Heimskringla - 13.02.1890, Side 3

Heimskringla - 13.02.1890, Side 3
HEOISKItlNttLA, WIKNIPEG, MAK., 13. FEBB. 1890. Nortliern Pacific ---OG-- Manitoba-jarnforutin ■S EtlIB FARBRJEF Til allra staða í Canada og Bandaríkj- «ra við / læjra verii ea nottrn sinni fyr. Northern Pacitic & Manitoba-fjelagið befur á ferðinni LEST A IIYERJUM DFi«I lítbúna raeð allar nýustu uppfindingar er að pægindurn lúta, kvo sem DINlNG- í CARSog PULLMAN SLEEPERS, sann nefndar hallij á hjólum. Veitir fjelagið bannig viðskiptamönnum sínum, pœgi- lega, skemmtilega og hraða ferts austur, vesturog suður. Lestirnar ganga inn í allar Union vagnstöðvar. Allur flutningur til staða í Canada raerktur: uí ábyrgð”, svo að menn sje latjsir við tollpras á ferðinni. «VROPl-FABBBJEF SELD e og herbergi á skipum útvegutS, frá og * fií Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja, H KIX(i FEBlÍARFARBBJ EF til sta-Sa við Kyrruhafsströndina fást hve- «*r gera er, og gllda um 6 mánuði, Preknri upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða raunnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent 285 og 486 Main St., Wpg. HEHBERT SWINFORD, aðal-agent-- 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-iRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. Faranorður A 7z> SC.SS DÍ2 No.55 No.53 l,30e l,25e l,15e 12,47e 12,20e ll,32f Jll,12f 10,47f ao,iif 9.42 f 8.58f 8,15f 7,15! ,7.(H)f 4,15e 4,lle 4,07 e 3,54e 3,42e 3,24e 3,16e 3,05e 2,48e 2,33e 46,h 2,13e 56,0 l,58e!prr n L48e;°',’() l,40e 68,1 10,10f 268 5.25f 0 1,0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 Vagnstödva Cent. St. Time. k. Winnipeg f. Kennedy Ave. Ptage Junct’n St. Norbert.. .. Cartier.... ... St. Agathe... . Union Point. •Silver Plains.. . .Morris.... ..8t. Je&n..., . Letallier.... | W. Lynne j j' Pembina k. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paullt... Farasuðurr. 'O Ph No.54 No.56 10,50f 10,58f 10,57 f ll.llf ll,24f ll,42f 11,501 12,02e 12,20e 12,40e 12,5! l,15e l,17e l,25e 5,20e 9,50e 6,35 f 7,05f 4,30e 4,35e 4,45e 5,08e 5,33e 6,05e 6,20e 6,40e 7,09e 7,35e 8,12e 8,50e 9,05e Fara austur. Bismarck .. .. Miles City.. .... Helena.... •Spokane Falis Pascoe Junct’n . ..Portland... (viaO.R.&N.) . ...Tacoma ... (via Cascade) . .. Portland... (via Casdade) PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Dagl. nema sd. ll,10f 10,57f 10,24f 10,00f 9,35f 9,15f 8,52f 8,25f 8,10f Vagnstödvar. ....Winnipeg......... ... Kennedy Avenue... . ..Portage Junction... .....Headingly....... .....Hors Plains..... . .Gravel Pit Spur . .. ......Eustace........ .....Oakville......... .Assiniboine Bridge,.. . Portage I.a Prairie. . Dagl. nema sd. 4,20e 4,32e 5,06e 5,30e 5,55e 6,17e 6,38e 7,05e 7,20e Ath.: Stafirnir f. og k. á undan eptir vagnstölívaheitunum pýða: fara og korrui. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miiidag. Skrautvagnar, stofu og Dinini7-vagnar ‘y'gja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- «m vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. j- M. GItAHAM, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. I>r. E. A BLAKELY, Jæknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574)4 - - - Main St. ST. PAUL, MINNEAPOLIS —OG— A N I T O II JARNBRAUTIN. Ef þú þarft að bregða pjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa fjelags 1176 Main St., Cor. Portage Ave Winnipeg, þar færðu farbrjef alla leitS, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbögglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið. Fargjald Idgt, hröð ferð, þœgilegir vagnar og fíeiri samvinnubrautir um að velja, en nokkurt annað fjélag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fara til staða á Oanada. Þjer gefst kostur á afi skoða tví- buraborgirnar St, Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef meí iægsta verði, Farbrjef til Evrópu rneí öllum beztu gufuskipa-línum. Nánari uppiýsingar fást hjá H. Gr. IVJcIYXiclcen, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á horniuu á Portage Ave., Winnipeg. lSp"TakiS strætisvagninn tii dyranna á okrifstofunni. ' Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti, Ilraðlest á hverjum degi til Butte, Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svein og dining-vagnar, svo og ágætir fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir ínnflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er iiggur ura Ft. Buford, Ft, Benton, Gre<4 Falls og Helena. II. Li. McMicken, ageiit. FaBGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paui “ “ Chicago “ “ “ Detroit “ “ “ Toronto . “ “ “ N.York til Liverpool eða Glasgow $14 40 25 90 33 90 39 90 45 90 80 40 $23 40 29 40 84 40 40 40 58 50 JS’*TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu Ueimskringlu.JJþJl J* r i v a t e R 0 a r d , «<5 217 líoss St. Sveinhjörn Gfshtson. einar olafssox LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, 93ROSSST. -- WIKSIPEG. Cliristian .1 arobsen, nr. 47 Notre Dame Street East, WTin- nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari í bænum og ábyrgist að gera það eins vel og hver annar. Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða ljósmynd, þá farðu beint til The C. 1*. R. Art tíallery, 596)4 Main St., þar geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins $3,00. Eini ljósmynda staðuriun í bænum sem Tin Types fást. Eini ijósmyndastaðurinn í bænum sem ISLENDINGUli vinnur í. 506)4 Main St. - - - Winnipeg. BOÐ UM LEYFI AÐ flÓGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANI- TOBAFYLKI. INNSIGLLÐ BOÐ, send undirrituðum ogmerkt: (<Tender for a licinse to cut Hmber", vertiaá þessari skrifstofu með- tekin þangað til á liádegi á mánudaginn 17. febrúar þ. á., um leyfi til að höggva skóg af norðurhelmiugi og suíaustur- fjórðungi Seetion 33, af öllum ferhyrn- ingunum 34 og 35, í Township 17, Range 7., af vesturhelmingi Sections 2, 14 og 23, af suSurhelmingi suðausturfjórðungs af sect. 20, af öllum sectionunum 3,4, '5, 9 10, 15,16, 17, 21, 22, 27 og 28, í townsliip 18, ltange 7; allt þetta land er austur af 1. hádegisbaug í Manitoba-fylki og er að flatarmáli um 570,480 ekrur. Uppdrættir sýnandi afstötSu iandsins svona hjer um