Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.01.1890, Blaðsíða 4
HEOISKRIXGIjA, WII JÍIPEG, MAJÍ., ». JAI. 1890. AÐVORUN TIL GIMLI-S VEITAli-B JJA. Hjer med tilkynnist: að þeir Sveitarbúar og aðrir, er eigi hafa greitt gjðld sín til ofanritaðrar- sveitarfyrir 1, dag mðrzmán. nœst- Tcomandi verða látnir sœta fjár- n/imi á þeim ejttir nefndan dag. Qimli, 30. desember 1889. Eptir ekipun sveitarnefndarinnar. 0. Thorsteinsson, Sec'y-Treasurer. Manitoba. Herra Eyjólfur Eyjólfsson ferð aðist um Argyle-nýlenduna um slð- ustu jólahelgi og segir baðan al- metina vellíðan, pr&tt fyrir upp- skerubrest síðastl. sumar og l&gan hveitiprls I haust og vetur. Snjó- fall er J>ar orðið allmikið og hið fyrsta verulega kuldakast á vetr- Inum kom par um jólin og hjelst “'uppihaldslftið fram um nýár. Ný- árið gekk J>ar í garð með sama gaddviðrinu á norðan og í Wrinni- peg og Rauðárdalnum. LIS KJOR-RAUP, í MATYÖHUHl^DINNI 1^3 IIOSS STREET. S.'iJHI Tiikid vel og altarlcga eptir: S5,0D ___«— ’---Aí) HINS GEGN $5,00 FÁST ÞARi—-—--- 15 pd. Ijóst púðursykur, 12 pd. malatSur sykwr, 5 pd. ágrctt kaíB, 5 pd. gott te, (grænt etSa dökkt). _____iSLIK TÆKIFÆRI GEFAST SJALDAN.:---------------------------- Betri kjör en nokkur annar hefur enn boðið. ORÍPIÐ TÆKlFÆRIÐ.- Einnig fæst par ytri klæðnaður handa karlmönnum, mjög vandaíur, prýðilega sniðinn og með ýmsum litum; hlýjar VETltAIi- KAPUR og ljettar yflrhafnir; T.AMPAR, LEIR„TAU" og ýmislegt til daglegrar hrúkunar. Allt með mjúg *œgu verði gegn peningum ÚT í HÖND.—GRÍRIÐ TÆKIFÆRIÐ. TI. FIIEY, 173 TfcOææ STIIIIET, Innflutningur í Manitoba-fylki og Norðvesturlandið hefur verið all mikill síðastl. ár, mikið meiri en nú um nokkur undanfarin ár. Er svo talið til, að til 20. f. m. hafi flutt hingað alls 21,780, og síðan liafa bæzt við J>ó nokkrir á hverjum degi, eitthvað um 40 Þjóðverjar einn daginn, auk annará J>jóða manna, svo líklegt er að 22,000 megi telja viðárslokin. Af pessum hóp eru um 650 íslendingar. Á síðastl. ári hefur mílnatal full gerðra (jámlagðra) járnbrauta í Manitoba og Norðvesturlankiuu ver- ið aukið svo nernur 450 mílum rúm lega. Þar í á Northem Pacific & Jlanitoba fjelagið stærstan lilut, 200 mílur. Frá Winnipeg til Port- age La Prairie 55 mílur og frá Mor- ris til Brandon 145 niíJur. Canada Kyrrahafsfjelagið, beinlínis og ó- beinlínis, hefur byggt 177 mílur;frá Barnsley til Carman 7 milur, frá Brandon áleiðis til Melita 30 mílur, frá Regina áleiðis til Prince Albert 140 mílur. Nortli West Central að hafi á árinu fjölgað um 10—12; nálega jafnmargir hafi bætzt við í (íNew Stokkholm”.—Af blaði sínu kveðst hann útbreiða 2000 eintök á mánuði í Svíaríki. W imiipeg. Alls gáfust islenzku kirkjunni hjer í bænum rúmlega $170 sem jólagjöf, til af borgunar skuldinni er hvílir á henni. Þar með eru taliu samskotin við guðs- pjónustu á jóladaginn, er gengu i sama sjóð. ________________ Hinn 5. þ. m. andatiist hjer í bænum konan Krístín Olgeirsdóttir, 55 ára göm- ul. Hún var fædd að Garði í Fnjóska- dal í Þingeyjarsýslu; giptist Helga Ein- arssyni, ættuðum úr Norður itúlasýslu, og átti metS honum 6 börn, hvar af 5 drengir eru á lífi. Yenju fremur mikil veikindi hafa gengitS hjer i bænum i allan vetur og gengur enn. Eru pað mislingar, sem hvað grófastir hafa verið, eu munu nú vera atS