Heimskringla - 15.08.1889, Page 1
ALMENMR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND, Nýtt alþýðu-sam-
vinnufjelag er komið á laggirnar á
írlandi og heitir leiguliða leugue.
Er Parnell sjálfur höfundur f>ess og
formaður, og a?tlar |>ví að kotna 1
stað þjöðfjelagsins, sem svo fjölda
mörgum f>ýkir of frekjufullt og er
f>ar af leiðandi óvinsælt. Detta
nýja fjelag er byggt á alveg sama
g’rundvelli og eru öll iðnaðarmanna-
fjelög á Englandi og Skotlandi og
stefna f>ess hin sama. Af fieirri á-
stæðu hefur f>að og samvinnu f>eirra
allra og ef til vill fjármunalega
hjálp, ef á f>yrfti að halda. Svo
mikið er víst, að f>essu fjelagi berst
meiri peninga styrkur en pjóðfje-
laginu, og mikið er f>að alf>ýðlegra,
ekki einungis á Englandi og Skot-
landi, heldur einnig á írlandi sjálfu.
Tilgangur f>ess er að hjálpa áfram
öllum leiguliðum, sem útbyggt er
af ábýlisjörðum sinum, og jafnframt
annast um að enginn Irlendingur
taki f>ær jarðir til ábýlis, lieldur að
þær standi í eyði, þangað til sami
leiðuliðinn fær jörðina aptur og með
sömu kjörum og áður. En þetta er
sama stefnan og stefna iðnaðarmanna-
fjelaganna. Það rekur f>á að f>ví,
að geri Balfour tilraun til að fá f>etta
fjelag gert ólöglegt, fær hann f>ar
á móti sjer ekki einungis hina írsku
leiguliða alla, heldur einnig öll
iðnaðarmannafjelögin á Englandi
og Skotlandi, og pá fer honum ef-
laust að volgna. Þar sem stefna
allra fjelaganna er sú sama, eru lög-
in hjer um bil f>au söinu, og f>ar af
leiðandi, ef eitt fjelagið er ólöglegt
þá eru f>au paö öll.
Vilhjálmi keisara lí'kaði móttaka
sín á Englandi inæta vel, og ljet
pað í ljósi í ræðu eptir að lokið var
hermannayfirlitinu á Aldershot-velli,
par sem 25,000 hermanna æfðu í-
próttir sínar. Frönsku og rússisku
blöðunum fellur þess' mótaka hans
illa og spá f*ví að Englendingar og
Þjóðverjar sje að koma á fót saro-
vinnu bæði til varnar og sóknar.
Þýzku og austurrísku blöðunum
aptur líkar móttakan mæta vel og
eitt pýzka blaðið National Zeitung
spáir pví að samvinna Englands og
Þj'zkalands sje í nánd.
Breta stjórn hefur ákveðið að
vernda rjett Canadamanna 1 Behrings-
sundi betur framvegis en að undan-
förnu. Þykir pað mál ekki lengur
mega liggja afskiptalaust og lætur í
ljósi að Bandaríkjamönnum muni
ekki liðast uppástönd sín.
Um daginn pegar lifeyrismál
konungsættarinnar á Englandi var
rætt fylgdu flestir írar peiin Glad-
stone og Parnell, sem voru mót-
fallnir niðurfærslu. Um þessa stefnu
íra pótti Victoriu drottningu svo
vænt, að hún ráðgerir að endur-
gjalda pað með pví að heimsækja ír-
land á næstk. vori. írar hafa æskt
pess við hvert tækifæri sem boðist
hefur síðan hún tók við stjórninni,
en aldrei fenoið liana til að koma
o
yfir sundið.
Englandsstjórn er vel á veg
komin að fá fullgerðan nýjan verzl-
unarsamning við Japan. Er þar á-
kveðið að Englendingum sje frálst
að reka verzlun hvar sem peir vilja
í ríkinu. Aptur á móti selja Eng-
lendingar Japanstjórn í hendur ýins
dómsmálavöld er peir hafa t Yoko-
hama, Tokio og öðruin stórbæjuin á
eyjunum.
