Heimskringla - 25.09.1890, Page 2

Heimskringla - 25.09.1890, Page 2
IIi;niMK|{|\<.LA. WIKSlPEtt, MA\„ «5. MKPTFJIBIIR 1S9D. i(i iifflsm J An Icelandic News- paper. Published every Thursday by The II e i m s k iu nc; i. a Pr i nt i n g & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg, Canada. kemur út á hverj- um fimmtudegi. Útoefendur: Ritstjórar: Eggert Johannnon og Cestur Pdlsson. Eggert Johannson: Managino Director. Blaðið kostar: Heill árgangur ... $2,00 Hálfurárgangur ... 1,00 Um 3 mánutSi ... 0,05 Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk- um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 f.m. til 12 á hádegi. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ati endursenda ritgertíir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tima. Undireins ogeinhverkaupandi blaðs ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyltu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utanáskript til blaðsins er: Tke lleirnskrinyla Printing&PuUishingCo. P. O. Box 305 Winnipeg. Canada. IV. ÁR. NR. 89. TÖLUBL. 195. Winnifeg, 25. september 1890. VEGUR -UM- NÝJA-fSLANE. hefur haft eigenda-shiptí. ^ýtt hlutafjelag hefur myndast með tólf púsund dollars ($12,000) höfuðstdl og var löggilt af Manitoba-stjrtrninni 29, ágústp. á. Þetta fjelag hefur keypt blaðið (tHeimskringlu” með öllum áhöldum þess. Fjelagið heitir: Tiie Heimskiíingla Pf.inting & Plblisiiing Compant. í stjórn fjelagsins nú sitja (First Directors): K(j(jert Jóhannsson, (Presideut and Managing Director), Kyjólfur Kyjólfsson, ( Vice- President), Jón, V. Dalmann, Porsteinn Pjetursson, Þorsteinn Þórarinsson. Ritstjórn og stefna blaðsins verð- ur hin sama og á undan eigenda- skiptunum. Til skýringar skulu hjer tekin fram nokkur atriði í stefnu blaðsins: að halda fram persónulegum rjetti og persónulegu frelsi einstaklingsins, að halda fram rjetti pjóðflokks Nýja-ísland er fjölmennasta ís- lenzka nýlendan í rlkinu og sjálf- sagt íslenzkasta nýlendan af öllum íslenzkum nýlendum hjer í álfu. Öllum er kunnugt, hve fjarska- lega mikinn baga og framfara-tálm- an vegleysið um nýja-ísland hefur gert nýlendu-búum. Samgöngu- leysið hefur legið eins og martröð á peim öilum, lamað verzlunarfjör og dregið kraptinn úr tilraununum í framfara-stefnuna. Fyrir skömmu hafa ýmsir menn par farið að byrja á að stunda akuryrkju og lagt allmik- ið í kostnað, en svo hafa menn átt svo örðugt með að koma frá sjer uppskeru-ávöxtunum, að pað er engin von og engin líkindi til, að akuryrkja verði almenn og mikil í nýlendunni fyrr en samgöngumar eru komnar í pað horf, að nýlendu- búar geti staðið öðrum fylkisbúum nokkurnveginn jafnfætis, að pví er pær snertir. Því er jafnvel fleygt, að sumir í nýlendunni sjeu orðnir svo preytt- ir á pessum samgöngu-erfiðleikum og öllum peim vandkvæðum, sem par af stafa, að peir sjeu farnir að hugsa um að flytja burt úr nýlend- unni, enda hafa votviðrin í sumar gert pessi vandkvæði framúrskar andi áprejfanleg. Snmir kunna nú að segja, að petta sje mál, sem nýlendubúa eina varði; peir verði sjálfir að annast veg hjá sjer, bera allan kostnaðinn af honum og gera hann svo úr garði, að samgöngurnar verði nægi- lega góðar. En peir, sem pannig tala, gæta ekki vel að öllum kringumstæðum. Sannleikurinn er, að nýlendan er löguð, að p $20,000 eða 500 miluna. Yita- skuld væri