Heimskringla - 04.09.1890, Síða 2
IIMffiSKROKiLA, WIXJÍIPEG, JIAV., 4. SEPTESBER 1890.
i)
« **"*“* u “ 1 111 & A
an Icelandlc Newspaper.
Published eveiy 'l'nursday, by
Thk Heimrkrixgi.a Pkinting Co.
AT
151 Lombard St......Winnipeg, Man
IV. ÁR. NR. 36.
TÖLTJBL. 192.
Winnipeo, 4. september 1890.
ALÞ TÐ UMENNT UN.
Eitt hið alira fyrsta, sem ligg-
ur fyrir okkar jijóð í Jiessu landi
er að reyna til að afla sjer mennt-
unar.
Vjer höfum stuttlega drepið á
það áður, að fyrsta skilyrðið fyrir
pví, að hjerlendir menn skoði oss
sem jafningja sína sje pað, að peir
verði að játa, að vjer sjeum eins
vel mannaðir og peix.
Vjer höfum líka fyrir skömmu
bent á, að uLuteran Academy” ætti
að veita alpýðumönnum fræðslu og
að pað pá fyrst nái tilgangi sínum
og geti orðið til verujegs og var-
anlegs gagns fyrir jijdð ýora hjer
í landi pegar pað mannar alþýðu
svo, að hún geti staðið hjerlendri
alpýðu 4 spðrði.
En hvaða, menntunarmeðul eru
bezt og heppilegust fyrir alpýðuna?
I>essi spurningin verður aðal-
spurningin í pessu máli.
Tveir vegir eru til, annaðhvort
að taka sögu og skáldskap sem að-
al—menntunar meðal eða pá náttúru-
vísindi.
Náttúruvísindin hafa pag til
síns ágætis, að pau ve;ta manni
margskonar skilningsauka í dag—
leo-u lífi, pau kenna manni að skilja
hvemig stendur á pvl, að einn gufu-
vagn getur dregið heila lest 4 ept-
ir sjer, að telegrafinn getur flutt
frjettir, spurningar og svör manna
á milli um viða veröld og að tele-
fóninn getur gefið mönnum færi á
að tala saman. Lau geta líka kennt
manni hin ýmsu áhrif hitans og
kuldans á daglega lífið og skýrt allt
pess háttar fyidr mariní.
í stuttu máli sagt, náttúruvís-
',ndin veita manni fræðslu um flest
við ytra í mannlífinu.
En pað er til önnur hlið á
mannlífinu, sem er aÁS ininnsta kostí
eins merkileg og eins áríðandi og
pað er innri hliðin.
Það er til sívakandi prá eptir
að skilja innsta eðli mannlifsins og
að geta ráðið eitthvað af hinum (á-
teljandi sálargátum mamikynsins
Og pað er til jafn-sívakandi prá
eptir að fá unað og yndi í lífinu,
fá að njóta gleði og ánægju, hvað
lágt som maður er settur í veröld-
inni.
Geta náttúxuvtsindin veitt manni
petta?
Nei, pað geta pau ékki.
Gátur llfsins geta pau ekki
ráðið og yndið og ánægjan, sem
pau veita, er ofboð köld og ofboð
pur pekking, sem pó nær pví mið-
ur allt of skammt. t>au geta ekki
búið manni til neina fullkomna lífs-
skoðun, sem sje byggð á föstum.
vísindalega sönnuðum rökum. Allt
verður að enda í einhverri trú á
eitthvað. t>að er ekki svo að skiljn,
að vjer álítum pað neitt böl, að
allt verði að enda í einhverri trú,
en pað er einmi* gallinn, að nátt-
úruvisindin geta ekkí gefið manni
minnstu bendingu um í hvaða trú
maður eígi að lifa og deyja.
En pað er reyndar hægt að
segja alveg pað sama um sögu og
gátu ræður engin pekking, par er
bara trúin.
Þess vegna er pað ofboð rangt
pegar einhver trú eða einhver van-
trú kemur fram og sýnist ein vita
sannleikann.
sitt undir ritgjörSir samdar af landshöfS
ingjasjálfum, eða hugsað sjer að hverog
einn myndi verða við slíkri bón lands
höfðingja. Eiríkur getur heldur ekki
í alvöru ímyndað sjer að landshöl'ðingja
myndi bresta einurð eðnr djörfung til að
rita nafn sitt undir greinar sínar umj
Bannleikann veit í raun bankamális, ef hann annars sendi nokkr-
Allar trúarskoð S ar eMkar greinar, en fað gjörlr lands-
ocr veru enirinn.
rs o
anir og allar vantrúarskoðanir eru
bara hreint og beint trú. E>ær liafa
bara sitt persónulega gildi en al-
gildi hafa pær ekkert og geta ekki
haft eptir eðli sínu.
