Heimskringla


Heimskringla - 11.09.1890, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.09.1890, Qupperneq 4
HKmSKRlXCii IíA, WIXSIPKtt, MH., II. SEPTIIMBEK 1890. W imiipeg. B. L. Baldwinson kom aptur úr ferð sinni til Nvja íslands hinn 6. þ. m. Rigningarnar, sem gengrS hafa að undan- förnu, höfðu gert vegina, sem æfinlega eru illfærir, algerlega éfæra, og varð hann því að hætta við söfnun búnaðar- skýrslna í nýlendunni, en setti menn fyrir sig til þess starfa. Hra. J. W. Finney, verzlunarstjóri, kom heim úr ferð til N.-ísl. laust fyrir siðustu helgi og með lionum kona hansog börn, er höfðu dvalið all-langan tíma í nýlendunni —Einnig er nýkominn úr N,- ísl. ferðhra. Jónas Mi'ídal, hafði dvalið þar 2—3 vikur. Nokkrir nýbyggjar í Álptavatnsný- lendunni hafa verrS á ferð hjer í bænum um undanfarandi daga og segja allt gott paðan af llðan manna. Kornrækt er ekkert koinin á gang í peirri nýlendu, enda er hún ekki eins vel fallin til akur- yrkju eins og kvikfjárræktar, en hey- birgðir verða par væntanlega miklar. Herra Gisli Árnason, sem í sumar hefur gegnt verkstjórn áRegina og Prince Albert-brautinni vestra, kom snöggva fer15 til bæjarinsí sí'Shstl. viku. Á peirribraut sem hann vinnur við, hafa í sumarverið 3 islenzkir verkstjórar: Hann sjálfur, Sigurður bróiSir hans og Pálmi Sigtryggs- son. Hefur hver peirra stýrt verki fyrir 35—40 menn, og af þeim hóp hafa ekki verið nema örfáir íslendingar—10—20. Honum lízt mæta vei á landið á svæðinu milli suður og norður Saskatchewan- finna, frfi Saskatoon allt norður undir Prince Albert. Miss Sarah Skulason fi áríðandi brjef fi skrifstofu Heimskringlu. Gerði hún vel í að vitja þess strax. ÓhagstætS er tíKin enn og nokkurn- vegin víst orðið að hveit og korntegund- ir eru farnar að skemmast, meira og minna. Hinar sífeldu rigningar hafa hindrað uppskeruvinnu og par sem hveiti var mjög siðþroska er pað pví óslegið enn. Svo i ofanfilag kom allmikið frost aðfaranótt hins 8. þ. m. og hætt við að pað hafi skemmt óslegið hveiti. Sir Henry Tyler forseti GrandTrunk fjelagsins og Sir Joseph Hickson for- stöðumaður og framkvæmdarstjóri pess fjelags komu hingað til bæjarins seint í sí'Sastl. viku, en dvöldu A eins 1 dag. Á peim tima voru þeir nærri alltaf fi leyni fundum metS stjórnarrá'Sinu og forstöðu- mönnum Manitoba South Easternfjelags- ins. Hvað gerðist veit enginn enn, en talið víst að áður en langt líður verði grein af Grand Truuk-brautinni komin til Winnipeg. YORK-búgar15urin eru skammt frá Moosomin i Vestur-Canada. Þaðan skrifarhra. G. F. Clark:(lJeg fjekk voða- lega niðurgangssýki. en batnaði nærri strax eptir ða jeg fór að taka Dr. Fowlers Extractof Wild Strawberry”. Morð mfilinu gegn Sörensen var hinn 5., p. m. vísað fyrir yfirrjett fylkisins og verður tekifl fyrir í nóvember næstk. MILLIONUM skipta flöskunrnar sem seldar hafa verið af Burdock Blood Bitters. Þúsundum hundraða skipta peir sem læknaðir hafa verits af meinum sín- um með pvi meðali, og þúsundum hundr- aða skipta þeir, sem framvegis verða læknaðir raeí B. B. B. Ekkert pví líkt metSal ef blóðið er óhreint, meltingar- færin úr lagi eða veikluð, o. s. frv. IKIÐ og fallegt liár, silkimjúkt og með ia na lit og hrS upprunalega, er ckki ósjaldan firangurinn af aö brúka Aycr’s llair Vfg;«r, pó hárið hafi annaðtveggja verið fallið burt eða orðic grátt'. „Jeg var óttum að hærast og verði. hfiilaús, en eptir að hafa brúkað tcæ eSa prjár flöskur af Ayer’s Hair Vigoi varð hár mitt þykkt og gljáandi, og meti upprunalegum lit”.