Heimskringla - 05.09.1889, Page 3

Heimskringla - 05.09.1889, Page 3
o<» Manitoba jarnbrautin. —HIN— eina Dining -Car -iiraiit til 'sndurs. Framúrskarandi Pullman-svefnvagnar, afbragðs I)ining-Cars, óviðjafnanlegur viðurgerningur. FAB-BBJEP —FÁST— til allra staía innan anstur-Canada, til British Columbia, og allra staða í Bandaríkjum. Bestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinutium vagnstöðvum (Union Devotg). Farbrjef fást og til alllra staða eystra YFIR STORVÖTYIY metS stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur „í ábyrgf!”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. KVROriI-FAKHH.I EF SltlJ) og herbergi á skipum útvegu«, t'rá og til Englands og aunara staða í Evrópu. Allar beztu „linurnar” úr að velja. IIRING FEBDABFARBRJ EF til staSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn f jelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. II. J. BELCH, farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg HÉRBEKT SWINFORD, aðal-agent------ 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTIIERN PACIFIC & MANITOBA J.Í.RNBRAUTIN. Lestagaugsskj'rsla í gildi siðan 1. apríl 1889. Dagl Expr. S| Expr. Dgl. UPDltt No. 51 I No.54 nma s, d. dagl. dagl. s. d. járnbr. stöðv. e.m. 1,25e l,40e k. Winnipeg f. 9,10f 4,00 l,10e 1 Q 1*0 2e Ptage Junct’ n 9,20f 4,15 12.47e l,19e ..St. Norbert.. 9 9,37f 4,38 11,55 f 12,47e ... St. Agathe 24 10,19f 5,36 11,24 f 12,27e .Silver Plains.. 33 10,45f 6,11 10,50 f 12.08e . Morris. 40 ll,05f 6.42 10,17 f 11.5 ðf .St. Jean.. 47 ll,23f 7,07 9,40 f 11,83 f Letallier.. 56 11,45 f 7,45 8,55 f ll,00f f.WestLvnne k 65 12,1 Oe 8,30 8,40 f 10,50f f. Pembina k. li(i 12,35e 8,55 0,2 5f ..Wpg. Junc t.. 8,50e 4,40e ..Minneapoli s.. 6,35 f 4,00e ...f St. Pautk... 7,05f 0,40e . Helena. 4,00e 3.40e Garrison. 6,35e 1,0 5f Bpokane. 9,55 f 8,00f Portland 7.00 f 4,20f .Tacoma 6,45f ni. f. m. f. m. e. m.| e. m 2,30 8 ,00 St. Paul 7 ,30 3.00! 7,30 m. f m. f. m. f. m. e. m. < í. m. 10,30 7,00 9 ,30 Chicago 9 ,00 3,10 8,15 <*. m. . m. f. m. e. m. e. in.if. m. 6,45 10,15 6 ,00 Detroit 7 ,15 10,45j 6,10 f in. e. m. f. m. 3. m. 9,10 9 ,05 Toronto 9 ,10 9,05 f m. e. m. f. m. e. m. < a. m. 7,00. 7 ,50 N.York 7 ,30 8,50, 8,50 I m. e. III. f. m. e. m.|< i. m, 8,30 3 ,00 Boston 9 ,35 10,50 10.50 f m. e. m. e. m. F. m. 9,00 8 ,30 Montreal 8 ,15 8,15 Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöfivaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- uin þýða: eptir miðdag og fyrir mifSdag. Skrautvagnar, stofu og Diuing-vagnar fylgja hverri fólkslest. J.M.Graham, II.Swinford, ad/dforsiöðumaður. adalumboðnm. að minnsta kosti að minna yður á, að leggja gó’Sa rækt við hiii t'ögru óþrosk- uðu og ungu blóm—blessuð börnin yðar, svo að illgresi siiilliugariunar kippi ekki vexti úr þeirra andlegu framförum— og að ganga á undan þeim með góðu eptir- Mæmi. Svo haldið þá áfram leið yfiar kæra landar til upplýsingar, frægfiar og frani- I'ara í öllu góðu; með lúnum rnikla skara