Heimskringla - 07.11.1889, Qupperneq 3
1 <> VETRAR 1«
—FRA—
MASITOBA TIL MONTRSAL
og ALLRA STAÐA vestra, í ONTARIO,
—yflr—
MmMc'&Mtöta-janilir.
hina einu Dinin'i-Cor-br&M milli M.-initnha
•osstaða í Ontario þegar farið er um ST.
PAUL og CUICAOO.
Fart>rjef til sölu á síðartöldum dösum:
Mánndnq 11., 18. 25. nóv., 2. oí. 9. desem-
ber. á hvfrjnm derji frá 16. til 28. des., oe 6.
til 8. janúar, að báðum þeim dögum m-ð-
töldum.
#-i0.Tar|jalffl-^40
90 ) FARBR.TKFIN GILDA ( 90
UAOA \ NIUTIU DAGA. ) daoa
Hvora leit'ina sreta menn verið 15 daga á
ferðinni. geta fiví fengið að dvelja þar
sem menn vilja. Gildi farbrjefanna má
lengja melt því að borga $5 fyrir 15 daira
eSa $10 fyrir 30 daga frestun heimferSar
innar. Pessi frestur fæst myð pví að
snúa sjertil agenta fjelagsins á enda«t'>ð-
inni eystra, sem ákveðin er á farbrjefinu.
Frekari upplýsingar, landabrjef. |e-ta-
gangsskýrslur og farbrjef með Dining-
Car-hrnutinni, geta menn fengið mirnn-
legaeða með brjefi, hjá agentum Nort-
hem Pacific «fc Manitoba-brautarfjelagsins,
eða hjá:
HERBERT J. BELCH,
Farbrjefasala, 486 Main St., Winnipeg,
J. M. GRAHAM, H. SWINFORD,
Aðal-forstöðumanni, Aðal-Agent,
WINNIPEG.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J.iRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. sept.
1889.
fiutn.
nr.55
dagl.
nema
sd.
12,15e
11,57 f
ll,30f
ll,00f
10,17 f
10,07 f
9,35 f
9,00 f
8,34 f
7,55 f
7,15 f
7,00 f
fólksl
nr.51
dagl.
l,40e
l,32e
l,20e
l,07e
12,47e
12,30e
12,10e
ll,55f
ll,33f
ll,05f
ll,00f
10,50f
2,251'
4,40e
4,00e
6,40e
Central
(90th)Meridian
Standard Time
járnbr. stöðv.
.Winnipeg. .
Ptage Junct’n
..St. Norbert..
... Cartier...
k.
...St. Agathe.
f.
.Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
f. k.
..West Lynne...
k. f.
f. Pembina k.
..Wpg. Junc’t..
..Minneapolis..
...f. St. Paul k...
Helena.
•••Garrison.’.'!
l’0:)t:...Spokane...
8,00f ..Portland...
I 4,20f|. ...Tacoma
'PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Mixed N o. 5 dagl. netna sd. Mixd N. 6 dmrl. uenta sd.
9.50 f . .Winuipeg.. 4,00 f
9,35 f Ptage Junet’n 4,15 f
9 00 f . .Héadimrly.. 4.51 f
8,36 f ..Hors Plains.. 5,16 f
8.10 f . .Gravel Pit.. 5,43 f
7,51 f . ..Eustace... 6,03 f
7,36 f .. Onkville .«. 6,19 f
6,45 f Port LaPrairie 7,15 f
Ath.: Stafirnir f. og k. á tmdan og
■eptir vagnstö-Svaheitunum þýða: fara og
Jcoma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
nm pýða: eptir miðdag og fvrir mi-sdag.
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar
-fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum p.lmenn-
mm vöruflutningslestum.
J.M.Graham, H.Swinford,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
INNSlGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra
ríkisins, verða meðtekin í Ottawa pangað
til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember
næstkomandi, um pósttöskuflutning sam-
kvæmt fyrirhuguðum samningi, fram og
aptur eptir fylgjandi póstleiðum um
fjögra ára tíma frá 1. j múar næstkomandi:
Birds Hii.i. og RaILWay Station,6 sinn-
um í viku; vegalengd um míla.
Gladstone og Mekiwin, tvisvar í viku;
▼egalengd um 15 mílur.
Keewatin og Railway Station, tólf-
sinnum í viku; vegalengd um úr mílu.
McGregor Station og Wei.lington, via
Beaver Creek, einusinui í viku; vega-
lengd um 12ý£ mílur.