Þegar vjer pess vegna viijum
ganga hina leiðina, sögu og- skáid-
skaparleiðína, pá er pað ekki af pvl
að vjor álítum að sú leiðin gefi
einstaklingunum fyllri trúarpekk-
ingu, heldur af pví, að pað er sann-
höfðingi eigi, cnda þækti injer eigi ólík-
legt þó landshöfðingi aliti Eirík þess
eigi verðann, atí eiga orðastað við hann.
Að öðru leyti skal jeg taka þatifram
að ofangreind grein Eiríks er svo fuli,
ekki einungis af röngum skoðunum,
heldur einnig af útúrsnúningum og ó-
sannindum að furðu gegtiir a^ Eiríkur
skuli koma nr.eS annað eins, og ósvífni
ím»g"r næst, þegar Eiríkur öfan á
allt saman er að tala um samvizku sína
og siðferðistilíinningu í sambandi við
bankamálið. Hvatia siðferðis eða sóma-
tilflnning getur t. d. leyft manni ati dróttn
i að mótstöðumönnum sínum öllum þeim
j æruleysis klnekjum, er Eiríkur meira etia
Það er nefnilega ekki til í víðri
röld eitt einasta menntunarmeðal,
n geti sagt manni hverju maður
ri að trúa ekki trúa. Sína
sskoðun verður maður að búa sjer
sjálfur, hvað menntaður eða hvað
.enntaður sem maður er. Þá voða-
færing vor, að sú leiðin sje
vænlegri fyrir sálariíf einstaklings-
ius yfir höfuð.
Fyrir pað fyrsta er ekki hægt
að gefa alpj'ðumönnum neina full-
komna pekkingu í náttúruvísindum,
af peirri einföldu ástæðu, að slík
pekking krefur lengri tima en al-
pýðumenn yfir höfuð geta látið í
tje.
Þar á móti heimtar menntun
í sögu og skáldskap langtum minni
tíina, og svo er annað hitt: hún
menntar langtum meir, hún veitir
mannsins innra eðli stórum meira
fæði.
í raun og veru er mannkyns-
saban ekkert annað en náttúrunnar
o
skáldskapur. Náttúran sjálf er að
yrkja pessa innri og ytri viðburði
sem við köllum veraldarsögu, öld
eptir öld, og allur lieimsins skáld
skapur er ekkert nema brot úrpess-
um náttúrurmar sk^ldskap. ÖIl
skáld veraldarinnar gera sitt innsta
eðli að bókuin og pessar bækur eru
lykillinn að manneðlinu. Svo fram-
arlega sem vjer viljum fræða okkar
alpýðu um mannkynseðlið og mann-
kyns-lífskjörin, pá er sjálfsa.gt, að
ekkert nema skáldskapur og verald-
arsaga geta veitt pá fræðslu.
Vitaskuld er nauðsynlegt, að
náttúruvísindin veiti manni allra-al-
gengustu fræðslu mr (lagleg eini,
en sú fræðsla pyrfti ekki að taka
nema ofboð lítirin tíina, og sú fræðsla
heilla-| minua ber á aliaþá, er honnm finust a'S
hann þurfi að berjast á mótií þcssu máli.
—Jeg fikal eigi fara út i það ats hrekja
Sminnsta grein Eiríks lið fyrir liN, enda
gjörir greinin það sjálf eins og jeg skal
strax sýna fram á. Þegar vel er að gætt,
hefur Eiriknr eiginlega, auðvitað sjer ó-
afvitandi, í ofan umgetinni grein, gefið
kenningum sínum, eða rjettara sjálfum
sjer svo stórt rothögg, atS það er engin
von til að þær eður hann geti raknað við
aptur og að því leyti er jeg honum mjög
þakklátur fyrir tjeða grein.
1 ofannefndri grein minni 1 Heims-
kringlu þóttist jeg hafa rækilega sýnt
fram á, hvernig póstávísanasambandínu
milli íslands og útlauda er hagað og í
hvaða sambandi bankaseðlarnir íslenzku
stæðu vifi þóstávísanirnar og viðskipti
landssjóðs yfir höfuð. Röksemdaleiðslu
mína um þetta efni hefnr hann ekki gert
minnstu tilraun til að hrekja eður sýna
fram á naína skekkju í henni, enda hefur
kvæmt þessari kenningu, að Eiríkur fær j
það út, að póstmeistarinn í Reykjavík
innibindi í sjer 2 póstmeistara (annan |
fyrir ísland og hinn fyrir Danmörk) og 2 [
póstsjó'Si undir liendi: póstsjóð og ríkis-
sjóð. Svona sýður Eiríkur saman.