er leitar sjer fullkoninunar og ágætis undir merkjum frjálsrar stjórnar. Látið mannkosti, drenglyndi og staðfestu vrera skjaldarmerki yðar, svo að menn sjái og viðurkenni að þetta sjeu Islendingar komnir af hinni drenglyndu og frjáls- bornu hetjuþjó'S, er heldiir vildi hníga fyrir skjóma en hlut sinn láta—hver sem fyrir stóð. .Já, vjer þurfum að vera hreinhjartaðir *>g rátSvandir, svo vjer getum áunniö oss álit og velvild vandaðra og góðra manna, <-n ekki skynhelgir og sjergóðir, eins og karl nokkur lieima á Fróni, er jeg skal leyfa mjer að segja yður dálitla skrltlu af áður jeg lykta rteðu míim.: Þorvaldur hjet hann, og átti heima á Valþjófgstað í Hjeraðl austur. Hann var undarlegur mjög, fávís ogeinrænnískapi; leit út fyrir að vera trúmaður mikill og sýndist lifa injög lastvöru líti. llann liafði stœrstaama á allri nýlireytni, eink- um í klæðaburSi, er þá var að færast i vöxt helzt áhinum heldri bæjum, kallaSi liann þaS synd og svívirðingu og fór um það mörgum ómildum orðum. Sjálfur fór liann svo aldrei á fætur á morguana, a'S hann ekki hálflilypi ofan með hettu sína í liendinni, og umlaði þá eitthvað fyrir munni sjer, áðnr hann setti hana upp. Einusinni sat dóttir prestsins um hann, er hann hafði áfiur borið út á liræsi- brekku fyrir skraut og hjegómagirni, og heyr'Si hún þá karl hafa yfir fyrir munni sjer fram göngin vers þetta: „Hestar þá hlaupa ástig með harki þjettu, gleður samvizkan sig, ogsetur upp hettu”. Að þessu búnu setti hann upp hettu sína! Jeg býst nú við kæru tilheyrendur, að yður þyki ræSa min mögur og helzt til löng orðin. Jeg bý^ jafnvel við, að sum- ir kunni máske að kalla hana úrelta stein- gerflnga, sem alls ekki eiga við þennan tima eða tækifæri. Mjer stendur nokkuð á sama um það álit. Jjeg er þá enginn biskup og lief ekki úr háum sö'Sli atS detta hvað virSing, auð ogmetorð snertir, og það síst hjá hinum heldri á meðal ySar. En að tala gagnstætt sannfæringu minni þykir mjer órá'Slegt, og þa'S ætlast jeg ekki til að neinn geri. ÞaS verSur og að líkiudum í síðasta skipti er jeg tala hjer opinberlega til yðar allra, og bið jegyður að færa t!l beti'a vegar þa* vanhugsað er.—GirS veit að jeg vil þjóð minni vel, að jeg óska einkis framar en að hún blómgist meir og meir að dáð og dyggðum, og nái ailri þeirri fulikomnun í andlegum og líkamlegum framföium sem unnt er að ná. Og a'S hún verSi fyrirmynd annara að mannkostum, and- legu þreki, trúmennsku ogslðgæðum. Frelsisins guð leiðbeini yður að hinu sanna og rjetta takmarki andlegs og ei- lífs frelsis. Að lyktum kvetí jeg yður alia með þess- ari herhvöt skáldsins: Trú þú, trú þú á krapt þíns kyns og anda, kappanna—sögunnar þjóðl Trú þú, trú þú á ljósið allra landa, lífs'.traumsins himuesku Ijóð. Vaknaðu! vaknaðu! varpafiu’ af lierðum vantní og sundrung og hryggð; girtu þig, skrýddu þig skínaudi gerðum, skörungsskap sannleik og dyggti! SEATTI.E, WASH. T. 20. &gú»t 89. líitst. „Ilkr.”