Manitou og Mushellboro, einusinui í
viku; vegalengd um 15 milur.
Reaburn og Railway Station, fjórtán-
sinnum i viku; vegalengd um % úr mílu.
Stonewall og Wavy Bank, einusinui í
viku; vegalengd um 8 mílur.
Prentaðar auglýsingar gefandi nákvæm-
ar upplýsingar póstfl,utninginn áhrær-
andi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást
á ofangreindum póststöðvum og á
skrifstofu undirritaðs.
W. W. McLeod,
Post Offics Inspector.
i Post OfBce Inspectora Ofllce, )
TWinnipeg, 2nd October 1889. )
Mílur.... fólksl nr. 54 dagl. fltn. nr56 dagl nma sd.
0 9,25 f e.m. 4,15
3,6 9,35f 4,31
9,4 9,48f 4,54
15,4 10,00f 5,18
23,7 10,17f 5,51
32,6 10,37f 6,27
40,5l0,5«f 6,59
46,9111,09f 7.27
56,1 ll,33f 8,00
8o,3 12,01e 8,35
12,06e
68,0 12,15e 8,50
8,50e 6,35 f 7,05f 4,00e 6,35e 9.55f 7,00f 6.45f lf
FaRGJALB lsta pláss 2»ð pláss
Frá Winnipeg til St. PhuI “ “ “ Chicaffo $14 40 25 90 $23 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
Boots & Slioos!
M. O. Smith, skósmiður.
60 Koss St., Winnipeg.
ST. PAUL, ■
MINNEAPOLIS M
A nTt O b Í4
JARNBRAUTIN. ][][
Ef þú parft að bregða þjer til ONT-
ARIO, -QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
376 Jlain St., Cor. Portage Ave
AVinnipeg, þar færðu farbrjef alla
leiN, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbögglunum ogsvefnvagna-rúm allaleið.
Fargjald lágt, hröð ferð, pmgilegir vagnar
og tteiri ■lanirinnubraul.ir um að veljn, en
nokkurt annað fjelag bj/ður, og engin toll-
rannsókn fyrir þá sem fnrn til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á afí skoða tví-
buraborgirnarSt.Paul og Minneapolis, og
• ðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef met
iægsta verði. Farbrjef til Evrópu met5
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. Gr. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St.,
•i horniuu á Portage Ave., Winnipeg.
Eg'“Takið str.etisvagninn til dyranna á
skrifstot'unni.
jyÞessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til tíutte, Mon-
tana, og fylgja henni drausing-room
svefn og dining-v&gwiT, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Greo t Falls og
Helena.
H. (>. McMicken, agent.
tyTULKUR fæst ókeypis á skrifstofu
Beimsknnglu. ,£F!
]>r. E. A BLAKELl',
læknar inn- og útvortis sjúkdóma.
skrifstofa og íbúðarhús
574'4 - - MainSt.
Dr. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu i meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Market St. E. - Winnipeg.
Telepuone nr. 400
Ef þú vilt láta taka nf þjer vel góða
ljósmynd, þá farðu beint til The C. I*.
It. Art tiiallerj-, 596ý£ Main St., þar
geturðu fengið þærteknarl2 (Cab. size)
fyrir að eins §3.00.
Eini ljósmynda staðurinn í bænum
sem Tin Types fást.
Eini ljósmyndastaðurinn í bænum
sem tSLENDINOUE vinnur í.
596Yt Main St. - - - Winnipeg.
HIMII EI'TIR!
■ið bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik-
föng, ásamt miklu at'skólabókumog skóla-
áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá
W. UGLOW,
484 Main St., Winnipeg.
Private Board,
að 217 Ross St.
St. Stefánsson.
MÁIL CONTRACT
INNSIGLUÐ BOÐ seud póstmálastjóra
ríkisins, verða í Ottawa meðtekin þaugað
til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember
uæstk., um flutning á pósttöskum stjórn-
arinnar, um fjögra ára tíma frá 1. janúar
næstkomandi, milli Norman og vagn-
stöðvanna, sjösinnum í viku. Vegalengd
um fimm átttugustu og áttundu úr mílu.
Prentaðar auglýsingar gefandi nánari
upplýsingar um saraninginn og skyldur
pósts fást á pósthúsunum að Rat Portage,
Norraan, og á skrifstofu undirritaðs.
W. W. McLeod,
Poit Office Inspcctor.
