Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 1
ALMENNAR ERJETTIR frA útlöndum. Stroknir úr haldi eru f>eir fjelag- ar-O’Brien og Dillon, og eru um það koinnir til Ameriku. Deir voru leystir úr fangelsi undir eins og f>eir voru teknir fastir gegn $5000 úbyrgð fyrir hvorn til tryggingar f>ví, að f>eir mættu fyrir rjettinum. Eins og getið var um i byrjun, böfðu f>eir fastákveðið að fara til Ameríku i fjársöfnunarferð og koin f>ví injög illa að vera tepp'tir pannig heima. Afitur var pað nokkurnveg- inn augljóst, að stjórn Breta ætlaði sjer að halda [>eim föstum og ljet því málsóknina ganga mjög seint. Þetta þóf leiddist peim pví, og sáu ekki annað vænna en að gera tilraun til að sirjúka, þóttþað liti illa út og ef til vill skemmdi mjög málstað peirra. Hvert sem peirjfóru voru lögreglupjónar á hælum peirra og var hægar sagt en gert að komast undan. Að kvöldi hins 0. p. m. gerðu peir pó tilraunina, er heppn- aðist svo vel, að síðan veit enginn um pá. Þeir tóku ekki far með skipi frá írlandi vestur, nje heldur frá Englandi og er pví ætlað að peir hatí fariðyfir England til Frakk- lands og paðan vestur um haf til New York. Eng-ir í Dublin, að und anteknum peim er kunna að hafa verið hjálparmenn, vissu uin flóttann fyrri en að morgni liins 10., pegar írjettur var settur og nöfn peirra kölluð. Dá kom pað upp úr kafinu, að báðir voru burtu. Stjórnin er enn pá hálf-ráðprota, en I>löð lienn- ar lemja pá fjelaga hrakyrðum og bregða peim um bleyðiskap. Er helzt ætlað að Salisbury láti hjer staðar nema og sleppi málsóknmni, og undir niðri er sagt að hann fagni yfir pessu bragði, af pvf vísara liafi voi-ið t.i'p on ávinnhigar af [yessart málsókn. Hið eina or dómararnir hafa aðhafst síðan, er, að heitnta ábyrgðarfjeð $ 10,000 og pá upphæð greiddi pjóðfjelag íra. Sem sagt, veit enginn um livar peir fjelagar eru, en nú á hverri stundu eru peir væntanlegir til New York og munu peir pá reyna að svara fyrir sig.—Allt til mánu- dags (13 p. m.)hafði stjórn Breta njósnarmenn á hverri púfu bæði á Englandi og írlandi, til að grand- skoða farpegja á öllum vragnstöðv- um og bryggjum, í peirri von að finna pá. Lögreglupjónarnir, sem áttu að passa pá, trúa ekki að peir sjeu úr landi burt. Jfonvngur yfir Póllandi. t>ann titil er nú talað um að Jósef Austur- ríkiskeisari beri framvegis. I>að hef- ur opt verið talað um pað í hinum pólsku hjeruðum Austurríkis og nú 'Upp á síðkastið einnig í Vínarborg. A fundi peirra keisaranna par í borginni um daginn Iiöfðu peir tal- áð um pað og sagt að Vilhjálmur keisari hafi verið pví meðmæltur. Austurríkiskeisari sjer að með pví móti mundi hann dragatil sín tugi púsunda af Pólverjum úr llússlandi og hafa alla Rússneska Pólverja fyrir sína fylgismenn að meira eða minna leyti ef í stríð lendir við Rússa. Sjálfir eru Pólverjar hver- votna mjög áfram um petta; sjá í pví ofurlitla endurreisn síns forna, mikla veldis. Og pó pjóðverjar i'ytu góðs af, er Pólland var sund- ur litnað, pá er Vilhjálmur keisari hugmynd pessari ekki andvígur af pví Pólverjar í hans ríki hafa yfir höfuð átt betri daga en í Rússlandi eða Austurríki og eru pví ánægð- ir með nffverandi fyrirkomulag. Þjóðverjar hafa og gert ýinislcgt fyrir pá er peir hafa aldrei átt að fagna annarsataðar, og sem peir hafa