! Ilöf. greinarinnar „Margir lilutir undarlegir”, sem stóö í 29. nr. „Lögliergs” þykir það undarlegt að jeg skyldi liafa nokkti'S á móti þyj, sem stóð um þennan bæ í 19. nr. blaðsins. Höf. hlýtur þó að vita þati, ef lxann annars veit nokkuð, að það er almenn- ings álit á þessari borg, að hún hafi verið, sje og verði, ein af hinum lang beztu borgum lijer með fram aPuget”-sundinu. Og hann hlýtur líka að vita það, að hugir margra landa vorra þar eystra hafa stefnt og stefna einmitt r.ú á þessum tíma hingað vestur á bóginn. Og að það liefur allt af verið svo hingafi til, að ísl. hafa vanalega leitað til þeirra stöðva þar sem landar þeirra hafa áður tekið sjer ból- festu. Og gangandi út frá því að höf. hefði átt aS vita þetta, þá er það hreinn og beinn bjánaskapur af lionum, sem aS pví er jeg nú veit, ekki einusinni býr í borginni og veit ekkert um hana, að segja svona rjett út i hött, að hjer sje „ekkert gott fyrir verkamnnninn”,og gefa meí þvi þeim, sem annars hafa í liyggju að flytja hingað vestur, tilefni til aí sneiSa alveg lijá þessari borg. Hver eru nú rökin scm höf. fœrir fyrir því, að hann sjái hjer „ekkert. gott” fyrir verkamanninn? Þau eru þessi: Að jeg hali verifi hjer vinnulaus í 3 vikur!! ivfi verkamannafjelögin sjeu svo ”sterk”! að þau haldi mönnum frá vinnu og að innlendir menn hjer, kunni ekki að uota þá sem ekki kunna ensku! Viðvíkjandi því fyrstu, skal jeg geta þess að það voru að eins 3 - 4 dagar sem jeg var hjer vinnulaus, eptir að jeg var búinnaðkoma mjer svo fyrir að jeg gat sinnt vinnu, og utn leið fræ'Ka höf. á því ati þessi borg hefur verið mjer „notadrjúg” í otKsíus fyllstu merkingu. En þó jeg hef'Si nú verið vinnulaus í 3 vikur, þá sannar það ulls ekkert af því sem hann staðhæfii'. Eru ekki t. d. margir ísl. vinnulausir í Winuipeg svo niáuuðum skiptir? Og þó liefur enguin dottið í hug að segja, aS þar væri „ekkertgott fyr- ir verkainanninn. Ilver maður með heilbrigðri skyn- semi, veit að menn lijer vestra eru allt eins laglegir að „nota” óenskutalandi menn eins og austurfrá. Eða hví skyldu þeir ekki vera það? Hafa þeir ekki flestir komið að' austaii í fyrstunui. Og hafaekkí skandinvaar komið hingað hóp- um saman beint a'S lieiman, og menn hjer getað notað þá strax? Þá eru verkamannafjelögin. Flestir menn vita að það eru einmitt þau, sem eru að berjast fyrir rjettindum verka- manna, og að það er einmitt þeim fje- lagsskap að þakka, að kaupið er það sem það er, og vinnutíminn eins stuttur og hann er. Og þau taka feginsamlega á móti hverjum nýtum dreng, sem vill ganga í þeirra fjelagsskap. Jeg er höf. samdóma í því að vita uekki til” að hann hafi ugert mjer neitt”, sem jeg þarf að „hefna”. Jeg hef'Si fyrst þurft að vita hver maðurinn var. Aður hafði jeg enga ástæðu til að uhefna” mínáhonum sjerstaklega!! Þar af leið- andi er það jafn vitlaust af höf., að ímynda sjer að „tilgangur” minn hafi að eins verið sá, að gera einmitt hann og engan annan, að „ósannindamanni”. Og mjer finnst það ósanngjarnt af höf. að ætlast til, að jeg viti hver sje höfuudur nafnlausra greina, þar sem bæði