Heimskringla - 22.05.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.05.1890, Blaðsíða 4
IIKIMSKRIXtíLA, WIXSIPEC, MAX., 22. MAI 1H!)0. - Wiiinipeg. ísliuid.'liódtur koni hingað hinn 20. Jj. in. 'meti frjettir til 22. apríl síðastl. Agætis tíð hafði verið um land allt vet- urinn út, að undanteknu nokkru kalsi um surSgóuna. Fiskafli góðurá suðurlandi. —Látinn er í Ttvík barnaskólastjóri Ilelgi E.Helgesen. —Nánari frjettirí næstablaði. Forseti íslen/.ka verkamannafjelagsins hefur beðitS oss að láta pess getið, a'5 framvegis verSi fundir í fjeiaginu hafð- ir á laugardagskvöldum, en ekki áfiintu- dagskvöidum einsog að undanförnu. N»sti fundur veríur því á laugardags- kröidið 24. þ. m., og er æskt eptir að fje- lagsmenn fjölmenni á þeim fundi. Nokkrir bændur úr Álptavatnsný- lendunni eru staddir hjer i bænum og segja almenna líðan bærilega í nýlend- unni. En kulda tíSin er farin að þreyta menn þar eins og annarsstaðar. Sigurjón J. Snædal kom alfarinn í hráð hingað til bæjarins úr Argyle-sveit, lsust fyrir síðustu heigi. Þrátt fyrir þessa ómunalega köldu tíð segir hann menn þar vestra almennt vongóða um gótSa uppskeru í ár, af pví hveitið í vor hefur geymst syo mikið betur í jarðveg- inum heldur en i fyrra. |LLRA |)ÓMUK SEM hafa brúJ.atí Ayer’s pillnr við galisýki og lifrarveiki er, að þær sje þær beztu sem til sje, þar í þeim eru engin málmefni og þær sykurþaktar. Ayer’spillureru sniðnareptir kröfnmalls tldurs, alls byggingarlags og alls loptslags. „I’ar jeg lief brúkað Ayer’s pillnr í husi mínu iim mörg ár, og fyrirskrifatS brúkun þeirra, álit jeg rjettlátt að mæla með þj'im sem -ætnm iireinsunaroglil'r- ar meðölum. í>.er up;ifylla nllar kröfnr sem ti! þeirra ern gerr". \V. A. West- Wl, læknir, Austín ú X. W. !?. T?. Co. Barnet, Texas. „Ayer’s pillur ha'.da tnoltin■ arfærum mituim og lifur i lagi. Fyrir fimm árum þjáðist jeg af ofrexti í lifiir.ni og j;.fn- franit megnri upps, ,u. gat Iengi ekki haldið nokkri fæðu niðri 1 mjer. Um sí'5- ir fór jeg a5 brúka Ayer's pillur og eptir að hafa brúkað eiimr þrjáröskjur af þess- umtöfrakúlum var jeg orðinn hranstur”.— Lucius Alexander, Murblehead, Muss. Ef þú þjáist af höfti5verk, hægðaleysi, meltingarleysi eða gyiliniœð skaitu reyna Æ yei*“s pí 21 í br, býr til Dr.J.C. Ayer & Co., Lowdl, M Fást i ■öllum lyfjabúðum. BROraOW s TORONTO ROOSE. G O O D S V E II Z L U N A RMAÐUR. er til hfisbúnings. Allt með J>ví dæmalaust HINN GÓÐKUNNI OG ALÞYÐLEGI KLÆÐA OGDRY Vjer seljum allar tegundir af Dry Goods, Gólfteppataui og öllu almennu taui, sem brúkað lága verði, sem á ensku er kallað: ROCK I J( >rI'lrI,< > AI 1 *1 MC US. YFIItSTANDANDI VIKU SELJUM VJER: UÓMANDI KJÓLATAU med öllu tilheyrandi ÍO vts. stikan. Hver vill ekki eignast fallegan sumarkjól þegar það kostar svo lítiS? 