—M. Aldrich, Cauaau, Centre, M. H. „Reynslan hefur sannfært mig um verð leik Ayer’s Hair Vigor. Ekki einungis hefur patS meðal lijálpað hári konu miun- ar og dóttur til að vera pykkt, og gljáandi. heldur umskapað mitt stutta og strý- vaxna yfirskegg, svo að það er nú rjett virðingarvert að öllu útliti”. — E. Brit ton, Oakland, Ohio. „Jeg hef brúkað Ayer’s Hnir Vigor un ut.danfaiin fjögur eða fimm ár og skoði pað sem góðan áburtS á hárið. ÞatS upp fyliir aliar míuar óskir í þvi efni, er skað aust meðal. en hjálpar hfirinu til at’ liaida sínum upprunalega lit, ogaf því út heimtist ekki nema mjiig lítið til at5 hald hárinU áferðarsijettu”.—Mrs. M.A. Baile' 9 Charles St., Haverhill, Mass. AYEB'S HAI8 YIGOB, býr til Dr. J. C. Ayer & Co., Lowel), Mass. Fæst hjfi öllum lyfsölum. göngu að ræ!5a um rafmagnssporvegina og boð fjblaganna, er vilja byggja pá. Einn rafmagnssporvegurinn er ákvarðað að leggist eptir Notre Dame stræti vest- ur 5 Brookside-grafreit og gert ráð fyrir að byggja pann sporveg með peim fyrstu, að minnsta kosti vestur fi móts við spítal- ann. Frfi Notre Dame á svo sporvegur að leggjast eptir Nina str. norður á Logan str. og eptir pví niður fi Aðalstræti. Til inwdra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað ((Mrs. Winslows Soothing Sybup” við taiintöku veiki barna sinna, og peim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- lioldiN, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum i hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. ((Mrs. WlNSLOW’S SOOTHING SYRUP” fæst á öllurn apotekum, allstatiar i heimi. Flaskan kostar 25 cents. Henry F. Moore, ritstjóri verzlunar- blaðsins Mark Lane Ex'presi í London á Englandi hefurverið að ferðast umMani- toba um undanfarinn tíma og hjer í bæn- um pessa dagana. Hann gerir ráð fyrir að korntegunda uppskera á Bretlandi verði í ár 68 milj bush. öll hveiti-upp- skera í Evrópu segir hann muni verða um 1,250 milj. bush., en að til heimilisparfa purfi Evrópa til næstu uppskeru 1,400 milj. bush. Evrópumenn purfa pví að kaupa frá öðrum löndum 150 milj. og af þeim er búist við að Bandarikin geti selt 30—40milj. einungis. Það eru prjú fjelög, er nú sækja um leyfi til að leggja rafmagnssporvegi um bæjinn. Yoru boð peirra allra framvísuð fi bæjarráðsfundi hinn 8. þ. m. öll bjóða pau heldur góða kosti, og ef fljótt geng- ur samningurinn lofa pau a? hafa eitt- hvað af fyrirliuguðum sporvegum full- gért í haust. En nanmast mun mega gera ráð fyrfr að af pví verSi. Tíminn er orðinn svo stultur til vetrar og eptir að gera alla samuinga, er venjulega gengui seint. AMBRO-vitinn ér framundan Sambro í l Nýja Skotlandi. Þaðan skrifar hra. 1. E. Hartt, sein fylgir: ((Það er enginn fi á pví, að Burdoek Blood Bitters liefur ert mjer mikið gott. Jeg var heilsulaus, íáttlaus og lystarlaus, pangað til jeg fór ð brúka B. B. B. Það gerði mig lieilan stuttrí stundu og jeg veit að væri það iðar pekkt kæmi það mörgum að gagni. Arnett, er skaut sig óviijandi um daginn, er nú á batavegi og álitið að hann sje úr allri hættu. Heyrnari.eysi. