Heimskringla - 20.03.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.03.1890, Blaðsíða 1
ALMENNAR FEJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. BISMAKCK ÚK VÖLDUM. Hann segir af sjer kanslara-em- Lætiinu og formennsku priissiska ráðaneytisins hinn 18. f). m. og Vil- hjálmur keisari tekur uppsðgnina gilda. E>ykja petta hin merkustu tíð- indi á meginlandi Evrópu síðan hrundi keisaraveldið franska, og ótt- ast menn nú stríð meir en nokkurn tíma áður.—Sagt er að kanslara-em- hættið standi til boða Von Caprive hershöfðingja, yfirmanni 10. stór- deildarinnar i landhernum. ENGLAND. Ræðu um dómara- úrskurðinn í Pamellsmálinu flutti Churchill lávarður í vikunni er leið °g var margfallt grimmarien nokkur Parnells-mönnuin liefur verið. Hann er æfinlega gífurlega stór- <irður í ræðum sínum, ef nokkuð er uin að vera, en aldrei hefur honum tekizt upp eins og pegar liann í pessari ræðu kom með Piggott fals- ritara fram á skoðunarplázið. Stjórn- ^rsinnar allir titruðu og skulfu undir þeirri heljarprumu, en gátu ekkert að gert, pví Randolf heldur sprett- >nn af ef hann einusinni fer af stað. En nú segja peir líka allir að hann hafi ineð pessari ræðu grafið sína pólitisku gröf, sein flokksmaður Salisbury’s, og er pað nokkur hugg- un mitt í sorgdnni. Endurvakið er nú aptar talið um uppleysing pingsins brezka. Er nú haft eptir kunnugum mönnum að pað sje líklegt að verða fram- kvæmt strax upp úr páskum. Salis- bury hefur frjett úr landsbyggðun- utn að dómaraúrskurðurinn i Par- nells-málinu muni alls ekki skemma hyrir sinni hlið og pví langar hann til að stofna til nýrra kosninga sem fyrst. Annar fylgismaður til græddist Gladstone í vikunni er leið við auka- kosningar. Hans maður fjekk nær 2 atkv. gegn einu gagnsækendans. Til aukningar sjóflota sínum á næsta fjárhagsári parf stjórn Eng- lands að leggja'ti! um 32 milj. doll- ars, og að auki um $8 milj. til pess að vopnbúa pau væi.tanlegu nýju skip. Um pessa upphæð biður sjó- flota-stjórinn. Verkfall hið stærta er menn pekkja hófst á Englandi um síðustu helgi. Dað liættu pá í senn um 250,000 kolatekjumenn, af pví peir fengu ekki laun sín hækkuð eins og peir höfðu beðið um. Er pað mælt að haldist verkfallið pó ekki verði nema rúmlega viku verði verkstæði hundruðum saman knúð til að hætta vinnu fvrir kolaleysi, nema ef í milli- tíðinni fást aðflutt nóg kol frá Belgiu og Þýzkalandi. A pað byggja og kolatekjumennirnir, að eigendur verkstæða kaupi aðflutt kol, heldur en að loka verkstæðunum. En eig- endur kolanámanna aptur á móti vona að pað verði ekki, pví peir vilja allt annað en brennt sje aðflutt- um kolum á Englaudi. Verði, farið að flytja kol handan af meginlandi búast kolatekjumenn við sigri á augnabliki, eimnitt pess vegna að eio’endur námanna á En<rlandi vilia O O J allt til vinna, að ekki komist á mark- aður fvrir erlend kol innan peirra egin verkahrings.—í Liverpool er a 11 stórskorið verkfall pessa dagana. Meginhluti uppskipunarmanna hefur hætt vinnu í von um sauiskpuar sig- ur og uppskipunarmennirnir í London unnu síðastl. haust. —----- --1 ^ I FRAKKLAND. Þá er nú Tir- ard stjórnarforniaður hruniun úr sín- um sessi og allir hans fylgismenn. í>að var hinn 13. p. m. að Tirard fjekk ekki framgengt pví, er hann vildi, fyrir efri deild pingsins. Á- stæðurnar voru pannig, að par sem pirigdeildin neitaði að sampykkja uppástungu stjórnarformannsins, gat hann ekki álitið pað annað en neit- un um að viðurkenna stjórnina