1 FATNAÐI ERITM VJER LANGT Á UNDAN. Komið inn og yflrfarið verðlista vorn og þjer munuð verSa hissa, Oss er ánægja aS sýna góz vort. KURTKISI Eli ÖLLUM SÝND, livert sem þeir kaupa eða ekki. liKYNIÐ OG PRÓFIÐ oss. Vjer erum sannfærðir að þjer farið útánægðir. A TII UG A A DRES S UNA : BROWNLOW’S l,I\ i : STOHES 519 og 521 ,Hll\ ST, AIISTMVERT. X15 : llver einasti MANUDAGUH er vor sjerstaki Kai-gnin Ilay. Á þeim degi færum við verðið stórkostlega niður, á fjölda varningstegunda. Helgi Einarsson, er um undanfar- in 2—3 ár hefur dvaliS vestur á Kyrra- hafsströnd, kom hingað til bæjarins um sföustu helgi. Eins og geti'5 var um í síðasta blaði verða íslenzk ungmenni staðfest í kirkj- unni næstk. sunnudag (hvítasunnu). Fer sú athöfn fram við formiðdagsguðsþjón- ustuna. Við kvöldguðsþjónustuna ver'5a fermingarbörnin til altaris og svo margir aðrir er æskja. Hinn 16. þ. m. ljezt hjer I bænum Gamalíel MagnússoD, eptir langvinnar sjúkdómsþjáningar. Hann Ðutti til Ame- riku sumarið 1086, úr Andakílshreppi í Borgarfjar'Sarsýsltl. Næstl. sunnudag var fjöldi áheyr- enda við ræðuhald hjá hr. Birni Pjeturs- syni í fjelagshúsi íslendinga lijerí bænum Gáfu sig þar fram nokkrir menn, er skrif- lega bundust þess, að styðja Unitara- stefnu og kenningar og styrkja að stofn- un frjálsrarkirkju meðal íslendinga. Hjer að auki ljetu fleiri í ljósi, að þeir aðhylltust meir grundvallar setning- ar Unitara en annara trúarflokka. mig. _ Jeg reyndi mörg meðöi, en allt til einskis þangað til jeg fjekk Hagyards Yellow Oii. Tvær flöskur af henni al- læknuðu mig.—Mks. Humble, CORBKT, P.O. ONT. Af því afmælisdag Víctoriu drottn- ingar í árber uppá laugardag verður hið venjulega hátíðahald fært til um tvo daga, til mánudagsins 26. þ. m. Sá dagur er því af bæjarráðsoddvita skipaður almenn- ur hvíldardagur. Hevb n’ ABLEYSr. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföidum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlavst hverjum sem skrifar: NicnOLSON, 80 St. Jolin St., Montreal, Canada. Hertoginn af Connaught (Arthur prinz) með familíu sína alla og þjónustu- fólk, er væntanlegur hingað til bæjarins fra Indlandi kl. 6 að kvöldi hins 28. þ. m. (mi'Svikudaginnnæstk.). Dvelur hann hjer íbænum til þess á hádegi í fimtud. Hinn langi veturskilur eptirýms óhrein- indi í líkamanum, er þurfa að út bol- ast áður en sumarhitinn kemur. I>úsund- ir meðmæla sýna að Burdock Blood Bitters er hið bezta me'Sal til að taka inn á vorin, líkamanum til styrkingar. ÞaS i I er ótrúlegt livaS það meðal hressir mann | og frískar. Samkvæmt -SRÓlalögunum nýju ekki láta nemendurá alþýðuskólum lesa gutlfræðisbækur eptir 1. intií þ. á. Þessu _ T alskir 10 centa silfurpening»r(eana- boði liafa kaþólsku skólakennararnir ekki j óiskir) er sagt að sjeu á gangi hjer í bæn- hlýtt og ekki heldur liatt að kenna í j um °2yíðar.___________ akólum sínum. sem frá þeim tíma eru . , - , , Pynr 8 artim siðan (1882) var iesr svo illa ekki viðurkenudir í logunum. Xu hefur | |r , . ' . J J " , .. , „ ,T i \ v. a 1 komin af gigtveiki að íee mátti hætta einn kaþólskurmaðurTJoseph Mtaw) beð- 511um störfnm.b Einn ílf Jgonum mínum ið dóm.stólana aðbanna kennara á kaþólsk-; var aS þangað til að jeg reyndi Burdock um skóla lijer í bœnum að lesa guðfræði Blood Bitters og áðuren jesr var búin úr „ með nemendum. At' því kærandinn er í f