inetið mikilsvert. Dar á með- al iná telja greptrun pjóðskálds peirra, Mickieurtch, Oracow, er allir I'ólverjar unnu hngástuin. / hvergelmi sögðu kapólskir um daginu að Victor Immanuel, fyrrverandi Ítalíu-konungur, væri, fyrir pað hvernig hann hefði breytt við dyggðuga kapólska inenn og hinn (1heilaga föður” f Rómaiiorg. Þeir gáfu og í skyn að peir Humbert konungur og Crispi ráð- herra-formaður væru komnir á góð- an rekspöl með að nápangað. Um petta ræddu kapóískir klerkar á stórpingi klerka í Saragossa á Spáni í vikunni er leið. Dótti pað undr- um gegna hve hvassorðir peir voru á pessu pingi. Var helzt að heyra á ræðumönnum að peir væru tilbún- ir að fara i stríð við ítali og endur- reisa hið verzlega vald páfans. ítalir hafa kvartað yfir pessum frá- munalega hrottaskap við stjórnina á Spáni, en ekki er að búast við nokkrum bótum fyrir. ítölum yfir höfuð, og einnig Spánverjum, fellur illa að lieyra klerka tala eins og pessir gerðu um gæðamanninn Vict- or Immanuel, og mun pað ekki hjálpa peim til að endu|#eisa hið fallna veldi páfans. Portugal-J>ræta Englendinga held- ur áfram og horfurnar sem stendur fremur óvænlegar. Portugisarganga algerlega fratri hjá hinum nýgerða samningi við Englendinga og neita í slfellu að gjalda enskum pegnum og verzlunarmönnum pær skaða- f>ætur, er peim samkvæmt samning- um ber að greiða. Salisbury liefur hótað Portúgisum hinu versta, ef peir ekki gjaldi nú undir eins, en samt sitja peir við sinn keip og svara engu. Ivemur pað af pví, að konungurinn veit ekki hvernig hann á að snúa sjer. Ef hann lætur undan Englendingum og geldur pað setn gjalda ber, telur hann stjórnarbyltingu alveg vísa. Ef hann neitar að gjalda og manar Englendinga að grípa til vopna, pýðir pað ekki annað en rúuing I’ortúgals og algerða yfirbugun. Lýðveldis-hugmyndin er stórum of- ‘an á i Portúgal livervetna og ekki sízt i Lissabon, og getur pví Carlos konungur illa treyst á fylgi her- manna sinna og lögreglupjóna. Utan að komandi hjálp getur hann ekki treyst á nema ef vera kynni frá Spáni. Af pví hann er kvæntur dóttur greifans af Paris getur hann ekki búizt við nokkuri hjálp af h&lfu Frakka. Deir vildu eins víst sjá hann flæmdann úr hásætinu, af pví pað mundi veikja greifann af Paris. Innan um allt petta er hinn ungi óreyndi konungur hálf-ringlað- ur og útlitið helzt pað, að gæti hann spanað Englendinga upp til stríðs, væri pað honum hagkvæm- ast í bráðina.—í Lissabon-blöðun- um er konungurinn ávítaður svo fram úr öllu hófi pykir keyra og ekki lengur nefndur konungur, lieldur blátt áfram ((Carlos Silon” og agent Salisburys, er selt hafi Englendingum ríki sittog pjóðfyr- ir nokkra silfurpeninga. A Englaudi er pað liaft fyrir satt, að nú pessa dagana verði her- skipafloti sendur til Lissabon, til að heimta skaðabótafjeð og á annan hátt knýja Portúgisa til að fram- fylgja sainningunum. Sósíalista ping Þjóðverja var sett í Halle á Þýzkalandi hinn 11. p. m. Endurvakin er fregnin um að Bismarck ætli að heimsækja Eng- lendinga. Er nú mælt að hann inuni bregða sjer vestur yfir sundið fyrir eða um lok p. m. Það er Roseberry lávarður, sem alltaf er að biðja karl að kotna, og er hann nú byrjaður að skrýða kastala sinn á Skotlandi, er [>ykir sönnuti fyrir að koina Bismarcks sje í nánd. Þjóðverjar