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlavst hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 8t. John St., Montreal, Canada. Eiuusinni enn úr bæjarstjórnin farin a-S hefja máls fi Assiniboine WaterPower' máliDU. Vill nú alveg hætta við fje- lagið, er hún fitti lengst við síðastl. vetur og vor. Ber pað fyrir að hinn umsamdi tími sje liðinn og á engu byrjað enn. ‘gar maturlystin er lítil og melting a úr lagi, pá er ómögulegt að næra inn eins og parf. Ayer’s Sarsapar- cur ekki að eins matarlystina, held- lpar pað líka meltingarfærunum íasín margbrotnu verk. Þegar þú parfnast áreiðanlegra en hægra lireinsunarmeðala, pá biddu lyflala þinn um Ayer’s pillur, og muntu sannfærast um að pær eru góðar. Leiðandi læknar mæla með þeim, enda engar pillur betri við lifrardoða, velgjusýki og höfuðrerk. Nokkrir íslenzkir menn er að und- anförnu hafa búið hjer í bænum, eru pessa dagana að flytja búferlum vestur í Álptavatnsnýlendu. FRÁ Morris, Manitoba skrifar hra. Reuben Kniglit að hann hafi lengi pjáðst af einhverjum útbrotum um allan líkamann. Af hendingu keypti hann eina flösku af Burdock Blood Bittefs og áður en búið var úr henni voru útbrotin horfin og hafa ekki gert vart vi$ sig síðan. SUÐRI. Hver sem kynni að eiga Suðra I.—IV. árg., eða þó ekki væri allan, er vinsam- lega beðinn að gera svo vel og selja mjer hann eða pá lána mjer hann um stund. Qeslur Pdlsson. WIMIPEG BlSli\ESS COLLEGE. -----X:o:x- DAG OF KVÖLDKENNSLA BYRJAR MÁNUDAGINN ISTA SEPTEMBER 1890. KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skript, reikningur, lestur, lirað- skript, Type'writing o. 11. Upplýsingar kennslunni viðvíkj- andi gefa: McRAY & FARAEY, forstöðumenn. Fen & Cl Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Agentar fyrir Buttericks-klæða- sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. I’ergn««ii &€o. 108 Jlain St„ WINSIPEG,..........MAN. McGROSSAN&Go. 568 Main St. Vjer viljum draga athygli vina vorra að pví að vjer höfum alveg fullkomnar vörubyrgðir af Dry Qoods, skrautvöru, höttum og öWmn höfuðbúnaði fyrir kvenn- fólk og allt sem að karlbúningi lýtur. Sjfiið ódýru kvennbolina okkar fyrir að eins 40 cents, fallegu litlu stúlkna hatt- ana fyrir 75 cents, sirs eins ódýr og 5 ets. yardið, beztu og ódýrustu hvítu ijereptin sem til eru í borginni. Komi'S beina leið í búð vora, og spar- ið peninga yðar. McCROSSAN & Co. 568 Maia St. FURNITURE ANu Undertaking 11 » u s e. Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður. HúsbúnatSur í stór og smákaupum. M. HlUHFiS & Co. 315 & 317 Main St. Wiunipe^. VOÐALEGUR er Cobra-höggormurinn stóri og mörgum verður hann atS bana, en ekkert vegur líftjónið er hann veldur á móti pví er barnakólera, niðurgangs- sýki og ailskonar sumarveikindi valda. Líftjón í Canada er furliu lítitS af völduin pessara veikinda og kemur þatS af því, að svo rnargir eru farnir að pekkja Dr. Fowl- ers Extract of Wild Strawberry og hafa pað æfinlega i húsi sínu. Einu sinni enn er fylkisstjórnin kom- in í lagaleg áflog við Free Press prent- fjelagið. í petta skipti er patS dómsmála- stjóri Martin, er finnur sig meiddan og heimtar slsatSabætur. HEF brúkað Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry og álít pats hið bezta meðal við sumarkvillum. Það hef- ur gert mjer og börnum mínum ósegjan- lega mikið gagn.—Mrs. Wm. Whiteley, Emerson, Man. SKÓLAS TJÓRNIN —í— KJARNA SKÓLAHJERAÐI. tekur á móti tilboðum til septemberloka p. fi. frfi hverjum sem vill og getur gerzt kennari við tjeðan skóla, um 6 mánaða tíma. Kennarinn þarf að hafa tekið próf, ef tilboð hans á að verða tekits gilt. Gimli P. O. 16. ágúst 1890. Stefán. 0. Eiríksson. Sec. Treas. K. S. D. H.E.PRATT, Cavaller - 9í.