Heimskringla - 12.06.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.06.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Xr. 24. Winnipeg, ílan., CanaiÍH. 12. jnni 18í)0. Tolnbl. ÍHO. fiR.TR }■’ J’fíA R K YK.TA VtK. Kostnaðurinn er áíetlaður um 3500— 3000 kr. Aktíurnar eru á 50 kr. og er mestur TiSin ersú inndrlaata 1-jer, liiti og klutinn af liinum áætlaða kostnaSi pegar ulíðviðri á hverjum einasta degi og túnin »11 orðin skniðgram. Kn til sjávarina er árferðiðekki gott, nð minnsta kosti hjer a Su'Surlaadi. lljer er svo að segja flski- laust, þrátt fyiir eiustökustu gæftir; lijor ,!r rcið nú sem stemlur hvorn einastu dag °s eptir 13—18 tíma útivist koma menn svoað laudi með 1—3 i hlut, 3—4 fiska á skip ega )lafa kannslte ekki sjeð fisk. l'að eru engir sæidardagar sjómannsiefin á íslandi pegar eins árar ‘og nú. Að róa <iag eptir dag, vera úti hálfan sólarhring- IDn °S haðan af meira, búa við vosbúðog kulda og verða svo opt og títSum að suúa snauður heim, par sem kona og biirn bíða burfandi eptir einhverri björg úr sjónum —Þetta er sjómannalífi'K. Og pað sárasta ollu er, að geta ekki af eigin mætti haftnokkur áhrif á verulegasta atriðið í 'dvirsnuvegnum. llvorki sterkur vilji, ó- tfauður dugnaður efla ágætir sjómanns- Tæfileikar gcta beint fiskinum inn á mið ’n. Afivana verða sjómennirnir að bíða Þnss, atS forsjónin, lieppnin, forlögin, e‘S» ^vað menn vilja nú kalla pað, iáti íiski- gönguna koma. SlíUt hefur furðanlega svíefandi álirif á viljalífið og ailt sálará- standið. Allt ersvo að sogja komiS undir einhvrrjmn óþekktum, óviðráðanlegum atvikum. Frá pví ungiingurinu í fyrsta sinni rær til fiskjar og pauga‘5 til hann í D»i sinni leggur árina upp fyrir fullt og ailt er ell hans æfi eintómt óvissu-strit; gæfan fer svo að segja í felu-leik við hann frá vðggtinni fil grafarinnar. Af pólitíkinni er lítið að frjetta. Rráðum kvað vera von á „Andvara" meö iveimur ritgjörðlim um stjórnarskrármál ‘8; önnur frá sjónarmiði niiðlunarmanmi *“Pfir Pál llriern alpingismann; liin eptir fh-nedikt Sveinsson, sýslumann og alpiug- 'smann frá sjónarmiði gamla stjórnar- ^krárflokksins. Úr Hyjafirði hefur ffjety.t, að áhangendnm og fylgifiskum okúla sýslumanns Thoroddsens sje held- Pr atf fjölga par, og að jafnvel sjo útlit fyrir, að lmiin nái par kosuingu í vor Nagt er, aö pað spilli einna mest fyrir Einari Asmundssyni, umboðsmanni i Nesi, sem líka ætlar að leita sjer par Pingmennsku, einsogjeg hef áöur skrif- aö „Heimskringlu”, að hann lætur eklti 'ippi, meti hverjum fiokknum liann ætli að vera, miðlunarflokknum eða gamla stjornarskrárflokknnm. Aptur secja menn að mál Skúla hafi fengið byr við pað, aö hann hafi skrifað Kyfirðingum og sagt peim, að liann atiaði Hjer að sækja um kyjafjarðarsýsln, pegar or hún losnaíi, ♦n Stefán gamli sýslumaður Thorarensen t'ykir kominn mjög afl fótuni fram. I>eini *?m kunnugir eru á fslandi, nmn ekki fykja patf ails-kostar ótrúlegt, a'S Ej'firð 'ngar vilji gjarua gefa sínum tilvonandi sýslumanni atkvæði til pingmennsku, og <>g pað pví fremur sein Skúli hefur sýnt Það 5 ísafjarðarsýslu, að hann erdugnað- armaður í hjeraðslífinu og fiís til stór-fyr ■rtækja, auk pess sem hann er liið nýt- asta yfirvaid. AS öðru leyti