Heimskringla - 06.06.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.06.1889, Blaðsíða 2
„Heinstriula,” An Icelandic Newspaper. I'TTBLISHED eveiy I nnrsday, by The Heimskrinola Printing Co. AT 85 Lombard 8t......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 8 months......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on applieation. Kemur út (a8 forfallalausu) á hverj um Qmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiCja: 85 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánutii 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplý8Íngarum verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjnm virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardöguin frá kl. 9 til 12 hádegi. tyUndireins og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn aC senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- wramU utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: Tke Ilcimakrinyla Printmg Oo., 36 Lymbard Street, Winnipeg, Sfan . eða JrÍTP. O. Box 305. PÓLITISK UPPFRÆÐSLA. Uað er almennt álitið, að hjer i landi sje aljjýða á tiltölulega háu stigi í stjórnfræðislegri tnenntun, að hún yfir höfuð að tala skilji meira en alþýða í Evrónu í þeim málum sem snerta hinn sameiginlega og marg- brotna búskap pjóðarinnar. Sjer- staklega er petta tilfellið I tilliti til Bandaríkjanna. Það er lika liklegt, að petta sje rjett álitið. Maður hlýtur að skoða það svo, pegar maður athugar með hve mikiili gailmgæfni að fjöldinn yfirvegar nærri hvert einasta málefni, sem stjórnin hefur á prjónunum. Frarn- sóknar-ákafi almennings, til að láta sína meiniugu i ljósi, pegar almenn- ar kosningar eru í nánd, er og vott- ur f>ess, að hann skilur málefnin einhvern veginn, að hann kannast við ábyrgðina sem á honum hvflir, og veit hvað J>að hefur f för með sjer, ef illa er með farið, ef hugs- unarlaust er kosið. En J>rátt fyrir J>essa alj>ýðu- menntun í J>essu efni, J>ykir forvíg- ismönnum pólitiskra mála i Banda- ríkjuin ekki meira til J>eirrar ment- unar koma en svo, að J>eir skoða pað sein lifsnauðsyn að afla al{>ýðu pólitiskrar uppfræðslu. Fjelags- skapur til J>essa var stofnaður árið 1S80, og í J>að fjelag gengu jafnt demókratar og repúblíkar, er í pessu atriði vinna einhuga eins og bræð- ur að pessari uppfræðing, sem peir álíta fyrsta skilirðið fyrir pvf að stjórnin verði gagnleg og rjettvís. í stefnu fjelagsins er meðal ann- ars ákveðið: að stuðla áð sjálfræði kjósanda á kjörstaðnum, aö koma í veg fyrir að embættismenn hafi vald á atkvæði nokkurs manns, að sjá um að peir fái hurða hegnihgu, er gefa eða pig(!íja mútur, að sveita- málefni skuli greinilega aðgreind frá pjóðmáluin, svo að pe'im sje aldrei blandað saman. Svo er og ákveð- ið að stuðla til pess, að allir silfur- peningar gefnir út hafi jafnmikið gildi hvar seiner, aðlögreglu lands- ins skipi ekki nema heiðvirðir menn, og að vinnumaðurinn eigi heimting á hinum hæstu launum, sem fengist geta, og að löggjöfina purfi að sníða svo, að auðug fjelög eða ein- staklingar hafi ekki pau ráð í hendi 8Ínni, eða á einn eða annan hátt taki fram fyrir hendur löggjafarvaldsins. Ákvarðanirnar eru mikið fleiri en pessar, en J>ær, sem hjer eru taldar, sýna innihald allra peirra almenn- ustu. Hver sem vill komastf fjelagið, verður að sampykkja meirihlutann af öllum ákvörðunum pess, er. ekki er nauðsynlegt að hann sampykki pær allar. Þetta fjelag er útbreitt um öll Bandarikin, frá hafi til hafs, og hef- ur pess vegna eina framkvæmdar- stjórn, er á að sjá um útgáfu rita, er ganga út á að skýra pau ýmsu málefni, sem fyrir hendi eru i pað og pað skipti. Og siðan fjelagið var til hefur pað gefið út 26 slíka bæklinga. Er hinn síðasti nýút- kominn