Heimskringla - 03.10.1889, Page 4

Heimskringla - 03.10.1889, Page 4
3iíinit oba. Nýlendna-byggingarfjel. Canada, hefur nýlega keypt 26,000 ekrur af landi nálægt Qu’Appelle N. W. T. Ætlar pað að stofnsetja nokkur bænda býli á landi pessu og fá familíur beiman af Englandi til að búa á peim, en hafa pó alla umsjón sjálft. Það er talið mjög líklegt, að Canada Kyrrahafsfjel. standi á bak við Duluth og Wpg.-járnbrautar- bygginguna og pað ætli sjer að hafa hana grein út úr járnbrau sinni sem pað nú er í pann veginn að byggja sunnan vatnanna. Uppskera í Manitobafylki hefur eptir sönnum fregnum úr flestum plássum, orðið mikið betri heldur en vegna óhagstæðs tíðarfars fyrri part sumarsins, að búist var við. Verð á hveiti helzt við pað sama og verið hefur undanfarið, kringum 60 cents bush. Bændur eru tregir til að selja hveiti sitt, og ætla peir margir að geyma pað, ef ske kynni pað hækkaði í verði síðar. Það er vel haldið áfram við byggingu R. & L. L.-járnbrautar- innar. Nú sem stendur vinna að henni 1,500 manns og 600 pör hesta. Búist er við að hún verði fullgerð í haust til Saskatoon. Nú sem stendur eru 103 menn á vitlausraspítalanum í West Selkirk. Daniel McLean, hinn nýkjörni fylkisritari var endurkosinn ping- maður fyrir Dennis-kjördæmi hinn 28. f. m. Gegnsækjandi hans, Campion, gafst upp degi áður en undirbúningsfund skyldi halda. Mc- Lean var pví einn um hituna. Nú er pað ekki lengur neinum efa undirorpið, að North West Central-brautin frá Brandon verður byggð, eins og getið var um fyrir skömmu. 50 mílurnar, sem tilbúnar eru, verða járnlagðar í haust, og brautin byggð áfram að sumri, For- stöðumenn verksins eru komnir hingað vestur og teknir til að út- vega sjer verkamenn. Mælt er að Northern Pacific og Manitoba-fjel. sjeu hinir eiginlegu eigendur pess- arar brautar nú, pó á móti pví sje borið jafnharðan. Ekki var byrjað á póstafgreiðslu að Heklu á Mikley í Nýja íslandi fyrr en 1. p. m. Sex önnur pósthús voru stofnuð sama daginn í Mani- toba. Fólks- og vörutíutningar eru byrjaðir eptir Morris og Brandon járnbrautinni. Núverandi endastöð flutninganna er Alta, um 70 mílur frá Morris. Wiimipeg. Stór hó]»ur af bændum austan úr Ontario kom hjer til bæjarins í fyrri viku; eru feir að skoða sig um hjer í Manitoba og norðvesturlandinu, og mjög líklegt aff beir setjist hjer að eptirleitSis. Herrar mínir! jeg hef brúkað yðar Dr Fowlert Extract af Wild Stmwberry og það bætti mjer heilsuna. Jeg hafði legið rúmföst í 3 ár, en eptir att hafa brúkað 6 flöskur var jeg alheil, og hef betta meðal sítian 5 húsinu æfinlega. iMiss Edmyra Fult.kk, Vereker P.O. Ont. Þar eð vjer höfum glatað utanáskrift einlivers manns í Dakota, er bað oss um allar húslestrarbækur dr, P. Pjetursson- ar, eru pað vinsamleg tilmæli vor, að hinn sami geri svo vel og sendi oss aptur utanáskrift sína, svo vjer getum sent hon- um áðurnefndar bækur sem fyrst. FEKGUSOJV A Co. eru 8TÆRSTU BOKA- og PAPPÍR8- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir Buttericki-klæðasniðin viðpekktu. 