Heimskringla - 22.05.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.05.1890, Blaðsíða 1
Winnipeg, Hlan., Canatla, 22. niai 1800. TÖlubl. 177. IV. ar. Xr. 21. ALMEMAR IRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Byssukúlur orj biblían eiga í sameiningu aö afnema prælaverzlunr ina í Afríku, segir Caprive kaiislari á I>ýzkalandi. Svo komst liann að orði á ríkispinginu í vikunni er leið, i ræðu mikilli um nýlendainál Þjððverja o. fl. E'yrir pá ræöu fær hann almennt hrós; pykir par hafa blandað saman, og pað aðdáanlega: hermannlegri hreinskilni og kænsku stjórnbragðamannsins. Þessari ræðu hans er lýst alveg gagnstætt hinni fýrstu er hann flutti, peirri á pingi Prússa. Framkomu hans á pingi er og lýst svo, að hann muni koma fram sínu encfu síður en Bismarck, af því að andstæðingar hans geti ekki reitt, hann til reiði eins og Bismarek, sem var hætt við að stökkva upp og hreyta gífuryrðum að andstæðiugvmum. En Caprive er allt af sagður jafn kaldur hvernig sem látið er.—í ræðunni kvaðst hann gjarnan vilja ganga inn á, að sá tími gæti komi, að Þýzkaland pyrfti far heima að halda á hverju einasta 'nanr.sbarni og hverju ein-asta rikis- marki, enda kvaðst hann ekki v.lja að einn einasti maður eðaeitt einasta marlc færi út úr Þýzkalandi til Afríku fram yíir pað sem minnst yrði kom- ist af með. En það var auðheyrt á honum að hann ætlast til að allt mögulegt sje gert til að auka starf- svið Þjóðverja í Afríku, og hann ljet ]>að ótæpt i ljósi að prívat menn á Þýzkalandi pyrftu að leggja meira í sölurnar fyrir nýlendur, heldur en þeir gerðu, og benti á hvað Eng- lendingar afköstuðu miklu í pví efni. -—Meðal annars er hann biður pingið • um til nýlendu stofnunár eru 1)00,000 ríkhsmörk á ári um 10 ára tíma til að koma npp gufuskipalínu milli Ham* borgar og Delagoa-flóa í Afríku, og hefur hann nú pegar til hálfs lokið samningi um petta við gufuskipafje- lag. Elr svo ákveðið í samningnum, að ekkert skipið beri minna en 2,200 tons, og að meðal ferðhraði peirra sje 10.V sjómílur á kl.stundu. Sama fjelagið er og bundið til að koma upp strandferðalínu, annari vestur en hinni austur frá Zanzibar. Þýzkalandsstjórn er að hugsii um að gera alla námamenn, er vinna í námum sem eru stjórnareign, að sínuin egin vinnumönnum, og að verkstjórarnir hafi enga ylirmenn aðra en stjórnina sjálfa. er við pessar hreifingar, að hún rjett nýlega sendi ráðherra sínum í Banda- ríkjum boð utn að heimta af Banda— ríkjasstjórn að hún banni birting pessara Siberíu-frjetta í frjettablöð- unum. Jafnframt sýnir petta yfir- gengilegt pekkingarleysi á ritfrelsi í frjálsu landi.—Það má nærri geta að ekki líst henni betur á ávarpið sem keisarinn fær innan skamms frá Bandaríkjum. Undir pað eiga að vera rituð nöfn 1 milj. manna, er allir biðja um vægð fyrir útlagana í Síberíu, Það er nú í Philadelphia verið að safna áskriptunum, og er vel á vesr komið. A varp lil llússakrdsara er ný— lega prentað í tfmaritinu Universul Jievieir á Englandi og eru undir pað skrifaðist 254 aðkvæðamenn á Eng- landi, fræðimenn og margir ping- menn bæði í fulltrúa- og lávarða- deildinni. Ávarp petta er mót mæla yfirlýsing yfir meðferð á útlöguin í Síberíu. Og af pess- um 254 áskrifendum eru 185 pví meðmæltir að stjórn Breta skipti sjer eitthvað af pessu máli fyrir hönd fanganna og álíta rjett að utanríkis- deildin riti Rússastjórn um pað. Oladstone er ekki í tölu peirra er skrifuðu undir petta