-I)akota. Aukafundur í bæjarstjórninni veriSur afiSur annaðkvöld (föstudag; til pess ein- Verzlar með allskonar matvöru, harð vöru, skótau, föt og fataefni fyrir karla og konur, ásamt fl., sem selt er í almenn- um verzlunarbúðum út á landi. Yerðið á vörum vorum er miklu lægra en hjfiöðrum hjer í grendlnni. II. E. PKATT. ClllMISIIE. (ílinill k Co. FASTEItíM BKAKI XAB, FJARLANS OQ ABYRQÐAR UM- BOÐSMENN, 343 Main St. - - Winnipeg. Vjer erum tilbúnirað rjetta peim hjálp- arbönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að selja bæjarló'Sir gegn mfinaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæfSi nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og í mörgum tilfellum án þess nokkuð sje borg- að niður þegar samningur er skráður. Ef pið þarfnist peninga gegn veði í eign ykkar, eða ef pið þurfið að fá eign ykkar fibyrgða, pá komið og talið við CHAIBRE. (HH .M)Y & co. Northern Paciíic Manitoba-jarnhriitin GETR NÚ BOÐIÐ FEBÐAMÖNNUM HVFiRT HELDIÍB YILL, farandi til austur-Canada eða Bandaríkja, flutuing með JAMBRAET OG GUFESKIP —eða — JÁRABBAUT ei\ iaois. Samkvæmt ný-breyttúm lestagangi geta nú farþegjar haft viðstöðulausa og sjer- lega hraða fertS austur um landið eptir aðal-járnbrautarleiðinni. Þetta fjeiag er og hið eina í beinni sam- vinnu viSS Lake Superior Transit Co. og Northioest Transportation Go., eigendur skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Allur flutningur til staða í Canada merktur: ((í áhyrgð”, svo að menn sje lausir við toilpras á ferðinni. EVBOPU-FAKKiMKF 8KI.I) og herbergi á skipum útvegutS, frá og til Englands og annarn staða í Evrópu. Aliar beztu „líuumar” úr að velja. H It IXG F K RDA It F A It Itlí .1 F.F til statSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munulega. H. J. BELCH, farbrjefa ageut 486 Main St., Winuipeg. HEKBEKT SWINFORD, aðal-agent General Office Buiidings, Water St., Wpg. J. M. GKAll AM. aðaí-forstöðumaöur. BEATTT’S TOUB OF THE WOBLD. Ex-Mayor Daniei F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. LANDToKU-LOGIJÍ. Allnr sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem koinin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. I3ÍJÍRITUSÍ. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu, er nxst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til þessað innrita sig, en til þess verSur hann fyrst atS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, parf að borga $10meira. SKYLDIRSAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking iandsins; má pá Jandnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju firi. 2. Meðjþví að búa stöðugt i 2 ár inn- an 2 mílna frfi landinu er numið var, og að búið sje fi landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuíSi stötSugt, eptir atS 2 firin eru liðin og átSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landuemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 «g á pritsja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sjesáð í 10 ekrur og á þriðjaárií 25 ekrur. 