A KKÍTEY stendur við pað sama
og kreppir heldur meir að þeiin
kristnu ef nokkuð er. Grikkir liafa
sent aðvörun til allra stórveldanna,
að ef pau ekki bregði við og stilli
til friðará eynni hljóti peir (Grikkir)
að taka til sinna ráða og revna aö
vernda pegna sína og aðra kristna
menn á eyjunni Hinir kristnu eru
nú teknir að flýja af eynni ou koma
hundruðuin samau til Athenuborgar
á hverjum degi og hefur Grikkja-
stjórn veitt NK200,(X)0 til að hjálpa
þeiin. Einlægar smáorustur eiga
sjer stað á eynni, en engar verulega
stórar eða mjög maunskæðar. í
peim stærstu hafa þó fallið um 20
manns. Að Tyrkir geti ráðið við
uppreistarformennina og stillt til
friðar verður ekki sjeð enn, enda
spá allir að Krít sje um það bil
gengin úrgreipum þeim. Það pykja
allar líkur á að Þýzkalandskeisari
verði með Girkkjum eða veiti peim í
pessu máli, par Sophia systir hans
er gipt KonstantSnusi krónprinz
Grikkja, sem pegar minrist varir
verður konungur Grikkja, par eð
faðir hans vill gjarnan leggja niður
völdin og fá son sinn krýndann. Að
Vilhjálmur keisari vilji heldur hlúa
að rlki systur sinnar en að riki
Tyrkjans er auðvitað, pað því frem-
ur sem allur helmingur eyjarskeggja
vill losast við Tyrkjavaldið, en verða
skjólstæðingar hvers annars ríkis
sem er, en líklega þó helzt Grikkja.
FRAKKLAND. Málið gegn
Boulanger stendur nú yfir og er
útlitið helzt að allar sakir sem á
hann eru bornar verði einhvernveg-
inn sannaðar, sem ef til vill gengur
greiðb-ga par sem hann porir ekki
að inæta fyrir rjettiiium sjálfur.
í París var nýlega tekimi fastur
einn af Boulangerssinnum, er fyrr
meir hafði verið skrifstofupjónn hjá
fulltrúa Danastjórnar á Frakklandi.
Það komst upp að hann var að selja
Þjóðverjum ýmsnr árfðandi upplýs-
ingar. Hann var dæmdur í 12 ára
fangelsi og þar á eptir í 10 ára út
legð af Frakklandi.
-------I |--—---
I " I i . V ameriku.
BANDARÍKIN.
Ekkert er Washingtonstjórnin
enn pá farin að segja um það hvað
gert verður í tilliti til skipsins
Jilack Diamond, er strauk úr hald-
inu frá Alaska til Victoria, B. C.
Eptir fregnum að dæma þykist
Blaine gamli komiiin í óþægilega
kró, og treystir sjer því ineir en svo
ekki að ganga eptir skipinu. Hann
sjer að málið er nú komið í pað
horf, að Englendingar hafa fulla á-
stæðu til að heimta skýlaust svar
upp á pá spurningu, hvert Banda-
ríkjastjórn skoði Behringssund sem
landluktan sjó eða ekki. Segi hún
já viðpeirri spurningu liggur ekkert
beinna við en T.awrence-flói allur,
Hudson-flóinn og Baflins-flói verði
algerlega luktir fyrir veiðimönnum
Bandaríkja, þar sein peir flóar eru
landluktir, en Behringssund þar á
móti opið liaf er aðskilur 2 heims-
álfur. Þessar kriifur Bandaríkja-
manna nú eru stffari en kröfur
Rússa 1821, er Bandaríkjamönnum
pá póttu alveg ópolandi og ósam-
kvæinar alpjóða samkomulagi. Rftss-
ar Attu pá löndin beggja megin við
sutidið og allar eyjar, er í pví liggja,
en þó fyrirbuðu peir erlendum skip-
um að eins 100 mllna belti með
fram Alaskaskaga. Nú eiga Banda-
ríkjamenn land að eins annarsvegar
við sundið, en vilja fvrirbjóða allt
sundið og flóann, er að pví leiðir að
suðvestan, sem er 1000 mílna breið-
ur. Þessar kröfur neyddu Banda-
ríkjamenn Rússa til að taka aptur f
sainningi er þeir gerðu við pá 1822,
og sein var viðvarandi í 10 ár og að
þeiin loknum aptur endurnýjaður
um önnur 10 Ar. Baudarfkjamenn
sem sagt neituðu algerlega rjetti
Rússa til sundsins, pó þeir nú telji
það sfna prívat eign, er enginn megi
hafa umi'ang um.
