Heimskringla - 06.02.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.02.1890, Blaðsíða 2
HEinKKRIXULA, WISXIPEK, MAX., 6. FKHIt. 1SÍM>. „HeiiíslriEila,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy Tnursday, by Thk Heimskringla Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................f2,00 6 months........................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. j af kennzlunni í bókmenntum fom- Grikkja í Latinuskólanum í Reykja- vík á f>eim tima er hann var f>ar, hvernig lærisveinarnir þurftu að muna íthverjar grammatikalskar myndir kæmu fram hjá Plató ogHóm- er”, og hvernig f>eirf>urftu að muna ,titlana á öllum bókum Platós”. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Eu uhvað Plató haföi sagt i öllum f>essum bókum”, pað var ónauðsyn- legt að vita. t>að var minnið, en ekki skilningurinn, sem rækt var lögð við, Að höfundurinn segi satt hann fyrir löngu hættur við f>að. skap I heild sinni, ef svo yrði. Milli-1 en 200 ára notkun, að f>essi verzlun- Horium var sagt að hann hefði enga , bils-ástandið, sem getið var um áð- j arvegur væri í alla staði fýsilegur. köllun til f>ess, f>að væri ekki i hans verkahring, hann ætti bara að hlýða boðum guðs og konungsins og allra f>eirra útsendara, gjalda sína skatta, og svo væri hann hólpinn. Þessi kenning er sannarlega fullkom- in ástæða til f>ess að varnarlaus lýð- ur i lög-f>vinguðu landi verði kæru- laus og lofi öllu að hólkast eins og hólkast vill. Og f>essi kenning hef- ur óneitanlega verið við höfð á ís- og rjett frá f>essu efum vjer ekki, j landi til skamms tíiua og f>að er einmitt samkvæmt hugs- unarhætti ósköp margra á íslandi. kostar-; tDa árgangör $2’°0;: íslendingar eiga að tiltölu við fólks hálfur argangur $1.25; og um 3 manufti ” 55 75 cents. Borgist fyrirfram. 1 fjölda frámunaleg mikinn fjölda af j íujj-r af Upplýsingarum verð á auglýsingum ta.\i\a, cranks. sem ímynda sjer að ..Heimskringlu” fá menn á skrifstofu . i “ „ . r , . . , . , , bað sie fulikomnun spekinnar að blaðsins, en hun er opm a hverjum virk r J 1 um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 geta lesið upp langar f>ulur um f>að, f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. fovenær j>etta eða hitt skeði I sög- Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn ati senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öil brjef til blaðsins skyidi skrifa: The Ileimskringla Printmg Co., P. O. Box 305. $1,75 unni, hvenær J>essi konungurinn kom til valda, hvenær liann barðist við hinn konunginn ag hvenær hann að siðustu dó. Menn sem J>etta geta, að f>vi er snertir fomsögur íslands og Norðurlanda sögur, má finna út j um allt ísland, en að J>eir sömu j menn gætu jafn greinilega skýrtfrá j hvaða J>ýðing f>etta eða hitt atvik- | ið hafi haft fyrir J>jóðfjelagið er j mikið óvissara. Þeir hafa lagt sig j eptir að muna alla helztu atburði j sagnanna J>angað til J>eir eru orðn- borgar t JleimsJcringlu''-árganginn IV. aö fullu, ef borgaÖ FYIlIIt ,, , , , , ir að perambulatinq-&\m&\\tík\xm, 31. MARZ nœstkomandi, þrátt fyr- \ 1 . ,, ,, . . j öldungis eins oe lærlingar Latinu- ir stœkkun blaösms. j D ° __________________________________ ! skólans eiga að vera Platonisk bóka- IV. ÁR. NR. 6. TÖLUBL. 