Heimskringla - 06.06.1889, Qupperneq 4
(^“íslands-frjettir í næsta blatii.
]>JL ai 1 i to ba.
íslendingur einn beið bana í
Medicine Hat hinn 2. f>. m. Hann
liafði orðið undir vagnlest að kveldi
hins 1. f>. m. á brúnni, er liggur
jfir Saskatchewan-ána, og höfðu
hjólin tekið af honum báða fætur um
knjáliði; auk pess var hann og meira
skemmdur. Hann gat ekki talað
ensku, en að hann var íslendingur,
pekktist á f>ví, að hann bar á sjer
spjald með nafni og heimili B. L.
Baldvinssonar. Undir eins og hann
fannst var hann fluttur til húsa og
læknishjálpar vitjað, en f>eir gátu
litið gert fyrir hann. Hann lifði par
til kl. 6 á sunnudagsmorguninn, 2.
p. m. Herra B. L. Baldvinsson
segir að pessi maður sje Magnús
Jónsson, úr Mjóafirði á íslandi, ein-
hleypur maður 32. ára gamall. Hann
er annar peirra manna, er komu af
íslandi hinn 18. maí síðastl. Hann
fór af stað frá Winnipeg síðastl.
fimtudagskvöld til að vinna við
Kyrrahafsbrautina einhversstaðar fyr-
ir vestan Medicine Hat.
Hvemig slysið orsakaðist veit
enginn, en talið sjálfsagt að hann
hafi verið að ganga á milli vagnaog
fallið útbyrðis.
8LY8FARIR í DAKOTA. 23. f. m
hafði 7 ára gamall drengur, sonur Jakobs
Arasoaar orðið undir akur-hefli (Land
Roller) og knosast svo hann beið bana af.
—Og 29. s. m. flæktÍ8t 7—8 ára samall
piltur, sonur Gísla Jóhannssonar, í beizlis
taumum á múlasna, er fældist og fór %
mílu áður hann næðist. Var drengurinn
pé, dauður. — Báðis voru til heimilis
skammt frá Mountain.
W. H. Paulson, P. 8. Bardal, Sigtrygg-
ur Jónasson og Jón Blöndal.
Fyrirlesturinn, er herra J. E. Eldon
flutti í íslendinga-fjelagshúsinu að kvöldi
hins 1. p. m, var heldur laklega sóttur.
Efni fyrirlestursins var meginlegasaman-
burKur á högum íslendinga hjer og
heima á íslandi, með sjerstökn tilliti til
Winnipeg-íslendinga. Hagi manna hjer
skoðaði fyrirlesarinn frá ram-íslenzku
sjónarmiði og jafnvel gegnum ekta
Gröndælsk gleraugu. Á eptir fyrirlestr-
inum voru haf'Sar almennar umræður
um efni hans, og kom þá fram skoðun
æði andvíg þeirri, er fyrirlesarinn hafSi.
Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá
Winnipeg-tollumdremi í síðastl. maímán-
uði voru $71,963,80. Er þaS nærri
meira en á sama tímabili í fyrra.
Til 20. júli næstkomandi tekur brejar-
skrifarinn á móti nöfnum á kjörskrá bæj-
arins á skrifstofu sinni í City Hall. Er
hann þar að finna á hverjum virkum
degi frá kl. 10 f. m. tii 4 e. m.
Allar horfur eru á að saman
gangi með Northern Pacific & Mani-
toba og North West Central-fjelög
unum. Hið fyrtalda fjelag hefur nú
sent út menn til að skoða hið ákvarð-
aða vegstaeði Central-brautarinnar
vestur um Qu’ Appelle-dalinn. Og
lftist peim vel á sig, er líkast að
leyfi pess fjelags verði keypt. Sam-
bandsstjórnin hefur og greitt götuna
að pví er hún getur, með pví að
skora á Kyrrahafsfjelagið að ákveða
land sitt á pessu svæði undireins,
svo að N. P. & M. fjelagið geti sem
fyrst sjeð hvar pess land verður, ef
saman gengur með kaupin. Kaupi
fjel. petta leyfi hefur pað pegar
ákvarðað að leggja práðbeina braut
frá Rapid City austur til Portag
La Prairie, svo að práðbein braut
fáist frá Winnipeg vestur um Qu
Appelle-dal.