bil, svo og reglurnar, er kaupandi verður að frarnfylgja, fást á R. W. W00BR00FE, Verzlar með gullstáz, demanta, úr og klukkur, gleraugu o. s. frv.. AðgerS á úrum sjerstaklega vönduð. McIntyke Block 406 Miiin St. -- Winnipeg. þessari skrifstofu og hjá Crown Timber- agentinum i Winnipeg. Ilverju boði verður að fylgja gildandi ávísun á banka, árituð til varamanns innanríkisstjórans, fyrir upphæð þeirri, er bjóðandi vill gefa fyrir leyfi« fram- yfir ákveðið gjald. Jodn R. IIall, skrifari. Department of the Interior, ) Ottawa, 21st Janury, 1890. ) anna, ogsvo allri virðingar upphæð grip- anna(ásamt allri annari virðingar upphæð) skipt aðeins niður meðal sjálfseignar- bændanna, í staðinn fyrir að skipta ætti henui meðal 80 búenda—allra eigend- anda. Þaraf leiðandi kemur meira 5 hlut hvers þessara 70 búenda en þeir eiga. Jeg vil því gera ráð fyrir að hver þeirra 10 landl. búenda eigi skuldlaust í gripum hjerumb. 50 doll., sem verður alls 500 doll. Þessa upphætS dreg jeg því frá virðingar upphæ* allra gripanna koma því i hvers hlut þessara optnefndu 70 landeigenda 1,172 doll. 57 cents, eða 1,005 doll. 43 cents minna en gr. höf. gera það. Þó jeg liafi nú þannig yfirfarið skýrsl- una og allan útreikning gr. höf., þá er þat! ekki, eins og gefur að skilja, gert í þeimtilgangi að rýra á einn eða annan hátt hin virkilegu efni byggðarbúa, held- ur gerl jeg það af þeirri ástwðu, að jeg vildi hafa fjárupphæðir þeirra eins ná- lægt þvírjettaog aufiið væri, úr því farið var að tilgreina þær með tölum á annað borí. Svo vildi jeg einnig lofa mönnum að sjá, á hvað góðum grundvelli atS gr. höf. byggiSu efnahag byggðarmanna, Gr.-höf. bera mjer það ábrýn, að jeg hafi ((tekið til bragðs, að nífSa opinber- lega niður heilt byggðarlag” o. s. frv. Þetta eru illmennskuleg ósannindi. Jeg hef aldrei nítt niður eitt eða annað „byggðarlag” ísiendinga í Ameríku, eins og líka hvör lieiivita maður hlýtur að sjá, sem les greinar fhiiiaf meö óhlut- drægni og sannsýni. Það getur éflginn maður—atS mínu álíti— með óskertum sálargáfum kallað þaó nið, þó bent sje á hina og aiSra galla í búskaparsökum og fleiru, sem almenning vartSar. Þeir menn. sem láta sjer slíkt um munn fara, vita annað hvort ekki hvað þeir segja, eða þeir eru fram úr öllu hófi ósvífnir í rithætti sínum. Um sveitarstyrkinn skal jeg ekki verSa mjög margorður. Gr.-höf. segja að aðrir þiggi ekki sveitarstyrk þar syðra en ósjálfbjarga fólk, sem vantar ((hið nauðsynlega viðurværi”, svo sem gamal- menni, muna'Sarlaus börn, fólk nýkomið að lieintan og veikt fólk. Viðvíkjandi síðastöldu fólki, vil jeg geta þess, að fjölskyldur þar sySra hafa notið sveitar- styras, þó að eins ein persóna af fjöl- skyldunni (t. d. konan) hafi verið veik, enda þótt fjölskyldu-faðirinn hafi verið vel vinnandi og duglegur maður. Þetta getur þó ekki bent á annaS en efnaþröng- Hef jeg nokkurn tíma sagt að aðrir en hiS ofannefnda fólk hafi þegíð sveitar- styrk i Pembina County? Nei, aldrei. Er þetta tal gr. höf. nokkur sönnun fyrir því, að fóllc liafi ekki þegið þar sveitar- styrk? Nei, þvertámóti. Ef þaSannars sannar nokkuð, þá sannar það það, að fólk hafi þegið þar sveitarstyrk, eins og jeg hef sagt aS átt hafi sjer stað í því byggð- arlagi. Yottorðin frá fyrverandi og nú verandi County Commissioner, sanna ekk- ert annað heldur.