Heimskringla - 06.02.1890, Síða 1
kringla
IV
r
ar.
Xr. «.
Winnipeg, Man., Canada, «. íebrnar 1890.
Tolubl. 103.
ALMENNAR FRJETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Stórþingið brezka
ketnur sainan í næstu viku, 11. p>.
m., íi þriðjudag. Er frannig roiin
görnul hefð. Dingið hefur verið
sett á fimtudegi frá dögum Georgs
konungs 111., og var upphaflega á-
stæðan sú, að pingntenn, er fjarst
buggu London, náðu pangað ekki
,fyr en seint á miðvikudagskvöld,
pó peir færu að heiman á sunnu-
dagsmorgun og færu svo hart sem
akfæri peirra leyfði peiin.—Báðir
flokkar liafa nú sent út óvenjulega
skorinorða áskorun um að pingmenn
sjeu komnir til London að kvöldi
hins 10., svo að á engum standi, er
ping kemur saman. Og í áskorun
sinni gefur Salisbury í skyn, að
mjög mikilsvarðandi málefni komi
fyrir pingið undir eins í byrjun.
Hvaða stórmál pað er, sem vænt er
eptir pegar í byrjun veit enginn.
Ætla eiuir að pað sje Portúgals-
prætan, en aðrir að paðsje Parnells-
málið, að úrskurður rannsóknar-
nefndarinnar sje í vændum, og pá
auðvitað væntanleg hin grimmasta
orrahríð út af Piggotts-ritum og
samvinnu hans, að ætlað er við Sa-
lisbury-stjórnina og 7’í'wies-fjelagið.
Frumvarp Salisburys til land-
kaupalaga á írlandi fær öfluga mót-
spyrnu, sem eykst nú daglega eptir
pví, sem nær dregur pingtima.
Fundir eru hafðir hver á fætur öðr-
um á Englandi, til að ræða pað mál
og andæfa pví. Aðal-aðfinningarn-
ar eru, að pau lög auki útgjalda-
byrði Englendinga, og að petta
frumvarp, eins og fyrverandi lög
um sama efni nái ekki tilgangi sín-
um, sem hafi verið og sje að hjálpa
fátæklingum í fátækustu hjeruðum
írlands. En að lögin sje hagnýtt
til að kaupa jarðir auðmanna, er
endilega vilji losast við fasteignir
sínar á írlandi.
í London er nýútkomin bók f 2
bindum, um verkefni Jireta (The
1‘roblem of Great Hritain) eptir
Sir Charles Dilke, par sem hann
heldur pvi fram, að með tímanum
vferði völdum heimsins skipt milli 3
pjóða, Breta, eða engil-saxneska
ættbálksins, Rússa og Kínverja
Hann segir, að fyrir lok næstu ald-
ar verði pessar pjóðir orðnar svo
stórar, að jafnvel Þjóðverjar og
Frakkar verði dvergpjóðir einar í
samanburði.
Verður pað ein fyrsta spurningin, er
Gladstones-sinnarleggja fyrir stjórn-
a, hvort satt sje að hún hafi sent
Porlúgals-stjórn hótun um að hætta
ölluut pólitiskum viðskiptum við
Portúgal, ef allar kröfur Englend-
nga yrðu ekki uppfylltar strax.
Gladstones-sinfiar eru ekki beinir
andstæðingar Salisburys í pessu
máli, jiema ef pað sannast að hann
hafi beitt fyrir stífni og hrokai
t>eir vilja að Englendingar hafi sitt
frain, en jafnframt geri Portúgisa á-
næsíða.
T arnar og sóknar samband
Þjóðverja og Frakka er nafnið á
bæklingi einum nýprentuðum í Paris.
Höfundurinn er Hoppel hersveita-
stjóri, fyrrum viðriðinn ráðherrastörf
hrakklands í Berlin, og sem nokkru
fyrir Frakka og Prússa stríðið aðvar-
aði stjórn Frakklauds, aðhún mundi
ekki sækja gull í greipar Þjóðverja.
