Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 2
iiEmsKRiiíttiiA, vviwiri t;, ma\„ i«. oktobiik isoo. kemur út á hverj- AnlcelandicNews- um fimmtudegi. paper. Published e v e r y Útgefbndur: Thursduy by The HKiMSKKiNGi.APriutingifc Publ.Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LombardSt.-----Winnipeg, Canada. Ritstjórar: Eggert Johannson og Gestur Pálsson. Bggert Johannson: Managing Dikector. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 Hálfur árgangur.............. 1,00 Um 3 mánufSi................. 0,65 Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PubUsJdngCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. HÝIE KAjJPEBDR. Þeir sem gerast vilja áskrifendur að uHeirnskringlu” frá næsta nýári, creta fencrið blaðið o r> fyrir effi neitt frá pessu nr. til ársloka. Menn gefi sis sem alirafyrst fram á afgreiðslustofu blaðsins 151 LOJIBAKI) ST. IV. ÁR. Nlt. 42. TÖLUBL. 198. Winnipeg, 16. október 1890. SIG UJtliJÖRN STEVÁNSON. Eins og stuttlega var frá skýrt í seinasta blaði er Sigurbjiirn Stefáns- son dáinn. Hann hafði langa liríð að stað- aldri ritað greinir í uHeimskringlu” og alltaf verið einn af einlægustu og tryggustu vinum blaðsins, svo f>að er ekki nema skylda j>ess, að minnast hans nokkurum orðum. Sigurbjörn sálugi var einkenni- legur maður að flestu leyti. Hann var í hærra lagi með- aimaður á vöxt, beinvaxinn og þjettvaxinn og [ireklegur á velli, grannleitur og skarpleitur, gráeyg- ur og eygður vel, jarpur á hár og skegg. En hans innri maður var þó langtum einkennilegri en hans ytri. Hann var af n&ttúrunni gædrlur góð- um gáfum og pað einkennilegasta við gáfur hans var, hvað [>ær voru dómskýrar eðakrítiskar. Að ininnsta kosti eptir að hann var orðinn full- pros’kaðui, var hann pannig gerður, aðhann gat ekki játnð neinn almenn ings-sannleik að óreyndu. Hann purfti að reyna hann og prófa á allar lund- ir, hugsa hann út i yztu æsar og irrannskoða allar hliðar hans, áður n en hann gæti tekið hann gildan fyrir sig. Þetta var að einu leytinu náttúrufar og að hir.u leytinu sprott- ið af lífsreynslu. Hann hafði í æsku verið hreinn og beinn uídealisti”, eins og flestir gáfumenn eru á peim aldri; hann hafði verið trúmaður og litið fullum vonar-augum á lifið. ()g pví lengra sem hann komst út í lífið og pví fleira sem hann reyndi, pess fleíri vonar- og trúar-bólur brustu á leiðinni. Hann var bóndasonurúr Vopna- firði og í æsku hafðihann ekki numið | annað eða meira en venjulegt er | um bændasyni á íslandi; á peiin ár- j um hafði hann sterkustu löngun til skólanáins,en kringumstæðurnar voru slíkar, að ekki var til pess að hugsa. Og lítið var líka um tíma og tæki- færi til að mennta sig sjálfur. Það var ekki á íslandi pá og er ekki enn mikið u® bækur fyrir fram- gjarna unglinga til pess að manna og inennta sig tilsagnarlaust undir lífið. Auk pess purfti hann eins og flestir aðrir á hans reki og í hans stöðu að vinna hverja almenna bænda- vinnu eins og gerist, pegar liann var orðinn svo stálpaður að hann gat ver- ið util gagns” eins og menn segja. Svo fór hann hingað til Vestur- heims fyiir 12 árum, hálf-prítugur að aldri. Hjer hitti hann fyrir fjölbreytt líf, sem mikið og margt.mátti læra af. Hjer hitti hann fyrir heimsmenn- ingu með mörgum og margháttuðuin pekkingarávöxtum. Undir eins og j hann kom hingað til lands, lngði | hann sig af mesta kappi