Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 2
HEIMSKRIXtffLA, WIJÍNIPEO, MAL, 9. JAJí. 1890. )) << an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy Tnursday, by The IIeimskringla Printing Co. at 85 Lombard St..........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 8 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur dt (aö forfalialausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 85 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaðitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á. laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Undirein8 og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn ati senda hina hreyttu utanáskrlpt á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi 8krifa: The Heimskringla Printmg Go., P. O. Box 305. borgar aHeimskringlu"-árganginn IV. að fullu, ef borgað FYRIIi 31. MARZ nœstkoma ncli, þráttfyr- ir stœkkun blaðsins svo nemur full- um þriðjungi. IV. ÁR. NR. 2. TÖLUBL. 158. Winnipeo, 9. jan. 1890. Er fjelagsskapur Islenzkra verka- mann-i gagnlegur, er hann mögu- legurt Fyrir nokkru síðau barst ritst. í(Hkr.” í hendur brjef frá gáfuðum og framgjörnum manni hjer vestra, f>ar sem hann spyr ýmsra spurn- inga, er snerta velferð íslenzkra verkamanna hjer í landi. Ritst. l(Hkr.” er illa fær til að svara pess- síðan jeg heyrði brydda á löngun hjá íslendingum til að bæta kjör verkamannalýðsins, og mjer finnst að öll pessi atriði, auk annara fleiri, sjeu pess verð, að verkamennalýð- uritm gefi peim gaum”. t>að hefur áður í blaðinu verið látin í Ijósi pbrf á fjölgun íslenzkra verkstjóra og höfundur ofanskrifaðs brjefkafla gerir pað enn|greinilegar. Að íslenzkir verkamenn einnig sjái og viðurkenni pá pörf, er sjálfsagt.. Vjer getum pví verið fáorðir um pað í petta skipti. En á hitt vild- um vjer benda, að málefni íslenzka verkalýðsins er enn í dag eitt af vorum stærstu málum, pó við pví sje hreift allt of sjaldan. Vjer höf- um sagt pað áður, og vjer segjum pað enn, að par sem allur porri ís- lendinga er fátæktar vegna knúður til að gefa sig við almennri dag- launavinnu fyrstu 1, 2 til 3 árin ept- ir að kemur til Ameríku, pá leiðir af sjálfu sjer, að pað er á verka- mannalýðinn, sem vjer verðum að treysta fremur öðrum, pegar um er að gera fjárframlögur til fram- kvæmda einhverjum fyrirtækjum. Og að peim flokki pjóðfjelagsins, að gengið verði hrópandi um götur bæjarins og allir teknir í hana, sem ar- til verður náð. Menn verða að leita eptir henni, og ef vel væri, pá ættu menn að skapa sjer atvinnu sjálfir á vetrum á sama hátt og aðr- ir pjóðflokkar gera allstaðar um- hverfis. Að gera pað í stórum stíl, er íslendingum ofvaxið, en dálítið mundi mega gera. ÍSLENZK BLAÐAVOTTORÐ. um verðleik bóka eru sjaldsjeð í enskum blöðum, pó auglýstar sje heilar syrpur af blaðavottorðum, til að greiða fyrir sölu bókarinnar. Þó er eitt blað, að minnsa kosti, í pessu landi sem gefur íslenzkum blaða- vottorðum gaum. En pað er hið á- gætlega ritaða blað Open Court í Chicago, er vinnur að sátt og sam- vinnu trúar og vísinda. í dálkum pess háeinvígi margiraf hinum fræg- ustu fræðiinönnum Amerlku, og hafi veiðst í sumar enn í fyrra sum- ekki