162. j registur. Og hverjum er að kenna? t>eim sem Winnifeg, 6. febr. 1890. FYRIRLESTRARNIR 4. Það er ekki all-litíll sannleiki fólginni fyrirlestri herra EinarsHjör- leifssonar, ^llvers vegna eru svo fáir með? Það er óneitanlega satt, að í flestum fjelagsskap íslendinga eru fáir með, einlæglega með, og f>ó er J>að ekki síður satt, að f>eir eru f>ó enn færri, sem eru á móti, sem eru hreinir og beinir andstæðingar. Vand- ræðin eru, að f>eir eru hvorki með eða mót, að f>eir eru hvorki heitir eða kaldir, hráir eða soðnir. Þessi hálf-velgja, eða petta kæruleysi, sem spyrja nemandann og engum öðrum, hvert heldur spyrj- andinn er kennari á latínuskóla, prestur heima 1 sveit, eða foreldri barns í heimahúsum. E>að er spyrj- andinn sem skapar starfsvið fyrir anda unglingsins, sem hann er að segja til. En er pað nú ekki að miklu leyti kæruleysi og einræn- ingsskapur, sem veldur f>ví að svo fáir eru með? Yjer höfum áður sagt að hin afskekkta byggð ís- lendinga og hin strjí la byggð lands- inssjálfssje verndarengill phlegma- tiskunnar, og pá er hún verndar- engill einræningsskaparins ekki síð- ur. Afpessum ástæðuip eru íslend- ingar preyttir, pegar peir yfirgefa ættlandið og leita hingað, peir eru gremju, kæruleysi og ein- I ræningsskap. Þeim fer pví ekki ó- líkt og írlendingnum, sem ljet pað vera sína fyrstu spurningu, peg ar hann steig á land í New York: hvort að nokkur stjórn væri í pessu landi, og er honum var sagt að svo væri, pá að auglýsa, til að koma I veg fyrir allan misskilning síðar- meir, að hann yrði andvígismacur peirrar stjórnar. I>að er ekkert eðli legra, en að íslendingar hugsi líkt pessu, pegar hingað kemur, pegar peireru sjer pess meðvitandi að peir nú í fyrsta skipti á æfinni eru sjálf- ráðir allra sinna gerða, allt svo lengi að peir brjóta ekki lög landsins. I>eir höfðu heima á íslandi reynt hvað fjelagsbönd eru og sú reynsla peirra hafði sannfært J>á um, að pau bönd væru ekkert annað en aridleg og líkamleg kúgun. Af pessu hafa peir ástæðu til að ætla, að einnig hjer hafi fjelagsböndin enga aðra pýðingu, enga aðra mynd. Af peirri hugsun leiðir svo tortryggni og hún aptur fæðir af sjer ýmigust á öllum vorum fjelagsskap, hvað helzt sem liann heitir. En af pví celtn- j eska blóðið í æðum peirra er orðið eins gvo mjög útpynnt, auglýsa peir fáir upp yfir alla eins og lrlending- urinn, að peir verði andvígismenn stjórnarinnar í pví fjelagi, er peir óbeinlínis að minnsta kosti mega til að sameinast, heldur taka peir milli- veginn, veita engum, en standa hjá og gefa gætur að hverju fram vind- ur. Hvað lengi peir verða í pessu ur, yrði pá ekki til, að minnsta kosti svo lítið, að pess gætti ekki. En Hann sýndi fram á, aö frá norður- takmörkum Bandaríkja norður á 56. Fra vöggunni til grafarinnar HiiHibils ástandi, hvað lengi í pessari pað ekki að vera. Höfundur pesía ,,hvers vegn fyiirlesturs, a eru svo fáir með”, vill hjá phlegmatiskum pjóðflokki kem- j er lif alls porra íslendinga ekkert ur fram eins og dofinskapur og | annað en einræningsskapur, hvert nenningarleysi, virðist auðvitað benda j gem peir vilja eða ekki.Kringumstæð- á að pað sje rjett ályktað í fyrir- j urnar fjötr pá hvern á sínum bás, lestrinum um íslenzkan nihilismus, j Qg hindra pá frá allri hluttöku í fje- að íslendingar allir sje nihilistar. | lagsskapnum, fjörinu, gleðinni og eða með öðrum orðum núll. Þó parf allsuægtunum, sem algengt er víð- ast hvar annarsstaðar en á íslandi. j t>eir vita um pann fjelagsskap, en sú vitneskja hefur fyrir pá jafn- kenna um skorti á skilningi, skiln- mihla pýðingu og sú vitneskja hef- | ^ íslandi, ef peir sýna frjálslyndi, ingsleysi íslendinga. Rjettara mundi ur tyrlr ai'an porra mannkynsins að : Utillæti og mannúð, og að þeir sjeu pó, ef til vill, að slá pví föstu, að , i tunglinu eru fjöll og dalir og sand- j f