Heimskringla - 04.07.1889, Page 4
A Ð V ö R tr N.
MAKALAUS SNILLINGUR! OG ÓVIÐJAFNANLEGUR
Það hafa komið svo margar klagan-
ir til bœjarstjómarinnar yfir sóðaskap ís-
lendinga, er búa við Jemima St., sjer-
staklega norðanvert við strætitS á peim
hluta, er liggur milli Isabel og Kate St.
að hún var um pað bil að úthrópa þá i
hjerlendu blöðunum. Var pað einungis
fyrir milligöngu herra Baldvins L. Bald-
vinssonar, aðekki varðaf pví íliráð, par
hann loíaði að peir skyldu aðvaraðir í is-
lenzku biöðunum. Það er sárleiðinlegt
að purfa að vekja máls á slíku og pessu
en hjá því verðtir ekki komist. íslend-
ingar hjer i bænum hirða fæstir um að
hlýða almennum heilbrygðisreglum;
gæta pess ekki hið minnsta, að inn í
pjettbyggðum bæjum dugar uudir eng-
um kringumstæðum annar eins sóðaskap
ur, og einhvern veginn kynni að trassast
af út á landsbyggtSinni. Og aðal-gallinn
hjá íslendingum er pað, hvernig peir
hauga sjer saman i litil hús. Ef satt er
sagt, er óvíst að peir í peirri grein standi
langt á baki Kínverjum og Itölum, og
peim er vitSbrugfSið i pví efni um pvera
og endilanga Ameriku. Vitaskuld má
kenna pað fátæktinni, en pó pjett sje á-
sett í húsum, pá má pó án mjög mikils
kostnaðar hafa hreina húsagarðana og
gott lopt má hafa í húsunum að deginum
tii ah minnsta kosti. Til pess útheimtist
einungis að hafa húsin hrein og glugga
opna á daginn. Það er óskandi að menn
kappkosti að koma í veg íyrir aðtar eins
klaganir eins og einn íslendingur á lloss
St. fjekk í „Sun” núna fyrir skömmu.
Siikar klaganir eru íslenzk pjóðar-
skömm. Og klögun pessa manns á Ross
St. áhrærandi, sem var svo gróf, að
margir hjeiduhana ósanna, er pað hörmu
legast, að allt sem sagt var, var daymtt.
FRJETTAKA FLAR
ÚR NÝLENDUNUM.
Úr brjefi frá Eyford, Dakota, dags.
25. júni: „Loks fengum við hits lengi
práða regn hinn 17. p. m. en pó tæpiega
nóg til að bæta úr hinum miklu purkum,
sem búnir eru að skemma hveiti bænda
til muna, á pessu svæði, og jafnvel svo
mikið, að stöku bændur ráðgera afi
plægja upp akrana, sem peir sáðu á síð-
astl. vori.
Bændur hafa margir keypt ábyrgð
á hveiti fyrir hagli, og á húsum fyrir
eldi; flestirí hinu velkunnabændafjelagi
í Dakota (Fwrmers Alliancé) og hefur
herra A. Björnsson veriS milligöngumaK-
ur.
Mikið er rætt og ritað um hva*
krilié sje nauðsynleg fyrir landa vora
á „Fróni”. Mun flestum koma saman
um að hún sje nauðsynleg, en megi ekki
vera full með standandi steingerfinga.
Hún purfi að vera svo lýsandi eldur, að
landar vorir hafi not af henni í sinu and-
lega myrkri. Annars pykir furða hvað
veikt að sýnist andlega lífið heima. En
krítikin aS vœndum lagarpaiS alltsaman”.
Úr brjefi frá Minneota, Minn., dags. 23.
júni: „Hitar og purviðri hjeldust allan
fyrri part mánaðarius, og tóku akrar og
engi pessvegna litlum framförum, til pess
er ofsaveður með stórrigningu skall á
hinn 18. Veðurhæð var svo mikil að
hús skekktust á grunni og nokkur smá
úthýsi fuku. Hjer fyrir norðan og
norðvestan er sagt að hvirfilbyljir hafi
fylgt vindstrokunni,
Prir efnileyír fslendingar eru: h'arl
J. Pjetunéon, frá Eyðum í Flj«itsdalshjer-
aði. Hann nemur vísindi við háskólann
í Minneapolis, og síðastl. vetur var hann
atS kenna einum háskólakennaranum ís-
lenzku. Þarcaldur B. Gtelaeon, frá Hauk-
stöðum í Vopnaflrði; las verzlunarfrætsi
í Minneapolis, og eptir 3. mán. lestur
gekk hann undirpróf og náði 1. einkunn.
