Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 1
ALiEMAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Nýtt mál gegn Parnell er komið upp á Englandi, og ætla flestir sem honum eru hlynntir, að í pví sje Times einnig pottur og panna. í pólitiskum skilningi gat pað blað honum ekki í hel komið með falsritum, ljúg- vitnum og p. h., að pví er snerti hans ýmsu opinberu stórf. Nú á pess vegna að reyna ijnnur vopn á liann, en pau í stuttu máli eru pau, að hann sje orsök í hjónaskilnaði, sem nú er beðið um að lögum. Sá er um hjónaskilnaðinn biður er írskur maður, búsettur á Englandi og flokksforingi í herliði Breta; heitir hann O’Shea, og er alkunnur á Englandi, Skotlandi og Irlandi. Xrið er leið kom hanu fram sem einn votturinn fyrir rannsóknarrjett— inum, og var í hvívetna andvígur Parnell. Hann er kvæntur konu af háum stigum og af sama ættbálki og Parnell. Kynntist Parnell peim hjón- um í húsi móður hennar I London, pegar fyrst hann kom pangað sem pingmaður, og á meðan hann var hvergi húshæfur gestur hjá aðlinum, nema tengdamóður O’Shea, er tók honum tveim höndum undireins. Jókst pannig kunningsskapur peirra Parnells og síðan altaf öðru hvoru hefur Parnell verið til heimilis hjá peim hjónum á meðan á pingi hef- ur staðið.—Meginhluti blaðanna sem andvíg eru Salisbury-stjórninni láta ótvíræðlega í ljósi að Parnell sje saklaus, og að petta sje að eins eitt annað ráð til að reyna að svipta hann mannorði sínu. Fylgisblöð Salisburys aptur á móti gefa í skyn, að nóg muni æfinlega sannast til pess, að Parnell fari köiiiu fösin.. og Sir Charles Dilke um árið, megi hverfa úr sögunni fyrirlitinn og for- smáður og eigi ekki framar við- reisnar von. A nýársnótt kom upp eldur í munaðarleysingja skóla í London, par sem sváfu inni um 600 piltar. f>ar ljetu lífið 26 drengir áður en eldurinu varð slökktur. I afskekkt- um parti byggingarinnar voru 250 stúlkubörn, en sá partur varð varinn, svo að ekki kviknaði í honum. Marg- ir af drengjunum voru meðvitundar- lausir, er peim var bjargað. Svo mikið er búið að vinna að gangnagerðinni undir sundið milli Englands og Frakklands, sem Sir Edward Wathins berzt mest og bezt fyrir, að niður við ströndina hjá Dover er gerð hola mikil í jörðina, er kostað hefur £80,000 (um $400, 000). En par viti situr enn, fyrir mótstöðuaflið hvervetna á Englandi. Sir Edward býzt nú við að mega bíða til pess Gladstone nær völdum, en pá er hann viss um að fá leyfið til að bora pessi miklu járnbrautar- göng, af pví Gladstone er eins áfram um að pau verði gerð og Sir Ed- ward sjálfur. RUSSLAND. Þaðan hafa um und- anfarinn tlma borist ósköpin öll af sögnum um aðgerðir nihilista nú í seinni tíð. Það hefur ekki borið neitt á peim, að marki, nú langan tíma, fyrri en í vetur. Þá alt í einu eiga peir að vera komnir á stað með endurnýjuðu preki til að vinna að stjórnarbyltingu. ítrekaðar til- raunir að fá keisarann ráðinn af dögum hafa átt að vera gerðar, og núna um jólin og nj'árið hefur hann veiið mjög veikur annan sprettinn. Á pað nú að vera sprottið af pví að eitur hafi verið borið í fæðu hans. Nihilistar segja pað líka satt vera, síðan pað var opinberað af læknum keisarans, og stæra sig af að einn af peirra flokki hafi verið við og látið eitrið I mat keisarans. Að eitthvað sje hæft í pessu pykir