bærir ekkert á pólitik, nema bvað „ísafold” hefur nú fyrir skemmstu koir.ið meS nokkrar rit- stjórnargreinir í stjórnar.skrármáiiuu, ali flr í niiðlunaráttina, vel skiifaðar að vsnda. Aptur hefur „Norðurljósíð" Jiaft ritstjóra skipti, fengið Friðbjörn Steins- son bóksala í stað Páls Jónssonar, og er nú gengið i lið meS „ÞjóSviijanum”. I>ar skrifar Friðbjörn sjálfur stillilega og skynsamlegn fyrir hönd gnmla stjórnar- skrárfiokksins og parer Benidíkt Sveins- son, hinn reikli gamli garpur, farinn að skrifa. Heidur er að koma hreifing á máiitS nm gufubát bjcr á Faxaflóa, pó útsjeð sje nú um, að hann komi hjer S sumar. Stjórn kaupfjelags Árnesinga hefur iagl fyrir deildarwtjórnirnar að safna sanian aktíum í gufubfítsfjelncið, eílilega með Pvi skilyrði, að gtifnl áturinn, rf hann kemur, komi vi'S á EyrarbMkkn efini Þor lákshfifn. Björn Sigurðsson kaupmaður 1 Piatey hefur tekizt á hendur að safna Pi'fubáts-nktium á Breiðsfirði. Aptur & móti er óvist livoit tsfirðinpar verðamett. Aspelr kaupmaður Ásgeirtieon hefur komizt yfir gufuli&t litinn, sem sagt er nð kannætli til ferða um ísafjarðardjúp, en hra ddir eru menn um, aö bátnrinn verði of litill, jafnvel einungis t.il innandjúps* fi'rða.—Nú er nfráðið að leugja ^telefón” milli Keykjavikur og lIufuarfjur'Kar. komiiin inn, svo áreiSanlegt má telja, að „tele'fóninu” komizt ánúí snmar. Yars- ^ ir borgarar hjer í bænnni hafa tekið sig sainan og stofuað kaupfjelag til pess að útvega sjer fyrir peninga liorgun út í höml svogóK kaup sem unnterá útlend- um nauðsyujavörum, matvælum, kolum og steinolíu og á innleudum vörum, smjöri, sauðum á fæti og kjöti. Fjelag- inu stjórnar priggja mantia nefnd og eru peir istjórninni Sigfús Eymundssonbók- sali, Sighvatur Bjarnason bankabókari og sjera Stefán Thorarensen, uppgjafaprest- ur. Hely.t er ráð fjTÍr pví gert, að pví er útlendar vörur sncrtir, aS verzla við ein livern kaupmann, sein rekur lijer fasta verzlun. Sagt er, að menn í fjelaginu sjeu pegar búnir nð skrifa sig fyrir um 12000 kr. til vörukaupa, en allt af er að bætast við, svo útlit er fyrir að fjelagið geti orðið bæði öflugt og gagnlegt. Af ölln pessu, pó lítið sje, sje/.t, að lieldur er að færast lif í menn með ýms fram- fara-fyrirtæki. I>;vð væri gleðilegt, ef petta væri vísir pess, að nú væri ný öld, nýr tíini að fær- ast í garK. Framfara-fyrirtækin hafa til pessa tíma ckki átt neiuu sjerlegu láni að fagna lijer á landi. ilingað til hefnr venjulega vantaK tvennt í pvi skyni: vitið og framkvæmdina. Þa8 var ekki alvog a5 ástæðulausu sem fyndinn maður einn sagði fj-rir skömmu, að pað væri bæði synd og -skömm, a'S Island hefði Þorsk fyrir merki sitt; pað væri bnra til ein skepna, hvort sem leitað væri á sjó eða lnndi, sem með rjettu ætti Skilið að að upp befjast og verða iandsbúanna merki og pað væri rjráxleppnn; hún væri stórillindálaus eins og landsmenn fiestir, kj'rriát <>g hægfara, eius og peir, og frem- ur dauf tii framkvæmda, alveg-eins og peir, en sleppti pví seint, sem bún einu sitini væri búin að bíta sig fasta i, öidung- is cins og okkar ástkæru landar, sein allt fram á penuan dag Iiafa haldið sönnu grásleppu-takl í margan ogmatgskonar fornsn övana, bjátrú og sleggjudóma. Og að endingu er