Heimskringla - 04.07.1889, Qupperneq 3
VI
SEM ALLIR ÆTTl Al> RADA.
Ef eitt staup af TOUNOS CIDER
inniheldur eins mikið efni, sem sex staup
af Soda-vntni eða engifers-öli: Hvernig
getur þú þá slökkt þorsta þinn, haft
nægilegt rúm (i maganum) fyrir miðdags-
verð þinn, og þó allt fyrir það haft 25
•cents til góða?
Hver sá er svarar þessari gátu rjett, fær
það launað í Oider-gerðarhúsinu hjá
Voniiii & Oo.
:-:INNLEND:-:VARA.:-:
Viðbúumtil GADDA-VÍR, TVINN-
AÐANN SL.JETTAN-VÍR, gadda laus-
lausann, og erum umboðsmenn fyrir
brngilinir vir-a;ir<linanr.
Við eruin tilbúnir að mæta öllum kvöð-
um undireim.
Okkar vir er sá eini í Canada, sern
gerður er með liinum cKln. laeMtn
gölldnm. Hver sein skoðar vírinn
sauulærist um það undirehis. Okkar
vír er gerður úr hinu bezta ENSKA
BESSEMER-STAT.I. og vjer ábyrgjumst
hvert pund, er út fer af verkstæðinu.
MiSITOItA «!RE COMPW.
47L.omlini'<l Xt. -- Winnlpeg.
Wm. WHITE A Co.,
verzla með allskonar harðvöru, farva,
málaraolíu, steinolíu mjög ódýrn, o. fl .o. fl.
Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend-
ingamafSur í búðinni,'er ætí’5 reiðubúinn
að taka áfmóti lönduin sinum.
460 ITIain St.........Winniprg.
Koindu til haim CLAKK§
á C. P. i?.-myndastofuna, þegar þú vilt
fá*(tekna ljósmynd. Jeg ábyrgist verk-
lagiiS.—Elni staðurinn í bænum, sem Tin-
types fást.
(Ög?" Á verkstæðinu er töluð: enska, ÍS-
LENZKA, dnnskn og svenska.
J. A. Clark.
nokkrum öðrum stað út af fyrir sig
í landinu—, að f>ar mætti eflaust
mynda nýjan söfnuð, ef aflið væri
til að gangast fyrir J>vi. Alveg
pað sama væri í tilliti til Dakota
°n Nýja íslands. 1>Ó fólk í hinni
síðartöldu nj;lendu sje fátækt, gæti
f>að eflaust haldið uppi 2 prestum,
til pess útheimtist fremur öllu öðru
kirkjulegur áliujri. Sjera Steingrím
ur kvaðst vera samþykkur nefndar-
álitinu, og ljet í ljósi, að hún hefði
leyzt verk sitt vel af hendi. Það
væri óefað æskilegast að senda
mann heim, og það dyldist eng(um,
að forseti kirkjufjelagsins væri sjálf
sagður til þeirrar ferðar. Tók það
og fram, að heimferðin væri nauð-
synleg, til þess betur að geta valið
mennina. Væri enginn sendur heim,
gæti það tilhorið, að miður æskileg
ir prestar slæddust með, en við því
þyrftu menn að sporna. Heilsunn-
ar vegna væri líka ferð þessi æski-
leg fyrir forseta kirkjufjelagsins.
Störf hans um undanfarin ár hefðu
verið allt of mikil, enda væri nú
heilsa lrnns farin að segja eptir.
Hann þyrfti sannarlega hvíldar og
loptbreytingar með. Margir aðrir
sem tóku þátt í umræðunum, og kom
fram hjá öllum velvilji til nefndar-
álitsins. En ekki urðu allir á eitt
sáttir um það, hvernig málið skyldi
meðhöndlað heima í söfnuðunum.
