Heimskringla - 12.12.1889, Side 1

Heimskringla - 12.12.1889, Side 1
3. iii Winnipeg, Man. J tí. I )esember 1889. Nr. 50. ALMENMR FRJETTIR FHÁ ÚTLÖNDUM. AFRÍKU stanley aptur FUNDTNN. Hann koin niðnr til strandar með Emin Bey og allan sinn flokk hinn 3. Jj. m., til þorpsins Bogamayo, og hinn 5. fór hann pað- an fram til eyjarinnar par sem stend- ur staðurinn Zanzibar. í báðum stbðunum var honum mikillega fagn- að, eptir sína hörðu og löugu úti- vist í óbyggðunurn, sem orðin er nærri 3 ár. Hvert liúshreysi var skrýtt og uppljómað nð kvöldi og erindrekar Norðurálfupjóða fluttu honum fagnaðarávörp og hjeldu hon- um veizlur par sem kampavínið ílóði um skálar. Hin fyrsta veizlan er honum var haldin var sú er foringi Pjóðverja, Wissman herforingi hjelt honum, er peir hittust í fyrsta skiptið, í þorpi skammt upp frá ströndinni. En er kom til Bogamayo vildi til sorglegt og stórmikið slys. Emin iTey er maður mjög svo nærsýnn og brúkar pess vegna allt af gleraugu. í Bogamayo hirti hann einhverra einhverra hluta vegna ekki um að brúka gleraugun, en var staddur uppi á húslopti og ætlaði að ganga út á pall á húsvegnum utanverðum. En af pví par er loptslagið mjög heitt, eru gluggar fyrst og fremts stórirog æfinlega að degi til opnir. í stað pess pá að ganga út um dyr á efra gólfinu gekk hann rakleiðis út um opinn gluggann og kom niður á liöfuðið á harða brautina 10—12 fct- um neðar en glugginn. Var hann pegar tekinn og læknir sóttur til að skoða hann, er strax fann að höfuð- skelin \ar löinuð auk pesn sem hann allur hafði kostast af byltunni. Liggur hann nú mjög pungt hald- inn og af Ollum læknuni nærlendis talinn frá, að undanskildum lækni Stanleys einum, er segir að hann muni rakna við aptur. Eptir bylt- una var Emin meðvitundarlaus í 10 kl.stundir, enaðmorgni hins 7. p. m. var hann talsvert hressari og ljet í ljósi pá von að liann eptir 10—12 daga yrði svo hress að hann gæti flutt sig fram á eyjuna, til Zanzibar. Pað sem læknunum líst verst á er, að blóð gengur allt af út um bæði eyru hans, prátt fyrir tilraunir peirra að stöðya pann strauin. Fregnin um petta voða slys fjell eins og reiðarslag yfir Norður álfuna, einmitt pegar einn keppti við annan að senda hamingjuóskir til bæði Stanleys og Emins, og allir voru í óða önn að útbúa sæmilega ínóttöku fyrir páí sameiningu undir- eins og ]>eir kæmu til London. Dýzkalandskeisara fjellst mjög um fregnina og skipaði pegar að senda j sjer með telegraph nákvæmt yfirlit j yfir ástand sjúklingsins á liverjum ! degi, ásamt skipun um að spara ! ekkert pað, er að honum gæti liiúð á einu eða annan liátt. í blaðinu New York Ilerald er liinn (). p. m. prentað Iangt brtef frá Stanley, er ritað var að Mpawah 30. f. m. Sá staður er 5 daggöng- ur inn frá ströndinni við Zanzibar, og er ástæðan til pess að hann skrifaði brjefið sú, að par mætti honum hinn fvrsti Evrópu-maður, en sá var frjettaritari Ileralds, sendur ril móts við Stanley af Bennett ríka, eiganda blaðsins. Færði hann Stanlev vandlega gerðann fána Bandaríkja og varð fyrstur manna til að færa heiininum ]>á fregn að hinn frægi ferðamaður væri fundinn, en breyttur mjög, hárið og skeggið orðið fannhvítt, og hann sjálfur og allur flokkur hans svo