eptir ensku bókmáli og var svo fær í pví, að fæstir íslenzkir alpýðumenn munu hafa verið honum jafnsnjallir í pví, enda reyndi hann af alefli að bæta æsku-menntunarskort sinn og las á- kaflega mikið, einkum mannfræði alls konar. Þetta fjölbreytta líf og pessi menntun, sem hann drakk úr enskum og amerískum bókum, opnaði augu hans fyrir ýmsu, sem honum pótti aflaga fara í mannfjelaginu. Sjer- staklega hugsaði hann um pær inundir mikið um trúarefni. Því meira sem hann hugsaði um lærdóm kirknanna, pess bágra fannst honum hann eiga með að beygja skynsem- ina undir ýtnsar aðal -kenningar peirra. Og pegar hann leit kring- um sig til kirkju- og trúarfjelaga, pá fannst honum optasy.^^^fb^ð lítið verða úr kröfum kristindóms- ins hjá játendum hans. Þá kynntist hann líka ritum Ingersolls og pau höfðu veruieg og varanleg áhrif á lífsskoðun hans, svo að liann varð al- veg fráhverfur öllum trúarskoðun- um, sem byggðar eru á opinberun, og var pað til dauðadags. ur rjettindi, sem enginn lifandi mað- j ur hefur leyfi til að sneita með ó- | mildri hönd, pá er pað rjetturinn til j að velja sjer eða búa sjer til lífs- j skoðun til að lifa og deyja upp á. Og Sigurbjörn fjekk óbeinlinis og á margan hátt að finna til pess, að liann fór ekki pjóðveginn í trú- arefnum. Sumir inenn höfðu ými gust á honum einmitt af peim sök- uin; um hann gengu ýmsar dylgjur á bak, enda mun Íslendinga-Winni- peg geta talizt með allra-efnileg- ustu íslenzku bæjum, að pví er slúður og frjettaburð snertir, og mörgum mönnum fannst pað bæði rjett og skyldugt að kasta steini að einbúanum, sem ekki vildi fylgjast með hópnum. Vitaskuld játaði eng- inn lifandi maður, að hann hefði nokkurn skapaðan hlut á móti Sig- urbirni fyrir lífsskoðun hans. Nei, innst inni pótti mönnuin skömm að pví, en menn fundu hitt og petta að honum, álösuðu honum fyrir eitt og annað, en gleymdu aldrei að.geta pess, að hann væri trúleysingi. Og hver maður, sem vildi sk'ilja, gat skilið, að ]>uðan var aldan runnin. Sigurbjörn var i rauninni mikil- látur inaður og hinn tilfinningar- næmasti og fjell pað pyngra en margur mun hafa ætlað, hvað fáir skildu hann og hans einkennilega gáfnafar. hvað áhrif hans urðu minni en hann hafði viljað og vonast ept- ir og hvað liann naut minni virðing- ar og viðurkenningar en honum fannst hann eiga skilið. Þetta hafði pau áhrif á liann, að hann fór smátt og smátt að hylja sinn innri mann fyrir almenningi með klaka-feldi; hann reyndi til að telja almermingi—og ef til vill sjálf- um sjer líka—trú um, að öll tilfinn- ingarsemi væri sjer liin fjarstæðasta og að sjer stæði f raun og veru á saijia um allt og alla. En—undir fjögur augu varð hon- uin opt ' og tiðum svo pungt inni fyrir, að hann varð að hneppa frá sjer klakafeldinum og pá skein i viðkvæmt og drenglynt hjarta, sem elskaði persónu-rjett og persónu- frelsi framar öllu og hataði allt ranglæti og alia fjötra. Sigurbjörn var of Uærlegur”, of hreinlyndur, til pessað fara lágt með pessa nýju lífsskoðun sína. Eins I og flestir menn, sem breyta siuni lífs- skoðun og eru heitir fyrir sannfær ingu sinni, taldi hann pað skyldu sína, að segja sinn persónulega sannleikaí pessum efnum. Þess vegnafórhann ekki í neina launkofa rneð, að hann J áliti kirkjukenningar byggðar á hjá- trú og hindurvitnum og að sín trúar- skoðun, hin svonefnda vantrúarskoð- un, væri hin eina rjetta og