Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.10.1890, Blaðsíða 3
!SI,niSliUlN««l,\. WlNNll'KU, MVN.. 1«. OKTOKF.lt hermenti nertuðu að líita hafa siir til að kfttra verkmenn til að hættaverk follum. Það er verulega gleðilegt tímanna t&kn, ef pjór'irnar fara að | sýna vaxandi mótþróa gegn pvi að j bera vopn á móti löndum sinum, einungis til Jaess að vinna stjórnun- um og auðmönnunum í hag. Þegar j fátæklingarnir viljaekki lengur vera lðgreglumenn eða hermenn, ]>á fyrst verða fátæklingarnir frjálsir og þegar fátæklingarnir eru orðnir frjálsir, J>á liættir Oll fátækt brátt að verða til. — (Twentieth Century). Miss Yan Etten skrifar þetta: Meðaliö, sem margir menn stinga upp á til f>ess að bæta, lífskjOr fá- tækra verkakvenna, er að stofna j nokkur kristileg (?) og ódýr gistihús handa fátæklingum. Jeg stend fast á pví, að (>ess konar gistillús geri samvizkulausuin vinnuveitenduui mest gagn, af [>ví að (>au gefa J>eini ástæðu til að lækka verkakaupið. ; Jeg get sannað þetta ineð sOgu, sem j verkastúlka sagði mjtr: Hún bað um vinnu við verksmiðju , en (>egar hún heyrði, hvað kaupið var lágt, sagði hún verkstjóranum, að hún gæti ekki lifað á J>ví; haiin sagði: j uJú, víst getið pjer pað; hjerna í næstu götu er kristilegt gistibús og J>ar getið |>jer fengið að borða fyrir 2 dollara um vikuna. Á fundi, sem fyrir sköinmu var haldinn í Cooper Union í New York mynduðu peir, sem viðstaddir voru af natíonalistum, sósíalistum, „Kniglits og Labor”, fulltrúuin frá uCentral Labor Union” óg fjelögum úrgamla fjelaginu uUnited Labor Party” nýj- an flokk. Þessi nýi flokkur nefuist uThe Commonwealth Party”. í frumskrá fjelagsins er pað tekið frain, að fjelagið berjist móti einok- un alls konar (monopolum), eu aptur á móti fyrir J>ví, að stjórnin taki sjálf að sjer allar járnbrautir, alla vegi og Oll opinber verk. Um landeigiiar-málið segir frumskrain petta: Vjer heimtum að öll ver/l- un einstakra 'maiina með jarðir sje afnumin og að allir jarða-spekúlant- ar og jarða-pjófar hætti braskisíuu; öll jörðí laudiuuá að verasameiginleg eign pjóðarinnar, öllum til blessun- ar, hvort heldur hún er höfð undir íbúðarhús eða til ræktunar; allt verzlunarbrask með ónotað land á að afnema með lögum, en slíkt land á að standa opið öllum peiin, sem vilja nota pað almenningi til gagns. Með lögum skal ákveða, hvað mikið land eða jarðeign, hverrar tegundar sem er, hver einstakur borgari megi eiga, til pess að hin afskaplegu land- flæmi og auðæíi, sem nú eru í eigu einstakra maniia, hætti að verða háski fyrir pjóðveldið”. Að öðru leyti var frUmskráin pannig orðuð, að hún gæti sameinað alla ilokka, sem búa auðæfin til, alla, sem pjást undir kúgun og harðneskju peirra, s°m ekki búa auðæfin til en hafa pó allan landsius auð í sínum höndum. (Twentieth Century). Fimtíu og tvær fjölskyldur í Deeatur, 111., hafa slegið sjer siiin- an í fjelagsbú. Máltíðin úr góðu efni og vel til búin segja menn að muni ekki kosta nema J L cents. Konurnar kaupa í búið til skiptis, ein ráðkkona liefur aðalumsjóu meft matar-tilbúningnum. (The Christian ltegister). Huntington biskup skrifar svo útaf pjóðhátlðinni 4. jaií: Aðal-at- riðið pegar ]>jóðveldið var stofnað var að staðfesta Og fótgræða liina æðstu og helgustu kenningu, kenn- inguna