rjena. En í þeirra stati er pá kom in magnaðasta kvefveiki, svo að sjald- gæf er önnur eins. Er hún óefats talin snertur af rússisku hnerraveikinni, sem nú æðir um alla Ameriku eins og logi Ef pú hefur hósta, pá hugsaðu um að út- rýma honum og orsökum hans. Til að gera það tekur ekkert meðal fram Haggyards Pectorai Balsam. pað er enginn hósti svo prár, að hann láti ekki undan pví meðali og pað nærri að segja undireins, Reynið pað við kvefi, hæsi eða hósta. meltingarfærunum i hreifingu, og er hið bezta ineðal við niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 eents, J.G.SOPEB Næstk. þriðjudag (14. p. m.) tekur hin nýja bæjarstjórn við taumhaldinu. Mayor Pearson ráðgerir að flytja pá ræðu mikla, yfirlit yfir ástæður bæjarins ogbenda á hvað fyrir liggi að vinna, í sama anda og eru almennar pingsetning- arræður. Bráður bati. Mrs. George Fleweiling St. John, N. B.skrifar: „Jeg pjáðist af veiklun og hægðaleysi, svo jeg keypti flösku af Burdock Blood Bitters rjett til reynslu, og áður en jeg var búin úr henni fann jeg mikinn mun. Eptir að hafa brúkað 3 flöskur var jeg albata, oe finn pví skylt að mæla með B. B. B. við hægðaleysi”. 342Main$t. --- Winnipeg. I öllu Norðvesturlandinu hefur hann nú hið langstærsta safn af MÁL VERKUM i bæði olíu og vatnslitum, stálstungum ept- ir frægustu listamenn; og allt annað er pesskonar vérzlun tilheyrir. Ennfremur framúrskarandi safn af alls- konar verðmiklum JÓLA OO NÝÁRS-OJÖFUM, giingur og leikföng, og dæmalaust falleg jóla og nýárs-Cards. VEIiÐIÐ VIÐ ALPÝÐU HÆFI. Komið og litist um í vorri stóru, skraut- legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn- an Montreal bankann. me,5 straumnum, eptir jóla- og nvársgjöfum og allskonar hátíða varningi, svo sem leikföngum, brúðum, ailskonar Novelties, postulíns bollapörum m. m. Skoðið 10, 15,20 og 25 centa bindin af Christmas-Cards. Frámunalega lágt verð. Kornið strax og fordist ösina og tioðninginn sem œfinlega er næstu dagana fyrir jblin. Þá er aldrei hœgt að snúa sjer við. NOVELTY-BÚÐIN US’-aiáMttin $t, ! W.DGLÖW. i aðal-búðin j 11*484 Mnin St. ERIORAKTA PARBRJEF —MEÐ- Hið bezta meðal í kvefsóttum og öíirum kvillum í hálsi eða lungum, til að losa upp frá brjóstinu, er óefað Ayer’s Cherry Pectoral. Bytijið lyfsala ykkar um þaS og um leið um Ayer’s Almanak, sem allir fá ókeypis. íslenzkur afhendingamaður. i 342. I K »ll > 1« »> -! ,1M > .M Vfi r ilyrnnain er talnn...... -frá— ISLANDIs WIINIPEG, tlinn 2. p. m. ljezt í New York Louis de Plainval, rithöfundur og leikskáld, | er á fyrri árum var íbúi Winnipeg-bæjar, ! eða Fort Garry, sem staðurinn pá var ! nefndur. Hann kom hingað með Wolse fjelagið liefur járnlagt 50 mílur og j >'fir akur’ °« sem 1 New York er 8VO skæð Manitoba& North Westernfjel.hefur, a5úr henni hafa dáið 100-200 manns a ley lávarði 1870 til að bæla niður Iliels- byggt 25 mílur.—Alls eru nú i dag 8Íðan llm 11}'ár' uppreistina fyrVi. Að pví loknu var Manitoba af fullgerðum jánibraut- j _ um rúmlega 1300 mílur, að ótöld- i U um Huds>n trætinog liúsastigarnir í bæjum eru eins ef óhrein, fram- og æðar iíkamans, Bay-brautar-mílunuin ^ leiða pau veikindi. Hreinsið blóðið og 3 .