Hann vill í bæklingi sínum, að pess-
ar 2 pjóðir sameini krapta sínagegn
vaxandi veldi Rússa, og álftur pað
mögulegt. Ilinsvegar eru kjörin,
er hann býður Þjóðverjum, pau, er
seint mun gengið að, en pau eru:
að peir skili Frökkum aptur Al-
sace—I.orraine-fylkjunum.
. Ensk-portugiskaprœtan keldur
áfram enn, pó ósköpin mestu sjeu
nú ekki lengur eins greinileg í Zis-
sabon og Oporto. 1 Portúgisum Ti
að hafa sljákkað allmikið um dag-
inn, er peir fengu vissu um að
Spánverjar vildu ekki veita pað
fylgi er vænt var eptir. Það var á
pingi Spánverja sampykkt í vik-
unni er leið, að auka vináttu við
Englendinga og sníða lög Spán-
verja sem mest eptir lögum Eng-
lendinga. Nú, pegar petta fylgi
brást, fóru æsingamenn Portúgisa
að hugsa upp annað ráð, til pess að
ná fylgi Spánverja, en pað ráð er,
að heimta Gibraltar-vígið mikla af
Englendingum. Til pessvænta peir
eptir fylgi Spánverja, par pað yrðu
Spánverjar einir, en ekki
Portúgisar, er pá hjeldu lyklinum
að Miðjarðarhafi. Og uppfinnarar
pessa máls láta í ljósi, að Spánverjar
og Portúgisar, ef peir sameinuðu
sig, gætu hrifið Gíbraltar úr hönd-
um Englendinga, ef peir gerðu öfl—
uga tilraun til pess.—Eptir fregn
uin frá London að ilæma, er væntan
legt að Þjóðverjar verði bakhjallar
Portúgisa í prætunni til enda. Er
pað sagt, að áður en Portúgals-stjórn
hafi byrjað á yfirgangi sínum í De-
legoa-löndum hafi hún ráðfærtsig við
stjórnina í Transvaal og Boara-ríkj-
um og fengið hjá peim loforð um
fvlgi- Enn fremur, að Transvaal-
stjórn hafi útvegað fylgi Þjóðverja
allt svo lengi að öðrum vopnumyrði
ekki beitt en penna og tungu.
Þetta mál verður tekið fyrir á pingi
Breta undir eins og pað er sett.
Adowa, höf uðstað eins stærsta
hjeraðsins í Abyssinia, hafa nú It-
alir tekið hervaldi og ráða par lög-
um og lofum. Rússar eru vondir
útaf pessum aðgangi ítala í Abyssi-
niu og lieita á Frakka sjer til fylg-
is í að heimta eptirlit stórveldanna.
En ekki er samvinna Frakka og
Rússa meiri en svo, að sú hjálp fæst
ekki.
Óeirða-fregnir frá Kritey eru
nú komnar til sögunnar aptur. Til
Athenu berast daglega frjettir af
eynni um morðog önnur hryðjuverk.
Kristnir menn falla í hrönnum, svo
og Tyrkir, fyrir vopnum byltinga-
manna. Er kominn svo mikill ótti
yfir pá kristnu, að peir eru farnir að
flýja heimili sín, af pví hve margir
Tyrkir eru drepnir. Eptir fregnum
að dæma er ástandið par litið betra
nú en í sumar er leið.
líáðaneyti Vilhjálms konungs
á Hollandi hefur sagt af sjer vegna
ósampykkis við konung út af ný-
lendumálum Hollendinga.
Forngripasafnið brezka verður
framvegis opið að kvöldi dags á
virkum dögum, til pess verkalýðn-
um gefizt kostur á að skoða pað,
en sem ekki hefur verið að undan-
förnu, par pvi hefur verið lokað kl.
6 á kvöldin. Safn-byggingin öll
hefur uú verið lýst með rafurmagns-
ljósum og prýdd að innan á ýmsan
hátt. Kostnaðurinn við pær um-
bætur nam $70,000.