ávarp, en síðan pað kom út hefur lians álits verið leitað. Spurningunum, er fyrir hann eru lacjðar svarar hann svo á pann hátt, að stjórn Rússlands hafi allan rjett til að endursenda pvílíkt ávarp og láta fylgja miða frá sjer par sem stjórn Brela væri ininut á manndrápið að Mitöhelltown á ír- landi fyrir nokkru síðan. Rússastjórn fellur illa æðis- gangurinn hvervetna utan Rússlands út af meðferð hennar á útlögum sínum. Hinar sífeldu hryðjufregnir í blöðunum hvervetna olla henni megnustu vandræða, og aldrei hefur hún verið árvakrari en nú um tfma að grandskoða hvert einasta blað, sem kemur með pósti inn yfir landa- mæri Rússlands. Og finni pjónar hennar nokkurt atriði um petta út- lagamál í peim, pá er sú grein skor- in burtu áður en blaðið fær að halda áfram. Það sýnir ef til vill betur eu nokkuð annað hvað illa henni Rússar ætla að láta kveða að mótiöku hátíðinni pegar Yilhjálmur Þýzkalands keisari kemur pangað í sumar. t>að er gert ráð fyrir að hann dvelji par 3 vikna tíma og er ætlast til að sá tími verði ein uppihalds- laus hátíð. Það. er nú pegar tekið til að prýða bæði Pjetursborg og IVloskva, Frá Vatikaninu til Tyrols 5 Austurriki er nú sagt að páfinn sje að hugsa um að flytja sig sökum framhaldandi-yfirgangs ítölsku ríkis- stjórnarinnar. Stanley velgdi Englendingum í ræðu er hann flutti í veizlusalnum mikla Guildhall í London hinn 13. p. m., sama daginn og hann var formlecra beðinn velkominn til Lund- 7~> úna og gerður heiðursborgari stór- staðarins. Ávítaði liann Englend- inga meir en nokkur annar hafði áður gert fyrir aðgerða- og kæruleysi peirra í Afríkumálum nú upp á síð- kastið. Allir fundu til pess hversu j haröorður hann var, en að liann haii haft rjett fyrir s jer er auðsjeð af pví að blöðin viðurkenna að hann hafi sagt satt, og Times tekur í sama strenginn og ávftar pjóðina fvrir áhugaleysið.—Ræðari sýnist og hafa haft áhrif undireins, pví nú allt í einu sjer brezka Austur Afrfku- fjelagið ástæðu til að taka til vinnu án frekari undandráttar. Hefur pað kjörið Sir Francis de Vinton lauds- stjóra í brezku Austur-Afríku og fer hann af stað pangað nú undireins, til pess að sporna á móti yfirgangi Þjóðverja innan landamæra fje— la<jsins. Sálisbury-stjórnin er á milli tveggja elda, að pví er vínveitiuga- löoiu snertir. Bindindisflokkurinn : er sterkur og vill ekki að stjóruin bæti peim að nokkru fyrir atvinnu- missi, er ekki fá leyfi sín endurnýjuð. En Goschen fjármálastjóri hótar að segja af sjer ef pærbætur fást ekki. bændur til samans í livaða ríki sain- bandsins sem væri. Allt petta væri að pakka, eða kenna, hinum óhóf- lega háu tollum. Áhrærandi verzl- unareining Bandarikja og Canada sagði hann pað einkennilegt að stjórnin kappkostaði að ná samvinnu 50 milj. manna í Mið- og Styður Ameríku, en sýndi pó jafnframt að hún væri lafhrædd við 5 milj. manna í Canada. Það gengi ekki á öðru en eilífum kvörtunum yfir verzlunar- keppni fjelaga og einstaklinga í pví ríki og talað um lífsnauðsyn á að takmarka frelsi peirra til að skipta við Bandaríkin.