ráðgera að bannainn- flutniug alls kjötmatar frá Banda- rfkjum. Láta peir pað heita svo, að peir geri pað til að verjast óheil- næini, sem sje í kjöti aðfluttu- pað- an en hinsvegar leynir pað sjer ekki, að pað er sprottið af löngun til að gjalda fyrir McKinley-lögin. Ekki er samt sýnilegt að almenn saintök í Evrópu sje í nánd, til að útiloka varniug Bandaríkja. Að minnsta kosti eru nú Frakkar farnir að linast í peirri hngsun, sfðan peir sáu að Djóðverjar láta sjer svo um- hugað uin almenna útilokun Banda- rfkja varnings. Ný-dáinn er í London Mrs. Booth, kona formannsins í sáluhjálp- hernum. Parnell er mjög heilsulítill og hefur nýlega fengið skipun um pað frá læknum sínum, að hann megi ekki fara út úr húsi nje taka nokk- urn pátt í politískum deilum fyrst um sinn. Frönsk kona, Bonnet að nafni, var nýlega tekin föst á Frakklandi og kærð fyrir að vera njósnari pjóð- verja. Hafði hún með sjer upp drætti af hervirkjum að Nancey og viðurkenndi að hún væri í pjónustu Djóðverja. Hún var dæmd f 5 ára fangelsi og á að auki að láta úti 5,000 franka. --- — ♦ --------- PKA amekiku. BANDARÍKIN. t>á hafa nú hin viðfrægu McKin- ley-lög verið í gildi 10 dagaog um pau liefur mikið verið rætt og ritað á pví tímabili. ((Passleg pylsa er bezt”, sagði prestskepnan á íslandi forðum, er liann velgdi við hrossa- lifrarpylsunni, sein nörruð var ofan í hann. Svo segir nú allur porri manna í Bandaríkjum áhrærandi toll lögin. Dað var gert ráð fyrir að meðal hæð tolls í Bandaríkjum, er pessi lög öðluðust gildi, yrði um 51%, en nú er pað komið upp úr kafinu, að meðalverðið verður um 57, ef ekki 00%, og pykir pað nokk- uð mikið; jafnvel repúblíka sjálfa velgir við pví. Samdægurs og lög- in öðluðust gildi steig ýms varning- ur"í New York og Chicago í verði frá 30 til 40pc, en pó var pað ekki nema tiltölulega fáar varningsteg- undir, einkum ljerept og silki að- flutt úr Evrópu. Yfir höfuð segjast verzlunarmennirnir ekki ætla að hækka verðið á varniugnum öðru- vísi en smátt og smátt, svo að al- menningur viti setn minnst af breyt- ingunni, enda hafa peir allir keppt að ná sem mestu af vörum úr Evr- Ópu, áður en lögin öðluðust gildi. í Philadelphia eru flest gólfklæða- verkstæði í Bandarlkjum. Eigend- ur peirra verkstæða voru flestir andvígir tollhækkuninni, af pví peir verða að kaupa meginhluta efnisins úr Evrópu og öðrum löndum. Nú hafa peir líl>a allir svarist i fóst- bræðralag og heitið pvl að senda burtu 4 af hverjum 10 verkamönn- um sínum 1. nóvember næstkomandi og taka pá ekki í vinnu aptur ár- langt að minnsta kosti. Ef einhver peirra brýtur petta loforð, varðar pað mörghundruð dollars sekt. Þetta stafar af hinni miklu tollhækkun. Hið markverðasta stig í sögu mormóna nú í heilan fjórðung ald- ar var tekið í Utah liinn 0. p. m. Það var pann. dag á allsherjar kirkjupingi flokksins lesið brjef par sem forseti fjelagsins,/ Wilford WoodrufF, fyrirbauð fjölkvæni. A- heyrendur voru nær 10,000 og ekki getið um að ein rödd gegnstríð- andi kæmi frain, en biskuparnir, klerkarnir, og kirkjupingsmennirnir sampykktu að forsetinn hefði vald til að gefa út petta brjef og að skip- uninni í pessu brjefi væri skyldugt að hlýða. Var uppástunga pess efnis sampykkt í einu hljóði, eptir að ýmsir helztu mennirnir liöfðu flutt ræður málefnið áhrærandi. í ræðunum kom fram að petta spor vairi tekið af* hlýðni við landslögin, en jafnframt að pað væri gegnstríð- andi boði guðs.