Gat sjera Friðrik þess þá, að ekki
þyrftu söfnuðirnir að óttast skatta-
álögur til að mæta þessum útgjöld-
um. Hugmyndin væri að hafa það
saman með frjálsum samskotum í
hinum ýmsu söfnuðum. Þá koin
það og upp að vandræði gætu stafað
af því, ef prestlaust yrði í Winni-
]>eg svo langan tíina — 5 mánuði
að minnsta kosti. Friðjón Friðriks
son áleit ráðlegast, að standandi
nefnd sú, er kosin yrði á þessu
þingi, hefði málið til meðferðar,
skrifaði söfnuðunum, skýrði fyrir
þeim málið og stæði fyrir söfnun
samskotanna, og að hún um leið
kæmist eptir hverjir hinna prest-
lausu safnaða treystu sjer til að
gjalda presti.
Sjera Friðrik kvað sjer annt
um þetta mál. Sagði það satt, að
sjera Jón mætti ekki missast frá
Winnipeg, en sagði mögulegt að
hann gæti eitthvaðgert fyrir söfnuð-
inn á meðan, einkum ef Dakota-
menn fengu út hingað antian prest
í haust. Svo væri og ekki ómögu-
legt að sjera Steingrímur gæti gert
eitthvað í sömu átt. Málið væri
vandasamt og umfangs mikið og lagði
hannjfþví til að því væri vísað til
nefndarinnar aj>tur. Var það sain-
[>ykkt.
8. fundur kl. 9 f.m.22. júní.
Aðfaranótt þessa dags fjekk sjera
Steingrímur hra'Sfrjett að heiman, par
sem hann var beðinn að koma undir eins,
af pví nýfætt barn hans var mikið veikt.
Lagfti hann páaf stað snemma ummorg-
uninn. í nefndina í barnablaðsmálinu
var í hans stað skipattur Sigtryggur Jón-
asson, er pá mætti á pingi ífyrsta sinn.
Jdtning kirjuþingsmanna var pví næst
tekið fyrir og leitt til lykta. Allmiklar
umræðnrum pað áttu sjer stað enn. Voru
margii- andvígismenn pess, að altaris-
gangan skyldi skoðast sem játning, og
nokkrirviidu ati í stað pvílíkrar játningar
skyldu l'ulltrúarnir afleggja venjulegan
þingeið. Var pað einkum Jónas A. Sig-
urossou, er pað vildi. A‘f> lyktum var
nefndarálitið samþykkt með 17 atkv.
gegu 5 (einn greiddi ekki atkvæði), og í
pett.a sinn var nafnakall viðhaft, en aldrei
endranær á pinginu. A móti álitinu
greiddu atkvæði pessir: J. A. Sigurðson,
Jón Skanderbeg, Gunnl. E. Gunnlaugs-
son, Pjetur Pálsson, Stephan Eyjólfsson.
Sveinn Sölvason greiddi ekki atkv.
596x/í Main St., Winnipeg.
Private B o a r d,
ad 217 Rosb íit.
a$(. Stefánsson.
lieikningar kirkjufjelagsins. Fjehirðir
fjelagsins, herra Árni Friðriksson, las
pá upp og afhenti þiuginu. Tekjur þess
á srSastl. ári voru $77,80, útgjöld, $26,70.
Og í sjó-Si átti fjelagið hinn 22. júní 1889
$156,61. Meðal tekjugreina fjelagsins
voru rúmir $8,00 er fjehirðir gaf fjelag-
inu fyrir notkun peninga þess, er voru í
hans höndum. Endurskoðunarmenn
reikninganna voru kjörnir E. H. Berg-
mann og Sigtr. Jónasson.
Umað bjóða 2 merkurn inönnum á ts-
landi vestur hingað var þá tekið fyrii og
eptir nokkrar umræ'Sur, þar sem allir
voru málinu hlynntir var því vísað til
5 manna nefndar, og voru þeir kosnir:
Friðbjörn Björnsson, Sigtr. Jónasson,
Fritljón FritSriksson, Stefán Eyjólfsson,
Jóhann Briem.
