Heimskringla - 06.06.1889, Side 3

Heimskringla - 06.06.1889, Side 3
þannig tolli virðist fyrirhyggjulitið, það er, að breyta framsókn í apturhald. Með tollinum höfum vjer aukið við tðlu þjóðarinnar, með tollinum höfum vjer aukið hið andlega og líkamlega afl vort, með tollinum, höfum vjer vitShald- ið lífi mörg hundruti þúsunda manna. Sökum tollaius höfum vjer komist á veld- isstól heimsins. Vefnaður vor og klæða- gerð er betri en annara; Þjóð vor klæð- ist ódýrari, betri og sjálegri fötum, en aðrar. Um leið og Þjer lastið, þá sýnið sannleitcann! ,Ieg hef nú í seinni tið gefið gaum að klæðagerð, svo jeg er reiðubúinn að sýna yður fatnað ódýrann og gótSann. Hjer 5 New-York getum vjer fengið vinnuföt fyrir $5, mjög góð fyrir $10, gerð úr ameríkönsku efni, sem endast vei og halda lit; jeg get einnig sýnt yður ábreið- ur, fyrir $2,10 parið, sera í engu gefur eptir $2,50 ábreiðum á Englandi, og $5,00 ábreiður, engu síðri $5,00 ábreiðunum í blómskrúðar heimkynni fríhöndlunarinn- ar —Englaudi—. Sökum þessH sanngjarna verðs, sem nú viðgengst, missir Þetta augnafjöregg yðar (fátækramanuaklæðnaðurinu) alveg sitt gyldi. í hverjum búðarglngga, sjá- um vjer núflaggað met! verðlágum, ágæt- um, fötum hjerí New-York,sem eru eins vönduð, og samsvarandi að verði, sem í London. Eigi alis fyrir löngu kom jeg inn í veiksmiðju. Þar var nýbiiið að gera 25,000 pr. af karlmanna vetrar brók- um, gerðar úr dúk er vóg fjórtán únzur hver stika; hvert par skyldl seljast á $1,50 alullarföt voru par á $5,50; mjög góður vetrarfatnatSur á $6,50, vetrarkápur, hálf- ull á $2, hver; verð á góðum vinnu- fatna'Si, var sem fylgir: Vönduð sunnu- dagaföt J $10, vinnuföt $7, kápa $5,00, alls $24,00. Daglaunainaður, sem hefur $2,00 á dag þarf Þv* ekki nema tveggja viknatíma til að vinna fyrir ársfatnaðin- um; og betur enn Þat! getur hann ekki gert á Englandi. Jeg hef litið yfir svo þúsundum skiptir fatabúnka og verðlag þeirra þar, en ekki fundið neitt brúklegt, fyrir minna en $10,00 eða $12,00. óvand- aðar baðmullarbrækur, kosta þar $2,50; Maskínugerð stígvjel og skór, eru þar mun dýrari en hjer í landi. Þetta hef jeg sagt til að sýna trúleika frumvarps. ins. Aðeins fáar setningar, teknar eptir Charles Heber Clark, eru fullnægjandi, til að sýna, gyldi fríhöndlunar. Nú verandi ver8 á stálstöngum, hjer í landi er, $33,00 tonnið (2000 pund) inn- flntningstollur $17, flutningsgjald $2,50, til samans $19,50; þetta tekið frá $38, skiiur eptir $13,50, sem eptir því ætti að v«ra verð á enskum stöngum, væri orð fprsetans rjett. En enska verRifl rjetta, aanaa, er $20, en ekki $13,50. Ennfrem- úr, stangagerð hafiu hjer í Iandi, með $28 verndunartolli á liverju tonni; árið 1885, voru stálstangir seldar hjer á $27 einum doll. fyrir neðan upphafleg- an tojl. Verð á kiiptum járnsaum í Philadelphia er $2 kúturinn (100 pund) tollur á járnsaum $1,25. Eptir orðum forsetans ættu því 1Ó0 pd. í Europu, að vera 75 cents; hið sanna er, a8 það er ekki mögulegt, að kaupa 100 pd. af járnsaum, hvar sem maíur leitar á þessum hnetti, fyrir minna en $1,50; kliptursaumur hef- tlr verið seldur hjer í landi fyrir $1,85 kúturinn; samkvæmt því og orðum for- setans ætti Evropíska verðið að vera á þeim 35 Cts. Chloroform er háð 50 centa tolli, hvert pund, en er selt þjer á landi fyrir 86 cts. Hjerlend vara stjórnast eptir hjer innlendum verð-mælikvarða, en ekki út- lendum. Cleveland hefur engar rðkstudd- ar sannanir, og getur ekki fundið neinar en jeg hef rök, sem eru hverjum heil- skyggnum inanni sýnileg, og óhrekjandi. Að hann fari villur vegar, er enginn efi, að hið innlenda verílag stjórnist ein- ungis eptir hinu útlenda mun enginn neita, en vilji hann og þjer að þjótSin trúi því a8 svo sje, verðið þjer a8 gefa henni gyldandi útskýringar. Þjer þurfi8 að sýna, hvernig glasvara, keypt í Pitts- borg fyrlr Cunard eiinskip; hvernig ame- ríkanskir brúarsmiðir komust a8 þeim samningi, a8 setja þúsundir tonna járns í Australíu brýr; hvernig Pennsilvania brautarteinar komust til Mexico, og New-Jersy brautar-eimvjelar, til Ev- ropu, og Ameríku námavjelar til brerkra náma í Afríku og með hvaða undrnm að ainerikönsk baðmull er seld í Man- hcester og amerikanskt eggjárn í Sheffield. Vjer höfuin rej'nzluua fyrir oss í því, að ekki er gerlegt, fyrir oss, að treysta hinu útlenda gangverSi varnings. Minki fram- leiðsla vor gefa nábúarnir því gætur; svo var það árið 1879. þá óx venju fremur þörf vor fyrir járn, svo nam 550,000 tonna. Við það hækkaði járn í verði á Englandi um 67 af hundr. Mörg önnur dæmi þessu lik mætti til færa, að þá er vjer höfum þarfnast eins eða annars frá útlöndum, höfum vjer ekki fengið það, nema með afarkostum. Fj'rir tollinn hefur framleiðsla járns og eyrs vaxið á fáum árum frá 1,000,000 til 10 mill. árl Herra George Healy frá Cleveland sagði mjer, ei alls fyrir lðngu. að efnistilkostn- a8ur járnbrauta, skipa, og þ. li. væri á ári hverju $150,000,000. Verði tollurinn afnuminn, munu dag- laun þegar í stað lækka, í námum og verksmiðjum. Mín meining er, að betra sje fyrir þjóðina a8 borga meira fyrir járn, eyr, og stál, heldur en launin lækki og framleiðslan minnki. Um þetta tollmál má inargt segja, margt, sein Cleveland hefur ekki til hugar komið. Sjónarsvið hans er þröngt, rjett sem hann horfi í gegnum sjónpípu, er afmarkar sjónrúmið; allt sem haun sjer er svart. Hann ákveður ekki hvort vjer skulum klæðast fötum gerðum úr ameríkanskri ull, eða Ástralíu ull; meini hann þat! síðara, hversu mikið apturhald, væri það ekki þjóðinni? Það er ekki einung- is verð klæðanna og fæðunnar, það eru hin innri bönd þjóðarinnar, sem vjer verð- um fremur öflru að styrkja. Stjórn þess- arar þjóðar er valin með alþjóðar vilja. Sú er því f j'rsta og hel'/.ta skylda nennar að vinna eptir vilja og hagsmunum hvers eins eiustaks og pjóðarinnar í heild sinni. Þeir (stjórnendurnir) verða að rannsaka og prófa, þeir verða a3 kanna dýpi og straumhraða elfu timans, annars fjarar þá uppi. Það sem þjóðin getur unnið ódýrar en keypt, á hún að vinna. ÞjótSin afhendir einstaklingnum frum- efnin tll brúkunar. VerS hvers hlutar mælist með vinnu- tíma þeim, er til hans gengur. Þjóðin getur ekki afhent auð sinn eða vinnu. Framleiðsla kostar ekki meir enn yðjuleysi. Þessvegna er hið verulega verð hvers hlutar það, sem tilbúningi hans nemur. Vegna kringumstæðanna borgar það oss, að vinna allt sjálflr, enda þótt hverj- um einstökum verði þaö ekki ódýrara, þá samt þjóðinni. 