mega ráða af pví, að um nýárið voru margir nihil- istar teknir fastir, par á meðal nokkr ir á gamlársdag innan veggja vetr- arhallarinnar sjálfrar. Voru peir ill- ir viðureignar og lenti í barsmíð milli peirra og lögreglupjónanna og fjell par einn af nihilistum. Síðan hefur verið handtekinn í Warchau á Póllandi einn alræmd- ur leiðtogi nihilista, Pierre Gross að nafni. í vösum hans fannst fjöldi brjefa og ýmiskonar skjala, er sannai að almenna tilraun á að gera til að ráða af dögum ekki aðeins keisarann sjálfan, heldur alla keisara ættina. Skjöl pessi sanna og, að meðal sam- særismannanna eru fjölda margir háttstandandi ocr tio-naðir embættis- n o menn keisarans.— Þessa dagana eru menn og handteknir í hrönnum, og margir gripnir í pví peir eru að flýja út úr ríkinu á laun. En nú bíður peirra ýmist Síbería eða gálginn. í nýársgjöf fengu 208 manns í Moskva pá fregn, að degi síðar, hinn 2. p. m., yrðu peir sendir af stað til útlegðar og prælkunar í Si- beríu-námunum. Og hinn 2. p. m. lögðu peir af stað undir sterkumýier- verði, allir í járnum á höndum og fótum, allir í lörfum og margir veik- ir, eptir margra mán. hald í hinum viðurkendu banvænu fangelsum Rússa. Austur að Ural-fjöllum fara peir með járnbraut; eptir að par kemur verða peir að ganga. Fullyrt er að Rússar hafi samið við Frakka um að fá par smíðaða milj. rifla með nýjasta lagi, og svo fljótt sem verður. ÍTALÍA. Þar var gripinn mað- ur að nafni Rita, frá Sikiley, hinn 2. p. m., pá er hann kastaði sprengi- kúlu með áföstum logandi kveik, inn í húsdyr par sem Humbert kon- ungur var að nefnd pingmanna, er sendir voru á fund hans. Um nýárið hafði páfinn fund með öllum kardínálum sínum og helztu embættismönnum, og flutti hann par mjög harðorða ræðu um stjórn Ítalíu. Heimtaði hann par aptur sitt verzlega vald; kvað kirkj- una ekki komast af án pess. Með- al annars kvartaði hann yfir sví- virðingunni er kirkjunni hefði verið gerð með pví að reisa Giordane Bruno minnisvarða. SPÁNN. Ef fregnum paðan er að trúa, gengur par alt á trjefótum, °g stjórnarbylting í vændum pegar minnst varir. Stjórnarráðið sagði af sjer um jólin, og enn hefur ekki tekist að fá annað í skarðið. Innan um petta er svo blandað fregnum um tilraunir að ráða Kristínu ekkju- drottningu af dögum. Konungsinn- ar og prestarnir útbreiða pað og kenna byltingamönnum, en byltinga- menn aptur segja að fyrir pví standi prestalýðurinn, og að ástæðan sje, að kirkjan nái ekki pví haldi er hún vill á strákhnokkanum 3 vetra, Alphonsi konungi XIII., fyrir móðir hans, sem fyrst og fremst er útlend- ingur og að auki langt frá nógu undirgefin prestalýðnum. PORTUGAL. Þar bar tvennt markvert til tíðinda hinn 28. f. m. E>ann dag var krýndur hinn ungi konungur, sonur Luis I., og heitir nú Dom Carlos I. Var pá mikið um dýrðir í höfuðstaðnum óg hver- vetna, pví alpýða fagnar mjög hin- um unga konungi. En rjett í pví er gleðin stóð hæðst kom fregn frá Oporto að látin væri keisarafrúin frá Brasilíu. Hún liafði verið vesöl mjög frá pví hún yfirgaf Brasiliu, en pó var hún á ferli til föstudags, deginum áður en hún dó, og var í kynnisför í Oporto. Dom Pedro var ekki viðstaddur er hún ljezt, en kom stuttu sfðar. Fjellst honum mjög um missirinn og par hanu er mjög hrumur orðin, er óttast að petta ríði honum að