ij;num margvislegu áhugamál- pessu sje pannig varið af pví skiln- ar> * sv0 °S svo stórum stil. Það um einstaklingsins, enda pótt smá ingurinn sofi, af pví skilningsfærin 1 er söglegur sannleiki og ekkert ann- sje látin liggja bríikunarlaus, að svo 1 a^> sem Pe'r liaia lært tl-f>a> af transition frá hinum gamla íslenzka yfirgangshugsunarhætti tilhins dem- ókratiska, frjálsa hugsunarháttar, sem ætlast er til að almennt sje ríkj- andi í frjálsu landi, er einvörðungu komið undir forvígismönnunum í vorum ýinsa fjelagsskap. Ef leið- andi mennirnir vinna svo að frain- koma peirra í fjelagsmálum verði | sem ólikust framkomu yfirvaldanna miklu leyti sem mögulegt er. Enda viðhefur lika liöfundurinn pau orð eins opt, að skilningurlnn sje sof- andi. En skilningsleysi og skiln- ings-svefn er sitthvað, pó útkoman verði auðvitað nokkurnvegin sú sama, Sá maður sem aldrei æfir sín skiln- pví peir af eigin reynd geta ekki sagt pað ósannindi. Það er ekkert eðlilegra en að peir sje einrænings- legir. Að peir sje kærulausir um hvernig gengur, er heldur ekki nema eðlilegt. t>ar sem stjónarskipun erófrjáls, par sem verzlanin er ófrjáls, ingsfæri parf ekki par fyrir að vera j par sem yfirvöldin eru drottnunar- skilningslaus, fremur en sá maður gjörn og beita á alla vega sem verð- er peningalaus, sem safnar peim j ur hverju vopni sein peiin er feng- öllum í kistuhandraða sinn, en vaxt-: ið í hendur, par sem allir ttlærðu” ar pá aldrei. Hvorttveggja eign- mennirnir eru einverjar æðri verur, in er auðvitað jafngngnleg fyrir ; sem almenningur má ekki nálgast; iangt? pá verður ekki langt til pess mannfjelagið, eins og ef hún væri | nema hálfboginn eða á hnjánum, allir verða með, eindregnir fylg- alls ekki til. En hverju er pessi par sem kirkjau og prestarnir eru ' ;smenn allra vorra fjelagsmála, sem sk;lningssvefn að kenna? Eö'und-J skyldu-baggar, sem ckki verða lagð-j & einn eða annan veg miða til góðs. urinn svarar pe rri spurningu sjálf ir af sjer eða lagaðir til. Þar sem : j£n jia£a vorir leiðandi menn komið ur. Hann kennir pví um, að í j allar pessar tilverur, sundurleitar j pannjg fram? munaleg sjeu í samanburði við stór fjelngsmál, ef peir haga löggjöf sins fjelagsskapar svo, að hún megi til að viðurkennast alpýðleg, frjáls- leg, ef peir leyfa óhindraða discus- sion, taka henni fagnandi og taka drengilegan pátt í henni, í stað pess að brennimerkja alla andstæðinga í peirri discussion—og án andstæðings getur engin discussion átt sjer stað —sem fjelagsfjendur, er með afli sje nauðsynlegt að brjóta á bak aptur. Ef peir gera allt petta, pá verður petta millibils ástand ekki hinsvegar álítum vjer ekki pá um-: stig norður br. og allt vestur að sköpun íslands nauðsynlega, til! Klettafjöllum væri að finna um 100 pess vor fjelagsskapur gangi vel, j miljónir ekra af landi og megin- enda yrði löng armæðutíð' fyrir j hluti pess væri gott akuryrkjuland, hendi, ef svo væri. Jökulvatns-! aö í norðurhlutanum, sem kallaður straumurinn fráöræfum íslands held- j væri: Peaci River-hjerað, væri lopts- ur auðvitað allt af áfram að falla j lagið engu kaldara ensuður við landa- inn í vora cosmopolitisku paradís. En ! mærin, vegna slakkanna í Kletta fjöllunuui vesturundan, en jarðveg- urinu par engu ófrjórri, aö innflytj- endur væru nú farnir að streyma inn í pennan mikla landgeim, og aö tíminn væri ekki fjarlægur peg- ar allur pessi fláki framleiddi ógrynni af allskonar kornmat og almennum straumhraðinn hverfur pegar kemur á sljettlendið í Ameríku og stöðu- vat íiðmyndast. Jökulliturnn