ósjaldan viðurkenndir vísinda , .T , .,, . . , , veiðist af hvítfiski I september mán. menn I JNorourálfu, um vísindaleg, 1 Co i*in rvónor SQolrQ+onowan /irnar mnlr. Eg leyfi mjer nú að fara nokkr- um orðum um hvítfisksveiðina I Winnipegvatni. Þó vatnið sje 280 mílur á lengd og 70 tíl 80 mílur á breidd par sem pað er lang breiðast, pá er langt frá pví að pað sje allt fullt af hvítfiski, reyndin er búin að sýna pað. Það er stórmikill hluti af vatninu sem hvítfiskur getur naum- lega tímgast I, bæði sökum brima við strendurnar á haustin og svo er mjög víða blautur leirbotn sem eru óhæfir hrygnstaðir fyrir fiskinn. Jaðrar vatnsins eru sumstaðar fleiri mílur á breidd meðfram ströndun- um, sem engann hvítfisk er að finna á, nema einungis að haustinu, en pað er pegar hann sækir upp á grunnið til að hryggna, enda veiðist hann pá bezt par sem botninn er annaðlivert sendinn eða steinóttur, og allra helzt par sem hlje er fyrir stormum. Beztu hrygnstaðir eru pví allir árósar, smáfirðir og víkur. Það eru pví engin undur pó vel trúfræðisleg og hagfræðisleg efni pjóðfjelagsins. Útgefendur blaðs- ins gefa og smámsaman út ýms vís- sem mest er heimtað af, að pví er) indaleg rit °£ vísindalega fyrirlestra, snertir fjárframlögur, er pá skylt að hlynnafremur öðrum, efekki flokks- inns sjálfs vegna, pá íeigingjörnum tilgangi, til pess að geta aukið tekj - urnar til annara stærri fyrirtækja sem mest. En hjer hjá íslending- um hefur að engum greinum pjóð- flokksins verið hlynnt jafulítið og að verkamannalýðnum. Hann hef- ur verið settur hjá I hvívetna, nema sumpart endurprentanir úr blaðinu. Meðal bóka er peir hafa nýlega gef- ið út er uFundamental JProblems", eptir Dr Paul Carus, ritstjóra við báðar Saskatchewan árnar, eink um pá minni, einsog fjelögin munu líka kannast við. Einmitt I peim mánuði fiska fjelögin langmest, pví pá er fiskurinn farinn að ganga upp á grunnið til að hryggna. í peim mánuði flytja fjelögin hvern netja- möskva framan úr djúpinu uppá grunnið; byrjast pá tlie wholesale slaugthering” sem Indíánar kalla blaðsins, um heiinspeki. Og á með- j pað, og pað er varla of talað. al blaðavottorða um bók pessa er! raman af sumrinu og pað allt vottorð Þjóðólfs", að eins fá orð, Þanffað til 1 september láta fjelögin fiskibáta sína fara frá 20 til 30 míl- eins og venja er, tekin úr ritdómi ur undan landi I fiskileitirnar. Á pví blaðsins u,n bókina, og prentuð I j má gjá að hvítfiskurinn er ekki að bókarauglýsingunni I Open Court á j jafnaði nema á litlum köflum af . , , , .« ... , I íslenzku með enskri Þvðincr innan pegar beðið hefux verið um fjáif am- & lögurtil að uppbyggja annan vorn fjelagsskap, sem kallaður er æðri og meir áríðandi. Eptir nálega 20 ára | bústað I landinu er verkamannalýð- urinn allt of nærpví stígi, sem hann stóð á, pegar á land var stigið fyrst. Kringumstæðurnar pá og nú, að pví er snertir kunnáttu á pjóðmálinu, vatninu, eða pegar hann er ekki á neinni verulegri göngu. Þó betur hafi fiskast I sumar en I fyrra, pá er pað engin sönnun . . , , _ , , . „ fyrir bví að hvltfiskurinn sie ótæm- Þetta blað hefur og nýlega flutt J , r , Tlr. . , . J . D ° anlegur I VV ínnipegvatni. bóknin