Fjekk einnig verðlaun fyrir bezt dregna
upphafsstafi. Margir af skólabræðrum
liatis, er lengur vóru búnir að lesa en
hann fjellu í gegn við pétta próf. Björn
Chr. Sehram er aðeins 18 ára gamall, en
búinn að afljúka sjer í öllum alpýðuskóla
greinum, að undantekinni reikningsfræði,
sem er fyrir pá sök aS i peirri grein var
honum haldlð aptur.
Fyrir skömmu giptust hjer í bænum
Oli Ton (NortimaSur) og Guðbjörg Run.
ólfsdóttir.
Sem stendu rer ekki fylkisstjórnin
i fjárþröng. Hinn 29. f. m. afhenti
Northern Pacific & Manitoba-fjelag-
ið henni ávisun á hanka fyrir $960
Jjús, en það er verð Rauðárdals-
brautarinnar, ásamt fieim peningum
endurgoldnum, er stjórnin hafði
lagt í Portage La Prairie-brautina.
FEKtilJSOlÍ A-0«.
eru STÆRSTU BÓKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
iúiMerí'eiU-klæðasniðin viðpekktu.
408—410 Mclntyre Block
Main St. ■ * Winnipeg Man.
ÆRINGI ER
Mnlas koiiiingiir leikari,
sem nú er framgenginn á lestrarsvið Vesturheims-íslendinga frá prentsmiðju
„Heimskringlu”.
Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð, hæverska, örlyudi og ótakmarkað glað
lyndi, eru hans aðal-einkenni. Hann er gull af manni.
Að sjá hann og le»a oe eignast af honum ágætlega gerða pennamynd kostar ein
CENT8.
Sendur kaupendnm kostnaðarlaust um alla Ameríku.
THE HEIMSKRINGLA PBINTING C0„
F. O. BOX MOÍ*
Skrifa:
Loksins er regnið fengið. Það
kom í stórskönitufii um síðustu mán- I
aðamót, og síðan öðruhvoru skúrir. |
Víðasthvar í Manitoba rigndi meira
og minna hinn 1. f>. m. og aðfara-
nótt þess dags, og þó regnið um
daginn eyðilegði að meira og minna |
leyti almennar skennntanir, klöguðu
engir vfir pví, þótti regnið betri
pjóðhátíðargjöf en nokkuð annað.—
í Argyle-sveit leit mjög báglega út
með hveitiuppskeru víðast fyrir viku
síðan, en væntanlegt að hið góða
regn, er þar fjell síðastl. tnánudags-
morgun, hafi breytt horfunum að
mun.
oo Manitoba jarnbrautin.
Hin eina braut er hefur
VESTIBULED - VAGEESTIR,
SKRAUT— SVEFNVAGNA 0G DINING CARS,
frá Winnipeg suður og austur.
F A R -- B R .1 K F
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British C'olumbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar
eiga aðrang að öllum sameinu'Sum
vagnstöðvum (Union Beootti).
Farbrjef fást og til alllra staða eystra
EPTIR STÓRVÖTNUNUM
Ostagerðarhús er komið upp í
Argyle-nýlendunni á ábýlisjörð
peirra Björns Andrjessonar og Jó-
hannesar Sigurðssonar (báðir Þing-
eyingar). Höfðu þeir þegar fengið
loforð fyrir mjólk úr 100 kúm, og
skyldi byrja á ostagerðinui um byrj-
un þessa mánaðar.—í vor munu ísl.
í þessari byggð hafa plægt nýttland
er að ekratali nemur allt að þriðj-
ungi við það er þeir nú hafa i ökr-
um. Fjölda margir í þessari ný-
lendu eru nú búnir að kaupa eina
og sumir 2 jarðir, auk sinna upp—
runalegu heimilisrjettarjarða.
íslenzkur drengur, 5 ára gainall
Einar Jakobson að nafni, drukknaði
í Selkirk 25. f. m.
VV iunipeg,
Fyrirlettvr tíytur herra Björn Pjet-
ursson í íslendingafjelagshúsiuu hjer í
bænum á mánudapskvöldið 8. p. m.,
byrjar kl. 8. Inngangur ekki
seldur. Allir velkomnir.
Ásafnaðarfundinum, er hafður varí
íslenzku kirkjunni hinn 28. f. m., var sain
pykkt, að biðja sjera Friðrik J. Berg-
mann að pjóna söfnuðinum í fjarveru
sjera Jóns Bjarnasonar.