bezt að fá vagn-veg ept- ir endilangri ny'lendunni og svo frá enda nýlendunnar alla leið upp að Selkirk, en um slíkt mun ekki að hugsa að sinni vegna kostnaðarins. t>að er heldur ekki annað hægt að sjá, en að góður vegur um endi- langa nýlenduna kæmi nýlendubú- um að góðum notum, pví sjálfir eru peir farnir að hugsa um að fá sjer gufubát til pess að koma við á ýmsum stöðum í nýlendunni og ganga paðan upp að Selkirk. Slík- ur gufubátur gæti pá fyrst komið að verulegum notum, er polanleg- ur vegur væri lagður um nýlend- una. En hvernig á nú að fá pessar $ 20,000, sem parf til vegagerðar- innar? Vjer höfum hugsað oss að fjeð fengist pannig, að nýlendu-bœndur legðu til nálægt 7 dagsverkum hver °g yrði pað að líkindum um $ 2000, pegar dagsverkið er talið á $1.50- 2.00; parnæst legði fylkið til $7000 og að endingu lánaði eða útvegaði fylkisstjórnin Nýja-íslandi lán, að upphæð $10.000, og ábyrgðist vexti af pví láni, Það lán ætti að endur- borgast t. d. á 30 árum. Vextir og höfuðstóll ættu að greiðast með jafnri upphæð öll árin og mundu álögurnar, sem við pað legðust á nýlendubúa, ekki nema meiru en svojsem $1.50—2.00 á ári hverju á hvern bónda í nýlendunni, svona upp og niður. áður hefur verið. Þegar vegurinn væri kominn, færi akuryrkjan vax- andi, pvl pá væri hægra að koma uppskeru-ávöxtunum til hafnanna og par að auki ættu menn hægra með að nota ýmsar akuryrkju-vjel- ar í fjelagi. Og með aukinni pen- ingaveltu og aukinni akuryrkju ætti atvinna í nýlendunni að vaxa svo, að nýlendubúar pyrftu ekki að fara burtu til að leita sjer atvinnu. Eitt hið^allra-mesta böl, sem legið hefur á Nýja-íslandi er pað, að pað skuli ekki ^hafa getað notað sinn vinnu- krapt heima. Að mílnatalinu til er Nýja-ís- land sú nýlendan, sem næst er Winnipeg, en í raun og veru hefur Nýja-ísland vegna samgönguleysis ins verið sú nýlendan, sem hefur verið fjærst Winnipeg. Það væri ekki lítill vinningur fyrir Nýja-ís- land að komast í pað samband við Winnipeg, sem væri í rjettu hlut- falli við mílna-fjarlægðina. Og pað væri heldur ekki lftill vinningur fyrir Winnipeg, íslendinga í Winni- peg, að fá Nýja-ísland með sam- göngum nálægt sjer, svo verzlun og viðskipti par gætu orðið greið. Vjervitum vel,að komið hefurtil orða I nýlendunni fyrir skemmstu að taka^lán til vegagerðar og að sú uppá- stunga hefur verið felld par, en oss finnst málið sjálft svo mikilsvert og svo pýðingarmikið fyrir íslendinga vestan hafs, að oss pykir nauðsyn- legt j að taka pað til íhugunar, enda mun auðsætt, að ómögulegter Eru nú líkur til að stjórnin að fá í,essu máli komið 1 krinS án geri pað fyrir Nýja-ísland, sem hjer er farið fram á? svo fyrir hvert eitt einasta sveitarfjelag að kosta slíka vegagerð af eigin ramleik. Nýlendan er hin breið- asta og um 40 mílur á lengd frá norðri til suðurs, eða frá íslendinga- fljóti til landamæra nýlendunnar að sunnan, og vegagerð eptir endi- langii nýlendunni er hin erfiðasta og kostnaðarsamasta, pví veginn parf að leggja gegnum skóg um forarblautan jarðveg; par parf auk Vjer getum ekki betur sjeð en að pað sje siðferðisleg skylda stjórn- arinnar, að hjálpa sveitarfjelögum til að hrynda stórkostlegustu tálm- unum úr vegi fyrir framförum peirra, pegar tálmanirnar eru pess eðlis, { að ekki er hægt að ætlast til pess | væri ofætlun M sveitarfjelögunum að pau ráði | við pær