trú- verðuga. Gekk pá Tirard úr ping- salnum og sagði af sjer ráðsmennsk- unni, en fyrir áskorun Carnots for- seta lofaði hann að vera í embættinu framyfir páskana. Degi síðar hafði Tirard stjórnarráðsfund og á peim fundi kom ráðinu saman um að halda ekki stjórntaumunum degi lengur, og fór pví Tirard á fund forsetans aptur og apturkallaði loforð sitt. Var pá Freycinet kallaður fyrir for- setann og hann beðinn að mynda stjórnarráð og talca við formennsk- unni. Gerði hann pað og hefur nú fengið loforð fyrir fylgi. Sjálfur verður liann hermálastjóri, utanríkis- stjóri verður M. Ribot, innanrikis- stjóri Constans, fjármálastjóri Rou- viere, dómsmálastjóri Falliere, verzl- unarstjóri Roche, uppfræðslumála- stjóri Bourgouis, akuryrkjustjóri Deville, formaður opinberrastarfa Guyot, sjóflotastjóri Barbey aðmíáll. Hin nýja stjórn tekur við taum- haldinu pessa dagana. Stjórn Frakklands er ekki búin að bíta úr nálinni að pví er snertir herferðina til Dahomey-hjeraðsins á vesturströnd Afríku, er getið var um í síðssta blaði uHkr.”. Stjórnin hefur að visu ákveðið að senda liðs- afla, en hún má hraða sjer ef pað á ekki að verða of seint að sú hjálp kemur, pví pegar síðast frjettist hafði svertingja konungurinn um- kringt her Frakka par sem hann sat í litlu porpi. í verði svertingja voru 30,000 manns, en her Frakka aðeins 3-4,000. ÞÝZKALAND. Allsherjar verk- amannapingið, er Vilhjálmur keis- ari vildi hafa saman, kom saman i Berlin hinn 15. p. m. og mættu par fulltrúar verkamanna frá ílestum hin- um stærri ríkjum í Evrópu. Fund- urinn var settur í höll Bismarcks, og í nafiú keisarans og stjórnarinnar bað verzlunarstjóri Þjóðverja, Baron Von Berlepsch, fundarmenn vel- komna. í ávarpi sínu sagði hann að keisarinn liti svo á verkamanna- málið, að nauðsyn væri fyrir allar siðaðar pjóðir að taka pað til íhug- unar, af pvl friður og samvinnaliinna j'msustjetta sýnist standa hæpið fyr- ir sainkeppni í verzlun.—Allar ræð- ur á fundinum verða fiuttar á frönsku og allar fundargerðir prentaðar á pýzku og frötisku. Fundarforseti var kjörinn verzlunarstjórinn, er veitti fundarmönnum móttöku, og fyrir pann heiður hjelt hann öllum fundarmönnum veizlu miklaá sumiu- daginn. Málefni pau, er rædd verða á fundinum er skipt í 8 kafla og eru: 1., um pað, hvort kvennfólk og börn skuli látið vinna í námum eða verk- stæðum neðanjarðar, 2., utn takmörk- un vinnutíina á dag í óheilnæmum námuin, 3., nm mögulegleika á að takmarka framl ‘iðsluna, ineð allsherj- ar samvinnu pjóðanna, 4., um paðað hve iniklu leyti megi koma í veg fyrir vinnu á sunnudögum, 5., uin takmörkun pess aldurs, er börn megi fyrst ganga að vinnu, ()., um pað, hvaða vinnu börn skuli látin vinna, 7., um pað, hvaða störfuin kvennfólk skuli gegna 8., um pað, hvort ráð— legt sje að efna til allsherjar funda par sem mæti fulltrúar sem flestra pjóða, til að ræða ’im pessi mál og öunur, og pá að ákveða hve opt og hve nær að peir fundir skuli hafðir. Það pykir benda á að verka- menn utau Þýzkalands hafi ekki mikla trú á verkamaunafundinum í Berlin, að einniitt sama daginn og hann var settur hófst hið stórkostlegasta verk- fall er menn pekkja á Englandi. En blöð Þýzkalands, mörg peirra að minnsta kosti, hafa aðra skoðuu. E>au hafa sterka tru á, að af fundinum leiði ineira gott, en nokkur í bráð- ina getur gert sjer grein fyrir, að hann sje aðeins upphafið á almennri hreifinou tíi almenns samkomulaa’s pjóðanna til pess að ráða . frarn úr pessu vandamesta