og höndlar eingöngu með vinsölumálið í sambandi við pólitik landsins. Auk pess að gefa út rit pessi hefur fjelagið og fyrirlestra, almenna fundi o. s. frv., sitt i hverju byggðarlagi, og nær pannig á ein- hvern hátt nálega til hvers einasta borgara innan takmarka Bandaríkja. Með pessu móti gefzt hverjuin sem vill kostur á að verða gagnkuunug- ur og fróður í öllum málum, sem í pað og pað skiptið eru almenn á- hugamál, og læra um leið, hvernig peir geta bezt orðið færir til að hagnýta sjer pað frelsi, er stjórnar- skráin gefur hverjum borgara. Þegar pörf pykir á pessari mennt- un fyrir alinenning í Bandaríkjum, pá getur hver einstakur getið nærri, hvort ekki sje pörf á samskonar upplýsing fyrir islenzka alpýðu. ís- lendingar virðast flestum pjóðum fremur hafa ömun á pólitik. Það eru jafnvel til menn peirra á tneðal, sem verða bálvondir, ef brotið er upp á pesskojiar tali við pá. Af hverju pað kemur er ekki gott að segja, nema ef pað skyldi vera fyr- ir óvanann. Ef til vill er pað af pví, að svo margir eru ekki nógu framfærnir, ímynda sjer pesskonar mál of vaxin, pau sjeu að eins fyrir stóru stjórnfræðingana, er læri póli- tikina eins og sveitamenn tlkverið” sitt, og geri sjer að lífsstefnu og at- vinnuvegi að vinna að stjórnarstörf- uitl. Á íslandi er pólitiskur áhugi hjá altnenningi allt annað en mikill, hvað 8vo semsagt er um alpýðuvilj- ann í stjórnarskrármállnu. Að á- huginn er Htill, sjest af kjörskýrsl- unuin. Þegar að almennir ping- kjörfundir eru ekki sóttir af meira en helmingi, priðjungi, fjórðungi, eða jafnvel ekki nema af fimtungi atkvæðisboerra manna, pá er pað ljósasti votturinn um, að alpýðan er langt á eptir tímanum f pólitiskum málum sem öðrum. Það kemur par fram, og pað greinilega, að hún skilur ekki til hlýtar, hvað alpýðu stjórn pýðir. Og I pví valdinu skáka konungsinnar og apturhalds- menn. Þeir menn geta ekki feng- ið ákjósanlegra vopn I hendur, held- ur en pessa deyfð, pessa fáfræði, eða hvað helzt maður vill kalla (>að, sem heldur kjósenduin sem fastast heima pann daginn, sem peir eiga að ganga fram og sýna að peirra sje málefnið, sem verið er að handleika. Konungssinnum gefzt pannig kost- ur á að telja Danmerkur goðunum trú um að alpýðuviljinn I stjórnar- skrármálinu, eða öðrum pvílíkum, sje ekki til nema í hugskoti ein- stöku óróaseggja, sem fyrir væntan- lega eiginhagsmuni síðarmeir alltaf æsa upp lýðinn. Þessi dofinskapur hlýtur líka að skoðast sem fullgild ástæða til að neita pjóðinni um rjettarkröfur slnar. Að minnsta kosti erpað hjer I landi aldrei við- urkennd nema agilation, sem al- gerlega sje marklaus, pegar ein- stöku menn að eins eru að berjast fyrir einhverju málefnj, prátt fyrir aðpað varðar allan fjöldann. Rjett- arkröfunum er ekki gefin gaumur fyrr en stjórnin sjer að alpýðan sjálf, með fundahöldum og ályktana sampykktum út um allar byggðir, hefur tekið við taumhaldinu. Þá kemur vanalegaannað hljóðí strokk- inn, og pað án mikils undandráttar. Og stjórnir, par sein nokkurt ping- ræði er fengið, niunu \ era nokkuð líkar allstaðar annarsstaðar, hvað petta snertir. Það væri ekki vanj>örf á póli- tisku uppfræðzlufjelagi á íslandi, I hverri sýslu, I hverjum hreppi. Og pað ætti ekki að vera ómögulegt að koma pví á. Það parf ekki að vera bundið neinum stálslegnum reglum, nje heldnr er nauðsynlegt að hafa fundi á nokkrum fsstákveðnum dög- um. Nokkrir framgjarnir, ungir menn I hverjum hreppi, gætu gert mikið að verkum, án pess að leggja nokkurt fje I sölurnar. Það verður ekki sjeð neitt pví til fyrirstöðu að peir hefðu fund með sjer 3—4 sinn- um á ári. Og pó ekki væri nú fjel- agsskapurinn I stærri stil en svo, gæti hann haft talsvert mikil áhrif. Fjelagsmönnum væri