Heimskringla - 13.02.1890, Page 4
HEIMMKRIKCiLA, WIHNIPEG, MAS., 13. FEBR. 1890.
Manitoba.
Hinn 11. f>. m. varð á fylkis-
J>ingi hörð rimma út af f>ví hvort
franskan skyldi viðhöfð á þinginu,
& frumv. og úppástungum som lagð-
ar eru prentaðar fyrir J>ingið. Var
[>að um slðir samþykkt að við hafa
ensku einungis — með 27 atkv.
geg" 6- ___________
Nýtt pósthús í Nýja íslandi
▼erður stofnað innan skamms, við
Breiðuvlkina norðanverða. Á J>að
að heita Geysir og verður Bjarni
Martoinsson póstafgreiðslum. Svo
segir frjettaritari Free Press á Ot-
tawa f>ing,
Um leyfi til að byggja járnbraut
frá Winnipeg suðaustur að landa-
mærum er nú beðið á ný, og nefnir
fjelagið sig Duluth & Winnipeg,
sama nafni og fjelagið Bandaríkja-
megin við línuna, sem býzt við að
ti
Visstogngglanst”,
ER vitnisburður E. Waller, lteknis íMar-
tinsville, Va., um Ayer’s pillnr. Og
Dr. J. T. Teller, í Chittenango, N. Y. segir:
„Ayer’s pillur eru viðurkenningarverð-
ar. Pær eru fullkomnar að frágangi og
áhrif þeirra eru þau er hver gætinn læknir
helzt vildi kjósa. Þær hata og útrýmt
ðllum ððrum pillum er hjer höfðu áður
hylli, og jeg hugsa að langt verði til þess,
að aðrar koml er jafnast á vití þær. Þeir
sem kaupa Ayer’s pillur fá fullt verð pen-
inga sinna”.
„Jeg skoða Ayer’s pillur sem eitt hiö
vissasta meíal vorra tima. Pær hafa ver-
lö brúkaöar af fjölskyldu minni viö ýms-
um kvillum, þegai þörf hefur veriö á
hreinsandi meðöíum, og æfinlega reynst
gagnlegar. Pær hafa reynst okkur ágætt
meðal við kvefl og hitaveiki”.— W. R.
Woodson, Fort Worth, Texaa.
„Yið lækningar minar hef jeg opt
Ayer’s pillurá forskriptunum og reynas*
þær ágætar. Og jeg hvet húsfeður til að
hafa þær handbærar”. — John W. Brown.
læknir, Oceania, W. Va.
Ayer’s pillur,
býr til
er;þegar búin að gera konu haus og börn
heilsulaus Og að morgni hinns 11. þ.
m. var gufan vel" á veg komin að bana
gæzlumanninum og elztu dóttur hans og
og manni hennar. Þau hnigu í ómegin
eitt eptir annað, en þa-!i viléitil að gæzlu-
maðurinn gat opnað glugga áður en
hann hneig niður.
,J'
eg viðurkenni að jeg hafði gott af að
j(„ brúka Burdocks Biood Bitters. Hafði
engar hægtSir, en var sífeldlega upp-
þemdur af vindi og þjátSist af sífeldum
innan-verkjum. Tvær flöskur af B. B. B.
læknuðu mig. Það metSal er það sem
þjer segið”. Allau A. Clark, Amherst N.8
Á fiijou Theatre: Seinnipart vikunn-
ar Our Boarding House, á laugardaginn
eptir hádegi The Pearl of Savoy. Fyrri-
part næstu viku Pigmalion and Oalatia.
hafa brautink fullgerða að landa- Df. J. C. Ayef & Co., LOffell, MilSS.
mærunum frá Duluth að hausti.—
Br J>etta hið 3. fjel., er vill byggja
frá Winnipeg suðaustur um fylkið,
og J>au 2, sem eru lögbundin, eru
J»egar byrjuð á verkinu, byrjuðu í
haust er leið—en gera máske aldrei
meira.
Eptir horfunum að dæma |>ykir
nú efalaust að Northern Pacific &
Manitoba fjelagið ætli sjer að byggja
Morris og Brandon braut sína áfram
práðbeint vestur um landið allt að
Klettafjöllum, frá Belmont-vagnstöð-
inni vestan við Argyle-nýlendu ís-
lendinga. I>að er víst að á J>essu
sriði er [>að búið að skoða landið,
líklega alla leið til Lethebridge í Al-
berta.