—Jeg hef aldrei sjer- staklega tekið það fram, af hvaða ástæð- um að menn þar syðra hefðu beðið um sveitarstyrk, því jeg Ijet mjer nægja meS þá ástæðu, sem ætíS er gefin í þeim til- fellum, sem sje, fdtœktin. Því eins og allir ættu að vita, er hún ætíð aðal-á- stæðan fyrir því að fólki sje veittur sveitarstyrkur; og eugir inunu biðja um slíkan styrk nema vegna fátæktar, hvert sem þeir eru ungir eða gamlir, veikir eða heilbrygðir. Áður en jeg skilst við þetta atriði vil jeg geta þess, að í St. Tbomas Times (sem er officialt county-blað í Pembina Co.) hefur nýlega staSið fundargerningur af síðasta fundi County Commessioners í Pembina Co., sem haldinn var 11.-13. nóv. síðastl. Fundargerningur þessi skýrir frá því, að /slendingum í Pembina Co. sje þá veittur County-styrkur, sem nemi $56,35. Af þessari upphæð er sagt að $5,35 gangi til lyfsala J. F. Andersons í Milton, Dak., fyrir meðul, sem notuS hafi veriS af Erlendi nokkrum Árnasyni og Mrs. Thorleifsson. Jeg vil leyfa mjer að skýra mönnum frá hverrar ættar þessi Mrs. Thorleifson var. ÞaS var Elízabet lioots & Slioos! M. O. Smith, s/cósmiður. OO Ross St., Wiianipeg. PESINBAB! Jeg undirs/crifaður hið hjer með I alla þá út í nýlendunnm og í JNörð- J tir-jjakota sjersta/clega, sem skulda tnjer peninga, að gera svo vel að horga þá til mín hið a/lra fyrsta. Ji. Ij. Jialdvinsson. 177 Ross St., Winnipeg. T.fi. IVIIITE, 4S5 Main St, r- gegnt City Hali. Verzlar með allskonar leirtau og gler- varning; ýmsar fallegar jólagjafir svo sem albums og fleira þ. h. Df. A. P. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Market !St. E. - Wiiinipcg. Telefiione nk. 400 MILLS & ELIOTT. Barristers, Attoraeys, SoUcitors &e. Skrifstofur 381 Main, St., upp yfir Union Bank of Canada. G. G. Mills. G. A. Eliott. sem getið var um í uLögb.” að dáið hefði að Garðar síðastl. sumar. Ilvað ættina snertir, þá var hún ekki af litlu bergi brot- in, því hún var systir'Sigfúsar, föðursyst- ir sjera Friðriks og móðursystir Eiríks Bergmanns. Það lítur óneitanlega svo út, sem þessir vesalings menn hafi frem- ur daufa sómatilfinuingu og tregan vilja til atV hjálpa nauðstöddum náungum sín- um þó þeir gætu, fyrst þeir gátu verið þekktir fyrir að iáta eounty-iU borga þessa lítilfjörlegu moiSala skulil látinna frænda sinna.— Þetta atriði eitt, ætti að vera nóg til að sýna mönnum, hvaða mannkostum þeir frændur eru búnir, hvaða tiltrú og virðingu þeir verðskulda. Hinu langa þvættingslega stagli gr. höf. um sáðvíxlið og áburðinn, leiði j«“g hjá mjer að svara. Jeg þykist hafa skýrt þau atriði nokkurnveginn greinilega i ((Hkr.” f. á., og úr því gr. höf. botna ekk- ert í þeim at> heldur, þá mundi það taka upp langt og mikið rúm í blaðinu, ef jeg ætti ati rita svo greinilega um þýð- ingu þeirra, a« jeg gæti haft nokkra von um að gr. höf. skildu nokkuð meira í þeim eptir en áður. (Framh.). Asgeir J. Lindal. FRJETTAKAFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. LONG PINE, NEBRASKA, 30. d. januar 189J. Það er, sem maður segir, að brjóta ísinn, að ætla sjer að fara að skrifa frjettir hjeðan, f>ar sem svo að kalla aldrei hefur verið rainnst á J>enna litla hóp af íslend- ingura, sem hjer er saraankominn.