Heimskringla - 19.06.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.06.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. ffr. 25. Winnipeg. 5Ian.. Canada, 10. juni 1800. Tolubl. 181. ALMESNAB FRJETTIR FHÁ útlöndum. KNGLAN'D. Salisbury ii i vök verjast J>es»a dagarm. Hann er c>g ekki að ópörfu orðinn hræddur uin að atvinnu-skaðnbóta-fruni varpið ætli að verða hengingaról sin og flokksins 1 ‘pólitiskum skilningi. And stæðingar þess frumvarps fjölga daglega og landsl>ftar afbiðja þ£(© í hundraðatali með hverri póstferð. Margir af fylgjendum hans eru níi h&lfgert orðnir honum og ráðanautum hans andvígir, hafa bognað fyrir al- menna álitinu, og vilja burtkasta þessu óvinsæia frumvarpi. En J>ó iift stjórnarráðið vildi gera það, er það nú orðið um J>að ómögulegt, enda fylkja vínsalar umhverfis ráðið, uiinna það á loforðin og halda þvi frain, að þessi mótstaða hafi litla þýðingu og sýni ekki almenna álit,- *ð 1 rjettri mynd. í öllum J>essum hlið er nú ráðaneytið orðið hálftrufl- að og sjer enga árennilega sinugu til átgöugu. \’ið þetta bætist svo gróf óánægja fjólda níargra rikis- uianna i flokki Salisburys á J>ingi út þvi, að J>eir geti ekki neytt skemintananna, sein nú standa sem h»st í stórmennaflokki borgarinnar, heldur að þeir verði að sitjaogsveit- ust á þinghúsbekkjunum til að verja stjórnina falli með atkv. sinum. Þeir hafa gengið milli allra |>ingmanna í andstæðinga flokki og beðið J>á að Kr«iða ekki atkv. J>egar þeir sjeu ut- þings, en hvervetna fengið nei, ng hafa svo um tvo kosti að eins að velja: sitja kyrrir eða gauga burt ■°K með þvi verða orsök i stjórnar- fáðsbyltingu. Allt þetta amar að ^alisbury sein stendur, og ofan á það bajtast svo tvö J>rætuinálin: Kehringssunds þrætan og Nýfundna- lands við Frakka. Þykir það hreint •’kkert ótrúlegt að Nýfundnalands- þrætan leiði til styrjaldar, nf til vill “Imennrar styrjaldar I Norðurálfu. l'rakkar, sem áður hefur verið getið l|m, eru ósveigjanlegir, en heirnta meira en þeir hafa tilkall til. Eng- lendingar aptur vilja ekki láta und- an og er grunur manna, að ef J>eir vildu etja út fylkingum slnum, mundu Þjóðverjar ekki verða J>eim ueitt ÓJ>akklátir og ekki telja eptir sjer að rjetta |>eitn hjálparhönd, og jafnvel útvega fleiri hjálparxnenn. 7’ime-is og Standard ganga sama berserksganginn enn í liehrings- ^unds.ntálinu, en J>au blöð eru enn þá ein á báti um hugmyndina, að strtð við Handartkiii sje beinasti Vugurinn til að binda enda á alla þvætu. ílvorki stjó rnin eða aðrir tuenn gefa æsingaritgerðum þeirra hinn minnsta gaum og fjöldinn jafn- 'el híær að J>eirri hugmynd, að h-ngland og Handartkin berjist. Annað (>að sent skipt hefur liði ^tlisburys og gert honura ltfið þung- hiert, er ráðriki ogfrek ja |>eirra inn- anríkisstjórans og jióstmálastjórans. Jnnanrtkisatjórinn hefur kveikt bál * 'ögreglustjórn Lnndúna, það svo, ftð lögreglustjórinn Monroe liefur ',,4K‘ af sjer embættinu. Er |>essi breytni Mathews innanrtkisstjóra sprottin af óánægju vfir því, hve [meinlaus Monroe sje á fundum '‘ðslalista, bindindismanna