Post Offlce Inspectors Oftíce,)
Winnipeg, 9th Octob^r 1889. )
VLADIXIR ÍIIHILISTI.
Eptir
ALFRED ROCIIE FORT.
(Eggert Jóhannsson þýddi).
Svo niðursokkin í þessar hugsanir
sínar var Helen, að hún varð ekki vör
við að þjónustukona hennar, uppfáguð
með hvíta húfu, var komin inn, fyrr en
hún talaði til hennar í annaf! skipti, og
sagði henui, að maður vildi finna hana.
,Nafngreindi hann sig?’ spurði þá
Helen.
.Nei’.
,Hvernig er hann i hátt?’
(Stuttur, digur, alskeggjaíur, dimm-
raddaður og á aS geta þrítugur að aldri’.
(Þú lýsir honum ágætlega Katrin.
Láttu herra Vatwitch koma inn’.
Katrin fór, en inn gekk maður, er
samstemdi lýsingu hennar.
,Kondu sæll Pjetur, minn gófti vinur!
Mjer þykir vænt um a« þú komst. Jeg
var einmitt að hugsa um þig!’ sagði Hel-
en, og fjekk honum stól og settist svo
við hlið hans mikifS vingjarnleg.
jHúsbóndi minn er ekki heima í
kvöld’, sagði Varwitch, ,svo jeg gat ekki
látið tækifæritS ónotað að koma yfir hing-
að’. Þetta sagði hann með dimmri bassa-
rödd og tindi fram orðin ógn hægt og
greinilega. Og þessi var maðurinn, er á
nihilista-fundinum bar Michael á brýn
fjelagseiðrof, eða sem nihilistar kalla
það, drottinssvife.
,Jeg hef ætið ánægju af að þú koinir’
sagtsi Helen.
,Jeg vildi bara að þú heftSir meiri á-
nægju af þvi’, sagði Pjetur ræfillinn
drungalega, niðurbegtSur undir amors-
byrðinni.
,Vi5 skulum sleppa þvi í kvöld, Pjet-
úr. Jeg hef geflfS þjer von, og það er
meira en nokkur annar getur sagt. Ef
jeg væri kærulaus, mundirðu komast að
því’.
4Það er satt, Helen. En jeg hef líka
lagt mikifS i sölurnat, til að öfSlast von-
ina’.
,Mikið í sölurnar?’ endurtók Helen.
,Já! Heldurðu það 9je ekki tllfinn-
anlegt fyrir mig, höfðingsmanninn Pjet-
ur Varwich, að ganga i almúgamanns
þjónustu hjá Gallitzin prinzi, rjett til að
þóknast pjer!’
,Það er satt, að það er nokkurs konar
niðurlæging’, sagði hún brosandi. ,En
maðurinn, sem vill ná ást minni, verfiur
að lofa mjer að prófa sig, og verður að
standast pað próf’.
,Setjum nú svo. En hvers vegna
skyldurðu heiinta þvilíka niðurlægingu
at'mauninum, sem ann þjer eins og jeg
geri’.
.Geturðu ekki imyndað þjer hver á-
stæíiau er?’ spur-Si hún mjög alvarlega.
,Jeg get getið mjer einltvers til’, svar-
n$i hann.
,Og hver er þá tilgáta þín?’
,Að þú viljir eiga vin í húsi prinzins’.
(Einmitt það! Þú kemurmeð ástæð-
una greinilegar en jeg gæti frainsett
hana’.
,Og hvað lengi á þetta að halda á-
fram?' spurði haun.
,Ekki mikið lengur, vona jeg’.
,Þanga?i til honum er ruttúr vegi?’
(Þangað til jeg hef náS minu takmarki
Pjetur!'
(Og hvert er þá þitt takmark?’
(Fyrst, að prófa þig! og siðan að hag-
nýta mjer þá prófuti, til atS eyðilegsja
manninn og ættbálkinn, sem valdur er að
eyðilegging minni!’
Þetta sagði hún með miki’.li áherzlu,
en Pjetur sat og strauk siða skeggRS
jarpa og starði fram fyrir sig á kolaeld-
inn á arninum.
(Jeg heyrði því flegt fyrir hjerna um
daginn, að kvennmannshönd væri vænt-
anlegtil ats útrýma honum og fyrir þennan
dag. Þessi kveunmaður er foringi nihil-
ista hjer i staðDum og hefur gamla skuld
að gjalda. Allt var tilbúið til að skjóta
henni undau á flótta, enda fór hún lika
svo langt að heimsækja priuzinn með
þeim ásetuingi að framkvæma verkið’.