1 frumvarpi forsetans er engin sjer- stök grein framtekin, svo maður er engu nær, að liverju hann snúi. Er það járn ogstál? Ef svoer, hefur hann þá tekið það til yfirvegunar, að um $50,000,000 at járni og stáli, vas síðast liði'ÍS ár flutt til vor frá útlöndum. Aðfluttur ullar- varningur $40, 000,000; silki $30,000,000; baðmull $30,000,000; hampur og lín $31, 600,000. (Framh.) eldraunin. Eptir CBARLES RKAD. (Eggert Jóhannsson, þýddi). liann er þó í Liverpool?’ ,Nei’. ,H»nn kemur þá með næsta skipi?’ ,Nel\ ,Ja, hefur nokkur heyrt annað eins!’ ,Vif> skulum blðja liana yelkomna, en ekki spyrja hana’, var Pinders tillaga. Hún segir pkkur feröasöguna, þegar henuar tími er komin. Og fyrir mitt leyti er jeg fullkomlega ánægður að sjá hana heim komna, hrausta og glaða’. ,Jeg er glöð af því að hafa nú faritS, og af því jeg er nú komin heiin til tveggja kærra vina minna. Jeg sá ykkur bæði í draumi. Þiðsátuð frvmmi fyrir þessari mynd þarna, og voruð að segja: ,Við sjáum hana líklega aldrei aptur’. ,Ó, gu8 almáttugur! Við einmitt gerðum þetta’, hrópaði Debóra. ,Jeg vissi þa8 hlaut að vera. Jeg sá ykkur svo skýrt’. Ilebóra vesalingurinn rjeði ekki við forvitnina. Hún logaði upp um allsstað- ar. Hún framsetti spurningar óbeinlínis, ef ekki beinlíuis, en Sara varðist ölluni þeim laglega. En svo kom partisk og hálf-óþægileg spurning til sögunnar. De- bóra fór í kringum liana, en spurBl ekki beinlinis. ,8íðan þið fóruð’, sagði hún, hefur Pinder verið hjer í húsinu og soflð í herberginu henuar Lucy, því jeg var hrædd að vera einsömul’. Sara skildi undir eins hvað systir hennar átti við og segir þvi: ,í öllum bænum breyttu engu fyrir mína komu. I Lucy sefur hjá mjer í mínu herbergi. Er ekki svo gæzkan?’ ,JÚ, mamma! Jeg vil vera hjá þjer alltaf, bæði dag og nótt’. Þetta þótti Debóru vænt um, og Pin- der lika. Hann bjóst við að fá nú kurt- eisa bendingu um a8 flytja i annað hús. Samt var Debóra ekki ánægð. Hún mátti til a8 gera eina tilraun enn, að veiða upp úr systur sinni. ,Þetta er sannailega ákjósanlegt’, sag8i hún, ,en jeg er hrædd um að það geti aldrei staflið lengi, að það sje of gott til að endast. Bann á eptir a8 koma enn, þegar minnst varir, og umhverfa öllul’ Þessu svaraði Sara ekki með svo miklu sem einsatkvæfisorði, og á svip hennar var helzt að sjá, að hún ljet sem þessar bollaleggiugar skiptu hana engu. Verður maður því að viðurkenna, að það var von, þó Debóra hálf-ærðist af for- vitninni. ,.Jæja!’ sagði hún þá næst. ,Viltu svara mjer upp á eina spurningu einungis, þessa: Náði hann peningun- utn?’ Sara tók peningane upp úr vasa sín- um og hjelt þeim upp til sýnis, og sagði með hægð. ,Þeir eru hjer allir, að frá- dregnum heimferðarkostnaðinum’. ,Það þykir mjer vænt um’, sagði Pinder. ,En fyrir guðs skuld, spurðu hana ekki meira!’ ,Vertu vorkunsamur Joseph!’ sagði Sara og brosti. ,Hún er kvennmaður, og má þess vegna til að spyrja, og svo er hún elskurík systir mín. En þú veizt að jeg finti mig ekki skylduga til að svara öllum spurningum hennar’, ,.)a, þolihúnekki að láta spyrja sig, þá vil jeg hún fari að sofa, því jeg er rjett að sálast úr forvitni. Er ekki eins fyrir þjer Pinder? Segðu eins og er!’ ' ,Nærri lætur það’, svaraði Pinder. ,En jeg kæri mig ekki um a8 vita allt i einu, svona samstundls. Og heidur vil jeg hafa hana heimkomna og vita ekk- ert, heldur en áð vita allt, sem gerzt hef- ur, eu hafa hana ekki hjá okkur’. Debóra ljet nú sem liún væri ánægð að hætta við svo búið, en það var hrein og bein hræsni. En hún ljet það i veðri vaka, af því liún rjett í því mundi e)itir at! Lucy var einnig í New York; hún skyldl veiða söguna upp úr henni. ,Eltt verðurðu þó að segja mjer’, sagði Debóra, er hún skildl vT8 Söru í svefnherbergi hennar, einungis eitt orð, svojeg geti sofið. Þat! er þetta: Ertu glöð?’ ,Já, jeg eránægð, systir min’, svar- aði Sara einungis. Debóra þreytti vit! að veiða upp úr Lucy, en það gekk ekki. Lucy límdi saman varirnar, hrlsti höfuðið og svar- atíi engu. Móðir hennar haftSi á heim- leitSinni knúð hana til að lofa sjer því, að segja ekki eitt orð um það er gerzt hafði í New York. Og stelpa efndi lof- ortSið, Debóru til mesta ergelsis. Hún þoldi ekki þessa þögn, en Pinder kærði sig ekki. Hann fann að þar var nóg, og meira en nóg, til að vega á móti þeim skorti á þekkingu sögunnar. Sara sem sje tók aptur viö forstöðu verzlunarinn- ar, og hann var nú í annað skipti henn- ar önnur hönd og umgekkzt liana dag- lega. Ábrýðissemi hans var sokkin í óminnishaf. Maður hennar var hvergi nálægur og ekki sjáanlegt að hún hugs- aði nokkurn tíma um hann. Hún ljet núaldrei sömu tilfinningar í Ijósi og hún hafði gert áður. Pinder var þetta óskilj- anlegt, en fjekkst svo ekkert um þak. Einmitt þessara ástæöna vegna rak hann nú verzlanina af enn meira kappi. Káð- lagði hann henni að sitja um tækifæri til að leigja stærri Imð við betra st.ræti og yarð það nokkru sítSar. í þeim staðfjór- faldaðist verzlunin á stuttum tíma, svo nú var hún koinin á beinan veg til að safna aútSæfum. Heilsa Lucj' bilaði nú allt í einu, og þá, eins og endranær, varð Pinder úrræðabeztur. Hann leigði liús með stórum garði umhverfis, laust utan við borgina, og flutti þær systur og Lucy þangað, og útvegaði þeim vinnukonu. Þar bjó þá kvennfólkið, þó Sara gengdi búðarstörfum á daginn. Sjálfur hjelt Pinder til í gamla húsinu við Grænu- götu. Þannlg leit! tíminn, og jafnt og stöð- ugt 6x Pinder í augum Söru. í sann- leika reyndi þessi alvörugefna, blátt á- fram búkona, aldrei til að dj’Ija sína vax- andi ást á honum. Breytingin í þá átt- ina var sýnileg strax um kvöldið, er hún kom heim frá New York, og hver mán- uðurinn á fætur ötSrum framleiddi nú enn greinilegar hennar vaxandi ást á manninum, sem svo mjög haftSi unnað henni og liðið fyrir hana 1 samfleytt 10 ár. Debóra sá þetta, Lucy sá það, en Pinder sjálfur sá það seiuastur allra, og þá fyrir hálfgerða bendingu Debóru. Hugrenningar hennar voru alveg opin- berar fyrir hverjum, er hafði augu til að sjá, þó undarlegt væri. Það voru vand- rætSi að