og ann— *‘ra> er fylkja liði 1 Ilyde Park á 8unnudögum. Sama óánægjan er I þ*ngmönnuni yfir breytni Raijkes þóstmálastjóra að færa niður laun 'k) strætispósta um 5 shillings á viku feka 150 úr þjónustu t bráð fyr- lí þá sök eina, að þeir höfðu mrett á fiindum í nýmynduðu strætispósta °K þÓ8tJ>jóna fjelugi_Um öll þessi uPþtöldu niál var jagast á leyni- fyndi flokksmanna Salisburys nýlega ''ff endaði sá fundnr að sögn með Mmennu rifrildi. Ekki eiga kvennmenn að vera Klöfgengir í hjeraðsstjómir á Eng- líndi, segja lávarðarnir saman komn- 'r ^ þ*nK4i þe*r feldu fruntvarp um þuð I efri deild í vikunni er leið og þóttu furðu djarfir, J>ar sem núsitja * konur í hjeraðsstjórn Lundúna og ®kki ein rödd hefur komið fram til l*ð finna að því.—í sambandi við J>etta má og geta þess, a ð nú er fyr- ir þingi frumvarp til laga, er gefur öllum þeim konum kosningarjett við þingkosningar, er um undanfarinn ár hafa haftkosningarjett við sveita, skóla og fátækrastjórnar kosningar. Ilinn 11. þ. m. settist þingskör- ungur íra, Wm.O’Brien, er um árið heimsótti Canada, á brúðarbekkinn með ungfrú Sophiu Raffeloiwtch, dóttur miljónaeigandaogbankastjóra eins í Paris. Kviði fyrir styrjöld hefur um undanfarna viku þjakað mörgum á meginlandi Evrópu, og eru þeir J>remenningarnir, Þjóðverjar, Aust- urríkismenn og ítalir, valdir að hon- um. Eiginlega er það þó einn mað- ur, sem um það verður kennt, en J>að er hermálastjóri og marskálkur Austurrikismanna, Von Bauer. Hann flutti nýlega ræðu, þar sem liann var allt annað en vongóður um fram- haldandi frið; ljet það eiginlega af- dráttarlaust í ljósi, að vissa fyrir frið væri alls ekki til. Stöðunnar vegna óttast menn J>essi orð hans og mörg fleiri í sömu átt, og það J>ví fremur sein hermálastjórar Þjóð- verja og ítala gera enga athuga- semd við þessa ræðu. Alíta menn, áð þeir ineð þögniuni samþykki allt sem hann sagði.—Svo er samt að sjá, að Vilhjálmur Þýzkalands keis- ari vilji óbeinlinis telja mönnuin trú um, að ekkert sje að óttast. Það 'ara sein sje innan skamms fram venjulegar heræfingar á Rússlandi. Vilhjálmur keisari er óbersti einn- ar herdeildarinnar—Viborg-deildar- innar—og hefur nú beðið Rússa- keisara að lofa sjer sjálfum að vera viðstöddum og segja herdeildinni fyrir við æfingarnar. Þessi ósk á að gleðja Rússa og fullvissa þft um vinfengi Þjóðverja. Hægt þokar herlagafrumvarpi stjórnarinnar ftfram, en þó hefur J>ingnefndin, sem er að yfirfara J>að, sam|>ykkt ein 2-3 atriði og er það Windthorst gamla (ka{>ólika for- manni) að [>akka. Ilann fylgir stjórninni að nokkru leyti I þessu mftli, einkum fyrir það, að hatin kveðst hafa vissu fyrir því að þingið verði uppleyst, ef frumvarpið hefur ekki eins greiðan framgang eins og Rtjórnin vill, en Windhorst kveðst óttast afleiðingarnar, ef þingið verð uppleyst brftðlega. t*ó er ekki svo að skilja, að hann ætli sjer að sam- þykkja frumvarpið. Hann vill að stjórnin ákveði nauðsynlegan her- manna fjölda og sýni kostnaðinnf livert skipti sem fjárntálareikningar eru framlagðir, að takmarkaður