Frumvarp um ný vinsölulög á
Englandi verður lagt fyrir pingið
er saman kemur í næstu viku. Er
par ákveðið að taka frá allsherjar
stjórninni pað vald, en fá pað í hend
ur hjeraðs-stjórnunum, og hafa sv<
umbúið að einstök hjeruð geti bann
að vínsölu, ef peim sýnist, á sama
hátt og gert er í Canada. Churc
hill lávarður er framsötrumaður.
O
nni, og hefðu borgað honum £5000
($25,000) skaðabætur, og að peir
einnig greiði allan málskosttiað. Enn
fremur, að peir hsfðu gert sams-
kouar samning við Henry Camp-
bell, prívat-ritara Parnells, og borg-
að honum £200 í skaðabætur og
greitt allan málskostnað. Á eptir
viðurkennir svo blaðið, að petta hafi
verið eini vegurinn fyrir pað, pví
pað hafi ekki haft nokkrar smnanir
fram að bera.
Pll
. AMEUIKU.
BANDARlKIN.
% Nefnd sú, er neðri deild pjóð-
pingsins um síðastl. nýjár skipaði
til að sernja frumvarp álirærandi
allsherjarsýninguna 1892, hefur nú
lokið við pað verk og afhent ping-
inu frumvarp sitt hinn 30. f. m.
Frumvarpið er sniðið mjög eptir pví
frumv. er New York-búar höfðu
samið. Er tiltekið að fyrir sýning-
unni standi nefnd manna, er saman-
standi af 2 mönnum í hverju riki
Bandaríkja, kvödduin til pess starfa
af governor ríkisins, einum manni úr
hverju Territory og einum úr Col-
umbia-lijeraði (Washington-umdæm-
inu). Auk pessa eiga að vera í
nefndinni svo margirmenn, erpeim
stað pykir purfa, sem ákveðinn verð-
ur sýningarstaíur, en sá staður er
ekkitilnefndur í frumvarpinu. Nefnd-
armenn á að tiltaka innan 30 daga
frá pví fruinv, öðlast lagagildi. Alla
sína fundi á nefndin að hafa á sýn-
ingarstaðnum. Nefndin hefur vald
til að gefa út skuldabrjef og á pann
veg mæta útgjöldum, og hlutabrjef
má hún selja upp á $20, inilj., og
af peirri upphæð verður $-£ milj. að
vera innborguð áður en nefndin get-
ur tekið til starfa. Nefndin á að
hafa sinn fyrsta fund, og á peim
fundi að byrja á ldutasölu, 30 dög-
eptir að nefndarmenn eru kvaddir til
starfa. Allar eignir sýningarfjelags-
ins, land, byggingar o. p. h., má
nefndin selja, svo að hluthafendur
fái sína peninga aptur, að sýning-
unni lokinni, og hin lagalega tilvera
nefndarinnar endar 1. jan. 1898.
Nefndin á að tiltaka hvenær sýning-
in byrjar og hvenær hún endar, en
forseti Bandaríkja sameiginlega með
utanríkisstjóranum, auglýsir sýning-
una fyrir erlendum pjóðum. Toll-
frítt verða allir sýnmgarmunir tekn-
ir inn í landið. Eina milj. dollars
gefur Bandaríkjastjórn til styrks sýn-
ingarfjelaginn, en að öðru leyti verð
ur hún ekki ábyrgjanleg fyrir gerð-
um forstöðunefndarinnar.
pátt í málum, en hann kva$st pá úr-
skurða, að telja mætti pá með er
hjá sætu, pó peir gerðu ekki neitt.
Þessi úrskurður var öfugur við aðra
úrskurði hans undangengna, og öf-
ugur við allflesta forseta úrskurði í
líkum tilfellum. Út af pessu reis
hin rammaasta deila milli flokkanna,
er enti með pví að allir töluðu í
senn og allt var í uppnátni, svo eng-
inn heyrði hvað -annar sagði. En
upp yfir allan glumragangiun heyrð-
ust demókratar æpa:l(Cstór”, en re-
públíkar ullebels” og ullebel yelV'
(nppreistarmenn og uppreistarmanna-
óp).—Ólætin halda áfram enn.