sviga, en pessi eru orðin: í(Mjög ljóslega og greinilega rituð bók um I heimspeki”. um spurningurn, en af pvl málefnið ■ og kunnáttu almennra verka, eru er áríðandi,er kafli úr brjefinu sett- dálitla grein um nútíðar bókmenntir íslendinga, með sjerstöku tilliti til íslenzkra blaða. Er peim yfir höfuð að tala hrós- eptir honum færist á hverju sumri lengra og lengra norður á bóginn. Þar við bætist kunnugleiki fiskifje- laganna að leita uppi aðallerra hvít- fisksstöðvarnar. “PP1 ......6 Það er lfka svo að er. Fjelögin kosta pvl kapps um að láta ekki á pví bera, að hvítfisk- urinn sje að minnka á einum eða öðrum stað I vatninu, sem sannað er að á sjer stað á ýmsum stöðum. Eða af hverju er pað, að fjelögin færa stöðvar sínar lengra og lengra norður? Það er pó líklega ekki kostnaðarminna að sækja fiskinn sem lengst norður, ef nóg væri af honum nær. íslendincar sem búa við Winni- O pegvatn og eru búnir að vera við pað svo árum skiptir eða slðan Nýja- ísland byggðist, vita af sinni eigin reynzlu, ekki sízt Mikleyingar, að hvítfiskurinn hefnr smátt og smátt gengið til purrðar. Nýja íslandi verður varla hægt að telja hvítfisks- veiðarnar til gyldis úr pessu, ef engin breyting verður gerð á peim veiðum. Það er vel kunnugt ís- lendingum sem fyrst byggðu Nýja ísland, að fram með strönd pess var á hverju hausti töluverður hvlt- fisksafli, stöku menn veiddu svo hundruðum skipti, en sem smátt og smátt minnkaði. (Framh.) ÁRIÐ 1889 var sannnefnt friðar ár að pvl er vopnaburð snertir, prátt fyrir mið- ur friðsamlegar horfur I byrjun pess. Að undanteknum nokkrum smá or- ustum I Afríku hefur vopnaburður ekki átt sjer stað. Hvað stórviðburði I pólitiskum efnum snertir hefur pað og verið fremur aðkvæðalítið. Hinn stærsti og inerkasti viðburður I pví efni er stjórnarbyltingin I Brazilíu, sem stendur einstök I sögunni fyrir bráð- ar aðgerðir, friðsamlega byrjun og friðsamlega endalykt, að pví er enn verður sjeð. Fyrir ísland hefur petta ár ver- ið mesta hagsældar ár, að öllu öðru leyti en pvl er við ketnur stjórnmál- um. Þessi áratuirurinn er svo lið- O inn, að pau eru enn á sama stiginu og pau voru á við byrjun hans. Fyrir íslendinga hjermegin hafs- ins var hið liðna ár ekki hagsældar ár. Uppskeran I flestum nýlendun- uin brást svo hrapailega fyrir hina miklu purkatíð fyrripart sutnarsins. ur I blaðið, verkamönnuni til atlmcr- ' O hagnýta sjer siim borgaralega rjett, j andiegu atorku íslands hinni um. Hinar aðallegu stöðvar peirra sumar voru að fyrir pað hvt, vel pau fylgi tíin-; sjá ag fjelögin sje meira en rjettÍMun pað ekki dsomalanst að nokkrir pó ólikar, og ætti pað einhversstað-j anuin j öj|u> og 8ýnt fram á hve | nýbyrjuð á veiðinni í aðalvatninu bændur sje nú I skuldaklípum fyrir ar að sjást, ef menn að eins vildu tniki]i sje inUnurinn á pessari ! einsog pau vilja telja mönnum trú ■ miðurparfleg innkaup I fyrra I peirri von að síðasta uppskera borgaði. Það er sagt að skaðinn ((geri mann hygginn en ekki ríkann”. Það má pess vegna eins vel ætla að petta iiðna ár hafi I pví efni orðið happa ár, að pað hafi kennt mönnum að fara varlecra, að verða ekki of stór- O 7 unar, og er sem fylgir: ((Jeg les hvað iandar eiga