hverfur og sorinn sígur til botns, en vatns- líkaminn verður krystal-tær, straum og ólgulaus og um leið viðráðan- legur, til* pess að veita að pörfum á engin og akrana umhverfis í hvaða \ varnmgi. átt sem verkfærðingarnir vilja. Og! Kafli úr ræðu Davis Senators pó að með straumunum fljóti við ier prentuð í blaðinu Free Press og við andleg skriðjökla-brot, stand- j hÍer 1 bænum‘ Nokkur hluti Þess ast pau ekki til lengdar áhrif hinnar ! kaíla er lauslega PÝ^uv í pessu amerikönskufrelsissólar. I>aubráðna: bla^'» °g er sem ^jlglr- . , , , 1 „Frá nortSurtakmörkum Minnesota til og sjast ekki framar, af pví kuldinn, [ ! Churchill,á vesturströnd flóans, eru minna sem stendur af jökuldyngiunum á . . ... J ■ J OJ “ti 800 milur vegar. Meira en pnðjung ættlandinu, nær ekki hingað xestur, pessarar leiðar skipar Winnipeg-vatu, og til pess að liafa nokkur veruleg á- að það er hina skipge ngu hlutaþess vatns hjer frá verða sjálfsagt 1 milj. ekr- urundir hveiti í Manitoba fylkieinu. Yrði brautin til búin, pá pj-ddi pað aukatekjur Manitoba-bænda fyrir hveitisölu eina svo nemur $3 milj. pá á fyrsta ári. Verði hún ekki kyggð pá, eiga peir Greenway- stjórninni að pakka fyrir $3 milj. fjártap pað árið, að ótöldum hagn— aði af ódýrari flutningi á öllum öðr- um varningstegundum en hveiti, og annaðeins og meira fjártap á hverju ári pangað til hún verður byggð. Fyrir íslenzka bændur í Mani- toba út af fyrir sig, nemur ábatinn (eða skaðinn) svo skiptir tugum pús- unda dollars á ári, eptir pessum reikningi Davis. Þeir hafapví ástæðu ekki síður en hjerlendu bændurnir, til pess að ávarpa Greenway-stjórn- ina í pessu máli. hrif. Hafið, sem aðskilur, er of breitt til pess. * # * Fyrirlestur sjera N. Steingrims Dorlákssonar um biblíuna er fróð- leg skýring ýmsra atriða i peirri miklu bók. Hann hrindir peirri sögn, ttað nokkrir prestar hafi samið biblíuna og komið sjer svo saman um pað á einu kirkjupingi, að slá pví föstu, að petta smíði peirra skyldi álítast heilög og algildandi snertir er fað nærri jafnoki Erie-vatns, og er mótökustaðar straumvatna af land- fláka er innilykur um 400,000 ferhyrn- ingsmílur. A'5 Churchill er ágæt höfn og sá staður er eins nálægt Liverpool, að því er skipaleið snertir, eins og New York og er nær Liverpool en Montreal, svo nemur 64 mílum. Að pví er snertir vegalengd frá Winnipeg til Liverpool er hún minni svo nemur nærri pví vega- lengdinni frá Winuipeg til Montreal, eða ígildi 1,291 mílna eptir stórvötnunum, en frá Winnipeg suður að landamærum JIALEFSII KVEXNA. [Undirumsjón hins íslenzka kvennfjelags í Winnipeg.] Iværu íslenzku konurog stúlkur! pið, sem hafið mvndað hin mörgu íslenzku kvennfjelög hjer vestan hafs, hvað er pað sem dreifir svo kröptum ykkar og gerir fjelög ykkar næstum fleiri en staði pá, er pjer búið á? Jeg veit að spurningu pessari mætti svara á marga vegu; og myndi pað gleðja mig að sjá eitthvað í pá áft, i peim.dálki ttHeimskringlu” er hefuryfirskriptina: ttMálefni kvenna”. Jeg veit að aldrei verður pví við borið, að kvennfólk hafi hjer nóg frelsi til sameginlegs fjelagsskapar, að borgaralegum rjettindum hjer í ________ Minuesota eru 69 mílur. Þetta er þess q . i vesna hin lang stytzta leið til heimsmark- liln,b> °S sem annarapjóða kvenn- reg-la fynr trú, kenning og líf . oyn- > * 6 J . *• , . s i flA»rina fvrir hvpiti ntr flllnn fifrnkstnr fölk SJ. Ilir í OTOÍ 0& V6rkl ðð J>að neytir. En frelsi pað, sem beinir peim braut í starfi peirra, á rót sína ir svo ástæður fyrir peirri sögn. Hann heldur pvi fram, að sú bók sje aðarins