetta gull-land, og hvað er líklegra en auðæfin ginni oss eins og aðra? Jeg er fædd me1S þeim stóru and- mörkum, a1S vera Idealisti— það er hug- sjónasmiður — en vjer vitum að hugsjónir geta verið falskar. Jtí, jeg erhugsjóna smiður, og hugur minn hvarflar til þeirra tíma, að einnig vor þjóð beygi knje fyrir hinum ameríkanska gullkálfi. En jeg hef jafnframt þá staiSföstu von—hvort sem mjer nokkru sinni frainar auðnast að lita landa mina hjer—að þeir geymi dyggilega sinn norræna, hreina og sann- sögla karakter, sem er þjóíSar einkenni vorrar kæru fósturjarðar. Eins og jeg sagði ætiaði jeg aö flytja fyrirlestur, en kringumstætSurnar leyfðu það ekki. Járnbrautarlestirnar og gufu- skipin eru eins og dauðinn, ósvegjanleg- ar í kröfum sínum. „Hvenær sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí”. En af þvi jeg hefði orðið að sjá á bak svo mörgum vinum mínum og velgjörurum án þess að kveðja þá, máske í síðasta sinn, þá tók jeg þennan ótímabæra tima. Jeg kveð ykkur því öll, og þakka ykkur einum og öllum fyrir margfaldan góðvilja, sem þjer hafilS sýnt mjer öll þessi ár, er jeg hef dvalið meðal yðar. Yöar veigengni skal verða mjer hjart- anlega kær, hvar sem jeg dvel á hnettinum. Hvart sem mjer auðnast aS nálgast yður iíkamlega eða ekki, þá mun jeg verSa andlega nálæg jafnan”. Herra J. E. Eldon ávarpaði frtí Holm í nafni Kvennfjelagsins, og flutti kvæði það er hjer fer á eptir: Til ættlandsins kæra þtí heldur ntí heim yfir höfin og löndin með rjtíkandi eiin; þú hittir ntí smálandið heimskauti nær, þegarhlíðarnarblómgast ogdalurinn grær Þtí finnurntí ísland á fegurstu stund, þegar flokkur af þingmönnum riður á fund Þtí breytir ei skoðun, þó bygðin sje smá, og bæirnir smærri, er hverfurðu frá. Þtí ber frá oss kveðju áhvítfjalla láð, vjer kveðjumst—vjerfelum þig eilífrináð! ÆttjörtS og Sagan ntí heimta þig heim—; Vjer hryggjumst—þtí hverfur með rjtík- andi eim. Að síðustu var sungiö kvæði það, eptir Sigurbjörn Stefánsson, er fylgir: KVE ÐJ A til Torfhildar Þorsteinsdóttur Holm. Torfhildur Holm! þtíert stöðugt að striða, Starf þitt er örðugt og vandasamt mjög. Þtí hafðir ástætSu’ atS æðrast og kviða, Einmana farandi vestur um lög; Þtí heftir utmið hjer ÖrUgg í anda, Eins og þd Værir í riddara sveit. Einsömul máttu þó stríða og standa, Staðfestan slgrar, þvi trtí þín er heit. Þtí ert að ryðja þá braut, sem er beinni, Bjartari og fegli en ntítiðin er; Þtí ert að lífga og leiða þær seinni, Er löngun til ritstarfa finna hjá sjer. Þtí átt þann heiður að byrja ið bezta, —Byrja sem kona með jafnrjettishug—. Iíeppa að takmarki tímans þvi mesta; Til þess þarf áræði, vilja og dug. Þtí ert á förum til ísalands aftur, Óvist er framar við sjáum þig hjer; Styðji þig allatíð alveidiskraftur, Atvikastraumurinn hvert sem þig ber. Við skulum muna þig meöan við lifum, Mótlætis þegar að gengur í jel. Hugsaðu til okkar hvað sem við skrifum. Hjartkæra Torfhildur! farðu ntívei! Frá 8. þ. m. er burðargjald fyrir sendibrjef með pósti um bæinn 2 cents. Nýju póstlögin öðluðust giidi þá um daginn. Til mæilra! Mrs. Winsi.ows Soothing Syrup ætti æfinlega að vera við hendina þegar börn eru að taka tennur. Það dregur tír verk- inn og færir nátttírlegan svefnhöfga yfi- litla sjtíklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og gíaðnr. Bragð sýrópsins er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg- ur tír allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal viö niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 cents. Magntís Stephánson, Mountain, Dak, selur plóga með ltíþurrd. breiðum skera eins ódffrt og aðrir selja þá, er hafa að eins 14 þuml. skera. I >R. A. iv. DAME. Læknar inn- og títvortis sjtíkdóma og hefur sjerstaka reynslu i meðhöndlun hinna ýmsu kvenna sjtíkdóma. 