Pjetur stanzaði við og horfði í hin hvössu
augu Helenar um stund og hjelt svo á-
fram: (En ekki einungis efudi hún ekki
heit sitt, heldur einnig leyfði prinzinum
að fylgja sjer heim!’
(Og allt þetta triii jeg að sje satt’,
svaraði Helen með hægð, en bætti svo
við alvarlega: (Jeg heyrði sagt, að kon-
an hefði breytt skoSun sinni á siðustu
stundu, og hefði hugsað honum eyði-
leggingu margfalt votSalegri en er snögg-
ur dauði, og sem jafnframt gæti hjálpað
áfram því málefni, sem hún berst fyrir.
Allt þetta mun hún útskýra á fundinum í
kvöld, og hún væntir að allir skyusainir
fjelagslimir verfSi henui samdóina i að
þetta sje betra’.
(Þar sem allir eru henni venjulega
samdóma, þá skyldi mig ekki undra, þó
svo yrði einnig nú’, sagði Pjetur, upp
mefS sjer, og skotraði til hennar svo hýr-
um avtgum sem hann gat, en svo bætti
hann við: (Jeg hef heyrt að henni hafi
misheppnast, af því Vladimir Ruloff að-
varaði prinzinn!’
(Gerði hann það?’
(Vist gerði hann það’.
(Og hvernig veiztu það?’
,Jeg var i felum og heyrði hann
eins greinilega ogjegnúheyri til sjálfs
mín! Jeg stóð þar tilbúinn að gripa
morðingja húsbónda míns að verkinu
loknu!’
(8vo þú heyrSir Vladimir segja prinz-
inutn hver jeg var!’
(Já, og hver faðir þinn var. Hann
meðkenndi ats hann stofnaði lifi sínu í
hættu með a-Svöruninui—og það var líka
satt! Jeg hafði pístóluna í sigti til aS
skjóta hann!’
(Það var gott þú gerSir það ekki.
Þessu skulum við halda alveg leyndu í
bráð, en Vladimir nihilisti hefur sett
innstglið undir sinn eigin dóm! Og
það er máske eins vel tilfallið, því það
var ákvarðað að rýma honum burtu hvort
sem var!’
Eptir litla þögn spurði Pjetur: (Ertu
ekki sannfærð um það eun, að Michael
Pushkini sje svikari?’
(Jeg var viss um þaS í upphafi’, svar-
aði hún.
(Og samt hlífirðu honum’.
(Hlifi honum?’ spurði hún.
(Já, þú hindraðir rannsóknina, sem
jeg stakk upp á’
,8att er þaS. En sem stendur er hann
fyrir mig ómissandi maSur. Jeg er að
útbúa gildrui!’
(Algengt verk!’ sagSi hann hlægjandi.
(Jeg er að útbúa gildrurnar’ endur-
tók hún, og það er Michaels hlutverk að
sjá um agnið og passa þær!’
(í öllum bænum hafðu þær svo út-
búnar að þær hlaupi, þegar Michael er
inni!’
(Stærsta og undir eins álitlegasta
gildran er sett fyrir hann sjálfan! Agnið
í henni er forkunnarfögur greifadóttir.
Þess óæðri sem ættin er’, sagði hún með
greinilegri nepju, (þvi meir er kappkost-
að að fjötra hana við ætt aðalborinna
manna’.
(Jeg hef fullkomnasta traust á skarp-
sýni þinni og varkárni’, sagði nú Pjetur,
sem vissi að hann var ekki aðalborinn.
,Jeg þakka þjer fyrir tiltrúna Pjetur.
En leyfðu mjer að endurgjalda hana
með því að segja, aS jeg hef fyllsta
traust á trúskap þínum og einlægum vin-
skap’.
(Er það virkilega, Helen? spurði hann
með ákafs.
(.TS, það er víst!’
(Hvers vegna þá að halda áfram próf-
inu? Hvers vegna þá að neita mjer um
það eina orðifi, sem gerir ntig ánægð-
ann, sem gefur okkur tækifæri að vinna
saman, að vinna með tvöföldu afli sam-
einuðu í eitt?’
(Af því, Pjetur, að tíminn er ekki
kominn. Þú verður að brúka þolinmæfi’.