En skulnn við snöggvast athuga hvað
uppi verður á teningnum, ef maður
gengi inn á þá villukenningu Eiriks, að
það sje rikissjóSurinn sjálfur eður rjett-
ara „Fitial” hans í Reykjavík, „rikispóst-
sjóðurinn” sæli, sem gæfi póstávísaniruar
út á sjálfan sig. Hvað verður þá úr
beirri kenningu, að landssjó'Sur komist í
100 kr. skuld fyrir liverja 100 kr. póstá
vísun. Hugsum okkur nú dæmi: Aí
Reykjavlk þarf nð senda B í Kaup-
mannahöfn 1000 kr. í seðluin. Ilann fer
með þær í ríkispóstsjóðinn í Reykjavík
sem vel ati merkja er samkvæmt kennÍBgu
Eiriks alvegóháðnr landssjóði. Ríkis-
póstsjóSurinn eíaríkissjóðurinn i Reykja-
vik gefur svo A ávísun á sjálfan sig til út
borgunar í hendur B í Kaupmannahöfn
og þegar ávísunin er horguð út í Kaup-
mannahöfn ar hún færð ríkissjóði Eiríks
til útgjalda í viðskiptareikning. En nú
vill ríkissjóðuriun heldur hafa gull en ís-
lenzka seðla af því gullið er honum betra
en seðlarnir, iiaan fer því með seðhina í
lnndssjóð og selur nefndar 100 kr. í seðl-
um fyrir 100 kr. í gulli. Og hverju tapar
landssjóður við þessi skipti? Engu, af
því að setSlarnir eru landsxjóði, svo jeg
brúki orð Eiríks sjálfs, gullvœgír, það er
að segja, landssjóður hefur sömu not af
1000 kr. í íslenzkum seðlum og af 1000 kr.
1 gulii og fjármagn landssjóðs haggast
eigi hið minnsta við þessi skipti.
Þó nú þetta fyrirkomulag væri, sem
ekki er, á póstávísana sendingunum, gæti
Eiríkur ekki reikningslega sýnt fram á,
að landssjóður hefði neitt tapað við það.
Pví ekki gæti verið um nein reiknings-
viðskipti milli landssjóðs og ríkissjóðs
að tala, þó landssjóður skipti við ríkis-
sjóð 1000 kr. i seðlum fyrir 1000 kr. í
gulli og liönd seldi hendi, því jeg geri
engan u.ndra, þó maðurinn auðkenni j
greinar sinar með þeim kærleika, sem !
liann er ríkastur af. Dæmisagan, sem
hann byrjar rrein sína með, um ueitun
á læknishjáip, er aí> öllu leyti tilhæfu-
laus, sje henni beint til min eða nokkurs
annars manns, sem jeg þekai, nema ef
I vera skyldi til 8igfúsar sjálfs, þar sern
; bróðir hans lá lengi veikur árið sem leið.
um tekst að krækja í efnilega stúlku,
giptist henni og fer að búa; hann byrjar
búskapinn ineð því að setja allt ætt undir
lás og bera lyklana í vasanum, teija bit-
ana í pottinn, mjölhnefaua út á grautinn
og í brauðið, spæua upp og yigta í lófa
sínum smjörflýsarnar o. s. frv.; hnrm segir
konu sinni að borða nú svona mikið, á
svona löngum tíma, eða ef henni ekki
endist það, verði húnað svelta; þati eigji-
þvi hanu motniælir þar af aokkarsem ham> ^
| af hungn, moður sinmtil samiretis, við
Sigfús hefur viðurkeunt „Leiðrjett-
ing” mina sanna,
ekki eiuu eiuasta orði. Auðsjáanlega j ............
, *• , . skraargotin a velfylltum revmslu-ílátum,
heiur houum samt fallið saunleikurinn , , fe ■> ’
a8 ; begar hann hefnr skroppi'S á bæi með
lyklana í vasanum, og hefur fyrir töfra-
inagn nágranna griðkonu gleymt tíman-
j um og konunni og krökkunum grátandi
af liungri heima. Jeg mundi ekkí telja
Itatu, sjálfsagt sjeS að það var alveg ó- nefnilega eigi ráð fyrir neinum sviksam
mögulegt og það er eptirtektavert,
Eirikur skuli ekki í tjeðri grein sinni
minnast neítt á það, sem hann áðor hef-
ur verið að reyna til að sanna, hvernig
laudssjóður færi að komast í 100 kr.
skuld við ríkissjóð fyrir hverjar 100 kr.
póstávísun, sem gefin er út.—Eiríkur hefur
sjeð, a‘S hið síðasta háimstrá, er allar
kenningar hans í bánkamálinu flutu á,
það nefnil., að landssjóður biði tjón við
að haun eða póstsjóður treki við ísi.