3 tlnrlici St. E. - Winnip<x> Telephonb nr. 400 GÁTA, SEM ALLIK ÆTTll 111 EÁllA. Ef eitt staup af YOUNQS CIDEIt inniheldur eins mikið efni, sem sex staup af Sodar-vatni eða engifers-öli\ Hvernig getur þú þá slökkt þorsta þinn, haft nægilegt rtíin (í maganum) fyrir miðdags- verð þinn, og þó allt fyrir það haft 25 centstil góða? Hver sá er svarar þessari gátu rjett, fær það launað í Cider- gerðarhúsinu hjá "V"oim<»- Oo. segir málshátturinn. Ef til vill er það rjett, en þá er líka margt gam- alt til, sem ókunnugt er alþýðu, og þar á meðal er ^HELLISiANMSAGANC ein hin skemmtilegasta af fornsögum Islands, nú út komin l prent- smiðju JIEIMSKRINGL /P' l Winnipeg OG IiOSTAR Eirsr 30 CTS. Er þó 76 bls. og í sterkri kápu. Þetta er hin FYRSTA FORNSAGA ÍSLANDS, sem prentuð hefur verið i Vesturheimi, og það sem er SJERSTAKLEGA AT- HUGAVERT erþað,að ÞESSIsaga HEFIIR AIJREI BIRZT A PRESTI FVR! Flestir uppkomnir Islendingar eru kunnugir þeirri uHellismanna- sögu", er út kom l Þjóðsögusafni Islands um árið, en sem að eins er skáldsaga, að likindum byggð á þessari. Til þess að láta ekki þessa EKTA „HELLISMANNASOGU” glatast, og tilþess jatnfrarnt litillega að reyna að svala lestrarfýsn Is- lendinga hjer l landi, er hafa svo litið af íslenzkum bókurn, hafa útg. sögunnar keypt handritið háu verði og kostað miklu fje til útgáfunnar, í þeirri von að Islendingar mundu virða þessa viðleitni þeirra til að uppfylla hina almennu þörf. Utgefendurnir hafa búizt við stórmikilli eptirsókn eptir sögunni og hat'a þvl prentað stórt upplag. En þó það sje stórt getur það þrotið FYRR EN XOItlil RM VAIiIR. Dragið þvl ekki til morguns, það sem gert verður í dag, heldur bregðið við og komið eptir eða sendið eplir sögunni undireins. Hún verður send kaupendum KOSTNAÐARLAUST til hvaða staðar sem er l Amerlku FYRIR 30 CENTS. Sendið peningana l ábyrgðarbrjefi eða með póstávlsun (banka eða Ex- press-ávísamr verða EKKI teknar),og þjer fáið söguna með nœsta pósti. Skrifið þannig utan á öll brjef og allar póstávlsanir: The Ileiinskringla Printing Co., P. O. 130X 305, WIMIPEO, JAIIITOBA. 8T. PAXJL, MINNEAPOLIS —OG—— A Y I T O R JARNBRAUTIN. Ef þtí þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa fjelags 37(i Mnin St., Cor. I'ortage Ave. Wi nnipeg, þar færðu farbrjef alla lei-K, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbögglunum ogsvefnvagna-rtím allaleið. Faryjtdd Idgt, hröð ferð, þœgilegir vagnar og fíeiri samvinnubrautir um að velja, en nokkurt annað fjelug býður, og engin toll- rnnnsókn fyrir þd sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kostur á afi skoða tví- buraborgirnarSt.Paul og Minneapolis, og sðrar fallegsir borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef mef lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meti öllum beztu gufuskipa-línURi. Nánari uppij'singar fást hjá II. (í. McMicken, umboðsmanni St. Panl, Minneapolis & Manitoba-brautarfjeiagsins, 376 Main St., á horniriu á Portage Ave., Winnipeg. ÍST'Tsik iN strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. I'essi braut er 47 náhim ntyttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á bverjum degi til llutte, Mon- tana, og fylgja henni drnwing-roon, svefn og dining-vagnar, svo og ágætii fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgpi og fer beint til Butte. Hin beinasta braut tíl Butte, hin eina braut, sem ekki títheimtir vagna- skipli, og hin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Qre,,t Falls og Ilelena. H. <h. HcHicken, agent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipegtii St. Paul “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Torouto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 ESTTULKUR fæst ókeypis & skrifstöfu Heirmkringlu. ÆTTi Konulu lil liaiiM C'LARKS á C. P. /i.