sje fjöldi vopnbærra manna, er stjórnin getur skyldað til að ganga í her- [>jónustu, og að skylduherj>jónusta f fótgönguliðinu sje 2 ár, en ekki 7, eins og nú er. Inn ft ekkert af þessu vill Caprive ganga. Nú þykir það nokkurnveginn vfst að Bismarck gamli verður inn- an skamms Jnngmaður á ríkisþing- inu. Það er nýlátinn nterkur þing- niaður fyrir 4. kjördeildina f Potts- dam og nú f vikunni er leið var fjöldi leiðandi mannaúrþvf kjördæmisend- ur á fund karls til að biðja hann að sækja uin embættið. Karl kvaðst skyldi hugsa nm málið. Þykir það loforð hans svo gott sem jáyrði og uin leið farið að skapa honum verksvið á J>ingi og gera ráð fyrir að hann myndi þar fljótt einn flokkiun til og rýri svo miklu nemi hið tiltölulega veika afl stjórnarinnar. Kiilgariu-firœtan á nú að sögn að útkljást f ftgúst m&n. næstk. þeg- ar þeir væntanlega sitja santan að sumbli Alexander keisari og Yil- hjálmur. Innan mán. er von ftCrispi frá ítalfu til Berlinar til að tala við Caprive um Búlgaríum&lið, og á leiðinni norður á hann að koma við f Vien og tala við Kalnoky um sama m&lefniö. Á }>annig allt að vera útbúið í hendur Vilhjálms keisara, svo að hann þurfi ekkert að gera annað eu staðfesta samninginn við Rússa fyrir hönd þremenninganna svo framarlega sem Alexander verð- ur ekki því heimtufrekari. Þetta umstang allt er uppfundið af Rússa- keisara, hvað sem úr þvf verður. Hugmyndin er nú að láta að vilja Rússa og reka Ferdinand af veldis- stólnum f Búlgariu, en bjóða svo lýðnum 2 menn til að kjósa um f hans stað, og ætla Rúss*r að ráði þremenninganna að tilnefna þft bftða. Sem varnagla er J>vf slegið út, að hvað helzt sem gerist á fundinum í Pjetursborg gangi Vilbjálmur því að eins að samningum að þeirí engu geti veikt þremenninga bandið. Fjinnig Svissar hcrbúa sig. Þessari litlu þjóð hefur verið hótað hörðu fyrir löngu síðan, ef hún leyfði herflokkum erlendra þjóða framgang innan landamerkja sinna. Er það einkum óttast að her Ítalíu muni þar leita framgöngu yfir Alpa- fjöll og niður um annanhvorn dal- inn Rhine eða Rhone. Það eru að eins 2—3 skörð er ítalir geta farið um norður f Svissland og þau skörð hafa nú Svissar verið að víggirða um undanfarin 4 ár og eru nú búnir að gera J>au nftlega ef ekki alveg ófær nema nteð leyfi stjórnarinnar. Til þessa hafa þeir varið til þessara virkjasmfða nálega í 2 milj. Annar Fdison er nú að sögn fundinn áFrakklandi; heitir sá Bur- sual, og er sagður hinn eiginlegi höfundur málberans (telefónsins). Hafði átt að finna það brúk rafur- magnsins 20 árum á undan þeim Edison og Bell. Þessi maður hef- ur nýlega fariðá fund Jules Roche verzlunarmálastjóra, og sýnt hon- um hvað hann getur, og hefur nú Roehe sagt að hann áreiðanlega sje annar Edison og sett hann til að bæta allan telefón-útbúning f Paris. Kólera er komin upp & Spáni og hafði orðið 9 manns að bana 15. |>. m. Fangelsis umbótafiingið, sem áður hefur verið getið um hjer í blaðinu, var sett í Pjetursborg á Rúss- landi hinn 16. [>. m. og sitja þar á fundi 300 fulltrúar, frá öllum stór- veldum