3. MeN pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru paDnig liðiu verður landnemi að byrja húskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sinum. Og frá þeim tíma verður hann að húa á landinu í pats mínsta 6 mánuði á hverjuári um priggja ára tíma. UM EICAAKKKJKF geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umlioðsmann, sern send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðnm áður en. landnemi biður um eignarrjelt, verður hann að knnn- aera hað Dominion Land-umboðsmannín- um. LEIDBEIMAGA UJIBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstotS og hjálp ókeypis. SEÍXJíl HKUIILISRJETT getur hver sá fengitS, er hefur fengitSeign- arrjett fyrir landi sinu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnimánaðar byrjun 1887. Um upplýsingaráhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoha fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. JI. KI KGF8N. Deputy Minister of the Interior. BEATTY Dear Slr:—We retarned home Aprll 9, 1890, from a touT ironnd the world, TÍiltlng Europe, A»i«, (Holy Land), In- dla, Ceylon, Af- rica(EKypt), Oce- anica, (I»land of the Seas,) and Western Amerl- ca. Yet In all our greatj ourney of 85,974 mlle», we do not remem- ber of hearing a piano or an organ ■weeter in tone t h a n Beatty’s. For we belleve KX-MAYOR DANIEL T. BKATTY. we have the _ ... . . . , . x ._sweetest toned From a Photograph taken ln London, |nstrument» Kngland, 1889. madeatany prlce. Now to prore to you that thl» Btatement i» absolntely true, we would llke for any reader of thl» paper to order one of our matchle»» organs or planot, and we wlll offer yoa a great bargain. Particulars Free. 8ati»factlon GUARANTBEI) or money proraptly re- funded at any tlme wlthln three(8) yoars, wlth Interest at 6 percent. on elther Piano or Organ, fuíly warranted ton yeara. 1870 we left home a pennilea9 plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand of Beatty’a organi and pianos in use all over the world. If they were not good, we could not have 80ld so many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to bo mnnufactured from the beat material market affords, or ready money can huy. “ fl^ur beina leið tn Parísar Norðurlanda—KAUPMANNA- HAFNAR. Tækifæri einnig veitt til að skoða KRISTIANIA og a*ra staði í gamla J\uliji(J1. iIra‘Sskrei'8 skip og góður viðurgeruingur. Fargjald lágt. BÖGlíLAFLUTMNKiUB. Fjelagið flytur með pósthraða allskonar bögglaseudingar til allra staða á Norður- londum ogtil allra helztu hafnstaða á ISLANDI. PENIHra AFLUTtf IX<S UR . flííur allra staða á Norðurlöndum og allra helztu hafn- staða a Islandi. Peningarnir sendir í áönskum peningum í registeru'íu brjefi til mottokumanns fra höt'uðbóli fjelagsins í Khöfn. L. C. IVtorsoii. AtSal-flutningastjóri, Nánari upplýsingar gefur agent fjelagsins í Manitoba: EQQERT JOHANNSON, 151 Lombard St........................Winnijæg, Canada. BROTTFARARDAQAR SKIPANNA FRÁ NEW YORK. mnAÍÍRr’U.V........ 18' september NORGE............ 27. september. THINGVALLA............ 11. oktober. HEKLA............. 25. október. ) 28 State Street, 1 New York. (i T II K REAT A'ORTHER Railway. .1 T8£ KEY TO HEALTH. Járnbrautarlestirnar á Great Nortliern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á milli allra helztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minueapolis við allar lestir suður og austur. Tafarians fliilniiisnr til lletroit, Lomlon. St. TlioinaN, Toronto, Níiagara Falls, Mont- real, Kew York, KoNton «<; til allra helv.tu bæja i Canaila og Itandarikjiiin. Lægsta gjiild, fljotust ferd, visst brauta-samband. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar fylgja öllum iestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjef seld til Uiverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu linum. II (i. SEcmCKEN, Aðal-Agent, 376 Main St. Cor. Portagc Ave., Wlnnipeg. W. S. Alexandeii, F. I. Whitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. LESTAGAN GS- SKY BSLÁ; Far- gjald. 