Herra L. M. Jones, fyrrverandi
fjárnmálastjóri,_ kom vestur hingað,
frá Brantford í Ontario í vikunni sem
leið, og segir pau tfðindi, að fyrst
um sinn segi hann ekki af sjer ping-
mannsembættinu fyrir Norður-Win-
nipeg. Sjálfsagtekkifyrreneptir að
næsta ping kemur saman, og máske
ekki fyrr en pingið verður rofið og
almennar kosningar fara fram.
Eldur kom upp í porpinu Boisse-
vain, f suðvesturhluta fylkisins,
hinn 1. p. m. og eyðilagði á stuttri
stund yfir $50,000 virði af ýmiskon-
ar byggingum og varningi.
W inni j>eg.
Síðastl. mánudagskvöld var haldinn
kjörfundur f íslenzka söfi.uðiuum hjer í
bænum, til þess að kjósa fulltnía fyrir
söfnuðinn til að sitjaá næsta kirkjuþinjji,
er sett verður, eins og áður hefur verí-5
getið um í blaðinu, í hinni nýju kirkju
fslendinga í Argvle-sveit á miðvikudag-
inn 19. þ. m. Fundurinn var all-fjöl-
mennur. Samkvæmt tölu fermdra safn-
aðarlima eiga Winnipeg-menn heimting
á 6 fulltrúum á kirkjuþingið, en sam-
kvæmt lagagrein, er samþykkt var á síð-
asta þingi, má enginn söfnuður senda
meira en 4 fulltrúa á þingið. 8á söfnuð-
ur, sem hefur 800 fermda meðlimi, hefur
ekki meira vald en söfnuður með 400
meðlimum. í 800 manna söfnuðinum
er sem sje annar hvor matiur sviptur at-
kvæðisrjetti. í Winnipeg-söfnuði er það
ekki enn nema þriíji hver maður, sem
þannig er leikinn.
Þessirhiutu kosningu:
FERGUSOK &Co.
eru STÆRSTU BÓKA- og PAPPÍRS-
salar i Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
£u«m'ok»-klæðasniðin víðþekktu.
408—410 Mclntyre Itlork
Main St. * - Wiflflipeg Mao.
Til mcrrira!
Mbs. Winsi.ows Soothing Syrup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sein vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan koslar 25 cents.
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með, bæði nýjan og gamlan hús-
búnaK, er hann selur með vægu verði.
68 Rohh Strect, Winnipeg.
og Manitoba jabnbbautin.
Hin eina braut er hefur
VESTIBULED - VAGEESTIR,
8KRAUT — SVKFNVAGNA OO DINING CARS.
PRENTFJELAG HEMSKRINGLU
SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU
SÖGUR:
IleUismannanögu, i kápu, á. 30 cts.
aöguPdls SkálaholM biskups, í kápu,
á.......................... 25 cts.
“ “ “ “ í bandi 35 cts.
Sendar kaupendum kostnaðarlaust um
alla Ameriku.
Ni er tælifœri
Til þess sem fyrst að
losast við ögn af
hinu mikla vöru-
magni, hef jeg ásett
mjei að selja með
niðvrsettu verði, er
fylgir:
7% cts. sirz á 5 cts.
10 “ “ “ 8 “
1214 “ “ “70“
15 “ “ “ 12%
ri% “ “ “ið“
AUt eptir þess.
Munið: S lík kjör-
kaup fásl einungis á
N0RÐVE8TUR-
IIORNI ROSS 00
I8ABEL-8 TS.
G. Johnson.
frá Winnipeg suður og austur.
FAR-BR.IEF
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandarikjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinuKum
vagnstöðvum (Union Bepots).
Farbrjef fást og til alllra staða eystra
EPTIR 8TÓRVÖTNUNUM
metS stórum niðursettu verði.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur ui ábyrgts”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVROPU-FAKBRJKF SFI.It
og herbergi á skipum útvegulS, frá og
til Englands og annara staða i Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
HRINGFEKDARFARRRJEF
til staKa við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda nm 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
, H. J. BELCH*
farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent-- - 457 Main 8t. Winnipeg.
