Heimskringla - 13.02.1890, Síða 2

Heimskringla - 13.02.1890, Síða 2
HEIMSKRIX<>íJLA, WIXXIPEG, MAN., 13. FEBR. 1890. „Heiistrimla,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy lnursday, by Thk IIeimhkkingi.a Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months .......................... L25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed fkke to any address, on application. Kemur át (aö forfallalausu)á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Blaðiö kostar : einn árgangur $2,00; h&lfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. (yUndireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printing Co., P. O. Box 305. $1,75 borgar ^lTeimskringlu''-árganginn JV. að f ullu, ef borgað FYliIH 31. MA TiZ nœstkomandi, þrátt fyr- ir stcekkun blaðsins. IV. ÁR. NR. 7. TÖLUBL. 163. Winnipbg, 13. febr. 1890. ^FJRVÖLDIN Á ÍSLANDI. E>að hefur verið fundið að f>ví, að vjer færum allt of langt, þarsem vjer höfum minnst á stjettadrambið, hrokann og gikksháttinn í jieirn, er vilji telja sigí efri röð fólksins á ís- og jeg skalþegja^-samband? Setj- landi. Enn fremur, að f>að sje mið-1 Um nú svo, að einhver æruverður sem nú er í vöggunni. I>að er allra fyrsti tíminn til að búast við upp- skerunni. Að dæmi sjeu til pess á íslandi og pau æði mörg, að embættin—og par af leiðandi tilheyrandi einkenn- isbúningur peirra — sje mönnun- um of vaxin, viljum vjer víst ætla að, pó að par sje vitaskuld undan- tekningar bæði margar og miklar. Því vérður ekki neitað, að peir em- bættismenn hafa verið til 4 íslandi, og mikið, ef peir ekki eru til pann dag í dag, sem pekkjast af embætt- inu, en embættið ekki af peim. í hverju slíku tilfelli er pað greinilegt að embœttið og embættis uniformið ber manninn ofurliða, að hann uni- forms-laus er ekkert meiri aen fólk gerist flest”. Dað er fráleitt dæmalaust á ís- landi, að menn komist í petta eða hitt embættið, af pví peiráttu ugóða að”, pó peir sjeu ljelegum hæfileg- leikum búnir til að gegna pví em- bætti. En andleg fátækt er ekki hið eina nauðsynlega til pess að em- bættið beri manninn ofurliði. í pví efni geta verið og eru fleiri gjald- gengir aurar. Viljaleysi og kæru- leysi að gegna embættisskyldunum eins og til er ætlast, er út af fyrir sig fullkomið tilefni. Þrekleysi og hræðsla að dæma hlutdrægnislaust í málum er enn annað, og að til sjeu yfirvöld á íslandi, usem halla rjettu máli”, af pví annað hvort embættis- bróðir, beinlínis eða óbeinlínis, eða pá einhver t(heldri” bóndi er annars vegar, mun ekki vera dæmalaust. Mundi jafnvel ekki, ef dyggilega væri eptir leitað, mega finna nokk- urs konar sóknar og varnar sam- kosti hafa söinu verkanir á almenna álitið og pessi fyrgreindu sýnis- liorn, pá ætlum vjer að vera við pað, að borðalagða húfan verði virðingar verðari gripur en sá, er hún kry'nir, pví hún er pó æfinlega saklaus tuska á aðra hönd, en á hina einkenni einnar greinar löggjafarvaldsins. JlALKl’511 KVENNA [Undir umsjóu hins íslenzka kvennfjelags 1 Winnipeg.J Til Jiins ísl. kvennfjel.