Ein af nýjustu útgáfunum af
Astæðum Blaines til að banna sela-
veiði S sundinu er, að selurinn sje
borinn og barnfæddur við strendur
Alaska! og pess vegna eiginlega
eign Bandaríkja hver helzt sem haun
kunni að flækjast. Með öðrum orð
um, að selurinn sje nokkurskonar
pegn Bandaríkja! Flest stórblöð
Bandaríkja eru Blaine andvíg S
pessu máli, en sem ekki hefur komið
greinilega f Ijós fyrr en nú, við
samanburð skoðana Bandarfkjamanna
nú og fyrir 70 árum síðan.
Washingtonstjórnin hefur ný-
lega auglýst, að tollur skuli ekki
heimtaður afCanadiskum járnbrauta-
vögnum, sem ganga inn fyrir landa-
mæri Bandaríkja hlaðnir fólki eða
varningi. Windom fjármálastjóri
segir pað greinilegt, að þeir sje
brúkaðir einungis til að viðhalda
nauðsynlegum viðskiptum. En sje
peir brúkaðir innan Bandarfkja til
annars en að færa varning frá og til
Canada, getur svo farið að toll
megi heimta.
I.oksins er björninn unninn.
Indíánarnir að Standing Rock f
Dakota hafa loksins látið tilleiðast
og skrifað undir sölubrjef lands síns
til Washington-stjórnar. Var pvf
lokið hinn 7. p. m. og eru nú 11
niilj. ekra af ágætu landi opnaðar
almenningi, en ekki fæst par ein
ekra nerr.a með uppsprengdu verði,
pví stjórnin, pó hún kallist kaupa
landið, er í rauninni ekki annað en
agent Indíána og fjárhaldsmaður
peirra. Það var einn Indíánahöfð-
ingi að eins, Gall að nafni, seiri
aptraði öllum meginhluta Indfána
frá að skrifa undir samninginn.
Þegar loksins hann fjekkst til að
skrifa undir hann, fengust allir Indí-
ánarnir til pess viðstöðulaust.
Nefnd sú, er stjórnarskrár-
smiðir Norður-Dakota settu til að
ákveða hvar höfuðstaður ríkisins
skyhli settur, hefur skilað fundinum
áliti sínu, þar sem hún mælir fast
fram með Bismarck sem höfuðstað
frainvegis. Kvað verr. útlit fyrir að
það álit verði sampykkt af fundin-
urn, jafnvel þó fjöldi manna sje
andvígur bænum.
Síðari fregnir segja ofangreint
nefndarálit sampykkt af fundinum.
Höfuðstaður Norður-Dakota er pvf
Bismarck.
Smá skerpist orustan milli
New York og Chicago, út af pví
hvor bærinn skuli heiðraður með
allherjarsýningunni fyrirhnguðu ’92
New York-búar pykjast tilbúnir með
fjelag er hafi $2 milj. höfuðstól, til
að standa fyrir útbúnaði, og að
innheimtir sje til pess um eða yfir
|sl(K),0(X). Chicago-búar aptur A
móti hafa til fjelag með $8 milj.
höfuðstól og eins víst að hann verði
færður upp í $5 milj., og svo hafa
peir safnað 4^ milj., sem nú pegar
er til í peningum til að byrja nieð.
En pegar allt kemur til alls er eins
líklegt að hvorugur bærinn hati
sýninguna. Þjóðping Bandarikja
er sem sje sjálfsagt að veita styrk
til sýningarinnar svo milj. skipti, og
er getið til að hann muni rfflegri ef
sýningin verði höfð í Washington,
einkum vegna pess að par verður
stórkostlegt hátfðahald sama sumarið.