spursmáli pjóðfje- lagsins. v ---------------------- SÍBERÍU ÚTLAGARNIR. Yfir- lýsing stjórnarinnar, áhrærandi með- ferð peirra er nú væntanleg á hverj- um degi. Frjettaritari Times í London hefur nýlega átt tal við yfir- umsjónarmann rússiskra fangelsa og var honuin gefið í skyiy að gengið yrrði fram hjá sögnum George Ken- nans, einkum fyrir pá ástæðu, að hann hafði allar sínar sögur eptir útlögum, er sjerstaklega voru óá- nægðir. ILið eina sem pessi yfir- maður vildi meðganga var pað, að ofpröngt væri í fangelsunum, en gat pess jafnframt að stjórnin væri nú Óðum að reyna að bæta úr pví. Að nokkru leyti varð hann og að viður- kenna að frecnirnar um húðstrokurn- ar, er nýlega hefur verið getið um, væra ekki algerlega hæfulausar, en sagði jafnframt, að ritarar peirra sköpuðu sjer algerlega fyrirmyndar- kvennmenn í flokki nihilista.— Til sönnunar sögunni um ofprengsli í fangelsunum, hefur nú nýlega verið safnað skýrslu í Berlin á E>y;zkalandi yfir fjölda sakamanna, er stóðu við, lengur og skemur, á einu fangelsinu og er farið eptir fangahússbókunum. Á pessu fangelsi (í Domsk) er rúm fyrir 7Ö0 fanga að öllu samlögðu. En pangað voru fluttir ogpar dvöldu æði tíma árið 1886 16,184 fangar, 1887 14,267, 1888 15,015, og árið 1880, á 9 mán. tímabilinu frá 1. jan. til 30. sept., 12,000 fangar. í Pjetursborg verður innan skaunns settur allsherjarfundur til að ræða utn hvernig bæta megi kjör fanga, sem inniluktir eru í fangels- um. Á peim fundi mæta sendi- menn frá Bandaríkjum og er búizt við að peir muni hreifa uppljóstrun- um Kennans áhrærandirússisku fang- elsin, en yfirmaður fangelsanna, er talaði við frjettaritara Times uin dag- inn sagði að pað yrði peim aðeins til hrösunar, ef peir Ijetu brydda á pví eina minnstu ögn. Nýlega hefur innanríkis-stjóra Rússa verið gefið vald til pess að reka lúterska presta í Rússlandi frá embættum slnuin, pegarhonum ræð- ur svo við að horfa, og yfir höfuð að hafa bæði tögl Og hagldir í öll- um lúterskum kirkjufýelagsskap. FIlÁ AMEKIKU. BANDARÍKIN. Um greiðari samgöngur á sjó milli Norður- og Suður-Aineríku hefur nú al-Ameríku verzlunarpingið í AYashington beðið. Kemur sú bæn fram í peirri ályktun að pörf sje á stofnun gufuskipalínu milli allra helztu ríkjaá Atlanzhafsströnd- inni, ög er ákveðið að sjerstök far- pegja og postiskip gangi fram og aptur tvisvar í mánuði og vöru- flutningsskip einnig tvisvar í mán. fram og aptur. Af fyrirhuguðum stjórnarstj'rk til stofnunar línunni er ákveðið að B mdaríkjastjórn gefi 60, Brasillustjórn 17^, Argantínustjórn 17£ og Uruguay-stjórn 5%. í á- lyktan pessari er ákveðið að öll fyrirhuguð skiji Ulínunnar” skuii smíðuð i Bandaríkjum. Satnkomu- lagið á pingi pessu er atinars ekki eins gott og almennt er látið í Ijósi. 1 vikunni er leið rak svo langt rif- rildið, að pingskrifarinn var settur af embættinu, og voru Bandaríkja- menn frumkvöðlar pess. E>eir álitu að hann væri spænsku-ríkjunum allt of hlutdrægur. Seigt og fast gengur pjóð- pingi að útbúa svo allsherjarsýn- ingarmálið að Chicago-menn geti tekiðtil starfa. Frumvarp um fyrir- komuhig sj'iiingarstjórn irinnar, völd hennar o. s. frv. var ekki lagt fyrir pingið fvrr en nú fyrir 2—3 dögum síðan, en líkast er að pað verði ekki lengi pvælt, nema einhverjir áhrifa- miklir andvígismenn Chicago rísi upp. Frumv. er lítið breytt. frá pví sniði er áður var skýrt frá í blaðinu. Stjórnarstyrkurinn er ÍIA n ilj., og undireins og Chicago-menn hafa sj'nt og