Norðurálfu. Næsti fundur á undan J>essun var hafður f Stokk- hólmi f Svíaríki fyrir 5 árum síðan. FRA AMERIKU. * BANDARÍKIN. Seigt og fast gengur MoKinley frumvarpinu að færast áfram, að fullkomnunartakmarkinu. Milljóna- eiganda-fjelagið— öðru nafni efri deild þjóðþings—er lafkrætt við það frumvarp, af því nú um 30 ár síðastl. hefur að sögn engu frumv. verið sýnd jafn eindregin mótspyrna. Meginhluti verzlunarmanna-er meira og minna kaupa af varningi í út- löndum—hefur sameinað sig bænda- lýðnum að berjast gegn því og verkstæðaeigendunuin. Kveðursvo mikið að, að hver smuga þinghúss— ins or troðfull alla daíya vikunnar með verzlnnarntenn og hændur, sem með öllu móti vinna á rnóti viðtekt frmnvarpsins. Efrideildar þingmenn þykjast þvl sjá, að samþykki þeir fruinv. kveði þeir uin leið líksönginn yfir molduin repúblíka-flokksins, ef neðri deildar menn hafa ekki gert það með viðtekt frumv. um daginn. Frumvarp þetta er eðlilegur ávöxt- ur stefnu flokksins, er samþykkt var á Chicago-fundinum um árið, og er því efri deildin millisteinsogsleggju. Neiti hún að samþykkja frumvarp- ið hefur hún rofið loforð sfn, en að samþykkja það, þýðir sarna og að fella flokkinn við næstu kosningar, að hennar áliti. Það, sem liún því er að hugsa um að gera er, að brevta því svo að höfundurinn þekki það ekki, er hún sendir það fyrir neðri deild aptur. Og svo verður þá of- an á, að neðri deildin náttúrlega neitar að sam|>ykkja ,það í hinni breyttu mynd. Eitt frumvarpið um að fyrir- bjóða útlendmn auðkýfingum að kaupa land 1 Bandarfkjum var lagt fyrir neðri deild þjóðþings f vik- unni er leið. Var [>að ein þing- nefndin er bjó það út og ljet fylgja því langt ávarj> [>ar sem sýnt var fram ánauðsyn [>vílíkra laga. Nefnd- in sýndi frain á að nú þegar ættu aðalsmenn að í Evrópu—flestir á Englandi—21 milj. ekra af landi innan Bandaríkja, og að auki hjeldu þeir veði i 100 milj. ekra gegn peningaláni til járnbrautarfjel., o. s. frv., og að öll lfkindi væru til að þeir fyrr eöa síðar næðu eignar- rjetti meginhluta þess. Af þessari miklu laudeign auðkýfinga sagði nefndin að það stafaði, nteðfram, að samkvæmt sfðustu manntals-skrá Bandaríkja (1880) hefðu í Banda- ríkjum verið fleiri leiguliða bændur en f nokkrn öðru ríki (570,000) tals- ins). Stjórnin yrði innan skatnms ráðalaus itteð að gefa iiinflytjenduin nýtilegt land, og þvf skylda hettnar að haga löggjöf sinni svo, að er- lendir auðinenn gætu ekki átt stóra fláka, heldur þanttig að sem flestir borgarar lýðveldisins gætu veriðsfn- ir eigin landsdrottnar.—í frumvarp- inu er ákveðið að erlendir utenn fái ekki keypt land í Bandarfkjum og ekki ieigt það lengur en til 5 ára tfnia, og að þeir sent nú erú ekki þegnar Baitdarikja enn sem þar eiga landflftka verði að 'gera annað tveggja innan 2 ftra: selja landið ella gerast þegnar rfkjatina.—Frum- varpið fær allntiklar mótspyrnur og er það eitt meðal annars sem út á það er sett, að það geri lftið gagn að hindra erlenda auðmenn frft að kattpa land ft nteðan þeim sje leyft að kaupa og eiga járnbrautir, verk- stæði, o. s. frv., f hrönnum. Demókratar hafa loforð bændafje- lagsins um fylgi og þykjast því vissir unt að sópa öllu fyrir sjer í haust við kosningarnar.