Heimskringla - 14.08.1890, Page 3

Heimskringla - 14.08.1890, Page 3
HKIMSKKINULA, WllfXIPEtt, MAN., 14. AGLST 18»«. pungum mat á sumrin, en ulj«legt” i fæbi mun tæplega hægt aðkalla egg, | nýmjólk,grauta, brauð úrbezta hveiti j mjiili með smjöri,og svo er ætíð dá- j lítið af keti haft með. Kafti mun líka haft enn meira hjá íslendingum hjer en heima og auk pess hafa ís- lendingar hjer te, sem fæstir hafa til sveita á íslandi. f>að, sem Gísli segir urn vexti af peningalánum er heldur ekki rjett. Upphæfiin, sem hann nefnir, 30— sjer fyrir. Nft er allur almenning-,i50%, á hvergi við meðal íslendinga aptur eptir svo eða svolangan tima, en pá er ráðið að hreinsa aptur, enda er aðalmeðalið, sem haft er til hreinsunarinnar, hvorki dýrt eða erfitt að fá, því pað er heitt vatn. Tólfunum kastar fyrst hjá Gísla, pegar hann fer að minnast á hftsa- gerð í Nýja íslandi. I.ýsing hans á húsagerð etmtngis við kofa pá, sem peir, er fyrst komu til Nýja íslands, gerðu sjer til bráða- birgða, meðan peir voru að koma ur bftinn að gera sjer góð og væn hfts, bftin til ftr ferstrendum til- hi'iggnum bjálkum, sem lagðir eru hver ofan á annau og tegldir sainan og krossnegldir í hornunum og pak- ið er spónlagt og vel vatnshelt. Fáeinir menn,sem allra fátækastireru hjer, nema að nokkru leyti i Da- kóta. Meðan Dakota var uterrito- ry” og öll völdin hjá forseta Banda- ríkjanna og stjórn hans, gátu okur- karlar komið par ár sinni fyrirborð, án pess pingið par pá gæti J reist rönd við peim ófagnaði, og pó sft og seinast komnir að heiman, bfta ] öld sje nft liðin að fullu, pá geta reyndar i sutnum pessuni gömlu kof- nokkrar skuldir enn stafað frá peim um, sem Gísli er að lýsa, en vel að titna. Ku er pað ekki einmitt merki merkja, ad eins til bráðabirgða ineð- um frjóvsemi og gæði ýaudsins, að an Jteir eru að komast eitthvaff dá- bændur par gcta risið undir slíkum skuldum og pó alltaf haftnóghanda milli og lifað góðu lífi. Hjer i Manitoba hafa aptur á móti slíkir okurvextir aldrei átt sjer stag. Skýrsla tifsla um atvinnu hand- iðnamanna í Winnipeg er lfka fjarri sanni. Kf iðnaðarmenn fs- lenzkir eru dugandi, Jtá fá peir argir hverjir atvinnu árið um i lítið áfrain. Að pví er klæðalturð snertir, pá er pað vitaskuld, að menn ganga ekki í neinum sparifötum að strit- vinnu, hvorki íslendingar í Ame- ríku, nje nokkrir aðrir menn f heim- inum, en allir peir, sein rjett vilja herma og kunnugir eru, vita pað inikið vel, að klæðaburður manna til sveita hjá íslendingum hjer er krin" t d. söðlasmiðir, járnsmiðir, ofboð ólfkt betri en klæðnaður sk<5arar 0- j) ? en vinnulaunin eru manna til sveita a íslandi. Dað, p& nokkuð lægri en hjá (>eiin, sem sem Gísli segir um rftmfatnaðinn, ekk; hafa árs_atvjnnu. Aptur eru nær engu lagi. Annar af ritstjór- agn-r t tj. mftrarar og steinhöggvar- um J>essa blaðs er kuntiugur í Nj'ja ar) gein eQij]ega hafa ekki atvinnu íslandi og hefur komið J>ar inn í nema { megta lagj 5_8 mánuði af fjölda miirg hfts til íslendinga, en . /lrjnU) pvj enn er ekki algengt aldrei sjefi neitt líkt (>vf, sem Glsli j hjer ag rejsa slfk stórhýsi, að skýrir frá, heldur f>vert á móti gó« atand; heil ár að byggja pau. rftm ogvönduð. Dað er náttftrlega Kn mflrarar og steinhöggvarar hafa ómiigulegt að taka J>veit fyrir, að Uka langtum hærri vinnulaun en ekki kunni einhversstaðar f ein- aðrjr