af eigin ramleik og kostn- j aðurinn er ekki svo mikill að hann j geti verulega vaxið í augum. Þessn skyldu sína hefur líka fylkisstjórn- in hjer kannast við, pví hún hefur nú hin síðustu árin hlaupið undir bagga með ýmsum sveitarfjelögum og tekið að sjer skuldir peirra, peg- ar pær ætluðu að bera pau ofurliða, en pessar skuldir stöfuðu af ýms- um framfarafvrirtækjum, einna helzt bess að fá eitthvert lán. Oo- ve<r- 1 r\ o leysið stendur Nýja-íslandi svo fyr- ir framförum, að eitthvað verður að reyna til að hrynda peim Þrándi úr g-ötu. o skurða frain með veginum, að grafa mikla og vel gerða skurði hjer og jgetum vjer ekki betur sjeð, en að par f. á veginum ofan í Winnipeg- jstjórnin mundi leggja Nýja íslandi vatn til pess að purka landið kring ;f*að sem ^jer er Far>ð fram á, um veginn o. s. frv. Þegar nú gætt er að stærð vegagerðarinnar og erfið- leikum við hana og svo á hinn bóg- inn litið til fjölda nýlendubúa, sem vors hjer í landi gagnvart stjórn og | 0 skki er meiri en vanalega gerist í hjerlendum mönnum, porplendu (township) í fullbyggð- j um hjeruðum, pá er engin furða, hvert pað borgi sig fyrir Nýja-ís að hlynna á allan veg að menntun | ^ nýiendubúar telji sjer pað of- íslenzkrar alpýðu hjer í landi, j vaxjg ag bera einir kostnað við ægagerðina. Það er heldur ekki að efla samheldni og samvinnu v.' Quebec er mikið laglegur bær, en ekki sjerlega stór, líklega eitt- hvað yfir 100,000 íbúar, pegar und- irborgirnar eru taldar með. Sakir naums tíina gat jeg ekki nema lít- ið eitt litast par um; par er háskóli, fögur bygging og stórkostleg og stendur hæst og bezt af öllum hús- um í bænum. Það parf ekki að samgöngufyrirtækjum. Þess vegna taka það framj að hí-iskóiínn er ka. pólskur, pví í Quebec-fylkinu er kapólsk trú aðaltrúin og frakkneska aðalmálið. Þegar vesturfararnir voru búuir að víxla peningum slnum, kaupa sjer nesti til ferðariimar vestur, taka frá rúmfata-farangur sinn til pess að hafa með sjer í járnbrautarvögn- uriura og purka af sjer svitann, pví hitinn vat ákaflega mikill, einkuin fyrir pá, sem gengu með prívafða treflana um hálsinn,—pá var lagt af enda stendur sjerstaklegar á fvrir Nýja-íslandi heldur en öllum öðr- um sveitarfjelögum í fylkinu, af pví að pað er meira út úr en öll önnur. En pá er nú eptir að skoða, til neins að vera að leggja fje í vegagerð nema pví að eins að fyrir- sjáanlegt sje að fyrir pað fje megi fá veg, sem geti staðið til verulegr- ar frambúðar. Annað verður ekk- ert nema margfaldur kostnaður og kák. Stjórninhjerlagðifyrir tveim- ur árum fram $1500 til vegagerðar i Nýja-íslandi, en upphæðin var svo lítil, að fyrir pað fje var ein- ungis hægt að brúa nokkra læki; brýrnar koma vitaskuld að haldi á veturna, pegar sízt parf á peim að halda, en á sumrum er gagnið að peim sára lítið vegna forarinnar og bleytunnar á milli peirra, sem ekki er hægt að komast um. Eptir pvf, rsem' peir segja, sem kunnugastir eru mun tæplega liægt að leggja vagn-veg eptir endilangri nýlendunni, sem sje svo úr garði meðal íslendinga hjer til pjóðmenn- ingar og framfara, að halda fram rjetti verkmanna allra gagnvart ásælni og yfirgangi auðmanna og peirra fylgifiska, að taka málstað allra lítilmagna, sem er einhver órjettur ger, að skýra fyrir mönnum hjerlenda pólitík og benda á hluttöku í henni, að fylgja nákvæmlega með málum manna í nýlendunum til að skyra pau og reyna til að kippa peim í rjett horf, að halda fram rækt við hið forna ættland vort, að veita hverjum manni færi á að bera hönd fyrir höfuð sjer í blaðinu, ef hann í greinum sínum forðast ill- kvitni og áreitni, og að sneiða hjá persónulegum ill-|gagni og geti orðið til verulegr yrðum og skömmum. 