fullu. Keisar- afrúin var grafin hinn 3. p. m. með mikilli viðhöfn. Var pá Dom Pedro svo veikur að hann gat ekki verið viðstaddur. BRASILÍA. Hin nýja stjórn hef- I ur nú gert upptækar allar prívat- eignir fyrrverandi keisarahjóna. Eru pær eignir mestar í gullstázi og de- möntum og eru alls rúmlega $11 milj. virði. Þar af var silfur og gull borðbúnaður f höllinni $300, 000, gullstáz er tilheyrði krónunni milj., gullstáz keisarafrúarinnar 600,000, og gullstáz Dom Pedros sjálfs $200,000 virði. Alt petta og allan húsbúnaðinn í höllinni tilheyr- andi hjónunum, hefur nú stjórnin tekið og flutt í fjárhyrzlu sína, til að selja við uppboð. Ekkjufrúin Augusta, amma Þýzkalandskeisara, ljezt í Berlín 7. p. m. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Að boði eigendanna var allri kolatekju í 10 harðkolanámum i Pennsylvania hætt núna rjett fyrir áramótin. Hvenær tekið verður til vinnu aptur veit enginn, en ógrynni af harðkolum bífiur óselt. Þar missa atvinnu 7,000 manns. Sömu dag- ana útgekk og pað boð frá eigend- um allra námanna á pessu sviði, að eptir árslokin skyldi enginn kolatekjumaður fá vinnu lengur en kl. stund á dag, par til öðruvfsi yrði ákveðið. Með pví að vinna 10 kl. stundir á dag ná verkamennirnir upp í mesta lagi $20 á mánuði, eða $5 á viku. Jólagjöf peirra er pess- vegna sú, að framvegis geti peir inn- unnið sjer í mesta lagi $15 á mán— uði.—Ástæðurnar fyrir pessari vinnu- stöðvun og niðurfærzlu er hin al- menna milda tíð pað sem af er vetr- inum. Er sagt að hin síðastl. 20 ár hafi aldrei verið selt jafnlítið af kol- um á pessu tímabili árs, eins og nú. Þessarar góðu tfðar gjalda kolatekju- mennirnir. Eptir skýrzlum frá fjármála- stjóra hvers einasta ríkis og Terri- tories f Bandaríkjum að dæma, er blaðið New York Worlcl hefur ný- lega útvegað og gefið út, hefur auð- legð Bandaríkjanna aukiztum rúmar 18,000 millj. doll. síðan árið 1880. Hafnkönnunarmennirnir, er Band- aríkjastjórn í fyrra vetur setti til að rannsaka Mexico-flóann norðyestan- verðann og segja hvar par væri bezt höfn, hafa nú lokið verki sínu. í Galveston, Texas, segja peir lang- bezt skipalagi. Samskotin til minnisvarðans mikla sem á að verða yfir Grant sál. hers- höfðingja eru nú orðin $140,000. Er pað blaðið Mail ancl JiJxpress í New York, sem par á stærstan hlut í. Blaðstjórnin afhenti nefndinni núna fyrir fáum dögum 100,000, er hún hafði safnað. Og blaðstjórnjn hefur nú auglýst að andvirði blaðsins á nýbyrjuðu ári skuli alt falla í pann sjóð.— Minnisvarðinn verður i Riverside Park f New York, osr á að vera kominn upp 1892. Allir helztu leiðandi menn með- al svertingja í norðurríkjunum komu saman á fundi í Richmond í vikunni er leið, til að ræða um ástand sitt, að pví er pegnrjettindi snertir. Var par ákveðið að biðja pjóðpingið um verndandi löggjöf. Einkennilegt inál mátti Windom fjármálastjóri útkljá um daginn. Meðal innflytjenda til New York kom ein kona frá írlandi, sem átti enga að og enga penir.ga. Daginn eptir að hún koin á Castle Garden Ól hún barn, og var pá ekki mögu- legt að endursenda hana til írlands með sama skipi er flutti hana. Svo var Windom spurður ráða og sögð sagan. Úrskurðaði hann pá, að barnið væri Bandaríkja pegn, að konan-—móðir pess—vær'i pess nátt- úrlegi gæzlumaður, og að stjórnin gæti pess vegna ekki rekið hana af landi burt. Viðskipti Bandaríkjanna við út- lönd árið sem leið til 1. desember voru meiri svo miklu munaði, en pau hafa verið um síðastl. 