um að allir menn sjeu jafnir að rjettindum og frelsi. Þessari kenningu er nú hjeðan af enginu lráski búinn af útlendum árásum eða útlendu kúgunarvaldi. En henni er háski búinnaf harðstjórn peirri, sein vex og próast í voru eigin Jijóðfje- lagi. Henni er búin glötun siikuin hinnar afskaplegu og stjórn’ausu auðæfasöfnunar. Einokui aruiönii (monópolistar) búa hetini bma. Hún er fótum troðin af eigingjörnu, hjarta- og miskunarlausu peuinga- valdi og ástríðum fyrir peninga-öfl- un. Menn, konur og börn eru hundruðum og púsundum saman ekki frjáls i sannri, ameríkanskri Pýðingu orðsins ufrjáls maður”. 'í verksmiðjum, námum, búðum, hin- um stóru iðnaðarfyrirtækjum og Uauðungar-kosningum eru J>au í raun <>g veru í ranglátum prældómi. (The Twantieth Century). íttoiipriiin —eða— COHA I.EHr.IE- (Snúið úr ensku). I>að var haustkvöld árið 1860. Skrautlegi bústaðurinn hennar Mrs. Montresor við Grosvenor Square i London var venju fremur prýddur, því húsráðandinn var með frænku sinni, Aðaheiði Horton, að kveðja sína mörgu vini og allan pann sæg af ungum inönnum, sem renndu vonar augum og ástar til meyj- arinnar. Nú ætiuðu þrcr á stað heim, til New Orleans i Louisiana. Allir háu og brei'Su salirnir voru troðfallir af göf- úginennum, körlum og konum. Giinsteinainir ljómuðuialls konar litskrúf'ií hári, á brjóstum ng áflngrum meyjanna, þegar þrcr liðu aptur og fram í mannþrönginni vrS hlið pess, sem prcr unnu inest — þá stundina. Ánægjan og gleðin skein út úr öllum andlitum. Og þó var ekki djúpt á einni tilfinningu hjá mörguin höfðingjndætrunum, hálfgerðri öfundssýki. AKalheitiur Horton var langtum frjálslegri heldur en prer og auk þess var hún fyllilega jafningi peirra að búningi, fegurð og auðæfum, svo það var ekki furða, þó karlmennirnir reyndu hvor i kapp við atinan að ná hylli hennar og skiptu sjer ekkert af hinuni meyjunum. Hún var segulbjargið sem óafvitandi dró pá a'8 sjer; það svall hinum undirniðri. Aðalheiður Horton var fædd í Louisiana. Faðir hennar var vell airSugur, átti stóran búgarð og srcg af þrælum. En kvalaóp svörtu þrælanna, þegar ka'Kalhögg verkstjóranna dundu á þeim, höfðu aldrei borizt til eyrna hennar, því stór- hýsið, sem hún var fædd og uppalin í, var langt frá kofum svertingjanna, vesalinganna, sein urðu að þræla 16 klukku stundir á dag til þess að fylla pyngju föður hennar. Hún vissi ekkert um angist og tár þessara svörtu aumingja, þegar Fjelagi hnns var hsrla ólíkur honum, bæði í sjón og í við móti. Hann var líka ungur itð aldri, en dökkur á hár með dökkt skegg á efri vör og skarpleg, hrafnsvört augu. Hann var mjög veðurtekinn, emla var hann nýkominn heim úr Suí- urlöndum. Á svip hans voru iíka auðsje'S leiðindi, en ekki lýstu þau sjer á sama hátt og hjá Mortimor. Það leytidi sjer ekki. að hann var me'8 liugann annarsstaðar, einliversstatSar langt burtu, þar sem náttúran drottnar ein i allri sinni dýrð. Þessi maður vai Gilbert Margrave, málari, skáld og hugvits- maður. Hugvitið var það, sem eiginlega kom lionum á fram- færi. Ilann liafði fyrir skömrau fundið upp vinnuvjel, sem aflaði verksmiðjueigendunum í Manchester stórfjár, ekki síður en sjálfum lionnm. Og undir eins og hann var orðinu vell- auöugur fyrir vinnuvjelina sína, v.ar farið aS grafa upp, hvað. i,n hann