1 frambúðar, fyrir öllu minna en um I langti land að leggja út í svona stórkost- legt fyrirtæki og taka á sig afborg- unarskyldu um langann ókominn tíma. Fyrst eru nú pessi 7 dags- verk á hvern búanda. En vjer von- um að pær álögur verði ekki sjer- lega pungbærar, pegar pess er gætt, að pað er siður fjölda manna par í nýlendunni, að leita sjer atvinnu utan nýlendunnar og ganga pá opt og tíðum 7 dagar til ferðarinnar fram og aptur. Vinnan við pessa vega- gerð mundi og ætti mestöll að lenda hjá nýlendubúum og pessi 7 dags verk mundu ekki koma pungt niður, pegar atvinnan væri góð og löng. Af pessum 17.000 ættu að minnsta kosti 10—12000 að lenda sem verka- laun hjá nýlendubúum. Þannig kæmi töluvert fje inn í nýlenduna, svo að mönnum ætti að verða hægra fyrir að borga afborganirnar af stjórnarláninu fyrstu árin. Uið VESTUR UM HAF. F II R l> A S A <; A —eptir— G E S T P Á L S S O N. VH. (seinasta grein.) stað og var pá um jafnt beggja, nóns og miðaptans. Við hjeldum samau Oll, sem verið höfðum á 2. plássi í skipinu, og tók- um okkur vagn, sem við ætluðum að hafa alveg útaf fyrir okkur, en okkur átti nú ekki að verði kápan úr pví klæðinu, pví pegar við vor- um að búa par uin okkur í öllum makindum—hún gamla vinkonamín var í einu hljóði kosin höfðingi fyr- ir liðinu og var með hreinum og beinum ugeneral”-málróm að gefa ýmsar fyrirskipanir um fyrirkoinu- lagið og aðbúnað okkar allan í vagn- inum—pá gall við heróp og inn komu flestir Skotarnir af. vesturfara- plássinu og settust að parna hjá okkur í vagninum líka; hershöfðing- inn okkar gaf peim íllt auga, en ekki pótti henni ráðlegt að benda liði sínu til atlögu á aðkoinumenn, pví peir ljetu all-ófriðlega og hefðu sjálfsagt ekki verið ófúsir til að fara í eina röndótta, ef minnsta á- tylla hefði fengist til pess; peir voru Pen j í raun og veru gramir við alla far- ingaveltuna ykist líka verzlun og! pegjana á 2. plássi, af pví peim crerður að hann komi að veruleoai öll viðskipti í nýlendunni auk f>ess hafði fundist, aðpeirlítaíí sig smá- varnifiu'ur irn ineira aiis konar seldíst I um auguin á skipinu og viij t lielzr j veyavinnu-árið en!skil,ta 8Jer sem n,i""st aF Þei"1- Hjer var ekkert 1., 2. eða 3. far- Þegjaróm, allir vagnarnir voru jafn- ir og allir ferðamennirnir höfðu jafnati rjett til peirra. Þessir ensku vesturfarar höfðu líka sýnilega ver- ið pyrstir eptir alla uspirituosa”-föst- una á skipinu-—á skipum Allan-lín- unnar fást engir áfengir drykkir— og höfðubrugðið sjer á veitingahúsí Quebec ogfeifgið sjer par ustríðs”-öl. Við settustum allir í hvirfingu farpegjarnir af 2. plássi, konur og karlar, ogreyndum til að halda okk- ar hóp út af fyrir sig. Það var kominn slíkur alvörusvipur á hers- höfðingjann okkar og kvennfólkið yfir höfuð var einhvernveginn ekki rótt í skapi, svo pað varð eiginlega ekki mikið um ánægju og skemtun hjá okkur. Þar við bættist að flestir af Skotunum úr okkar hóp áttu að skilja um nóttina eða morguninn eptir og fara sinn í hverja áttina suður á bóginn. Þess