sameiua þessa breytni heunar vit! eðlisfar hennar, því hún vitanlega var gipt koua, og hin varúðarfyllsta af kon- um. Hvers vegna ljet hún þá Joseph Pinder sjá, að hann, og hann einn, var maðiirinu sem húu iinni? En sem við var að búast komst fo- seph einn dag ats þeim mikilvæga sann- leika, að honum voru sett takmörk. Hrifinn af alsælu ástarinnar ætlaði liann einu sinni að kyssa hana, en hún dró sig frá honum. ,.Ieg verð’ sagði hún, að biðja þig að gera svo vel og muna, að jeg er eiginkona James Mansells!’ Og um næstu 2- 3daga á eptir var hún vara- samari og óþýðari í viðmóti. Þar hafði herra Pinder fengið lexíu til að læra. Fullkomin og inndæl blíSa var sýnilega á boðstólum, en að eins í ort!i kveðnu, aðeins til að horfa á. Nautn ástarinnar og blíðunnar var afbeðin me'ii þökkum. í fyrstu fjell Pinder þetta illa, sætti sig þó von bráðar við að halda sjer innan þessara takmarka, þegar honum flaug í hug, hvað hann haftsi liðið fyrir hana á langtum gleðisnauðari umliðnum æfi- stundum. Staða hans var nú í sannleika himinborin, í samanburði við hana fyrr- um, og það sem mest var í varit! var það, að nú var enginn til að kveikja í honum ábrýði. Svo var og S húsinu svo ágætt hjálparlið, til a'S gera honum lífið skemti- legt; þær Ilebóra og Lucy unnu honum bátSar, ljeku við hann á allar lundir og sýndu honum fullkomnustu lotningu. Hversu lengi að ánægjan með þessa hreinu, en liæglátu ást og blíðu—og sem er hin varanlegasta ánægja, er náttúran framleitsir, ef menn at! eins vlldu sjá það og viðurkenna—hefði viðhaldizt, er ekki hægt að segja. En að 10 mánuðum liðnum, frá heimkomu Söru, kom það fyrir, er svipti burtu friðm in úr hjarta Pinders. Sara rak nú orðið stórmikla verzlun við Bandaríkiu, og einu sinni kom frá New York nýr umboðsmaður, sem var gagnkunnugur Salómon Grace. ,Man- sell!’ sagði hann, er hann sá það nafn yfir búðardyrunum. ,Jeg gæti sagt skrítna sögu í sambandi við það nafn’. ,Það er algengt nafu. Þekkirðu má- ske James Mansell, og er sagan um hann?’ spurði Pinder. ,Nei, það er kvennmaður, sem jeg á við’, svaraði agentinn. ,Mrs. Mansell, kona vinar míns, Salómons Grace, sem nú er, fann hana eitt kvöld, sitjandi a dyra- þrepi sínu og hjá henni var ofurlítil stúlka, en konan kvaðst liafa tapað af manni sínum. Mrs. Grace—Mrs. Ilaynes lijet hún þá—bauð henni inn og geðjað- ist svo vel að henni, at! hún gaf henni kvöldverð og Ijeði henni rúm til að sofa í um nóttina. Allt í einu keniur Mr. Haynes heim, án þess von væri á honum. Þau kysstust nokkrum sinnum, þykir mjer líkast, og spjölluðu um mál sín. Svo skilst mjer Mr. Haynes (það komst upp að það var ekki hans rjetta nafn) hafi um nóttina tapað £400, er saumuð voru í brjóstvasann á vesti lians. Út af því urðu deilur. Hann sagði þetta, hún sagði hitt. Og svo—látuin okkur sjá -, hvað var þá næst? Ójá, nú man jeg það! Hvað heldur þú? Morguninn eptir stóöu þau Haynes og kona hans og horfðu á, er gufuskip fór af stað til Englands. Og hver skyldi þá hlaupa upp á þilfar allt í einu önnur en Mrs. Man- sell, og veifa peningunum framan i þau bæði!’ jÁgætt!’ sagði Pinder hlægjandi. ,Haltu áfrain með söguua'. ,Svo komzt þat! upp, að lmn hafði ekki tekið annað en sína eign, því þessi Haynes var enginn annar en Mansell, matSur konunnár, sem nú var að fara burtu aptur. Hann hafði tekið i sig að reyna fjölkvæni, pilturinn!’ ,Og fanturinn!’ sagSi Pinder. ,Nú sje jeg og skil alltsaman’. sEn það varð ekki gróðabragð’, hjelt agentinn áfram. ,Konurnar báðar sneru við honum baki. Og vinir Mrs. Grace vildu endilega láta hneppa þrælinu í fangelsi, en þá kom Salóinon Grace til sögunnar og ba'f! honum vægðar, en bauðst til að giptast konuhni. llann haföi unnað henni frá upplisfi. Að þessu gekk hún með glöðu geöi og giptist hon- um. En sagan virflist liræra þig. Þekk- urðu máske fólkið?’ ,Já! Þessi Mrs. Mansell á búðina, sem við erum í’! ,Er það mögulegt! Undravert er hvernig margt snýst! Kn þú náttúrlega ertu sögunni gagnk unnugur’. ,Nei! Hún nefnir mann sinn aldrei á nafn!’ (Ekki nema eðlilegt! Þat! lilýtur at! vera sorglegt umtalsefni fyrir hana þetta!’ (Hvar er fanturinn nú? Hvað varð af honum? Er það mögulegt að há'nn komi yfir hingað?’ ,Hva'5 heldurðu að jeg viti um það?’ Það er hægtSarleikur að ímynda sjer, hvaða áhrif þessi fregn hafði á Pinder. Ilann rauk þegar af stat! út að íbúðarhúsi Söru, glóandi af ást á heuni og fullur meðaumkunar, en að þvi skapi reiður við mann heunar. Á leiðinni kólnaði blóð hans ofurlítið, og hani^ spurtSi sig sjálfan, hvort hann ætti af! opinbera fyrir Sðru allt sem hann vissi, svona undir eins. Hann gertSi rát! fyrir að hún hefði einhverja gilda ástæðu til að þegja yfir þessu, og að hún inundi ekki þakka sjer fyrir opinberunina. Tók hann því þaö ráðið, at! segja Debóru allt af ljetta, og leggja henni svo ráð, hvernig hún meö lagi skyldi koma sögunni til eyrna systur sinnar, svo að henni yrði sem minnsttil- finnanlegt. Debóra byrjaði og laglega, en Sara sá strax hvar komið var, og sagði henni svo alla söguna sjálf, án nokkurs rósa- máls. Og morguninn eptir talaði hún einslega við Pinder. (Svo þú hefur’, sagði hún, því hún þóttist vita hvatSan Debóra hefði söguna, (heyrt eitthvað um ástæðurnar til algerðs skilnaðar mín og Mansels?’ (Já, Sara! Sannleikurinn er, að jeg hef heyrt það’. (Jæja! Ilebóra segir þjer þat! greini- lega. Það er mál, sem jeg vil sizt tala uml’ (Heldur vildi jeg þó hafa heyrt sög- una frá þínum vörum. Efastu máske um það, hvors hlið jeg muni taka?’ (Nei, Joseph! Ekki eitt augnablik. Ef þú vilt endilega vita það, var það ein- göngu þín vegna, að jeg hef þagað yfir henni’. (Mín vegna?, En veiztu þá ekki, að einmitt þetta eykur ást mína á þjer. Jeg má ekki hugsa um þat!, að þú, fremur öllum ðtfrum, skyldir lenda í þessum klóm, til þess að vera fjeflett og svikin’. (Og fá fulla lækningu! Hvert sem þú trúir því eðk ekki, þá er jeg þakklát einmitt honum, fyrir að hafa þannig op- inberað sig, áður en hann leiddi mig lengra, áður en jeg eyddi fleiri árum til að elska hann, þvílíkan mann. Nei, Jo- seph! Jeg hef alltaf verið einhuga. Og í þetta skipti snerist hjarta mitt algerlega til þín, áður en þú sást andlit mitt, og þess vegna ge.ymdl jeg þessa sorgarsögu hulda í mínum eigin barini, en