—Þeir sem kunnug- ir eru inormónum trúa ekki á ein- lægni peirra í pessu efni, en segja petta sje aðeins gríma, er peir setji á sig til að koma fram fyrir almenn- ing. Er bent á ákefð útsendara peirra í Evrópu og út um alla Ameríku pvl til sönnunar. A næsta pjóðpingi er gert ráð fyrir að koma fram með frumvarp til laga, er fyrir- bjóði mormónum að stíga á land í Bandaríkjum og á pann hátt pver- taka fyrir innflutniug peirra úr Ev- rópu. Landkönnunarmenn Bandaríkj- astjórnar eru nýkomnir til San Francisco norðan af Alaska. Þar uppi 1 Klettafjallabeltinu fundu peir skriðjökul mikinn, er peir segja hinn ((stærsta í heimi”. Er hanti 10 mílna . breiður og færist áfram svo nemur 15 fetum á sólarhring. Þenn- an jökul nefndu peir: Lucia. Þeir mældu og hæð Eliasar-jökulsitis, en pó ekki nákvœmlega, og segja hann 4—5,000 fetum lægri en ætlað hef- ur verið. Hann hefur verið sagður 19,500 feta liár, en peir segja hann ekki hærri en 14,500—15,500 fet, eða jafnvel minna. Þeir segja efa- laust að jökultindurinn sje innan Bandaríkja, pó landamerkja-línan liggi um hann nálægt rótunum. Forstöðunefnd allsherjarsýning- arinnar fyrirhuguðu í Chicago hefur keypt bjálka-kofann, sem Abraham Lincoln fæddist og ólst upp í, ætla að taka liann í parta og endurbyggja í sýningagarðinum. ((Ekki vantar pað sem fengið er”. í Illinois er nýlátinn maður, er sagði fyrir hvenær hann mundi lát- ast, svo að ekki inunaði ^ klukku- stund. Hann kvaðst mundi deyja kl. 0 á föstudagsmorguninn 10. p. m. en dó 20 mínútuin eptir ö sama morguninn. Síðasta útgáfan af fólkstiiluskýrsl- unum nýju segir íbúa Bandaríkjanna 63,231,428. Þeir sem nákunnugir pykjast vera Harrison forseta segja að liann ætli að kalla saman aykaping nú innan skamms.—Nú sem stendur er forset- inn á skemmtiferð vestur um ríki; var í Kansas utn siðastl. helgi. Hinn mikli tollur á öllum pjátur- varningi ætlar að hafa tilætluð áhrif. Er nú pegar talað um að stofna. stórkostleg pjáturgerðar- verkstæði bæði í Chicago og Pittsburgh. Eini gallinn sem Bandaríkjamenn telja á pví, er sá, að eigendurnir og verkamennirnir verða náleg>a ein- göngu Englendingar, svo ágóðinn fer úr landi burt. Canada. Sambandsstjórn hefur tekið út- flutningstoll af ýmsum tegundum af trjávið, bæði söguðum og ósöguð- um. eins og hún hefði gert ráð fyrir, fyrir nokkru síðan. Var petta aug- lýst hinn 13. p. m. Tvö fjelög hafa boðið að stofna nðja gufuskipalínu milli Canada og Evrópu, samkvæmt skilmálum sam- bandsstjórnarinnar. Annað pessara fjelagaer: New York-Havre gufu- skipafjelagið, cn hitt er nefnt Hart- ington-fjelag. Það er enn óvtst hvernig stjórninni gengur að semja við pessi fjelög. Sambandsstjórinni hefur verið tilkynnt að Japanstjórn sje búin að sampykkja og staðfesta samninginn um bögglaflutning með pósti á milli Canada og Japan. Hið nyja skrautskip Canada Kh.fjel.: Ernpress of India, fer af stað frá London á Englandi I hring- ferðina um hnöttinn 15. jan. næstk. Fargjaldið frá London og heim apt ur í pessari fyrstu ferð verður fiöOt). stað msðal okkar. Við verðum að láta okkur nægja að lesa þuð sem blöðin hafa að segja um fjelagsmál vor íslendinga