vegna var Óvenjulegur alvörusvipur yfir hópn- um. Við höfðum verið saman í 10 daga, kunnað hverjum deginum bet- ur hvert við annað, og svo áttum við að skilja og—sjást að líkindum aldrei framar á lífsleiðinni. Og svo heyrðust sköllin og hávaðinn í hin- um Skotunum rjett við hliðina á okkur; peir höfðu fengið sjer nægi- lega margar whisky-flöskur í nesti og voru nú að hressa sig eptir sæ- volkið og búa sig undir nýtt líf í nýjum heimi. Hávaðann og ósköp- in gerðu peir sjálfsagt í peim, virð- ingarverða tilgangi að gera okkur gramt í geði fyrir öll ufínheitin” og ustoltið”. Svo kom helli-rigning, suðræn rigning, afskapleg og vatnsmikil, eins og stórfljót streymdi beint ofan yfir mann. Þar með fylgdu prum- ur og eldingar og að horfa út úr vögnunum var bæði ægileg og fög- ur sjón. Það var koinið kolsvarta- myrkur, en allt í einu lýstu leiptrin svo hjeraðið í kring, að albjart varð, en allt slokknaði 4 einu augabragði aptur og ekkert sást í náttmyrkr- inu nema Jóhanneoar-ormarnir (St. Hansorme), sem glitruðu beggja vegna við járnbrautina. Jeg fór að reyna til að sofa sköimnu eptirmið- nættið, en pað varií ofboð lítið úr svefninum. Jeg hafði engin rúm- föt með mjer og varð að leggjast niður á vagnsetarimlana bera með yfirfrakka ofan (t mjer og jakkann í minn undir höfðinu. Þeir, sem rúm- föt höfðu meg sjer, gátu búið um sig í vögnunum og sofið alveg eins og í rúmunum heima hjá sjer. í hvert skipti sem jeg ætlaði að festa svefninn, rauk jeg upp við sköllin og óhljóðin í Skotunum af vestur- fara-plássinu. Það var eins og peir hefðu gert samsæri til að varna pví, að enginn farpegi af 2. plássi fengi að sofna um nóttina. Ef pað hefur verið tilgangurinn, pá tókst hann ofboð vel. Utn nóttina bilagi gufuvagninn fyrir lestinni okkar og urðum við að halda kyrru fyrir í tvo tíma, meðan sent var eptir gi fuvagni til St. Mar- tin Junctim, næstu járnbrautar- stöðvarinnar; pegar svo gufuvagn- inn kom paðan, hjeldum við aptur á stað, en fórum ekki lengra fyrst ura sinn en til St. Martin Junctim. Þar skildu nærri pví allir Skotarnir af 2. plássi við mig, og pótti mjer leitt, að geta ekki notið samfylgdar peirra lengra vestur eptir, en til allrar hamingju var sú bót í böli, að landar peirra af vesturfara-pláss- inu fóru allir burtu líka. í St. Martin Junctim biðuin við allan daginn eptir gufulestinni frá Montreal, pví við áttum að tengjast við hana vestur fyrst gufuvagninn okkar bilaði. St. Martin Junctim er svo sem enginn bær, heldur bara járnbrautarstöð; eitt hótel er pó par og par borðaði jeg um daginn. Veggirnir í stofuntim par voru al- klæddir páfa- og dýrðlinga-mynd- um, svo jeg bligðaðist mín liálft í livoru, að vera koininn í svona hei- lagt hús. frá Quebec til Winnipeg. Hann kom sjer svo hjá vesturförum, að 1 allir voru ánægðir með liann og 1 öllum varð vel til l,a„s. Hann var alla liðlangan daginn á ferðinni - milli vagnanna til að vita hvernig resturföruin liði og hvert pft van- - hagaði um nokkuð. Hann var allt- í af kátur í lund og alúðlegur í við- . möti og svo umhyggjusamur um 1 liðan vesturfara, að peir urðu stund- r Uin hissa sjálfir. Jeg verð að segja . pað, að pað er fullkominn vandi og r fullkom>ð erfiði að gera svo öllum . íslenzkum vesturförum líki, en hr. , Baldwmson leysti svo af hendi sitt i Starf’ að JeS heyrði alla ljúka sama i iofsorðinu á