Heimskringla


Heimskringla - 26.09.1889, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.09.1889, Qupperneq 4
3Aanitol>a • Frá Ottawa kemur nú sú fregn, að loksins sje eigemlur Xorth West Central-brautarinnar búnir að jafna sig, og f>að sem meira er, að fjel. sje nú meginlega í höndum auðmanna í London, er hafi bæði vilja og mátt til að byggja f>á braut alla leið til Battleford á næstk. sumri. En hvert sem af f>ví verður eða ekki, f>á kvað hitt víst, að 50 mílurnar góðu, frá Brandori norðvestur, eiga nú að járnleggjast í haust, svo brautar- stúfur sá komi að notum. Fjel. kvað hafa samið við einn meðlim sinn (Charlebois í Ottawa) um að byggja brautina, 50 mílurnar í hausi, og af til Battleford á næsta sumri. Nýlega er byrjað að járnleggja Brandon og Melita-brautina, og innan mánaðar eiga 40 mílurnar sem verið er að ljúka við að verða ferða- færar. Egan bræður sem byggja f>essar 40 mílur hafa á hendi verkið við að byggja alla brautina, og ef tíð helzt góð halda f>eir áfram grunn- hyggingunni uppihaldslaust, f>ó hin- ar ákvörðuðu 40 mílur sje búnar. "W":innii>eg. Skemmtisamkoma avennfjelagsins, er haldin var í íslendingafjelagshúsinu fyrra flmtudagskvöld, var heldur fá- menn. Skemmtanir, eins og vanaiega, söngur og 'ræðuhöld. Ekkert er meir áríðandi til að verjast höfuðverk, innantökum, o. þv. 1. en að hafa hraustan maga. Burdock Blood Bitters eiga ekki sinn jafningjai að opna uppstíflaða farvegi íiðrunum. Hveitiprís helzt við það sama og undanfarið; bezta hveiti Manitoba No. 1 hard er frá 60—66 cts. bush. 17'apphlaupið til Oklohama er sýnishoru af hinni margvislegu óvissu framsókn til framfara og er öfugt vitS framsókn Burdock Blood Bitters að framfara-tak- markinu. t>að meðal gerir engin snögg áhlaup en heldur áfram viðstöðulaust. Herra Páll Magnússon, sem um undanfarinn tima hefur halditS harðvöru- búð og húsbúnaðarsölu aS 68 Koss St. hjer i bænum, er nú fluttur til Vestur- Selkirk og heldur þar áfram sömu verzl- un framvegis. Herrar mínir! jeg hef brúkað yðar Dr FowUrs Bxtract of Wild Strawberry og það bætti mjer heilsuna. Jeg hafði legið rúmföst í 3 ár, en eptir ati hafa brúkað 6 flöskur var jeg alheil, og hef þetta meðal síflan í húsinu æfinlega. Miss Edmyra Fuli.ek, Vereker P.O. Ont. E>að var ekki lítið um dýrtSir hjer á á mánudagskvöldið síðastl. þegar Stanley lávarður landstjóri Canada kom hingað til bæjarins. Niðurvið vagnstöðina var al veg fullt af fólki til að fagna honum og fylgja upp að pinghúsinu par s->m hann átti að nema staðar. Skrúðgangan fór eptir AtSalstrætinu, sem var allt uppljóm- að fra enda til enda, og allar búðir skreyttar sem framast mátti.—Stanley landstjóri dvelur hjer par til á föstu dagsmorgun að hann fer af stað vestur til British Columbia.—í milli tíí? yflr- lítur hann herliðið, og skoðar liina ýmsu skóla bæjarins, fer til Stonewall og Stony Mountain og skoðar þar fangahúsið o. s. frv. _______________________ Lifrin, maginn og blóðið eru mælikvarð- ar góðrar heilsu. Burdoek Blood Bitterg styrkja, tempraog halda hreinum þessum pyðingarmiklu líflfæruin, svo pau geti unnið sitt ætlaða verk án þvingunar. Samsöngur svenska söngflokksins á Victoria Hall 17. p. m. var af öllum er hann sóttu, og var sjálfsagt áreiðanlega sá bezti, er hjer hefur verið nokkurn tíma, enda var ’hann ágætlega sóttur bæði kvöldin. &et mælt með Dr. Fowlers Extraet of Wild Strawberry. Hef reynt pað og fæ ekkert pví líkt við Cholera-morbus, magaveiki,krömpum og öllum sumarkvill- um. Það er jafngott fyrir unga og gamla. Mrs. Hiley Breckenridoe, Heyworth, Que. FEROUSOH ft Co. eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir RufterícAs-klæðasniðin víðpekktu. 