J. sitt borgaralega vald. j andkpgu deyfð og fátækt" annara 1SUmar voru við Saskatchewan Júlíusi trott að endurp’ialda oor sie . . K* ..i * • -\r * litlu, Dear Island, sem er suður af um leið, að íslendingar standa að 1>að er e,tthvað me,ra en 'ítið ygg ra eyja 1 »r ura u’ er ' Yong Poiut og Saskatchewan stóru. mörgn leyti eins framarlega og aðr- bog!9> °g Þ119 er ekki við góðu að j ha 1 h ^rra °" hagfelJara loptslag, Eins munu pau vitahvar Selkirk Is- ir pjóðflokkar I pessu landi, eins og j bú ist I efnalegu tilliti, á meðan all- j svo se,n Sardinfa og aðrar eyjar í | land er, að austanverðn vatnsins, jeg líka áður mátti vita. Um leið ur porrí íslenzkra verkamanr.a parf Miðjarðarhafi. í greininni er og vi9 °plar River. Stiiðvar pessar fletti jeg upp á ritgerðinni I 35. nr. j að vera atvinnulaus 3—4 mánuði af getið U[n hvað hiun f>ýxki prófessor, ; eru elnhverJar hmar lang fiskisæl- i ustu sem tii eru 1 Winnipegvatui, j allrahelzt við árnar, en pað er ekki ((IIkr. , sem hljóðar um að bæta ^ . ári margir mikið lemrur ltr- Schweitzer, I sinni nýútkomnu 1 _____1_________________<„1__..l.~ u,-_ Í ’ n n n 26. Tvö skip rekast á við Spán og farast 30 manns. Sama dag fórst skemmtibátur I Mexico og fórust yfir 50 manns. 29. , Kemur fregnin um hitS ógurlega manntjón I fellibylnum við Samoa-eyjar. 9. apríi. Fimmtíu duggur farast og drukkna 20 manns á Chesapeake-firði. 10. 25 menn bíða bana við kola- námu í Ástralíu, 12. Sjest mannlaust Þingvallalínu- skipið „Danmark”, á Atlanzhafi. 12. Hafið máliiS gegn Boulanger 1 París. 28. Járnbrautarslys nálægt Hamil- ton í Ontario. Farast um 30 manns. 29. Samoa fundurinn settur I Berlín 30. Byrjuð 100 ára hátíðin í Wash- ington og New York. 2. maí. Sambandsþingi Canada slititS. Samadag upphlaup i Mexico. 250 manns falla. 5. Sett 100 ára hátíðin I Versölum, 1 minningu um stjórnarbyltinguna. 6. Byrjar sýningin I París. 7. Fellibylur vinnur tjón mikið í Kansas. 10. 10 námamenn bíða bana í Kola- námu I Pennsylvania. 16. 700 hús í útjöðrum Quebec brenna. 3—4,000 manns húsviltir. Sama dag ferst skip við strendur Oregon-ríkis og drukkna 30 manns. 22. Tvö frönsk fiskiskip farast á Lawrenceflóa og drukkna 175 manns. Sama dag drukkna 45 manns I flóði í Bæheimi í Þýzkalandi, 24. Afhjúpuð myndastytta Dr Ryer- sons, í Toronto. 29. Dufierin jarl gerður herSurs- borgari Lundúna. 31. Hippolite hershöfðingi og foi- ingi uppreistarmanna á Ilayti tekur höf- uðstað eyjar-búa og auglýsir sig forseta lýðveldisins. Sama dag brestur flóðgarður vitS stö'Suvatn í Coninaugh-dalnum i Pennsyl- vania, fló'Sið steypist nitSur dalinn og sóp- ar burt mörgurn þorpuin. Þar farast 8—10,000 manns. 6. júní. Húsbruni i Seattle. $7 milj. virði af eignum brenna. Sama dag tekinn af lífi hópur krist- inna manna í Abyssiníu. 12. 76 manns bíða bana viS járnbrautar- slys á írlandi. 14. samoa-samningurinn sampyklct- ur á Berlínarfundinum. 25. Rekast á járnbrautarlestir í Pennsylvania og 30 manns bíða bana. 29. Hefjast óeirðir milli Portugisa og Englendinga við Delegoa-flóaI Afríku. 2. júlí. 6,000 menn farast I flóði í Kínaveldi. 