Efri deild pjóðpingsins hefur
ákveðið að verja $50,000 til að koma
upp minnisvarða yfir Columbus í
Washington, er einnig er ákveðið
að verði fullgerður og afhjúpaður
haustið 1892. Neðri-deildin á eptir
að sampykkja petta.
Á hverju pjóðpingi koma fram
frumvörp um fjárveitingar tíl her-
skipasmíðis, en stórkostlegast er pó
pað frumvarpið er opinberað var í
vikunni er leið. Sjómálanefnd efri
deildarinnar kom með pað, en ekki
voru pó nefndarmenn allir á eitt
sáttir, og er pví í vændum minni
hluta ályktun í málinu. Frumv.
ræður stjórninni til að fá smíðuð
287 herskip á allri stærð, er til sam-
ans kosti $349,515,000. í peim
flokki skipa eru tilgreindia 10 bryn
drekar á fyrstu stærð, er kosti ná-
lega $60 milj.—í pessari upphæð eru
meðtaldar pær $68 milj.', er pingið
nú pegar hefur veitt til herskipa-
smíðis.
Sjóflotastjórinn sjálfur er and-
,-ígur pessari tillögu. Segir stjórn-
inni ofvaxið að koma upp pessum
skipastól og segir að enn sem kom-
ið sje, sje 1 Bandaríkjum ófáanlegt
efni i 8—10 brynskip, jafngóð efni
oor fást í Evrópu,
Bandaríkjastjórn hefur nú að
öllu leyti formlega viðurkennt Brasi-
líu lýðveldið. Var peim seremon-
íum lokið, er Harrison forseti, hinn
39. f. m. veitti móttöku og viðtal
ráðherra Brasiliu í Bandaríkjum.
TJm tollhœkkun er mikið rætt
á pingi Frakka. Er pví haldið fram
að pað sje engin meining í að bera
saman kringuinstæður Frakka og
Englendinga í pví efni. Englend-
ingar sjeu of hlaðrn'r af verkstæðum
af öllum tegundum, en Frakkar eigi
pau allt of fá og smá í samanburði
við parfir pjóðarinnar. Og pað sje
engin annar vegur að fjölga verk-
stæðum en með verndandi tolli;
tollur peirra að undanförnu hafi ver-
ið ónógur til að vernda pá fyrir
kappverzlun Englendinga.
London Times gv.gnar. Meið-
yrðamál Parnells gegn Times átti
að koma fyrir rjettinn 3. p. m. En
er til kom auglýstu málafærslumenn
blaðsins, að útgefendurnir hefðu
fengið Parnell til að hætta sókn-
í vikunni er leið varð hörð
rimma í efri deild pingsins út af
manntals málinu. Þar er sem sje
verið að undirbúa allt fyrir inanntal-
ið, er tekið verður næsta ár, og
vilja repúblikar að aðferðin sje al-
veg hin sama og verið hefur, en
pað vilja demokratar ekki. Þeir
vilja að manntalsskýrzlurnar sj'm
meðal annars í hve miklum skuld-
um að hver eistakur bóndi (farmer)
er, að minnsta kosti hvað mikil skuld
að hvílir á bújörð hans. Þeir segja
að eins og nú er, sje pessar skýrzl-
ur ekkert annað en pólitísk maskína
repúblíka, til að sýna pörf á toll
verndun.