Fást 1 ðllum lyfjabúðum.
inn hinn 7. þ. m. Stórviðrið var ákaflega
mikit!, snjór laus og nýfallinn, og fyrri
part dagsins ofanhritS með fram, enda
sást ekki þvers yfir strætin. Strætin voi-u
ilifær umferðar, enda treystust fáir út
úr húsum fyrripart dagstns, og margar
búðir og skrifstofur voru lokaðar. En
frostlítið var um daginn og kuldinn því
ekki tilfinnaniegur. Segja nokkrir að
annar eins bylur hafi komið snjóavetur-
inn 1882, en aðrir, að aidrei fyrr hafi hjer
komið jafn-svartur byiur.
Herrar:—<4Jeg hef brúkað yC
yards Pectoral Balsam við hósta og
kvefsótt og get borið um að það liefur
þau áhrif sem því eru tileinkuð. Jeg
vildi ekki veraán þess”.—H. Sabin.
Cataract, Ont.
Til moedra!
Mrs. Winsi.ows Soothing Syrhp ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdíð, dreg-
ur úr ailan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vií niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
J. fi. SOPER
34* Hain 8t. - - - Winnipeg;.
í öllu Norðve8turlandinu hefur hann
nú hið iangstærsta safn af
MAL VKRKUM
í bæði olíu og vatnslitum, stdlstungum ept-
ir frægustu listamenn; og allt annað er
þesskonar verzlun tilheyrir.
Ennfremur framúrskarandi safn af alls-
konar verðmiklum
JÖLA OO NÝAHS-OJÖFUM,
glingur og leikföng, og dæmaiaust falleg
jóla og nýhrs-Cards.
VERÐTÐ VIÐ ALÞÝÐU HÆFI.
Komið og litist um í vorri stóru, skraut-
legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn-
an Montreal bankann.
íslenzkur afhendingamaður.
Vlir dyrunnm
er talán.......
i 342.
HUS TIL SÖLU
við mjög vægu verSi, á mjög hentugum
stað. Listhafdur snúi sjertil
JÓNS ÁRNASONAR,
23!i Illain St. — Winnipeg.
FRŒ!
FIIŒ!
Yjer óskum eptir að einn og sjerhver,
bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu,
sendi til vor eptir Catalogue (frælista).
Vjer höfum meiri og betri birgðir
af fræi en nokkur annar verzlunarmaður
í þeirri grein, hvar helzt sem leitað er.
Utanáskriptin er:
J. M. PEKKIN8,
241 Main St. • • Winnipcg, Man.
Tvöfalt morð framdi maður að j
nafni Robert Morton, 93 ára gamall, j
hinn 8. J>. m. í bóndahúsi í suðvest- j
ur Manitoba,skammt fráMiami vagn-
stöð N. P. & M.-brautarinnar. Karl
var til húsa hjá syni sinum og konu
hans, sinnaðist við konuna og skaut
svo bæði litlu síðar. Karl er hinn
rólegasti; var hann fluttur á fanga-
húsið í Winnipeg hinn 11. b. m. „ .. , , , ,
' n * TTm morg ar þjaðist jeg af oreglulegri
------------------(jU meltingu, í sinni verstu mynd, og
Tveir fangar sluppu úr beír- I eptir að hafa reynt alla hluti er mjer datt
... * o. ,. , . ,. | í hug, ráðlög'Su vinir mínir mjer atS reyna
unarhúsinu að Stony Mountain hinn i3Urd„ck Blood Bitters, Jeg gerSi það,
og eptir að hafa brúkað 5 flöskur var jeg
allækna’Sur”. Neil McNeil,
Kosningar fara fram í 5. kjördeild j
bæjarins 24. þ. m. Verður þar kosinn j
fulltrúi í stað McMickens, er dæmdur var
ólöglega kosinn, W. 6. Fonseca, er sótti
gegn McMicken áður, og sem lijelt uppi j
málinu, ætlar að yeyna sig aptur, og öll
líkindi eru til að McMicken sæki gegn
honum í annað sinn.
Chimiíiie, (ímiIDY & Co.
7, J>. m., að kvöldi dags, ráfuðu svo
1 blindkafaldi á sljettunum alla nótt-
ina og voru höndiaðir morguninn
eptir skammt frá húsinu; höfðu í
dimmviðrinu gengið einlæga hringi.
Um 8 milj. feta af timbri til
sögunar í borðvið o. J>. h., er mælt
að verði höggin í vetur við strend-
ur Winnipegvatns.
W:innipeg;.
Leith, Ont
FASTEHiAA RKAKI XAK.