jðnaðarmenn; nftna hafa |>eir hverjum kofa að lini.ast eitthvað ] t d. |5_6 um daginn, J.ar sem líkt pvf, sein (>fsli lýsir, en ef svo aðrir jðnaðarmenn einungis hafa nft er sem vjer pó efumst ura-, J>A *2£__.2|. Múrarar og steinhöggv- er slíkt hrein og bein undantekning. arar hafa reyndar ekki avona h& Uað, sem Gísli enn á ný segir um vinnulaun allan vinnutfmann, frá pví r a » , , , fyrst á vorin til J>ess seinast á fæðnna, er að nokkru leyti svarað i / . . ‘ , , , ■' haustin, en nft f sumar hafa launin áður. Annars skf.l (>ess getið, ^ veriðpessj fr& pvJ fyrst f jftll og verða heilsunnar vegna pykir ekki silkum j pað að öllum líkindum J>angað til hitans ráðlegt að borða mikið af | vinnu verður hætt í nóv. eða des. 1 >onií11ion oí* Canrnla. Ábýlisjarflir ókeypis lyrir miljonir manna. 2011,000.000 ekra af hveitl- og beitila'idi í iManitoba og Vestur TerrltórSuinuii f Cauada ókeypls fyrir landnema. Djdpur og frábærlega frjóvaamur jarðvegur, nægts af vatni og skógi j og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslnr hveitis af ekrunni 80 bush., ef J vel er umbúið. IIIINII I’IUÓVSAJIA BKLTI, í ltanð&r-dal.nuin, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umliverfisliggj- I andi sljettlendi, eru feikna miklir tiákar af ágætasta akurlaiiíli. engi og beitilandl | —hinn víðáttumesti tláki í heimi af lítt hyggðu landi. r r AI Jt 1 íii - mi nm land. Gull, silfur, járn, kopar, salf, steinolia, o. s. frv. Omældir tlAkar nf koiaiiámalandi; ! eldivifliir pví tryggður um allan aldur. jÁrNHKAIIT FRÁ HAFI TIL HAF8. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vitf Grand Trunk og Inter-Colonlal braut- | irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til j Kyrrahafs. Sú braut liggur um iniðhlut fijinnama beltisint eptir pví endilöngu og j mn hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og uin hin ! nafnfrtegu KlettnfíöU Vesturheims. H e 1 1 n æ 111 t I o p t m I a j>- . Loptslagið í Manitoba og Norlfvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinvlðri og purrvlðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og stafiviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljireins og sunnari landinu. !S\HKANI»S.STJ«K\I\ 1 ca\a»a gefur hverjura karlmanni yflr 18 ára gömluin og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamiliu að sjá ÍCSO ekrui’ «1* laluli alveg ókeypis. Hinir einu skilmáiar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar oc sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSLE\ZKAH \ V I. K \ I> H R Mnnitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nd pegar stofnaðar I fi ítððum. beirra stærst er NÝJA ISLANl) liggjandl 45- 80 mílur norður frá VVinnipeg á vestur strönd VViniiipeg-vatns. Vestur Irá Nýja Islandi, i 30—35 mílna fiarlæeð er ALPTA VATNS-N ÝLKNDAN. liá'Suin pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins eu nokkur hiuna. AliOYLK-NÝLKNDAN er 110 rnílur suðvestur frá VVmr. ÞÍNO- VAóLA-NÝLKNDAN 200 mílur í norfivestur frá VVpg., Q,U'APl‘Kl 'l.K-NÝ- LKNDAN um 20 mílur sirSur frá I>ingvallH-nýlendu, og -I I.J!KHTA-NÝLKNDAN um 70 milur norður frá Calgary, en um 000 mílur vestur frá VVinnipeg. 