3. Egyptar vinna sigur }rfir Aröbu'n. Falla par 570 liermenn. Satna dag týna 200 manns lífi í kola- námu á Frakklandi. Sama dag týna lífi 30—40 manns við járnbrautarslys í Virginia. 9. Drukkna 40 manns í ágangi Ind- us-fljótsins á Indlandi. 10. Sett ársþiug mál- og heyrnar- lausra manna í Parísarborg. 16. Parnt-11 neitar að halda fram kjör verkamar.nalýðsinsíslenzka hjer I landi. Jeír ætln að eins að minn- ast á pað atriði, að æskilegt væri að íslenzkir verkstjórar gætu fjölgað. Með pví móti, fremur en nokkru tryggð öðru, verður íslendingum stundum. Það atvin'nuleysi sviptir | b<5ki Eókmenntasögu Norðurlanda,; nerna á i^ustin pegar fiskurinn er pjóðflokk vorn meir en litlum fjár- segir U!n íslenzkar bókinenntir, en I; genginn til grunnsins til að hrygna. munum á ári hverju. Tökum Win-1 f>eirri bók álítur höfundurinn að ís- j Þegar litið er á landsuppdrátt par nipeg-bæ einn t. d. t>að munu !land sje aðal sálin, aðal-lífskraptur-1 sem Winnipegvatn sjest greinilega, naumast öfgar að segja, að hjer sje ! inni 1 hinum andlega heimi ailra ^’1 c r ^að i!jdtsje9i að Pessi stbr atvinna. E„ hvetnig ge.un, vi81300is!en2;kit nameI10 ,tviimu. j Nntðarianda, ehki .» eina til teM,lh”h vænt eptir að peir fjölgi svo nokkru 0 „ , fl T, jeru bdln að leggja mein partinn af nemi, pegar fjöldi af annara pjóða lausir 3 mánuðl af hverJurn 12. | heldur emnlg Pann dag I dag. U.n , J)VÍ undir sig. Norðausturhornið mðnnum eru keppinautar? Jú. | Setji maður svo, að allir pessir nútíðar skáldin 3, sem uppi eru, | af pví er eptir, en pað verður varla Mjer hefur til hugar komið ineð pví ' menn hafi að meðaltali 81,50 fyrir j Matthías, Steingrím og Benedict er j lengi ókannað, pegar á hverju sumri móti, að hægt væri að koma ein- hvert dagsverk sitt pegar peir virma, j °g getið> °g getið um hverra manna , er leitað að nýjum fiskistöðvum hverjum góðum landa okkar I þá i skaðast pjóðflokkurinn um %35,000 j GrÖmlal er og iiver voru helztu bók- ; ’‘orður a lmð' Þa verður pess ekki huga, pó eitt veltiár gefist. Fylgjandi eru nokkrir helztu við-! lllið a kfumáIiuu- fyrlr h]utdræS,!Í J j domaranná við rannsóknarrjettmn. 20. Parnell gerður heiðursborgari Edínaborgar. 26. Louisa Prinzessa af Wales gipt burðir ársins: 4. janúar. 27 manns biðu bana í kolanámu á Spáni. 9. Fellibylur í Pennsylvaniaverður 200 manns að bana. 18. Fyrstu hjeraðsstjórnarkosningar á Englandi. hertoganum af Fife, hin fyrsfa af prinz- essum Breta er giptist öðrum en konung- bornum manni. 30. Uppreist gegn konungsstjórn á 27, Boulanger kjörinn pingfulltrúi j bandwich-eyjum. Er bæld samdægurs. stððu, að verða Rðadmaster. á pessuin 3 iðjuleysis-mánuðnm. j menntaleg störf Dr. Sveinbjörns ((Roadmaster” (yfirverkstjóri?) p>ag segir sig sjálft, að gætu íslend-! Egilsens. Um sjera Mathías er og j hefur uinsjón yfirlO—20 verkstjóf- j ingar nág í5 pó ekki væri meira en j getið sjerstaklega, að hatm um tíma‘ ocr hefur ráð á að gefa fleiri ] ° . . ‘ , , ,, . , „ j f c ’ !niS - ” l helmingmn af ofantaldn upphæð j hah venð ntstjón ((Þjóðólfs”, að gengiðtil purrðar ems og j Swí járnbrautavinnu. fram yfir pað, sem peir nú hafa I hann hafi verið prestur I Odda, lieii langt að bíða, að fjelögiu hafa allt vatnið undir, enda á mill', Á hinum eldri stöðvum fjelags- er