J. M. GRAH AM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J-.RNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. apríi
1889.
Dagl.
nema
s. d.
Expr.
No.51
dagl.
I >K. A. I \ DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 llarket St. E. - Winnipcjí.
Tklephonk nb. 400
Boots & Shoes!
JI. O. Smi t li, skósmiÖur.
69 Ross St., Winnipeg.
Komdu til hans CLARK8
á C. P. A.-myndastofuna, þegar þú vilt
fá tekna Ijósmynd. Jeg ábyrgist verk-
lagifi.—Eini staðurinn i bænum, sem Tin-
types fást.
Á rerkstæðinu er tölnð: enska, /S-
LENZKA, danska og svenska.
J. A. Clark.
596% INain St., Winnipeg.
.. THE
MIJTIIAL UIFE INSURANCE
Co. «F NEW VORK ”,
ríkasta lifsábyrgðarfjelagí heimi. Höfuð-
stóll yfir $126 miljónir. Agent þess er
Sigurbjöm Stcfánsson
159 William St. Winnipeg.
xfflLElxM.:-:
l,25e
l,10e
12,47e
11.55 f
11,24 f
10.56 f
10,17 f
9.40 f
8,55 f
8.40 f
s lExpr. ,Dgl.
3 |No.54 nma
járnbr. stöðv.
l,40e k. Winnipeg f.
l,32e F*tage Junct’n
I, 19e .. 8t. Norbert..
12,47e...8t.A gathe.
12,27e .Silver Plains..
12,08e ....Morris..
ll,55f . ...St. Jean..
II, 33f . ..Letallier.,
ll,00f f.WestLynnek
10,50f f. Pembina k.
6,25f ..Wpg. Junc’t..
4,40e1 ..M inneapolis..
4,00e|...f. 8t. Paut k...
6,40e .... Helena....
3,40e ... Garrison...
t,05f'. . .Spokane...
8,00f . ..Portland ...
4,20f .. ..Tacoma ...
dagl.
s. d.
9,10f
9,20f
9,37 f
10,19f
10,45f
ll,05f
ll,23f
ll,45f
12,10e
e.m.
4,00
4,15
4,38
5,36
6,11
6,42
7,07
7,45
8,30
12,35e 8,55
8,50e
6,35f
7,05f
4.00e
6,35e
9,55 f
7,00 f
6,45f
e. m. f. m. f. m. e. m. e. m
2,80 8,00 St. Paul 7,30 3,00 7,30
e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15
e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10
f. m. e. m. f. m. e. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05
f. m. e. m. f. m. e. m. e. m.
7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50
f. m. e. m. f. m. e. m. e. m,
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50
f. m. e. m. e. m. f. m.
9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöívalieitunum þýöa: fara og
koma. Og stafirnir ejog f i töludálkun-
um þýða: eptir miðdagjog fyrir mitsdag,
Skrautvagnar, stofu og Dining-y&gnar
fylgja hverri fólkslest.
J. M. Graham, H. Swinford,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
Við búum til GADDA-VÍR, TVINN-
AÐANN 8LJETTAN-VÍR, gadda laus-
lausann, og erum umboðsmenn fyrir
hrngdnar vir-girdingar.
Við erum tilbúnir að mætaöllum kvöð-
um undireins.
Okkar vír er sá eini í Canada, sem
gerður er með hinum ekta, læstn
göddnm. Hver sem skoðar vírinn
sannfærist um það undireins. Okkar
vfr er gerfiur úr hinu bezta EN8KA
BESSEMER-8TÁLI, og vjer ábyrgjumst
hvert pund, er út fer af verkstæðinu.
MAMTOBA WIRE COMPAMY.
47Ix>mbard St. •• Winnipeg.
OATA,
SEM ALLIR ÆTTU AD RADA.
Ef eitt staup af TOUNGS CIDER
inniheldur eins mikið efni, sem sex staup
af Soda-vatni eða engifers-öli: Hvernig
getur þú þá slökkt þorsta þinn, haft
nægilegt rúm (í maganum) fyrir miðdags-
verð þinn, og þó allt fyrir það haft 25
cents til góða?