seðluin og gæfi út póstúvísauirnar á rík-
að I legum reikningsviðskiptum eins og Ei
ríkur gerir. Annars skal jeg leiða allt
fjas Eiríks uin „svikin” hjá mjer. Sann
ana-tilráunir Eiríks og dyigjur hans um
„svikiu” eru þannig lagaðar að engum
skynsömum manni getur dottið í hug að
virSa þær svars. En nú er ekki póstávís-
aDasendingum hngað þannig, er Eiríkur
segir, eins og margopt er tekið fram,
bæði af mjer og öðrum, því hversu opt
sem Eiríkur segir þa'S „iýgi”, þá er það
islenzki póstsjóðurinn e'Sur landssjóður
iila, eius og manui, sem ekki kaun
meta gildi hans, því svar hatis til mín
er aö eins persónuleg illkvitui, sem ekk-
crt kemur rnálinu viö, en þó svo úr garði
gerð, aö jeg fiim migknúðauu til á kurt-
I eisann hátt, aö leiðrjetta Sigfús opiuber-
lega í anuað sinn og benda houum á gall-
aua, þvíhiö rjetta sigrar hið rauga æfln-
lega. Brívat hef jeg leiiSi'jett skýrslur
Sigtusar, sein gjaldlcera Lestrarfjelagsius
á Uarðar, þegar honum gleymdist ah’
færa fjeiaginu til iimtekta tiilög nokkura
meðiima þess, ásamt öðrum formgöllum.
Þó þetta, blátt áfram talað, komi mái-
efninu ekkert við, hef jeg ástæðu til
að halda að Sigfús tæki leiðbeinmgar í
þeim atriðum, sem honum gleymdist að
herma hið rjetta.
Til atS beuda Sigfdsi áóþægilega mót-
sögn í greinum hans, tek jeghjerorð-
rjett upp það sem hann segir í 10. nr.
Lögb. þ. á. „Frá því að virtar voru eignir
manna, og þangað til skýrslan var samin,
leið nokkuð langur tími”, og svo bætir
hann þessu við: „Á þeim tíma fluttust
meun inn í byggfiina me5 töluverðum
gripafjölda og fóru að búa á löndum sín-
um. Og á þeirn tima voru keyptir bæði
nautgripir óg hestar, einkum af einum
inauni í byggðiuni. Allt þetta var auðvit-
að talið í skýrslunni, þótt það ekki væri
talið fram til virðingar. Þannig stendur
iiú á þessum mismun”. Þessu svaraði
jeg með því, aö benda honum á, að
skýrslan hefði verið samin á sama tíma og
eignir manna voru virtar, og að tírninn,
sem hann talar um frá því virt var og
þanaað til skýrslan var samin, hefði ekki _ „ , .
F ° . 3 . . ..... ... indamaður” ef jeg birti ekki þá ræðu
verið nfcinn, svo mismunurmn lieiði ekki____. . .......> :
getað orðið til af þeirri ástæðu. Þetta
það löst á þessum manni, þó hann kæmist
við afslíkri sjón, sem niretti honmn, þ®g-
ar hann loksins kæmi heirn, og fyllsta á-
stæða mnndi mjcr sýnast til, að homim
vi/knaði um aug-u af að líta á sína eigin
svívirSíng. Þetta er mín skoðnn, en Sig-
fús hefur gagnstœða skoöun. Hráust-
mannlegra mundi honuin þykja aö öllum
líkum, að maðuriun þaggaðí niðnr í
fólki sínu með voldugum vandlætinga-
svip. Jeg bístnú við að Sigfús sje orðinn
svo gamall í þessari skofSun sinui, að
mjer takist ekki að sannfæra hann uin
aS hún sje röng, eneitt er víst, og það er:
að jeg öf anda himn ekki af henni.
Jakob LíncM.
[Meira um þetta inálefni geti m rj«r
ekki tekið 5 blaðió. iiitst uHkr.”l
Herra ritatjðri\
Ilerra Gunnsteinn Eyjólfsson skorar
á mig í „Hkr.” 14. þ. m. l(að hírta á prenti
orðrjetta rreðu” (?), sem jeg hafi flutt á
samkomu ísiendinga er jeg kom til
Winnipeg frá N. Isl. í vor. Ef ræðan
kemur ekki á prent innan eins mánaðar,
hótar hr. Gunnsteinn mjer því, að menn
muui skoða mig sem ósannindamann—
að hverju, þaS lætur hann ósagt!
Það er einkennilegt, aö hf, Gann-
steinn setur spurningar eða vafa merki
”(?)” viti það hvort jeg hafi haldi'5 nokkra
ræðu. En samt á jeg að vera „ósann-
var svo marg- sem ge,lu' út póstávísanirnar og fær til
igajó'S fyrír upphæð þeirra- ....-------= , ... , .
sundurskorið meS gTein minni í Hkr., j sinna afuota andvirði þeina gullsigiidi
greinum Jóns Ólafssonar og Halldórs seSir Eiríkur sjálfnr-og þess vegna eru
Jóussonar í Lögb. og ritgerðum ísafold-1 landsjóði færðar póstávísnna npphæíirn-
ar og Þjóðólfs, að það var ómögulegt að
halda sjer lengnr í einn einasta snepil af
því hálinstrái. En í sta5 þess að þagna
og hætta öllum tökum, eins og Eiríkur
hefði átt að gjöra, þykir honum það
sæma betur þessari (lsiðferðistilfinn-
ingu!” sinni að lýsa þann sannleika
Jýgi", að það sje póstsjótSurinn íslenzki
—landsjótiur, sem gefi út póstávisanirnar
á ríkissjóð. En úr því nú að Eiríkur
fann upp á að lýsa það „lýgi”—Eiríkur
er ætíð svo prútiyrtur!—sein bæði gnð
I og menn vita að er lieilagur sannleikur,
gæti mikið vel verið samhiiða aðal- j er póstsjóður eða landssjóður,
fræðslunni í scSgu ,og skáldskap.