FJARLANS 00 ABYROÐAR UM
ROÐSMENN,
343 Main St. - - Winnipeg.
Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun til að tryggja j
sjer heimili í Winnipeg, með því að selja
bæjarlótiir gegn mánaðar afborgun. Með 1
vægum kjörum lánum vjer elnnig pen-
inga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bæði
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og
í mörgum tilfellum án þess nokkuð sje borg-
að niður þegar samningur er skráður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði í \
j eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign 1
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
hhsATHIMERT.
Algerlega allan letrar-varning minn sel jeg nú með stónniktum
afslœtti, svo sem KJÓLA og YFIRIIAFNA-DÚKAr
SJÖL og HÁLSNET, HÚFUli, YFIRKAPUR,
NÆRFATNAÐ, SOKKA, VETLINOA,
ULLARDÚ.KA, ULLARBAND,
OO FLEIRA OO FLEIRA.
Einnig býðjeg hjer með hverjum sem
viU, allar mínar vörur með öllum þar að
lúlandi útbúningi með afarmiklum afslœtti fyrir
peninga ÚT1HÖND. Einnig býðjeg þcer tilkaups
með eptirfylgjandi skilmdlum: Einnþriðja útborgað, en
hitt gegn 3, 6, 9 og 12 mdnaða dreiðanlegum skuldbindingum.
Norflv. ta Ross og Isabel Stræta.
vx '//. •//. '//. 'sz. '/n
ttUDHlWR JOHXSOX.
n\mm fakbrjef
—MEЗ
130MINI0N-LINUIVIVI
—frá—
ISLANIH a WIMIPEG,
fyrir fullorSna (yfir 12 áraj... ,.*4150
“ börn 5 til 12 “ . ao’T.'í
Oeo. H. Campbcll, /
Aðal-Agent. j
selur B. L. BALDWINSON,
177 Rosm St., Wiiinip<‘}j.
20,75
14,7!»
:PREXTFJEUAtí:
I
Contract.
----------S E L U R---------------
síðar taldar bækur með ávísufiu verði og sendir þær hvert á land sem vill.
Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna jióstgjaldi* fyrir þær innan
Canada og verða þeir sem eptir bók senda að láta' burðargjaldið fram yíir ávísað
verð. Postgjald undir bækur til Bandaríkja er helmingi meira en til staðn í Canada.
Þær bækur, sem ekki eru merktar með þessum tölum sendast kostnaðarlaust:
Nýja sálmabókin (2) ............................................... |itoo
Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (8) ............................... i 75
Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .... 0,7!»
Föstuliugvekjur dr. P. P. (2) ..................................... 0,50
Vorhugvekjur dr. P. P. (2) .......................................... 0,50
Bænakver dr. P. P................................................. o,2J)
Leiðarvísir til að spyrja börn...................................... o,4ó
Enskunámsbók Hjaltalíns (meðbáðum orðasöfnum) (6) ................... 1,50
I)r. Jonassen Lækningabók (5) ...................................... 1,00
“ “ Hjálp í vi'Slögum........................................... o,35
L.P. u>n barnalækuingar.............................................. 0,40
Sjálfræðarinn: Stjörnufræ'Si........................................ 0,35
Jarðfræði............................................... 0,40
CHAIIKKE, (ilUM)V A ( «.
Forkunnarfögur stúlka útsteyptist
einusinni svo í bólum og biettum, að
vinir hennar óttuðust nm líf hennar af |
sorg. Henni var ráðlagt að reyna Ayer’s j ILUIII )13LlNIX(í AIi
Sarsaparilla. Hún aðhyltist ráf ið og er ! um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
nú alheil. Er nú ein hin fagrasta meðal , gripafóður og allskonar mjöltegundir,
hinna fögru. fást ókeypis i norðausturhorni
----------------- King Jk Market Sqnare.
Oísli ólafsson.
Tið barnaveiki brúkaði jeg fyrst í vetur
Hagyards Yellow Oii, og jeg verð að
I viðurkenna, að það er hið bezta meðal
j við lienni er jeg hef reynt,—Minnie Reid, I
Samkoman í kirkjunni síðastl. mánu- ! Listowel, Ont. Yellow Oil á ekki sinn
I lika við bolgu 1 lungnapipunum eða J
dagskvöld til að heilsa þeim sjera Jóni : kverkum. Hún bregzt aldrei.