það gat ekki haldist. Þú veizt ástæður minar nú, veizt að jeg er hvorki mey, eiginkona eða ekkja. Þetta er það sem jeg hef ótt- ast og óttast enn. Jeg er nú svo hrædd um að þetta heimili vertSi ekki eins á- nægjulegt og það hefur verið. Hún stundi þungan, er hún sagðl þetta, en hann brosti að þessum hugar- burði hennar. En hún var greind kona og reyud og þekkti karlmannshjartað. • 12. KAPITULI. Fyrst ura sinn breyttist Pinder ekkl að öðru en því, at! liann sýndi Söru enn meiri viðkvæmni en áður, en eptir því sein frá leið fór hann smámsaman aö sýna ást sína greinilega, og að síðustu reyndi hann ekki til að draga minnstu dulur á hana. Sara áleit skyldu sína, vegna stððu sinnar, að aptra honum, og það gerM hún líka mjög laglega. Fór að honum eptir því sem á honum lá. Stundum beHtl hún kulda, stundum blíðu, stundum biátt. áfram alvöru, en þó æflnlega þægi- lega; en með öllum þessum ráðum gat hún samt naumast haldið geði Pinders í skefjum. Ilann gat ekki annað en látið í ljósi gremju m«ð köflum. Hún sá þaö gjðrla og syTgði það, en vildi ekki láta hann merkja, að hún sæi það. Og svo lyktuðu þessar gremjuhviður hans jafn- aðarlega, með því, að hann bað hana fyrirgefningar, og að hún sagðist ekki á- sakaliann; það væri eflileg afleiðing af kringumstæðunum, úi því hann nú vissi hverjar þær væru. Þar sem ekkert getur sta'5ið i stað, þá rak þar að um sííir, að fram kom þa« sem Safa hafði spáð. Maðurinn, eptir svo margra ára sjálfsafneitun, eptir að hafa gert fyrir fiana annað eins og hanu hafíi gert, fann um síðir til pess, að honum var endurgoldit! með vinarblifu einungis. Það var svo indælt, að í stað þess aó gera hann áuægðann, teygði það hann enn lengra áfram. Hans þörf var ekki fullnægt nema hann ætti hana fyrir konu, og hann spurði sjálfan sig hvað því væri til fyrirstöðu. Þa* var nú orðið hverkl rangt nje ómögulegt. Hann bað hana og og bað hana vel að fá laglegan hjóna- skilnað og giptast sjer. Þessi uppástunga þótti henni gersamlega óþolandi. (lAð þú skulir ekki skammast þín!” sagði hún styttingslega. Og hún sneri að honum baki undireins, og vildi naumast tala við hann á eptir svo klukkustundum skipti. Ilann tók þessum ávítum með mestu auðmýkt fyrst. En svosagði hannkunn- ingjum sínuin frá, og þeir lijeldu fram hans hlið á niálinu, eins og auðvitað var og hóf hann því sóknina á ný. Hann ba1S hana me« öllu móti, reyndi að sannfæra hana, og gerði allt möguiegt nema minna hana á sina egin verðleika, og hennar egin hjarta get"5i við þeirri vansögninni. En allt til einskis, og það sem hörmu- legast var, var það, að hún fjekkst ekki til að hafa á móti einu einasta orði hans. Hennar gamaldagdegu trúarskoðanir og gamaldagslega viðkvæmni bönnuð uhenni að þræta um annaðeins málefni og þetta. Pinder hefði sjálfsagt orðið eins mikið ágengt, þó hann hefði framsett ástæður fyrir fjölkvæni. Hennar úrskurður í þessu var fyrirfram ákvarðat!ur og hún þess vegna neitaði að taka nokkrar ástæö- ur til greina. En þetta reyndi haiia eigi að srSur. og við næstu sókn hans gat hún ekki bundist tára. (Framhald).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.