MÍDgÍ
EIRÍKUR MAGNÚSSON,
LANDSBANKTNN OG
PÓSTÁVISANIRNAR.
í Ileimskringlu 2% júní og 3. júlí þ
á. hefur meistari Eiríkur Magnússon sam-
ið greln, er hann befnir „Landshöf ðing-
inn og póstsjóðurinn”, og sem á að vera.
Svar gegn gréiai minni um baDkamáliö,
sem prentuð er í II kr. 8. maí þ. á. Þó
að nú tj«ð grein Eiríks sje í raúninni
eígi svara verð, ætla jeg samt, ekki vegna
Eiríks, heldur málefnisins vegna, ati leyfa
mjer at! gjöra við hana fáeinar stuttar at-
hugasemdir, er jegvona ai? þjer, heiðr-
aíi ritstjóri, ljáið rúm í bJaði yðar.
Eiríkur getur þess í upphafi greinar
sinnar, hve óviðarkvæmilegt það sje, aö
bæði jeg og gjaldkeri bankans höfum
farið a5 rita á mótí sjer í opinberu máli,
((er okkur komi ekkert við”, með því að
við sjeum ábyrgðarlausir starfsmenn við
bankann. Kemur Eiríki mál þetta meira
víð en okkur, og hefur hann meiri á-
byrgð en við á störfum bankans? Hins-
vegar get jeg skilið, aiS Eiríki gremjist
þegar kennÍDgar bans eru tættar svo
sundur, að eigi er heil brú eptir, af
mönnuro, er samkvæmt stöðu sinni hijóta
að vera málinu Kunnugri en hann. í
sem gefurút póstávísanirnar, þá sá Eirík-
ur að sú spurning lá íyrir: hvei er það
þd, sem gefur út póstávísanirnar? Og
Eiríkur er svo sem éigi í vandræðum með
að svara þeirri spurningu.—Það er rílds-
sjóðurinn sjálfur segir hnnn, sem gefur
| póstávísani-rnar út á sjálfan sig. Þegar
! búið er uefuil. aiS sýna Eiríki fram á að
„pófitávlsanasjóðurine” er liann svo kall-
aðiog sem hann nefndi „grein af ríkis-
sjóði Dana”, hiytiaiSvera póstsjóðurinn
íslenzkí, svo framarlega sem nokkurt vit
væri í póstávísanadæmum hans, og að
póstsjóðurinn væri grein af landssjótSi
en ekki ríkissjóði, kemur Eiríkur með
þá dæmalausu útskýringu að hann hafi
áit við tvo póstsjóði, er póstmeistarinn í
Reykjavík stýri. Kveðst hann vel vita,
að íslenzki póstsjóðurinn sje grein af
landisjó'Si, en hann hafi ekkert með póst
ávisanirnar að gera. Það sje hinn sjóð-
urinn. póstmeistarans, „ríkissjó'Surinn”,
sem svo heitir, ev gefi út póstávísaniruar.
Þessi ríkispóstsjóður sje sama sem ríkis
sjóður sjálfur. Á þessari útskýringu
sinni byggir Eiríkur bæði útúrsnúning
sinn á grein minni og einnig hiu inaka-
lausu lOOpc. dæmi sín í síðustu greinum
sínum. Jeg get nú elgi ætlað neinn
lesanda Heimskringlu avo skilningsdauf-
an, að hann elgi sjái, hve hræðilega illa
fallin þessi dæmi eru til að sanna mál
Eeiríks að landssjóður tapi lOOpc. á póst-
ávísunvun og jeg skul því lofa þeim að eiga
sig að svo komnu. Jeg skal eigi heidur elta
Eirík á gönuhlaupum sínum um verksvið
póstmeistara o. s. frv. Það sem hann þar
um segir er mestallt byggt á helberum
misskilningi ástöðulögunuin ogáLslenzku
og dönsku póstlöggjöfinni og snertir eigi
þessari grein sinni grípur Eiiíkurtil liins
venjulega óyndisurræðis síns, að segja I heldur þá spurningu, hvort landssjóður
að landshöfðingi hafi skrifað grein mína,: tapi á póstávísunum eður eigi, og tilvitn
endasje hann og enginn annar höfundur
allra þeirra greina um bankamálið, sem
ritaðar eru á móti sjer. Hvað skyldi nú
Eiríki eiginlega geta gengið til þessa?