—Á fundin- um var að heyra að Cleveland fengi fylgi Dakota-manna við næstu forsetakosniugar.—Samskonar fund- nr demokrata í Norður-Dakotarlki verður settur í Grand Forks 16. júlí næstk. og eiga þar að mæta 149 fulltrúar, |>araf 15 frá Pembina County, 11 frft M'alsh Co. og 6 frft Cavalier C!o. Hinn 11. þ. m. var í Minneap- olis settur hinn 34. ftrsfundur stór- stúku • Good-Templara í Minnesota og mættu þar um 100 fulltrúar 68 fjelagsdeilda. Tala Good-Ternlara í rfkinu var sögð 5,500—6.000. Uin $-| ntilj. hefur þingið verið beðið unt til að byrja á Hennepin- skurðargerðinni. Sá skurður er fyr- irhugaður úr Michiganvatni vesturum Wisconsin til Missisippi-fljótsins, til að gera óslitinn skipafarveg frá St. Paul austur að hafl, eptir stórvötn- ununr. Það hefur stöðugt verið tal- að um J>essa skurðargerð nú í 4—5 ár sfðnstl. Það lttur svo út að sumir af þjóðþingm. sjeu farnir að spaugast að bænarellunni um eptirlaun til fyrrverandi hermanna. Núna um daginn gerði þingmaður frá Nebr- aska þá uppástungu að allir fyrrver- andi hermenn, sem væru v-fir 100 ára að áldri skuli framvegis fá að eptirlaunum 2 dollars ft ntftnuði með- an þeir lifa. Þrjú hin andvfgu kirkjufjelög Norðmanna, Norska synodan, Ágúst- ana synodan, og Hauge-synodan, settu ársjn'ng sitt í Minneapolis f vikunni er leið og voru nftlega 400 fulltrúar á fundi hvers fyrir sig. Áður en |>essum fundrlýkur er fyr- irhugað að öll þessi fjelög verði sameinuð í eitt kirkjufjelag með nafninu: uIIið sameinaða lúterska kirkjufjelag Norðmanna S Ameríku”. Fyrstu 2 fundardagana luku sitt f hvoru lagi við sfn sjerstöku málefni °g ttppleystu fjelögin, en samj>ykktu að mynda eitt allsherjarfjelag. Að þvf loknu var hafður sameiginleg- ur fundur þeirra allra og gangi saman vinna J>au saman upjtfrá því. —Aðal-deiluefnið í umræðuuum um grundvallarlög hins santeinaða fje- lags er ttnt það, hvert kirkju- þingið skuli vera aðeins ráðgefandi. Uui 30 nianns biðu bana f kola- námu f Pennsylvania 16. [>. m. Ekki eru það nenia 42,000 manns sem hafa atvinnu við að taka mann- talið f Bandaríkjum. í Chicago er nýstofnað og li'tg- bundið fjelag, er kallast Kolumbus- arturn-byggingar fjelag. Höfuðstóll þess er $2 milj. Tilgangur |>ess er að hafa |>ar fullgerðan 1,500 feta há- an turn þegar sýningin byrjar. Ilæstu verðlaun ($500,00) fjekk kvennmaðnr f Iowa fyrir skörnmu fyrir að gera uppdrátt yfir fyrirhug- aðan hermanna mtnnisvarða. Til J>ess að ljett byrði hæzta- rjettar Bandaríkja, er var ráðalaus með að segja hvað gera skyldi með Mormóna kirkjueignir, er upptækar voru gerðar fyrir skömmu, hefur nú Edmunds (höfundur þessant laga er hæztirjettur um daginn sagði gild) efrideildar þingm. komið fram með frumv. er ákveður að J>ví fje öllu skuli varið til styrktar alþýðuskólum f Utha. Innanríkisstjóri Bandaríkja á samkvæmt fyrirmælum yfirrjettar- ins f Utha að ráða ft h\ aða helzt hátt að fjeð verður