Vinnukonan kom nú inn, eptir að
hafa hóstað og ræskt sig ofur samvizku-
satt.lega úti fyrir dyrunum, og sagði ats
dagverður væri á borð borinn. Helen
bauð Pjetri að borða með sjer, eti hann
hafði erindi annnrs staðar og bað að hafa
sig afsakaðan, en ljet jafnfrnmt í ljósi,
að sjer væri ekki ókært að þiggjaboðið
síðar meir. Og þá bæn veitti Helen taf-
arlaust.
(Jeg skal finna þig síðar í kvöld’
sagtSi hun 1 eyra hans, þegar haun var að
fara.
(Á grimudanzinum?' spurði hatm.
(Já, einmitt þar'.
(Enmundu það Pjetur. Ekki eitt orS
af okkar leyudarmálum raá ver’ða upp-
9kátt’.
10. KAP.
Hallir aStilsins eru í engu latidi
skrautlegri en í Pjetursborg, margar
þeirra mikilfenglegri og dýrðlegri en
nokkur konungur liefði getafi hugsaS
sjer fyrir200 árum síðan, og all* er þeiui
tilheyrir er að sama skapi. Það er þess
vegna ekkert undarlegt, þó hinn alger
lega óupplýsti lýður i sínum dimmu,
rakafullu og .reyksælu kofahrófum liti á
atSalinn i höllum sinum eins og eiuhverj-
ar æðri verur, sem í öndverðu hafi verið
ákvarðaðar til að drottna yfir lýðnuin.
Því síður er kynlegt, þó hinir gáfaðri
meðal lýtSsins, sjáandi ekkert á borði
nema svartabrauð fátæktarinnar og kúg-
ft-ÍSir og tro.ðnir niður í skarnið með laga-
boðum harðstjórans, lypti upphöfðisínu
og spyrji, hvaða rjett þessir herrar hafi
til að ráða lögum og lofum, þegar þeir
og börn þeirra gangi hungraðir alla æfi,
og að auki þrælar afi öllu öðru en nafn-
inu. Gegu þesstim spurningutn er þýð-
ingarlaust að hrópa ((hefð” og ((vald”.
Hver einasta járnbraut, hver einasti hrafS-
frjettaþráður, er ryður sjer veg inn yfir
laudamæri Rússlands, færir með sjer
tneiri og miiini geislaköst af frelsisljós-
inu í hinum menntafSa heimi umhverfis.
Og allir þessir litlu ljósstraumar lýsa
upp með blettum hinn myrka hugsunar-
ereim hinna resöltt, undirokuðn þesrna
og kennir þeim að hugsa. Engin lög
geta bannað manni að httgsa, en hugsun
framleiðir orð og orðin athafnir. Keisar-
inn getur gefif út síu lasiaboð, margfald-
afS tölu kaðalvandanna, fylithvern kima
í fangelsunum og látitS böðlatta hafa nóg
að gera að afhögtrva höfuð manna, en
honum er eins ómögulegt aN hindra eða
takmarka útbreiðslu frelsishugmyudar-
innar, eins og það er mannlegum viija
of vaxið að breyta rás árstíðanna. Nái
eitt korn þeirrar hugmyndar sjer hinni
minnstu rótt'estu í hjarta mannsins vex
hún fijótt og þroskast, og að piægja hana
niður i akurinn gerir ekki ann.-tð en
auðga jarðveginn og tryggja eigandanum
þess meiri uppskeru síðar.—En þetta er
að víkja frá málefninu.
Höll Gortschakoffs—nálægt hinui
svokölluðu Admiráls-deiid bæjarins—
stóð engri að baki hva-S prýði snerti,
nema vetrarhöllinni einni. Deild af lif-
verði keisarans varSi höllina, og heill
flokkur þjóna t einkennisbúttingi hjeldu
öllu i reglu ytra og innra, og allur bún-
ingut- var þar samsvarandi auð, valdi og
stöðu eigandans. Margir helztu konung-
ar heimsins hafa setið að v“izlu í hinum
mikla dagverðarsal hallarinnar. Og þeir
skoSuðu sig heiðraða með þvi að vera
borðgestir þessa dæmalausa jötunmennis,
setn með'sinu takmarkalitla valdi og yfir-
gengilega viljaafli hafði umskapað Rússa
svo, að þeir eru nú yfir höfuð hálf-
inenntaðir menn—þar sem þeiráður voru
hálf-villtir barbarar—,fært út landamæri
veldisins, og á hinum blóðugu steðjum
stríðs og styrjaldar hamrað og soðið sam-
an hin ólíku efnin svo að allt er nú að
meira og miuna leyti samvinnandi þjóð.