flðskum 8otiS “PP1 stuðnings- ; sjeum rjettnefnd . Vl ... , P í laust og haftfi goffa innt;irlyst. Sex vik- í flokki þeirra, er endilega \ ílja hafa , um sið(ir var jf,s aifœn. jpg tel{ slttan guðfræðistil.sögn, er það almennt ætlað, | flöskur á hverju vori og á hverju hmisti. að þetta sje itiu fvrsta ör kaþólskra á >ÍR8. M. N.D. Bknard. skólalögin sem þeir ætla að fá ógild, ef , Main St., \\ innipeo, Man. uokkur kostur er. IIOFUÐATRIÐI ÞAUER UNITABAI? t ALMENNT TRÚA. I. Um guð. Uuitarar trúa, að til sje einn einasti , guð, óskiftilegur, sem til hafi verið frá eilifð, erhafi skapað, viðhaldi og stjórni j öllum hlutum eptir fullkoinnum lögum, i er hann hefursjálfur sett. Þeir trúa, að hann sje órannsakanleg- j ur andi, enaðmenn þá fari sem næst eðli hans, er þeir skoða hann sem vorn al- milda, almáttugn, alvitra, allstaðar ná- læga, allsvitandi heilaga föður. Þeir trúa því, a'5 guð sje ætið reiðu- búinn til að fyrirgefa hverjum syndara sem íðrast ogbætir ráð sitt, að kærleikur hans sje óendanlegur og takmarkalaus, og i að eymd sú ogófarsæld, er syndin e'Sli- j j lega leiðir yflr manninn, samkvæmt lög- í 1 máli guðs, sje að eins tiptun og agi til beir- j unar, hvenær sem syndarinn sjálfur vill. Þeir trúa, að guð opinberist að eins í j sínum verkum, í náttúrinni, í skynsemi og samvizkHm allra manna, en samt ber- legast í þeim mönnum, sem hafaskara5 fram úr sinni samti5 að þekkingu, og.orð- ið leiðtogar mannkynsins í hinu góða. II, Um Jesús Krist, Únitarar trúa, að Jesús Kristur liafi \ verið sá bezti la'rimeistari ogeinn af þeim I hreinlijörtuðustu mönnum, sem lifað hef- 1 ir, að hann hafi kennt oss a5 þekkja veg- inn til guðs, og sjálfur farið þenna veg gegnum sjálfsafneitun og kærleika, og að hann þess vegna sje rjettnefndur frelsari vor og fyrirmynd á öllum tímum. III. Um heilagann anda. Únitarar trúa, að heil. andi sje eng- inn persóna, heldur tákni að eins þann andlega kraítguðs, erhann verkar með á skepnur sínar, mennina, á líkan hátt og andi mannsins getur liaft og hefir álirif á amla íinnars niiinns. Þeir trúa. að þessi guðs andi geti hjálpað o>s, styrkt oss, Iiuggað oss í framfiira baráttu vo-ri, liar áttunni fyrir guðs ríki á jörðimni, og að vjer fyllumst því ineir af anda guðs, því betur sem vjer opnum vort eigið hug- skot fyrii áhrifum hans. IV. Uni maniiinn. Uuitarartrúa, að miiðnriun sje skup- aður í guðs-mynd, þ. e.. að guðs ódauð- legi andi búi í oss, og a'5 vjer þess vegna uðs börn, guðs synir og dætur. Þeir trúa, aðákvörðun maunsiiis sje að snúa aptur til guðs, sem hann er frá kominn, ogað mnðurinn hafl hæfilegleika til a* ná þessari ákvörðun, og að allir nái henni fyr eða síðar gegnnm meiri og minni áreynslu og þrautir. Þeir trúa, a5 hver synd hafl sína eig- in hegningu í för með sjer eins og að allt gott, liver dyggti ieiðiraf sjer sína umbun. Þeir trúa, að mnðurinn hafi frjitlsann 1« YDS. FRRIR $1,00. DUKAR YD. Þar eð jeg O’ hef nýlega keypt inn allmikið af vörum, er jeg fjakk með óvaualega lágu verði, þá get Jeg nú ■ cjX geflð vi5skiptavinum mínutn M I C > J ,i p j [ '/RAUP en nokkru sinni á5ur. T. 1. | ; Tli af Ijervri fv-- $1,00, ágæt lOc. kjólatau fyrir Hp., slikt er ekki algean hj í Q Ak verzlunarmanni hvorki fjær eða n æ r. Sjáið líka ósköpin minsetfu-skyrtum fyrir karlra., áivnt k:3>ia, liuin ’ böndum. Kraga- og ermahnappar eru hji rum sem jeg hef af u 1113:11 n bils . mbr frinírsktranJi ^llegir, smekklegir og ódýrir. Það er því nú tækifæri fyrir hvern og einn að gerast fínn fyrir litla psningi. / Ogsvo er allt eptirþessu. B irakomið og skoðið, svo þjer getið .p.'X. ogsvo er am eptirpessu. iiirakomið ' ^VV^og skoðið, svo þjer getið sannfært yður * sjálfir. ' 'Á1 CjtiicIiii. Johiison, NORDV. HORNI ROSS OG ISABEL STS. Wimijei. Nortta Paciiic & Maiitolia J.ÆNBRAUTIN. | ff.e stagangsskýrsla í gildi siðan 24. Nóv. 1889. Fars. norður. tc a> O. T? ,_, 00 ' Þrátt fyrir kalda tíð að undanförnu Mauitoba South Enstern járnbr.fjel. lætur blaðið Commerrial hjer í bænum liyggst. að taka til verka á5ur langt líður vel yflr horfunnm á ríkulégri hveitiupp- á braut sinni. Þessa dagana fer flokkur j skeru í sumar. Segir að horfurnar hafi landmæ’.ingamanna af stað hjeðan til að aldrei verið betri en nú síðan Manltoba fast ákveða vegstœðlð alla lei5 tii Skóga- j fór að hafa hveiti til útsölu, ef nú fari «5 ! því a5 bera ábyrgð fyrir gerðurn sínum. vatns. Um þa5 að þvíverki eriokiðbýzt j skipta um tíð og koma liitar, og sem það V. l in ódauðleik. fjel. við að hafa náð í svo mikla peninga einnig væntir eptir. Þeir trúa, a5 andi mannsins li/i éilif- að það geti byrja5 á brautarbyggingunni ---------------------- h>ga, með því að l ann sje jiartur af gu5s tafarlaust.—Það fjelag hefur' nú beðið ! T”? hafði siæman hósta i haust er leið. j ^ <>g að hann. eftir dau5an.i J Reyndi að sí5ustu Hagyards Pectoral t,lkl eI lflim . rHmforlim' Balsam og það læknaði mit alveg. , NI. Um upprisu. E. Robinson, Wasiiago. Únitarartrúa, a5 andi iiiannsius liafl Pectoral Bnlsam læknar aitan hósta, h*si, j sinn eigin andlega líkama eftir nð liann No.55jNo.5l l,30el 4,15e l,25e 4,1 le 1,15« 4,07e 12,47e 3,54e 12,20e 3,42e ■H^BH|ll,32f 3,24e vilja til að raða breytm sinm, og verði I |2f; 3,16e *“'* ----*— 1— ' 10*4*í'f| 8í°5e lO.llf! 2,48e 9.42 fi 0 1,0 3,0 9,3 15,8 23,5 27 4 32/j 40,4 bæjaistjórnina um leyfi til að rennavagn- lestuin sínum yfir Louisa-brúna á Rauðá, en líkiist er að Canada Kyrrahafs-fjel. berjist á móti því. 8,58f 8,15f 7,15f 7,00f mæ5i og allskonar lungnapípum. veiki í lungnm eða ! Að kirtlaveiki leynist í blóðinu er mikið alinennara en inargir ætla. Það eru enda fáir sem eru alveg fríir við hana I Það er þessvegna lieppilegt að til er jafn- j öflugt rneðalog Ayer's Rarsaparilla. ti! a5 í WrUMtni Merekant »f Vevire, n iækna þá voða veiki. leggur af sjer, e5a skilurvið, sinn hold- lega líkama. -------------------- VII. Um himnaríki og helilti. Á Dijoti Theatre í kvöld (fimtudag) Únitarar trúa. að himnaríki tákni það leikur T. W. Keene Louis XI., annað j sæluríka ásigkomulag anda mannsins eft- kvfild Hamlet og á laugardaginn e. h.! ir dauðann oghelvíti lii5 ósælaástand. a,a3e 46,8 2,13e 56,0 lÁJe’o.7 0 l,48e| ’ l,40ei68,1 ilO.lOfj 268 5,25f 8,35 f 8,00ej Farasuðurr. Emigranta farbrjef —MEЗ ^ 1 »< >>I 1 M<».I,TM>.M Vahnstöijva r k. ■ NÖFN. X © X c £ Z. O J-, Cent.St. Time. No.54 N o.56 k. Winnipegf. 