Um fjölda mörg ár hefur ekki
jafninikill pólitiskur stormur gengið
yfir pinghúsið í Washington og núna
liinn 29. og 30. f. m. Kosningar-
rifrildið stóra í vestri Yirginiu, er
par hefur staðið yfir svo lengi, kom
pá ujip í neðri deild pingsins til úr-
skurðar með atkv. greiðslu. Repú-
hlíkar greiddu atkv., en demókrat-
ar ekki, sátu ýmist hjá aðgerða-
lausir eða gengu burtu. Þá var at-
hygli forseta leitt að pvl að fundur
væri ekki lögmætur vegna fæðar
peirra manna, er við voru og tóku
Þrlr bankar 1 New York fóru á
höfuðið í vikunni er leið og er óráð-
vendni forstöðumannanna um kennt
meðfram. Og nú koma paðan fregn-
ir um að 3 ábyrgðarfjelög, er álitin
voru traust, sje um pað að koll-
varpast. Eru pað alltliin svonefndu
skattfjelög, p, e., fjelög sam ábyrgj-
ast ákveðna upphæð fyrir svo og svo
lágt árgjald, en sem leggja skatt á
hvern fjelagslim í hvert skipti eg
greiNi parf ábyrgðarfje. Reynzlan
sýnii allt til pessa að pau fjelög eru
völt, pó margur glepjist á hinu lága
árgjaldi.
Ilnatthlauparinn Miss Bisland
kom til New York hinn 30. f. m.
Alls var hún á ferðinni 74 sólar-
hringa. 16 kl. st. og 48 mín., að
frádreg-num sólaríiringnum sem hún
m V) O
tapaði við að fara frá vestri til ault-
urs. Og að frádregnum peim degi
er Miss Bly græddi af pvi að fara
irá austri til vesturs tapaði húneinn-
ig; náði ekki til New York innan 75
sólarhringa.—Báðar láta mikið yfir
kurteysi og pægilegheitum, er peim
var hvervetna sýnd á leiðinni. En
Miss Bisland ker.nir flutningsfjelag-
inu enska, Thos. Cook & Son’s, að
náði ekki í skipið er beið hennar í
Havre. Maður tilheyrandi pví fje-
lagi mætti henni á Brindisi-London
póstlestinni utan við Paris og sagði
henni að skipið væri farið. Þess
vegna kom hún ekki við í Paris, en
hjelt áfram til Calais og yfir til
London.
C a n a d a .
Áfram keppa Chicago-menn með
undirbúninginn undir sýninguna
miklu, ef peim skyldi hlotnast hún,
og peir fremur öllum öðrum hafa
unnið til pess, að sýningin fáist til
Chicago. Fyrir löngu síðan höfðu
peir safnað $5 milj. í loforðum í
sýningarsjóð, til pess byrjað yrði
undireins og tækifæri gæfist. Nú
pykir peim vissara að liafa meira
við hendina, og hinn 30. f. m. liöfðu
nefndarmenn fund og sampykktu í
einu hljóði að bæta við pennan
ábyrgðarsjóð öðrum $5 milj. með
pví að gefa út skuldabrjef. Var
pað svo tafarlaust kunngert fulltrú-
um Chicago-manna í Washington.
í dag (priðjudag) var ákveðið að
ganga til atkv. á pingi um pað, hvar
ningin skuli höfð, og eptir horf-
unum pykir liklegt að CSncago verði
undan.
Manntjón 1 eldi. Að morgni
hins 3. p. m. kom upp eldur í íbúð-
arhúsi F. B. Tracy’s sjóflotastjóra
Harrisons forseta. Allir í húsinu
voru I svefni og vissi enginn um
eldinn um eldinn fyrr en lögrcglu-
pjónn sá eldinn brjótast út um
liúsið í ýmsum stöðum. Þegar eld-
liðið kom var allt í báli, pó gátu
slökkviliðsmennirnir bjargað flestu
fólkinu með lífi, par 4 meðal Tracy
sjálfum, er var ineðvitundarlaus og
mjög skemmdur. Er. kona hans og
dóttir og tvær aðrar konur ty'ndu
lífi í eldinum. Óvíst pykir að Tracy
lifi.—Síðari freornir serja hann úr
hættu.
Sömu nóttina týndu 9 ítalskir
menn lifi I ehli í Boston og margir
af peim, er bjargað varð með lífi úr
eldinum. er taldir frá. Þeir bjuggu
margirsaman í gamalli bj7gginguJog
kveiktu í heuni i fyllirii, með pví að
kasta um koll steinolíulampa.