klæðlaus, að peir naumast gætu hulið nekt slna. Fyrir ómakið vildi haiin liafa eitt- hvað ineira en að geta fært heim— inum pessa gleðifregn og bað pvf Stanlöy að rita sínu gainla blaði dálítinn brjefstúf. í brjefinu kveðst Stanley vera vel hraustur og að hann hafi nú sömu tilfinningu og preyttur dag- launamaður hefur á laugarlögum, fögnuð yfir pví að petta er síðasti dagur vikunnar og tilhlökkunin af pví að með morgundeginum komi hvíldin frá störfum. í landafræðis- legutilliti segir hann að ferðin hafi ekki verið til einskis. Y'msir ó- kunnir fjallgarðar sjeu nú eins vel kunnir, segir hann, og fjallgarð- arnir í Norðurálfu, stöðuvötn sem áður voru kunn að eins til liálfs sje sjer nú alkunu og við rannsókn liafi sjer tekizt að auka stærð eins peirra svo miklumuni. Aruwhimi-áin segir hann að sje nú kunn frá mynninu til efstu uppsprettu; nú gæti hann og staðhætft stærð (að flatarmáli) hins ógna mikla Oongo-skógarbeltis. Allt í gegnum brjefið leggur hann áherzlu á að einhver aflmeiri hönd en sín hafi stýrt sjer og fylgdarmönnum gegnum hinar ótölulegu mörgu og margvíslegu hættur. Hann segir peirri skoðun sinni til staðfestingar, að pó peir fylgdarmenn lians sein sem ekki voru í hans eginflokki, lieldur ýmist á undan eða eptir eða til hliða, að pó þeir hafi hrunið fyr- ir pestnæmum sjúkdómum, eða fyrir hinum eituryddu örvum villimanna, pá hafi mennirnir í sínum eginflokki komizt klaklaust af, pó að öllu leyti í sömu kringuinstæðum og liinir. uSjálfsbyrgingarnir”, segir hann ^kalla pað líklega lukku, og trúleysingjarnir tilviljun. Eigi að síður hlýtur pó sú tilfinning að hafa djúpar rætur innst f hjarta hvers eins, að í sannleika sjemeira tilí alheims- ríkinu en heimspeki nútfðarinnar jafnvel getur dreymt”. Einn af ötulustu fylgdarmönn- um Stanleys, og sem Stanley heldur meiraafen nokkrmn hinna, er Can- adiskur unglingspiltur, 23 ára gam- all YVr. G. Stairs að nafni. Er hann fæddur og uppalinn í Halifax í Nýja Skotlandi. í fjármunalegu tilliti græðir Stanley ekki all-lítið á pessari ferð sinnú Hann hefur sem sje selt bóka- útgáfufjelag: í 'l.ondon einkaútgáfu- rjett ferðasögu sinnar, og fær fyrir það $225,000. í ræðu er Stanley flutti í veizlu í Zanzibar kvaðst hann frainvegís einráðiiin í að verja lífi sfnu til aö hjálpa hinum nauðstöddu Afríkubú- am og reyna til að upplýsa pá. Frá Zanzibar ketnur nú sú fregn, að sannanir sje fengnar fyrir pví, að fyrsta fregnin um fall doktors Karls l’eters hafi verið sönn. Er sa£jt. að 1,200 svertingjar hafi umkringt liann um miðnætti og strádrepið hvort mannsbarn sem í för var með dokt- ornum, par allir voru 1 svefni. FRA EVRÓPU kemur sú fregn— henni hefur verið fleygt fyrir áður— að Bisinarck láti sjer umhugað um vinfencd Rússa framyfir allt annað, og að liann muni ekki horfa í að sleppa viðpá Búlgarfu og lofa pei’n að reka Ferdinand prinz burtu, ef pað geti hjálpað sínu máli. FIÍÁ LONDON kemur sú fregn, að vinnustöðvun kolaflutningsmanna og pjóna gas-ljósafjelaganna vofi yfir. Verði af pví, er búist \ið stórri neyð í London. FRÁ BRASILÍU koma nú pær fregnir að epjitir allt samai. hafi stjórnarbyltingin ekki haft fraingaug áu blóðsúthellinga. Upjihlaup og manndráp út af pví höfðu átí sje