Síttastliðið mánudagskvöld var aptur
hafður safnaðarfundur, til að ræða um
fjármálRS í sambandi við heimsendingu
sjera Jóns. Var pað um siðir sampykkt,
að kostna5ur, er af ferfiinni leiddi, skyldi
greiddur af söfnuðunum og fjeð fengið
saman með frjálsum samskotum. Önnur
peningaspurHmál í sambandi viti heim-
ferðina komu og upp á fundinum, en í
pvíefni varfi ekkert endilegt.
Til mœdra!
Mrs. Winslovvs Soothing Syrut ætti
æfinlega að vera við hendina pegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfl-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er pægllegt, pað mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreiflngu, og er hið
bezta meðal viti niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flatkan kostar 25 cents.
FYRIRSPURN.
Sá, sem veit hvar í Ameríku Helga
Magdalena Hinriksdóttlr er niðurkomin,
geri svo vel og lofi mjer að vita pað sem
fyrst.
Mountain P. O., Pembina Co. Dak.
Elinborg Ásbjörnsdóttir.
meí stórum niðursettu verði.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur „I ábyrg-5”, svo menn komist
hjá toll-prasi á ferðinni.
EVROPU-FAKBRJKF SKI.]>
og herbergi á skipum útvegu5, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „Hnurnar” úr að velja.
HIUN« FFRI> A K FA K BltJ KF
til stafia vlð Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
f jelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefa agent - - - 285 Main St. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent---- 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACJFIC & MANITOBA
J-iRN BRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. apríl
1889.
| I)agl. Expr.
1 nemaÍNo.51
s. d. i dagl.
1 l,25e! l,40e
l,10e l,32e
| 12,47ej l,19e
; 11,55 f 12,4"
1 11,24 f 12,27e
! 10,56 f|l2,08e
10,17 f|ll,55f
9,40 fll,33f
8,55 f
8,40 f
ll,00f
10,50f
6,25 f
4,40e
4,00e
6.40e
3,40e
l,05f
8,00f
4,20f
járnbr. stöðv.
k. Winnipeg f.
Ptage J unct’n
.. St. Norbert..
... St. Agathe...
.Silver Plains..
....Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
f.WestLynnek
f. Pembina k.
..Wpg. Junc’t..
..Minneapolis..
...f. St. Paut k...
.... Helena....
... Garrison...
. ..Spokane...
. ..Portland ...
. ...Tacoma...
Expr. Dgl.
2 INo.54 nma
* | dagl. |s. d.
ie.m.
! 9,10fi4,00
i 9,20f 4,15
9j 9,37f 4,38
24J0,19f
33 10,45f
11,05 f
1 l,23f
11,4 5 f
12,10e
12,35e
8,50e
6,35f
7,05f
4.00e
6,35e
9,55f
7,00 f
6,45 f
5,36
6,11
6,42
7,07
7,45
8,30
8,55
e. m. f. m. f. m. e. m.
2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00
e. m. f. m. f. m. f. m. e. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10
e. m. e. m. f. m. e. m. ie. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45
f. m. e. m. f. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10
f. in. e. m. f. m. e. m.
7,00 7,50 N. York 7,30 8,50
f. m. e. m. f. m. e. m.
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50
f. m. e. m. e. m.
9,00 8,30 Montreai 8,15
e. m
7,30
e. m.
8,15
f. m.
6,10
e. m.
9,05
e. m.
8,50
e. m,
10.50
f. m.
8,15
Ath.: Stafirnir f. og k. á uudan og
eptir vagnstötívaheitunum pýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um pýða: eptir miðdag og fyrir mitSdag.
Skrautvagnar, stofu og Dining-y&ga&x
fylgja hverri fólkslest.
J. M. Graham, H. Swinford,
aðatforstöðumaður. aðalumboðsm.
A UGL ÝSING.
Undirritadur tekur á móti
nöfnum þeirra sem ósfca að komast á
kjörskrá Girnli-sveitar fyrir árið
1889 til 20- ágúst þessa árs; beiðnin
urn það verður að vera l rjettu
formi að lögurn; eyðublöðin fást
hjá mjer.
Gimli 22-júní 1889.
G. Thorsteinsson,
skrifari Gimli-sveitar.
Boots & Slioos!
JI. O. Srnith, skósmiður.
69 Rogg Xt., Winnipeg.
DH. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Market St. E. - Winnipeg.
Trlephone nr. 400
ANCHOR CLOTHII
------:o:------
Þetta er alþýðubitðin ó-
dýra. Enginn mismunur
gerður á ríkum og fátæk-
um skiptavinum.