sannað að peir hafi á reiðum höndum $5 milj. og að peir eigi aðra eins upphæð vísa, ef á purfi að halda, tilnefnir forsetinn menn í aðal-stjórnina (2 úr hverju ríki). Þá fyrst verður mögulegt að taka til verka fj'rir alvöru. Ilorfur hvað á að Bandarikja stjórn leggi toll, svo nemi einu centi á jiuridið, á nj'jan fisk aðfluttan frá Canada. Alltaf vandræðast efrideildar- pingmenn með málið um uppljóstrun leyndarmála deildarinnar og er nú lielzt útlit fyrir að liætt verði við pessa leynifundi. Um pað hefur verið talað í efri deild og eru margir með pví, að pað sje óhætt að láta blaðamennina ráða hvað peir opin- beri og livað ekki. Að takmarka frelsi blaðamanna sj;nist ógerningur, og að komast .eptir hvernig peir fái frjettir um pað er gerist á leyni- fundunum virðist ómögulegt. Það sýnist pví ekki um annað að gera, en ræða öll efri deildar-mál opin- berlega, eins og gert er í neðri deildinni. Fyrstu dagana í p. m. gekk versti hríðargarður, með hörku frosti og grófum fanngangi yfir öll austur- ríkin I Bandaríkjum allt suður undir Floridaskaga. í New York var byl- urinn svo dimmur að gersamlega stöðvaðist umferð á strætasporveg- um og einnig stólpabrautunum. Upp úr pessu veðri gekk I ofsa hláku og hita svo að allar sprænur flóðu langt yfir bakka sína. Og I suður- ríkjunum, einkum í Louisiana, er nú meira vatnsmegn I Mississippi-fljót- inu, en sögur fara af áður. Með fram öllum bænum New Orléai.s eru flóðgarðar hátt upp j'fir bakkana og hefur áin aldrei gengið j'fir pá fyrr en hinn 13. p. m. að hún flóði yfir pá hvervetna og út um öll stræti bæjarins. Fleiri púsundir verka- manna vinna nú við að hlaða ofan á llóögarðana og er pað gert á pann veg til bráðabyrgðar, að leir og svörður er settur I strigapoka og peim svo prj'st saman ofan á garð- ana. Þar sem straumpunginn hefur verið ljettur liafa pessir moldarpok- ar dugað til að vernda pað og pað strretið, en pá hefur vatnið fallið eptir peim samt aðkomið af öðrum strætum.—Samskonar sögur er að heyra úr öllum áttum ujip með Mississippi og áin er I pað fljót falla, allt norður til Ulinois-rSkis og norð- vestur með pví að vestan. í suður- oddanum á lllinois, par sem Ohio- áin fellur I Mississippi er 100 mílna svæða af sljettlendi algerlega j’fir- flotið, svo ekki sjer á hnjót upp úr flóðinu. Lotterís-málið kom til urnræðu á Norður-Dakota pingi hinn 12. p. m. Einn pingm. gerði pá uppá- stunjru að atkv.o'reiðslan um dacrinn O ö O væri tekin til yfirvegunar. Uppá- stunga hans fjell í gegn ineð 31 atkv. gegn 23 og er pví frumv. um lotterSis-lejdið fallið I gegn á pessu | pingi fyrst og fremst.—Rannsóknin I pví inAli, uni pað, livort pingm. var inútað til að fylgja lotterí-mál- inu, gengur að sögn mjög stirðlega. Er sagt að margir embættismenn Og skrifstofupjónar, seni kallaðir hafa verið til að bera vitni I inálinu, pverneiti að koina fram. Ilinn 11. p. m. byrjaði ai.nar strórhríðar<Tarðurinn I Colorado o<r O O hjelzt af og til I 4 daga. Snjófallið nam 2—3 fetum og fylgdipvl veður- hæð og grimindar frost, og um tíma stöðvaðist allur lestagangur á járn- brautum. Allherjar sósialistafund hafa sóslalistafjelögin I Chicago ákveðið að halda par I borginni sjmingar- suni'irið tilvonand', 1892. ITafa p»n sampj'kkt að saora á fjelagsbrædur sína I ölluni lönduni, að senda fulltrúa. í vikunui er leið var að ástæðu- lausu tekið fast brezk verzlunarskip á Taeotna-höfn I YVashington, og eru horfur á að af pví leiði prætur ifiilli stjórnanna. Tacoma-höfn er opin fyrir öllum skipum, og pví engin ástæða til pessa, par skipið eða skipstjóri hafði ekkert til saka unnið. Verzlunaryfirlit frá New York, yfir verzlun síðastl. viku S Banda- rlkjum og að nokkru leyti í Canada, sýnir að verzlun hefur verið með daufasta móti, sem er álitið að komi til af pví að tlðin hefur verið svo óhagstæð. Vetrarvarningur hvað klæðnaði viðvlkur, liggur víða mik- ið til óseldur, er liamlar aptur sölu á vorvarningi. 