6 ár. Verð peirra sfðastl. ár var að samlögðu $1,618,309,207. Þar af var útflutt- ur varningur nærri pví 816 milj., og innfluttur varningur rúmlega 802 milj. doll. virði. Öll eru viðskiptin $160 milj. meiri en í hitteð fyrra. Um hærri aðflutningstoll en nú er biðja menn Bandaríkjastjórn, úr öllum áttum. Er pað sjerstaklega glervarningur, járn í ýmsum mynd- um, gull stáz o. p. h., sem beðið er fyrir. Eitt atriði sem fram er dreg- ið eru steðjar. Er sýnt fram á að fyrir 40 árum hafi f Bandaríkjum verið 25 verkstæði par sem steðjar voru gerðir, en að pann dag í dag sje pau aðeins 3, alt _fyrir ónógan toll. Samskonar ástæður eru til færðar í öllum öðrum greinum. í New York er í undirbúningi stórmikil vinnustöðvun. Fyrirhenni standa sjómenn, er nýlega hafa myndað fjelagsskap, svo að í fjelag- inu eru nú pegar um 6,000 sjómenn. Ætla peir að biðja um hærri laun, fyrir allar hinar styttri sjóferðir að minnsta kosti. Og til pess að gera sjer sigurinn vísari hafa peir samið við fjelagsstjórn uppskipunarmanna í New York og Jersey City um alls- herjar vinnustöðvun svo fljótt sem verði við komið. Uppskipunarmenn eru fúsir til pessa, par peir hafa von um að vinna sitt mál, og par ákveðið er að biðja um 35 cents á kl. stund fyrir hlaupavinnu við upp- skipun og framskipun. Uppskipun- armenn í New York eru um 30,000 talsins. Ríkisbúskapurinn f Suður-Dak- ota gengur ekki neitt vel, ef dæmt er eptir áliti ríkisstjórans. í ræðu er hann ílutti um daginn gerði hann, samkvæmt áætlun fjármálastjórans, ráð fyrirtekjuhalla ernemi að minnsta kosti $150,000, eptir hið fyrsta fjíir- hagsárið. Skoraði hann pví fastlega á pingmenn að við hafa alla mögu- lega sparsemi. Meðal annars sagði hann að í ríkinu væri fjölda margir alpýðuskólar, er enga pýðingu hefðu en sem ennpá væri viðhaldið á kostnað hins opinbera; pað væri pví nauðsynlegt að loka peim nú undir- eins. í vikunni er leið höfðu byltinga- menn meðal verkamanna af gyðinga- ættum aðal-fund f New York, og voru par saman komnir fulltrúar sam- vinnandi fjelaga úr öllum áttum Bandaríkja. Meðal máltækja sinna er aðal-fjelagiðhafði útbúiðmeðstóru letri á dúkum um pveran og endi- langann fundar salinn voru: ”Yjer viðurkennum engan guð, og engin yfirvöld” og uHjá oss hefur orðið jafnrjetti aðeins eina pýðingu—pjóð- fjelagsbylting“”. Á tundinum varð hörð rimma út af pví, hvort fundur inn ætti að taka gilda sendimenn samvinnufjelags f Cincinnati, af pvi pað fjelag nefndi sig uLeitendur sannleikans”. Fundurinn var á pví að á pessari öld, ((á pessum síðustu og verstu dögum” væri enginn sann- leikur til. Þó varð pað ofan á að sendimennirnir voru teknir gildir. Ákveðið var á fundinum að gefa út blað er hjeldi fram anarchista-skoð- unurn, og að hafa á pvf tungumáli er flestir gyðingar gætu lesið. Verkstæða eigendurnir nærri allir f Ný-Englands-ríkjunum hafa æskt eptir að innflutningstollur sje tekinn af kolum frá Nýja Skotlandi eða öðruni stöðum í Canada. Toll- málanefnd pjóðpingsins hefur verið beðin pessa. í Carolina-ríkjunum er harðæri engu minna í vetur, en í Dakota, sem svo mikið hefur verið látið af. Bómullar uppskeran brázt