AuiSsjáanlega þatS eitt, atS reyna að fóðra
þá villukenningu, sem gengur eins og
rauður þráður í gegnum allar bankarit-
gerðir hans, að það sje landshöfðingi
sem sje höfundur og fóstri allra þeirra
svikabrellna, sem hann (Eiríkur) telur
vera hafðar frammi gagnvart landssjóði
og lnndsmönnum að því er póstávísanirn-
ar milli íslarids og útlanda snertir.—En
Eiríkur hlýtur auðsjánnlega að segja
þetta mótí betri vitund, því liann getur
ómögulega ímyndað sjer landshöfðingja
svo „taktlausann” aiS ganga fyrir hvers
manas dyr með beiðui um að ljá nafn
un Eiríks til 6. liðar i 3. gr. stöðulaganna
frá 2. janúar 1871 á ekkert skylt við þetta | ugann ok)íar ]irakið
mál af þerri einföldu ástælSu að það er
ekki (sameiginlegt mál’ hvórt heldur liinn
íslenzki póstsjóður tekur við íslenzkum
seðlum eður slegnum peningum fyrír
þær ávísanir er hann gefur út. En eiu-
kennilegt er það, að þessi lOOpc. mein-
loka Eiríks skuli altaf spila í höfðinu á
honum, um hvað sem hann talar. ÞaiS
sem við aiSrir syndugirmeunköllum einn
póstmeistara með einu póstmeistaraem-
bætti og einum póstsjóð til umráða, verð
ur eptir Eiríks reikningi þanuig: 1 póst
ar til útgjalda í viðskiptareikningi sínum
við ríkissjóð. Það er nú marg-búiiS að
sanna og sýnaað landssjóSur tapar engu
á þessu fyrirkomulagi og iafnvel sjálfur
meistari Eiríkur Magnússon hefur enga
tiiraun gert til a'5. sýna frain á að lands-
sjóðurgæti tapað á slíku póstávísanafyrir-
komulagi sem við í raun og veru höfum.
Ilann segirþað atieins ósiut að fyrirkomu-
lagið sje svona og setur sjálfur fram
ranga skýrslu um, hvernig það sje, en
jeg hef sýnt fram á hjer að framan, að
landssjóður gæti heldur ekki tapað á
póstávísanafyrirkomulaginu, þö það væri
þannig sem Eiríkur skrökvar því upp,
blátt áfram af því, aS landssjóður hefði
þá ekkert með póstávísanirnar að gera,
þær lægju þá alveg fyrir utan hann.
Eirikur Eagnússon er nú búinn að
fara svo með sjálfann sig í bankamáliuu
og póstávísanamálinu, atS menn geta hætt
að svara honum. Hann er orðinn svo
margreyndur að því að segja það „hel-
hera lýgi”, sem vitanlega er hreinn og
beinn sannleikur, honuui hefúr meira a‘5
segjaopt oi'S.ð það á, að tala heint ofan í
sjálfann sig hafi hann þókst geta haft
hag af því í bili, og yfir höfuð er Eirík-
ur oriSinn svo lítt vandaður maður í rit
hætti, sem framast verður. Það getur
heldur engum sem les ritgjörðir Eiríks
með athygli blandast hugur um, að það
er eigi nein virðingprver‘5 barátta sem
hann hegjir í þessa máli og er þá ekki
heldur von að bardagaaðferSin sje ridd-
araleg. Allar kenningar hans, sem svara-
verðar hafa veritS álitnar eru svo gersam-
lega hraktar að ekki stendur steinn yfir
steini.
Öllum hinur mörgu mei5andi um-
mælum sem Eiríki þóknast að velja mjer
persónulega í Heimskringlu-greinum sín-
umget jeg ekki fengitS mig til sð svara.
Það er ekki vesra, sem hann segir um
mig, og varla eins vont, og þaiS sem hann
segir um svo marga aðra er hann finnur
að hann fer halloka fyrir. Hann leggur
mjer auðvitað orð í munn sem jeg hef
aldrei talað og aldrei dottiiS í hug að
tala, og vísvitandi hlýtur hann t. d. að
segja það ósatt að jeg sja a5 rífa niður
kenningar Halld. Jónssonar í Lögbergi.
Af því að hann sjer að við höfum báðir
á rjettu að standa og erum báðir sam-
dóina, finnur hann það drengilega bragiS
upp, að segja atS við rítum hvern annan
niður, úr því að hann sjálfur getur hver-
Jeg s i-.al að endingu geta þess, að
jeg mun ekki skipta fleiri orðum við
Eirík á prenti um málefni þetta því þ.a'5
álít jeg árangurslaust.
Rej kjavik 2. ágúst 1890.