Orundvallarlaga breytingarmdliö. var
þá afhent þinginu frá uefndinni (Friðjón
Friðriksson flutningsm.). Nefndin lagði
þaí til, að standandi nefndin, sem kosin
yrði, hefði þetta mál til meíSferðar, skrifl
þeim söfnuðum, sem breyting vilja og
undir búi málifS sem bezt fyrir næsta
þing. Var það eptir litlar umræður sam-
þykkt.
JE ðraskólamdlið var þá tekitS fyrir.
FlutningsmatSur þess, Fr. Friðriksson,
skýaði frá upptökum þess, sem voru, að
sjera Jón Bjarnason gaf $100 til myndun-
ar skólasjófis á kirkjuþinginu 1887. Rakti
flutningsmaíSur þannig æfiferii þess til
þessa dags, og sýndi greinilegar ástæflur
fyrir því. að standandi nefudin í því
málihafði enn ekki sjeð fært að biðja
um fje til skólastofnunar. Sjera Frið-
rik stakk upp á að málið væri rætt nú,
þar tíininn væri orðin svo naumur, en að
því væri visað til 3 manna nefndar, til
frekari undirbúnings. Voru þessir kosn-
ir: Sigtr. Jónasson, Á. Friðriksson og
Jakob Eyfjörð.
9. fundur, sunnudag, 23.júní kl. 7e.m.
Trúboð Presbyteriana. Nefndarálitið
í þessu máli var lagt fyrir þingið (sjera
Friðrik flutningsmaður). Nefndin ráð-
leggur, að nýr söfnuður sje stofnatiur í
Winnipég og að annar prestur sje feng-
inn til að vinna þar með sjera Jóni. Þá var
og lesið brjef (áensau) frá sjera Friörik
til Rev. Dr. W. Cocliranes í Brantford,
Ont., formanns þeirrar nefndar Presby-
teriana, er vinnur að trúboði innanrkís
(II,nt,e Mission Commitfee). í brjetinu var
skýrt frá ástandinu og skorað á uefndina
a'S hætta trúl). Svar (dags. 5. júni þ.á.) frá
Rev. Dr. Cochrane til sjera Friðriks var
og lesið. Þar lofar dortorinn að leggja
þetta brjef sjera Friðriks fyrfr Home
JGöxúoí-nefndina hinn 12. júni þ. á., og
láta haun síðar vita livað ályktað verði.
Sigtr. Jónasson stingur uppá að
kirkjuþingið lýsi óánægju yflr að gerðum
presbyteríana, og að sú yflrlýsing komi
út á ensku. Var það samþykkt, og kjör-
iu 3 manna nefnd til að semja þá yfirlýs-
ing. Voru þessir kosnir: Sigtr. Jónason,
Friðjöin Friðriksson og W. H. Paulson.
P. S. Bardal áleit skyldu alls kirkju-
fjelagsins að hjálpa Winnipeg mönnum,
hvað fjárframlög snertir, til að mynda
hinn fyrirhugaða nýja söfnuð í Winni-
peg. Eptir nokkrar umræður var nefnd-
arálitið samþykkt.
Um starfsemi leikmanna í prestslaus-
umsöfnuðum. Nefndaiálitið í þessu máli
var þá lagtfyrir þingið. Var ráðlagt að
kjósa hæfa menn i hinum ýmsu söfnu'ðum
til að útvega presta þegar sjerstök prests-
verk þyrfti að vinna. Ennfremur ráðlugði
hún að forseti kirkjufjelagsius eða ein-
hver annar hæfur maður sje sendur til
íslatids til að útvega presta, ekki færri
en 5. Rá'Slagði og þinginu að fela aðal-
embættismönnum og vara-embættismönn-
um kirkjufjelagsins þetta mál á hendur
til framkvæinda. Annar liður þessa
nefndarálits var svar uppá spurningar fra
söfnuðinum i British Columbia. Ráð-
lagði nefnditi að menn sje kosnir bæði
þar og í öðrum prestslausum söfuuðum
til að skíra börn. Báðir liðir nefndar-
álitsins voru umræðulaust samþykktir.