-myndastofuna, þegar þtí vilt fá tekna ijósmynd. Jeg ábyrgist verk- lagitS.—Eini staðurinn í bænum, sem Tin- types fást. Á verkstæðinu er töluð: enska, ÍS- LENZKA, danska og svenska. J. Á. Clark. 59(5)4 Mnin St„ Winiiipcg. II. O. Slllilli. skósmiður. Musfang Liniment MKXICAM Mustano Liniment, Pcnf.tratea Muscles to Vcry Iionc J Wonderfui. Tbt it. •noixnorrLiirT *§xmniff oíkto bxhoq <rio ‘aH'xij bojdo inawisri oNTXsaK RTOixan }uauijun 3uB|sn|m „ TIIK MIITUAL LlfE IXSI ItAXCF Co. OF 1EW YOltlí ”, rikasta lífsábyrgðarfjelagí lieiini. iiöfuð- stóll yfir $126 miljónir. Agent þess er Sigu . -bjöm Stetdnsson 69 Ross Mt., Winnipeg. 159 William St. Wiunipeg. P Á L L MAGNÚSSON verzlar með, bæði nýjan og gamlan htís- btínait, er hann selur með vægu verði. (>S Itoss Street, W'iiinipcg;. NORTHERN PACIFIC og Manitoba jarnbrautin. Hln elna braut er hefur VESTIBULEDVAÍJEESTIK. SKRAUT — 8VEFNVAGNA 0G DINING CAB8, frá Winnipeg suður og austur. FAR-BRJEF seld til allra staða í Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinu'Bum vagnstöðvum (Union Depots). Allur flutningur til staða í Canada merktur „í ábyrgN”, svo” menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. EVROPU-FARBRJEF SELU og herbergi á skipum títveguN, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” tír að velja. HRIHUFERDAR-FARBRJEF til statSa við,Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenc fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent - - - 285 Main St. Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent ----- 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. J-.RNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi siðan 1. apríl 1889. s |Expr. Dgl, «INo.54 nma «) dagl. s. d. l,25e l,10e 12,47ej 11.55 f 11,24 f 10.56 f 10,17 f 9.40 f 8,55 f 8.40 f l,40e l,32e l,19e 12,47h 12,27e 12,08e ll,55f ll,33f ll,00f 10,50f 6,25f 4,40e 4,00e 6,40e 3,40e l,05f 8,00f 4,20f járnbr. stöðv k. Winnipeg f. Ptage Junct’n ..St. Norbert. ...St. Agathe... .Silver Plains.. .... Morris.... . ...St. Jean.... !. ..Letallier.... f.WestLynne k f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapoiis.. ...f. St. Paut k... .... Helena.... ... Garrison... . ..Spokane... . ..Portiand... .. ..Tacoma ... I e.m. 4,00 4,15 9,10f I 9,20f 9j 9,37fj4,38 2410,19f 5,36 38 10,45f 6,11 ll,05f ll,23f ll,45f 6,42 7,07 7,45 12,10e 8,30 12,35e 8,55 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00f 6,45f e. m. f. m. f. m. e. m. e. m 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3,00 7,30 e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. m. e. m. f. m. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m, 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15 Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstö-Svaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir ejog f í töludálkun- um þýða: eptir miðdagjog fyrir mitsdag. Skrautvagnar, stofu og Dining-v&gnnr fylgja hverri fólkslest. J. M. Graiiam, H.Swinford, uðalforstöðumaður. aðalumboðsnu PÍLS SKÁLAHOLTS BISKUPS —OG— HUiníIJRVAKA til sölu við verzlun th. FINNEY’S. 173 HOSM ST. - - - M IXXIPEG —OG— HJA ÚTGEFENDANUM, AÐ 153 JEMlMAStREET. KOSTAR í KÁPU;«5 í BANDI35 CTS. Wm.iWHlTE &• Co., verzla með allskonar harðvöru, farva, inálaraolíu, steinolíu mjög ódýra, o. fl .o. fl. Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend- ingamafSur í búðinni, er ætítS reiðtíbtíinn að taka á móti löndum sinum. 4HO Main St......Winnipeg. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-IJUS að nr. 92 Ross Street. Wm. Anderson, eigandi. Prlvate Board, að 217 Rob* St. St. Stefánsson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.