hann og ritst. „Lögbergs” eru í vandræðum me'S att vita hver jeg er, og það þó íöðurnafn mitt stæði fullum stöfum undir greininni í 24. nr. blaðsins! Jeg get annars fullvissað höf. um það, að jeg ber engan óvildarliug til hans, eða nokkurs annars, þó hann kunni að hafa einhverjar aðrar skoðanir á einliverju heldur en jeg sjálfur. Og mjer þykir miki'S mannlegra að ráðast á mál- efnið heldur en að ráðast á persónuna metS glósum og lít úr snúningum, eins og höf. gerir. Það er æfinlega smásmug- legt, og þeir sem það gera hafa vanalega rangt mál að verja. Af þvíjeg skil þa'S á ritst. uLögb.” að liann vill komast hjá því, að hafa fleiri ummæli um „ástandið” hjerísínu blaði, þá sendi jeg „Hkr.” nú þessar línnr í þeirri von afi hún ijái þeim rúm, Sveinn Björnxton. A N 1) R E A L 1 T I. A . Þú flýgur í fangið á mjer, og flaxandi’ er hárið á þjer; þú býður mjer vangann og varirnar heitar, jeg veit þafisvo gjörla aðhverju þú leitar sóleyjan sveitar! Þú vilt að jeg yrki’ nm þig óð, en engan jeg hef til þess móð, þó kvsstirðu heitar, ogfkysstirðu betur, kærasta Andrea, liönd míu ei getur, ljóð fært í letur. Samt vil jeg segja þjer eitt, þitt sakleysi hefir mig veitt. Og kossinn,sem þú mjerí grandleysi gefur —þig grunar ei neitt um þafS vald sera liann hefur—, liann luerru mig hefur. Leiktu þjer ljósglöð og ung, lífsreynslan enn er ei þung. Æskan er glaSvær og giruist. ati skoða geislandi lífið vi'5 morgunsinsroða, veit ei um voða. 8vo lif meðan tími er til —tilveran er ekkertspil— Æskan burt líður og lífið með árin, ljósið og myrkrið og brtisið og tárin, sorgina’ og sárin. (")U I N OG L.l ÓÐIÐ. (Eptir H. W. Longfellow). Ut í loptið ör jeg skaut, ei vissi’ eg livar á fold hún hraut; því svo flaug hún geysi-greitt, eg gat ei sjónum flugið leitt. Jeg andaði ljótii á upplieims braut, ei vissi’eg hvaráfold það liraut; því liverjum er sjónsvo gefin gó-8 að geti ttug' sitt þreytt yið ljóð? Eptir margra ára skeið, örina jeg fann í meið, og ljóttið, orð fyr’ <irð á ný, eg fann vinar hjarta í. Jón Runólfmon. VliAIHMII! Kllimsn. Eptir ALVRED ROCHEFORT. (Eggei-t Jóhannsson þýddi). jÞolinmæðin, móðir gótt er kvennleg dyggfi, ogkarlmenn Rússlands hafa feng- ið hana í móðurarf. Ef jeg mætti tala eins djarft á strætum úti, eins og lijer, þá ríkti fljótt friður og frelsi t landinu. En þú fer villt, ef þú hugsar að jeg einn hafi þá skoðun, sem jeg ljet í Ijósi. Tíu þúsundir—já, tíu inilj. manna á Rúss- landi, hlaupa oglivísla hver í annars eyra samskonar orðum og jeg talaði upphátt áðan’'. Kyssti liann svo móður sína og hjelt svo úfram, hressari i bragði: ,Þín og systur minnar vegna skal jeg vera var- kár, eins og að undanförnu, eða hef jeg ekki verið þaS? Þegar jeg I fyrra mán- uöi var rekinn úr skólanum frá kennslu- stöðunni, brosti jeg framan í böðla mina um leib’ og jeg gekk út, þó jeg uni leið sökkti nögluui mínum gegnum hörund ogholdi lófunum. Jeg er þolinmóður! Enginn af Ruloffs ætt hefur svo hleypt sjer í hættu, að hann sæi sjer ekki for- rá-S’. í