Bjarnasyni og konu hans var allfjölmenn. j -------------------
Sjera Friðrik J. Bergmann stýrði sam- Kjörfundur til sjúkrahússtjórnra var |
komunni og bað þau hjón veikomin í hafðtir lijer í bæntim hinn 10. þ. m.
nafni safnaðarins. Allflestir er komu jvílr Hespler, konsúll
FJELAGS-UPPLEYSING!
Hjer með tilkynnist almenningi, að
j vjer undirritaðir, sem um undanfarin 4
j ár höfum haft eignir okkar og Sk&vvrxl-
un í samfjelagi hjer í hænum, undir
| nafninu A. F. Rkykdal & Co. höfum í
og dag, eptir beggja samkomulagi, u]>pleyst
Þjóðverja, j Uc agið.
, „ .. __ . TT , j Verzlaninni verSur framvegishalditS á-
væntu eptir að fá að heyra égrip af ferSa-1 klorlnn forseti stjornarraSsins og Heber | fram af og undir nafni A F Reykdal,
sögu sjeraJóns, en þeim brást sú von. En ! Archibaid varaforseti. j sem borgar allar skuldir hius ný upp
j ____________________ leysta fjelags.
þeir fengu loforð um að fa tigrip af , Hetrnarlbysi Heyrnardeyfa, lækn- Skiptavinir vorir eru vinsamlegast
henni á prenti. j uS eptir 25 ára framhald. með einföldum I beðnlr a® l'orú'a berra A. F. Rkykdai,
meðöltim. Lýsing sendist kostruiðarlauts a*U það, er þeir hafa skuidað fjelaginu.
hverjum sem skrifar: Nichoi.son, 30 St. i Það er vor beggja ósk aS íslendingar
John St., Montreai, Canada. j vilji framvegis lialda áfram að verzla
nrsson síðastl, sunnttdag við formiðdag - í ____________________ v,ó berra A. F. Reykdal, og að sýna hon-
„ ., . um þá sömu velvild, er þeir að undan-
gulSsþjonustuna 1 viðurvist mesta fjolda J Nýtt vikubiað, The Star (Stjarnan) j förnu hafa sýnt voru nú uppleysta fjelagi.
síðastl.
Prestsvígslu tók caed. Hafsteinn Pjet-
fólks.
Og síðastl. þritsjudag (11. þ. m.) 1 verður ínnan skamms gefið út hjerl bæn
lagði hann af sta« til safnaðanna í Ar- ! ^ að 35 Lombard St Er VPrið að seljn
gyle, til þess að gerast prestur þeirra. j hiutabrjeí 1 því blaðfjelagi; áhverthluta- :
Samferða honum vestur urðu þeir Frið- : brjef að kosta $10,00, og höfuðstóllinn er
jón Friðriksson í Glenboro og Tómas j $o)000. Að því er pólitSk snertir verð- 1
Jónson alþýðuskólakennari á Hekiuskóla | ur bla«ið óliáð, en vinnur alS afnámi allra j
1 Argyle; hafði dvalið liálfsmánaðartíma j tolla. Með tímanum og áður en langt j
hjer í bænum.
Winnipeg, 25. janúar 1890.
.4. F. Reykdal.
R. L. Baldwinson.
inniiiBE - Islenflingar!
j INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra
! ríkisins, verða i Ottawa meðtekin þangað
til á hádegi á föstudaginn 28. febrúar
næstk., um flutning og hirtsing brjefa og
i blaða, uin fyrirhugað fjögra ára tímabii,
| frá stræta-póstkössunum til pósthússins í
I Winnipeg, frá 1. apríl næstkomandi. Póst
j ÍDn á að flytja á einum hestavagni eða
fleirum, hver vagn dreginn af einum
! hesti eða fleirum, og bæði vagnar og hest
j ar að vera liæfilegir til þessa verks. Á-
ætlutS vegalengd áfram frá pósthúsinu til
allra póstkassanna er 20 mílur, og úr
kössunum á að taka þrisvar á dag, að
undanteknum einstöku kössum, er póst-
málastjórinn getur a« vild sinni undan-
þegiðog ákveði«, að úr þeim sje tekinn
| póstflutningur að eins tvisvar á dag. Úr
hverjum kassa á að taka lít af fyrir sig og
flytja póstinn á pósthúsið tvisvar eða þris
var á dag, samkvæmt ofanritutSu, og á
j þeim tíma sólarhrings, er póstmálastjór-
inn í þ’ið og það skiptið ákvetSur. Ekki
; má verja lengri tíma í neinni einni ferð
til að taka úr kössunum, en einni og einni
hálfri klukkustundu.