„ J j útrýmið úr pví öllum óheilnæmum efn- 40, sem engum eru til gagns, en j um meg Burdock Blood Bitters. Ekk- öllum til leiðinda. | ert meðal er óhultara. Ekki verður Morris-Brandon- j Tolltekjur sambandsstjómarinnar 1 braut Northern Pacific & Manitoba ! síðastl. desembermáuuði voru frá Winni- fjelagsins brúkuð til flutninga til j peg tollumdæminu $57,736,30. Brandon í vetur. Flutningur fólks j ------------------ og varnings eptir Þessari braut fæst Álmennasti sjúkdómurinn á pessum tíma C . o , ., .. .. | A ársins er allskonar gigt, kverkabólga, að eins 2 í vilui til \V awa Nesa- i brjóstpinirsli o. p. h. Við öilu pvílíku er vagnstöðvanna við Souris-ána og um | Haggyards Yellow Oil hið vissasta með- i n i o íi » . , . ° . al, bæði til inntöku og áburðar. 10—12 mflur fynr vestan Argyle- i nýlendu íslendintra. , ,, , J _________________ j BlatSið „Sun” selt. A nyarsdag urðu Sagt er að fylkisstjórnin muui j eigandaski]iti að blaðinu. ( onservatívar ætla sjer að vinna mjög öfluglega að Jlafa að sögn yfirhönd í hinu nýja fje- innflutningi f Manitoba á nýbyrjuðu j la£b en formenn pess eru: J. B. Somer- ári ogframvegis. Er mælt að J>ing- , set, fyrrum skólaumsjónarmaður fylkis- ið verði beðið um talsvert meiri 1 ins. forseti fjelagsins, A. M. Nanton, fjárveitingar en að undanförnu, til j varaforseti og G. R. Howard skrifari og pess Greenway hafi frjálsari hendur fjárvörSur. Söluverði« er sagt $40,000. en hingað til hefur verið, til vinna að J>essháttar málefnum. DR. FOWLERS •EXT: OF ♦ •WILD* ITRAWBERRY II CURES HOIxERA holera. Morhus OL-rl CZ'E®" RAMPS fyrir fullortina (yfir 12 ára)................................... $41,50 “ börn 5 til 12 “ ........................................ 20,75 “ “ 1 “ 5 “ i........................................ 14,75 selur íi. L. BALDWINSON, Geo. II. Cttnipbcll, j 177 ítoss St., Winnipeg. Aðal-Agent. J hann skipaður lögreglustjóri fyrir Mani- toba-fylki, og gengdi hann þeirri stöðu 4 ár. IARRHŒA YSENTERY McCEOSSAN & Co. KK IE.IA 568 MAIN STEEET. að Sex lögmenn í Winnipeg voru af sambandsstjórn 6. p. m. sæmdir þeim heiðri að mega framvegis standa fyrir máium við yfirrjett fylkisins. Þeir eru: T. 8. Kennedy, J. 8. Tupper, H. J. Mc Donald, W. R. Muloek, W. H. Culver og Aðstoðar-innflutningsstjóri E. Ohlen segir, að á síðastl. ári hafi komið til Manitoba 234 svenskir innflytjendur, 67 danskir, 60 norsk- ir og 1043 Jjýzkir. Um nýlendurn- j Isaac Campbell. ar sænsku segir haun, að framfarir j ------------------- í J>eim hafi ekki verið eins miklar j Jblaúlgáfa fræðiblaðsins i ouths og væfct var eptir síðastl. ár vegna j Companion í Boston, Mass., er mjög vönd purkanna og uppskerubrests. Land- uð að öllum frágangi, og í hennl fjöldi nemar í uSkandinavia” segir hann ' af mikið laglegum myndum. Eins og venja er, er meira en helmingur blatSsins í petta skipti upptekinn fyrir smá-skáld- sögur, tilhlýðilegar á einn etia annan hátt fyrir helgidagana. Hin fyrsta í pessu blaði heitir „Chistmas in a Wagon”, er I , I<711 >15111 rVIXií ,\. I i j lýsir nýbyggjalífinu vestur við Kletta- um, hvar bezt sje að kaupa allskonar j ijöii- í blatiinu eru og 5 aðrar stuttar JégF" Svar frá B. L. Baldvinssyni gegn landshöfðingja-l>rjefinuí uI>ög- bergi” kemur í næsta blaði. Kæru herrar!