stað í ýinsum stöðuin út uin laiidið, en hvergi pó mjög stórkostleg. FRÁ ÁSTRALÍU’kemuvsú fregn að par hafi látizt hinn 0. ]>. m. úr taugaveiki ræðarinn mikli Ilenry E. Searle, er 5 sumar er leið reri gegn O'Connor, Toronto-ræðaranum. — Searle var 2-1 ára gamall. F11Á AM ERIKU. BANDARÍKIN. Gamli Jefferson Davis, hinr. víð frægi forseti suðurríkjanna forðum, er dáinn; ljezt í New Orleans skömtnu eptir miðnætti aðfaranótt hins 6. p. m., eptir langvinnan las- leik og langa og þunga legu nú upp á síðkastið. Jefferson Davis var f.eddur í Chichasaw County í Kentucky 3. júní 1808, og nam á ungdómsárum sínum herfræði á herskólanum stóra að West Point og gekk síðau í her- þjónustu. Snemma á æfinni var hann kjörinn til pingmennsku á pjóðpingi og ávann sjer par skjótt almennt hrós fyrir mælsku sína og miklu hæfileeleika. Stuttu síðar var hann kjörinn efri deildar fulltrúi, en peirri stöðu sagði hann innan skams af sjer, til pess að geta tekið pátt í einu stríðinu viðrMexico, og í peim leiðangri ávann hann sjer nýjann heiður sem hermaður. Árið 1853 var hann af Pierce forseta kjörinn hermálastjóri Bandaríkja, og í peirri stöðu Iiafði hann mikil áhrif á ráða- neyti forsetans. Árið 1857, þegar Buehanan tók við forsetaembættinu tók Davis sæti í efri deild pings- ins sem fulltrúi Mississippi—ríkisins, og pví embætti hjelt hann til pess hann tók við formennsku uppreist arminna { suðurríkjununt, og sem fullkomnuð var með pvl, að hann var kjörinn forseti suðurrikja-sam- bandsins 18. febrúar 1861 (14 dög um áður en Abraham Lincoln af lagði embættiseiðinn sem forseti Bandaríkja). Ári síðar (1862) var hann endurkositin forseti sambands— ins tii 6 ára. Árið 1865, eptir fall Richmond-borgar og sambandsins, var hann höndlaður, rjett í pví að hann var að sirijúga gegnuin vörð norðanmanna við Richmond. Var hann pá í fangelsi um 2 ára tfina í Mouroe—virkinu, en með almennri uppgjöf sekta af hálfu Bandaríkja- stjórnar var fangelsisdyrum hans slogið opnum á jóladaginn árið 1868 Síðan hefur hann mestinegnis búið í Missitsippi ríkinu, en aldrei voru honutn veitt pegnrjettindi í Banda- ríkjuin, og aldrei varð hann heldur sittur við Norðamnenn; stórlyndi hans gerði sættir ómögulegar.— Davis var mikilmenni, en kunni ekki að velja og varð þar af leið- andi ógæfusamur og óánægður við alla tilveruna. Þingsetningarræða Harrisons for- seta er nú kunnorðin um gjöryalla Ameríku og er satinast sagt. að hún pykir fremur dauf á bragðið. Flest- um öðrum en römmustu flokksinönn— ber siimaii um, að hún sje ærið fá tækleg, bæði hvað snertir orðfæri og innihald, og finna stóran mun á henni og peim ræðum sem Cleve- land flutti við þingsetningar. Ræð- an er ósköp snauð að uppástungum og afgerandi leiðbeiningum. Hann pylur bara söguna af ástæðunum eins og pær eru, og ekkert meira. Á tollbreytingar ininnist hann eitt- hvað og er að lieyra, að liann álíti pær nauðsynlegar, en svo segir hann bændunum sjerstaklega, að peir ekki síður en verkstæðaeigend- ur purfi tollverndunar við. Á fje- lagsskapinn til að halda uppi verði ýmiskonar varnings minnist, hann og er að heyra, að hann sje honum injög andvígur. Á samkomulag Bandaríkja og erlendra Jijóða minn- ist hann, og lætur vel yfir vinfengi hvervetna, og að pví er England snertir gefur hann í skyn, að sainn- ingursje í vændum, er lúti aðfram- sölu glæpamanna, er strjtki úr einu ríkinu í annað. Á prætur Banda- rikja og Canáda minnist hatin í sjer- stakri grein, en ekkert segir hann par um sem ekki vissu allir áður, og á Behrin<rssunds-málið minnist hann, og segir frá gerðum sinum, samkvæmt fyrirætlun pings síðastl. vor, en ekki tilfærir hann með ein- um einasta staf rjett Bandaríkja til sundsins. 