Sighvatur Bjarnaaon.
LEIÐRJKTTING.
Sigfús Bergmann hefur enn fengið
velgjukast, og utatað sjálfan sig og Lögb.
meistari + 100pc., 1 póstmeistaraembætti j 2. júií þ. á. með greinarstúf. nokkrum, er
+ lOOpc. og 1 póstsjóður + lOOpc. = 2 nefnist „Bróður-kærleikur”. Persónuleg
póstmeistarar, 2 póstmeistaraembætti og 2
póstsjóðir. Það lilýtur að vera sam
ar skammir og ósannindi virðast vera aðal
innihald bróðurkærleika hans, og mun
samþykkir Sigfús nú i svarinu til min i
25. nr. Lögb. þ. á., þar sein haun sogir:
”Skýrslan um el'nahag bænda í Garftar-
byggfi segir Jaaob nð hati veriiS samin á
sama tíui 1 og virðiug bati iarið lram; þaö
ersatt.” Þannig hef úr Sigfús, sarnkvæmt
leiðrjettiug miuni, viðurkennt sannleik-
ann í þessu atriði, og er þa« virðingar-
vert, þar eð hans fyrri saga var svo gagn-
stæð hinu rjetta og misleiðandi; því a5
haida því fram, að gripafjöldi heíði auk-
izt á timahili, sem aldrei átti sjer staö,
heföi álitizt framúrskarandi kæruleysi
og leitt „beztu menn” til að ímyuda sjer,
aö ileita af því sem maöurinn segði væri
markleysa eiu til að blinda „lítilsigida”.
ÞaiS virðist fremur fáránleg hugsun,
þegar Sigfus rjetr á eptir þessari sanuleik-
aus ytirlýsingu býr tii aðra eiut setuingu
og þesfa: ((Þess vegna”(vegnahvers?) seg-
ir Jakob enn freinur „var mismunurinu á
tímanum, sem virðingin var miðuð við
og tímanuin, sem skýrslan var miðuð við
enginn”. Það segir Jakob ósatt, vísvit-
andi ósatt. Hver maður, sein les grein
• iníua, getur sjeð, að þetta stendur h.-ergi
í henni. Jeg miuntist akki með einu
orði á tímann, sem virðingin var miðuð
við. Þessi orð Sigfúsar eru því út i hött,
að eins búin til í þeim tilgaDgi að geta
kallað þau ósönn, og er slíkt meiri óhlut-
vendni í ritliætti en menn almennt eiga
að venjast, og hef jeg þó lesi5 margar
skamnm-greinir i Lögb. Auðvitað hef
jeg ekkert vald til að banna Sigfúsi aSS
kalla sín eigin orð lýgi, þegar honum
finnst það við eiga, ef hann bara eignar
þau ekki ö'Srum.
Til a5 gera mönnum skiljanlegan
mismuninn í virðingarbókinui og skýrsl-
unni, tekur Sigfús dæiai af kúa-eigu
minni, en þa5 er á svipuðum rökum
byggt, eins og hans fyrri dæmi, er hafa
átt a5 sýna þennan mismun, eins og t. d.
fjölgunin á gripunum í Garðarbyggð á
tímabilinu, sem aldrei átti sjcr stað, frá
því virt var og þangað til skýrslan var
samin, því jeg hef ekki átt fleiri kýr,
þegar virt hefur verið, heldur en jeg hef
talið fram, svo hjá mjer gátu ekki veri5
taldar fieiri kýr í búnaðarskýrslunum,
heldur en stóðu í virSingarbókinni, hvort
sem það hefur átt sjer stað hjá öðrum,
eins og Sigfús getur til, geta þeir svarað
fyrir sig, sem því er dróltað að. Til skýr-
ingar skal þess þó getið, að í fyrravetur
átti jeg 6 kýr, en var búinn að selja 3
löngu áður en virt var; þar af 2 seldar í
marzmánuði enskum manni íöðru Tovvn-
shipi, svo það hefði verið í alla sta5i
rangt að setja þær inn í búnaðarskýrslu,
sem samiu var í maí yfir þáverandi gripa
eign íslendinga í Garðar-byggð, enda
mun það heldur ekki hafa verið gert af
þeim, sem upprunalega sömdu skýrsluna.
Dæmi þetta nær því ekki tilganginuin
fyrir óheppilega gleymsku Sigfúsar á
sannleikanum.
í enda greinar sinnar kemur Sigfús
ineð „atvik úr sögu hversdagslífsins”.