40S—410 Melntyre Blouk Main St. * • ttinnipeg Mau. Vjer viljum benda lesendum blaðs vors á, að hra. Einar Ólafsson hefur veri* settur aðal-i(agent” fyrir London lifsábyrgðar-fjelagifS. peirsemþví vilja vátryggja sig gerðu vel í að heimssekja hann að nr. 92 Ross St., Winnipeg. Tpyrirhyggju sýna peir, sem á heimilinu a eru aldrei án Dr. Fotclers Extraet of Wild Strawberry, pví ekkert me'Sal er vissara við sumarkvillum. Til ntœdra! Mrs. Winslows SooTniNG Syrup ætti æfinlega að vera við hendina pegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreiflngu, og er hið bezta meðal vi« niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Floskan kostar 25 cents. EINAR OLAFSSOJÍ —AGENT FYRIR— LONDON LÍFSÁBYRGÐAR-FJEL. 02 KONS ST. - - WISSIPEG. II. 13. DOUGrHTY, LÖGFRÆÐINGUR, :-:MILT0il:-:S0RTH:-:DAK0TA^-: TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA ÆFINLEGA VIÐ HENDINA. LEIÐBEININOAR um, hvar bezt sje að kaupá allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni King & Market Sqnare. Oísli Ólafsson. pXll magnússon verzlar með nýjan húsbúna'S, er hann selur með vægu verði. SELKIRU, 3IAH. FYRIRSPURN. Hver sem veit utanáskript Þorkells Jónssonar snikkara af ísafirði, hefur dvalitS hjer vestra um 3 ára tíma, gjöri svo vel að senda haua til undirskrifaðs. IIcJjjí Jónsson, 1015 3rd St. East Duluth Minn. Private Board, aö 21 7 Ross St. >St. Stefánsson. Ef þú vilt láta taka af pjer vel góða ljósmynd, pá farðu beint til Tlie C. P. R. Art CSallery, 59634 Main St., par geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins §3,00. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. jy Eiui ljósmyndastaðurinn í bænum sem fSLENDINOUB vinnur í. 590)4 Main St. - - - Winnipeg. • * ts 1 ~j • > ^4» ÆL s HO > £ <> N f —1 X Chriatian Jaeobaen, nr. 1. Yonge; St. Point Douglass, Win- nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari S bænum og ábyrgist að gera pað eins vel og hver annar. MMD EPTIR! að bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik- föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá W. UGLOW, 484 llain 8t., Winnipeg-. oo Manitoba JARNBRAUTIN. —HIN— áa DMi-Car-tait til ajiux Framúrskarandi Pullman-svefnvagnar, afbragðs Dining-Cars, óviðjafnanlegur viðurgerningur. F A R - B R J K F —FÁST— til allra síaia innan anstnr-Canada, til British Columbia, og allra staða í Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinivSum vagnstöðvum (Union Devots). Farbrjeí fást og til alllra staða eystra YFIR 8 TÓRVÖT XIX me'S stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur (lí ábyrgí”, svo menn komist hjá\oll-þrnsi á ferðinni. EVROft-FAEBKJ EF 81)14» og herbergi á skipum útvegut!, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „linurnar” úr að velja. 11RING FEROARFA RBRJ EF til stafia við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent.... 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J.ílRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla i gildi siðan 1. sept. 1889. ttutn. nr. 55 dagl. nema sd. fólksl nr. 51 dagl. I2,15e 11,57 f 11,30 f 11,00 f 10,171' 10,07 f 9,85 f 9,00 f 8,34 f 7,55 f 7,15 f 7,00 f (90th)Meridii Standard Tiii I, 40e l,32e l,20e l,07e 12,47e 12,30e 12,10e II, 55f 11,331' 1 l,05f U,00f 10,50f 2,251' 4,40e 4,00e 6,40e 3,40e l,05f 8,00f 4,20f Central jdian tme járnbr. stöðv. .Winnipeg. . Ptage .Junct’n ..St. Norbert.. . Cartier. ... k. ... St. Agathe... f. .Silver Plains.. .... Morris.... . ...St. Jean.... .. .Letallier.... f. k. West Lynne... k. f. f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paut k... .... Helena.... ... Garrison... . ..Spokane. . . . ..Portland.. . . . ..Tacoma ... 0 3,6 23,7 56,1 65,3 68,0 PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Ath.: St.aflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstö'Svaheitunum pýða: fara og koina. Og stafirnir e og f i töludálkun- utn þýða: eptir miðdag og fyrir mi'Sdag. Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. J. M. Graham, H. Swinfokd, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. DR. FOWLEKS •EXT: OF * •WILD' ITRAWBERRY CURES HOLERA holera. Morbus OLrl RAMPS œ IARRHŒA YSENTERY AND ALLSUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE. BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. PeEMFJKLAO HEHSRKIMfIII ------SELIR---------- eptir fylgjandi bækur með ávísutiu verði og sendir pær hvert á land sem vill. Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldifl fyrir pær innan Ameríku ogverða peirsem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yflr ávísað verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar me* pessum tölum sendast kostnaðarlaust: Sálmabókin (að eins fá eintök eptir)................... $1,00 Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (4) ................... 1,75 Kvöidlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .... 0,75 Vorhugvekjur dr. P. P.................................. 0,50 Yor-og vetrarhugvekjurnar bundnar saman (2) ........... 1,25 Bænakver dr. P. P...................................... 0,25 Enskunámsbók Hjaltalíns (met! báðum orðasöfnum) (4) ... 1,50 Dr. Jonassen Lækningabók............................... 1,00 “ “ Hjálp 5 viUlögum............................... 0,35 Saga Páls Skálaholtsbiskups............................ 0,25 “ “ “ (íbandi) ........................ 0,35 Hellismannasaga........................................ o,30 Saga Nikuiásar konungs leikara......................... 0,20 o. 11. O. fl....................................... Utanbæjar menn skyldu^ætið senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í regist- eruðu brjeíi e'Sameð PÓSTÁVÍSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra affalla fyrir víxl. PBENTFJELA& „HKR.” - - 35 LOIBiRD ST. WINNIPEG. Utanbæjarmenn skrifi ætíð: Heimskringla Printing Co. P. O. 305 Winnipeg, Han. GERI SVO VEL OG ATHUGI: McCROSSAN & Co. hafa pegar veitt móttöku miklum hluta af h a u s t og vetrar varningi sínum, svo sem ullartaui, ábreiðum (Blankets), sjölum og kápuefni, svo og kvennakápum og kápum fyrir litlar stúlkar. Ennfremur mjög ódýrum kailmanna og drengjafatnaði. Yiljirðu fá gott kjólaefni fyrir 10 eents yard, skaltu koma til McCrossan & Co. Yiljirðu fá gott sjal eða kápu, skaltu koma til McCrossan & Co. Viljirðu fá vandaðan varning í hvaða deiid sem er, pá kondu til McCrossan & Co. Yer'Sið er lágt, og greinilega merkt á varninginn. Munið hvar bútSin er, við McWilliam str. norðanvert og Atial-stræti vestanyert. IcCROSSÁl & Cö. 568 llain 8treet, Corner McYVilliani. fólksl nr. 54 dagl. íltn. nr56 da^l nina sd. e.m. 9,25f 4,15 9,35f 4.31 9,48f 4,54 10,00f 5,18 10,17f 5,51 10,37 f 6,27 10,56f 6,59 ll,09f 7,27 ll,33f 8,00 12,01e 8,35 12,06e 12,15e 8,50 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00f 6,45f Mnriiiii 0£ koldiiin er iiæni. 