í kvöld var höll Gortschakoffs upp-
lýst svo að gló-birtu lagði út frá henni i
myrkrið á alla vegu, en turnarnir og hús-
risin mynduðu hrikalega skugg-stróka
milli ljóshafsins hið nefSra og skýjahafs-
ins hið efra. Stórsalirnir, aisettir mál-
verkum, brons og marmaramyndum, ljósa-
hjálmum, og glitofnum glugga- og veggja-
tjöldum voru til a* sjá marglitt eldhaf,
en innan um það reikuðu aptur og fram
í stórum röstum fagrar meyjar og fræknir
menn í sínum bezta búningi.
Hjer mátti og uppfinding mannsins
meira en vetrargrimmdin. Þó úti fyrir
væri djúpur snjór, þá mátti gegnum opn-
ar dyrnar á jurtaskálanum sjá í fullum
blóma pálma frá Indlandi og jötunvaxnar
burknaplöntur frá Amazon-mynninu.
Jurtapottar úr bronsi voru i röðum og
fylltir með suðrænar plöntur, ergáfu frá
sjer undursætan ilm og miuntu menn á
hin heitu og draumsælu suðurlönd. En
upp á gslleríum, þar sem boðsgestirnir
sáu þa ekki, en a? þeim virtist mílur
vegar burtu, voru hornbláseudur l!fv-arð-
ar keisarans, og frá þeirn fjell niNur um
salirtn tempruð og hljómsæt hjóðalda og
fullkominrtii dýrðina í þessari jarðnesku
Paradís.
Ais boðinu voru tveir innlendir kon-
unabornir mer.n, og að auki sonur Vict-
oriu Bretadrotuingar. Þar voru og ráð-
herrar allra stjórna, er Rússar hafa nokk-
ur vifSskipti við, íklæddir síuum marg-
vislegu einkennisbúuingum, og brjóst
þsirra þakiu með heiðurs-merkjum, hin-
um óræka votti um holla þjónnstu. Her-
skipin, frosin inni við naustin að Krón-
stað, hlutu að hafa sent til hallarinnar
alla sína tiguustu yfirmenn, því hvar sem
litið var blasti við manni hinn heiðblái,
gullofni buningur sjóflotastjóranna. Og
öllum hershöfðingjum í Pjetursborg,
sem ekki voru á verði, hefur etlaust verið
boðiN, því einkennisbúningur allra her-
deildanna var sýnilegur metSal gesta-
fjöldans.
Ljóshærðar, bláeygðar dætur hinna
norrænnu jötna blönduðu sjer þar saman
við síuar suðrænu, dökkhærðu og dökk-
eygSu systur, og æskufjörið og ánægjan
skeiu út úr hverju andiiti.
Eigandi þessa glæsilega heimkynnis,
og veitaudi allra þessara gesta, veitti
gestum móttöku við fjarri enda aðal-
salsins. Það vandasama verk leysti hann
af hendi eii s þægiiega og var eins stilltur
við það eins og væri hann að afgreiða
eittlivert almennt málefni á skrifstofu
sinni. Jafnframt sýndi hann þá utnönn-
un fyrir hverjum einum gesti, að hann
mátti ætla, að þangað koma sin heftSi
verit! sjerstakt gleðiefui fyrir mikil-
mennits.
(Er ekki Gallitzin prinz kominn enn-
þá?’ spurði hann Kiseleff greifa, er stóð
nálægt karli og talafSi við frú Alexandr-
ínu.
(Hann gekk inn rjett núna’, svaraði
greifinn og horfíi um leið yflr í hinn
enda salsins þar sem Gallitzin stóð, höfði
hærri en allir aðrir, og sönn ímynd her-
foringja bæði hva-5 tilburði og búning
snerti.
(Jeg hef ekki sjeð hann síðan jeg
var lítil stúlka. Ó, hvað hann er lagleg-
ur tnaður og tiguglegur!’ sagði Alex-
andrína, er prinzinn nálgaðist til að heilsa
húsföðurnum, og var á augum hennar
auðsætt, a-5 henni leizt vel á manninn.
(Jeg var farinn að óttast, að eitthvað
hefði hindrað þig’, sagðl Gortschakofl,
eptir að hafa kynnt hann Alexandrínu,
og nákvæmlega athugað augnatillit þeitra,
er þatt heilsaðust. (Framh.l.