grásleppan svo-yfirnátt úrlega lífseig, öldungis eius og við. Það er reyndar ekki smáfríð skepna, grá- sieppan, en allt fram til pessa tíma höf- uin vií langtum fremurátt skilið að hafa hana að merki voru lteldur en fáikann, sem okkur hefur iangað svo xnikið til að fá, en sem viK höfum átt svo eorglega lit- ið skilið að hafa að nierki. vilja helst ekkert ræða málið, og svo er sá hluti lýðsins, sem æfin- lega hefur haldið taum Bandaríkja- nxanna, æstur gegn Frökkum og mun |>\ í keldur livetja en let ja srjórn Breta til síórræða.—I milli- tíl haldast æsingarnar á Nýfundna- landi. Sjómenn Frakka eru varðir af frönskum herskipum, en eyjar- skeggjar hóta að skjóta hvern panii rnann í liði Frakka, er vill aptra peim að leggja net á hinum al- racimu veiðistöðvum. pingi, og munu hafa í hug að sníða stakk eptir pví. llindindismanna-fandur hafður í Hyde Park í London 8. p. tn., og er sagður hinn fjölmennasti bindindisfundur, er nokkru hefur verið. í skrúðeön<runui voru full 100,000 manna og bindindis- menn á fundinum ekki fyrir innan 300,000 talsins. Voru par hópar af sendimönnum úr öllum áttum á Englandi og fiest bindindisfjelög, er ekki höfðu tæki á að senda full- trúa, sendubrjef með ótvíræðum lof- orðum um hjálp. Umtalsefni fund- arins var frumvarp stjórnarinnar um að bæta peim vínsölum atvii.numissi, er ekki fá víusöluleyfi endurnýjað. Aðferð stjórnarinnar í pessu máli fjekk pungan dóm, en áfram ætlar pó stjórnin að halda með frutnvarp sitt, kvað hafa ásett sjer að standa eða falla með .pví. Er pað mælt, að Goschen fjármálastjóri sje bundinn \ ínsölum með loforðum, að hann nxegi tilaðberja frumvarp ið áfram, enda gerir hajiri pað ó- svikið.—Meðal áheyrenda á fund inum var fjöldi pingmanna og með- al ræðumanna voru peir Michael Davitt og John Burns, sósíalista foriniri. Ónota hroll fengu Austurríkis- inenn um daginn pegar peir frjettu pað, á prenti, eptir Bismarck, að Þjóðverjar væru alls ekki skyldugir til að ljá peim (Austurrikismönnum) hjálparliönd, pó í orustu færi milli peirra og Rússa. Kalnoky vildi pá fá að vita fyrir víst hvaða meiningu Þjóðvcrjar hefðu með skuldbiuding- ar peirra premenninga. • Og Von Caprive og keisarinn svöruðu pví var strax á pann hátt að Bisaiarck karl- inn færi nxeð rusrl, sem ekki væri hafándi eptir, að hann hefði fullan sinnx rjett til að opinbera skoðanir sinar, en pað mætti ekki festa mark á pejm. Síðan hefur Bismarck sjeð hvernxg einhver bliiðanxaður liafði misskilið hann í viðræðu og látið lxann segja 'x :illt annað en liánn sagði og af pví stafaði rekistefna pessi. Ljet karl pá ekki bíða að gera Kalnoky svo og Crispi á Ítalíu, kunnugt hvaða Frumvarp verður pessa dagana lagt fyrir pjóðping, er ákveður að stjóruin skuli um ákveðinn tima framvegis kaupa 4^ milj. únzur af silfri á hverjum mánuði til peninga- gerðar, og borga pað með sjecstök- um ávísunum á ríkisfjárhirzluna. Frá San Francisco gátu menn pá fengið farbrjef austur til Kansas City (um 1500 rnílur vegar) fyrir ein- ungis 50 cents ogpað á 1. plássi. orð hann viðhafði í samræðunni. Annars eru helzt horfur á í stjórnin verði fegin að pyggja styrk karls, ef liaixn fæst til að konia á ping senx pingmaður, til pess að fá sampykkt frumv. um fjárveiting- ar