I Sioux City, lowa, er byrjað á
byggingsu hins venjulága mafs-
stangaskála, en sem f haust verður
mikið stærri en nokkurn tfma fyr.
Hann verður 350 feta langur, 233
feta breiður, og aðal turninn verður
200 feta hár. Landbúnaðar og iðn-
aðarsýningin, sem höfð er í sam-
bandi við skálann byrjar 25. sept.
næstkomandi.
í California er myndað stórt
brennivfnsbruggarafjelag. í það
gengu allir stærstu eigendur vín-
viðargarða, er framvegis ætla ekki
að selja vfnberin nema fvrir geysi-
verð, held ir umhverfa peim f brenni-
vín upp á egin kostnað.
Háttstandandi lögmaður í Min-
neapolis hefur verið tekinn fastur
og ákærður fyrir ávisanafölsun svo
nemur 100000. Hann hefur með-
gengið og neitar að færa nokkra
vörn fyrir sig. öllu pessu fje, auk
síns eigin, tapaði hann jafnótt við
ýms óheppileg gróðafyrirtæki.
New York-búar eiga nú á hverj-
um degi von á Boulanger, Roche-
fort og Dillon yfir pangað, til að-
seturs fyrst um sinn. Rannsóknar-
rjetturinn í máli hans á Frakklandi
kvað ætla að búa svo um, að stjórn
Englands verði neidd til að fram selja
hann. Og sjái peir fjelagar að af
pvf muni verða, ætla peir ekki að
tefja f London. Auðugur, franskur
maður í New Jersey, skamt frá
New York, er tilbúinn að taka á
móti þeim fjelögum og veita allan
beina.
Vagnlesta-ræningjar hafa gert
vart við sig venju fremur í Banda-
ríkjum nú uin undanfarinn tSma.
Fyrir tæpum hálfum mánuði voru
farþegjar á hraðlest S Texas rændir.
Fvrir rúmri viku átti annað eins rán
sjer stað S Iowa, og fyrir rjettri viku
hið 3. pví líkt á Wisconsin (!entral-
brautinni í Wisconsin-ríki vestan-
verðu, ekki alllangt fyrir austan St.
Paul, Minn.
Kosningar eru nýafstaðnar í
Utáhog urðuMormónar undir í bæj-
arstjórnarkosningu í Salt I.ake City.
Á þincri hafa þeir aptur 24 menn
af 36 alls.
í Idaho liafa fulltrúar alinenn
ings setið við að seinja stjórnarskrá
fyrir pað tilvonandi rfki. Gekk pað
greiðlega, og allir fundarmenn skrif
uðu undir hana, nema einn inaður,
er kvaðst ekki skrifa undir hana, af
pví almáttugur guð væri í henni
viðurkeundur stjórnari heimsins.
Hann neitaði og að taka nokkur
laun fyrir störf sín á fundinum.
C a n a d a .
Sunnudaginn 4. p. m. fórst
gufuskipið Montreal, tilheyrandi
Dominion- linunni, f Lawrenceflóa
mynninu nálægt eða í Belle-hólma-
sundi. Það hafði lagt út frá Quebec
um mánaðamótin hlaðið varningi og
kvikfjenaði til Liverpool, en gekk
seint austur flóann vegna niðmyrkurs
poku, og, er austur kom tilNýfunda-
lands fsborga, er stemdu hvervetna
stigu pess. Kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn í niðmyrkurs þoku steytti
það á skeri og fylltist þegar sjó.
Skipverjum og hirðum kvikfjenaðar-
isn varð bjargað f skipsbátnum til
lands, en hálfri stundu eptir að skipið
rakst. á skerið var pað sokkið. Ef
til vill verður reynt að lypta skip-
inu, pvl dýpið er ekki meira en svo,
að nærri helmingur siglutrjánna
stendur upp úr sjónum.