fyrir hveiti og allan afrakstur hins mikla norðvesturlands, hœði í Banda- ríkjum og Canada. ÞatS er líka áætlað orðin íslendirigum sem pjóðflokk of : ag verðmunurinn á flutuingi hveitis ept- ókunn, að hún eigi ttekki lengur j ir pessari leið yrði svo mikill, að ávinn- heimili hjá pjóðinni”. ingurinn yrði ígildi* 3 dollara fyrir hverja ekru hveitis í Norður-Dakota og Minnesota. landinu sje cngin discvssion, og að! eins og pær eru í öðru, eru sam- hún er engin, kennir hann auðvitað tlærðu” mönnunum, en að peim sje pó vorkunn, pví að sú menntun, er peir hafi notið, hafi eins mikið unn- ið að pvi að lama, eða að minnsta kosti svæfa, skilninginn, eins og að pví að velija hann og styrkja.” Því til sönnuuar tilfærir hann svo dæmi taka í pví einu að brjóta á bak apt- ur vilja" og löngun lýðsins, að hrópa í sífellu: Gerðu eins og jeg segi, og kenna svoKristjáni Danakonungi um, pá er ekki að búast við öðrum ávöxtum en kæruleysi lýðsins. t>ó hann einusinni hafi viljað taka pátt í pví sejn verið var að gera, pá er Höfundurinn er á pví, að pví að eins, sje framtið vor hjer björt í pjóðfjelagslegu tilliti, að vákni skilningur fólksins á íslandi, og að hugsunarháttur pess par af leiðandi umskapist. Vitaskuld yrði pað mikið pægiiegra, mlkið betra fyrir bæði einstaklinginn ogfyrir vorn fjelags- HUDSON-FLÓAMÁLIÐ Á ÞJÓÐ- ÞINGI BANDARÍKJA. t>að er einkennilegt að pstta mál skuli koma til umræðu ápjóðpinginu í Washington, ogpaðer pó einkenni leora að sá verzlunarvegur er flóinn Svo getur hann pess, að Cana- dastjórn láti ekki pessar sannanir athugunarlausar, heldur að hún hafi gert ráðstafanir í pá átt, að byggð verði járnbraut norður að flóanum. Hún hafi sent skip og menn til að getur myndað skuli geta skotið peim ^jjuga {gaj strauma og veðurlag ttskelk í bringu”, pegar athugað er hvernig spekingarnir sem nú sitja við stjórnarstýrið í Manitoba tala umpaðmál. En peir stjórnvitring- ar, Greenway, Martin, og peirra fylgifiskar, vilja helzt að sýnizt, eins og almenningi hjer er kunnugt, deyða pað málefni, með pví i gegn- utn blað sitt meðan J>að tórði (Sun) nyrðra, og hafi nú sannanir fyrir að höfnin að Churchill sje íslaus til jafnaðar 150 daga á ári. Til sam- anburðar getur hann pess, að St. Mary’s-áin og skurðurinn sje íslaus að meðaltali 220 daga á ári, sam- kvæmt 5 ára skýrzlu til loka ársins 1888. Stórvatna farvegurinn er pví íslaus aðeins priðjungi lengur en að úthrópa fyrirtækið um bygging höfnin a8 Churchill, en um pann brautarinnar norðurað flóa sem óger-j farve^ f8r varningur síðastliðið legt í alla staði, og pá náttúrlega að neita að styrkja pað fyrirtæki nema lítillega á peim kafla, er brautin yrði innan Manitoba-fylkis, og pá aðeins að jöfnum hlutföllum og styrktar eru brautir sem byggðar eru um pjettbyggða hluta fylkisins. Bandaríkjamenn saman komnir á pjóðpingi líta öðruvísi á petta mál. t>eir álíta pað alls ekki ógerlegt að opna á penna hátt nýjan, stóran og u m- ferðarmikinn verzlunarfarveg. Það er fyrir pjóðpingi frumvarp um fjár- framlögur, til pess að fá dýpkaðann skurðinn n.eðfram St. Marys-ánni, á milli stórvatnanna. Og meðal ann- ara vopna beitt á pingið til að fá umtalað fje, er, að J>essi aðgerð sje nauðsynleg til pess Canadastjórn verði ekki knúð til að gera nýjan verzlunarveg að heiinsmarkaðinum, sem að’ vísu yrði mjög gagnlegur öllum norðvesturhluta Bandaríkja, en sem yrði algerlega fyrir utan lög- sagnar-umdæmi Bandaríkja, svo að pau gætu par engin áhrif haft. ttJeg á við farveg til sjóar við vestur- ströndina á Huðson-flóa”, sagðifram- sögumaður