13. WYATT, 352 MAIN ST . —Hefur- Mixed No. 5 dagl. nema sd. Mixd N. 6 dagl. nema sd. 9,50 f . .Winnipeg.. 4,00 f 9,35 f Ptage J unct’n 4,15 f 9 00 f . .Headingly.. 4,51 f 8,36 f ..Ilors Plains.. 5,16 f 8,10 f . .Gravel Pit.. 5,43 f 7,51 f .. .Eustace... 6,03 f I 7,36 f .. Oakville .. 6,19 f| 6,45 f PortLaPrairie 17,15 f OD YR ARI OFM OG MATREIDSLUSTOK— en nokkur annar. Komit! pvi og sparið peninga met! pví að kaupa af honum. Hefur yfir 100 ólíkar tegundir úr að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI. ROBERT WYATT, 352 MÉ St. -------- - Winiiii >—ö £Z c (yo s > C: W 8 < 23. O* 2 -1 d co 3 | c 0 Pa tí M 3 2 P- N ttí >* £ tr 7? 2, • A 3* — p V 0 rjl á o > O f ’V H* P’ tv s g. N N N- »5 r/i C6x Tfi E r* Ui H O hr} > *-r- > o 5 rj: 3 5* 'V On <~t rr TT » ö 'rr - tt O 3 ~ cu o » •B — 3 I > z 3 L” -t M C > 3 tz! o» K ►—t < 'V — t=3 W O M £=g *=*’ CTD CP=R » K 1 > S sr ” ta=* P tP N N d2. i il 0 S. 5 N cr; P Boots & Slioes! II. O. Smitll, slcósmiður. 6i> Ross St., Winnijieg. I>r. Fi. A RIíAKELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574)4 - - Main 8t. Dr. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Wlarket 8t. K. - Winnipeg. Tf.i.efhonf. nr. 400 I ST. PAUL, MINNEAPOLIS —og— A N I T O B JARNBRAUTIN. Á Ef pú parft að bregða pjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til RANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu pessa fjelags 376 Main 8t., Cor. Portage Ave. Winnipeg, par færðu farbrjef alla lei'l!, yfir, NECHE, ábyrgðarskyidi fyrir fríbógglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið. Fargjald lágt, hröð ferð, þœgilegir vagnar og fleiri samvinnubrautir urn nð velja, en nokkurt annað fjelay býður, og engin toll- rnnnsókn fyrir þá sem fara til staða % Ganada. Þjer gefst kostur á ati skoða tví- buraborgirnar 8t. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef mel5 lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me'S öllum beztu gufuskipa-linum. Nánari upplýsingar fást hjá H. Gr. McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., áhorninu á Portage Áve., Winnipeg. !®“TakiS strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. tS,*'Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svefn og dining-yagnar, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur okeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útbeimtir vagna- skipti, og liin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Great Falls og Helena. H. («. McMicken, iijrent. FaRGJALD lsta pláss Frá Winnipeg til St. Paul $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 “ “ “ Detroit 33 90 “ “ “ Toronto 39 90 “ “ “ N.York 45 90 til Liverpooleða Glasgoni 80 40 2að pláss $23 40 29 40 34 40 40 40 58 50 JSprTULKUR fæst Heimskrinalii. Sti. ðkeypis á skrifstofu

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.