til eflingar og aukningar bæði land og sjóher. Það frumv. mætir römnxustu mótspyrnu og peir eru 8V0 ekki svo fáir, á pingi og utanpings, er trúa pví, að Bismark einn og eng- inn annar geti fengið pað sampykkt. —Aiidvítrisllokkur frunxv. hefur oor stækkað að mun síðan kvisaðist að stjórnin muni biðja um 200 milj. marka til að byggja nýjar herflutn- inga-járnbrautir. Það hefur mikið verið talað xxm pað í Washington að hepta Cnn. Kyrrahafsjárnbr. fjel., svo ] av geti ekki ótakmarkað keppt við Banda- ríkjabrautir. Hingað til hefur petta verið umtal eitt utan pings, en nú er fyrirætlanin að fá 4—5 stærstu járnbrautarfjelög Bandaríkja til að vinna gegn pví og jafnsnemma að bera petta mál upp á pjóðpingi, helzt í báðum deildum í senn. Á pað helzt að æsa menn gegn fje- laginu, að nokkrir fjárheimtu- menn Bandaríkjastjórnar sjeu fje- lao-sins vesrna að staðaldri innan. canadiskra landanxæra og á að halda pví fram, að stjónin geti ekki haft smærri eða stærri lxluta af fjármála- deildinniutanlandamæra Bandarikja. Með pessu á svo að afnema leyfi fjel. til að flytja varning fram og aptur yfir landamærin ftn toll- raxmsóknar á landanxærum. Milióaaeigandi t San Francisco gipti dóttur sína milíónaeiganda frá New York 4. p. m., og meðal annars, er karl gaf dóttur sinni á heiðiirsdegi hennar, var brúðarkjóll og 30 aðrir kjólar og kvennbúning- ar, svo að hún • getur skipt um klæðnað eptir að húnergipt. Brúð- arkjóllinn einn út af fyrir sig kost- aði 115,000, og samlagt verð allra (30) búninganna er yfir §150,000. Búningar pessir voru allir gerðir í Paris á Frakklandi. Reyk javík, 6. maí ’18(i0. Oentur PálMon. ÁLMENNAR FRJKTTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Kngar blóðxútheilingar. j seiimi tíð befur blaðið Times í Uondon hreytt allstífum orðum út af Be- hringssundsniálinu. Sagt sjálfsagt, að senda hre/.ka ixryndreka {>angað í kjölfar herskipa- Bandaríkja, er skipuð liafa verið til norðurferðar, og sem pað álítur pausnalega að- ferð mitt f pví sein veri?/ er að tala um samning og líkara pví ttð pað væyi úrskurður Najióleons Bona- partes, en ekki stjórnbragðaixxaims- ins G. Blaines. En að ]>\í er sjeð verður, gefur hvorki stjórnin eða aðrir pessum glamranda í blað- inu <r:uim, en heldur áfram friðsain- legum sainningstilrauxmm. Það er líka nú, eins og forðum á ófriðar- timum Bandaríkja, að porri lj'ðs- ins heldur fram uiáli Bandaríkja- manna og peirrí rödd sjer stjóruin vænst að hlýða, enda pótt henni sviði yfirgangurinn og heimtnfrekj- an í Bandaiíkjamöimum í possu efni. Þó er sagt líklegt að brezk her- skip verði innan skamms send norð- ur að sundi, en ekki i ueioum ó friBieirum erindairerðuii', að e nsti1 að líta eptir pví er gerist í veiði— stöðunum.—Smna er og með New foundlands-piætuna, að stjórnin vil ekki hlýða á neitt æðistal exjat- skeggja, enda pótt hún viðurkenni pá hart leikna af Fiökkutn. En eins og nú etendur ern nnklu meiri líkur á b!