— Hjer eru i allt 41 maðru, flest börn frá 1 ári til 14 ára. !>að eru að- eins 6 bændur hjer og hafa 5 af þeim tekið gjer land. 2 af peira hafa fengið eignarbrjef fyrir jörðum sínuni. Þeim hefur gengið svona upp og ofan, éinS og gefur að skilja, par sem sumir hafa komíð hiflgað að kalla fjelausir og aptur aðrir með peninga eða peningavirði. Landið hjer pykir sendið, en pó er pað ríkt og gefur góðan afrakstur með skyn- samlegri aðferð og hæfilegum úr- komum, en pær ha/a Biðan pessir landar slæddust hingað, verið of litlar, pangað til i sumri var, enda fengu pá allir mikið meiri uppskeru en áður, bæði vegaa tíðarfarsins og hins að menn höfðu meira sáðland til ræktunar. Núeru sumir af pess- um bændum vel á veg komnir, hafa töluvert af gripum (frá 7—50) og meiri hlutinn hefur og nokkuð af svinum. Flestir hafa hesta til að vinna með og sumir fleiri en peir brúka og sem peir hafa alið upp. Allir bændur hjer eiga hin nauðsyn- legustu jarðyrkjuáhöld svo sem vagna plóga o. s. frv. og 2 eiga hveitisláttu- vjel. Ekki ætla jeg að verðleggja eignir bænda og pó gripir sjeu marg- ir hjá sumum, pá eru peirlijer ekki í neinu verði beinlínis, par sem valla er mögulegt að selja grip; pað er lifað á pví sem peir gefa af sjer. Það eru svínin sein bóndinn hefur lijer af mestan arð. í sumri var fengust hjer 7—15 bushel af ekrunni af hveiti og 10_ 23 af höfrum. Af korni (maize) hafa líklega komið frá 15—25 af ekrunni. Kartöflur voru hjer ágæt- ar í sumar og flestir garðávextir spruttu vel og sumir áírætleo-a. T d. einn ameríkanskur bóndi, seldi hjer kálhöfuð fyrir $100. Það sem hjer er sagt um uppskeru er einung- is ineðal ísl., að undanteknum pess- um eina bónda sem nefndur er. Enguætla jeg að spá uin framtíð pessara íslendinga, pað er allt komið undir búskapnum, li vernig hann geng- ur. Hafi maður nóg regn parf enginn að kvíða lífinu. Þessi árin hafa marg- ir flúið úr pessari byggð og sagt hjer ólifandi; aptur hafa aðrir grætt stór- fje og alltaf lána peningamennirtiir á löndin og álíta pau vissasta pant- inn, enda er Nebraska jarðvegur yfir höfuð álitinn einhver hinn bezti. í sainanburði við sumarhitann er vetur hjer nokkuð kaldur og eink- um stormasamur. Það er optast purr- viðri vetur og sumar, pví hjer vant- ar allar vatnagufur til að milda lopt- ið, eins og gefur að skilja innf svo stóru meginlandi. Um fjelagsskap meðal pessara fáu íslendinga, sem hjer eru, er ekki að tala og verður víst aldrei; pó hef- ur verið talað um að kaupa fslenzk- ar bækur í sameiningu. Jeg get naumast fengið mig til að kallapað: lestrarfjelag. Þessi vetur, hefur pað sem af er, verið að heita iná ágætur, aðeins kuldakaili frá 1—13. p. m. Þessa dagana er snjórinn að fara og ekki eptir nema liraíl og klaki í götum. Ef pessu heldur áfram, verður farið að sá hveiti í næsta mánuði. Menn gátu plægt lijer fram að nýjári. Auð\ ítað höfðu komið nokkrir dair- ar, sein ekki var hægt að plægja. Á pessu má sjá að veturinn er eliki orðinn langur enn. Líkur pessu var veturinn í fyrra,og pá var byrjað að sá seinast í febrúar og1 fyrst í marz. Úr hrjeft frá Mountain, N.