Barnablað fyrir sunnudagaskóla.
Nefndin í þessu máli sá ekki að fjelaginu
væri fært að stofna því líkt blað, en lagði
það til að gefinn væri út ritlingur leið-
beinandi fyrir bæði kennara og nemendur
á sunnudagaskólum. Annars látið í ljósi
að ensk sunuudagaskólablöð væru alls
ekki gagnslaus fyrir íslenzk börn. Mál
þetta var síðnn falið á hendur staudandi
nefndinni.
Um að bjóða 2 mönnum af tslandi,
nefndarálitið í því máli var þá lagt fyrir
þingið. Var það tillaga nefndarinnar að
þessum 2 mönnum sje boðið á kirkju
þingið 1891, er að líkindum verði það ár
í Winnipeg, og að kirkjufjelagið sjái
fyrir fargjaldi og ferðakostnaði þeirra.
Nefndin með öðrum orðum taldi sjálf-
sagt, einsog lika hafði komið frainíum-
ræðunum, að þessir menn verði heiðurs-
gestir kirkjufjelagsins frá því þeir fara af
íslandi til þess þeir koma þangað aptur.
Netndin tilnefndi og 2 menn heima, sem
æskilegt mundi að bjóða, en þeir eru:
prestarnir Valdimar Briem og Matthías
Jochumsson, en ekki var það uppástunga
nefndarinnar, að þessum 2 skyldi bjóða;
liún benti að eins á þá. Nokkrar um-
ræður áttu sjer stað um þetta, og varð
helzt ágreiningur út af því, að sumir
vildu, að þeim væri boðifl á næsta kirkju-
þing, en a'Srir aptur álitu að ekki væri
vert að flýta þessu svo mjög sjerstaklega
þegar sjerstök peningaútgjöld væru í
vændum í ár vegna heimsendingar forseta
kirkjufjelagsins. Að lyktum var nefnd-
arálitið samþykkt óbreytt. Og engin á-
kvörðungerð um það, hverjum skyldi
bjóða.
10. fundur, mdnnd. 24. júní, kl. 9 t. m.
hlutinn væri svo sterkur, að ógerlegt
væri að stríða gegn vilja liaus.
Ahugateysi að swkja kirkjuþing. W.
H. Paulson lagði þá spurninu fvrir þing-
ÍLHvað getur þingið gert til að afstýra
áhugaleysimeð að scekja þingiðV’ Þessa
spurningu kvaðst hann bera fram með
sjerstöku tilliti til sjera Magnúsar J.
Skaptasens og þeirra safnaða í Nýja ís-
landi, er engan fulltrúa hefðu sent á
þingið. Það væri einkennilegt að þessir
2 fulltrúar þaðan, sem á þingi sætu, væru
sinn úr hvorum enda byggðarinnar, og
liti því út, að eitthvert værðarmók hvíldi
yflr miðhlutanum.
Sjera Friðrik kvað þörf á aU fara
lipurlega út i þetta mái. Það mætti
undir engum kringumstæðum viðhafa
stifni efla stóryrHi. Nýja ísland væri
ekki eitt um þetta áhugaieysi. Það
væri margir aðrir söfnut>ir, sein enga
fulltrúa sendu. En bendiugar í pessu
efni væru nauðsynlegar. Æskilegast
mundi, ef því yrði mögulega viðkomið,
að senda sjera Jón Bjarnason til að tala
við sjera Magnús og söfnuðina í Nýja
íslandi, og hvetja þá til ineiri framsókn-
ar. Stakk hann svo uppá að málinu væri
vísafl til 3 mauna nefndar.