2,65 2.75 3,05 8,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Fara norður. I8,5Qe 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e 5,©0e Vagnstödvar. k. Winnipeg. ..f ....Gretna..... .....Neche. ... .... Bathgate.... ... Hamilton .... ....Glasston .... ... St. Thomas... ....Grafton.... . ..Grand Forks.. .....Fargo .... .. .Minneapolis .. f.... St. Paul... k Ath.: 6,15f _____________6,55f Stafirnir f. og k. á undan og Fara suður. l),45f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,31e l,46e 2,22e 4,25e eptir vagnstöðvaheitunum pýða: fara og kima. Og stafirnir e og fí töludálkun- urn pýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. ! M. O. Smith, sJcósmiður. 395 Hoss St., Winni|ieg. Priyate board að 539 Jemima street. Stefán .T. Scheving. TJnlo.-’r;: all the clogged avenues of the Bowtl-', Kidneys and Liver, corrying ofi grarlaally without weakening the sys- ton\, alí the impurities and foul humor3 of tho secretions; at the same time COF- reoting' Aeidity of the Stomaeh, eurlngr Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Bimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Flutíering of tne Heart, Ner- vousness, and íieneral Debility ;all these and many of.i-cr ainuk.i' Compluinta yieldtothehavj ,o : . o.m.cí BULD0CK BLG0D EITIÍE'J T.MH . Toronto. Hortten Pacific & Manitoba JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. Fara norður. tJ) 0> 3 ’a a £ 'C3 S-i a Yagnstödva NÖFN. Farasuður. Daglega Dagleg fólkslest. 8 <x> 'O í Vörulest. J nr.119 ur 117 Cent. St. Time. nr.118 nr 120 l,15e 5,35e 0 k. Winnipeg f. 10,05f 5,15e l,00e 5,27e 3,0 Ptage Junet’n 10,13f 5,45e 12,33e 5,13e 9,3 ..St. Norbert.. 10,27f 6,04e 12,06e 4,58e 15.3 ... Cartier.... 10,41f 6,26e ll,29f 4,39e 23.5 ...St. Agathe... ll,00f 6,55e ll,00f 4,30e 27,4 . Union Point. ll,10f 7;i0e 10,35f 4,18e 32,5 •Silver Plains.. ll,22f 7,27e 9,58f 4,00e 40,4 ... .Morris.... ll,40e 7,54e 9.27f 8,45e 46,8 .. ,.8t. Jean.... ll,56é 8,17e 8,44f 3,23e 56,0 . ..Letallier.... 12,18e 8,17e 8,00f 3,03e 65,0 . West Lynne. 12,40e 8,44e 7,00f 2,50e 68,1 f. Pembina k. 12,50e 9,20e 10,55f 161 . Grand Forks.. 4,45e 9,35e 6,25f 267 ..Wpg. Junc’t.. 9,10e l,30f 354 .. .Brainerd .. 2,00f 8,00e 404 7,00f 8,35f 481 ..Minneapolis.. 6,35f 8,00e 492 ...f. St. Paul „k. 7,05f Fara austur. Fara vestur. 4,16f 9,45 f Wpg. Junction 9,10e 4,03e 8,05e 2,05 f .. Bismarck .. 9,27 f ll,30e 7,48f l,43e .. Miles City.. 8,50e 9;57f 10,00e 4,05f ..Livingstone... 8,00f 8,15e 4,45e 10,55e .... Helena.... l,50e l,30f ll,18e 6,35f •Spokane Falls 5,40f 5,05e 5,25e 12,45f Pascoe Junct’n ll,25f 10,50e .. ..Tacoma ... ll,00e 10,50f 7,00f 2,50e (via Cascade) .. . Portland... 6,30f 6,30e 10,00e 7,00f (via Pacific) PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. LEIDBEININGAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni King iY Market Sqnare. Qísli ólafsson. Church, Chapel, and Par. ORGflNS‘^&í™s vw I I Ir 1111 w Beautiful Weddinjr, Birth- day or Holiday Presents. Cataloffue Free. Addres* Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey. Guðleifur Dalmann sem að undan förnu hefur verzlað að 235 Main St- er nii fluttur vestur fyrir á samastræti að 244. Hann hefur um leið tekið í fjelag við sig Mr. Agranovich og hefurnú meiri vöruren áðurogmarg- breyttari svo sem: Leirtau, Tinvöru, föt o. fl. Með f>eim ásetningi að ffi sem flesta kaupendur til pessað verzlunin geti prifist verða fiframhaldandi lægri prís- aren í flestum öðrum búðum bæjarins. Sýnishorn af sumri algengri vöru er semfylgir: lOpd.molasykur$, 12^pd. ma'aður $1, 5 pd. te 1$, 12 pd. þurkuð epli 1$, 25 stykki sápu 1$, nýr ostur 15 c. pd. o. s. frv. Við heimsækjum viðskiftavini vora annanhveru dagog færum peim vör- urnar samdægurs. Þeir sem vildubæt- ast við, ogættu bágt með að heimsækj- okkur geri svo að senda okkur póstspjald. í búðinni er skósmiður, er býr til skó eftir mfili og gerir við skótau. Atranovich & Balman 244 Main St. N omoíianor 175- út8afan er tilbt rlUnu(lupuI I bókinni eru meira , , ... 200 bls., og í henni AnVfir iSintT pelrerauglýsa nfinari tlUV U1 GulUy, nppiýgjngar eH ínokk- urri annari bók. I benni eru nöfn allra frjettablaKa í landinu,og útbreiðsla fisamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum i öliumblÖðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefaút meira en 25, 000 eintök i senn. Emnig skrá yfir hin beztu af smærri blö'Sunum, er út koma í stöSum par sem m úr enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í peim fyrir puml- ung dfilkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smfium auglýsingum. Bækilega sýnt fram fi hvernig menn eiga aS fá inik- iS fje fyrir Jítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert fi land sem viil fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowell & C'o., Publishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. Da^l. Mílur frá Wpg. 10,25f 0 10,13f 9,40f 3 9,17f 13 8,52f 21 8,31 f 35 8,08f 42 7,41 f 50 7,25f 55 Vagnstödvar. ... .Winnipeg........ . .Portage J unction.... .....Headingly........ ...White PÍains...... ....Gravel Pit....... ......Eustace........ ....Oakvillc......... • Assiniboine Bridge,.. . Portage La Prairie... Dagl. 5,05e 5,17e 6,04e 6,27e 6,53e 7,14e 7,37e 8,05e 8,20e MORIÍIS-BRANDON BRAUTIN. MrsMCarr, Photograpliic Artlst, AMERICAN ART GALLERY, 574^ Main Street Winnipeg. Allur verknaður vel og vandlega af hendi leystur. Barna myndir sjerstaklega vandaðar. "2 œ * o 3,45e 3,lle 2,33e 2,18e l,52e l,30e 12,34e 12,15e ll,47f 11.26f ll,05f 10,48f 10,26f 10,04f 9,31f 9,05f 8,20f 7,49f 7,24f 7,00f Vagnstödvar 40 50 61 66 73 80 89 94 105 108,0 114,0 119,0 126,0 132,0 142,0 149,0 100.0 169,0 177,0 185,0 . Morris...... ll,20e ... Lowe’s. ... Myrtle. . ...Boland.. . Rosebank. ... Miami.. , Deerwood. ....Alta... .... Somerset...... .... Swan Lake..... .. Indian Springs.... .. . Marieapolis... ....Greenway....... .....Baldur........ .. . . Belmont..... .....Hilton........ ...Wawanesa........ .. ..Rounthwaite... . ...Martinville... ....Brandon........ 12,53e l,29e l,45e 2,15e 2,40e 3,26e 3,50e 4,17e 4,38e 4,59e 5,15e 5,37e 5,57e 6,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05e 9,30e LESTRARSALUR. íslandsdætrafjelagið hefur opnað lestr- arsal a'5 605 Ross St. Salurinn er opinn á hverju þriðjudagskvöldi, frá kl. 6% til 8 eptir mitSdag. Aðgangur 5 cents. Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstö'Svaheitunum pýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir mitSdag. Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. HILIN & ELIOTT. Barristers, Attorneys, Solicitors &c. Skrifstofur 381 Main St., upp yflr Union Bank of Canada. G. Mills. G. A. Eliott.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.