málsius, efrideildar ping- maður Davis frá Minnesota. Svo sýndi hann fram á, að hjer væri um ekkert hugmyndasiníð að gera. Það væri búið að sanna pað með meir ár svo nam að lestatali 7,576,022, og pó var dýpi farvegsins ónóg og lok- urnar í skurðinum ónógar til að hleypaskipunum fram hjá nógu fljótt, °g pvi ómögulegt að segja hve mik- ið að verzlunin var hindruð. Að jöfnum aðburði flutnings ætti pví eptir pessu að mega flytja 5 milj. smálesta af varningi að minnsta kosti, að og frá Churchill á 150 dög- um, en pað vegur til hálfs á móti pví vörumagni, sem flutt er að og frá New York á árshringnum, stærsta markaðinum í allri Ameríku. í öllu pessu sjer Davis hættu búna járubrautaklasanum í norðvest- urríkjunum, er hann segir að nemi 16,455 miluin, og segir pví Banda- ríkjastjórn skylt að verja allar pær eignir með pvi að ganga að pví að gera við skipafarveginn á milli stórvatnanna, svo að pessi braut norður verði ekki nauðsynleg, pó hann jafnframt viðurkenni að sú braut mundi auðga hvern bónda í Norður-Dak. og Minnesota um $3 á ári fyrir hverja eina'hveiti-ekru. Af pessu er auðsætt, að ef braut pessi auðgar bændur í Dak. og Minn. svonamikið, gerir húnpað sama fyr- ir bændur í Manitoba. Að 2 árum * Leturbreytingin er vor. að rekja til uppeldis pess, er pær hafa fengið. Og par sem um pær er að ræða, pá eru pað ekki ein— göng.i foreldrar peirra, sem hafa gert peim mögulegt að ná nægri menntun til að geta notað frjalsræði pað, er pær nú hafa, nei, par hafa fleiri unnið að, afar peirra og ömmur lögðu á sinni tíð hyrningarsteina að menntun og frelsi peirra, með sínu eptirbreytnisverða lífi. Eii nú finnst hinum íslenzku konum, sem ekki eru enn pá búnar að leggja grundvöllinn undir neina sjálfstæða, fjelagslega hugsun, að tími sje kominn eitthvað að gera, dálitið að pokast áfram, byrja eitt- hvert verulegt verk. Og pað sýnist nú vera komin breyting I pá átt hjá isl. kvennfjelaginu í Winnipeg. Að byrja rjett, er pað sem á ríður; og hafi t(hið ísl. kvennfjelag í Winnipeg” gert pað, pá má ganga að pvi sem vísu, að eptir nokkurra tugi ára verður pað fögur grein á dyggða plöntu pjóðar sinnar. Að byrja rjett, hefur blessun í för með sjer. Og af {> ví að heimilislífi okkar islenzku konanna er í svo mörgu á- bótavant, virðist pað vera mest varðan^li efni til ihugunar, ef ske mætti að pá yrði smámsaman ein- þver bót ráðin. Frelsið í sálu kon- unnar er undir uppeldinu komið, og uppeldið undir heimilislifinu. Ung- lingunum ætti að innræta í æsku peirra pað, sem peir gætu án kinn- roða flutt með sjer út í lifið, til full- orðins áranna. Ef konur tifl’ sjá, að hjer í landi dugir ekki hinn sami uppeldismáti, sem að peim var rjettur heima á ís- landi, pá ríður á umfram allt á að reyna að vinna að umbótum í pá átt. Jeg veit að margar af yngri konum pjóðarinnar hafa verið svo heppnar, að hafa sjeð siðan pær komu vestur uin haf, annan, betri uppeldismáta barna, en pær áitu að venjast heiina á Fróni, par sem fátæktin og skeyt- ingarleysið hjálpaðist að, að flytja djarfleik og mannúð bamsins burt úr hjarta pess en í stað pess fylla pað með undirgefni og virðingu, er J>að undir öllum kringum stæðum skyldi sýna foreldrunum, náttúrlega hvað sem pau (foreldrarnir) aðhöfðust. Að gefa nauðlíðandi fólki var börnum kennt heima á íslandi, enda hafa kvennfjelögin hjer vestra sýnt, að sá hugsunarháttur er enn ríkjandi rneðal peirra; pví öll íslenzk kvenn- fjelög pau, sem jeg hjer hef heyrt getið um, hafa meira og minna leit-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.