200 ekrur af landi hafa Chicago- búar ákveðið að hringgirða fyrir sj;ningargarð, og af peim 200 ekr- um parf lielminginn fyrir hina j'-msu sj'-ningaskála. Sýningagarður- inn verður nálægt miðjum bænum og á vatnsströndinni. Nj;dáinn er í New York auð- kj'fingurinn mikli John Jacob Astor, 65 ára gamall. Hann ljet eptir sig $200 milj. virði af eignum. 9—12 menn tilhej'randi slökkvi- liði bæjarins Indianapolis, Indiana, biðu bana af pví hinn 17. p. m. að pak og veggir stórhj'-sis, er var að brenna fjell á pá ofan. C a n a d a . Það pykir nokkurnveginn sann- að, að sambandsstjórn ætli að styrkja, og pað að mun, Hudsonflóa-fjelagið til að byggja slna fyrirhuguðu braut frá Winnipeg. Sir John hef- ur svo gott sem neitað að styrkja fjelagið er biður um styrk fj'rir járnbraut norður að flóa (að James- vík) frá austurströnd Efravatns. Gaf hann pað fjllilega S skjn að stjórnin væri neydd til að gera eitt- livað fvrir hina ineiri áríðandi Hud- sonflóa-braut, pá frá Winnipeg, er stytti vegalengdina um niörg hundr- uð mSlur milli allra stáða S Norð- vesturlandinu, bæði S Canada og Bandaríkjum.—Hvernig væntanleg- um styrk verður varið veit enginn fj'rir neina vissu, en pað er sögð hugmyndin að stjórnin ábyrgist fje- laginu vöxtu(3-—1%) af lOmilj.doll- ars, er fjelagið kvað hafa von um að fá gegn veði S landeign sinni, er neraur 12,800 ekrum fjrir liverja mSlu brautarinnar utan Manitoba- fylkis. Það er og mælt, hvert sem nokkur hæfa er S pvS eða ekki, að fjelagið ætli að fá leyfi til að leggja brautina norður fyrir vestan Mani- toba-vatn, uin Lake Dauphin hjer- aðið, og að stjórnin pessvegna muni ekki á pessu pingi leyfa neinu öðru fjelagi að byggja braut til pess hjeraðs. Ef petta skyldi vera satt leggst brautin að líkindum vestur yfir Manitoba-vatn á nijóddinni, um 70 rnílur norðvestur frá Álptavatns- nýlendunni.—Frá New York kom IEugh Sutherland til Ottawa hinn 12. p. m. eptir að hafa talað við fulltrúa auðmainia á Ei’glandi og á peim fulltrúa ereinnig von til Ottawa nú pessa dagana. Sutherland lætur vel jfir horfunuin og pað er almennt ætlað að í vor strax verði byrjað að vinna. Toll-breytingar k< aö vera S vænduni og pær töluverðar, og sagt að pær allar eða flestar hnegist að pví að hækka núverandi toll. Það mál kemur ekki I dagsljósið fyrr en fjármálastjórinn flytur sliia fjármála- ræðu. Eptir henni hefur verið æskt nú á hverjum degi, og sagt að drútt- urinn sje pví að kenna, að stjórnin vilji sjá hvert pjóðping Bandaríkja leggur nokkra tolla á varning frá Canada og sem geti álitist að sje til að prengja kosti Canadamanna. Ef svo skyldi vera er ætlað að sain- bardsstjóri) itnmi gjalda líku líkt. Conservative-blöð eystra mælr. fast fram með að Grand Trunk-fje- laginu sje veittur $2 milj. styrkur úr sambandssjóði til að byggja fyrir- hugaða braut frá Quebec-fylki aust- ur til St. Johns og Halifax. Er pví talið nokkurnveginn víst að stjórn- iil veiti pann styrk.