—Þó nú Buttenvorth talaði pannig um tollbreytingafruinv. segja allir er manninn pekkja að pegar til atkv. komi verði hann í tölu peirra, er sjálfsagðir eru að sampykkja pað. Ilann hefur aldrci brugðist flokki sfnuin enn. . V , Fyrir efri deild pjóðpings er nú frumvarp er selur hinum ýinsu ríkjum ótakmarkað sjálfræði til að leyfa eða fyrirbjóða sölu eða fiökkra verzlun með áfenga drykki innan takmarka sinna. Lug um petta efni eru nauðsynleg af pví hæstirjettur Bandaríkja liefur nýlega úrskuríað að pað sje efasamt hvort hin ýmsu rfki hafi petta vald ótakmarkað. hirzluunar sagði fyrirlesariim að út- heimtust að eins $16 milj. í fyVÍrlestrinum gat hann pess að nú becrar væri komið fram nokkuð af I 8 spádómi Lincolns forseta, að banda- fjelög auðmanna yrðu sett S hásætið, að fjáreign pjóðarinnar sameinaðist undir fárra manna stjórn, og a.ð lýð- veldið kollvarpaðist. Þetta sagði hann að væri nú komið fram nema kollvörpun lýðveldisins, og við pví yrði spornað að eins með pví móti að stjórnin færi fyrir alvöru að hugsa um olnbogabörn sín sem hingað til hefðu verið — bændalýðinn. Að piirfin væri bráð sagði hann að eng- inu gæti efað, og sagði pví til sönpunar, að á einuin degi fyrir viku síðan hefði í Kentueky verið seidar 58 bújarðir bænda fyrir skuldum. samt, af yfirheyrslu leiðtoganna, að peir pykjast vita að ítpostularnir” gera samning við pessa innflytjendur, en að eins munnlegann. Þegar næsti flokkur kemur ætla umsjónar- mennirnir að banna landgöngu og á pann hátt neyða petta mál fyrir dómstólana til endilejrs úrskurðar. 16. />að á allt að vera stœrst. Hinn m. var í Chicago liafður fund- ur par sem ákveðið var að hafa svo mikilfenglega kvikfjársýningu í sam- bandi við allsherjarsýninguna í Chieago, að enginn hafi sjeð annað eins safn kvikfjenaðar áður. vegna allt í einu orðið ágætlega brynjað, með nýju lögin upp á vas— ann og loforð stjórnarinnar um svo mikinn styrk að pað geti byggt brautina norður að Saskatchevvan- fljóti í sumar. Hugh Sutherland er nú sem eðlilegt er, á báðum buxum pessa dagaua, enda á liann pakklæti Manitoba-manna skilið fyrir sinn makalausa og heiðursverða práa í pessu efni. Það er ekki allra með- færi að standa eins fast fyrir og hann hefur gert í pessu mSli frá upphafi. Ein af tillögum pjóðpiiigsuefiuT- arinnar, er fjallar með flutningslaga- málið, til pess að takmarka verzfunar- keppni canadiskra járnbrautafjelaga er sú, að nefndin eigi framvegis heimting á að grandskoða alla við- skiptareikninga peirra, ekki að eins pá er snerta viðskipti við Banda- . Þjóðháskóla fyrir Bandrríkin i-r fyrirhugað að stofna í M asington. Til pess að koma upp byggingunum á pingið að veitat^ milj. og að auki $5 milj. til viðhalds stofnaninni, en pann höfuðstól má aldrei skerða, að eins brúka vöxtuna. Frumv. um petta efni var lagt fyrir efrdeild pingsins hinn 15. p. m. og var Geo. F. Edmunds frá Vermont framsögu- tnaður. í stjórn háskólans eiga að vera: Forseti Bandaríka, ráðgjafar iians allir, háyfirdómari Bandaríkja, og 12 aðrir menn, er báðar deildir pingsins sameiginlega eiga að kjósa, og á svo að haga kosningunni, að siim maður sje úr hverju ríki. Um 20 manns týndu lífi í kola- námu í Pennsylvania hinn 16. p. m. Stoðir er hjeldu uppi jarðskorp- unni biluðu svo hún fjell inn. ríkjamenn, heldur einnig pá, . er snerta Canada-menn einuugis. . ()llu meiri ójafnað getur nefndin n|iunr- lega sýnt. Louisiana-ríkispingið er nýkom- ið saman og er búist við að pað verði venju fremur hreðusamt. Það verður sem sje á pessu pingi að út- kljást hvert Lotterí-fjelagið mikla fær leyfi til að halda áfram atvinnu sinni eða ekki. Og ef peningar geta komið pví til leiðar ætlar fjel. víst að fá sitt leyfi endurnýjaö. í fyrstu ætlaði pað að bjóða n ilj. á ári sein gjald fyrir leyfið, og ljet sitja við pað pangað til eptir að