reynt að fiskurinn hefur ampy Island ög víSar, þar fiskaðist svð nm hundruðum En j>4 kemui spursmálið: Eigum | J — i ’ r— — * ;" r * * ''**'*“> *“-““ j við íslendingar nokkuru pann mann, I vdtu, gengi betur að framkvæma! ili Sæmundar fróða, að haun nú sj6 . *ð segja ekkert í sumar. Eptir að sem fær er uu> að takast pað starf á ! ýms uppbýggileg fyrirtæki, yrði j orðinn radical í trúarefnum o(r {refi fjelögin eru bbm að soga. í si hend’ir? Hann eigutn við áreiðan- vandaræðaminna að gjaldasóinasam-1 út blaðið ! jga, og mj>.r íinn^t j, g muni getaj |0ga tij prestg og kirkjUi og yj-öj ag porpi norður undir hvarfbaugi. gengilegra að leita eptir almennuffl j —— ■ —------------------------\ fyrir Seine-kjördæmi. 30. Iludolph krónprinz í Austurríki ræður sjer bana. 30. Sett sambandsþingið í Canada. 1. febrúar. Congress Bandaríkja neitar að staðfesta samning við Englend- inga. 2. 3 milj. doll. tjón af eídi í Buflalo, N. Y. 4. ágúst. Englendingar vinna sigur yiir Aröbum 1 Nil-dainum ofarlega. Þar falla um 1,500 Arabar. Sama dag kemur Yilhjálmur Þýzka- lands keisari í kynnisför til Englands. Sama dag húsbruni í Spokane Falls í Washington-ríki. Eignatjón $3—$4 milj, 13. Efri deildar rjetturinn á Frakk- landi kveöur Boulancer landráð-sekan fært si n-mnir fyrir pví, hvenær sem rera yiil. g ail T ,x„ , . , . [an hvítfisk úr norður parti vatnins, i Lyð" á Akureyn, snotru ! , . . _ , 1 , r/ \ | ef peim verður leyft pað, pá láta | pau greipar sópa um pær litlu leyf- 3. Sir Julian Pauncefote skipaður fyrir sa,nsæri PSn- lýðveldinu, svo og ráðherra Breta í Washiugton. ! Henri Rocheforte og Dillon greifa. §. Járnbrautarslys i Beigiu, id mauö? í 10' Þúsundir manns týna lífl í flóS- bíða bana. • um óg SliHðuhlttupuin í Japan, 4. Skip rekast á vi'ÍS England og far- J Malietoa, hinn utáfteíhdi Samoá-1 | ast 77 Iiianns. i konungur, hverfur aptur til höfuðstaðar- 4. PauaiiííidjpÍaglð gjaldþrota; uppleyst atS lögum. er í r / i ■ i 8. Le Caron, niósnari, ínfetir fyrir; ar sem eptir Jiafa orðið á bnum L J 1 Parnells rannsóknarrjettinum. j ius, samk væm t Berlínar-samningnum. } 22. Legetime forseti Hayti-lýðveld- í isins flýr úr landi. , ■Sania dag týna lífl 40 inanus viír járii' M kei.ii,r , mt* spursmálið:! Mmak*um til að leK«B 1 ^skók j STÓRFISKARNIR í WlNN PEG- | fyrri ftöðvum leið í>au sigla | lg Benjamin Harrison formlega 1 brautarsl‘TS1 Bondarfkjum, ^ ( i ’■ .i*1.,. sjóð eða amiað pvílíkt, pjóðflokkn- VATVT Geta Islen'imgar nokkiið gert í til-1 J 1 ’ rj ; vai.m. liti til p<>ss að koma manni af sinni! um trl Kaons °f> sdma- í 45. nr. í#Lögbergs” steildur þjóðí pað embætti? Detta er nú, I „ ., ritstjórnargrein urn fiskiveiðarnar í > J l ’ Allt petta eru auðsjenar afleið- j til baka 26. Uppsk ipunarmenn 1 London hæíta vinnu. ef til viil, birnaleg spurning, | inoar af stöðuirri atvinnu. sigri hrósandi yfir að hafa j auglýstur forseti Bandaríkja, náð handfesti á hir.um dýrmætasta 58. Sprakk gufuketill í hóteli í fiski í Winnipegvatni, og um leið Hartfol'd, Conn. og biðu bana 22 menn. | 129 manns bíða buna við jiuc* nnipegvatni”; sú sama grein kom ! 