og þó að umhugsunin um það, sumt komi við og vis út svita á mörgum hverj- um, þá er ekki svo mjög hætt við að okkur hitni um of, á meðan að pólitisku- stormarnir úr öllum áttum standa yfir, sem virðast haf.a frekar kælandi áhrif á tilfinningar fiestra landa, hvernig sem á því stendur. Að líkindum má ætla afi það komi til af því: að vjer kynnum oss okki nægilega hinar pólitisku hreifingar. Að vjer starblínum að eins á hversu lítið fiestir af þeim sem vjer á"Sur höfum gefið atkvæði, og sem vjer bárum gott traust til, haf reynt til að bæta kjör vor, að oss virðist þeir fáir hugsa um annað en hafa svo mikla peninga sem unnt er upp úr þvi embætti sem þeir eru kjörnir til, án þess að hirða um þó þeir fótum trolii rjettindi alþýðu hverrar þjóriar þeir eiga a"S vera. Og þegar reynslan sýnir að þetta viðgengst alltaf ár eptir ár hvernig sem barist er fyrir að íá góða menn, þá er ekki að undra þó mönnum finnist pólitikin of rotin til ati hugsa um hana, öðruvísi en með köldu blóði. Já, það er einmitt þetta sem aptrar öllum þorra landa hjer syðra frá að taka eins inikinn þdtt í pólitikinni eins og æskilegt væri, og þess vegna erum vjer svo illa undirbúnir þegar kosningar fara í hönd. Þessi nýlenda hefur fengið orð fyrir a« liún fylgdi betur hinum pólitisku straum- um heldur en nokkur önnur íslenzk ný- lenda hjer vestra, enda er það ekki nema etililegt þar sem liún er með þeirn elztu, og að líkindum langfólkflesta. En þó lield jeg að fari meira orð af áhuga al- mennings í þeim sökum helduren vert er, því sannast a"S segja er það allur fjðldinn af löndum sem ekkert hugsa um pólitik, nema fáeina daga á undan og eptir kosn- ingunum, og þar að auk margir sem gefa atkvæði sitt dn þess að liugsa nokk. urntíma um hana. Og þegar ekki eru nema titölulega fáir af löndum sein allt- af eru vakandi fyrir liinum pólitisku hreifingum og þegar þeir hinir sömu skiptastí 2—3 flokka, þá er auftsætt að við getum ekki haft mikil áhrif í hinni pólitisku baráttu. Og svo lengi sem fjöidinn ekki kynnir sjer betur liinar pólitisku steinur, getur áluiginn ekki orðið mikili lijá honum. En það er nú beiulinis þessari vanþekkingu og áhuga leysi að kenna, hvað pólititikin er rotin, og að því ætti almeuningur aS gá. Það þarf að leita að orsökunum til þess, bve ótrúlega þjónaruir gegna starfa sínum og þegar þær eru funduar eru líkur til að verkið gangi betur. Eins og kunnugt er, eru nú 3 poli- tisku flokkarnir í Pembina Co., nefnil. demókratar, repúblíkar og Farmers Al- liance. Fyrsttalda flokknum fylgja flest- ir af ísl., en fæstir repúblíkum, eins og sjezt af því, að sá fiokkur hefur eugann ísl. t'lnefnt fyrir næstu kosningar, og herra E. II. liergmann, sem áður liefur verið repúbl. sækir nú undir merkjum Farmers Alliance.—Það ætti annars að vera tilefni til að auka politiskan áhuga meðal ísl., í ár að minnsta kosti, hvað margir laudar eru tilnefndlr í opinber embætti fyrir PembinaCo., því það eru líkur til að við kunnum betur að velja tnann úr okkar flokki, heldur en annara þjótSa mðnn, semvitS höfum mikið minna tækifæri að kynnast, enda hefur það tek- izt, mæta vel í þettasinn, þar sem tveir af vorum álitlegustu löndum, herra S. B. Brynjólfsson og herra A. T. Björnsson, hafa verið tilnefndir Jsem þingmannsefni N.