pingið var komið saraan. En pá strax leist pvi svo illa á, að pað tvö- faldaði upphæöina og býður nú $1 milj. á ári, og par pað biður um leyfi í 25 ár, eru pað $25 milj. er ríkinu stendur til boða. Að fjel. einnig liafi heitið p“im pingin. g'óð- um gjöldum sem fylgi pessu máli á pingi er nokkurnveginn efalaust. Ríkisstjórinn og allur porri manna í ríkinu vill útbola fjelaginu. Akuryrkjuileild Washington stjóanarianar spgir að hausthveiti líti heldur illa út yfir höfuð að tala, og að eptir núverandi útliti verði sú uppskera í'sumar minni en í meðal- ári.—í 1 ’ennsylvania lítur pað einna bft/.t út. • I>að er komið í flutnincsstríð O mikið á milli brautanna frá Chicaco til St. Paul. Fargjaldið par á milli er nú að erns $3. Ný-útkomnar skýrslur sýna að á síðastl. 6 árum hafa 1 Bandaríkjum verið framin 14,770 morð. Af hin- um morðseku hafa dómstólar lands- ins á sama tíma kveðið upp dauða- dóm yfir 558 og hafa peir allir látið lífið samkvæmt dómsúrskurði. En á sama tímabili hafa 975 menn verið sviptir lífi án dóms og laga og pað er nokkurn veginn víst, að ekki helmingur peirra hefur pó verið morðsekur. f vikunni er leið fann bóndi einn í Massachusetts Indíána dýrðling úr úr steini í akri sínum, kom upp á plógskeranmn. Þessi aguð” Ihdí- ána er í h(>uijormelíki“oijf ætlifð að hann hafi verið dýrkaður A steinöld- Samkvæmt skýrzlum framvisuð- um á pingi eru i Canada alls 224 Indíánaskólar, bæði alpj'ðuskólar og iðnaðarskólar, og af peim eru 47 í Manitoba. Á tímabilinu frá 1882 til 1889 hafði sambandsstjórn varið $574,282 til viðhalds pessum skólum, er flestir standa undir beinni umsjón einhverra kirkjufjelaga. Lögin um stjórnarskrárbreyt- íngar í Vesturhjeruðunum komust ekki í gegn á pessu pingi. Þrætan um pau ætlaði að verða óendánleg, en par svo mikið annað purfti að komast af seinustu dagana,pá var peim sleppt í bráð, og bíða pví til næsta pings.—1 pessu rnáli unnu pví Frakkar nokkurn sigur.. Ekkert hefur Middleton hershöfð- ingi látið á sjer bera enn, pó blöðin nærri almennt heimti að liann segi af sjer herstjórninni og pó að ping- ið óbeinlínis gerðu pað líka. Líkast er og að hann verði knúður til að borga fyrir dýrafeldi Bremners, er pingið gaf svo greinilega í skyn, að hann hefði ekki Att með að taka. Iívkert, er knúöur var til af sjcr pingtnennsku um Fyrir skömmu vareinn herskips- stjóri Bandaríkja kærður fyrir -ó heyrilega hörku og grimmd við Iiá- seta sína og alla undirmenn. Her- málastjóri Bandarikja hefur svipt liann eínbætti um 3 ára tíma. Frá 15. p. m. áfrarn verður Mc- Kinley’s-tollbreytingarfrumv. efst á dagskránni á pjóðpingi pangað til pað er frá, annaðhvort sainpykkt eða felt. Charles að segja daginn • og sein ■ ger'i pað sv-u sneinma, að hann koirst hjá að hlýða á dóinsúrskurðinn, sa;kir nú um pingmennsku aptur í sama kjördæm- inu—Lincoln. Lætur hann pað hver- vetna klingja, að hann hafi orðið að ,o , _ .... ,, ,. - , vlkia ekki fyrir bað að liann liafi að- 18. p. m. og atti pá eptir » daga ■> - > n-, ‘ hafzt nokkuð illt, heldur fyrir pað, ferð til að komast vestur til racoma. ’ J 1 Hnattfarinn George Francis Train, sem fyrir 2 mánuðum síðan fór af stað frá Tacoma í Washingtoi.