hálfum hljóðum, og þrátt fyrir að allir reyndu afS hylja málróm sinn var auð- heyrt að þar voru þó nokkrir kvenn- menn. ,En mundu föður pinn, sonurminti! Ef keisarinn eða þjónar hans ætla að fara me‘5 þig eins og úlfurinn meft lamb- ið, þá er ekki spurt að ástæSum. Gefðu þeim þess vegna ekki svo mikið sem skuggaaf ástæliu, me'ÍS því að vera í fjel agsskap með þeim sem kenndir eru við byltingar. Og um fram allt hættu öllum fjelagsskap við Michael Pushkini’. ,Það er satt’, svara'Si Vladimir. ,Micha- el er ekki útlits fallegur, en það æ*la jeg ati fáir eigi trúrra hjarta en hann. Jeg hvet hann ekki til að sækja fundi systur minnar, þ<) hann sýni góSan smekk með því, að líta liýrt til hennar. En það, sem hann unnir fremur öllu öðru, og það sem liann sækir mest eptir, er frelsi föðurlandsins. Það er sú eina brúður, er liann æskir eptir’. í þessu var diepið á dyr mjög gætn- islega. Elízabet leit upp og hvítnaði enn meir en áftur, erhún sá lítin mann, þunn- leitann, með hrafnsvart hár og augu, er allt af voru á flugi, ganga inn og htiegja sig djúpt optar en einusinni. ,Býsna kalt úti, en furðu hiýlegt hjer inni, frú Ruloff, sagði Michael, og ýtti sjer um leið aptur á bak að ofninum, en tók ekki augun af Elízabetu. ,Nei, þakka þjer fvrir! Jeg ætla ekki að sitja. Við prófessór Vladimir þurfiim að flnna kunningja í kvöld, og það er mál að við værum þar komnir’. ,Og jeg’ tók Vladimir undir ,var bú- inn að gleyma því. Jeg var svo gagntek- inn af yfirvegun glaumsins og prýðinnar á Nevu og bökkum hennar, út um gluggann. Þetta er nýársdagur, og marg- ur sjálfsagt óskar öðrum gleðilegs nýárs, en hvílík meiningarleysa er það ekki hjer’! ,Stór meiningarleysa!’ sagði Michael, og neri samau höndunum. Annað sagði hann ekki, euda var Vladimir í þessum svifum að klæða sig í skósiða yíirkápu; setti svo á sig loðhúfu mikla og dró hana niður svo luín liuldi andlit hans. Ivvaddi linnn svo ínútiur sína með kossi og kvaðst verða buvtu að eins litla stund. Hún bað hann vera varkárann og lofaði hann því, og svo fór hann. Michael langaði til afi kveðja þær mæðgur me8 haudabandi, en er hanu sá engan tilbúning til þess af þeirra hálfu varð hann að vera án þess. 3. KAP. Þeir fjelagar Vladimir og Michael hjeldu sigí hinum dimmustuog þrengstu götunum, og áður en þeir beygðu fvrir strætisliorn stönzuðu þeir um stund til að hlusta, og fóru ekki af stað fyrr en vist var að enginn var á gægjum. Eptirhálfs tíma krókastígsgang komu þeir að graf- hvolfslegri byggingu allmikilli, er stóð æði spöl frá strætinu, en frani af tiyrum þess voru 2 stór ljós í glerluktum. Flöt urinn fram af húsiuu var umgirtur og al- skipaður smáviöarbúskutn, en í miðj- unni var gosbrunnur, er sýndi, að flötur- inn að sumarlagi var blómstragarður. Einhver innanhúss hafði sjeð til þeirra fjelaga, því undir eins og þeir komu a5 aðal-dyrunum opnuðust þær hljóðlega og luktust aptur jafnhljóðlega undir eins og þeir komust innyfir þre; skjöldinn í breiðan, illa lýstan gang. Frá iunri enda