í Winnipeg". (Aðsent). í 159. og 160. tölubl. (lHeims kringlu” p. á. standa snotrar rit- gjörðir með yfirskriptinni (lMálefni kvenna”,nndir umsjón ((Hinsíslenzka kvennfjelags 1 Winnipeg”; er pað meir en jeg hafði nokkurntíma áð- ur sjeð í pá átt ritað; og pótti mjer pað undrum sæta að íslenzkt blað færði oss ritgjörðir frá kvennpjóð- inni, prátt fyrir háðog meiðyrði karla, sem mest hafa hindrað fjelagsskap .vorn. Ef rjett er aðgætt munu peir vera hjerumbil l°/0 sem eru oss með- mæltir eða að minnsta kosti hafa lát- ið fjelagslíf vort hlutlaust—Auðvit- að hafa pað verið skynsömustu menn- irnir. Konur ættu hvorki njemega, láta menn hins lakara flokksins aptra sjer frá fjelagsskap, heldur ættu pær í pess stað, að láta viðkvæmni sína vorkenna skammsýni peirra, par peir hafa fullkomlega öll sjúkdómsein- kenni hins íslenzka ((nihilismus”. Væri nefndum mönnum mun sæmra að pegja, pví pað mundi fara peim svo vel! En ella skyldu peir byrja á að opna sín eigin augu og leggja niður hin löngu eyru sem peir vana- lega sperra upp, pegar rætt er um málefni kvenna, eins og pegar peir t. a. m. lásu greinina í ((Heimskr.” með yfirskriptinni ((Hvöt”, eptir G. J. E. sögðu nokkrir peirra, að nefnd band meðal yfirvaldanna, hvort held- j grein væri ((regluleg draugsæring”, ur sem pau eru versleg eða geistleg, J Látum svo vera að hún hafi vakið nokkurs konar: Hjálpa þú mjer ' UPP Penna drai,gi senl 11 ú kemur fyr- ogjeg skal hjálpa þjer, og: Þegiþú, |ir alinenningsaugu- Mjer hefur komið til liugar að konur færu að rita og ræða um ur heiðarlega, miður sanngjarnlega prestur taki sjer til nota á einn eða farið með yfirvöldin, par sem vjer annan hátt nöfn 2—Sn.annaí bcssa gerum ráð fyrir að meira kveði að húfunni en manninum, sýslumannin- leyfi”. Setjum nú svo, að pessir menn eptir nokkurn tíma komist að um, á hreppapingi eða öðrum pess-1 pessu, kannist ekki við að hafa ljeð konar stefnum. Og pað er vel mögulegt að pað sje satt, nú orðið, og pað væri mikið æskilegt, að svo væri. Hvað stjettadrambið og hrok- ann snertir, pá er pað ekki neitt ötrúlegt, að peir, sem virkilega eru í efri rödinni, sjeu nú óðum að pok- ast svo upp eptir sjónarhæð almennr- ar pekkingar, að peir sjeu farnir að sjá og viðurkenna að bænda- og verkalýðurinn er allt að einu nauð- svnleo-ar tilverur o<j eru , lærðu” mennirnir, vísindamennirnir, að hin óteljandi störf mannfjelagsins geti pví að eins haldið áfram, að til sjeu menn að vinna, og pess vegna að allir, sem að pessum margvíslegu störfuin vinna, sjeu nauðsynlegir menn, og par af leiðandi virðingar- verðir, að allir aðrir en glæpamenn og siðspillendur sjeu virðingarverðir. l>að er mikið líklegt að peir sjeu óðum að fjölga, sem pannig líta á málið, sem pannig skoða samband sitt við hinn lítilmótlegasta, fáfróð- asta verkamanninn, enda er pað ekki nútíðar framkoma höfðingjanna, er skapar nútíðar hugsunarhátt alpýð- unnar. Það er fyrri ára hrokinn, samblandaður alls koiiar undirokun f nöfnin og klagi svo pessa breytni sálusorgara síns fyrir sýslumanni. Og setjum nú svo, að sýslumaður- inr., í stað pess að hefja mál gegn pessum liálf-embættisbróður sínum, skrifi honum ((prívat” brjef, segi honum vinsamlega hvar komið sje, og að pað sje ekki um annað að gera fyrirhann en að fá þessa menn til að þegja! Setjum nú