innanhandar að fá leiðandi menn I stjórnmáluin til að flytja endur og sinnum fyrir- lestra I peirri og peirri sveitinni. Þingmennirnir I hverri sýslu mundu sjálfsagt fúsir á að koma á pvílíka fjelagsfundi og skýra hin ýmsu at- riði málsins og flytja almenna, opin- bera fyrirlestra, ef pess væri æskt. Þófjelagsskapurinn væriekki bundn- ari en J>etta, pá gæti hann líka haft furðulega mikil áhrif á kjósendur. Það væri vitaskuld skylda fjelags- ins að safua sem flestum kjósend- unuiu saman á kjörpingin, skvlda hvers eins I pví, að hvetja inenn til skarpari frainsókuar. Fjelags- skapurinn gæti pess vegna gert pessi tvö verk, sein á íslaudi eru núna mest áríðandi, í senn: upp lýst sveitameun betur en blöðin gera um pað, hveruig petta eða hitt málið stendur, og hvað gera J>arf, til að koma pví í petta eða hitt horfið, og aukið áhugann fyrir stjórn- málum. Og sem sagt, til að koma nokkru til leiðar I pessa átt, parf ekki umfangsinikið fjelag. En ef íslendingar heima á ís- landi parfnast pólitiskrar uppfræðzlu, hvað skyldi pá inega segja um pá, sem hingað til lands eru komnir? Ef peir heima eru ófróðir ogáhuga- lausir I pólitik síns eigin fóstur- lands, pá eru peir, sem hjer eru, psð ekki slður, I pólitik slns nýja fósturlands. Að peir sjeu fáfróðir í hjerlendutn pólitiskum málum er eðlilegt. Þeir koma hingað van- kunnandi í pjóðmálinu og heyra sjaldan mikið um pólitik, nema svo sem mánaðartíma umhverfis almenn- ar kosningar. Og eins og flokka- kappið er hvervetna hjer i laixli, er sá mánaðartími ekki heppilegasta tfmabilið að fræðast um ástandið eins og pa5 er. Myndirnar, sem pá eru dregnar upp fyrir alpýðu að horfa á, eru æðimikið litmeiri held- ur en pær eiga að vera. En pað er óparfi, og pað er minnkun fyrir menn, að vera frá- beittir hjerlendu pólitikinni eins og peir almennt eru. Menn eru að hrósa liappi yfir að vera sloppnir uudan umráðum hinnar einvöldu Danmerkur stjórnar. En eptir pvi sem menn koma fram mætti ætla, að peir einmitt vildu einvalda kon- ungs eða keisara sijórn, en ekki pessa frjálsu alpýðustjórn, sem peir nú eiga að venjast. Þeir sj’nast enn ekki búnir að læra pá nauðsyclegu lexiu, að pegar um kosning emb- ættismauna er að gera, pá eru ein- staklingamir ekki að vinna fyrir pá- verandi eða tilvonandi stjórn, held- ur fyrir sig sjálfa. Að láta allt aitja við pað sama, að kjósa pann aptur, sem kosinn var áður, sýnist hjá mörgum vera aðal-stefnan, ef peir á annað borð fást til að skipta sjer svo inikið af málefninu, að koma á kjörfundinn og greiða atkvæði. Þetta öfugstreymi gengur I gegnum alla vora eigin, lítilfjörlegu, smá- fjelags-pólitik. Það sýnistvera kom- in allt of mikil hefð á að kjósa sömu mennina I fjelagsembættin ár eptir ár. En svo kemur opt fyrir, eins og eðlilegt er, að fjöldinn verður ó- ánægður með frammistöðu pessa eða hins mannsins, og um pað er möglað I pað óendanlega utan funda, að pað purfi að koma öðrum að næst. En samt er ekkert líkara en að sami maðuriun verði endur- kosinn, máske I einu hljóði, pegar næst.i kjörfundur keinur, og pað }>ó hver einn sje pvernauðugur og með sjálfum sjer öskrandi vondur út af úrslitunum. Þetta áhugaleysi, eða pessi linjuskapur, hlýtur að vera sprottinn af peirri skoðun, að nýr maður hljóti að vera ófær til að gegna embættinu, af pvl hann hafi aldrei staðið I pvl áður. En pvilík- ur hugsunarháttur, pvllikt vantraust á sínu eigin atgervi, situr illa á frjálsum pjóðflokki I frjálsu landi, par sem allt á að stjórnast að fyr- irinælum einstaklingsins. Haldi petta áhugaleysi áfram verður pað I sjálfsforræðis og frelsislegu tillitifyrr eða siðar peirra hengingaról. Það er og stórkostleg vanvirða fyrir ame- rikanska íslendinga, ef peir I