væri ættaðnr. Menn fundu það loksins út, að hann vreri kominn af góðri og gamaili ætt í Somersetshire, og þá stóð hvert hús S Englandi honum opið. Nú var hann ekki framar bara fátækur málari og skáld, en þó var það nú talið með, hon- um til gildis, svona til uppfyllingar, enda þótti nú engin veizla vel skipuð mönnum nema hann væri þar. Hann var nú ný- koroinn heim úr langri fer'S um Suðurlönd, þvi nú gat liann leikiS sjer eina og liann vildi. Hann hafði kynnst Mortimer í Svisslandi og svo höfðn þeir orðið samferða um Þýzkaland og siðan til Englands. Þar fór honum strax að leiðast glaum- urinn og hann langaði til aft draga sig út úrmargmenninu og fara burtu aptur. Þeir voru að tala saman, kunningjarnir um hitt og þetta, er fyrir þá hafði borið, þangað til Gilbert kom auga á einhvern Je'Sa einhverja í dans-salnum, sem vakti athygli hans. Ilann liætti að tala, en horfði og liorfði, þang- að til Mortimer kiappaði á öxlina á honum og spurSi lilægj- andi: ,Um hvað er |>ig aS dreyma? H ver hefur lagt fjötra áauga málarans og anda skáldsins? MaSur gæti hugsað, að þú í- myndaðir þjer,' að þú værir aleinn _i eyíiskógi á Dunár bökk- um, en ekki eins og þú ert, i dans-sal við Grosvenor Square í London. Segðu mjer nú hreinskilnislega frá þvi, vinur, hver gyðjan er, sem liefurtöfrað þig Svona allt i einu’. TILKYKNING. -:o:- Aldrei fyr höfum vjer votið í jafngó'Sum kringumstæðum til aðjgefa eins góð kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að“ kaupa inn, og hafa heimsótt ailar stærstu stórkaupabúðir i Ameriku, bæði i Chicago, New York og Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni átiur. Yjer bjóðum þvi allar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, a8 fólk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yflr þvi. -----------:o:—————------ EPTlKFYLGJANDi SYNIR OG SANNAK ÞAÐ SEM Á UNDAN ER GENGIÐ. -———*-----:cm:---------- Vjer seljum svört karlmannaföt á #3,85, Ijómandi falleg Ikarlmannaföt úr Jidif- ull fyrir $5,00 og #5,05. Drengjaföt 6 #1,87 og #3,00. skyrtur og nærföt fyrir lægra vert en nokkru sinni áður, karlm. ydrhafnir frá #3,00 og upp, lodhúfur loðyflrhaýnirog Fur líobrs. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru ákafl. ódýrar. Vjer höfum líka keyptinn 104 pakka af rúmteppnm (Blankets)J og rúmábreið um með mjög ni'Sursettu verði. Allt þetta hlýtur að seljast. Vjer höfum vanalega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótau ódýrt, en aldrei fyrr höfum vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. Það væri því stærsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en hjá okkur.-Dry Goods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu verði og allt annað. DICKEY I mOH. Iliiiniltoii, (íliisston & OraiKl Forks. NORTH-D VKOTA. börn slitin frá foreldrum sinum og seld liæstbjóðendum e8a i þegar nýgipt hjón voru skilin a'S og seld sitt hvorum. Hún ! þekkti ekkert þesskonar meðferð á mönnum nema af afspurn, | þvi á barnsaldri var hún send til Englands til að menntast. Meðan hún var þar, dóu foreidrar hennar og nú var hún undir | umsjS einkabróður sins, Ágústusar Hortons, sem hjelt ekki að eins við auðæfum föðursins, heldur jók þau allt&f jafnt og þjett. Þegar A8alheiður var 18 ára, sendi Agústus frænku