408—410 Jlclntyre Itlock Main St. • • tt’innipfg Man. Lifrin, maginn og blóðið eru mæiikvarð- ar góðrar heilsu. Burdock Blood Bittera styrkja, tempra og halda hreinum þessum þýðingarmiklu íiflærum, svo þau geti unnið sitt ætlaðaverk án pvingunar. ByggingN. P. & M. vagnstöðvanna hjer í bænum heldur ftöðugt áfram. Vinnur fjöldi manna að grunnbygging peirra dag eptir dag, og virðist þó eins og verkið gangi heldur seint. Bygging vagnahússins og verastæðanna er nú í smíðum líka. Til ínædra! Mrs. Winslows Soothing Syrtt ætti æfinlega að vera við hendina þegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp ap'tur verkjaiaus og gíaður. Bragð sýrópsins er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heidur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 centa. EIIAR OLAFSSOX —AOKNT FYRIR— Fyrirhyggju sýna þeir, sem á heimilinu eru aidrei án Dr. Fowlers Extract of Wild Strawherry. því ekkert metal er vissara við sumarkvillum. Kosningar í bæjarstjórn fóru fram hjer í bænum á mánudaginn var, í stað- inn fyrir Mr. Currie, er sagði af sjer em- bætti. Þeir, sem um sóttu, voru T. W. Tsylor, bókbindari, og James Penrose, kjötsali. Hlaut Mr. Taylor kosningu meiS talsverðum atkvæðafjölda. Fapphlaupið til Oklohama er sýnishoru Ji- af hinni margvíslegu óvissu framsókn til framfara og er öfugt vi* framsókn Burdock Blood Bittera að framfara-tak- markinu. Það meðai gerir engin snögg áhlaup en heldur áfram viðstöðulaust. LONDON LÍFSÁBYRGÐAR-FJEL. 92 R08S 8T. -- WI3ÍSIPEG. II. 13. DOUGHTY, LÖGFRÆÐINGUR, :■ :MILT0N, :• :N0RTH :• :DAK0TA. :•: TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA ÆFINLEGA VIÐ HENDINA. LEIÐBEININGAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni Iíing A Ilarkcí Sqnare. Oíali Ólafsson. PÁLL MAGNÚSSON Th. Finney, er um langann undanfar- andi tíma hefur haldið matvörubúð að 173 Ross Street, hefur nú byrjað á fata- verzlar með nýjan húsbúnati, er hann selur með vægu verði. SFiLKIKK, - - MAN. sölu, er hann ætlar að halda áfram sam- F Y RI R S P U R N . hlitSa sinni fyrri verzlun. Ekkert er meir áríðandi til að verjast höfuðverk, innantökum, o. þv. 1. en að hafa hraustan maga. Burdock Blood Bitters eiga ekki sinn jafningja i að opna uppstíflaða farvegi í iðrunum. Hver sem veit utanáskript Þorkells Jónssonar snikkara af ísafirði, hefur dvalifi hjer vestra um 3 ára tíma, gjöri svo vel að senda hana til undirskrifaðs. Ilelgi Jónsson, 1015 3rd St. East Duluth Minn. Hjer í bænum er nýstofnuð teverzl- un, er hefur skrítnari verzlunaraiSferð en margar aðrar verzlanir hafa. Þykist hún gefa hverjum kaupanda gull og demanta, er sje í teinu. Um teið er þann- ig búið, ati það er í stórum könnum og hver þeirra seld á $1. Margir af kaup- endum eiga að hafafundit! bæði gullúr og gullhringa í dollarsvirði af teinu er þeir hafa keypt. Kvöldblaði'K Sun vill reyndar hafa á móti þessu, og segir að þetta sje svikafjelag, útflæmt úrmörgum bæjum í Bandaríkjnm, og að gull það og demantar, sem finnist í teinu, sje má- ske ekki alveg ekta, en að fjelagið muni grætSa yfir 80 cents á könnunni. Ef það reynist satt sem blaðitf segir, þá er lík- legtað það eigi ekki langan aldur í þess- um bæ. &et mælt með Dr. Fowlers Extract of Wild Strawbe^ry. Hef reynt það og fæ ekkert því likt við Cholera-morbus, magaveiki,krömpum og öllum sumark vill- um. Það er jafngott fyrir unga og gamla. Mrs. Hiley Bkeckenridok, Heyworth, Que. Tolltekjur sambandsttjórnarinnar frá Winnipeg tollumdæminu í síðastl. sept- embermánuði voru $76,269,36. Heyrnarleysi. Heyrnardeyfa, lækn- ufS eptir 23 ára framliald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlaust hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 8t. John 8t., Montreal, Canada. Á 9 mánuðunum, sem af eru þessu ári hafa 20,164 innflytjendur að sunnan og austan farið uin Wiunipeg-bæ. Á sama tíma í fyrra rúm 15000. Eggert Jóhannsson, einn af útg. „Ilkr.”, kom lieim hinn 30. f. m. eptir ferðalag suður um Bandaríki. Meðal annara