—Á pessu pingi eru komin fram 52 járnbrautarfjelög, er biðja uin stj'rk. Stjórnin liefur látið semja skj'rslu vfir pað, livað landsstjóra- setrið Itideau Tlall í Ottawa hefur kostað ríkið frá sambandsdegi fyrsta til pessa dags, og er sú upphæð samlögð: $911,142,87. Er kostn- aðinum pannig jafnað niður á stjórn- artímabil liinna j'-msu landsstjóra, og kemur í livers peirra hlut sem fylgir: Lisgar lávarður....... $177,422,87 Dufferin lávarður..... 252,501,27 Lorne lávarður......... 231,544,22 Lansdowne lávarður.. . 178,738,07 Stanley láv. (á2árum). . 70,926,42 Hinn 14. p. m. kom Laurier formaður reformsinna fram með pá tillögu á sambandspingi að stjórniii verðskuldaði ekki tiltrú lj;ðsins lengur. Aðal-ástæða hans var að hún tefði tímann, að pingið væri nú búið að sitja 9 vikur og enn væri stjórnin ekki komin fram með sin aðal-mál, fjármál, tollmál o. s. frv. Tillagan fjell í gegn með 95 atkv. gegn 57. Middleton hersliöfðingi er 1 vandræðum. Kynblendingur úr Norðvesturlandinu ber honum á brj;n, að árið 1885, í uppreistinni norð- vestra, hafi hann rænt sig dýrafeldum afýmsum tegundum um $6,000 virði. Yfir pessu hefur hann klagað fyrir löngu síðan, en hefur orðið lítið ágengt, en nú er hann búinn að koma málinu inn á ping, svo nú verður málið rannsakað til hlýtar. Sje Middleton sekur verður liann sjálfsagt knúður til að segja af sjer. Lfkast er að sambandsstjórn verði beðin um styrk til Canadiska hafpráðs fjelagsins. Það fjelag hef- ur nú beðið uin leyfi sambands- stjórnar til pess að lej'gja pann práð, vald til að gefa út skuldabrjeí o. s. frv. Til pess að fá upp jafngott bóka- safn og pað, er brann um daginn, parf Toronto-háskólastjórnin að kaupa $150,(XX) virði af bókutn frá útlöndum. Á peiin bókum ölluin er aðflutiiingstollur (15%) og hefur nú háskólastjórnin beðið stjórnina að gefa skólanum upp pá upphæð. Edward Blake er íiutningsmaður pessa máls og hefur fengið já upp á bæn sfna. Það erengin smáræðis brú, sem fyrirhugað er að byggja vfir Law- rence-fljótið í Montreal. Fljóts— bakkanna á milii verður lengd henn- ar nálega | míiu (8,440 fet) og á að hvíla á 24—25 stöplum, og hver peirra verður 150 feta hár yfir j'fir- borð vatnsins, pegar fljótið stendur liæst. Er mælt að brú pessi sje eiginlega fyrir járnbrautarfjelag, er vill komast inn í bæinn austanyfir fljótið, pó pað sje ekki gefið í skyn, að brúin eigi að vera annað en al- inenmir gang- og akvegur inilli Montreal og Longueuil og annara staða á austurbakkainun. Grand Trunk fjelagið á liina einti brú yfir fljótið innan bæjartakmarkanna og berzt öfluglega á móti að pessi brú verði byggð, af pví liún á að koma rjett yfir pvera aðal-liöfniiia fyrir bænum. Þetta er lfka hinu annar vetur, er petta brúarfjelag hefur preytt við að fá leyfi hjá sambands- stjórninni til aðbrúa fljótið, en ekk- ert gengur eða rekur enn sem kom- ið er. Þessa dagana stendur vfir deila mikil á Ontario-fylkispingi út af skólainálinu. Þar eru ástæðuraar að pví leyti mjög líkar og í Mani- tolia, að stjórnin vill afnenia sier- staka skóla fyrir kapólsk börn. Síðan almennar kosnino-ar í New Brunswick fóru fram í vetur hefur stjórnarformaður Blair einhvern ve<>- inn aílað sjer svo margra liðsmanna á pingi, að pegar pað kom saman 13. p. m. var hann í meirihluta svo nam 10—13 atkv. Þar hafa póeng- ar aukakosningar farið fram. I.awrence-fljótið framundan Mont real stendur mjög hátt og er búist við flóði pá og pegar, ef íshruðllð fyrir neðan bæinn rekur ekki burt pví fyrr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.