-Dak., 3. fehr. uÞessi nýlenda hefur fengið að kenna á kvefveikinni ((La Grippe”. Fólk hefur veikst af henni á nálega hverju heimili, en fáir hafa lengi verið veikir, eða dáið úr henni. Hinn 29. f. m. Ijezt hjer Frið- björn Björnsson. Hann var vel metinn af sveitarbúum, og var einn af leiðandi mönnum hjer i öllum safnaðar og kirkjumálum. í dag á að setja hjeraðsrjettinn ( District Court) í Pembina, og verða par í tylftardómum og ýmsri annari embættispjónustu margir íslending- ar, hjer ofan úr byggðinni”. VLADIMIR NIHILISTI. Eptiv' ALFRED ROCHEFORT. (Eggert JóhanDsson þýddi). Til frelsingja Rússlands! Vjer, stúdentarnir í Pjetursborg, send- um þetta ávarp og með því kveðju vora’. ,Vjer samansöfnum til að sundur- dreifa’, ,Vjer hijótuni að brjóta niður bæði ha’.lirnar og fangahús einveidisins og harð- stjórnarans áfiur en vjer jafnvel tökum til íhugunar byggingarlagið á musteri frelsisins’. ,Hver sa matíur er eyk ur afi vort er rjettlátur'. .Herinn er að fallast á vorar skoð- anir’. .Sjóliðið er ekki lengur óhult’. .Keisarasonurinn— elzti sonur Alex- anders— heldur vorn taum’. .Foringi leynilögreglunnar er búinn að fá viðbjóð ásinnistöðu, því harðstjór- inn greip Vladimir Ruloff, son vinar vors, liins útlæga greifa, og hneppti inni í ein- um klefanum í útlagafangelsinu. Svo greip harðstjórinn frú Rúloff, og hjörtu vor blæddu. En gleíin var í nánd. Vor er gleðin, en heiðurinn tilheyrir Wladislas prinzi Gallitzin af Novgorod, sem leysti út vini vora, þrátt fyrir bann vors keisara- lega (?) herra’. ,Þolinmæði ofurlítið lengur!’. ,Síberíu-útlegðarlestirnar eru brá*5- um á enda’. ,Þvingunar herþjónustan á enda’. Ókleyfa skattabyrPin á enda’. ,Sorginni og örvæntingunni verður bráðum hrundið frá hvers manns dyr- um’. Burt með a«alinn!’. ,Burt með harðstjórann!’. ,í nafni frelsingja og föðurlandsvina Rússlands, senduin vjer ySur kveðju vora’. ,Slúdentarnir % Pjetursborg'. ,Hvernig lízt þjer á þetta?’ spurði hún svo og stakk brjefinu níður hjá sjer. ,Það er ekki óáþekkt höfundinum’, svaraði Varwitch’. Eu hvað ætlarðu með þessu— að hleýpa upp I alþýðu?’. ,Nei’, svaraði hún hlæjandi. ’Jeg ætla aS koma harðstjóranum á hreifingu. Þetta ávarp neyíir hann til að gera Gall- itzin rækau á augnablikinu, og undir- eins á eptir að handtaka hann. Gortcha- koff hefur nú þegar í hönduin skjöl me« skript prinzins, er höndla með land- ráðamál. Ef hann flýr ekki verður hann tekinn fastur, en flýji hann staðfestir það vorar tilgátur. En hann er maður hug- rakkur og veit sig saklausann, situr því líklega kyr og mætir ákærunum—fellur!’. Þessu síðasta orði hreytti hún með grimmd út á milli læstra tanna. .Værirðu ekki eins fögur og þú ert,’ sagði Varvtich og fór um hann hrollur, ,skyldi jeg segja að þú værir sá blóð- þyrstasti og sá óseðjanlegasti djöfull, sem nokkurn tíma hefur íklæðst mannlegu holdi!’