svo, að eitthvað líkt pessu hefði komið fyrir nú í seinni tíð, hvað verður pá sagt um pað? Hvað verður sagt um hæfileika pess sýslumanns að skipa pað embætti, erhann skipar. Hvort verður stærra og meira í augum lýðsins, hvort virðingarverðara, mað- urinn eða'borðalagða húfan? Eða, ef maður vill taka dæmið öðruvísi: Setjum svo, að einhver sýslumaður geri sig sekan í embættisskyldu- broti, siðabroti eða lagabroti svo miklu að naumast megi llðast um- talslaust. Setjum nú svo, að ein- hver alpýðumaður segi frá pessari breytni sýslumannsins satt og rjett, að áliti allra sem kunnugir eru og sem á annað borð pora að hafa nokkra sannfæringu. Og setjum nú svo, að sýslumaðurinn sæki pennan mann að lögum svo grimmdarlega, stjórn og verzlun, sem skráð hefur| að nærri liggi að hann fá fangelsi óttann og feimnina á andlit alls J fVrir a® hafa *agt satt frá breytni yf- ! ir/alds síns. Hvað verður sagt um hæfileika pess manns til að vera fjöldans af íslenzkri alpýðu, sem dre<rið hefur kjarkinn og sjálfstraust- ið "ir einstaklingnum svo að hann I lagavörður lands og lýðs? triissir móðinn”, pegar hann er í návist pess, sem hann hugsar að viti eittlivað meira en hann sjálfur. Sje reformation í pessu efni í flokki ( lærðu” mannanna og ((höfðingj- anna” byrjuð nú, og pað pó hún sje töluvert langt á veg kominn, pá sjást samt ekki ávextir hennar á svip °g uppliti alpýðumannsins fyrr en sú kynslóð er komin á fullorðinsár, Er pað óvinnandi að finna dæmi tilsvarandi pessum, ef vel er leitað, eða ef pað er óvinnandi að finna pau algerlega tilsvarandi, er pá óvinn- ingur að finna dæmi, er hafa sömu verkanir að pví er snertir álit sjáandi, heyrandi og skynjandi inanna á hæfi- leikum pessa eða hins, til að gegna sínu embætti? Og sje nú svo, eð finna megi dæmi, sem að minnsta skólastofnun fyrir ungar stúlkur og konur, pó ekki yrði nema kvöldskól- ar par sem kennt væri söngur, skript og ýmislegt bóklegt. í mörgum bæjum hjer í landi eru laugardaga- skólar stofnaðir af innlendum kvenn- fjelögiim. Er par kenndur fata- saumur og allskonar aðrar hannirð- ir; á skólum pessum er kennzlan alveg ókeypis, en aðeins frjáls sam- skot eptir hvern kennzlutíma, sem vanalega er petta tvær klukkustund- ir. Ilefur petta reynzt góður stuðn- ingur fyrir konur í menntalegu til- liti. Yður vex má ske í augum kostnaður sá, sem stofnun pessi hlyti að hafa í för með sjer. En með til- högan peirri sem hjer er við höfð á skólum, yrði hann sjerlega lítill. Nákvæmari upplýsingar um reglu nefndra skóla vildi jeg gjarnan láta í tje ef æskt væri eptir. Að endingu óska jeg yður og öllum yður framfaratilraunum lukku og blessunar; en jafnframt leyfi jeg mjer að minna yður á, að færa yður rjettlega í nyt hina heiðarlegu hjálp og góðvilja, er ritstjórn ((Hkr.” svo fúslega veitir yður, nl. að lána yður rúm í blaði sínu, til að ræð vor áhugamál. Það er meira frelsi en ritstjórn nokkurs íslenzks blaðs hef- ur nokkru sinni tileinkað yður. J. J. BLÖÐIN. (Aðsent). ((Lögberg” hefur flutt all-langt erindi um bankamálið og fjárhag ís- lands eptir hr. E. Magnússon og ætti pað að vera áhugamál flestra og ekki sízt gömlu íslendinga, en peir hafa hingað til