veitt og hvað mtkið fæst ft ftri. Rjett eptir að Bandaríkjastjórn hefur ftkveðið að gefa forsetanum vald til að segja Venezuelaniönmim strfð ft hendur hvað lftið sem út af ber, fær hútt |>ft tilkynning frá Brasilíu að stjórnarráðið þar hafi mótmælalaust samþykkt þá uppá- stungu Ameríku verzlunarþingsins, að frantvegis skuli öll misklfð milli rfkja f Ameríku útkljáð með dóms- úrskurði þar til kjörinna manna. Bandarfkjamenn gerðu þá uppá- stungu fyrst, og svo urðu þeir fyrstir að gefa forsetamiin þetta óheiðar- lega vald. Ríkisstjórinn í New York hefur nýlega staðfest lög, er fyrirbjóða litlnm drengjum að reykja á stræt- unt úti eða á öðrum opinberum stöð- um. En nógu líklegt er, að þeir hlýði þeim lögum á sama hátt og bræður Jieirra í Winnipeg hlýða lögmálinu, sem bannar þeim að hræða almennilegt fólk ineð púður- kerlinga skothrfð á settum lielgi- dögum. í ræðu, er fyrsti aðstoðarpóstmála stjóri Bandarfkja flutti á pólitiskum funtli I Boston um daginn sagði hann, að þuð væri póststjórum Clevelands að kemta að dagblöð demókrata J hefðu 2^ inilj. kaupenda, en dag- | blöð repúblika ekki nema 1 * liiilj., að tfinarit demókrata hefðu | milj., en tfmarit repúblfka ekki nema 100 þús. kaupendur, og að vikublöð demókrata væru 1346, en vikublöð repúblfka ekki nema 889. Þetta sagði hann að þyrfti að lagfæra og skoraði fast á repúblfka aðhlvnna að sfnmn blöðum. Á 11 mánuðum sein aferu þessu fjárh. ári liefur Bandarfkjastjórn borgað f eptirlaun $103,177,727. Er það 13 milj. meir en ft sama tfma- bili f fvrra. J Almennur fundur f Suður-Da- kota var settur 11. þ. m. i Aber- deen og á honum kjörnir umsækj- endur í öll stjórnarrftðsembættin. Canadiskur ntaður Paul Peel að nafni, frá London í Ontario, hefur nýlega náð efsta stigi sem niálari. Hann var sein sje í vikunni er leið sæmdur heiðurspeningi úr gulli af listaverka dómendum í Parisá Frakk- landi fyrir mftlverk, og heiðurspen— ingur þessi eru liæztu verðlaun í boði. Onnur málverk, er dómendurnir höfðu úr að velja voru talsins 7,585. Er J>að í fyrsta skipti að nokkur Ameríkumaður hefur náð þessu stigi. —Peel hefur verið f Paris síðan 1880 og gengið þar á listaskóla, og ekki full{>rítugur að aldri.—Myndin, er hann fjekk verðlaunin fyrir heitin uAfter the liuth” (eptir baðið) og sj'nir tvo litla drengi nakta, ný - komna uppúr baðtroginu. Bera þeir sig fremur kuldalega og eru að verma ig við hitunarofninn í bað-stofunni Sir Richard Cartwigtli og Hugh Ryan'( járnbr. — byggingarmaðurinn mikli )íiafa nýlega verið kjörnir aðal-ábyrgð-armenn í Canada fyrir Equitableiffsábyrgðarfjelagið í New- York sem villfæra út kvíarnar í Can. Sir Donald A. Smith heftir ver- ið endurkjörinn forseti Montreal- bankafjelagsins. Ovenjulega mikil rigning or - sakaði stórmikið eignatjón f Ont ario fyrir skömmu. Allir smftlækir margfölduðust að vatnsmagni, brutu brýr, sópuðu burtu pörtum úr járn- brautum og skeinmdu akra. Hvirf- ilbylur gerði þar og skaða hinn 11. þ. m. Lagði f rústir allt sem fyrir var á spildunni, er hann fór um,hún var bara 150 feta breið