. ,Að hugsa ávalt um ranglæti, sem t.imalengd og trúarafl getur ekki rýrt, gerir mann annaðtveggja djöful e*a æðisgenginn’, svaraSi liún rólega. ,En, kondu. Við skulum af stað til prent- smiðjunnar’. Gengu þau síðan út og niSur eptir strætunum og mœttu þeim hvervetna karlar og konur, er heilsuðu me* virðingu og vingjarnlega, • því staða beggjavar kunn fjöldamnn. Eptir að hafa gengið um stund, fóru þau inn i dagverðarbúð, þar sem lög- regluþjónn stó* við dyruar, en margir herforíngjar og hermenn voru iuni að snæðingi og drykkju, auk fjölda annara. Þau tóku sjer sæti í almenuu dagverðar- stofunni, en beiddu þjón um lieimulegt herbergi og fyigdi hann þeim aptur gegn um húsið og þar inn í læstan sal. Skildi hann svo við þau, án þess að m:ela orð nje spyrja hvers þau vildu neyta. Þau settust heldur ekki niöur. Uudir eins og þau voru orðin tvö ein, opuuðu þau aðrar dyr, og lá upp frá þeim mjór og illa lýstur stigi. Upp hann gengu þau og svo hvern á fætur öðrum, til þess hurð blasti við stiganum, með hriugniynduSu opiímiðju, enlokuSu a* innan. Var- witch klappaði á hana. Sem svar heyrði hann klappað á hurðina hinsvegar, lok- an frá opinu í hurðinni hljóp frá, en Var witch stakk inn höfðinu og tulaði nokk- ur orð í hálfurn hljóðum. Svo opnuðust dyrnar og þau Varwitch og Helen gengu inn, en dyravörSurinn, inaður í pijónaðri peisu, læsti að vörmu spori, fór svo fyrir þeim um marga mjóa, myrkva og krókótta rangaia, til þess þau komu í sal einn, er leit út fyrir að vera prentsmiðja. Þar sat Michael Pushkíne við borð og hafði fleygt af sjer frakkanuin, eud* var heitt inni og loptillt að anki. Var hann a* skrifa af kappi og var sveiUsr mjög, og ekki stórum hreinlegri *u prentsveinar þeir, er stundum hafa verið kallaðir ((bullarar”. Undir eins og hann sá þau, stökk hann á fætur, og var að sjá að hann fagnaði þeim mjög; heilsaði þeim með handabandi og snerist á hæíi og danzaði kringum þau. Spurði hana. svo Helenu, ef hún væri ine* ávarpið. Kvað hún já við því, bað hann taka papp- ir og penna og rita það, en hún læsi fyrir. Settist hann svo niður og gerSi sem hún sag'Si. Að þvi búnu kom fram maður með grænt pappírsskygni yfir augunum og heilsaöi aðkomendunum. Helen tók. liann fá stig frá borðinu og hvíslaði a* honum, að geyma handrit Pushkíni»—á- varps-handritið. Hann myudaSi varim- ar til að blístra, en hætti við það, hnegði sig a* eins þegjandi. En svo að Pushkini ^runaði ekkert, sagSi hún «vo nokkuð hærra, svo að þeir út við boröið máttu heyra: (Og ávarpið þarf a* prent- ast undir eins, svo þaS verði tilbúið til útbýtingar fyrir dögun’. (Það ýktd verða’, svaraði sá með græpa skýgtúð. ,Og öllum þessnm þarf að senda eím— tak með pósti’, og hún fjekk honuni' nafnaskrá. (Er svo ekkert aunaSJ’ .Ekkert melra tnlna’, svaraði hún og fór svo af stað út, ög Michael fór í frakkann og yfirhöfnina og fylgdi þelim ofan og út á stræti. ,Jeg ætla að fara og gradúlera vinum mínum, Ruloffs-fólkinu’, sag*i MichaeL Helen spurði hvar það væri og sagði hann henni eins og var, að það væri á H6- tell