-Dakota, Skapti fyrir efri málstofuna, en A. Björnsson fyrir hina neðri. Að vísu er nnnar Farmers Alliance-maður, en hinn demokrati, en stefna þeirra flokka er svo lík, að það ætti ekki að gera mikinn mismun; báðir flokkarnir vinua ati þvi að bæta kjör bænda og verka manna-lýðsins og stríða á móti kúgunar- valdi au'Skýfinga. En það er ekki allt komið undir því, að menn telji sig með bezta flokknum, ef þeir hafa ekki kjark eða stöðnleika til að framfylgja stefnu þess þegar á þarf aS haldn. Það sem okk- ur vantar eru menn, sem meina það sem þeir segja viðvíkjandi stefnu sinni í opin- berum málum, og sem hafa kjark og stöðugleika til att framfylgja meiniugu sinni; mann sem ekki lofa öðru en því, sem þeir ætla sjer að reyna að enda. Af því jeg er kunnugur lierra S. B. Brynjólfssyni, þá vildi jeg* segja fáein orð viðvíkjandi kosning hans, veana þess jeg veit að hann á æðimarga mótstiiðu- menn á meðal ísl. vegna trúarskoðana sinna. Síðastl. liaust var hann, eins og miirguin er kunuugt, tilnefndur þing- mannsefni fyrir neðri málslofuna á N.- Dakota-þingið ognáðiþáekki kosningn, bæði fyrir flokkaskipting lanpa í at- kvæðagreiSslu, en þó rneira fyrir það, að nokkrir af leiðandi demókrötum í Cava- Þa'S er engum vafa bundið, irS herra S. B. er einna færastur manna af löndum hjer syðra til að gegna þessum starfa, og þar að auk maðursem hægt er að treysta á og er trúr sínum fiokki; um það sann- færastallir, sem nokkuð kynnast honum. Að hann er maður, sem áreiðanlega mun gera sitt ýtrasta til að bæta kjör bænda og yfir höfuð allra undirokaðra, því hann elskar jafnrjetti eins mikið og hugsast getur. Já, hann er maður, sem við getum verið vissir um að ekki selur sannfær- íngu sína, og hann er manna djarfastur og einaröastur að framfylgja sínu mál- efni,—Eru það ekki menn, sem hafa Þessa kosti til að bera sem við þurfum að fá á þing, og helzt i öll opinber emb- ætti? Ef svo er, hvað ætti þá aö aptra ísl. frá aö gefa S. B. atkv. sín? Þa'íS, að hann er ekki orthodoxi í trúarefnum? Það er það eina, sem íslendingar geta á móti honum haft. En er það ástæða? Ber hann ekki, eins og hver annar, á- byrgð af trú sinni? Og ef hann breytir eins vel og heiðarlega eins og liægt er að ætlast til af nokkrum manni, sem krist- in er kallaður. Ifvað getum vjer þá heimtað meira? Hvernig stóðu þeir í stöðu sinni jþessar kristnu hetjur, sem sendir voru á þing frá Pembina Co. síð- astl. liaust? Er nokkur meining í að vilja ekki kjósa aðra til aö gegna opiuberum störfum heldur en þá, sem segjast vera trúinenn, þegar reynslan leiSir allaf í ljós, að fjöldi af þeim eru skynhelgir liræsnarar, því það hljóta þeir að álítast sem rjett eptir að hafa heitið alþýðu liöi sínu, selja sigí þjónustu þeirra manna, sem beita ðllum mögulegum brögðum til að svipta einstaklinginn rjetti sínum og kúga fátækari hluta fólksius. Hvaða vit er í þvíyiirhöfuð að tsla, aðblanda trú- arskoðunym saman við pólitisk spurs- mál. Þau málefni eiga lítið skyit saman. Það sem jeg hef hjer sagt viðvíkj- andi kosningu S. B. er ekki sprottið af persónulegri velvild til hans, heldur af þeirri ástæðu, að það er sannfæring mín, að hann sje í alla staði bezt kjörinn til þessa starfa af löndum hjer syðra og að hann ætti því að fá eindregiö fylgi þeirra. Jeg veit að allir, sein