að heita mátti algerlega og neyðin er svo mikil, að talað er um auka-ríkisping til að ráða eitthvað fram úr og af- stýra hungri. Er pað vfða, að bænd- ur eru búnir að selja alt er selt verður, og eiga nú ekkert eptir. Hvirfilbyljir voru tfðir um Ný- Englandsríkin og suður um New Jersey og vestur undir Missisippi- fljót í vikunni milli jóla og nýárs. Ollu peir miklu eigna tjóni, eink- um í New York-ríkinu. Á síðastl. ári urðu 11,719 verzl- anir gjaldprota f Bandarfkjum (í fyrra voru pær 10, 587). Skuldir peirra voru samlngðar $140,359,490 (f fyrra voru pær $120^ milj.). Eignir til að mæta peim metnar á $70,099,769 (í fyrra $62 milj.). Á síðastl. ári var ríkisskuld Bandarfkja minnkuð svo nam $81, 109,347. Upphæð hennar er nú, að frádregnum peningunum í fjárhirzl- unni, 1,052,952,911.—í sfðastl. des. mán. nam afborgunin 3 milj. rúm- lega- ____________________ Á gamalársdag fór hnatthlaup- arinn, Miss. Bisland -frá New York, af stað frá Colombo á Ceylon áleiðis til Aden og Suez. Hinn -3. p. m. var Miss Bly, sem einnig er á ferð- inni, en í öfuga átt, væntanleg til Jokohama á Japan. Eptir veðurfræðisskýrzlu útkom- inni 3. p. m. í Washington hefur vetrartíðin til ársloka verið mildari í öllum Bandaríkjum, yfir höfuð að tala, heldur en dæmi eru til síðan farið var að safna almennum veður- fræðisskýrslum. í suðurríkjunum öllum og eins á Kyrrahafsströnd- inni hefur veturinn verið óvanalega purviðrasamur. Suður-Dakota pingið kom sam- an hinn 7. p. m. Lengsti tfmi er pað má sitja eru 60 dagar, sam- kvæmt stjórnarskránni, en á pví tímabili verður pingið pó að hafa af- greitt 31 lög, ella eru allar pess gerðir ómerkar. Nýlega ljet Bandaríkjastjórn vfsa burt úr einu verkstæði sínu í New York gömlum manni, Thomas A. Jones að nafni. Ástæðurnar voru, að pað er nýlega uppvíst, að hann var einn peirra er hjálpuðu John Wilkes Booth til að flýja, eptir að hann drap Lincoln forseta forðum. Snjóflóð varð 8—10 manns að bana hinn 4. p. m. í California-rík- inu austanverðu, uppi í fjöllunum.— Snjófallið er alveg dæmalaust á pvf svæði; sutnstaðar er snjórinn orðin 16 feta djúpur á jafnsljettu. Kuld- inn erog óvanalega mikill. C a n a, d a . Fyrir rjetti skipuðum óviðkom- andi mönnum, en undir umsjón hæzta- rjettar, í Ottawa, stendur nú yfir stórmál mikið, er Canada Kyrrahafs- br. fjel. hefur hafið gegn Canada- stjórn út af peim köflum Can. Kli. brautarinnar öllum,erstjórnin byggði á sinn kostnað bæði áður og eptir að fjelagið myndaðist. Fjelagið seg- ir að stjórnin hafi ekki byggt sina kafla eins vel og upphaflega var ákveðið, og eins og af fjelaginu var heimtaðf pess samningum viðstjórn- ina. Málafærzlumaður fjelagsins er Edward Blake, fvrrum formaður re- formflokksins. Hann byrjaði ræðu sfna fyrir rjettinum hinn 3. p. m. og í dag (8. p. m.) er hann enn að flytja sömu ræðuna. Er búizt við að flutningur hennar standi yfir7-10 daga uppihaldslaust. Það er ekki stríðlaust fyrir sam- bandsstjórnina að liafa prentara sína ánægða. Jafnótt og hún hefurórð- ið við bón peirra að hækka kaupið, rísa peir upp og heimta enn meiri viðbót, eða einhverjar breytingar frá núverandi reglum. Sambandspingsmenn eru nú peg- ar farnir að flykkjast til Ottawa, og er alt útlit fyrir að pingið verði vel fjölmennt undireins og pað verður sett, næstk. fimtudag (16. p. m.).