-riki I ferð í kringum hnöttinn á 65 dög- um, kom að austan til New York Manntjón í eldi átti sjer stað í Ilavana á eyjunni Cuba hinn 18. p. m. Hafði kviknað I stórbyggingu, er ineðal annars hafði að geyma tunnu af púðri. Fjöldi af fólki var umhverfis bygginguna og biðu par afbana 34 manns en yrir 100 meidd- ust ineira og minna. (Etlað er og að fleiri hafi týnt lífi, og að bein peirra muni finnast í rústunum. FllÁ AMERIKU. BANDARÍKIN. Ben. Butterworth hefur nýlega flutt eina ræðuna enn á pjóðpingi um verzlunareining Bandaríkja og Canada og fanu um leið ástæðu til að andæfa mörgum liðum í tollbreyt- ingarfrumvarpinu. Meðal peirra at riða er hann ainlæfði var tolluriiin Tilraun verður að sögn gerð inuan skamms að leysa úr fangelsi nuínn anarchistana 3, Fieldcri, Schwab og Neebe, er inni liafa setið síðan í Chicago upphlaupinu. Þaðergamli Ben. Butler, er ætlar að reyna að útvega peim frelsið. Ilann heldur pví fram að sannanir hafi verið ónóg- ar og að peir sje ólöglega sviptir McKay-Bennett telegraph-fje- lagið hefur nýlega aukið liöfuðstól sinn um helming, úr 5 í $10. inilj. Á biskupa-kirkjupingi í Charles- ton í South Carolina var pað í vik- unni er leið viðtekið að enginn svertingja prestur I kirkjufjelaginu fengi sæti á pingiuu. Kirkjumenn- irnir eiga eptir að læra talsvert t pessu efni enn, ekki síður en aðrir su ður-rikj u m Bandaríkja. Frá New York vestur til Omaha i Nebraska fer liann með almennri hraðlest, en paðan ætlar hann að leigja sjerstaka lcst. Þjóðpingið er að hugsa, uin að verja $300,000 til pess að koma upp myndastyttu Grants hershöfðingja I Washington. að hann var prótestanta-trúar; pess- veoma einuno'i.v serjist liann nú mega —I ~i r> ~ líða. ! mannrjettinduin. Bændalýðurínn í Brfndaríkjuin j er nú kominn á pá skoðun að pað sje mál fyrir stjórnina og pjóðping- ið að gera eitthvað fyrir sig. Fyrir- lesari hins saineinaða bændafjelags Bandaríkja gerði sjer ferð til Wash- ingtou I vikunni er leið til pess að flytja fyrirlestur fyrir akuryrkju- málanefnd pingsins. Það sem hann fer fram á er, að stjórnin komi upp Ársfundur járnbrautarlestastjóra- fjelagsins sameinaða, I Bandaríkjum, Canada og Mexico, var settur I Ilochester, N. Y. hinn 13. p. m. Þar mæta 3—400 fulltrúar frá 245 deild- um fjelagsins. Fundurinn stendur vfir 6- 10 daga. C tx n ix <1 ív . Sambandttþingi slitið. Því vár I slitið síðastl. föstudag (16. ínaí) með! venjuleguin sermóníum; hafði pá j setið rjettan priðjungárs (4 mánuði), i kom saman 16. jan. slðastl. Á pess- j um tíma afgreiddi pað 110 laga bálka, og vðru 38 peirrx stjórnar frumvörp, 16 voru snertandi opinber- mál, en liitt voru allt sjerstök lög Hið 3. póiitiskt sakamál er nú I fvrir nokkru uppkomið I Quebec- fylki. Heitir hinn ákærði MoGrevy, og hefur haft á liendi bryggjusmíð og ýnis önnnr stórvirki I Quebee. í pví sambandi er hans fjárdráttar og svikamál. Hanu hefur nú hafið meiðvrðamál á liendnr peiin, sem | fvrst komu upp svikunmn. fyrir einstaklinga og fjelög, og af peirn voru 42 áhrærandi járnbraut- afjelög. Ekki fá Montreal-menn leyfi til að senda nautpenmg frá Bandaríkjum til Norðurálfu á saiua skijii og sam- an við nautpening frá Canada. j Stjórnin óttaðist að af pví leiddi hrun I verði canadiskra nauta og’ eius vist takmðrkun á innflutningi, til Englands. Það verður pví fram- vegis eins og að ui.danförnu að hafa Bandarikja naut alveg sjerstök. sem fyrirhugað er að leggja á að-1 byggingutn hjer og par út um ríkin, flutt pjátur (blikkplötur). Hann sagði að pjóðin mundi mega gjalda $50 milj. til styrktar pvf pjáturverk- stæði áður en hún gætí borgað hlut- hafendum eitt cent I vöxtu, sem á- vinning af vinnunni. Hann gat pess og að