10,.50f 4,30e Kennedy Ave. 10,531 4,35e f*tage Junct’n 10,571' 4,45e ..St. Norbert.. ll.llf 5,08e . . Cartier.... ll,24f 5,38« ...St. A<rathe... ll,42f 0,05e . Union Point. ll,50f 6,20e .Silver I’lains.. 12,02e 6,40e 12,20e 7,09e . ...St. Jei,n.... 12,40e . ..Letallier... 12,55e 8,12e n.W.Lvaiie.j^ 1,15« l,17e 8,50e f. Pembina k. 1,25« 9,0öe .Grand Forks.. 5,20e ..Wpg. J unc’t.. ..Minneapolis.. 9,50e 6,35 f ...f. St.I’aulk... 7,051 —frá— isus»i5 imiiirEo. fyrir fullor5na (yfir 12 ára)............. “ börn 5 til 12 “ ..... ......... “ ti 1 44 5 44 íáco. H. Uaniplicll, Aðal-Agent. ............................$41,50 ............................ 20,75 ............................ 14,75 selur B. L. BALDWINSON, 177 i!»ss St., Wlnnlpi'w, SPARID PENINGANA. IIVERNIGV Með því að gnnga rakleiðis til MeCrowans. dýrastan varning í borginni. Þar eigið þið VfsT að fá lHiigardagskvöldið (ótiltekið). Til mædra! Aukafundur bæjarráðsins verður : í full fimmtiu ár hafa mæður svo miii- haf5ur í kvöld tii þess eingöngu að ræða ; ónum skiptir brúkað Mns. Winslows um Water power múlið. Má £ví v?unta J Soothino SYHur1’ við tanntöku veiki eptir hreðusömum fundi því Callaway og ^m.hefPr aldrei brugð- I ‘ ® hstþað. Það hægir barmnu, inykir tann- Wolf eru orðmr svarnir fjandmenn utaf ii0Jdi5, eyðir verkjum og vindi, heldur þvl inálí ogstandal sífeldu skítkastf a ! ineltingarfærunum í hreifingu, og er hið hverjum fuudi. Lítilfjörlegt kvef er æfii opt hinn þúnnl endi fleygsins, er ieiðir á banabeð- inn, en sem 1 eða 2 inntökur af Ayer’s Cherry Pectoral hefði útrýmt í upphafinu l»að er þess vert a5 hafa þa5 meðai refin- l«ga handbært. Á almenua fundinuin, sem átti a5 vorða svo stór í Triuity Hall að kvöldi hina 16. þ. m., mættu eitthvaS nálægt 200 rnanns, og af þeim hóp var enginn, sem vildi andœfa ráðsmennsku bæjarráðsins að þvi er snertir Waterpower málið. Gamli Josh. Callaway mátti þar standa elnn uppi og beigja sig, eins og liann er líka æfður í. bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrp. Winhlow’h Soothino Syrup” fæst ; á öllum apotekum, allsta5ar í heimi. j Flaskan kostar 25 cents. Svo vel þótti McLean—Prescott-flokkn- um ganga síðastl. viku, að hann rjeðist til að leika a5ra vikuna til á Prinress Opera Ilouse og heldur því áfram að leika þar alla yfirstandandi viku. Eftil vill er það og með fram gert af kappi, til | þess að sjá hvað mikið sá flokkur vegur á móti jötunmenninu Keene. TTeðurbreytingin á vorin veldur óteljandi * kvillum, svo sem fluggigt, kvefi, hæsi kverkabólgu o. s. frv. Til að afstýra öllu I slíku ættu allir að hafa öösku af Hagyards j Yellow Oil í húsinu. VIII. Um bænina. Unitarar álíta, að bænin sje upplyft- ing sálarinnar til guðs og þess vegna gagnieg þeim, er finna hjá sjer þörf til að biðja. IX. Um kirkjusiði. Þeir álíta, að ekírn og kvöldmáltíð sjeu