sanna lífs- |skoðun. Það má geta nærri, hvernig ís- j lendingum hjer, sern nær pví allir ! eru í einhverju kirkjufjeiagi, að | minnsta kosti að nafninu til, hefur ! getizt að pessum skoðunum, sem Sigurbjörn aldrei setti fram með neinum efa eða með hógværum og mjúkum orðum, heldur alltaf tneð fullri vissu og með fullum hita. Það má vitaskuld telja íslendingum j vestan hafs inargt og mikið til gild is bæði I andlegum og líkamlegum efnum, eri umburðarlyndi í trúar-i efnurn mun tæplega geta talist al- | gengur kostur hjá peim. Ef menn fara pjóðveginn í trúarefnum, |»á er j allt gott og blessað, en ef menn fara j út á einhvem aukaveg, eða einkum ef einhver fer sjálfur að bisa við að búa sjer til aukaveg, pá horfa allra augu á slíkan mann, eiginlega ekki j til pess að gleðjast af pvf, ef allt 1 skyldi fara vel, hellur til pess að j benda og hrópa upp yfir sig, ef eitt- hvað skyldi fara illa. Mönnum gengur svo seint að láta sjerskiljast, , að, ef oiustaklingurinn hefur n ikk- Hann var af náttúrunni manna vinfastastur og tryggastur, en í raun og veru voru peir ofboð fáir, sem hann vildi leggja lag sitt við og opna sinn innri mann fyrir, og peir voru líka fáir, sem fundu svo til mannkosta hans, að peir hændust að honum. Hitt var langtum al- o-enirara að hann fældi menn frá sjer með hreinskilni sinni í öllum efnurn og 'bersögli. Haim sagði aldrei neina pað sem liaiin nieinti; pað pótti mörgum manni illt, en hitt pó langtum verra, hann sagði alltaf allt sem hann tneinti. Hinn síðasta hluta æfi sionar pjáðist hann meira en flestir menn vissujjaf lffs-preytu og lífs-óánægju. Honum fannst liarin aldrei liafa kom- izt á sína hillu í lífinu, aldrei hafa fengið færi á, að láta sfna mestu og beztu krapta ná fullum proska og bera ávöxt í lífinu kringuin sig. Og f stað^pess að vinna að náms- eða mennta-störfum, sem honum Ijek mestur hugur á, varð hann að vinna verkainannavimiu o|)t og tíðum baki brotnu, til að hafa ofan af fyrir sjer og sínum og strita pangað til hon- um fannst sálin verða dofin innan í sjer. Qg svo fór sinátt og sinátt að vakna hjá honum ein löngun, ein brennandi prá, sein alltaf varð heit- ari og sterkari, að fá að leggja sig útaf og sofna fyrir fullt og allt. Nú er sú ósk lians uppfyllt. TIL SKEIITUMR —OG— FRO DI AIIKS. GYDINGA--OFSOKNIR. —eptir—■ HeLIGIO PlIILOSOriIICAD .ÍOUKNAL. Vxi c 111 !>as ti Margir nrenn hafa reynt til að ] j reikna út, hvað rannsóknar-rjettur- imi (inkvisitiónin) rak marga Gyð- inga frá Spáni á peim tfmum; peir | y ESTURHEIMSBUI sein fæst telja, kalla pað hafi venð 1 1 ! hundrað og sextíu púsundir, en peir, 1 sem flest telja, segja pað liafi verið i átta hundruð púsundir. Iiagaboð Rússakeisara uin að Gyð- ingar skuli landrækir líkist harla mikið tímabili Richards annars og miðöldunum. Rússakeisari er yfir- maður grisku kirkjunnar og páfi í andlegum efnum eins og hann er ó- bundinn einvaldur í veraldlegum. j Hann pykist vera ógnarlega vand . . , , . , , , . i irboðið var að flvtia tneð sier íjull lætingasamur fyrir trú sina og er ein- j J J •' , ° eða silfur úr landi. uAuðæfin, sem peir öfluðu sjer með verzlun” segir J Gibbön uog með pví að fara vel og viturlega með efni sín, æstu ágirnd- a- yfirskiní, enda var alveg liættulaust máttu eng-in Af fjórum auðugustu mönnun- Meðal j uin í Vesturheimi, John D. Rock- peirra, sem J>á urðu að flýja land, i feller, V