frammistöðu hans. > Af ferð okkar vestur eptir er of- b°ð h'tið að segja; við runnum á- ’ fram ePtir járnbrautinni bæði nótt 1 °8 dag. í einni járnbrautarstöð- 1 lnni mjer madressu o« kodda, svo jeg fór að geta sofið á leiðinni. I « _ Það er lítið um byggð fram með járnbrautinni pegar kemur vestur í Ontar'o-fylki; par er ekkert nema , jarnbrautarstöðvarnar; annars sjer maður bara meira eða minna skógi vaxna eyðifláka, svo langt sem aug- að eyglr. I>ar jnnj j sk(5„unum kvað búa dálítið af Indíánum, en pe.r láta ekki mikið á sjer bera, pegar járnbrautarlestin er á ferð- mni. Þegar kemur vestur undir eudann á fylkinu, verða reyndar fyrir manni tveir bæir, P0rt Arthur og Fort William, við norðanvert Superior-vatnið, sem sjálfsagt eiga góða framtíð fyrir höndum. Dar var vorið að byggja allrnikið af hús- um og jeg sá mikið af nj'jum húsum, sem auðsjáanlega höfðu verið byggð í vor. Þeir eru ekki lengi að "axa bæirnir í Ameríku, svo vel gæti verið, að pessir bæir verði orðnir stórir eptir fáein ár. Þegar við fórum að nálgast Winni- peg, fóru menn að verða harla ópreyjufullir; menn gengu úr ein- um vagninum I annan og spurðu alla, sein fyrir urðu, hvað margar mílur væru eptir og hvað tíminn yrði langur, pangað til komið væri til Winufpeg. Og á hv'erri járn- brautarstöð voru menii að reikna saman umhvað margar mílur vegur- inn hefði stytzt síðan á seinustu járnbrautarstöð. Allir sem höfðu jarnbrautar—brjef voru að reikna út vegalengdina, draga frá og leggja. san.an og reyna til-að finna út, hvað langt væri eptir. Svo rann loksins dagurinn upp,. sem átti að syna okkur Winnpeg; pá gekk mikið á. Stúlkurnar risu á fætur fyrir allar aldir, fóru að pvo sjer og greiða, hafa fataskipti og klæða börnin í sunnudaga-bún- mg. Þær allra-ufínustu” settu upp svarta hanska, settust niður, horfðu í sífellu út um gluggann og biðu svo eins og brúðir eptir Winnipeg. Karlmennirnir fóru að taka saman rúmfötin, troða peim ofan í poka og binda fyrir til pess að allt skyldi vera til. Og svo styttu peir sjer seinustu stundina með pvf að reyna til að borða upp pað sem eptir var af nestinu, til pess að koma saddir og í góðu skapi til höfuðstaðarins í Manitoba. Og svo rann járnbrautarlestin loks- ins hægt og varlega inn á Winni-* peg-stöðina. Þar var fullt fyrir af íslendingum til að taka á inót ætt- ingjum 0g vinum. Þar voru líka kærastar á strjáli, sem áttu konu- efni í ferðinni og peyttust eins og flugur, karlflugur, innan um vagnana til að leita að 1(eign” sinni. Og nokkrir hinir helztu ”Heims- kringlu”-menn komu og tóku alúð- lega móti mjer og—ferðinni var lokið. TIL SKEMMTIÁR —00— FRODLEIKS. Seint um kvðldið kom gufulest- in frá Montreal og við lögðum á stað vestur eptir. Eptir pað varð engin ófyrirsjeð töf á leiðinni, en pessi bið okkar gerði pað að verk- um, að við komum einum degi síðar til Winnipeg en ráð var fyrir gert. ,Teg vprð að minnast dálítið á er- indreka Cnnadastjörnarinnar, hr. B. i L. Baldwinson, sem fylgdi okkurj Bloimar eiinrmminiar. (Kristjaníu Dagbladet 6. agúst 1890.) í gær og í dag hafa Þjóðverjar og Frakkar, hvorir á sinn hátt, látið hugann hvarfla til endurminninga peirra, sem bundnar eru við dagana 5. og 6. flgúst 1870. Þær endur- ! miiiningar eru ritaðar blóðletri 1 | sögu beggjii pjöðanna og pví er ver

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.