sínn, Mrs. í Montresor, auðugaekkju í New York, til Englands, til þess a'S ! gefa systur sinni færi á að skemmta sjer eitt ár meðal höfð : ingjanna i Uondon undir umsjón hennar og svo átti gamla konan að koma meS hana heim. Mrs. Montresor leist vel á j frænku sína: lienni þótti hún að vísu nokkuð ljettúðug, en fríð var hún, menntuð vel og stórauðug og livað gerði það þá til, þó hún væri dálítiS fjörug í luiid? Hún var nú einu sinni svo sett í heiminum og hún átti svo mikinn auð, að lnín gat látið <>g leikið sjer eins og hún vildi. Mrs. Montresor var þess vegna j iiin ánægðast'i og ijet það i ljósi við Beaumont-systurnar, sem liöfðu verið kennarar meyjarinnar. ()g svo tók hún frænku ! sína undir sína vernd og umsjá, fór me'S hana til Londou og ljet han kynnast þar aSals- og auðmönnum. Nú stóS skiln- aSarvei/.lan, því eptir fáa daga áttu þær aft leggja á stað til | Louisiana. í öörum endanum á stórhýsinu var dans-salur mikill; þar kvað vi8 hijóðfærasláttur og blandaðist saman við þytinn af ! sveinum og meyjum í dansinum. Bak við dans-saiinn var jurtaskálinn, þangaft gengu menn til að hvíla sig og kæla sjer eptir dansinn og reikuðu þar fram og aptur milli ilmandi blóma og trjáa alls konar. Milli dans-salsins og jurtaskáians var biðsalur me'S marmaragólfl og gosbrunni í miðju; fram með I veggjunum stóðu hægindastóiar. í þessum sal sátu tveir menn á legubekk og horfðu gegnum breiðu dyrnar inn í dans- saliim. Annar þessara manna var Mortimer Percy, frændi Aðalheiðar, alinn uppá bökkum Amason-fljótsins i Suður Ameríku, en nú var hann fjelagi Ágústusar Hortons i New Orleans. Hann var ungur maður, vel vaxinn og fríður sýnum, bláeygur, með ljóst hárog lirokkið og skegg á efri vör. Á svip lians var að sjá sem hann væri orðinn leiður á allri þessari viðliöfn og að hann liirti harla líti'S um hvernig fram færi í veizlusalnum. ,Gyðjan er engin önnur en þessi undurfagra unga stúlka, sem er aS tala við hana frænku þína’, sagði Gilbert brosandi ,Líttu á hana Mortimer, á þetta yndisfagra höfuð og silkimjúka hrafnsvarta hárið. Er hún ekki yndisleg núna, þegar hún beyg- ir sig til að hvísla einliverju að frænku þinni?’ Það mundu flestir hafa kveðið já við spurningunni. Stúlk- an var vissulega falleg. HörundiS hvítt eins og mjöll, munn- urinn lítill, varirnar rauðar og nefið beint eins og á griskri gyðju. Augun svört, ennið hátt og breitt og hrafnsvartir lokk- ar fjellu i bylgjum niður um bálsinn og her8arnar. ,Er hún ekki yndisleg?’sagði Gilbert aptur. Mortimor leit í áttina, hallaði höfðinu dálítið út á öxlina, eins og hann væri að viröa fyrir sjer dauða mynd. Það var regla hans að hæla aldrei neinu, hvernig sem honum annars leizt á það, sem liann virti fyrir sjer. ,Ujá, hún ereiginlega ekki ólagleg’. „Ekki ójagleg!” átGílbert eptir honum. ,Hvernig ferSu að leyfa þjer, tilfinningarlausa vjelin þín, að tala þannig um kvennfegurð eSa kvannlega fullkomnun? Þessi stúlka er engill, gyðja-- ,Blessaður, hafðu þig bægau, þú getnr fengið niðurfalls- sýki, ef þú heldur svona áfram’ sagði Mortimer. ,Geturðu þá sagt mjer hver liún er?’ spurði Gilbert. ,Nei, þa8 get jeg ekki, en jeg get meira. Jeg get sagt þjer hvað hún ér’. ,Vi8 hvaS áttu?’ ,Jeg á við það, að þessi engill þinn og gyðja er—þralU' Þratll!' hafKi Gilbert upp eptir houum. ,Já, þræll, í æðum henuar rennur Afríku hlóK; það er ems vist og við sitjum hjerna. Svi hræðilega erfða-plága hvílir yfir tígulega höfðinu hennar’. ,En hörund hennar er hvitt eins og lilja’. ,Hvað gerir þsð til. HefMrðu verið jarðeigandi í Suður- ríkjunum eins og jeg, þá hefðirða ekki, fremur heldur en jeg, þegar jeg stóð hjálienni áðan, verið lengi irS gjá þetta voðalega erfðamark. í augnakrókumim og nndir naglarótunum getur Suðurríkjamaöur æfinlega sjeð þetta mark, þó ekki sje nema einn dropi af Afríku-blóði i æðunnm. Sá eini dropi er han vænn; hann sýnir, að hver, sem liefur hanu, er þnrtt'. (Framh.) BEATTT’S TOUB OF THK WOKUD. W k'x*Stay°r Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. Denr sfr:—Wa returnetl home tprll 9, 1890, from m tour Around tha worl i, vlsltlnj Kurope, Asík, (Holy l.«nd), In- dla, Ceylon, Af- rlra (Egypt), Oce- anlca, (Islandof the Heas,) and NVeatetn Ameri- cft. Yet In «11 our great|ourney of 36,974 ntllee, wedo not retnenj- ber of heftring a pinno or an organ aweoter ln tone t h a n Beatty’s. For we bolteve we havo the From a I’hotograph taken in I.ondon, Kn.riÁiwl ihku Inetruments fcuglaud, 1889. made at »uy price. Kow to provo to yon that thls sUtement Is absolutely true, wo would like for any reAder of this paper to order one of our matchless organn or planos, aud wo will offer yon a great bargain. I’artlcu Inrs Free. Satlsfactlon HUARAN'lEED or monoy promptly re- funded at any tlme withln three(3) years, with Interest at 6 percent. on elther Fiano or Organ, fully warranted ten years. 1870 we loft home ft penniless plowboy: to-day we have nearly ono hundred thousand of Koatfy’a organs and pianos in use all over tho worLf. if they wero not good, »e could not have F«lh80 Í,U!'y. Could we f No, certeinly not. =>«cn and ev«*ry instrument is fully warrttnted for to be manufactured from the best materiai market afTords, or ready money can buy. ■X-MAYOR DANIEL F. BRATTY. “uro'!’K™.*pel' andP*r- fnT’mPIAHOS Keautiful Wodíing. Blrth- 1MKLV r.'-.'r""- ■ / ....... jr m . Wovh,. ------------------■ Catalogue Free. Addreaá I. Dan.'el F. Beatty, Wash.nglon, New Jeriey. Lesið auglýsing Gareau’s í öðrurn dálki hlað.ins. Farið svo og spyrjið hnnu um verðið. Það kostar ekkert. ---oo-- Manitoba-jarnbrutin GETK NÚ BOÐIÐ FEKÐAMÖNNUM HVERT HEliDUR VII,I,. farandi til austur-Canada “ða Bandaríkja, fiutning með JAKYlíKAir Ofl GIFUSKIF FURIITÖRE ANu Undertaking Honme. Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur dtbúnaður sjerstaklegavar.daður. Húsbúna'Sur í stór p£ smákaupum. II. HUHHES A c«. 315 & 317 flain St. Winnipeg. —eða — IÁKKBRAUT I. IXIXUS :: HÚ8BÚNADAKSALI Samkvæmt ný-breyttúin lestagangi geta nú farþegjar haft viðstöðulansa og sjer lega hraða ferS austur um landið eptir aðal-járnhraiitarleiðinni. Þetta fjelag er og hið eiua í beinni sam- vinnu vis Lake Superior Transit Co. og Northxvest Transportntion Co., eigendnr skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllnm nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Barket 8t. - - - - AViiini|H‘g- Selur langtnm ódýrara en nokkur ann- ar í c'lln NorSvestiirlandinu. Mann hef- ur óendanlega mikið af rnggi stólum at' öllum te: undum, einnlg fjarska fallega