Hönd dauðaus leggst pungt á
gamla Blaine utanríkisstjóra í vetur.
Hann er nj'búinn að standa jrfirmold-
um elzta sonar síns, og nú hinn 2.
p. m. ljezt í íbúðarhúsihans í Wash-
ingtou elsta dóttir hans, Mrs. Aliee
Coppinger, úr heilabólgu, framleiðslu
kvefveikiunar ((La Grippe”.
Áætlana-skrá yfir útgjöld sam-
bandsstjórnarinnar á yfirstandandi
fjárhagsári var lögð fyrir sambands-
pingið 30. f. m., og er par gert ráð
fyrir að útgjöldin verðid$46,727000.
—í pessari áætlun er gert ráð fyrir
$18,000 útgjöldum fyrir að smíða
innflytjandaskála I Winnipeg. Með-
al annara útgjalda í Manitoba og
Norðvesturlandinuern: Til að full-
gera pósthúsið í Brandon $21,000,
til að smíða æfingaskála fyrir varð-
liðið i Regina $50,000, til að full-
gera íbúðarhús governors norðvest-
urhjeraðanna í Regina $18,000, auka
styrkur til skólastjórna i Norðvest-
urlandinu $13,000, aukastj’rkur til
aðbyggja akvegi og brýr í Norðvl.
$10,000, til viðlialds betrunarhúsinu
að Stony Mountain, Man. $50,904.
Við tollheimtuhúsið í Winnipeg er
gert ráð fyrir aukaútgjöldum, er
nemi $5,700, af pvi tollheimtuhús-
inu í Emerson verður lokað, en pví
umdæmi bætt við Winnipeg.
Hinn 29. f. m. var í Jneðri deild
sambandspingsins lítið annað mark-
vert aðhafzt en að staðfesta með at-
kvæðagreiðslu, að Canadamenn yfir
höfuð að tala væru mjög pegnhollir
og að pað væri langt frá að peir
vildu slita pau bönd, er tengdu pá
víð móðurpjóðina, Englendinga.
Það stóð einn pingmaður upp á fæt
ur öðrum til að halda langa lof-
ræðu um petta atriði, og er gengið
var til atkv. að lyktum, sögðu allir
viðstaddir (161) uyea" við pvi, að
peir væru pegnhollir, og par á með-
al var einn, Ellis, pinginaður frá
Nj'ju Brúnsvík, sem við öll önnur
tækifæri heldur pví fram, að Canada
ætti að ganga í Bandaríkjasamband-
ið. í petta skipti trej-sti hann sjer
ekki til að standa einu uppi og segja
í vændum er að sambandsstjórn
in bænhej’ri malarana í Canada, er
látlaust biðja um tollbreytingu að
pví er snertir innflutning malaðs og
ómalaðs hveitis frá Bandarikjum.
Er í vænduin að tollurinn á möluðu
hveiti frá Bandaríkjum verði hækk-
aður úr 50 í 75 cents á tunnu mjöls
(200 pund).
Manitoba & North western járu
brautarfjelagið biður um lej’fi tií að
byggja minna en 20 mílur á ári af
braut sinni áfram frá Saltcotes til
Prinee Albert. Landnemar á pví
svæði öllu andæfa peirri bón fa alefli.
Á sambandspingi hefur nú ver-
ið opinberaður hinn nýi samningur
milli Englands og Bandaríkja, sem
Blaine liefur verið að vinna að og
sem væntanlegt er aðj verði^sampykt
ur af efri deild pjóðpingsins í Was-
hington. Er hann mjög líkur peim
samningi er Bajard preytti við, að
undanfeknu pvi, að útstrikuð eru at-
riðin um framsölu pólitiskra saka-
manna. Öðlist pessi nj'i sainningur
lagagíldi, verða framvegis framseld-
ir menn, sem sekir eru í eptirfj’lgj
andi glæpum (auk stórglæpanna, sem
ákveðnir eru í ofatnla samnincnum'):
1. Fyrir að hafa vegið mann.
2. Fyrir að búa til peninga, eða
höndla jneð pá fölsuðu peninga, svo
og fyrir að Ipæjda tölu eða letri á
gildandi peningum eða höndla með
pá breyttu peninga.