— í næstk. febrúar er útrunninn hinn ákvarðaði tími, er sambandsstjórn ákvað að veita Bandaríkjamönnum til umhugsunar um nýja fiskiveiða- samninga. En par Bandaríkjastjórn hefur enn ekki gert neitt í pá átt, eru nú margvíslegar tilgátur manna um pað, hvernig sambandsping fari með málið. Er að heyra á stjórn- inni að nýr frestur sje líklegur. Verzlun Canadamanna við út- lönd í síðastl. nóv. mán. $19J milj. paraf útfluttur varningur rúmar $10 milj., en aðfluttur rúmar 9. Af aðflutta varningnum var greitt í toll f rfkissjóð $1,821,290—Á peim 5 mán. er í nóv. lokin voru liðnir af yfirstandandi fjárhagsári, nam verzl- un Canadamanna við útlönd $107| milj. Er pað 13J milj. meir en á sama tíma í fyrra. í stjórnarráði Canada Kyrrah.- járnbrautarfjel. var hafður fundur f Montreal ágamlársdag og auglýst par, að tekjur fjelagsins á árinu væru um $15 milj., og að par af væru rúmlega \ (rúmar $6 milj.) um fram allan kostnað. Eptir að öll ákveðin útgjöld fjelagsins, árs- vextir af hlutabrjefum o. p. h. eru borguð, verða í afgangi $2J milj. rúmlega, og að viðlögðum afgang- inum í fyrra, sem enn er óskertur í fjehirzlu fjelagsins, er hann alls $2| milj. Aukreitisfá pá hluthafendur 1% aJ pessari eign sinni f ár. Fylkispingið í Nýju Brúnsvík hefur verið uppleyst og stofnað til almennra kosninga. Eiga pær að fara fram 20. p. m. Heiðurstitilinn Sir fengu 2 ca- nadiskir menn að nyársgjöf frá Vic- toriu drottningu og hafa pví ástæðu til að vera upp með sjer fremur en áður. En pessir menn eru: Juseph Hickson formaður Grand Trunk járnbrautarfjelagsins, og dr. Bouri- not, yfir-pingritari í neðri deild á sambandspingi. Erkibiskup kapólika f Ontario og Meredith formaður conservatíva á Ontario-fylkispingi eru komnir í hár saman í blöðunum út af trúarflokka- deilunum, sem allt af halda áfram f pví fylki. Um fyrstu milj. af fyrirhuguð- um 7 milj. til hafnabóta voru Mont real-búar beðnir 3. p. m. Luku peir við atkv.greiðsluna að kvöldi hins 4. p. m., og var fjárveitir.gin sampykkt með míklum a;kvæðamun. Hungursneyð vofir yfir 130 famil- íum, búandi við fjörð einn á Labra- dor. Toll tek j ur sa mban dss tj órn arin n - arfrá Montreal tollheimtuumdæm- inu (bænum sjálfum aðeins) voru á sfðastl. ári $1‘1J milj. Ofsaveður með fellibyljum hjer og par gekk yfir Ontario og Quebec fylki um áramótin. Fvlgdi pví steypiregn og hiti. Mælt er að stjórnarformemi- irnir í 3fvlkjunum Ontario, Que- bec, og Nýja Skotlandi, hafi skuldbundið sig til að uppleysa fylkispingin næstk. vor undireins og pingstörfum er lokið, og láta kosningar í peim öllum fara fram á einum og sama degi. Á pannig að reyna hvernig gefst uppástunga Merciers, áður en hin önnur fyíki verða beðin um samvinnu. í Montreal er verið að mynda fjelag til pess að koma par upp sýningu, er haldin skuli á hverju hausti. Fyrirkomulagið á að vera líkt og samskonar sýningarfjelacra í Torouto, Chicago og Minneapolis. Ilöfuðstóll fjelagsins er ákveðinn $200,000. Forvígismaður er ‘Col. Rhodes, ak ury rk j u rn álast j p ri Que becst j órn arinnar. Bæjarstjórnin í Toronto hefur ákveðið að á hinu nýbyrjuða ári skuli hún eng.un daglaunamanni sínum gjalda mimia en 15 ets. á kl.stund. Quebec fylkispingið var -i ;f hinn 7. p. m.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.