Sjera Jón Bjarnason las kafla úr
brjefl frá sjera Magnúsi, þar sem til-
færílar voru ástæður fyrir því, að hann
ekki mætti á kirkjuþingi. Sjera Jón
kvað það þægilegast að þegja við slíkuni
málum, en þivS dyggði ekki. Ef menn
gerðu þafl, yrðu menn engu betri en þeir
á Islandi, sem menn þó væru afl krítisera
fyrir deyfð og aðgerðaleysi. Æskti eptir
að uefndin sem fyrirhuguð væri gæti
geflð fjelaginu einhver góð ráð, og að
þiugið svo gæti gert eitthvað að gagni í
þessu efni.
Eptir nokkrar umræflur í þessu máli
voru í nefndina kosnir: Friðjón Friðriks
son, Pjetur Pálsson og E. H. Bergmanu.
Kirkjufjelaysreikningarnir voru þá
framlagSir af endurskoðunarmönnum, er
fundu þá að öllu leyti rjetta, og ráð-
lögKu að þeir yrðu prentaðir eins og
framvísaðir. Var það samþykkt um-
ræðulaust.
Um skrípanöfn safnaða. Flutnings-
maður sjera Friðrik kvað það fara mjög
illa að nefna söfnuðina hálf-glldings
Oood Templera-uöftmm, t. d. nafnið „Von-
in” á söfnuðinum í Brandon færi alls
ekki vel ásöfnuði, það ætti alveg ekki
við. Sama væri um nöfnin: „Fríkirkju”
og „Frefeis-söfnuður, Þessi nöfn ættu
ekki við. Hjer í landi væri „fríkirkja”,
en engin rikiskirkja, og þar af leiðandi
væri liún frí og frjáls. Það væri heppi-
legast að kenna söfnuílina við statlina og
að auðkenna sig jafnframt með nafnitrú-
arflokksins. Tók t. d. Winuipeg; þar
væri: LiHinnfyrsti islemki túterski aöfnub-
ur í 1 Cinnipeg”, svo vrði hinn næsti:
uHinn annar” o, s. frv. Þessari reglu
fylgdu líka flestar, ef ekki allar, kirkju-
deildii;í landinu.
Sjera Jóu Bjarna-on kvafl nauðsyn-
legt að bending um þetta kæmi frá þing-
inu. Annars væri hætt við að söfnu'Sirn-
ir, sem mynduðust út í frá, ekki athug-
uðu þetta. En menn þyrftu að læra atl
velja viðkuunanleg nöfn.
Sigtr. Jónasson stakk upp á, að rit-
stjórn tlSam.” riti um þetta leiðbeinandí
grein í blaðinu, og eptir nokkrar umræð-
ur um málið var það samþykkt.
Fólkstalsafnaðanna. Forseti kirkju
fjelagsins framlagði skýrslur þær fyrir
þingið, eukvað þær vera mjög í molum.
Það vantaðl meira en helminginn, en ljet
jafnframt í ljósi þá von, að þær hefðust
saman áflur en fundargerningurinu yrði
preutaðurí „Sam.”,
M innisvarðamáHnu var þá hreift.
Sjera Friðrik sagði að nefndin væriekki
hætt, en að hún hefði ekki sjeð hentug-
leika á að gera mikið að verkum enti.
Hún mundi sæta lagi og láta til sín heyra
hvenær sem gott tækifæri bySist að safna
fje til minnisvarðans.
son upp á að útgáfunefnd blaðsins verði
falin á hendur stefna blaðsins og verð-
hæð þess, og var það svo samþykkt.
Ahugaleysi að sœkja kirkjuþingið.
Nefndarálitið í því máli var í þá átt, að
þar sem í grundvallarlögunum væri geng-
ið út frá því, að allir söfnuðir fjelagsins
sendi fulltrúa á kirkjuþing, þá lýsti það
sorglegu áhugaleysi hjá söfnuðunum að
enginn væri sendur, og það megi ekki lát
ið óumtnlalt. Að senda menn á þing
megi ekki skoðast sem kúgun. Þar af
leiðandí lýsti nefndinsterkri óánægju yf-
ír þvi, að svo margir söfnutlir sendu
engan fulltrúa, og að einn af prestum
kirkjufjelagsins ekki mætti á þinginu.