staða er hann kom í var Chicago. Þar heim- sótti hann tlesta íslendinga, sem alls eru 50—60 í bænum. Yfir höfuð að tala líður þeim vel og eru ánægðir með lífs— kjör sin, hafa næga atvinnu alloptast og' sæmilega launaða og hafa bæði þægileg og falleg heimili. En engir eiga þeir fasteignir eða hús sjálfir, enda örðugt að komasj yfir þesskonar eignir í Cliicago. En í einu standa þeir framar en íslend- ingar yfir höfuð atS tala í ö'Srum bæjum hjer í landi, í því, að þeir allir stunda eitthvert handverk, eru sumir búnir og aðrir eru að læra það. Þrátt fyrir fá- menni íslendinga og tungumálamergð í bænum vernda þeir íslenzkuna furðan- lega vel, og hafa nú myndað lestrarfjelag til þess að kau]»a og lesa íslenzkar bækur. LEIÐRJETTING: í sítSasta blaði hefur misprentast í gr.: „Landbúnaðar- skólinn á Hólum” í 2. málsgr. 5.1. a.n.r „meðan hart er árferði”, er orðinu er of- aukið. í 5. málsgr. 14. 1. a. o.: „kr. 30 til jafnaðar”, áaðvera: kr. 30 til jafnaðar ydrdrið. í 10. málsgr. 13.1. a. n.: „bók- legar æfingar”, á að vera: verklegar o. s. frv. (Hjer er átt við land-mælingar o. þ. h.), Prlvate Board, að 217 Roaa St. St. Stefánsson. Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða ljósmynd, þá farðu beint til Tlie <1. P. lt. Art tiallery, 596J£ Main St., þar geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins 13,00. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. tW Eini ljósmyndastaðurinn í bænum sem tSLENDINOUR vinnur í. 596)4 Main 8t. - - - Winnipeg. MUNID EPTIR! að bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik- föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá \V . UGLOW, 484 Hlain Nt., Hiimipey. 0^2 oo= gir1 St-1 >2 tds ON ÍS 55 r- ► 55 Eð H 55 > 5- t- X c 7HE KEÍ TO HEALTH. t' : ' ihe clogged avenues of the B;w - ■' r.idneys and Liver, carrying ofl .•••.; without weakening the sys- t.'i:. ti: • iinpurities and foul humora o£ tl.M . oreíions; at the same time Cor- i'eeyý.v.- Acidity of the Stomaeh, eurifig' Biliousness, Dyspepsia, Head&ohes, Dizziness, Heartburn, Constipaíion, Dryr.ess of the Skin, Dropsý, r-i'anass of Vision, Jaun- diee, Sait Rheum, Erys'pelas, Sero- fuia, Flutteriuerthe ".-íart, Ner- vousness. a*»ú -ior”• vyility ;ail these and : < r.iplaints yield to ihe >,-. . ' i-CRDOCK BL0ÖD E’ T.MILFT/' • ... ...., Tcronto. :PREXTFJELAG: Lrii ,11 VX VX JS. y A VK> SELl R- eptir fylgjandi hækur með ávísuku veröi og sendir þær hvert á land sem vill. Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldifS fyrir þær innan Ameríku og verða þeir sem eptir bók senda að láta burðargjaidið fram yfir ávísað verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar meti þessum tölum sendast kostnaðarlaust: Sálmabókin fað eins fá eintök eptir).............................. $1,00 Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (4) .............................. i’75. Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .... o’,75 Vorhugvekjur dr. P. P............................................. o 50 Vor- og vetrarhugvekjurnar bundnar saman (2) .....................' l’(25 Bænakver dr. P. P...............................................’ ’ ’ 0 25 Enskunámsbók Hjaltalíns (mefi báðum orðasöfnumj (4) ...... R50 Dr. Jonassen Lækningabók.......................................... i’oo “ “ Hjálp í vitSlögum......................................... o',35 Saga Páls Skálaholtsbiskup9...................................... 0 25 “ “ “ (í bandi) ............................... 