.lárnsmfðisverkstæði f Quebec-
fylki eru óðum að fjölga. Eitj;
gevsistórt er í smíðum í 'Phree Riv-
ers (100 mílur norðaustur frá Mont-
real), eign enskra auðmanna. Þar
eiga að vinna til að byrja með 600—
1(XT0 manns.
Haglstormur inikill gekk yfir
part af Quebec-fylki í vikunni er
leið og gerði mikinn usla á ökrum
og aldingörðum. Haglið var svo
stórt að pað varð nautgripum að
bana í stöku stað.
Hafísrek er óvanalega mikið í
suniar suður með Ameríku strönd-
um og austur eptir, allt að miðju
hafi. Nærri hvert skip, sem komið
hefur að austan nú um sfðastl. mán.-
tíma kveðst hafa talið 100—300 fs-
borgir.
Hátt standandi þjónn á skrif-
stofum deildar opinberrastarfa í
Ottawa er fundinn sekur í að hafa
falsað ávísun á banka. Hann stælti
hönd ráðherra opinberra starfa, en
af pví eitt orð í ávísaninni var
skakkt stafað, komst klækurinn upp,
Blindskota-orusta fór fram á
Halifaxhöfninni í síðastl. viku, en í
pað skipti tókst aðsækendunum ekki
að taka virkin, eins og í fyrra.
Landvarnarmenn hröktu pá út fyrir
öll virkin.
í Toronto er í seinni tíð mikið
rifrildi út af pví hvert leyft skuli að
láta strætissporvagna ganga á sunnu-
dögum. Allur fjöldinn er með pví,
að undanteknum klerkalýðnum og
viiinuriddarafjelags-mönnum, sem
eru mótfallnir pvf ekki vegna dags-
ins, heldur vegna aukavinnunnar,
er pað hefur í för ineð sjer.
Tóvinnu og prjónverkstæði
hefur Ontario-stjórn ákveðið að
koma upp í sambandi við Central-
fangahúsið 1 Toronto. Fangainir
sjálfir eiga svoað vinna á verkstæð-
inu og búa til nægan prjónafatnað
fyrir alla aðra fangelsislimi í fylkinu.
Fjelag kvað vera myndað og
hafa fengið leyfi til frá Ontario-
fyIkisstjórninni, að liagnýta nokk-
urri hluta vatnsaflsins í Nfagarafossi.
Tilgangurinn er, að bora jarðgöng
gegnum gilbarminn og upp að foss—
irium og leiða paðan kvísl gegnum
göngin. Rafurmagnsverkstæð' verð-
ur svo komið upp í þorpinu Niagara
Falls og rafurmagnsstraumurinn
síðan knúður eptir pípum í jörðu
niðri norðvestur um skagann til
allra helzu bæanna og götur peirra
lýstar ineð ókostbæru rafurmagns-
ljósi. Ef til vill verður rafurmagn-
ið leitt alla leið til Toronto, 110
mílur. Vatnsstraumurinn, er fellur
um göngin á og að knýja ýms al
menn verkstæði, er byggð verða í
Niagara Falls. Megin hluti fjelags-
manna pessara eru Bandarlkjamenn.
Þrátt fyrir svar landsstjórans
um daginn up|> á bænir jafnrjettis-
fjelagsins, og prátt fyrír pað, að
Jesúitalöííin eru nú búin að öðlast
lagagildi, ætlar fjelagið ekki að
leggja árar í bát. Það ætlar sjer að
sækja enn harðar á en áður, eink-
um af pvf grunur er á að pessi lög
geti ekki staðist, heldur sje ólögleg,
af pví pau sje gegnstríðamli grund-
vallarlögum ríkisins.
í fjárhagslegu tilliti í Canada
var síðastl. júlímánuður allt annað
en gdður. Ríkisskuldin var í J>eim
mánuði aukin um nærri 83i milj.
Allsherjarfundur Vinnuriddar—
anna í Canada stendur yfir í Mont—
real pessa dagana. Powderly og
fleiri af aðal foringjunum eru A fiuuli.
Ársping bindindisfjel. uRoyal-
Templars of Temperans” stendur
vfir J>essa dagana í Orillia, Ont.