Bjófiandi á og aðtiltaka gjaldiðfyrir
! hverja eina mílu fyrir að taka úrkössum,
j er við kunna að bætast fyrir fjölgun
' stræta-]>óstkassa í staðnum Winnipeg á
fyrirliuguðu fjögra ára tímabili.
Frekari upplýsingar samninginu á-
liræraudi, svo og eyðublöfS fyrir bo«in,
; fást á pósthúsinu i Winnipeg og á skrif-
| stofu undirritaðs.
W. W. McLeod,
Pvst Office Inspector.
\ Post Oftice Inspectors Omce, )
j Winnipeg, 20th January 1890. )
Iðunn 7. bindi, lsta hefti (2)
LjófSmæli Matthíasar Jochumssonar (4)
Kvæ«i Brynjólfs Jónssonar...........
“ Bólu Hjálmars t2) ...............
“ Gríms Thoinsens.................
“ Gísla l’horarinssonar........................................... o’öO
J. M. Bjarnasonar.............................................. 0,1(>
0,50
1,50
0,45
0,75
0,25
1,00
1,25
0,(>0
1,00
0J>5
0.50
0,30
0,20
Fornaldarsögur Norðurlauda II.B. j , , . . . . .
,4 0 u III B ( (til asknptaemungis). (8)
íslands saga Þ. B........................................
Mannkjmssaga P.M. (4) ..................................
Friðþjofsssiga..........................................
Smásögur dr. P. P. (2) ..................................
Hellismannasaga..........................................
Saga Nikulásar konungs leikara...........................
Saga Páls Skálalioltsbiskups..................................... 0 25
“ “ “ (í bandi) .............................. o’35
vEfisaga Gizurar Þorvaldssonar................................... 0)60
Saga Göngu Hrólfs................................................ 0*15
“ Hávarðar ísfirðings......................................... 0’yr(
“ Ilalfdánar Barkarsonar...................................... 0’n>
“ Vígkæns Kúahirðis............................................ 0k>
“ Sigurðar Þögla.............................................. 025
“ Kára Kárasonar.............................................. 0’20
“ Ambalesar konungs........................................... 0’2O
“ Villifers Frækna............................................ 0 25
Stafrofskver Jóns Olafssonar......................... 0 15
LífiðíReykjavík ) . Q p-, ...... Ojr.
Þrjar sogur ) 1 (),.>(>
Um þrenningarlærdórainn eptir B. Pótursson....................... 0,15
Páskaræða eptir sjera Pál Sigurðsson............................. 0,15
Ágrip af landafræði.............................................. 0 30
Um liarðindi eptir S. Eyjólfsson................................. o,10
I®” Utanbæjar menn skyldu^ætið senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í regist
eruðu brjeti efiaineð P()STAVÍSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express-
fjelög, vegna nauðsynlegra afT illa fyrir víxl.
PRENTFJEL. HEIMSKRINGLU 35 LOMBARD ST. WINNIPEG.
Utanbæjarmenn skrifi ætíð:
Heiinskriii^Ia l'rintiiio- ('«.
P. O. BOX 305 Winnipeg, 3Ian.
Á samkomunni á mánudagskvöldið
kvaddi sjera Friðrik J. Bergmann söfnuð
inn, er bann hefur þjónað í fjarveru sjera
Jóns, og fer hann af stað suður til safn-
aða sinna í Dakota í dag (13. þ. m.).
Til a« yngja upp lúi« hár og færa
náttúrlegan lit á það sem orðið er hæru-
skoti« á Ayer’s Hair Vigorekki sinn jafn-
íngja. Það er hinn alþýSlegasti og gagn-
legasti hár-áburður í heimi; allir sem
brúka hann viðurkenna það.
Einn hinn mesti kafaldsbylur er menn
muna eptir hjer í bænum, var allan dag-
Bræðurnir Ilolinan, kjötverzlunarmenn í
líSur, er fyrirætlan forstöðumannanna j FORTUNE — BV<S<1<IX<SIJXXI
að auka höfuðstól fjelagsins og gefa blað-í hafa ætíð á reiðum höndum birgiSir af I
ið út á hverjum degi. ! na“ta’ .s.al.lða °« kálfa k|ðtl> °' 8’ frv’> °S 1
J b selja við lægstaganerverði.
------------------------ Komið inn, skoðið varninginn og yfir-
Áð synda í Niacara-strengjunuin er viss j farlð verðlistann.
v’egur til að týnalífinu, að láta melL-j Islenrk tunga töluð í buðmni. :
ingarfærin vera í óreglu er viss vegur til IIollllilll lll’OS. ” 2*12 MilÍll St.
að gera lífið kvalafullt. Að taka inn !