1 síðast- töldu 3 nýleudunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Prekari npplýsingar í peesu efni getur hver sem rill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bennett, DOM. OOV'T. IMMWRA TION AtíENT, I.'du 13. la. I 3lll<l vvlnNon, ([slenxkur umboAsmadur.) DOM. 00 V'T 1MMIGRATI0N OFFICES. Wi miipeg;, - - - Cauada, I>að, sem Gísli segir um ]>eninga- gjaldið, að 1 dollar hjer sje ekki betri en 1 kr. í Danmörku eða á ís- landi, parf ekki langan tíma til að hrekja. Það er nóg að benda á markaðsverðið hjer í Winnipeg, sem birt er í hverju blaði uI.ögbergs”, og bera pað svo saman við kauptíð- arverðið, sem birt er í Reykjavíkur- blöðunum. Af peim samanburði getur hver maðurofboð auðveldlega sjeð, hvort 1 dollar hjer sje ekki meira virði en 1 kr. áíslandi eða i Danmörku. Ofboðsleg vitleysa er að endingu kostnaðurinn, sem Gísli talar uin, við ferð frá Selkirk til Mikleyjar fram og aptur, $50. Aðra dauðlega menn kostar sft ferð frarn og aptur bara tíunda hlutann af pessari upp- hæð. Yjer skulum ekki fara mikið ftt í pað, hvernig sú ferð hefur ukostað” Gisla svona mikið. Það má eyða mrklu fje i mat og einkum drykk, ef vel er á haldið, og svo hefur pað líka komið fyrir, að menn hafa týnt peningum. Ku reglulegur uferða- kostnaður” eru pess háttar fttgjöld ekki. Nft höfum vjer, að pvl er vjer ætlum, lirakið fiest veruleg atriði í fyrirlestri Gísla Jónssonar. ] sjeð allár ofstjónirnar með heima. I Kn hans drauma land er ekkitill j víðri veröld. Alstaðar J>urfa inenn : að strita og slíta sjer iit, alstaðar purfa menn að preytast og sveitast. E>að stendur á sarna undir hvaða himinbelti maður lilir; lífsins plóg- ur fer alstaðar um allra manna and- lit og allra manna sálir og ætíð eru förin eptir hann djftp og skj’r. Menn sem töluðu við J>ennau Gísla hjer og voru honum kunnugir, segja, að hann lia.fi undir eins og hann kom hingað fyll/t óánægju með-allt og alla og J>að áður en hann fór ftt í njdendurnar. Hann hafði aldrei allan J>ann tlma, sem hann dvaldi lijer meðal íslendinga í Kanada, getað á heilum sjer tekið fyrir óyndi, leiðindum liálfgerðum peningakröggum, og par við bætt- ist líka, að hann fjekk sjer vinnu hjá íslendingum við siníðar úti í nýlendunum og menn voru almennt mjög óánægðir með smíð.ir lians. Knginn var ánægðtir með haiin og haiin var ekki ánægður með neiim. I>egar á allt petta er litið, J>á er | enginn fnrða, pó árangurinn af ferð- i inni yrði sá, sem hann varð; enginii j nema apurhvarf Gísla Jónassonar frá villn síns vegar. Oss dettur ekki í hug að kasta1 pungum steini á Gísla fyrir pennan fyrirlestur. Oss finnst hann langt- j um fremur verður meðaumkunar en pess, að hann sje tekinu og kross- festur með fftkyrðum. Hann er ekki hinn fyrsti íslendingur, sem orðið hefur nokkurs konar píslarvott- ur fyrir fáfræði sina og hjátrft og hann verður sjálfsagt heldur ekki hinn síðasti. Þvi fáfræðin og hjátrúin er pað j sem allar péssar Gísla-raunir stafa af j Hann hafði lengi verið liinn ákaf- asti vesturfara-postuli eptir pví sein hann sjálfur segir. Vjer pekkjum vel slika alj>ýðu- menn á íslandi. Þeir eru til enn. Þeir trúa á Ameríku; peir skoða hana eins og dásamlega ]>aradís, eins og eitthvert uÍjóssins, sælunn- ar og nautnarinnar land”, J>ar sem allir sjeu fullsælir, ekkert geti & bjátað og enginu J>'irfi neitt fyrir ltf- inu að hafa. Það er nærri pví eins og slíkir menn ímyndi sjer stundum j að hjer sje einhver eilífur, yfirnátt- j ftrlegur hvirfilbylur, sem p*»yti gull-: ! og silfurpeningum framan í fangið á 1 ] manni og troði ftt á manni alla vasa, 1 (>angað til maður standi á blistri, j j —An pess að maður puríi svo mikið | sem að blakta augnalokunum. Gísla trft á Ameríku hefur auð- j j sjáanlega verið af pessari tegund. j Og meira að segja hans trft og Ame- ! ríku-ákafi hefur gengið vitfirringu næst. Dvi hvað er pað annað en j vitfirring, J>egar lrnnn fer að skrifa ! Kanada stjórn og biðja liana að i senda eptir 20000 íslendingum og j flytja páókeypis til Ameríku. Mundi nokkur maður með heilbrigðri skyn- semi hafa látið sjer detta í hug að Kanada-stjórn færi að rnanna ftt mörg skip, eptir 20000 íslendingum einnngÍK eptir beiðni í brjef- snejíli frá bóndagarminum i Svinár- nesi ? Þetta atriði lýsir betur en löng bók, hvaða dauðahaldi f&fræðin ! og hjátrúin í Gfsla varbftin að gríjia j I Ameriku. Svo leggur Gísli á stað til Ame-| riku með (>essa trft í nesti. Ferðin gat ekki farið öðruvfsi en hftn fór, J>ví ekkert land á jarðríki getur npp fyllt alia pá heimsku- drauma, sem fáfræði og hjátrft bfta til í sameinincru. Hann kemur til Winnipeg, fer um nokkrar af nýlendum íslendinga og finnur hvergi pessa sælu, sem j hann hafði dreymt um. Ilann sjer ! pvert & móti, að menn purfa hjer að i vinna og neyta allra krapta sinna. j En'hann getur ekki sjeð, atJ allir! nýtir og dugandi menn komast bet-1 ur áfram hjer en heima, að lands-! kostir ern ofboð ólfkt betri hjer en i heima og að nýlendur íslendinga hljóta að eiga góða framtíð fyrir höndum, svo vrenleg sem byrjunin pegar er orðin. Nei, Gísli sjer ekkert af pessu; hann snýr sjerundir eins í audlegan hálfhring og vendir bakinu að sín- um gamla manni. Þegar hann finn- ur ekki sinna drauma land í Kanada, J>á verður hann allt f einu alveg stokkblindur á sfnu Amerfku-anga, einmitt pví auganu, sem liann hafði Það er lieldur engin furða eða ný— lunda, pó tnaður, scm af einhverjum ástæðum hefur kastað burtu trft sinni eða hjátrú á eittbvað, fyllist brennandi óvild við J>að, sem hann áður hefur trftað á, og geti ekki sjeð sannleikann, af pví að hans per- sónulega óvild gerir hano blindan. Slíkt'er meira að segja algeng regla í heiminum. En (>að er ekki laust við að vera dálítið kýmilegt petta fyrirlescrarhald í Reykjavík. Gísli gengur í elli sinni, ferðlftinn og das- aður, til skripta fyrir Reykvíkingum og játar með brennaiidi iðrun allt sitt brask og Ameríku-flan og lofar bót og betrun framvegis: að hætta öllum brjefaskriptuin við Kanada- stjórn og að sleppa öllum draumór- uin um að gerast leiðtogi fyrir 20 J>fts. Islendingum utilað byrja með”. Ogaðendingu afklæðir lmnn sig svo framrni fyrir almenningi öllum sín- um Ameríku-postullega skrftða til J>ess að vinna píð fyrir sálu sinni að gerast sljettur og óbreyttur Ustump- ara-prestur” nióti öllum Ameriku- ferðum ejttirleiðis. TSIEXJ>IXGA-I>AGURIXX. (RæSa .Jóns Ólafssonar fyrir koi-nun.) í>að er slysádagur fyrir mjer i dag. Áður varð jeg að mæla óviðbúinn fyrir minni. Nft J>egar jeg á að mæla fyrir J>essu minni, sein jeg hafði lofað að tala fyrir, pá er jeg heldur ekki alls kostar vel settnr. Mjer fiunst jeg standa hjer á pessum ræðujialli ineð nokkuðsvip- aðri tilfinningii eins og glæpamað- ur á aftökustað. Svo er mál með vexti að, hið mik- ilsverða skáld, sem hefur kveðiðfyrir pessu minni í dag, hefur gert. mjer pann grikk, að tilfæra í kvæði sínu ineðal einkennistnerkja nokkur