næstum pagað við pvl; peir hafa pó reynt að krafsa yfir pað allra versta með ýmsum vífi- ldigjum og vafningum, sem enga pýðingii getur haft; pað lýsir aðeins vanmætti peirra, Ritstjórn ((Lögb.” hefur einnig lagt par orð í belg, en pað er í peim anda, sem pví blaði er eiginlegur, og sem kemur pví til leiðar, að pví er ekki gauinur gef- inn. Það parf að segja til með meiri lipurleika en ((Lögb.” gerir; pað dugar ekki að segja: jeg er sá eini sem hefi rjett, allir aðrir hafa rangt. !>að hefur enginn rjett til pess. Það er almenningsálitið, sem á að dæma um pað. Er petta einn af verstu göllum Islenzku blaðanna i pessu landi. Blöðin ættu að segja mein- ingu sína með hógværð og eiubeitni og sízt af öllu fylla dálka sína með samanskrúfuðum skömmum öðrum eins, og um iísg. Lindal. í>ær gátu verið helmingi styttri, en pó verið efnisríkari og gefið full-ljósá hug- mynd um málefnið. Svo er og um frjettaritarablaðanna. Þeim ervalla mögulegt að skýra hlutdrægnislaust frá athöfnum landa sinna í pví eða pví hjeraði. Sem sönnun fyrir pessu eru ritdeilur pær og skammir, sem spunnist hafa út úr stuttum frjetta- köflum. í>að hefur keyrt svo úr hófi, að petta hefur minnt menn á kerlingarnar, sém prættu um pað, hvort pað væri ((klippt eða skorið”. Er petta stór hneisa, að aðrar eins vitleysur og petta, skuli eins og hafa gengið að erfðum til pessarar kyn- slóðar. Yfir-höfuðgleymainenn mál efninu og hamast á persónunni. Sömu stórmennskunnar ogf í ((Lögb.” kennir og í ((Sameiuing- unni” pað sem sjera Bergmann ritar Hann brúkar par stundum mjög hverdagsleg orð um hið kirkjulega ástand á íslandi. T. d. ((andleysið og sinnuleysið ríður par við ein- teyming, með stóð af hneykslum og afglöpum á eptir sjer.”* Slík orð verð jeg að álíta alveg óviðeiðeig andi í riti sem á að vera ((til stuðn- ings kirkju og kristindómi”, og töl- uð af presti um sínaeiginpjóð. Mjer er saina hvað djúpt hún væri sokkin í andvaraleysi og ódyggðum, pað getur aldrei orðið ((skylda vor” að brúka pessi orð til að leiðrjetta og laga kirkjulífið á íslandi. Mjer finnst að vjer Vestur-ísendingar ættum að vanda okkur, sem bezt, og koma fleiru í gott horf hjá oss, áður en vjer förum að kenna öðrum. Vjer erum ekki komnir langt á undan enn.—t>að er ekki heldur von á pvt,- Þó skeiðílötur vor sje inargfalt betri, á vissan liátt, en á íslandi, pá erum vjer of ungir til (pess. Sízt af öllu löðum vjer að oss landa vora heima á íslandi, með pví að brúka við pá hrokaleg orð. Vjerverðuin aðskoða oss, sem unglinginn, en pá, sem eldri mann. t>að hefur aldrei pótt eiga við að unglingurinn knjesetti pann sem er eldri. ((Sam.” sýnist einnignokkuð ein- sýn í pví er hún hefur komið fram með, gegn peim bræðrum Jónasi og Lárusi. t>eir bræður berjast fyrir pví sama málefni og lútherska kirkju- fjelagið. Þeir berjast, fyrir trúnni. Þeirra trú hefur saina tilgang, og mættipví segja hún væri alteinsgóð og lútherstrú. Hafi trúarboð peirra bræðra verið reglulegt skrípi, eins og sagt hefur verið, hvað purfti pá að vara við pví. Ef að safnaðarlim- ir lúthersku kirkjunnar hafa látið tælast af orði peirra Jónasar og Lár- usar pá sýnir pað, að annaðhvort hafa peir verið