Ainerika. (Jeg er hrædd Um’, sagði Helen og hló, (að vinur þinn Vladimir njóti ekki frelsisins lengi. Jeg misskil stórlega att og anda yfirvaldanna, ef hann verður ekkl- í fangelsi aptur innan tíu klukkustundm’. Svo bað hún hann vera sælann og gekk sína leið. Pushkíni hafði enga löngun til að kveðja hana svona fljótt, en úr því hún hafði það svona, gat hann ekki a* gert og gekk svo a*ra leið. Jafn-skyndileg* kvaddi ogHelen Pjetur sinn Varwitch, þegar hún kom að húsdyrum sínum. Sá höfðingi gekk og burtn allt anna* en á- uægður. Honum fannst greinilega að hann væri því a* eins kærkominn gestor að haun gæti unnið henni gagn. Og svi> fór hanu út úr því að hugsa um, hvort. það mundi verða svo æfinlega, þangað tíf hún kastaði sjer alveg, oins og utslitnu fati. Helen gekk rakleiðis upp í svefnher- bergi sitt ogætlaði að fara að skrifa, þeg- ar vinnukonan sagði henni að herraraað- ur vildi finnahana. (Sástu nafnspjald hans?’ .Nei’. (Nafngreindi hann sig?’ (Nei. Það er mjög fallegur maður, °S segist skulu tefja þig að eins fáar mín— útur’. Helen sko*aði sig nákvæmlega í speglinum og bað svo vinnukonuna a* segja gestinum að hún kæmi strax. Svo tók hún gullskepta stinghnifinn Galli- zins-naut, huldi hann í klæðum sínum og gekk ofan stigann. Hún sá að hár maður stó* við arninn í dagstofunni og varð henni hálf-hverft við. Hún ræsktí sig, til þess hann liti við, og varð henní þá enn meir bUt við, því maðurinn var enginn annar en sá, er hún þreytti við að eyðileggja. .Gallitzin prinz!’ stamaði hún ognötr- aði. .Ójá! Þú hefur ekki búizt við minní komu’. Þetta sagði hann í iágum, hljóm- þý*um rómi og með hægð, eins og venja hans var. En rödd hans gekk í gegnum hana og augnatillithans dró úr henni all- an mátt. *Nei, og jeg get ekki hugsað mjer ástæðu til að verða þessa heiðurs a*njót- andi’, sagði hún vandræðalega, en reyndi þó að bera sig vel. ,Jeg skal ekki tefja þig lengi. Er- indi mitt er áríðar.di fyrir okkur bæði’_ Hann hikaði, en hún benti honum að halda áfram. «Hin stjórnlausa óbeit, sem þú hefur á mjer, er eins ástætSu’.aus, eins og þa* er skaðlegt fyrir þig a* sýna hana. Jeg get fulMssað þig um þennan sannleika, ef þú vilt lofa þínum betra manni að ráða fyrir þjer. En jeg kom ekki til að tala um mig sjálfan. Að jeg hef ekki látið taka þig fasta, þar sem jeg þekkibæði störf þín og fjelagsmenn þína, er sönn- uu fyrir hlýjum hug til þín, a'S minnsta...’ (Miun æruverði lierra er sannarlega veglyndur!’ sagði hún og hló hæðiús- hlátur. .Jegtileinka mjerþað alls ekki, ung- frú Radowsky. Eu jeg verð að viður- kenna, a* jeg skil ekki livers vegna þú skulir ofsækja Ruloffs-fólkið, sem aldrei hefur gert þjer eða þínum á móti’. ,Jeg, að ofsækja Ruloffs-fólkið’, sagði Ilelen og ljezt verahissa. *Jeg sLal biðja þig að fara ekki að bera á móti því, er jeg hef fullkomnustu sannanir fyrir. Erindi mitt er hvorki að ávíta eða ógna, heldur er það að biðja þig að Hta þjer nægja með'það sem komið er. Og jeg fullvissa þig um, að það er eini vegurinn, ef þú villt vera óhult um Þtg’- (Framh.), t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.