0^35 Hellismannasaga......................................... ’ ojlO Saga Nikulásar konungs leikara................................. 0 20 o. fl. o. fl............................ W Utanbæjar menn skvldu,æt!ð senda peninga fyrir bækur annaðtvegeja í regist- eruðu brjefi efiameð POSTAVtSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra affvlla fyrir víxl. PRENTFJEL. HEIMSKRINGLD 35 LOMBAED ST. WINNIPEG.. Utanbæjarmenn skriflætíð: Helmskringla Printino- Co. P. «. B«X 305 Winnipeg, Man. GIE13I YEL OO ATHUGI: McCROSSAN & Co. hafa þegar veitt móttöku miklum hluta af h a u s t og vetrar varningi sinum, svo sem ullartaui, ábreiðum (Blankets), sjölum og kápuefni, svo og kvennakápum og kápum fyrir litlar stúlkar. Ennfremur mjög ódýrum kailmanna og drengjafatnaði. Viljirðu fá gott kjólaefni fyrir 10 cents yard, skaltu koma til McCrossan & Co. Viljirðu fá gott sjal etfa kápu, skaltu koma til McCrossan & Co. Viljirðu fá vandaðan varning í hvaða deild sem er, þá kondu til McCrosban & Co. Vertiið er lágt, og greinilega merkt á varninginn. Munið hvar búMn er, við McWilliam str. norðanvert og Atial-stræti vestanrert. 5<»8 Main Street, Corner McWiIliaiu. Vetiirinii og knldinn er nærii. R. WYATT, -- 352MAIN ST. —Hefur— —:-:»D¥RARl OFM Ofi fflATREiÐSUiST«R:-:— en nokkur annar. KomitS því og sparið peninga mefi því að kaupa af honum Hefur yfir 100 ólíkar tegundir úr að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI. ROBERT WYATT, 352 Main St. -------- - Winnipei, Man. |-tí m cro 0=^ Boots & Slioes! M. «. 8mith, skósmiður. 69 Ross St., Winnipeg. Dr. E. A BLAKELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574^ - - - Wlain St. Dr, A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Wlarket St. E. - Winnipeg. Telephone nr. 400 Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ K.JA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa fjelags 376 II a i n St., Cor. Portage Ave. Winnipeg, þar færðu farbrjef alla lei'K, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fribógglunum og svefnvagna-rúm alla leið. Fargjald ldgt,hröð ferð, þægilegir vagnar og fleiri samvinnubravtir ttm /tð velja, en nokkurt annað f jelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þd sem fara til staða í Oanada. Þjer gefst kostur á atf skoða tví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolig, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skmmtiferða og hringferða farbrjef me* lægsta verði. Farbrjef til Evropu mef öllum beztu gufuskipa-línum. Nánari upplýsingar fást hjá H- GL McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., a horninu á Portage Ave., Winnipeg. IS^I'akit! strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. ISrT'pssi braut er 47 nálum styttri en nokkur önnur á inilii Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte,Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svefn og dining-yagnar, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar 'íyrir innflytjendur bkeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, _ sem ekki útheimtir va.gna■ skipti, og hin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Oreat Falls og Ilelena. H. G. MeMicken, agent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paul $14 40 $23 40 “ “ “ Chicago 25 90 “ “ “ Detroit 83 90 29 40 “ “ “ Torouto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 £§’“TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu IIeimskringlu.. Sr?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.