1 ávarpi sínu getur Harrison for- seti pess, að á síðastl. fjárhagsári hafi tekjur stjórnarinnar verið $387,050,058,81 alls, en útgjöldin, að meðtöldum útborgunum til inn- lausuar skuldabrjefunum, $329,579, 929,25, svo að eptir voru í sjóði við lok fjárnagsársins $57-| milj. eða nærri pví. Á yfirstandandi fjár- hagsári segir hann að tekjurnar sjeu áætlaðar $385 milj., en útgjöldin að öllu tiltíndu $341t milj., svo að í lok næstkomandi júní verði afgang- urinn ekki nema $43| milj. Af pessari áframhaldandifjársöfnun seg- ir hann svo, að þingið purfi bráð— lega að taka í strenginn og rýra r"> O O J tekjurnar. Fo rmaður póstmáladeildarinnar segir í skýrslu sinni, að í lok síðast- liðins fjárhagsári hafi í Bandarikjum verið 58,999 póstafgreiðsluhús og póstleiðin alls 416,159 mílur, og að vinnumannatal deildarinnar í lok fjárhagsársins liafi verið 150,935. Tekjur deildarinnar á árinu voru alls $56,148,014,92, en útgjöldin $63,751,871. Tekjúhallinn eptir ár- ið er pess vegna $7,604,656,76 — Póstmálastjórnin mælir með, að póst- ar skili brjefum og blöðuin heim í hús manna í öllum þeim bæjum í ríkinu, par sem íbúarnir eru fleiri en 5000. Það á ekki að standa á að þingið verði beðið að ákveða, hvar hin fyrirhugaða allsherj- arsýning skuli höfð árið 1892. Eptir áliti pingmanna að dæma er Washington hinn ákvarðaði staður, en fleiri pinginenn kváðu pó vera með Chicago en New York, pegar kemur til að velja um pá 2 staði einungis. Ilvað fjársöfnun snertír standa níi peir bæir nokkuð jafnt að vígi; báðir eru til með meira en $5 milj., , ábyrgðarfjeð er þingið heimtar, áður en pað veitir fjárstyrk- inn. Að öðrum umbúnaði er í svip- inn að sjá að New York standi fram- ar . Frumvarp um það efni hafa New York-búar pegar tilbúið, og er i pví ákveðið að sýningarnefndin skuli saman standa af 2 fulltrúum frá hverju ríki í Bandaríkjum, og einum fulltrúa frá hverju Territori/, og ’einum fulltrúa frá Columbiu- hjeraðinu (er höfuðborgin Washing- ton stendur í). Þessa fuiitrúa á forseti að tiltaka, og eiga peir að vinna með 100 manna nefnd New York-manna, hafa vald til að gefa út hlutabrjef í nafni fjelagsins. Þetta fyrirhugaða hlutafjelag á ekki að hafa lagalega tilveru lengur en til 1. janúar 1898. Bandarikjastjórn hefur verið kunngert að Hayti-stjórn sje rár óánægð af pví seudiherra Banda- ríkjanna er pangað var sendur er svartur á hörund. Eyjarskeggjar þykjast hafa meir en nóg af svörtum mönnum sjálfir og vilja ekki líta við öðrum en hvitum mönnum aðsend- um sem fulltrúar annara ríkja. Oá- nægjan er svo mikil, að ekkert þykir líkara en að Bandaríkjastjórn megi biðja Douglass að segja af sjer embættinu. Söngkonan víðfræga, Adeline Patti, kom til New Yrork hinn 5. þ. m. frá heimili