ó‘'súthellingum út «f Newfoundlands-prætuimij heldur eti út af Behringssundi. Fyrst .oj* fromst. eru Frukkar hamslausir og Hinn 12. júlí næstk. ætlar Stan- ley Afríkufari að gipta sig, aug- lýsa öll IdOð á Englandi og 4 Atne- ríku, er hjuggu til langa frjetta grein út af pv£ að hann með konu- efninu fór til erkibiskupsins í Cant- erlmry 7. p. m., ttl að biðja hann uin hið na.iðsynlega giptingaleyfis- Lfjof- Lausn i »<}/)" fiekk herto<riim af Orleaus í vikunni er leið. Fano-- “ elsisdyrum lians var hrundið upp, hann leiddurút og útyfir landamæri Frakkláhds—til Belgíu, er tók við ixonuin tveini höndmix ojr irerði sam- dæeurs að heiðursiresti osr setti við hlið Leopolds konungs í veizlu niik- illi. Carnot forseti rjeði pví eigin- lega einn, að hertogiim fjt-kk lausn svona snemnxa. Margir af ráðgjöf- uni iians og fylgismöimum peirra vildu að liann yrði leystur <út 14. júlí næstl., á minningarhátlðinni um Bastille-fallið, pegar siður er;að slá opiium fangelsisdyrum fyrir Ivópuin af pólitískum sakamönnum. EuUarn- ot, og nokkrir meðráðendur hans álitu pað mjög óheppiiegt, par konurig- sinnar allir inumlu álíta pað gert sjer til svívirðingar. Strax á eptir koni petta til unttals á piugi og for— setinn ávitaður fyrir aðgArðir sínar. En er til atkv. kom varð nieiri hlut- inn á sama niáli og forsetinn og pví ætlað að petta tnál sje útrætt. í síðasti. maí máu. var Banda- ríkjaskuldin minnkuð um SGJ milj. Rentuberandi skuld stjórnarinnar hinn 1. p. m. var §1.008,858,898.— Á tímabilinu frá 1. júlí 1889 til 1. p. tn. var skuldin rýrð um 67| ínilj. Auk pessarar ofangreindu sam- eiginlegu skuldar Bandaríkjanna voru. opinberar skuldir hinna ýmsu ríkis- stjórna hinn 1. p. m. saintals §228, 089, 816, og er peim skijit pannig niður á ríkja flokkana 4: Austurríkin skulda .... §39,984,066 Miðríkin skulda........§33,598,412 Suðurríkin skulda.... §107,616,077 Vestur-ríkin skulda .. . .§47,591,261. Sama dag (1. p. m.) voru og opinber- ar skuldir hjeraðs (Gounty) stjórna §147,480,290. Tala pessara lijer- aða i Bandaríkjum var penna dag sögð 2,809. Bo'jarstjórna skuldir og hreppa (Township) stjórna, seni, ekki síður en hjeraðsstjórna skuldir eru rniklar í austurhluta ríkjanna. Herinálastjóri Bandaríkja kutin gerði pjóðpingi pað fyrir skötninu, að söftiun og útgáfu officiul regist urs yfir innanrfkisstriðið og allt sem að pví laat yrði ekki alhúið fyrr en eptir 6 ár, pó að pví ynnu stöðugt jafnmargir og nú gera. Registur petta sagði liatm að yrði í 120 bind- um, af peinx væru nú 45 fullgerð og afhent, og að 11 væru prentuð og yrðu innau skamms albúin. Að búa út pau bindin sein eptir eru sngði hann að nxundi kosta §990,000. AMEKIIÍU. BANDARÍKIN. Eptir síðustu fregnum frá Was- hington að dænxa eru nxiklar líkur til að tollbreytingafruinvarp McKin- ley’s öðlist ekki lagagildi á pessu pingi og pá ekki á yfirstandandi ári. Efri deildin er að vísu að yfirfara pað, en fer sjer ósköp liægt og eng- um manni í henni kemur til iiuofar að pað verði að iögum í ár. And- vfgismenn frumv. út í frá fjölga nú einnig daglega. í Chicago eru fjand- menn pess orðnir inargir og par á meðal margir „góðir repúblikar”. En pað eru alveg sjerstakar ástæður til pess, að peir niargir hverjir eru pví andvígir, pær ástæður sem sje, að Chicago er orðiu skyldug til að útbúa allsherjarsýningu núna bráð- uni, eins og mönnutn er kunnugt. Ef sú sýning á að vera vel dubbuð og nátilgangi sínum, niá hún ekki aðeins sj'na erlendum ferðamönnum livað Bandaríkin geta fr.unleitt, held- ur—og í