illiam Waldorf Astor, voru forfeður Beaconsfields lávarðar, ! Cornelius Vanderbilt og .Tay Gould, sein leituðu til Venedig. Sagna- ritari einn segir, að pjáningar Gyð- inga i pessum ofsóknum á Spátii hafi ekki siður verið ofboðslegar og hræðilegar en forfeðra peirra, pegar Róinverjar eyðilögðu Jerúsal- em. Lögin skipuðu svo fyrir, að allir Gyðingar skyldu burtu af Spáni innan priggja mánaða. Fyr- ráðinn í að láta pá gjalda glópsku j sinnar, sem neita frelsara kristinna manna. Hann álítur, að slikir menn j hafi engin pau rjettindi, seln nokk , . , . ' . arhug drottna beirra undir guðsótta ur knstinn keisari eða kristin Þfóö n r , ° 1 •’ i íl_1_;_í ,1.. nl..n» ,The American eigi að taka gild. _____ r . ,,, . ,, A að kúga pá, pvf peir Israeht segir, að „löffin gegn Cyo-j n ‘ ’ 1 1 1 -opn bera”. Sjóræningjar komu ingum frá 1882 bjóði peim milljón- um peirra, sem í Rússlandi búa, tvo til stranda, stálu fje peirra og sjálf- um peim og gerðu pá að prælum. Þúsundum sainan dóu peir af hungri kosti, annaðhvort að verða liinn ve- sælasti, verst og ranglátlegast setti „ , , , , ,. oir drepsótt í höndum Bedúínanna flokkur í landmu, sem neyðist til P ‘ J I A 4. að svelta, betla eða stela, fara úr m—að kasta sjer í blindri ingu í pann hjátrúar-forarpoll, sem nefnist griska kirkjan, eins og Gyð- ingarnir gerðu á Spáni á fimmtándu og sextándu öld, eða með öðrum orðum, að vera trúar-umskiptingar, liræsnarar og lygarar á daginn og iðrandi, angistarfullir og kveinandi Gyðingar á næturnar” Formaður grisku kirkjunnar dæmir ekki Gyð- inga eina varga í vjeum heldur alla uvantrúaða” yfir höfuð, alla pá, sem ekki hafa sömu trú og hann. Vjer skulum um leið geta pess, að ályktun var gerð á kongressin- ;um, að forseta pjóðveldisins skyldi | nóf? b‘oði?. hann skarst í leik veitt heimild til að senda Rússa I Atta púsundir ílúðu 'til Portúgal, , - , . . _ , . , pví konuimurinn par hafði lofað að landi eða drepa sig, eða pá—og pað 1 1 er nú tilgangurinn með lagaboðun- I vernda Þ4- ^pönsku prestarnir j leyti fólginn í fasteignum í Ne i örvænt- j blJe3U sv0 að kolunum hjá Portú- York. Vanderbilt á að eiga $1 galsmönnum, að konungur gaf lög I út, enn harðneskjulegri en lög drottningarinnar á Spáni. Allir full- orðnir Gyðingar vorureknir úr latidi, en öll börn 14 ára og yngri voru tekin frá foreldrunum til pess að alast upp í kristinni trú. Vesalings foreldrarnir fengu sumir krampa af óttalegri örvæntingu. Af ásettu ráði var sumum skipunum haldið aptur, sem áttu að flytja pá burtu, svo peir urðu sumir ofseinir til að komast burtu; peir voru óðara tekn- ir, gerðir að prælum og skírðir nauðugir. Jafnvel páfanum var inn og pá fengu pessir Gyðingar flestír stjón. kröptug mótmæli gegn pví | {relgi sJtt aptur tín bðrnin fengu | að beitt væri lögunum frá 1882 móti ; {3eir aldrei aptur. f.oksins hættu j en pau lög hafa ekki. yrvæntingarój)in f landinu og klukk- sem komið cr. J var hringt af fögnuði til að til- ega uyomgar j kynna möniivnn sigur spönsku klerk-j anna. | bæjum, peir mega ekki eiga jarðir, j peir mega ekki leigja land til yrkj- ] I ingar, ekki eiga hlutabrjef í nám- gegna lækna- eða lögfræðinga-störf ] Þj0011 •* Gyðingum alltaf farið batn’| einhverjum prestaskóla eða pess- um og ekkert embætti hafa'á hendi an,li’ P6 vantar enn mikið A> að j háttar siofnun. Ályktun korigressins var i göfugmannlega eða