laklega brynjaðir, eða að kenning peirra bræðra hef- ur verið rjett eins góð. Að ((Sam.” og ((Lögb.” hafa bæði purft að leggj- ast á petta illhveli, sýnir að par hef- ur ekki verið um lítinn björn að ræða. í pessu landi er hverjuin frjálst að vera í hvnða kirkju sem hann vill og maður verður að álíta að pað sje hvers eins eigið verk, að sjá fyrir sinni andlegu velfeið, alveg eins og liinni líkamlegu. Látum einn gera sig að skrípi með trú siuni. Hann um pað. Hið bezta verður óefað að hver trúarflokkur upplýsi einstakl- inginn sem bezt, og vandi að öðru leyti sínar gjörðir; og takist honum að víggirða s:g nógu sterklega, er ekki hætt við að óvinirnir geri hon- um mein, Hin ((frjálsa rannsókn kirkjunnar” í úmræddu efni ætti að vera pessu lík. Jeg verð dálítið að minnast á ((Heimskringlu”. Hún hefur árið sem leið haft lítið af vel skrifuðutn ritgjörðum, ogyfirhöfuð erhún nokk- uð unglingsleg, í rithætti sínum. Iiún brúkar, að mjer finnst, orða- gjálfur, meira en gagnorðar setning- artil suðnings málefninu: Ogkvenn- fólkið sem skrifar í ,,Heimskrin<rlu” ætti að byrja á pví að meiinta dæt- ur sínar, svo að pær sýndu ekki aðra eins andlega fátækt. Þ.iðer mennt- unarleysið, sem mest af öllu hindr- ar framför kvonna og gjörir pær að andlegutn aumingjum. Að endingu vona jeg að öll hin gagn sem pau geta, en pá purfa pau líka að vera öllum flokkum óháð, annars verða pau ekki frjálslynd. E>að er ekki nóg að blöðin segist ekki vera flokksblöð, pau verða að sýna pað í verkinu líka. B E R G Þ UliSAKNIIi. Við skýrslu fá og virðingu, sem stendur í þessari þrenningar-grein, vil jeg leyfa mjer að gera nokkrar athuga- semdir, Þeir (o: gr. höf.) byrja skýrsluna með því að telja hve margir íslenzkir búend- ur sje í Q&Tð&r-township. Þeir telja þá 70; hjer segja þeir strax ósatt, því þeir eru 80. Það getur verið að landeigendur tje ekki nema 70, eins og skýrslan i 39. nr, ((Lögb.” segir, en þeir 10, sem þá eru eptir, eru eigi að síður taldir búendur. Gr. höf gunga samt ekki fram hjá grip- um þessara 10 landlausu búenda, þó þeir virði þá sjálfa ekki svo mikils að þeir vilji telja þá með öðrum búendum byggð- arinnar. Þeir telja og virða alla gripi þeirra með gripum sjálfseignarbændanna, og skipta svo allri gripa eigniuni milli þeirra síðarnefndu, en ekki milli allra bú- endanna,—allra eigendanna. Þeir hafa sjúlfsagt rennt grun í að með þessu móti kæmi dálítið meira í hlut hvers þessara 70. Gr. höf, segja að landeign þessara 70 landeiganda sje alls 12,200 ekrur, og má vera að svo sje, enda þótt 1,000 ekrur sje fram-yfir það, að hver þeirra eigi eitt land. Hvað nú virðingu þessarar landeignar sneitir, þá mun flestum mönn- um sem til þekkja þykja hún fjærri öll- um sannt. þar sem þeir virða hverja óyrkta ekru á 10 doll., en hverja yrkta ekru á 15 doll.