en rúmar 2 inílur 4 lengd. Enginn maður týndi samt lífi eða meiddist. Alvarlega tilraun á að gera f sumar til að santeina í eitt aðal- kirkjufjelagallar biskupakirkjudeild- irnar f Canada. Hinn 11. ftrsfundur stórdeildar (high court. ) Canadian Order of Forí'éaíei'a-leynifjelagsins var settur í Kingston í Ontario hinn 11. þ. in. og mjettu þar fulltrúar 75 fjelags- deilda og af þeiin voru 4 deildir í Manitoba. Á ftrinu hafa fjelags- menn fjölgað um 1,657. —í þessu fjelagi eru fjölda margir íslendingar f Winnipeg og hafa nokkrir þeirra ekki haft svo lítið gagn af því f pen- ingalegu tilliti. Nýlega hefur Canada Kyrrá- hafs fjel. aukið brautaeign sina með því íið kanpa 2—3 mflur af jftrn - brautum og öllu þeim tilheyrandi f Nýju Brúnsvík. Er sú braut nefnd New Brunswick Railvay og liggur f mörgum kvíslum vestur um fylkið. Hinir nýju eigendur taka við stjórn- inni 1. júlí næstk. í annað sinn hefur nú sant- bandsstjórn æskt eptir boði að koma á fót nýju gufuskipafjelagi til að hafa hraðskreið skrautskip í förum frarn og aptur f hverri viku ft nrilli Canada og Evrópu. Akveðið er að skipin megi ekki fara minna en 18 sjómílur ft kl. stund að meðaltalí. hafna ft milli, og ekkert þeirra ntá vera niintta en 6,500 tons að lestatali. C a n a (1 a . Fyrir skömmu var lögð niður sókn f máli John Ross’s gegn Can. Kyrrah. fjel., þar setn hann krafðist $150,000 sem aukaborgun fyrir að byggja part af brautinni norður af stórvötnunum. Þegarhann heimtaði þetta fórfjel. til og heimtaði að bon- um $2 milj. fyrir það að hann hefði hvergi byggt brautina eitts og til- tekið var í santningnum. Þetta ntál var ltafið fyrir meir en ári sfðan, og skyldi rannsókn f því byrja nú fyrir fáum dögum. En er að því kom auglýsti Ross að hann gengi að boð- um fjel. og tæki $50,000, sem fulla borgun fyrir aukaverk sfn. Nýlfttinn er í Peterboro Ont. ltiit ríkasta kona í Canada. Eignir hennar voru 3 milj. dollars virði. Á kirkjuþingi Methodistaí Ont. er haldið var í Toronto, var það f einu hljóði og umræðulaust sam- þykkt að Methodistar skyldu ótæpt vtnna að jafnrjetti kirkjufjelaga, eða rjettar sagt, að þvf, að þeim væri ölluiu sýmlur jafn heiður. Það sem fttt er við, með þessari ályktun er það, að við nálega allan opinber an fjelagsskap eru ýmist kaþólskir eða biskupakirkju prestar kjörnir hirðprestar (Chaplains). Nokkuð yfir $7 milj. þarf Tor- onto-bæjarstjóm til útgjalda á yfir- standandi ári, og er það fullri \ milj. doll. meirenn f fyrra, og nœrri $ 3 milj. meira en allar tekjur bæj- arins á árinu. Hmn 12. þ. nt. var í Toronto settur hinn fyrsti ársfundur kvenna- kjörrjettar fjelagsins 1 Canada. Miðsumarsh&tfðin fyrirhugaða f Toronto.byrjar 30. þ. m. og varir vikuna út. Við fylkiskosningar f British Columbia, er fóru fram hinn 13. þ. m. urðu conservativar yfirsterkari aptur en eru veikiiðaðri en S fyrra, hafanú aðeins 4—5 atkvæði fram vfir and- stæðingana á J>ingi. Mercier sópaði öllu fyrir sjer vi kosningarnar 17. þ. m. Hefur aukii * lið sitt ft þingi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.