sinu á Englandi, ocr fór viðstöðulaust til Chicago, til að vígja ý><?iíori«m-leikhúsið stóra. Horfur kvað á að þjóðþingið verði tafarlítið við bæn Idaho-manna, og gefl því Territory ríkisrjettindi. í Delaware-ríkinu verður hinn 13. þ. m. hafður allsherjarfundur undir forgöngu verzlunarstjórnar- innar, til þess eingöngu að ræða um hvernig megi fá nánara verzlunar- sambaud við Canada. C a n a d a . Fjárhagur ríkisins. Á þeim 5 mánuðum, sem af eru yfirstandandi fjárhagsári í Canada, hafa tekjurnar verið $16,950,441 alls, Ten útgjöldin á sama tíma '$12,498,559. Afgang- urinn í fjárhirzlunni var þess vegna l. þ. m. nærri 4^ milj. doll., en það er rúmlega“l milj. meira en á sama tímabili í fyrra. Ríkisskuldin 1. þ. m. var $235,107,948, en í þeim reikningi eru ekki taldir peningar al- þýðu á stjórnar- og pósthús- spari- bönkunum, en sú upphæð er um $40 milj. Frá British Columbia hefur sam- bandsstjórnin nýlega fengið áskorun um að afnema $50 tollinn, sem lagð- ur er á hvern Kínverja er flytur inn í ríkið. Er því haldið frani, að Kín- verjar sjeu nauðsynlegir á Kyrra- hafsströndinni sem vinnumenn og illt að komast af án þeirra. Nýkjör- inn sambandsþingmaður þar vestra hefur nú aptur i nafni alls verkalýðs beðið um viðhald tollsins; segir Kín- verja hreina og beina átvinnu og launa eyðileggjendur og ríkinu í heild sinni til niðurdreps. Sagt er að sambandsstjórnin liafi í hug að afnema eða lækka aðflutn- ingstollinn á vinnuvjclum, sem bvúk- aðar eru við námagröpt. Tollur á þeiin vjeluin er nú 25%. British Columbia-menn hafa beðið um af- náni lians. í vikunni er leið flutti dóinsmála- stjórinn í Nýja Skotlandi fyrirlestur í Quebec um framtið ("antula. Ljet hann það í ljósi að ekki lægi aunað fyrir en lýðveldisstjórn, og sýndi fram á, að það væri heimska að hugsa að Bandaríkin mundu þá beita ofríki fremur en nú. Bæjar- ráðsstjórinn flutti ræðu á eptir fyrir- lestrinum og kom fram hjá honum alveg sama skoðunin.—Þar sem Ca- nada er nú hið eina af stórríkjum Vesturheiins, sem tengslað er Evr- ópu konungsstjórn, er ekki neitt undravert, þó þessi skoðun fari að verða almenn, sjerstak’ega meðal hinna yngri manna. Járnskipasniíðisfjelagið í Toro- nto, er um daginn gafzt upp vegna skulda, átti í afgangi $200000 ejitir að öllum skuldum var mætt. Við reisn þess fjel. er nú áreiðanleg. Y\ ■ G. Stairs, undirherforingi, er verið hefur hægrihandarmaður Stsn- leys í Afríku-ferðinni, hefur nýlega skrifað ýmsum kunningjum sínum í Halifax. í einu brjefinu segir hann meðal annars: ,,Yrið höfum eert o margar mikilsverðar uppgötvanir, og meðal þeirra er hið mikla fjall liou- anqari, sem til þessa enginn vissi af. Þar með er fundin hin sanna uppspretta Nílfljótsins, en hún er í snjótyptum fjallatindum. I'jip eptir þessu fjalli fór jeg sjálfur 10,700 fet, en komst ekki lengra fyrir breið um sprungum 2000 feta djúpum”.— t>essi brjef jStairs eru rituð 30. ág. síðastl. við kristniboðastöð, er Ur- sala heitir, og segir hann að þaðan sje 3 mán. ganga til strandar, ef vel gangi ferðin.—Stairs var fvrir skömmu útskrifaður af herskólanum í Kingston, Ont., hitti svo Stanley, er þá kaus hann fyrir fylgdarmann.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.