muni fviir stásst. of u r . C. H. IVIliSOX. Allur flutningur til staða i Canada merktur: „í ábyrgð”, svo að menn sje lausir við tollþras á ferðinni. KVROPII-FARBRJKF SKLB ,>sr berbergi á skipum útvegu'S, frá og j til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. UltlXáF F. It DA It F A It It lt.l F, F til staSa við Kyrrahafsströndiua fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelágsins hvort heldur vill skritlega eða | munnlega. H. .1. BELCH, larbrjefa agent 486 Main 8t., Winnipeg. HERBEKT 8WINFORD, aðal-agent General Otlice Buildings, Wat. . it., Wpg. J. M. GRAIIAM. aðal-forstöðumaður M. O. Sniiili. skósniið ur. 395 Ronk St., IVliinipejF. HUS TIL SÖLU með Vnjög vtegu verði á hentugum stað. Listhafendur suúi sjer til JÓNS ARIfASONAJi 333 Bain St. - - - - Winiiipeg. l>oiniiiioiv oí* Caiiada. Aliylisiarflir okeypis íyrlr nnljonir manna 300.000-000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Yestur Territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg'S af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINU FRJOVSAJIA BKLTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlanái. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heiini af lítt byggðu landi. r r NIíiliTi-nínma lnnd. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómæidir flákar af kolanáinalandi; eldiviSur því tryggðnr um allan aldur. .I 4RXBRA1T FrJL HAFI TIL HAF8. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. 8ú braut liggur um miðhlut frjórsama beltisins eptir þvi endilöngu og um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin nafnfrrcgu KUttafíöll Vesturheims. H ei1n œ m t loptalag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. SAMBAXDSSTJ«1»IA I ( AXAIIA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamiliu að sjá 1 (i() ekmr i\ t' landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi hiíi á landinu og yrki það. Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í S I. EKZKAR X V I. F, X 1> U K Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst erNÝJA ISLANJ) liggjandi 45-ÖQmílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjnrlægð er ALPTA VATNS N ÝÍ.SNDAN. báSum þession nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins eu nokkur hinna. AJifíÝLR-NÝI.ENDAN er 110 mílur suðvestnr frá Wpg., ÞÍNO- VALLA-NÝLKNDAN 260 milur í norSvestur frá Wpg., QIPAPÞKU.E-NÝ- LENDAN um 20 mílur svrSur fráÞingvnlla-Dýlendu, og AÍ.REHTA- VÝI.ENDAN um 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vili fengið ineð því að skrifa um það: Tliomas Bennett, J)0.v. OOV'T. IMMIGRATION AGENT Eða 1?. L. L5í\l«lwirison, (Ulenzkur utnboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFEICES. AY innipDii. - - - C^aimda. t stóriniklar birgttir af allskouar II AIIST O <; VETKARVARmui, ——svo sem: — Nýjasta efudi i ytirfrnkk'i, og ytribúning karla, allt af nýjasia miiðnum i París, i London <>g New York. | Stórmiki'S af tilbúnum karlmannafötmn, af ótal tegunduin og á öllu verðstigi. Sko'/.kiir. enskur o»- (iiiiadishiir userfatiiadnr. j Y F IRFRAKKAR () G HÚFUR Ú R LO ÐSKINNUM. NLei-lvi vort (yfir búðardyrunum) er: <wYI.T SKÆHI. Hargrave Bloci 324 Main Street, gegnt N. P. & M. vajrn#todvuniiin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.