engu smærri stíl—einnig að sýna Bandaríkjamönnum livað Ev- rópa gamla getur framleitt. En nú Ukur eru á að pjóðping skijii er mörgum stórkaupmönnuin i Chi- 5 niaiiiia nefnd til pess að athuga cago, sem verzlun reka í Evrópu, frft pessuin tíma til pess na*sta ping gruiiur á að Evrópumenn neiti að kemur saiixan, hvort iiejxpilegt nxuni leggja sig framög sýna varninginn Lq pjóðpingið ákveði með lögum að í stóru.11 stil á sýningunni, pegar íjg kp st- vinna (]a!? sje ínoma'lt vændum er eun hærri toilur en ver- darrsverk. ið hefur til pessa. ! --------------- Fyrir fáum dögum síðan var bannað að selja vín eða veita á nokkurn hátt í dagverðarbúðunum í pinghúsbyggingunni í Washington. Upprunalega var ætlast til að pingnx. einir fengju par keypta áfenga drykki, en nú í seinni tíð hefur hver keypt sem vildi, og stjórnin ekki sjeð vegtilað afstýra pví nemai með almennu vxnveitinga-banni. C a n a d a . Untario-kosningarnar eru um garð gengnar og bar Mowat enn sem fyrri frægan sigur úr býtum. Þing- menn eru alls 91 og af peim eru 52—58 fylgjendur Mowats, 32-38 fylgjeudur Meredith’s og einn er jafnrjettismaður”—sem kallað er— og er óvíst hverjnm fiokknum hann kann að fylgja, en líklegast einum í petta skipti, öðrum í hitt.- Á síð- asta pingi voru fylgjendur Mowats 57, fylgjendur Aleredith’s 34—í Kingston var J. H. Metcalfe (con- servative") endurkosinn í annað sinn , prátt fyrir gMgnsókn 2 ötulla nianna. Metcalfe er mörgum Winnipeg- n’önnum að góðu kunnur, parhann hefur verið hjer 2 undanfaritx sum- ur viðriðinn innflutninga skrif- slofustörf. — í Toronto sóttu 7 menn um pingmennsku embætti (itæinnn er skipt í 3 kjördæmi) og voru 2 af peim concervatives, 2 re fornxers, 2 jafnrjettismenn og 1 bindix.disinaður. Embættin iilutu 2 I De Moie> greifi, er i París vax | tekinn fastur 1. maf fyrir sósí- alista skvaldur sitt í liði verkalýðs- ins, var um daginn dænxdur í lang-s tíma fangelsi, og fer tveunum sög- um um rjetlæti pess dóms.—Greifi pessi er mörgum kunnur lijer í landi Var hjer aptur og fram fyrir 3-4 ár- um síðan og stofnsetti einusinni nautabú mikið einhversstaðar í Suður Dakota og var lengi að brugga í að koma tipp einh.verri feikna stórskor- irini kjötverzlun, er átti að hafa höf- uðlxól í NewYork. E i svofóraKtá kúpuna. Meiri hiuti stjórn&rsinnaáFrakk- I indi kvað vera rneð aluiennri aukn- ing tolhi á aðiliittuin varningi til Fralskl uid'i. Byi jnði sá leiknr fyrir iiÞö 'u í vikunni er leið, er með stór u 11 atkv. nuiii varsampj kktaö leggj i liáiii 1 o' 1 á aðiliittun mais. Þiug- menn Frakka, ékki siður en Hol- lendiuga, gefa nákvæmar gætur-að hv iO gengur m ið McKinley fruin- varp ð 1 a.'nfræga á Washington 1 ríkjanna Ekki hefur Harrison forseti enn pá lokið við að tilnefna mennina alla er útheimtast í stjórn sýningarfjel. í Chicago, en pessa dagana verður liann að ljúka við pað, pvf fvrir mánaðarlijkin verður liafður hinn fyrsii almenni fundur framkvæmdar- ráðsins og verður pá fyrst kjörin varanleg stjórn, J>. e. a. s. forseti, varaforseti, fjehirðir og skrifari. Suinkvæmt nýútko.unuin skýrs.