orð ftr gömlu kvæði eptir mig, orð, sem eitt sinn lá við að gerðu ínig að vargi í vjeum gagnvartöllu íslen/ku kvennfólki. I>að er ekki J>ægilegt fyrir mig, pegar jeg á að fara að laða að mjer eyru íslenzkra kvenna meðræðu, aó fara |>annig að draga fram ftr gleymskunni mínar æsku misgerðir. Þvf að pvi er ekki að leyna að jeg hef einu sinni kveðið [>etta: uHvað kunna J>ær heima? Að gera graut og geta börn, og pá er búið”. Jeg orti pau hjer vestur í Ameríku fyrir 15 ftrum, og injer er enn í minni, livuð jeg hef mátt lieyra fyr- ir J>au um dagaua hjá islenzka kvennfólkinu. Jeg er svo opt bft- inn aðfá J>eirraÓnáð fyrir]>au, að jeg verð að álíta, að jeg sje senn bftinn að taka ftt inina hegningu fyrir pau. Kkki ætla jeg samt að fara að falla á hnje og afsverja pessi orð nifn, eða biðja fyrirgefningar á peim f dag, ekki heldur að uinflýja pau, heldur miklu fremur að taka ]>an fyrir texta, og nota svo færið sem mjer pannig býðst til að skýra betur, hvað mjer lijó f brjósti, er jeg kvað pau, og vita livort |>að eyðir ekki misskiliiingninn milli mfn og kvenn- fólksins. Þær sögðu mjer J>að sumar, er J>es8i orð mfu komu ftt, að aldrei j vildi nokkur íslenzk stftlka eiga mig. Jeg svaraði petm ajitur, að pað j væri pá uekki undir einum skjól”; j pað væru til fleiri stúlkur en íslenzk- j jar. Engu að sfður rættist nft ekki jpeirra spádómur eins og aílir vita. En ftr pví jeg var nft sá sólar- j jgapi að J>ora aðsegja J>essi orð með- j an jeg var ungur og ókvæntur, pá í ætia jeg nú í dag að áræða að jpora að standa við J>au. Það er auðsætt, að pessi orð eru iekki sögð utn kvennfólkið yfir höfuð; ipau eru aðeins töluð uin kvennfólk- jið h e i m a á í sl an d i. Þau eru 'kveðin hjer vestur í Amerfku, og j jpannig undir áhrifum J>ess mismunar ! jsem sje á uppeldi kvenna hjer og j jheima. Nft er [>að vitanlega ekki [ ikvennfólkið, sem ræðnr lögum og j jlofum heima, heldur karlmennirnir. I jÞeir mynda almenningsálitið á pvf jhvað sje nauðsynleg og liæfileg j fræðsla körlum og konum; J>eir ráða I framlöguuum bæði hver á sínu heim-1 jili og eins á J>ingi framlögunum af I jalmannafje. Þeir skammta islenzkum ' jsveinum ogmeyjum menntunarfærin jft.r hnefa. i Þegar jeg pví álasaði menntunar jog uppfræðslu skorti fslen/.kra kvenna jpá hlaut Amæli mitt að falla á J>á, isem valdir voru að ástandinu, á pá j jsem ráðin, völdin og máttinn höfðu í pessu efni—á karlmenniua, jsem gátu að J>essu gert, en ekkij á kvennfó’ikið, sem e k k i g a t að pessu gert. Karlmennirnir á ísla ndi, sem ein- j ;ir höfðu ráðin, hafa ekki fnndið til jparfar á nteiri menntun hjá kvenn- pjóðinni; pvi að eins hafa (>eir ekki i ve tt henni hana. Andi peirra hef- [ ur ekki heiintað meira af konum ) sínuin en að pær væru vel tamin j hftsdýr, pvi liafa peir ekki gert pær jað öðru. Þetta ástand hefi jeg last- ! [að og lasta J>að enn. En heima á ! jíslandi eru (>að karlmennirnir, sem .lastið fellur á; J>eir hafa [>:tr ráðin l°g pví einnig ábyrgðina. Þetta er mjög öðruvísi hjer í jlandi. Jeg miða ekki við J>ennan bæ eða [>etta landsvæði, pennan af- jrjett civilisationarinriar eða heims- jinenningarinnar. Kn jeg miða sjer— jstaklega við hin gömlu ríki austan til í Amerlku, við ameríkanskt pjóð- jerni. Það er svo langt frá, að kon- ian standi manuinum að baki meðal j gankee-íumn að uppfræðing og and- jlegu hugðnæmi, að hftn