—Setji maður sem svo, a‘5 hver landeigandi í byggðinni hefði hálft land sitt (o: 80 ekrur) óyrkt og hálft yrkt, þá yrði, eptir virðingu gr. höf., hvert land í byggðinni 2,000 doll. virði, og er það meiraenjeg veit dœini til að nokkur ísl. í Garðar-byggS liafl getaíS J selt land sitt fyrir. Sannleikurinn er sá, að flestir sem löud sin hafa selt þar í byggðinni, hafa selt þau í kringum 1,000 doll., og sum þeirra hafa þó verið með betri löndum í byggðinni. Jeg er nú ekki betur a8 mjer í þjóðmegunarfræði en svo, að eg veit ekki eptir hverju á að fara með mat eða virðingu, hvort heldur er á löndum (=bújör«um) eða öðrum eignum, ef ekki eptir almennu gangverði þeirra. Setji maður ennfremur svo, at> bóndi einn í GartSar-bygg'S vildi selja land sitt, og það væri eptir þessari þrenningar-virðingu 2,000 doll. virði, en svo yrði liann ef til vill að selja það fyr- ir 800—1,000 doll., eingöngu af þeirri einföldu ástæSu að þettaværi þar almennt gangverð á löndum, og hann gæti því ómögulega fengið meira fyrir það en þetta, þrátt fyrir hina háu virðingu. Hvaða gagn hefur þá seijandinn af þess- ari háu virðingu á eign sinni? Auðsjá- anlega alls ekkert. Hún er aSeins papp- írsgagn, sem óhlutvandir menn geta not- að til þess að slá ryki í augu ókunnagra manna.—Gr. höf. segir: ((Skólalönd, óyrkt að öllu leyti, eru nú virt hjer á 10 doll. hver ekra, og biða margir með önd- ina í hálsinum* eptir að fá þau keypt fyrir þaö verS”. Þetta eru hrein og bein ósannindi, eins og það kemur fyrir. fíver ekra af skólalandi er ekki virt á 10 doll, Það er allt annað, þó skólastjórnin þar sySra vilji ekki s/lja ekruna fyrir minna af þeirri ástæðu að ekran kann einhvern- á 6 doll. upp og ofan. Með þeirri virð- iugu yrSi hvert land þar 960 dollars virði og mundu þau þó naumast seljast upp og ofan fyrir það verð eins og stendur. Öll landeign þeirra yrði því á þennan liátt 73,200 doll. virSi, í staðinn fyrir að gr. höf. gera hana 135,750 doll. virði. Töluverður mismunur. Það verður ekki annað sjeð, en að gr. höf. virSi hvert einasta ungvitSi af skepnum byggðar-búa, og þar að auki telji full margt. Til að sýna mönnum atS þessitilgáta sje ekki ástæðulaus, set jeg hjer skepnu-töluna eins og liún stendur í þessari merkiUgu ((Lögbergs”-skýrslu, og til samanburðar set jeg hjer einnig skepnu-töluna eins og hún er I virSing- ar-bók Q&TlS&r-townships fyrir árið 1889,— Samanburðurinn lítur þannig út: /z Æ .. 8> £ .2 ^ K> u V 3 .. ’Í £ 5S I W 50 w 05 N « O ji od _ o GO CO Oi M ‘Z Ih hí) s .Í3 S TS. • J ? n S w ^ œ 3 -e 3 bB 2 o áðurnefndu blöð standi til bóta, eins °g jeg heldur ekki efast um að pau hafi öll bezta vilja, til að gera pað *) Sjá „Sam.” 4. ár nr. 3. tíma að verða þess virði þó hún sje ekki álitin það nú, og þess vegna er skóla- stjórninni löndin ekkert útföl. En hvað það snertir að menn þar syðra bíða svo áfergjufullir eptir þessum kjörkaupum, að þeir fái andarteppu af ósköpunum, etSa eins og gr. höf. komast atS orði ((bíði ine S öndina í hálsinum”, hygg jeg muni vera heldur miklum ýkjum blandað, ef þeir skyldu meina það til annara en sjálfra sín. í tilefni af ofan rituðu umtali gr. höf. um virðingu áskólalöndum þar syðra, vil jeg fræða menn á því, að í skýrslu frá skólastjórninni í Dakota í haust er leið (1889) er álitið hæíilegt meðal verð á hverri ekru af skólalandi $5,79, nú sem stæði. Eptir þessari skýrslu hefði verið vit fyrir gr. höf. að fara með virðingu sína á löndunum, en þeir hafa fráleitt viljað það, af því þeir hafa þá sjeð, að doilara upphæðin í jarðeignunum yrði með því æði mikið minni á pappírnum, pví það leynir sjer ekki, að þeir hafa spert sig við það í líi og blóð að liafa hana sem lang-hæsta, hvað sem ailri sann- girni liði. Eptir því, sem nú skóiastjórnin virð- ir skólalöndin, álít jeg fullhátt að virða hverja ekru í löndum ísl. í GartSar-byggð * Leturbreytingin er ekki í ((Lögb.”