Hver sá er svarar þessari gátu rjett, fær
það launað í Cider-gerðarhúsinu hjá
Young A Oo.
FÍIS SKÍLAHOLTS BISKDPS
—OG—
HUJMJIBVAKA
TIL SÖLU VIÐ VERZLUN TH.
FINNEY’8.
173 ROSS ST. - - - WINWIPEG
—OG—
HJA ÚTGEFENDANUM, AÐ
153 JEROIA STREKT.
KOSTAR í KÁPU.JÍ5 í BANDI35 CT8,
w mcty
BTOFN8ETT 1847.
Bændur
vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa atirar en hina víðfrægu
Toronto Akuryrkju-vj elar.
Aflir 8em fiMa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroðið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameríku, heldur og út um ALLA EVRÓPU oe í hinn i
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚ8 OG SKRIF8TOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER Á
Piíícess & WillM St’s. • • - • Wiiiipei, Man.
H. S. WESBROOK
HÖADLAK n E D ALLSKONAR Á U Æ T I H
aknryrkjnvjelar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA
NÝKOMNAR STÓRAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H.S.
BIJÍ HIN STÆRSTA OG LAACi OD^KASTA LJER-
EPTS OG KLŒDA.VERZLUlí I WINNIPEG.
LJÓMANDI FALLEGT KJÓLATAU NÝKOMIÐ, MEÐ DÆMA-
LAUST LÁGU VERÐI.
ROBINSON & COMPANY.
WINNIPEC, MAN.
40Si IIAIX STREET
Miísfang Linimenf
Mexican “■
'LD SORE8,
4
Mexican Mcstano Linimentcures Pileb,
OLD SORK8, Caked Hrkadts, Inflammation.
*xi ivx injJOpnoM. /
8»jvut»uaj •jjnnwri onva8npj mroixaw
jueuijun Suejsn^
Mst. paul, |
MINNEAPOLI8 1
A JíTt O B /1
JARNBRAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þje'r til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍKJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
376 Rain St., Cor. Portage Ave.
W’innipeg, þar færðu farbrjef alia
lei'K, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbögglunum og svefnvagna-rúm allaleið.
Fargjald lágt, hröð terð, þægilegir vagnar
og fleiri samvinnubrautir um að velja, en
nokkurt annað fjelag býðu r, og engin toU-
rannsókn fyrir þá sem fara til staða i
Canada. Þjer gefst kostur á að skoða tví-
buraborgirnar 8t. Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir S Bandaríkjum,
Skemmtiferða og hringferða farbrjef metS
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me«
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsÍDgar fást hjá
II. Gr. iIVI «'M icken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 876 Main Sfc,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
jS^Taki* strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
(0^“Þesgi braut er 47 mílvm styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og Sfc
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Butte,Mon-
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dt'ní'nji-vagnar, svo og ágætir
fyrstapiass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur bkeypis.—Lestin fer frá 8fc
Paul á hverjum morgni og fer beint tll
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Qreat FaUs og
Ilelena.
H. (». HcHicken, agent.
FaRGJALD
Frá Winnipegtil St. Paui
“ “ “ Chicago
“ “ “ Detroit
“ “ Toronto
“ “ “ N.York
til IJverpool eða Glasgow
tS^TULKL'R fæst ókeypis
lleimskringlv. flFl
lsta pláss 2að pláss
$14 40 25 90 $23 40
33 90 29 40
89 90 34 40
45 90 40 40
80 40 58 50
á skrifstofu
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HUS
að nr. 92 Ross Street.
Wrn. Anderxon, eijrantli.
Private Board
aö JÍ17 Ross St.
St. Stefámson.
Wm. WHITE & Co.,
verzla með allskonar harðvöru, farva,
inálariioliti, steinolíu mjög ódýra, o. fl .0. fl.
Ilra. Guðvarður Jóhannsson, afhend-
ingnina'tur í búðinni, er ætíð reiðubúinn
að taka á móti löndum sínum.
4(iO IHainNt.......Winniprjj.