tekur lion- í juin aileinatt fram: J>að er einatt hús- jmóðirin, sem er menntuðust á heiin- jilinu. Þetta er eðlilegt; [>ví að hjer er j J>að kvennfólkið, sem minna liefur jfyrir lífinu, heldur eu karlmennirn- j ir. Hjer eru J>ær ekki hafðar fyrir jklakaklára til að [>ræla undir kola-j jpoknin og fiskibörum. Heiina á lslandi er lltið gert til j menntunar yfir höfuð, skammarlega! lítið. Vitaskuld er nokkrum tiisr 1 um pftsunda króna árlega varið í i pví skyni, en pað er til-að kenna | embættismanna-efnum,og konurhafa ekki not af pvl, par eð peim eru j ekki veitt pau almennu mannrjett-! indi að mega nota krapta sína til; Ihvers sein J>eir kunna afi hrökkva til; j jpær fá eigi atvinnu í pjónustu lands- j jins. Fyrir alpýðu á íslandi er sára 1 jlítið gert til uppfræðingar; sjerstak- ilega ekkert fyrir kvennfólkið. Því .að prjár kvennaskólanefnur í land— jinu tel jegað engu. Jeg legg eng- an dóm hjer á, hversu góðir eða j jljelegir suinir peirra kunni að vera. ) [En hvað sem pvi liði, sjá allir, hvað j prír skólar með samtals kannske 60 j -—70 munsmeyjum i nokkra inánuði j geta bætt ftr upjifræðingar-J>örf helmingsins af öllu mannkyninu á fsiandi. Þ.ið er minna en krækiher : jí tunini. Þegar jeg nft ávarpa yður í dag itil að minnast.. kvennfólksins, Jvá lætla jeg ekk: að miiinast J>ess sem juveikara kynsins”, sem pað er stund- juin kallað. Undirokaða. kynið er jpað að sumu leyti enn, J>að kannast jeg við. Kn pað er mest undir [>ví jsjálfu komið, livað lengi pað verður. jVeika kynið kann jeg illa við að nefna pað, pví að jeg hef allt af sjálfur haft pá reynzlti af pví, að i pað væri sterkara kynið. Að minnsta kosti hefur mjer ávallt. reynzt svo, i hafi jeg haft áhugamáluin fram að j jkoma, sem stunduin hefur borið við, jog gengið örðugt við kallmennina; j jhafi jeg pá getað fengið kvennfólks- j (NiSuriag á 4. síðu). VLADIMIR millLISTI. Kptir ALFRKD ROCHEFORT. (Eggert Jóhannsson t'ýddi). jf.áttu mig inn til hans str ix og jeir skal gera það!” sag'Ki hann hiklaust eptir að hafa hlýtt, á KiselcíT. 35, KAP. Ruryk Ivósakki liafði verið í lial.li í aðmírals-byggingunni pangað til Vladi mir var tekinn fastur on fí var hanu fluttnr í útlaga fangelsið nwð honuni. Ogaf ]>ví fáir vissu hvað gerst liafði var enginn inannsöfnuður á strætunum. Þeir voru líka fluttir í luktum vögnnm og nm- kringdiraf herflokki Freehoff... Á lei'Sinni tókst Freehoff að ná tali af Vladimir með pví nð ríXa fast fram ine'S vagninutn. .Jeg er lua,'ddur um, vinur minn, að þjer hafi tekist óheppi- lega til og liatir ekki gert vinum okkar minnsta gagn’. sagði hann. ,Vel líklegt’ svaraði Vladimir. 4Og jegefast um að pað sje i miii'i valdi, að gera þeim gagn. Eu jeg hef hleypt aig- urverkinu af statt saint sem áður, vertu viss um það. Og næst þvi nð hjálpa vin- unum er það mesta gleðiefnið, að koll- vari>a fjendunuin. tStandi Kiseleff nokk- urutíma jafnrjettur eptir höggið sem jeg rjetti honum í dag, þá þekki jeg illa rússnesku þjóðina. Og þó var það högg Ijett í samanbur'Si við það sem siðar kemur’. ,Jeg vil gjarna vona a'S svo verði’, svaraði Freehoff, ,Eitt er ælinlega víst: Þú hefur gert baktalara þína aS ósanu- indamönniim og gert ómerk óhróðurs uminæli blaðanna. Það er líka víst, atsá þessu auguabliki óimfr • öll Pjetursborg hrós um þig, um snildarbrögtS þín og hug- rekki. Jafnvel Oortchakoff, þegar liann gekk úr rjettarsalnum, viðurkenudi að ekkert atriði líkt þessu væri að flnua í annálum Rússlands. Alexis stór-hertogi var líka viðstaddur og viðurkenndi með berum orðum að framkoma þín væri í hæzta máta aðdáanleg. Vertu öruggur. Allt soýz.t máske á bezta veg’. ,Það vouajeg líka’, svaraði Vladimir. ,En, segðti mjer, vinur, er ekki bæði jeg og Ruryk undir þinni aðal-umsjón þangaðtil þú afhendir okkur fangaverð- inum og fær móttökuvottor'S fyrir?’ ,.T ú’, svaraSi Freehoff. ,Þá hefurðu líka vald á að lofa mjer að sjá móður mína áður tn jeg verð lokaður inni?’. ,.Tá, og skal sjá um þuð verði’. Undir e|ns og iun kom í fangaliús- garðihn fór Freehoff á fund tangavarð- ar og balS liann að lofa Vladimir að sjá móður sina snöggvast, og leyt'ði fanga- vörðuriun það, en þó með tregðu. Hann hafði ekki ennþá náð sjer eptir viðeign ina við Gallitzin prinz. Þó fjeakst leyftð og Vladimir gekk inn til móður sinnar, er þá sat á rúmi sínu á inilli Elizabetar og Mrs. Cushing. Hún gleymdi óstyrkleik sínum, erhún sá liann, en liljóp á fætur og fleygði sjer i faðm lians. Iliin var bú- in að frjetta um hvað gerðist í rjettar salnum og dóttir liennar og Mrs. Cushing voru að telja henui trú um að allt mundi fara vel. Þa'5 er tilgangslaust að reyna að lýsa viötali þeirra þessa litlu stuud, er þau voru sanian. Það eitt er vist, að livoru fyrir sig fannst það augnablikið, að keisariun hafa í hendi siuni allt, er þeim var kær- ast. Mitt í sorginni gleymdi þó frú Rul- off ekki að heilsa Ruryk vingjarnlega og hughreysta liann, sem þurfti þ*ss miklu síður en hún sjálf. Ruryk sjálfur vnr lirifinn U1 tára og fullvissaði Elízabetu um að liann væri fús að láta líflð fyrir hana og vin hennar, en sem hann bjóst ekki við að sjá aptur. Viðtals og griðatíminn var nú uppi og urðu allir att kveðjast. ÞaS var sorg- arstund og þyngri af því að allir reyndu aff hylja tilflnningar síaar og lát- ast vera glaðir og vongóðir, þött þeir flnndu hvað meiningarlaust þsð var. K"ii eins víst og alfaðirinn hefur sett gleffinni takmörk, eins víst er það, að hann einnig liefur bundið sorgina innan vissra tak- maraa. Mannsbjartað margbeygt fyrlr stormum mótlætisins finnur ekki sársauk- ann eins þegar fleinuinn ýlir upp gömul og sollin sár eius og þegar haun myndar þaff sar í fyrstu. Það ásigkomulag er til, að inaðurínn flnnur engan sirsauka sf grimmustu píslutn. En í þaff ásigkomulag kemstherfang örlagauna ekki fyrr e.i öll lifslöngun er farin og augun í sífellu stara á hregg-þrungnu skýin, er aðskilja tímann og eilífðlua. í annaff skipti stóð nú Vladimir frammi fyrir Surti og stóru bókinni sem var í járnum, og sn hann í annað skipti rita nafn sitt í hana. ,Þeir verffa báðir að fara i samaklef- ann’, sagði Surtur því fangelsið er nærri fullt. F.f svona heldur áfram þurfa 10 önnur eins fangelsi, til að uppfylla þörf- lna’. Og þaff var að sjá á svip hans, að kært væii honuin að sjábýrjað á smíð þeirra strax. Svo voru þoir hnepptir í lítinn klefa og borinn inn Hiika-liekknr fyrir hvílu- rúm, svo tveggjainimnaskaintnr af svartH- brauffi og vatni. Meff því aðstandaátá gátu þeir fjelagar sjeð um gluggakitr una járnstegldu út i garðinn, en har var ekkert að sjá nema nakinn svörffinn og gráhvíta múrana. Ekkert til að gleðja eða dreifa strauin hugsananna (Framhaid).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.