æruverðir, fagrirog jafnvel, þýðing- armiklir kirkjusiðir, og að því leyti gagnlegir, þó að eins þeim, er langar eft- ir, að þeir sjeu um liönd hafðir. X. Um bibliuna. Únitarar álíta, a5 biblían sje hin merkasta bók heimsins fyrir kristna menn, af því hún skýrir frá sögu, sið- ferði og siðvenjum þeirrar þjóðar, sem Jesús er af kominn, sömuleiðis af því að hún segir frá orðum og athöfnum Jesú af Nazaret, og frá því, livernig lærisvein- arnir skildu hann, þó sagnirnar sje.u mjög gallaðar og óáreiðanlegar. XI. Um djöfuliníi. Únitarar trúa ekki að tíl sje neinn persór.ulegur djöfull, lieldur að nafnið, djöfull, tákni að eins það illa I • heimin- um í öllum myndum. Björn Pétursson. Fara vestur. Fara austur 10,201 '..Bismarck .. 12,35f ; 10,1le .. Miles City.. 11,001 ! 2,50e .... Helena.... 7,20e 10,50f .Spokane Falls 12,401 1 j 5,40e :Pascoe Junct'n 6,10e j 6,40f . ..Portland... 7,001 \ (via O.R. & N.) 1 6,45f Tncomá .. J 6,45 f ( ' (via Cascade) ! 3,13e . . Portland... 10,00e • 1 j (via Casdade) 1 Spyrjið eptir al -ullar nærfötnnum, sem við seljum á ein GOeents, eptir gráa Ijer- eptiiiu á5 rcits yrd. Oggleymið ekki um leið a5 spyrja eptir okkar makaiausai gráa ljereptí á bara 7 els. yrd. i>að er þess vert að sjá þaö. Við höfum feikna miklar birgðit- af allskonar sokkum, vetlingum, fingravetl- ingtun og belgvetlingum, kjólaefni, lífstykkjum, sirzi, cottonades, þurkum af öll- tim tegundum, ogyfir höfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna í stórrl Dry-G ootls-v e rzl 11 n. MUNII) I/ VIR RÚÐ OKKAR ER. IgCRQSSAN t Co. »GS Wlnin Street, Corner McWiIliam. PORTAGE LA PRATRIE BllAUTIN. Dagl. nema sd. ll.lOf 10,57f 10,24f 10,00f 9,35f 9,15f 8,52 f 8,25 f 8,10f 0 3,0 18,5 21,0 Vagnstödvah. .....Winnipeg........ .... Kennedy Ávenue.. .. ..Portage Junction.. ......Headingly... .....Hors Plains..... ... .Gravel Pit Spur . . ........Eustace...... Oakville 35,2 42,1 50,7 55,5 Stafirnlr . ..Assiniboine Bridge,.. . ..Portaee La Prairie... 6,17o 6,ö8e 7,05e 7,20e á undan og FRCE! FHŒ! i Vjer óskum eptir að einn og sjerhver, | bæði í Manitoba og Norðvesturlandinti, j sendi til vor eptir C'atafoy(frælista). Vjer höfum nieiri og betri birgðir 4,20e i af fræi en nokkur annar verzlunarmaður j í þeirri grein, bvar helzt sem leitað er. 5 06e Ltanáskriptin er: ö’,80e .1. n. PF.ltIÁIXN, 5,S5e 241 Main St. * • Winuipeg, Mau. iDagl. 'nema sd. Winnipeg - IslenáiHgar: Bræðurnir Ilolman, kjötverziunarmenn í Hlim x K - BVGGIXGI XXI. hafa ætið á reiðum höndum birg5ir af nauta, sauða og káifa kjöti, o. s. frv., og selja við lægsta gangverði. Komið ínn, skoðið varninginn og yfir- farið vrðlistann. tSF” íslt-nzk tunza töluð í búðinni. Holiuan Hros. -• 2.42 Main St. Svo mikinn bakverk hafði jeg fyrir 7 ár_ um síðan, að jeg gat naum&st hrært FERGUSÖS&Co. «ru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- : Mlar í Manitoba. Selja bæði I stórkaup- am og smákaupum. Eru agentar fyrir j Jfttííertcáa-klæðasniðin víðþekktu. Skoðið jóla og nýárs gjafirnar! 