NefndarálitiK var samþykkt umræðu-
laust.
12. fundur kl. 7 e. m.
Æðraskölamálið. Nefndnrálitið skor
ar fastlega á íslendinga að koma upp
skólanum. Þaít sje nauðsyn, ef menn
ekki vilja verfia undir í baráttunni við
aðrar kirkjudeildir, sem allar hafa æðri-
skóla.
LTm þetta mál var rætt á ýmsa vegu.
Jóhann Briem vildi að erindrekum safn-
aðanna væri falið á hendur að efla til
arðberandi samkomna í söfnuðunum fyr-
ir skólann og með því kveiktur áhugi
fyrir málinu hjá almenningi. En sú upp-
ástunga fjell þó í gegn við atkvætSa-
greiJSslu. Aðrir vildu að fyrirlestrar
væru haldnir um málið, og enn aðrir, að
því væri haldið á lopti í blöðunum, en
öllum kom saman um, að ekki mundi
gerlegt að leita eptir sjerstökum sam-
skotum til skólans í bráð, |>að dygði ekki
að hafa of mörg járn í eldinumí senn.
Að síðustu var nefudarálitið samþykkt
óbrej-tt.
Trúboð Presbyteriana. Mótmælandi
yflrlýsing þingsins út af trúboði peirra (á
ensku) las þá sjera Friðrik fyrir hönd
nefndarinnar, er samdi það. Eptir að síra
Friðrik hafði þýtt það á íslenzku fyrir þá
af fulltrúunum, er ekki skildu það til
hlítar, var það samþykkt í einu hljóði.
W. H. Paulson stakk upp á, að sjera
Friðrik, sem English Corresponding Sec-
retary kirkjufjelagsins, sje afhent þessi
yfirlýsing, og honum falið á hendur að
birta hana á prenti, þegar honum þykir
viðþurfa. Var sú uppástunga samþykkt
umræðulaust.
Ineoiporation kirkjunnar. Flutnings-
mfiður, W. H. Paulson, fyrir hönd stand-
andandi nefndar þess efnis, kvað ekki
ráHlegt að ráðast í að fá fjelagið lög-
bundið fyrst um sinn, vegna kostnaðar
o. fl. Það kæmi til að kosta um $400.
Varþágengið til að kjósa: 1. Út-
gáfunefnd ltSam.”, og voru allir sömu
mennirnir endurkosnir. 2. Standandi
nefnd fyrir nýbyrjað þingár. Þessir voru
kosnir: Sjera Jón Bjarnason, sjera Frið-
rik J, Berginann, sjera N. Steingrímur
Þorláksson, Sigtryggur Jónasson og
Friðjón Fri-Sriksson.
Þingstaður að ári var þá ákveðinn.
TilboH kom fram frá Bræðrasöfnuði (við
íslendingafljót í Nýja íslandi), Winnipeg-
söfnuði og Garðar-söfnuði. Ep*ir litlar
umræður var samþykkt að þiggja boH
Bræðrasafnaðar, og að næsta kirkjuþing
skuli haft við íslendingafljót i Nýja ís-
landi.
Að siðustu voru, að venju, samþykkt
í einu hljóði ýms þaakarávörp frá þing
inu. Þar á metlal og efst á skránni til
Argyle-búa, er sannarlega áttu þakklæti
skilið fyrir sínar framúrskarandi höfð-
inglegu viðtökur og veitingar. Þeir veittu
ekki einui»gis fulltrúunum, heidur einn-
ig öllum aíkomumönnuin,er lylgdu með
til að vera áheyrendur. ÞaíS voru allir atl-
komumenn knúðir til að gerast gestir
safnaðanna í hvaða erindum sem þeir
komu, enda luku allir -verðugu lofsortli
á nýlendumenn fyrir rausn sina, og hvað
allur aðbúnaður var þægilegur.