'íta & P& með fyrifIitningu sem ekki , , Sama dag biðu 39 manns baua í kola-1 hnstlng 1 Iítísðlnudi- hún , llur pá iíka um sjálfa sig. I “'«al a‘ BK‘UUK“ —En ( út í blaðinu ((Free Press” frá 28. | ^ pau | Englandi.^ Það er kuiinugt, að ((roadmasters” ] hverniR á pá að afla sjer hennar? nóv. næstliðinn. Grein pessi fylgir eru 'iitölule .a fáir, par peir hafa Því spursmáli ættu peir að svaru, er! Þvl sama fram um fiskiveiðarnar ! sjaidan rninna en 150 mílur af járn- j helst gefa sig við að stúdera verka- sem braut til umsjóuar, og par af leið- | nianna málefni. Að berja pví við, audi máske örðugra að koma íslend rí í embættið. höfðust að, fyrr en allt var um garð gengið, gullinu náð, en hvítfiskur- um 30. ÞingiBVefa slitið. 20. Richard Piggott falsritari byrjar j ö- september. 300 inanns bí’Sa bana á a'SsegjasögusínafyrirParnells-rjettinum. í kúlna og skothylkja-verkstæði í Antwerp. að atvmnu sje ekki að fá yfir vetur- inrri i emoæmo. | . . r ínn, hefur enga pýðingu. Sú við- Mundi 1 gbundið fjelag islenzkra ]jára er orðin of gömul og gengin úr verkamanna nokkuð geta hjálpað ní af sintit pjóð til að ná ((road- ”-embætti? Eða mundi járn- íúsara til að gefa ein- »tti. ef ájóak við hann ikamannafjelag? gildi. Vinnan er æfinlega til. Vita- skuld er hún minni á vetrum en á nr sumrum, og • minm einn vetunnn en annan, en æfinlega pó nokkur, j ef eptir er leitað. Atvinna verður „ið petta í hug, i seint svo mikil yfir vetrarmánuðina, lögin sjálf haldi pví fastlega fram, að hvítfiskurinn sje nar pví óprjót greinir peirra Capt. Robinson inn eyðil«gður, að minnsta kosti og Mr. Gauthier fram fylgja, og sem lil iri ‘lra timabih áður hafa út komið í Winnipegblöð- unum (,Free Press” og- Sun”. CT íí Greinir pessar halda pví fastlega fram að ekki hin minnsta liætta Sje á pví að hvítfiskurinn sje að ganga til purrðar í Winnipegvatni, og veiðina mætti auka stórkostlega til pess. Þær ástæður sem peir til- færa eru pær helztu; að hvítfisks- véiðina sje einmitt verið að byrja út í aðalvatninu og enn pá meir Samadag. Bandaríkja forseti sta5- fcstir verzlunarsamning við Japaníta. 26. Piggott flýr af Englandi. Það er ekkert kynlegt pó fje- i 1. marZ. Piggott ræður sjer banaí Sama dag bíða 60 manns bana i kola- námu á Skotlandi. Madrid á Spání. .. . , 4. Harrison'forseti tekur við stjórn andi í vatmnu, meðan ágóðinn af j Bandaríkja. 6. Milan Serba kónungur segir af veiðinni er svo afar mikill eða og hann mun hafa verið í sumar. Annað pað, að geta óhindrað ieikið lausum liala sem lenost með iiina sjer konungsstjórn, en sonur hans 13 votra gamall tekur við riki. 9. Spanskt gufuskip ferst, drukkna geysi stórkostiegu veiði útgerð sina, j 42 mam,s, eða með öðrum orðum setið einir að I 1() Jón Abyssiniu konun,gur fellur hvítfiskskrásinni svo lengi sem unnt I \ smáorustu. 10.-—12. Stórviðri og ákafur sjó- gangur á land á austurströnd Ameríku. Ferst fjöldi skipa og manna. 16. Malietoa Samoa-konungur tekúr við ríkis.stjórn aptur. 19. Hleypur fram klettur úr stand- bergi í Quebec og mylur menn og liús. Þar farast um 30 manns. Fara fram aimennar kosn- Frakklandí. Lýðveldismenn 22 ingar á vinna. 29. 50 mauns týna lifi við járnbraut- arslys á Itálíu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.