—Jeg get mælt með Hagg- yards Yellow Oii sem óhultu meðali ! við gigt. Jeg hafði verið gigtveikur j æðiiengi, en 2 flöskur af pessu ineðali ! gerðu mig alheilan, gigtlausan. Yið öll- j um verkjum er patS hið bezta meðal sem i jeg hef reynt. J. Mustard, 8trathawon, Ont. AND ALL SUMMER COMPLAIHTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLEL FOR CHILDREN OR ADULTS. WianiiieE - lsleidingar! Fyrstu vikuna í janúarmán. 1874 Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í voru seldar við uppboS í Toronto lil!) lOflTIM.- KAG(»[\(,! .WI. . . j hafa ætíð á reiðum höndum birg«ir af bæjarloðir í mitShluta bæjarins Winnipeg i nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og sem nú er. Meðalverðið er pá fjekkst se]la við lægsta gangverði. Komið inn, skoðið varninginn og yíir- fyrir pær var $16 fyrir ekruna. kosta meira nú. Þær Máttleysið og taugaveiklunin, sem ætíð fylgír á eptÍT veikindum, geta menn bráðlega yflrstigið með pví að taka inn Ayer’s Sarsaparilla. Hressingar meðai petta, svo áhrifamikið og svo hættulaust, hjálpar meltingunni, styrkir lifrina og nýrun og hreinsar úr blóðinu öil veik- inka efni. Máttvana og ónýtan löngu fyrir tiinan gera langvarandi veikindi livers mannslíkama. Að bera óhallt höfuð og verkjalants, halda meltingarfæruaum í reglu,blóðinu hreinu ognýrunum heilum, er galdurinn. Og Burdock Blood Bitters gera allt petta. Ráðgert er að næstk. mánudag verði byrjað að leika í hinu nýja leikhúsi Bijou Theatre (gamla Victoria Hall). Flestir leikararnir, er voru hjá Campbeil á Princess Opera House, haida áfram hjá honum og auk pess hefur hann léigt nokkra nýja menn. Aleðal peirra er „Billy” (William) Sheldon, sem fiestir farið wrðlistann. tW íslenzk tunga töluð í búðinni. Holinan Ilros. - 232 Main St. Kvenna og barna kápur á allri stærð og einka bdýrttr. Karlmanna og drengja klæðnaður af öllum tegundum, með stórum mismun- andi verði. Kápu-efni og ullardúkar af ótal tegundum, verðið framúrskarandi gott. Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og pnryfir. Hálf-ullardúkar („Cotton Flannels” og „Union”) 10 cts. Yrd. og par ylir. Aldrei betra verð a hvítum og gráum blanketiurn i Wlnnipeg. Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir verð er allir dást að. Sokkar og vetlingar, boiir, Flöiel, iios, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra- lagðir liattar fyrir kvennfólk, og lo’Sskinnabúningur af öllum tegundum fyrir karl- meun, ’kvennmenn og börn. Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið pess að fara ekki út aptur fyrren pjer hafi litifi yfir byrgðir vorar af kjölátaui. Vjer höfum ósköpin öll af pví og verfii S er makalaust lágt. Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir pví, að varn- ingur vor er góður og verðið við alpýðu hæfi. GANGiÐ EKKI FRAM HJÁ. KOMIÐ INNI l Co. I 568 Nlain Street, Corner JleWilliam. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með njjjyn húsbúnaK, er hann selur með vægu verði. 8KLKIKK, MAS. vllAMBRE, (ímJJIIV & Co. FASTEIRW BRAKIXAK, FJARLANS OO ABYRODAR UM- BOÐSMENN, 343 11ain St. - - \\ innipi‘g. Yjer erum tilbúnirað rjetta peim hjálp- arhönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með pví að selja bæjarló.'Sir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bælii nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og í mörgum tilfellum ánþess rutkkuð sje borg að niður þegar samningur er skráður. Ef pið parfnist peninga gegn veði í eign ykkar, eða ef pið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, pá komið og talið við TIIE MASSEY MANUFACTURING 00. Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa atSrar en hinar víðfrægu Toronto Akuryrkj u-vj elíii*. Allir sem liafa reyut pær, hrósa þeim, enda hafa pær hroðið sjer vegfram úr öll- um öðrum ekki einungis í’Ameríku, heldur og út um ALLA EVKÓPU og í hinni fjarliggjandi ÁSTRALlU. VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A Princess & WiISiam St’s. Winnipcg, Miin. r ipnfóður og allskonar mjöitegundir, | skáldsögur, T ókeypis ú norðausturhorni í-i.ssi & llarket Sqnare. Gisli Úlufsson. FERGUSON & Co. fyrir ! salar í Manitoba. um og smákaupum. Eru agentar iíttóím'eÆs-klæðasniðin víðpekktu. Skoðið jóla oir nýárs gjafirnar! 408—410 Mclntyre Block MainSt. • • WinnipcgMan.lMáson Heyrnari.eysi. Heyrnardeyfa, lækn- uíf eptir 25 ára framhaid, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlants hverjum sem skrifar: Niciiolson, 30 St. John St., Montreal, Canada. að auki ýmsar fræðandi i .. ,. , , „ „ I New York, Fred. Bryton. ntgerðir, p.-o a mi ðal: MSvefn jurtanna | og hvaíS hauu pýðir”, eptir Arabella B. Buckley. Auk frætSigreinanna eru og ýmsar smá kýmnis-sögur. Efni blaðsins verður enn fjölbreytt- ira á nýbyrjuðu ári en að undanförnu. eru STÆRSTU BOKA-og PAPPÍRS- j Meðal peirra er lofafl hafa ritgerðumí Selja bæðiístórkaup- j^a viðogvj.5eruW E GJadstone> sir Morrell Mackenzie D. M., Justin McCart- hy, James G. Biaine, Jolin G. Carlisle, próf. John Tyudall o. fi. Blaðið kostar $1,75 um árið, og er gefitS út af Perry & Co., Boston, Mass. Winnipeg-menn kannast við. Auk þess | er og væntanlegur hingað innan skamins CHAMBRK, GRIJMH & C’O. j til þess um stund að vinna *í fjelagi með —-------------------------- Mr. Campbell, lúnn víðfrægi leikari frá H. S. WESBROOK II O A I> li A K II K D A Íj L S lí 1> X A K t! h " '* ” Áu ÆTIS akuryrkj nvjelar FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA. NYKOMNAR ST.RAR BYRGÐlli AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER- VETNA ÚT UM FYLKIÐ. H.S. IIUS TIL SOLU j viö mjög vægu verSi, á mjög lieutugum j stað. Listhafendur snúi sjer til I JÚNS ÁRNASONAR, 232 llain St. — VVInnlpcg. Vil nxcdrn ! Mks. W/nsj.ows Soothing Syrup aitti æfinlega að vera við hendina pegar börn A T IIU G A . Undirritaður biður alla pá, sem bafa j erindi vi-8 hann í sambandi við útsölu ,,Þjót5ólfs” eða annara blaða, a'5 snúa sjer eru að taka tennur. Það dregur úr verk- í framvegis til herra Markúsar Jönssonar, inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi ; jgg Jernima St., sem framvegis verður af- litla sjukimgmn, sem vaknar upp aptur ., , , ,, , verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins j Í5relðsiulnllður blaðanna. er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg- j Winnipeg, 17. des. 1880. ur úr állan verk, er vind-eyðandi, heidur Jóhannes Sigurðsson. Haíii Wiiti k Ci. PASTEltíNASALAB «(í S'.J .4 KL \ \SOI ISOOS.VI KXX. JESLER A(E, GEfflT 3RD STREEÍ. Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur iengri gjaldfrest en nokkur annar í bænum.-fW Á skrifstofunni vinnur islendiugur, herra Sigfús Staniey. kNI 1 IlíHTy Wliitc & CO. TIL' ’ Æ. - - - n (rs

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.