Þiugmál voru pá búin. Og forseti
fjelagsins sagði þingi slitið kl. 9,30 e. m.
hinn 24. Sjera Jón Bjarnason flutti bæn
Og kirkjuþingið hið V. var á enda.
Svar Minnesotamanna gegn ávarpi
þingsins i fyrra var þá lesið af sjera Frið-
rik, í fjarveru sjera Steingríms. í því
færa þeir það sem ástæðu til að standa
utan kirkjufjelagsins, að of fáir sje með-
mæltir inngöngu í það. Athugasemd sjera
Steingríms við þetta svar var 1 þá átt, að i
rauninni væru þeir í meirihluta, sem
æsktu ínngöngu i fjelagiö, en að miuni-
lLSameiningar”-málið var þá tekið
fyrir og fram lagðir reikningar blaðsins.
Endur-ikotiunarmenn þeirra voru kosnir:
E. H. Bergmannog Jóhann Briem. Kaup
endatal blatlsins var sagt líkt og í fyrra,
um 719 í Ameríku og 188 á íslaudi. Alls
907. í sambandi við það var þess getifl,
atl kaupeudur blatlsins í Ameriku væru í
rauninni talsvert fleiri, að þessir 719
sýndu hvað margir dollarar innlieimtust
fyrir það, ef allir borguðu, en ástæðan
fyrir þvi að kaupendur væru fleiri en
upiihæð mögulegra innborgana ávísaði
væri sú, að sunnudagaskólanemendur
fengju blaðið með lægra verði en al-
menningur. Bending kom fram í þá átt,
að í blaðinu væru prentuð æflsaga Lúters
og ágrip úr kirkjusögu vorri i saman-
burði við hjerlenda kirkjusögu. Aðrir
hjeldu því fram, að ekki væri hægt a«
skapa ritstjórn blaðs verkahring. Þá
komu og fram ýmsar skoSanir um það,
hvort ráðlegt væri að færa nitlnr veríið
á blaðinu. Sjera Friðrik, P. S. Bardal o.
fl,. andæfðu nitSurfærslunni. Sjera Frið-
rik kvaðst álíta mjög svo óheppilegt ráð
að færa niður um helming verð nokkurs
blaðs. Ef kringumstæður leyfðu væri
uiikið ráðlegra að stækka biaðið. Eptir
nokkrar umrætlur stakk Friðjón Friðriks
FyrirUstrar. Þeir voru fluttir 4, sinn
á hverjum degi kl. 2 e. m. og hjeldust þá
almennar umræður um efni þeirra til
kl. 6 atl kvöldi. Fyrsta fyrirlesturinn
flutti sjera Jón Bjarnason (á miðviku-
dag) um islenzkan niliilismus, hinn annan
sjera Friðrik (á fimtudag) um verrn kirkju-
lega aif, hinn þriðja sjera N. Steingrimur
Þorláksson (á föstudag) um biblíuna, hinn
fjórða Eiuar Hjörleifsson (á laugardag)
um, llÞvi eru svefáir meðV' Allir, sem
um töluðu, luku lofsorði á fyrirlestrana,
höfðu aldrei lieyrt þvilíkt fyrri, og vildu
mikið tilvinna að þeir kæmust á prent.
Þó dofnaði yfir mönnum, þegar síðarmeir
var búið að gera riflega áætlun um prent-
kostnaðinn, og um leið fastlega skorað á
menn að standa nú við orð sín með að
stuðla að prentun þeirra. Um þetta var
rætt all-langa stund á þingiuu á mánu-
dagskvöld, og varð um um síðir ofan
á, að Sigtr. Jónasson bauðst til að gefa
út fyrirlestrana á sinn kostnað, ef hann
þá samstundis fengi ábyrgðarmenn fyrir
300 kaupendum, er gæfu 50 cents hver
fyrir bæklinginu, eins og í umræðunum
hafði verið gert ráð fyrir að hann hlyti
að kosta. Ábyrgðarmenn fyrir nefndri
kaupandatölu fengust, og var þá allt
fengið.