hann pekkti verkstæðis- stofnun sem goldið hefði hluthafend- um sinutn $60 milj. í vöxtu af höfuð- stól sem alls væri $1J milj. Þetta sagði liann að væri ofmikil góðgirni af hálfu stjómarinnar. Ilanu kvaðst og geta nafngreint auðmenn »em á árinu græddu meira fje en a'.iir Svo lauk pessu pingi að ekkert gat stjórnin gefið I skyn um pað hver yrðu endalok Behringssunds- prætunnar. Það mál stendur alveg I stað að pví er sjeð verður, en I pingslitsræðunrii Ijet landsstjóri pað I ljósi, eins og skyldugt er undir öllum kringumstæðum, að pað mál yrði bráðlega útkljáð og á pann hátt er kallaðar sje undir-fjárhirzlur. í rauninni eru pað ekkert annað en kornhlöður og 1 sambáiuli við pær stjórnarbanki. Tilgangurinn er, að bændur I stað pess að nayðast til að selja afrakstur landsins fyrir hvaða verð sein býðst, geti flutt hann I pessar kornhlöður, að Btjórnin taki svo kornið sem lögmætt verð fyrir peningunum er bæudur purfa að fá út á pað. Þarna á svo kornmatur- inn að liggja par til pörfin akapar hærra verð á honum. Til pess að koma upp |>e*8um útibúrnm fjár- Eikin á leiði Washingtons. Þcgar Prinzinn af Wales ferðaðist um Ameríku um árið (1866) plant- aði hann eikartrje við leiði llanda- ríkjaaföðursins”, í Mount Vernon - grafreitinuui. Fyrst um sinn óx trjeð og proskaðist, en svo för pað I að báðir málspartar verði ánægðir. að visna upp og dó alger'.ega nú fyrir nokkrum árum. Fyrirskömnui sendi svo prinzinn eikitrjesfræ til brezka ráðherrans I Washington og bað hann að gróðursetja par sem trjeð hafði staðið, og pað gerði ráð herranu, Sir Julian Puuncefote, liinn 13. p. m., I viðurvist margra stór- menna. í vikunni er leið komu 140 inormónftr til New York, allt Svíar og Danir og allir á ferð til Utah. Innflytj. umsjónarmennirnir gerðu tilraun að banna peim landgöngu af peirri ástæðu að peim væri ábyrgð atvinna, en pað gat ekki látið sig gera.. En svo mikið frjettu peir Að hvað miklu leyti stjórnin hjálpar Hudson Bay-brautarfjel. er ekki kunnugt, nje heldur I hvaða mynd að sú hjálp kemur, en stjórn- arráðið ákveður pað nú pessa dagana. Hið eina er pingið var beðið að gera við petta mál var, að lengja tímann, er fjelagið hefur tilað fullgera braut- ina. Samkvæmt hinu upprunalega leyfi átti brautir. að vera fullgerð í júnimán. 1891, en nú er sá tími lengdur til pessí júní 1896. í neðri deild pingsins fjekkst pessi frestur mótspyrnulaust, en I efri deild gekk ver. Þó fór svo að frumv. var sain- pykkt á fimtudag og öðlaðist laga gildi degi slðar. Sambandsstjórnin er að hugsaum að kaupa stílsetningarvjel fyrir stjórnarprentsmiðjuna. Þessu and— æfa allir prentarar eystra engu liti- legar en prentararnir I Times prent- siniðjunni I London á Englandi and- æfðu liraðpressu-kaupunum fvrir 70 árum síðan. Akuryrkjudeild Ontario-stjórnar- innar lætur heldur vel yfir horfunum á jarðargróða og væntir eptir góðri uppskeru í haust. Segir hún að meiru hveiti hafi verið sáð í vor en I fyrra, en að hausthveitiakrar hafi apt- ur gengið saman.—Yfir höfuð hefur vortíðin verið óstöðug ogköld hver- vetna evstra. í'rá Boston í Massachusetts kem- ur nú sú fregn, að I Canada sje kom- ið upp Srskt leynifjelag, nokkurs konar Clan-na-gael, er vinni að pólitiskri sameining Canada og BandarSkja. 1 petta fjelag er nú sagðir gengnir 10,000 manns, og að* al-aðsetursstaðir pess sagðir í Mont- Fjelagið er pess^real og Quebec.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.