408—IIO Hclntyre Block IsdnSt • • Að Burns &’Co. loki sinni uo i g i n” j Iníð, mun vera meiri óhæfa en flestir vildu láta liggja eptir sig í ra?5um e5a ritnm. Eu nð þt-ir h»rrar sjeu að sperr- ast við að lialúa opiuni ái-x fi-ta háu ! byggingunni hans Leo’s, meS stóra nafn- ! inu Dundee Ilouse, munu flestir sannfær- I ! ast um sem fara þar hjá seint á kvöldin. ! Nágranni. er tækifæri5! fyrir >\rest Sei- í kirk-búa að fá ódýra harSvöru oghúsbúnað. Jeghef í hyggju j að minnka þenna hluta verzl- unarinnar a5 miklum mun, en I auka aptur við matvörubirgð- irnar. Þess vegna býð jeg öll- ! um, sem áður sagt, alla harSvöru og liús- , búnaS með svo niðursettu verði, að slíkt hefur aidrei heyrzt í sögu þessa bæjar. DÁLL MAGNÚSSON. WEST SELKIRK, MAN. Bezt og ódýrast. 100 inntökur 100 cents. Hafuröu höfuSverk? Taktu Burdock Blood Bitters. Er blóS þitt óhreint? Taktu Burdock Blood Ritters. Illar hægðir? Taktu Burdeck Blood Bitters. OgleSihætt? Burdock Blood Bitters. Víndþembingur? Burdock Blood Bitters. 1 cent inntakan af Burdock Blood Bitters. Bræðurnir Egan hjer í bænum hafa tckið að sjer að fullgera I tuimar jámbraut- ina frá Lethebridge í Alberta suðvestur að iandamærunum. Fara þeir af stað til verkstöðvanna þessa dagana me5 allan sinn útbúnað. Ath.: Staflrnlr t. og k. 81(8 eptir vagnstöSvaheitununa þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdng og fyrir miSdag. Skrautvagnar, stofu og Dininq-vagnar fylgja leHtvinum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum r.lmenn- um vörufiutningslestum. No. 53 og 54 stanzaekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforslöðumaður. aðalumboðsm. Fræ, Frœ! Frœ! Vjer eigum von á mjög roikln af garð og akurútsæði, er híýtur að full- nægja kröfum hvers og eins bæSi að gæð- um og veröi. Þar að auki höfum vjer ótal tegund- ir af korni, smáru, timothey og milletfræi. Catalogue (frælisti) sendist geflns þeim er um blðja. CHIISTKB A €o. UbIMBRE, lllUiJDÍ & (]ft. FASTEIGXA lílCAKlXAIt. FJARLANS OG ABYRGDAR UM IIOÐSMENN, 343 Hiiin Nt. -- WinniiM'g. CMREJdE E. STEEEE. LlFS OG- KLDS-ÁBYRGDAR AGKNT 535 Maia St. Vjer erum tilbúuirað rjetta þeim hjálp- I arhönd, sem hafa löngun til að trjggja ' sjer heimili I Winnipeg, með því að selja bæjarlóSir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af bdlandi bœSi nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og í möryum tilfellum án þess nokkuð sfe borg- að niður þegar samningur er skráður. Ef þið þarfnlst peninga gegn veði I eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, þá komið og t&lið við CHAJNBItÉ. GBIXDV & (U ♦licfur cinnis ut gijiliiig:! lcyfÍMbrjef. Skuifstofa I McInttre Bixkjk. 4I<» Tliiiit St. - - - - Wiiiiiipi-g'. ATIIUGA. Iljer með tilkynnist öllum þeim sein hafa á hendi útsöl i í Bandaríkjunum á bókinni „Elding”, a5 undirritaður veitir móttöku peningum fyrir bóklna sam kvæiut tilmæhim frú T. Þ. Hólm. Jeg bið útsölumennina að senda ti1 inín ailt sein þeir geta af andvirði bókar- innar fyrir raiSjan rnai þ. á. S. Guðmundoson, Muuntain, Ptmbina Co. P. 0. fíoi 32. N.-Dak. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.