. 3 M M S (3 ala múlanna er hin sama í skýsl- unni og virtíingarbókinni). Mismunur sá er ofan-ritu« tafla sýn- ir virðist mjer undarlega mikili, ogjeg gæti trúatS því að fleirum kynni að finnast hi* sama. Ef skepnutnlan í skýrslunni ætti ekki n« vera fram úr öllu hófi vit- laus, þá ætti allur þessi mismunur (að mjólkurkúnum þó undanteknum) að hafa verið ungviði innan eins árs aldurs 1. apríl 1889, því svo ungar skepnur eru hvorkiytaldar þar fram nje virtar, og stendúr því auðvitað ekki til að tala þeirra sje í virðingarbókinni. Hva8 nú mjólkurkúa-mismuninn áhrærir, þá lítur óneitanlega svo út að skýrslu-semjend- unum hafl orðið það á, að segja ósatt um 34 kýr, því jeg álít sjálfsagt að fara ein- gongu eptir vir-Singarbókinni í þessu til- liti, þar sem framtal manna er eið-bund- ið. Þá er svína og sauðfjár mismunur- urinn æði mikill. Það hlýtur eitthvað að vera bogið við hann. Að síðustu er mismunui hestanna og geldu nautgrip- anna eitthvað ískyggilega mikill. —Vilji nu gr. höf. (eða skýrslu semjendurnir, ef það væru nú enn a*rir) halda því fram, að skýrslan sje í alla sta*i rjett, en virð- ingarbóltin þvert á móti, þá bættu þeir svörtu ofan á grátt, því me* því bæru þeir löndum sínum og nágrönnum ábrýn hvorki meira nje minna en tíundar-svik og meinsœri. Og færi svo, þætti mjer næsta ólíklegt að nágrannar þeirra tækju það með þögn og þökkum. Ef jeg nú fylgi virðingar bókinni hvað skepnu-fjöldann snertir, en gr. höf. hvað virðinguna áhrærir (að múlapörun- um undan teknum, því þau eru nógu hatt virt a 400 doll. hvert), þá verður öll skepnu-eign ísl. í Garðar-byggð 31,496 doll. virði.—Hvað virðingu á akuryrkju- verkfærum viðvíkur, þá get jeg ekki reikingslega sýnt fram á hvort hún er röng, en það leynir sjer ekki að gr. höf. gizka aðeins á virðingar-upphæð þeirra, og eptir ö*ru að dæma i skýrslu þeirra og útreikningi, munu þeir vafalaust liafa gætt sín a* hafa hana full-háa. En hvað sem því nú líður, þá læt jeg liana standa óbreytta. Ilún er 12,884 doll,—Eptir hjer framan ritaðri virðingu verða því allar eignir liinna íslenzku búenda í Garðar- byggð 117,580 doll. virði, í staðinn fyrir að gr. höf. gera þær 188,208 doll, virði. Fyrr getur nú verið mismunur en svona sje. Ef jeg svo skipti þessari upp- liæð (117,580 doll.) jafnt niður meðal hinna 70 landeigenda, eins og gr. höf. gera, þá koma í hv-rs hlut 1,669 doll. 72 cents. Þá eru sltuldirnar eptir. Þeir gera ráð fyrir að hver þessara 70 landeigenda sje að meðaltali í 500 doll. skuldum. Hvað sem nú þeirri upphæð líður, læt jeg hana standa. Eignir hvers landeiganda verða þannig a* skuldunum frádregnum 1,179 doll. 72 cents. En með því nú (eins og a* frainan er sagt) að að gripir hinna 10 landlausu búenda eru taldir og virtir með gripum landeigend-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.