pessu verða eptirbátar íslendinga heima, eins afskekktir og undirokaðir eins og peir eru. í eigin pólitik eru Islendingar I Winnipeg að sumu leyti á undan öðruin ísl. hjer I landi, ættu lika að vera pað, par peir svo marg- ir búa saman I einum bæ. En I hjerlendri pólitik eru Winnipeg- íslendingar aptur á móti eptirbátar allra nýlendnanna. Það er sú eiua byggð peirra, J>ar sem peir hafa al- veg ekkert að segja I sveitarmáluin. Þegar fjöldi íslendinga í liæniim er athugaðurí samanburði \ið fjölda annara-{>jóða uianna, pá er [>að greinilegt, að samkvæmt honum ættu peir að eiga tvo inenn af peim 13, sem ganga undir nafninu htvjarstjórn. Það gæti pá ekki á litist ranglátt pó peir heimtuðu að koma eirmrn iiianni I ráðið, og pað ætti ekki heldur að vera óviiuiandi verk. Til [>ess útheimtist fremur öllu áhugi fyrir málinu. Kf menn ætla sjer pað, má ekki láta pað hlaupa á reiðanum hvert nafn manns stendur á kjörskrá bæjarins eða ekki, eins og svo fjölda margir ís- lendingar hafa látið sjer lynda allt til pessa. Ef peir sjálfir sjá ekki um að nafnið konn'st á kjörskrána, verða ekki aðrir til pess. Og með- an nöfn peirra eru ekki nema örfá á skránni, hafa peir vitanlega ekkert að segja. Það var I haust er leið mikið talað um að koma íslendingi I bæj- arstjórnina, en fórst fyrir, einkum fyrir pá sök, að peir sem álitleg- astir póttu til að sækja, kváðust ekki hafa kringumstæður til pess. Það var líka of seint byrjað á um- talinu, svo peir sem beðnir voru að sækja höfðu ekki tíma til að undir- búa sig. En pó svona tækist til pá, pá er ekki víst að svo fari I haust. Að minnsta kosti skaðar paðekki, pó menn hafi pað hugfast, að einhver kunni að sækja pegar næstu kosn- ingar fara ffam. Það væri pvl ekki úr vegi, að allir sem kosningar- rjett hafa líti eptir hvert nöfn peirra standa á kjörskránni. Og nú ein- mitt gefst tækifærið til pess. Það er nú auglýst að á móti nöfnum kjósenda I Winnipeg verði tekið þar til 20. jií/í noutk. Og á pvl tlmabili gefzt hverjum sem vill kostur á að yfirfara nafnaskrána, til að sjá hvert nafn hans stendur par. Það iná ekki gleymast, að peir, sem ekki eru skráðir nú, og peir, sem ekki láta innrita nöfn sín á skrána fyrir 20. júli þ. d. hafa ekki atkvæðisrjett við næstu kosningar, og geta pá ekkert hjálpað vorum málum, hversu fegnir sem peir vildu. FERSKT VATN Á HAFSBOTNI. Ströndin umhverfls Persía flóann er hið jafn heitasta land I heimi, og par kemur varla nokkurn tíma deigur dropi úr lopti. Á peim hluta strandarinnar er nefnist Bahrin-Arid er hvergi til kalda- vermslislind, eöa ferskt vatn af nokkurri tegund á purlendinu, og þó býr par fjöldi fólks. Bn par framundan, á hafsbotni, eru f jöldtt margar og stórar kaldaverslis lindir, er spúa með ógna afli stóruin straum af ísköldu, tæru vatni upp í gegn- um hinn salta, nýmjólkurvolga sjó. Þeg- ar vatn parf a5 sækja róa 2—4 menn með köfunarmann fram á fióann og hafa meðferðis marga i>oka gerða af geitar- skinni. Þegar kemur á iniðlð tekur köf- unarmaðurinn einn pokann undir vinstri handarkrika sinn og heldur með hend- inni fyrir opið. En í hsegri hönd sína tekur hann stein allmikinn, sem festur er við sterkt reipi, en hinn reipis endinn aptur festur I bátinn. Stekkur hann svo útbyrKis metS steininn i liendinni og sekk- ur til botns, gengur svo á botninum ati straumnum úr lind.inni, sleppir hendinni af pokaopinu og tivolflr honum yfir strauminn, sem pá fyllir liann á augnar- bliki,tekur svo hendinni fyriropið aptur, sleppir steininum, en lætur lindarstrum- inn lypta sjer og pokanum upp á yfir- borð sjávarins, en pjónar hans I bátnum eru þá viðbúnir aft grípa I hann og draga hann inn í bátinn. Eptir að hafa hvílt sig um stund, fer köfumaðurinn með annan poka og fyllir hann á sama hátt. Gengur svo koll af kolli til pess báturinn er fermdur fersku vatni.