Komifi með petta blats
og við geftim ykkur 10%
afslátt á öllum kaupum yf-
ir $1,00.
-■E. H. TÁAFFE.--
-----:o:------
Seljum klæðnað við eins
lágu veríi og peir lægstu.
K. H. TAAFFE,
AnCHOR Cl.OTIJING HOUSB
576 Iliiin Sí.
Wíiiiií|ioú Miin.
Bændur vinna sjáilum sjer ógagn ef feir kaupa affrar en hinar víðfrægu
Toronto Akuryi‘kju-yjelar.
Aliir sem hafa reynt fær, hrósa peim, enda liafa fær hrcSið sjer vegfram úr öll-
um öðnim ekki eimmgis í Ameriku, heidur og út um AIJ.A EVBÓPU og í hinni
fjarliggjandi ÁSTBAJ.ÍU.
VÖBUHÚS OG SKKIFSTOFA FjÉl.AGSINS ÍWINNIPEGER A
Princess & Williai St’s. ■ ■ • ■ Wiiip®, Man.
aknryrkj n vjelar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. WESBROOK -■ WINNIPEG, MAN.
f t
F.IX HIM STÆRSTA 06 LAMi ODYRASTA I..I FR
EPTS 06 KL(EDA-VERZLEN I W1SS1PE6.
LJÓMANDJ FALLEGT KJÓLATAU NÝKOM1Ð, MEÐ DÆMA-
LAUST LÁGXJ VERÐI.
ROBINSON & COMPANY.
402 MAIN STKEET - -- WIXKIPEG, MAY.
SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU
SÖGUR:
SÖGUR:
Hellismannasögu, í kápu, á..... 30 cts.
sögu Páls Skálaholtst biskups, í kápu,
á.............................. 25 cts
“ “ “ i bandi 35cts.
Sendar kaupendum kostnaðarlaust um
alla Ameríku.
SKRIFA: P. 0. Box 305,
Winnipeg, Man.
„SJÍLFSFRÆEARINN".
Fyrriflokkur. Fyrsta bðk.
„STJÖRNUFRÆÐI”
eptir Björn Jensson, latínuskóla-kennara.
Ákjósanlegasta alpýðu fræðibók, með
uppdráttum.Flýgurút. Verðið: ein 25
centn!
Að eins fá eintök til. Sendið eða komið
eptir henni strax á
Á SKRIFSTOFU HEIMSPBniOLU,
35 LOMBARD ST.
IÚ Elt TfiHI.
Til þess sem fyrst að
losast við sem mest
af hinu mikla töru-
magni, hef jeg ásett
mjei að seVja með
niðursettu rerði, er
fylgir:
7)4 G*. sire á 5 <’ls.
10 “ “ “ 8 “
12% “ “ “10“
15 “ “ “12%
17% “ “ “15“
o. s. frr.
Munið: Slik kjör-
kaupfást einungis á
Ifv. horni Ross og Isabel stræta.
GUDM. JOHSON.
Skiptavinir í nýlendunum,
er senda mjer§5 minnsit
fá vörur sínar sendar kostn-
aðarlaust með Express á
næstu vagnstöð við heimili
* SÍH. 0. J.
Ef pú parft að bregða pjer til ONT-
ARIO, QUEIIEC, til BANDARÍ K.JA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu pessa fjelags
376Ratti St., C’or. PoiTage Ave.
Wínnipeg. par færðu' farbrjef alla
leitv, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbógglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald láyt, hröð terð, þcegilegir vagnar
og fUiri umvihnubrautir um að velja, en
nokkurt annað fjelag býýur, og engin toll-
rannsókn fyrir þá sem fara til staöa í
Canada. Þjer gefst kostur á afi skoða tvi-
buraborgirnar St. Paul og Minneajiolis, og
aðrar tallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hrinyftrða farbrjef metS
lægsta verði. .y arbrjef tll Evrópu metS
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fést hjá
11- Gr. Mc\I
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjeiagsins, 376 Main 8t.,
á horniuu á Portage Ave., Winnipeg.
jJPýTakRS strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
ufc' Þessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milii Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Bvtte,Mon-
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-vagnar, svo og ágætir
fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur óksypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Fl. Buford, Ft, Benton, Oreot Falls og
Helena.
H. 6. McHicken, agent.
FaRGJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipeg til St. Paul $14 40
“ “ “ Chicago “ “ “ Detroít 25 90 33 90 $28 4b 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
J®~TULKUR fæst ókeypis™ó skrifstofn
Heimskrinalu. Sc%
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnatS, er hann
selur með vægu verði.
68 lt«w* Strect, Winnipcg.