rjettlátlega sje lur nefnd ntanríkismál- með pá farið. í mörgum löndum anna- j Evrópu hafa peir fengið jafn-rjetti Þessi griinmd og ofstæki Iiússa- j við aðra menn og fyrir fáum árum stjórnar við Gyðinga minnir oss á j varð pað til tíðinda á Englandi, að ranglæti pað, böl og pjáningar, er j maður af pessu fyrirlitna Gyðinga- peir liafa orðið að pola á fyrri tím- j kyni komst svo hátt í heiminum, um af hendi kristinna manna. I sem nokkur brezkur pegn getur komizt. í Þýzkalandi og Rússlandi Á miðöldunum voru peir biturlega : bafa ýms merki sjezt til pess hin og grimmilega ofsóttir. Þeir voru að siðustu &rini' að melln eru fullir for- önnum, kúgaðir j dðm)1 Gg f fjandsamleguin hug til Gyðingum, verið framkvæmd enn sem komið Eptir peim lögum me í Rússlandi einunoris búa í einstöku J er hinn fyrstnefndi talinn langrík- astur. Enginn maður á jarðríki hrúgar eins saman auðæfunum og hann. Þegar Rockfeller fyrir nokkru var beðinn að skýra frá, hvaðhann ætti mikið, sagði hann, að sjer væri ineð öllu ómögulegt að segjauppá hár, hvaðmargar miljónir hann ætti. Þrátt fyrir pað eru eignir hans nú sem stendur taldar $140 milljónir. Þegar nú pess er gætt,lð Rockfeller fyrir 30 árum var fatækur bókhaldari og að auður uStandard Oil Co.” hofur á 10 árum frá 1880—00 vaxið úr 3 milíjó num í 00 milljónir, pá er allt útlit fyrir, að Roekfeller eignist með tímanum púsund milljónir dollars. Eigur hans eru að niiklu leyti fólgnar í hlutabrjefum í uStan<brd Oil Co.”, en pess utan á hann stóreignir, ríkis- skuldabrjef og járnbrautarhlutabrjef. Auður Astors er talinn 125 milljónir dollars, en hann er að mestu ew 110 tnilljónir og Gould 00. llinir tveir síðastnefndu eru, einsog kunnugter, járnbrautakonung.ir. En auður peirra vex hvergi nærri eins óum- ræðilega fljótt og uStandard Oil” fjelagsins. Rockfeller er Iffið og sálin í fjehiginu og pau ráð, sem hann beitir til að efla vöxt og viðgang pess, eru náttúrlega ekki bókstaflega lögum gagnstæð, en pau lýsapví bezt, hvað framúrskarandi óhetnja hann er í und og hvað hann er samvizkulaus, pegar um eigin hagsmuni er að tefla. Ef einhver keppinautur kemur, pá er vanalega fyrst reynt með góðu, að kaupa hann frá allri samkeppni. Og fjeð er venjulegast mikið, sem boðið er. En ef keppinauturinn tekur ekki boðinu, pá er hann of- sóttur a allar lundir pangað til hann I neyðist til að hætta og sleppa öllum í ríkinu. fengin í lienil j tökum. Til pess að bæta syndir sín- Frá pessum tíinum og fram á j ar °S friða ^mvizkuna, pó ekki sje , tilfinninganæm, gefur Roekfeller ] endrum og eins svo sem hálfa millj. (.8®. Trib.) vora daga hefur meðferð kristinna 1 Verkinenn i ÖLLUM ÁTTUM. greindir frá öðrui tUað búa f sjerstökum hlutum borg- Gyðinga, og kemur slíkt harla illa anna og urðu að bera sjerstakan Gyðinga-búning,svo enginn villtistá peim og öðrum mennskuin mönnum. | Þeir máttu ekki matast með kristn- j ; um mönnum; enginn kristinn mað- heim við rjettlætið og trúarbragða- frelsið. Það er eiginlega ekki svo undarlegt, pó lítið sje um vernd á peim á Rússlandi, pví par á hvorki menntun nje mannúð í trúarefnum Vinnuveitendur í I.eipzip á Þýzkalandi hafa gengið í Ijelag til pess að útiloka sósíalista frá vinnu. (Verdens Gang). ur mátti neyta peirra læknish jálpar heinia og keisarinn er sjálfur allta'' á j , <><r meðöl mátti liann heldur ekki kaupa hjá peím. in«ra stúlku var