—Jarðfræðingar geta til að lindir pessar eigi upptök sín undir Osmann-fjöllunum, en sem eru 600 mílur enskar frá fióanum. SALT-BERGIÐ. Við suðurenda DauChafs er hamra- belti um 6 mílur á lengd, um % mílu á breidd, og nærri 600 feta hátt, sem ekki erannað en hreintog óblandað salt, og er sumt af pví gegnsætt eins og krystall. íbúar hjeraðanna umhverfis brúka ekki svo lieitið geti aniiuð salt en paC, sem peir höggva úr pessuin liamri. Eptir „Helsovannen”. ÁVAllP TIL FRÍHÖNDLUNAR- MANNA, EPTIR liOBERT P. POliTER. Plutt á „Þjóhvi/iafjelags" fundi í Nea Y o-rk 19. dee. 1887. Viðhald pessa tolls er eldi okrara. Tóbakstollur gegnir sama hlutfalll sem byrði fyrir Suðurríkja bændur sem jarð- eplatollur, væri hann, I New York ríki. Samkvæmt kröfu tímans. ætti pessi tollur aC vera afnuminn, til hagsmuna Suður- ríkjunum. í Suður-ríkjunum er aðal- stöð hins demókratiska flokks; I tuttugu og fimm ár hefur sá flokkur legið I dái, —ekki komist til ætSstu valda.— Það svo sem segir sig sjálft, að pjóðin hafl búizt við þv!„ að þá er sá flokkur kæmi manni íhið æCsta pjóðstjórnarsæti, mundi reynt að ráða bót á pví, er andvígt væri skoðunum flokksins; en hvað gerir mað- ur þeirra er nú situr I stólnum? Hann hlúir að fríhöndlunar vinum sínum I New York og verksmiðjum Ný-Englend- inga* en lætur sem haun heyri ekkl hina suðrænu rödd, sem bergmálar pað, að tóbakstollurinn sje blóð-skattur, sem liindrl frjdlsböma ffegnk þessa lands frá því að yrkja sinn eiginn reit. Með pví að viðhalda þessum herskatti, nú I fjárhagslegu tilliti ópörfum, hindrum vjer að hin geigvænlegu holsár grói. Þjóð vorri er pað nauðsynlegra en allt annað, að hún gleymi sem fyrst hinu blóðuga tímabili, og til þess endurminn ingin tapi beiskjunni, purfum vjer að af- má alllt, er gremju getur vakið. A pessahlið málsins, þykir Cleveiand ekki vertað líta. Tolll á innfluttum varningí vill hann breyta átvovegu; að gera svo margt sem hann porir tollfrítt, en á hinu að lækka hann. s. s. ull baðmull, frum- efnum, jarðarávöxtum, glasvöru, járni og síáli. Hann segir svo: uTil að afnema innflutningstoll, er aðeins einn vegur. og hann er, að fyrirbjóða hann með lög- um; vjer hðfum fyrir oss sjáanleg atvik <>g afleiCingar, en ekki óskýrar hug- myndlr”. Hvaða vörutegundir innilykur frilistinn? Það er augsýnilegt, herrar mínir, aC frílisti forsetans ber með sjer, hartnær öll vöruatriði, sem hjer I landi eru ekki unnln. Hinir eiginlegu pjóð- verzlunar-verndunar-menn hafasetið uppl nætur og daga til að velja pað saman er tolllaust parf að vera; jeg pekki tU pess, jeg hef veriö i pesskonar nefndum. Síðastliðið ár var $212 miliiona viríi af vörum flutt til Bandaríkjahafna, par af meir enn einn fjórði tollfrítt. Svo að Þjóðin geti öðlast ódýr klæði, ákveður hann að ull sje gerð tolllaus; m pað er aC áliti skynsamra mannu, vnndræða breyting. Hann veit víst ekki, eða hefur ekki gætt pess, að með lágum tolli, hef- ur ull ætíð verið I hærra verðil „Enn pví skyldu pá bændur vera svo mótfalln- ir breytingunni”, munu fríhöndlunar- menn spyrja. Vegna pess, að sökum tollsins, hefur sauðakynið veriC bætt. 1860 var melal pyngd á sauðarreifl tæp- lega 2J4, en árit! 1885 yfir 5 pund; sauðkind sem gefur 5 pund af ull, jetur ekki hót meira en liin snoðna með 2% punds reifl. Hjer kemur pað sama fram sem I verksmiCju verkahringnum; vernd- unln heflr aukit! framleiðslu, vert! og gæði vinnu og varnings. Að umhverfa * Nýja England, eru þessl ríki kölluð: Maine, New Hampshire, Vermont, Massa- chusetts, Couuectlcut og Hiiode Islaud.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.