gangsins lágu breiðir stigar upp á efri loptin. og npp þá gengu þeir fjelagar og heyrðist ekki hið minnsta skóhljóK, svo þykkt var kligðið á tröpputium, nje heldur sáu þeir nokkr« lifaudi veru enn sein komið var. Gengu þeir áfram eptir gaugi, löngum og breiðum eptir fyrsta loptiuu, þiutgað til nálægt honum miðuin, ati hávaxin inaður með svarta grímu bannaði innganginn. Ifvers leitið þið'í’ spuriSi grimtt- niaður. ,Þess sem .við höfum týnt!’ svaraði Vladimir. Ilverju liafið þið týnt?' .Ejnhverju sem huIi'S er í lijartablóði lierra vorra!’ hvíslaði Vladimir að grímti manninuni. (Fimmtíu og tvö!’ kallaði nú grímu- maður í fjarri enda salsins, og jafn- snemma litu allir til þeirra Vladimirs og Michaels, er liöfðu gengiS inn að löngu borði er var í mi'Sjum saluum. ,Spilin eru öll!’ svaraði Vladimir og renndi augunum eptir borkinu, en við það voru 52 stólar, og eitt spil lá á borð- inu framundan hverjum stóli. ,Þá er að byrja; hjerna er kassinn. Dragið!’ var sagt með kvennlegri rödd, og litill og veiklulegur grímumaður setti dálitinn kassa á mitt borðið og opnaði hann og dró eitt spil, hjelt því svo hátt upp, a'X allir gætu sjeð það, og sagði svo: ,Hjartadrottningin!’ og tók sjer svo sæti á stólnum, þar sem hjartadrottningin var framundan. Þannig drógu nú allir og tóku sjer sæti eins og spilin á borðinu vísuðu á. Hlutskipti Michaels varð lauf- gosinn. en Vladimir hreppti tigulásinn. Hjartaásinn varfyrir öðrum enda borðs- ins, og var þar stærri stöll en annars stað- ar. Þetta sæti hreppti hár og mikill maður með rautt sitt, skegg, er gekk niðurundan grímunni. Eptir að allir höfðu tekið sæti sátu allir um stund þegjandi með hnegð höf- uð, eins og væru þeir á bæn. Um síðir rauf hjartaásinn þögnina. ,Það er mitt hlutskipti að liafa for- höndina í kvöld—fyrsta spilinu á árinu. Það ætti a$ gleðja okkur, að á þessari stundu eru hundruð þúsunda þvílík fje- lög að spila, allt frá Gandvíkurbotnum til Svartahafs, og frá grjótnámunum í 8i- beríu til saltaámanna i gamla Póllandi! Á umliXnu ári hafa margir af bræðrum okkar fallið fyrir kaðalliöggum, fyrir rifl- inum og fyrir dauða á gálganum. En hvert þvílíkt dauðsfall hefur framleitt margar drekatennur, er ekki láta af að nagahlekkina fyrr en þeir slitna og frels- r5 er fengið. Á umliðnu ári hefur mörgum, sem gruna'Nir hafa verifi um vináttu við okkur, verið steypt úr tignar- stö'Su fráöllum sínum og sendir til 8íbe- ríu, en familíur þeirra gjöreyddar öllum eignum, látnar sjálfráðar hvort þær lifa, eða deyja úr tningri. í þetta sinn nafn- greini jeg ekki aðra en minn gamla, góða vin, Ruloff greifa. En 00015, sem gerði hann landrækann, sendi i okkar flokk nýjann og öflugan liðsmann og níhilista, son hans Vladimir!’ Allir ljetu fögnuí j’fir ræðunni í ljósi með lófaklappi, en gerðu það með mestu varkárni. Og liver leit til annars, eins og vildi hann gegnum grímuna sjá Vladi mir og ósks honum til hamingju. En lijartaásinn hjelt ál'ram: .Orðið nihilisti þýðir: tkkert, og er það heppilega valið, þar eakert svar fæst upp á bænir lýðsíns. Fjrrir'3 dögnm fór Paul Rudier á fund Gliourkos, til að biðja föfiur slnum lífs. I dag er faðir- inn dauður, en Paul sjálfur kominn af stað til Siberíu. Þannig var þeirri bæu svarað! Það mál verðum við að taka fyrir strax!’ Og svo settist hjnrtaásinn niður. ,Hjer er um einn veg einungis að ger.a’ sagði laufgosinn: .Ghourko er rjettlaus. Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, hnífstungu fj rir hvert kaðalhögg og mannslíí fyrir hveru sem til Síberíu fer! Gleymum ekki þvS!’ Jfva'S segið þiðvinir? Spilamennsk- an gengur selntf sagði lijartaásinn, eptir að laufgosinn var sez.tur niður. ,Jú, liuiui er rjettlaus!’ sagði hjarta- drottningin. ‘Við skulum dragu uin það!’ .Bíðið við!’ kallaði einhver með drungalegri rödd, frá liiuum borðeudan- um. .Gliourko er farinn til bróður síns suðurá Krimu! En maðurinn sem tekur við starfa hans og gerist njósnarforingi keisarans verður að bera ábyrgtS af ger8- tun týrirreunara síns! Það er okkar regla. Bræður okk'w á Kriinu sjá um Gourko. er. við eigtim við eptirmann ,Og nafn þess er?’ .Frelsi!’ .Svörin eru rjett, fj’Igið mjer!' sairði gríinuinaðurinn, er sliðraði nii hníf- sveðju sína, og færði þá fjelaga inn í her bergi þar sem sat aiinargrinnimaður, og veggir herbergisins litu út eins og smá- liólfaður skápur, en í hverju hólíi var svartur böggull. Grímiimaðurinn reis nú úr sæti sínu, tók 2 bögglana og fjekk þeim Vladimir og Miehael, og hvísluði að þeim uin leið, að þeir skj’ldu flvta sjer. Greiddu þ< ir nú sundur liögglana og steyptu yfir sig skósíðri svartri kápu og settu á sig svartar gríinur, er vafðar voru innan í kápuna. ,Eru þið nú tilbúnir?' spurði dj ravörðiirinn í lágum rómi, og kváðu þeir svo vera. Klappiiði haun pá ineð luegð á vegginn uálægt miðju her- befginu, og hevrðist þegar samskonar klapp hinsvegar. OgS því opnaðist vegg- urinn alveg hljótSlaust og luktist aptur undir eins og þeir fjelagnr höfðu stigix ! fæti innfyrir dyrnar. Voru þeir nú staddirísal, er fullur var af grimumönnum. Allirtöluðu þeir 1 ; hiins!’ .Oghverer eptirm.iðurinn?’ spurði ’ hjartaásinn. ,Það veit jegekki, en stjórnartiðind- in kunngera það á m<irgun. Gortsehakoff sjer uni. að önnur eins embietti sjiui ekki auð til lengdar’. svaraði sá diininraddaki. ,Væri ekki rjett', sagði tíguliísinn með skjálfamli röddu, ,að látn frekuri að- gerðir í þessu máli lúða fvrst um sinn?’ ,Gej nidu aldrei 1 il morguns þuð, senr i gera skal i dag! Jeg veit hver eptirmaður ' Ghourkos er’, sugði lijartatlrottningiii. ,IIver er það?’ spurðu nú allir íeinti. .Vladislas Gallitsin, prinz af Novgo- | rod’, svaraði hjartadrottniugiu. En allir ! endurtóku orðin eptir lienni, öldungis i hissa. ,Ja, Gallitz.in af Novgortid” lijelt liún áfra'u og hætti svo við og var au5- heyrt a5 hún var mikið hrærð. ,Og nú heimta jeg að dregið sje strax!' ,8j stir okkar hefur rjett! I.átik öll spilin i kassann!’ sagði hjartaásinn. (Framh.).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.