3. Fyrir fjárdrátt, peninga^pjófn
að eða öflnn peninga með svikum^já
einu eða aunan liátt, svo J^og'fyrir
að veita i^Sttöku peningum, vitandi
að peir eru‘ fengnir ájeinhvern upp-
taliu hátt.
4. Fyrir svik í hvaða myud sem
er, ef pau svik eru talin glæpur,
samkvæmt lögum ríkisins, par sem
pau eru viðhöfð.
5. Fyrir meinsæri og fyrir að út-
vega mann til að sverja rangan eið.
6. Fyrir valdtak á kveunfólki og
fyrir barna eða mann-stuld á einn
eða annan veg.
7. Fyrir húsbrot og húsbrots-
pjófnað i öllum mjndum.
8. Fyrir sjórán.
9. Fyrir uppreist eða samsæri til
uppreistar á hafi úti, fyrir að sökkva
skipi á rúmsjó eða tilraua að gera
pað, og fyrir allskonar upphlaup á
skipspiljum á rúmsjó.
10. Fyrir að brjóta lög ríkjanna,
er miða að afnámi prælaverzlunar í
öllum mj-ndum.
Að pessi fyrirhugaði samning-
ur var opinbernður nú stafar af ein-
hverjum klaufaskap efri deildar ping
manna i Washington, er pykir illa
komið, pví að opinbera annað eins
málefni áður en hlutaðeigandi stjórn
ir hafa gert út um pað, er stórvægi-
legt hirðsiðabrot, og getur gjarnan
hindrað staðfesting samningsins fyr-
ir aðgerðir óhlutvandra pólitikara.
í vændum kvað vera málarekst-
ur út af aðgerðum Ontario-stjórnar-
innar, er hún skipaði j’firrjettar-
málafærslumenn í Ontario. En lík-
ast pykir að fylkisstjórnin verði
ofaná i peim viðskiptum, einkum
síðan að pað var afdráttarlaust aug-
lýst í lögfræðisblaði f Toronto, að
samkvæmt gömlum lögum og sam-
kvæmt stjórnarskránni hefði sam-
bandsstjórn aldrei haft einkarjett til
að útbj'ta pessum hei’ðurstitlum, og
peirri hefð og pví valdi, er peim
fylgir. En sambandsstjórn er hálf-
gert neydd til að láta hæstarjett
skera úr prætunni.
Ontario-fylkispingið
hinn 30. f. m.
sett
Við fj’lkispingskosnlgarnar á
Prince Edwards-eyju unnu conserv-
tivar, er áður voru I völdum, en hafa
aðeins 2 mönnum fleira en andvígis-
okkurinn.
Blair, stjórnarformaður í Nj^ju
Brúnsvík á í vandræðum með stjórn
sína. Hann er í meirihlutanum, en
hefur að eins einuin manni fleira
en conservative-flokkurinn, og er
helzt í vændum, að hann með peim
myndi sameinaða stjórn.
Hinn 2. p. m. brann hin elzta
og ein hin vandaðasta kirkja kapó-
líka í ^Quebec (í útjaðri bæjarins).
Eignatj<in ^ úr milj.
Tíðarfar eystra, einkum í Ont-
ario, hefnr verið óvaualega votviðra-
samt og frostlítið í vetur. Er pess
getið t. d., að aldrei fyr hafi pað
komið fyrir í núlifandi manna minni,
að skip hafi gengið um allt Ontario-
vatn í jan. mán. og niður eptir Lawr-
ence-fljóti, næni miðja leið til
Montreal.
Hinn 4. p. m.
efrideildarpingm. J.
Ijezt í Toronto
MeDonald.
f