- um fxá ölliiin bæja og líjeraðsstjórn- um i öllinn Baudarikjum var mixnn ta! Bandarikja 66,235,525 hii.u Lj .u Flutninga-striðið mikla, sem um hefur verið getið I blaðinu áður, milli allra brauta fyrir vestan Chi- cago, endaði iiinn 9. p. m. Þá um nxorguninn var hvervetna viðtekið hið venjulega gjald fyrir farpegja. Eptirfvlgjandi skýrsla gefur hug- mynd uin t.jónið sem fjelögin hafn beðið af striðinu, er stóð yfir uin mánaðartíma. Fyrri töldálkurini' sýn r fargjaldi'ðá fyrsta plázi meðnn stvíðið variiði, hinn síðari: liið venju- lega 1. [i á/. f:irgja1 d—fiáClxicago 11: S!. Paul eS i Minneiipolis . .§3,00 §11,50 S 0 i\C ty(Iowa) ...... §5,10 1890. Mannflest er New York-riki. með 6J niilj. ibúa, pá Peni'syh ania nxeð rúmloga 5, pá Oliio, nxeð 4, pá I liuois, með 3|. |>á Missouri, nteð 8J —í jMinniesota segirskýislmi limilj. ibúa. Kins verið að taka almennt miiintal S Bandaríkjinn, og veröur fróð egt að sjá hve vel pessari ský'-slu her sain- au við allsherjar fóikstölu skýrslu O unlm.. .(Nebraskn)..... §3.00 § U,4i ■ §12,50 §30.05 §30,05 $30,05 Deuver . .(Colurudo).......§7,00 Pueblo . .(Colon do).......§7.00 Coiorado 8priiU!8(('oli)i'nda)§7 00 Oir frá 8t. i.ouis t,il: Kama> City (Ivnnsas)....... $0.50 $7.50 O'niiha (Nelirnska)..........§2,00 §14,20 Og kunnugt er, er nú Þá a njas aðna st íð va pó eins og líi nLa eikur I sainmbi.r >i \ ið pal stríð iuilli lirautaniia, er lengst var- aði árið 1886. Þá kostaði farbrjef \fir pvert ineginlandið, frá New York til San Francisco, eina §5.50. conservatives og 1 reformer. Fæst atkv. fjekk bindindismaðurinn, ein 711, on sá næst lægsti 4,070. Alls kornu par fram 31,120 atkv. 1 Montreal er nú 1 i 1 sýnis hið fræga málverk KAngelus, eptir franska niálaraun .lean Krancoix Millet, er nokkrir New 5’ork menn í fyrra sumar keyptu fyrir hönd lxins tiaineríkunska listafjelags _ í Paris fyrir nálega §120,000. Myndin er 22puml. á breidd og 25 puml. á lengil og er pví verð hennar um §3,000 fyrir hvern ferhyrningspuml. og niá af pvi marka að hún sjemeist- arastykki, eins og líka alnxennt er viðurkennt. K11 höfundur pess fræga verks fjekk ekki útaf svona niikið fyrir myndiua. í fyrstunni vildi hann ekki seljahana fyrir minna 011 §600, 00, en er pað gekk ekki ijet liann hana fara fyrir §;J60,(X), og af peirri upphæð fjekk hann pó aldroi borg- að noma §1(X),00. Iíinn fyrsti kaup- andi henuar seldi hana svo fyrir §600,00, hinn annar fyrir 1,000, hinn priðji fyrir §7,600, hinn fjórði fyrir §32,000 og svo hinn fimti fyrir 120, 000 eða nálægt pvi.—Myndin sýnir karlmenn og kvennmenn úti í kart - öfluakri, hafa verið að taka upp kart- öflur og liggja sumar ofati ú mold- iuni umhverfis pau, á milli peirra er stór karfa full af kartöllum, hjól— börur eru skammt á burtu og jarð- forkur stendur i akrinutn við hlið maniisii.s. T.undið er öldumvndað sljettlendi og i fjarlægð ris kirkju- turn og puk kirkjunnar upp fyiir dá- 'itl.t hæð. Þ.ið er kvöldtfud og sól- 11 að hiiíirá til við.tr o<r kastir mills- ^ O O itum iijarmt hjer og par á lnulið 'g gyllir með hluttum svarta sl.ý- 'iólstra í loptinu. Klukkau I kiikj- .turn nuin er að kalla nieiiu sa iuin t.il bænagerða og í kvöldkynðinni lierst ómurinn til peirra á nkr'ninn. Á meðan á pvi stendur iiæt a |>au 'ð vinna en taka ofan og sl. nda berhöfðuð 11 eð hneigðuux höícuui.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.