Þetta ((atvik” eins og liann setur það
fram, á auðsjáanlega að sýna fram á,
hvað það sje ómannlegt og svivirðilegt
a'n kannast vi5 yfirsjón sína. Hjer get
jeg ekki verið honum samdóma. Jeg álít,
þa5 kost. á liverjum rnanni, að geta sje5
sína eigin galla og leitast vi5 að bæta þá;
og aldrei hefði jeg búist við því, að slík
bending til forher5ingar mundi koma frá
einum kirkjulegum leiðtoga. Til skýr-
ingar þessu málefni og Sigfúsi til dægra-
styttingar (honum auðsjáanlega þykir
skemmtun að segja, og líktega einnig
heyra sögur), dettur mjer í hug ftð setja
hjer fram stutta dtemisögu. Manninokkr-
sem hr. Gunnsteinn er sjálfur í vafa um
að nokknr iiafi verið.
Mjer hefur borist til eyrna að lir.
Gunnsteinn hafi sagt ónotaleg orð vi5
visst tækifæri einhverntíma eptir að hann
kom til þegsa lands. Jeg skora því á hr.
Gunnstein að gefa út innan mánaðar or5-
rjett á prenti öll þau orð sem hann hefur
talað haustið 1876. Ef hann gerír þa5
ekki, mun lík ástæða til að álíta hann
ósaunindamann, eins og mig.
En í alvöru: þótt jeg væri ailur af
vilja ger, >á væri mjer ómögulegt að gefa
út orðrjett allt sem jeg kann að hafa sagt
þar se.m fleiri eðij færri íslendingar fcafa
verið satnan itorrfmr í vor. Hver lifandi
maðnr skyldi geta slikt? Jeg hef engafyr-
ir fmm tilbúna ræðu haldið neinstaðar.
En ef hr. Gunnsteinn vildi láta svo
lítið að herma þau ummæli, sem farnnd-
konur hafa borið honum eptir mjer og
hann er reiður af, þá skal jeg metSánægju
segja homun tii, hvort jeg kannast við
þau aem rjett hermd eða elckj. Því að
þót# jeg ekki geti haft npp or5rjet-t heila
ræ5u sem Jeg kann að hafa hal-dið undir-
búniftSSlaust, þámundi je.g vafalaugt kann-
ast við, hvort. orð eða ummæli, sam eptir
m.jer voru höf5, værn rjett eða ekki, a5
aðalefniúú að minnsta kosti. Þetta er
alR «em með sanngirni verðlir af mjer
hei5isf, og það e:r jeg fús á að gega.
Yðar með virHíngj.
Rjörn B. Johnaem.
Herrar mínir!
•Teg ’var fjægri góðu gamni á ísJendinga-
daciinn. Jeg var þáfarinn austurí 8,pring-
field og heyrði að eins bergmáj i gegn-
um enska teiefóna, af þvi sem hjá ykk.ur
í Wiitniþég fram fór. Þeir hjerlendir
meníi sem jeg iiersónulega tala5i vi5, og
sem viðstaddir höfðú veríð, hrósu5uykk-
ur (o: samkomnnni) eius og blöðiro Yów.
bet”, sögðu þe-ir, „ísjendingar eru me!"
respecterandi þjjóðflokkur en við hus’
um”. Mig sárlangaði til að hafa ven
með. Og. mjer til huggunar man jes
eptir, að jeg ritaði í vasabók mína:
Þó eg sje fjærri okkar kæru löndum,
í Ameríku þennan skemtifund,
5 aiída samt vjer allir tengjumst hðndum,
og enginnviil þeim leysast fjelagsböndum
er eiskar þjóðflolck vorn og móðurgrund.
Það hafa eflaustfleiri langað til þess
að taka þátt í samkomunni, en mig, af
þeiin sem fjærstaddir voru. En það er bót
í máli, að þið í Winnipeg, munu5 beldur
eigi hafa gleymt okkur iöndum ykkar,
sem þá vorum út um víðlendur Ameríku,
heldur hugsað eins og jeg: ((í anda samt
vjer allir tengjumst höndum”. Það er
jeitthvað sjerstaklega lífgandi og viðkunn
anlegt, þegar maður er kominn í þennan
mikla vestnr-geim, að vita sig eigi vera
horflnn eins og dropa í sjóinn, heldur
þrátt fyrir allan skilnað um stund, vita
sig, eiga elskandi skildmenni, einmitt í
þessu landi, þjóðflokk sinn, þau skild-
menni, er eigi gleyma sínum fjærverandi
systkynum.
íslendingadagurinn hefur óefað haft
góð áhrif, ekki einungis fyrir álit þjóð-
flokk vors, hjá hjerlendu fólki, heldur
einnig fyrir þjciðflokk vorn sjálfan og ís-
lenzkt fjeiagslíf. Það er vonandi að
þannig löguð skemtisamkoma verði ár-
lega víðhöfð, einkum þar byrjunin tókst
prýðilega, og íslendingar í þessu landi
reyni til þess, með öllu mögulegu móri
að fjölmenna og skreyta þá samkomu.
Þannig löguð samkoma glæðir fjelags-
lífið og er eitt til þsss, með fleiru, að
viðhalda íslenzku þjóðerni og bróðerni.
Með vinsemd.
Jón Kjærneateð.