glæpur. Ef Gyðingar voru dæmd glóðum uin líf sitt. En pað er Að giptast Gyð-i ofboð ðeðlilegt .og ofl^ð sorglegt talmn óirurlegur að purfa að vita td pess, að pessi saklaus pjóð skuli vera ofsótt landi eins og pýzkalamli. Það eru ekki nenia tfu ár síðan að mikils- j ir til dauða, voru peir að greindir j frá öðrom stórbrotamöiinum, hengd- I ir milli liuiida og höfuðin látin snúa ! niður. Þegar einhver ný lireifing I sem ^hið rjetttrúaða ] komst á trúarbrögðin e< a pegar nýr ] klerkafjelag” hjelt í nietinii kirkjuhöfðingi sagði á fundi evange*1 Berlfn, að í konungur kom ti! rfkis, pá var allt- j rjettast vfPri að taka aptur rjettindi pau, ?em pegar væru veitt Gyðing- uin” og hann kom frain ineð uppá- stungu til fundarályktunar, sem gekk í pá átt, að kúga og fótum troða Gyðinga. Þatinig sjáum vjer, að pað er eins og ofsóknar-hatrið og grimmdar-hugurinn, scm fyrr á öldum gekk ljósum logum, svo að segja með báli og brandi, gegn Gyðingum, sje að ganga aptur við lok 19. aldarinnar. Það er ekki pýðingarlítil! hluti af starfi allra sannra frelsisvina, að j af gripið tækifærið til að herða á [ prælaböndunum á Gyðingum og of- sækja pá. Prestarnirsögðu, að lög- legt og rjett væri, að taka allar eig- ur Gyðinga frá peim og peir hvöttu ] alpýðuna til að stela og ræna frá I Gyðingum. Edvard *2. gerði pá i landræka úr Englandi <>g Karl 0. úr I Frakklandi. Þeir leitnðu lil Spán- ar o<r með yáfuin .ifnum o<r lærdómi ! áttu peir ekki lítinn pátt í frægð og gengi pess lands á Araba-tíinun- um. „Fn” eins og Leoky segir upegar óhappa-tfminn kom og kross- inn í staðinn fyrir háif-mánann á hæðum Alhainbra, pá var friðurinn úti fyrir peim a Spám og peir voru fordæma pegar í byrjun hvern ein reknir úr landi”. Prestarnir voru alveg ópreytandi í tilraun.ini síiium að fá pá gerða landræka og pegar Isabella drottning gaf út hin nafn- frægu útlegðar-lög, pá fór hún í pvf alveg að vilja presta og pjóðar. asta snefil, sem bólar á af fordóm- um og hatri, sem eiga rót sína að rekja til ofstækis- og hjátrúar tfnia- bila og sem rísa af mismun í pjóð- eruí eða trú. Sorglegur atburður liefur ný- lega komið fyrir í Parfs. Verkinað- ur einn hefur veitt sjer bana, af ör- væntingu út úr pvf, að hafa ekkert að gera, ásamt konu sinni og sex börnum. Þhu veittu sjer öll bana 1 saineiningu nieð gufu af kolum. Konan var með lffi, pegar komið var , j að peim <>g hefur hún sagt frá að- drHgandanuni. Það átti að kasta peun út á götuna, af pví að pau gatu ekki borgað húsaleiguna; pau voru alveg utan við sig af örvænt- nigu út úr forlögum sfnum, einkum vegna dætra sinna tveggja, ungra og laglegra stúlkr.a. Foreldrarnir póttust sjá fyrir, livað fyrir peim lægi og svo kom peim saman um að betra væri fyrir pau öll að deyja. Með rnestu hörkunruuum gátu pau fengið lánuð kolin til að drepa sig með. Bóndinn , hafði leitað sjer fá- tækra-styrks á ýmsum stöðum, áður en liann greip til pessa neyðarúr- ræðis, en hann gat hvergi fengið neinn styrkinn, af pví að pað var inóti Ureglunui”. Það varð mesta uppnám f París, pegar allt petta komst á lopt, og inesti múgurmanna fylgdi pessurn pfslarvottum fátækt- arinnar til grafar. Bara að pessi at- burður gæti orðið eitt með öðru til pess, að menn reynilu fvrir alvöru að afmá fátiektina. Nýlega lrefur orðið tipppot í enska hernuu , af pvf að nokkrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.