Burdock Blood Bitters er viss vegur til J '
a« lækna meltingarfærin, og um leið að | PÁLL MAGNÚSSON
fá uppbyggðan ogstyrkan allan líkamann.
Enn þá vantar nokkuð til að fengin
sje nógu mörg nöfn kjósenda í bænum
á bicilindis bænarskrána til þess bæjar-
stjórnin geli tekitS liana til greina og
stefnt mönnum á kjörfundi þar sem skor-
ið verði úr hvort vínsala skuli bönnuð
etSa ekki.
verzlar með nýjan húsbúnatS, er hann
j selur með vægu verði.
SELKIKK, ~ - JIA X.
SPARID PENINGANA.
WiLL CURE OR RELIEVE
BILigySNESS, DIZZINESS,
FERGUSON&Co.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði 1 stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
BvXtericks-klæðasniðin víðþekktu.
Skoðið jóla og nýárs gj'afirnar!
408—4l6 Mclntyre Bloek
UaÍQ St. • • Winnipeg Man.
Furðu mörgumhefur HagyardsYellowOil
bætt heyrnina, þetta makalausa hús
mefSal við bólgu, sárindum og veikjum.
Yellow Oil læknar gigt, kverkabólgu og
barnaveiki, öll meiðsli og allar verkja
kviður innvortis og útvortis.
Svo laglegur er útbúnaður á rnark
aðs-saldum nýja, að öll kolsýrugufan frá
hitunarvjelinni í kjallaranum stígur upp
í herbergí gæzlumannsins í turninum, og
VANDAD IBUBARHDS
með tveimiir bæjarlóðum, fæst keypt, við
lágu vertsi.
BJÖRN JÓSAFATSSON.
Pkmbina, N. D.
BARNAKENNSLA.
Undirskrifaður býður börnum kennslu
í eptirfylgjandi greinum: lestri, skrift
j og reikningi, á íslenzkij. Kostar að eins
I 25 cents um vikuna; kennir 3 kl.st. á
hverjum rúmhelgum degi frákl. 4,30—
7,30 e. m.
Guðleifur Dalman.
Nr. 7 Disraele St., Point Douglas.
DYSPEPSIA,
INDIGESTION,
JAUNDICE,
EUYSiPELAS,
SALT RHEUM,
HEARTBURN,
HEADACHE,
DR0PSY,
FLUTTERING
OF THE HEART,
ACIDITY OF
THE STOMACH,
DRYNESS
OF THE SKIN,
HYERNIG?
Með því að ganga rakleiðis til Kc<'rossans. Þar eigið þið VÍST að fá ó-
dýrastan varning í borginni. /
Spyrjið eptir al-ullar nærfötunuin, sem við seljum á ein fío rents, eptir grúa Ijer
eptinu á 5 eents yrd. Oggleymið ekki um leið a* spyrja epiir okkar makalausa
gráa ljerepti á bara 7 cts. yrd. Það er þess vert að sjá það.
Við höfum feikna miklar birgðir af allskonar sokkum, vetlingum, flngravetl-
ingum og belgvetlingum, kjólaefni, lífstykkjum, sirzi, cottonades, þurkum af öil-
um tegundum, og yfir liöfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna í stórrí
Dry-Goods-verzlun.
m-MUNIÐ HVAll lHlf) OKKAR EU.
And every species of disea.se arisin.
trom disordered LIVER, KWNEYi
STOMACH, BOWELS OR BLOOD.
T. MILBURN & CO.,
MROSSAI & Co.!
568 Nlain Street,
Corner NIcW’illiain.
Proprletor8,
TORONTO.
HDSBUNADUR.
íslendingar geta fengið metS vægu vertSi
mót peningum lítrS brúkaðan húsbúnað,
svo sem rúmstæði, sængur, stóla, sófa og
myndir. Listhafendur snúi sjertilWm.
Anderson 132 Jemima str. frá 1. til 15.
febrúar.
THE MASSEY MUFACTURIYG CO.
Bændur vinna sjált'um sjer ógagn ef þeir kaupa a«rar en hinar víðfrægu
Toi-oiii o Almryrkjii-yjelar.
Allir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroSið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameriku, heldur og út um AI.LA EVRÓPU og íhinni
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUIIÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS ÍWlNNIPEGEIi A
Princess & William St’s.
Wiunipeg, Mau,