þekkja liann verða meö honmn; enjegóttast, að þeir, sem ekki þekkja hann nema af sögusögn and- stæðinga lians, verði á móti, og það eru einmitt þeir, sem jeg vil hiðja að liugsa sig vel um áður en þeir strika yfir nafn hans. Nál hanu kostúngu, mun framtíð- in leiöa 5 ljós, að þa5 verður bæði gagn og sómi fyíir Jsl. í Pemblna Co. Og s ima er að segja með herra A. T. Björnssoo, livað drenglyndi haus snertir, en naumast lield jeg að liann sje eins fær tii þessa starfa, hvað hæfileikana snertir, eins og S. B. Það er vafalaust engin hætta búiu fjrrir herra A. T. Björnson, þai sem hann yfir liöfuð að tala hefur á- unnið sjer hylli landa og hefur það jeg til veit enga mótstöðumenn. Mjer finnst að það retti að auka okkar pólitiska á- huga, að þessir tveirlandar hafa veriS til- nefndir sem þingmannaefni, og at? við ættum ekki nð láta okkar eptir liggja með að þeir nái kosningu. Um herra E. H. Bergmann ætla jeg ekkart að segja, því hann hefur fengizt svo mikiö við opinber störf og er orðinn svo vel kunnugur flediim Isl. að það ætti að vera nóg -til að hjálpa honum til aB ná embætti því er hatin sækir um, Thorl. Thorflnnsson. Úr hrjifi frá H fnllton, .Y. D tk., (j. október. Flestir íslendingar, sein hafa ver- ið [>ar í grennd um uppskerutím- ann, eru pegar farnir, en að eins nokkrir komist að þreskivjelum. Þó kaup hafi verið hátt (2 dollars á dag), pá hefur eigi orðið par eptir mikið, setn menii hafa innunnið sjer pví vegna rigi.inga hafa margir dagarfallið úr.—Uinræðufund hijfðu íslendingar par engan siðastliðin sunnudag 5. p. m., eins og tvo sunnudaga að undanfijrnu. En fyr- ir beiðni lijelt lierra Jón Kjærne- sted par einskonar fyrirlestur út úr ritninsifiinni iw hafði til uintalefnis: Leitið og pjer munuð fiiina. Hann pótti fara ágætlega með efnið og hafa liðugt og skýrt orðfæri. Þar er engin íslenzk kirkja er í Hamil- ton, pótti vel við eigi, að hafa par sanikomu um suniartítnann, en eigi neina fáir íslendingar sem par sækja enskar kirkjur. Þar væru ef- laust optar h.ifðar islenzkar sain- koniur, ef kostur væri. En herra Jón Kjærnested er nú á förum pað- an, ef til vill, lengra suður um fylki. B 11.1E F F11Á 1) A K O TA . Edinhurg 9. okt 1890. í þessu litla þorpi, sem er, eins og margir vita, utan vi« aðalbyggö íslend- inga (um 7 mílur suður al' Garðar) eru um 20 ísl. fiest vinnufólk, en fæst er hjer aö staðaldri. Það ? r þyí naumast von aö nokkrar fjeiagslegar hreifingar eigi sjer lier og llaniilton Townships gerðust li5- hlaupar hans rjett áður en kosningar fóru fram, af þeirri ástæðu, að einhver gó'K- gjarn ma'Kur liafði komið þeirri ósann- indafregn til eyrna þeirra,að þeir, SUapti Brynjólfsson og E. II. ltergmann, væru farnir að vinna i fjelagi við að ná atkv. ísl. En nú voru hinir sömu deniókratar fremstir í flokki með að fá S. Biynjolfs- son til að sækja um þingmeunsku í ár. Úr brjefí úr Breiðuvík, Ný-lslandi. Kvennmaðurá Teigi í Breiðuvík var send fyrra iaugardag til að sækja kýr skammt frá bænum; koin hún ekki aptur og fannst ekki þó leita'ö væri. Ætla menn að hún liafi fariS inn í skóginn, þó heniii heffi verið sagt að fylgja girðingu og fara ekki lengra en hún náði, og liafi svo villst þai og ekki komist út úr hon- um aptur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.